Heimskringla - 30.03.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.03.1932, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. MARZ 1932 FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran frá sem konur, í samkomusal kirkj- Árborg kom til bæjarins í morg- unnar, til þess að drekka með Gefin voru saman 8.1. laug- ardag, að 45 Home St. í Win- nipeg, þau Florence Guðmund- ína Sigurðsson og William Frederick Hokonson, bæði frá Riverton. Dr. Rögnv. Péturs- son gifti. • • • Sigvaldi Nordal frá Selkirk, Man., var staddur í bænum s. 1. mánudag. Hann kom til þess að heilsa upp á frænda sinn- dr. Sigurð Nordal. * • • • Pétur And,erson kornkaup- maður í Winnipeg, kom heim s. 1. laugardag úr mánaðar ferðalagi um Bandaríkin. • • • Mrs. Ingibjörg Bjarnason frá Gimli, Man., var stödd í bæn- um yfir helgina. Hún var við- stödd giftingu dótturdóttur sinnar, Florence Guðmundínu Sigurðsson, sem á er minst á öðrum stað í þessu blaði. * • * Ungfrú Rósa Hermannsson frá Toronto, Ont., er stödd hér f bænum. Hún dvelur hér um hálfs mánaðar tíma, í heimsókn hjá vinum og skyldfólki. Hún starfar fyrir T. Eaton félagið, en er hér yfir hvíldartíma sinn. • • • Sigurður Sigfússon frá Oak View, Man., kom til bæjarins s.l. mánudag. Kom 'meðal ann- ars til þess að vera á fyrir- lestrarsamkomu dr. Sigurðar Nordals. íslenzkukenslú Fróns lýkur á þessu ári með 1. apríl n. k. Hefir hún þá staðið yfir í hálf#| ‘ an fjórða mánuð og kennarar verið þrír. Þó ákjósanlegast væri að kensla þessi stæði yfir í sex mánuði á ári, er þess enn sem komið er ekki kostur. En það ættu íslendingar að hafa í huga, að styðja þetta kenslu- starf í orði og verki- því það hefir nú þegar sýnt sig, að á- rangurinn af því er mikill. un. sér kaffibolla og koma í “slag”. Kjör eru mjög væg. Konur hafa Gunnar Jónsson Hólm> frá með sér svuntu> sem þær svo Lundar, Man., lézt 24. þ. m. á skilja eftir, fyrir hina fyrirhug- Almenna sjúkrahúsinu. Hann ugu Svuntusölu, sem deildin hef var 69 ára að aldri. Kom til jr ákveðið að hafa innan skams þessa lands árið 1894. Ættað- j — staður og stund auglýst síð- ur úr Borgarfirði austur. Líkið ( ar — en karlar skilja eftir skild- var flutt norður til Hayland, j inga, sem svarar kaffibollanum. þar sem það verður jarðað í Kdtnið og hittið kunningjana.— dag. Kona hans dó fyrir nokkr- um árum. Börn þeirra á lífi eru: Sigríður, ógift í Winni- peg, Stefán til heimilis í Flin Flon, Jón, Sigfús, Guniiar og Randver, allir til heimilis norð- ur við Manitobavatn. • / ’ Einar Tómasson frá West- bourne, Man., kom til bæjarins fyrir helgina og dvaldi fram á þriðjudag. Hann var að finna augnlækni og fá sér gleraugu. ROSE THEATRE FREE RADIO GIVE.% AWAY APRIL 8th VI»It The ROMf And Reeelve A Free Draw Thur., Fri., Mar. 31, Apr. 1 T>onhIe I*l«*tnre Projcram CLIVE BROOK and Mlltmi HOPK I\S in 24 HOURS AI.SO Sat., Mon., April 2 and 4 Douhle Plcture Projfram MAE CLARK nnd KK \RI)0 <'ORTEZ in Reckless Living UEOKdK O'IIKIEV in “HOLY TERROR” Herbergi til leigu að 480 Mc- Gee St. Sanngjörn leiga. Bjart hérbergi. Nægur hiti. 2 Spjallið, spilið og drekkið kaffi. Ólína Pálsson Guðrún Jónsson Sesselja Gottskálksson Oddný Ásgeirsson Ragnheiður Davidson Rannveig Stefánsson Ingibjörg Johnson Þórdís Sigmundsson Guðbjörg Anderson Stefanía Pálsson SKÁL-HOLT. Ó, Skálholtsstaður! Kirkju- kreddan með kuklið sitt og manndóms rýrð, og munnhvísl flátt og mannorðs breddan, þér mikið lögðu í þína dýrð. Því þó að hyskið hindran leggi um hjartans dýrsta sjónar kveld Dr. Sigurður Nordal flytur annan fyrirlestur, um íslenzk efni óg á íslenzku, . í Fyrstu lútersku kirkju, miðvikudaginn 6. apríl. Samkoman hefst ki. 8 að kvöldinu, og er undir um- sjón skólaráðs Jóns Bjarnason-. sér ástin frjálsa enga veggi, r og sérð hversu sólin er fögur, j Maður nokkur með lugt í er tengir himnanna háleita bil hendi, sem logaði skært á var vandræðalegur að þramma um eina fjölfömustu götu borgar- og hreinlátar jarðarsögur. T. T. Kalman ÆFIMINNING. Miðvikudaginn 2. marz and- aðist að heimili sínu í Trans- cona, Man., Friðlundur (Frede- rick) Johnson, 45 ára að aldri. Banameinið var innvortis mein semd. Hafði hann kent sjúk- dómsins um nokkurt skeið, en lá rúmfastur aðeins svo sem mánaðartíma. Hann var jarð- sunginn af séra Rúnólfi Mar- teinssyni laugardaginn þann 5. innar um albjartann dag.-i Mönnum þótti athafi hans all kinlegt og brostu að. Lög- j regluþjónn einn víkur sér að: honum kýminn og spyr: I “Eruð þér að leita að heið- j 1 virðum manni, herra minn?", “Nei, bara að lögregluþjón,” svaraði hinn. • • • SímskeytiS. ( Frá fyrstu dögum símans eru til margar sögur um skoðanir! manna á því furðuverki nútím- ans. Á Akueyri er símalínan sem kunnugt er neðan við ,háa brekku. Skömmu eftir að sím- inn var tekinn )til starfa kom maður til Akureyrar úr síma- lausri sveit. Veður var hvasst. Kom hann auga á bréfsnifsi, er fauk með fram símaþráð- unum, og tekið hafði upp úr brekkunni. Þarna fer þá eitt skeytið, sagði maðurinn við samferða- fólk sitt. — Mbl. MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegk kl. 7. e. h. Safnaðarriefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum m&nufli. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. flogið 300 klukkustundir ein síns liðs. Viðkomustaðir henn- ar verða New York og París. Alþ.bl. ar skóla. Allir eru velkomnir. Sjálfvilja gjafir til Jóns Bjarna- sonar skóla. Skólaráðið er í þakklætisskuld við Þjóðræknis félagið, sem annast komu Nor- dals hingað, fyrir að haga því svo, að hann gæti flutt þetta erindi til arðs fyrir skólann, og þá ekki síður við dr. Nordal> fyrir velvild hans til skólamáls- ins. Þetta verður síðasta tæki- færið fyrir Winnipeg-íslendinga að hlýða á dr. Nordal i þessari ferð. — Dr. Nordal er óefað einn allra fremsti mentamaður fslands núlifandi. Vér teljum víst, að allir, sem hafa nú þeg- ar hlýtt á hann, komi á þessa samkomu til að heyra meira af hans munni, og að allir þeir. sem ekki hafa átt þess kost, láti ekki hjá líða að nota þetta tæki- færi. — íslendingar, fyllið kirkj- una. R. M. TOMBÓLA OG DANS 6. apríl 1932. undir umsjón stúkunnar “Li- berty”, nr. 200, I. O. G. T. — Margir góðir drættir. Komið og skemtið ykkur einu sinni vel. Aðgangur 25 cent. Tombólunefndin. • • • FimtudagskvöldiS 7. apríl er KVÖLDIÐ. Kvöldið, sem ein deild Kven- félags Sambandssafnaðar býður ykkur öll velkomin, karla jafnt en aðeins lífsins fórnareld. Og henni er það heilög gleði, að hörfa aldrei sínu frá, en'leggja sjálfa sig að veði, við sína instu og beztu þrá. Hinn ríklundaði merkis-maður, er mensku snauða yfir rís; þar vitjar sinnar sælu' glaður, í sinni eigin Paradís. En um þá stund rís unga liðið, er öllum veldur hjartslátt lífs, svo sagan gyllir sáluhliðið og svívirðingar eiðs og hnífs. Og þaðan skal þér, Skálhoits- staður, með skírlífsbrot og heiðurs rán, um aldir lýsa ljóminn glaður, sem iifir af þér hverja smán. T. T. Kalman. marz. Var fjölmenn útfararat- árið. Aldamótin. Aldraður maður snakillur í umgengni, var blíðmáll fremur venju á gamlárskvöld aldamóta Þú SAGÐIR ÁÐUR. ILK HOSIERY ÚRVAL AF VÍGINDUM— Á ÞYKT SEM ÞÉNAR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Þeir eru gallalausir að gerð! Með öllum fegurðar- vígindum—mjóum tvíprjónuðum hælum, prjónaðir úr sérstaklega fínu silki, stærðir 81 til 10—í tólf nýjustu hæst móðins sokka litum: Númer H 96 — úr gljálausu Chiffon fit og ofan á tá parið Númer H “6 — Einkar fínt Chiffon — með skygðri Grenadine áferð. Faldaðir picoted iljar. Parið Númer H 37 — Þykkir slitmiklir — mjúkir snoturt sniðnir. Silki bolir og lisle sólar. Parið — silki frá $1.00 $1.95 $1.50 Sokkadeildin, Aðalgólfi, Portage <*T. EATON C9, LIMITED Þú sagðir það áður, systir mín hve sólin væri fögur, og bjart þetta birtu-kögur, er tengir himnanna helgilín og hjartnanna englasögur. Og sæluna á himnanna hæð þú kvaðst hið heilaga lífsins gildi, er launa hvern skaða skyldi. Og morguninn leið, þú baðst og baðst í bljúgri auðmýkt og mildi. Er dagssólin hneig að hafsins barm, þú hlustaðir eftir friði, í æfinnar ógnakliði. Þér titruðu glóðheit tár á hvarm, sem trúin þín — jafnvel kviði. En kvöldsólin rann í draumfrítt djúp, — og dagurinn varð að nóttu, og myrkrin að sál þinni sóttu. Þú kafaðir skugganna kyrigi- hjúp, um koldimma vafans óttu. Og veik urðu þessi vonablys, er vöktu yfir trúarskorðum, í kirkna og klerka orðum. Og bættu hvert framið bræðra- slys með barna- og feðra-morðum. En trúin þín reis yfir varleikans val, sem vitkast á heimskunni einni, hún lýsti þér leiðirnar beinni. Þín vissa er fögur, að friðurinn skal loks fenginn — þá jörðin er hreinni. höfn haldin frá útfararstofu A. S. Bardals á Sherbrook St. Friðlundur var fæddur í Win- nipeg 22. október 1887. Hann var sonur hjónanna Boga B. Jónssonar og Unu Jónsdóttur. er bæði voru ættuð af Norður- landi á íslandi. Friðlundur var kvæntur Sæ- unni, dóttur þeirra hjónanna Kristjáns og Guðríðar Eyford, síðast í Piney, bæði nú dáin. Friðlundur og Sæunn eignuð- ust 6 börn. Af þeim eru 4 á lífi: Franklin, Edith, Margrét !og Lillian. Auk þess skilur Frið- lundur eftir eina alsystur, Mrs. Ásu Beardsley, Norwood, Man. og 4 hálfsystkini, börn móður hans og seinni manns hennar, Sigurðar Magnússonar í Piney, Man.: Mrs. Sigríði Norman i Piney; Björn, kvæntan hér- lendri konu, í Pineybygð; Magn ús, kvæntan Helgu (Thorvald- son), til heimilis í Flin Flon, og Mrs. Kristínu Clark, eínnig í Flin Flon. Friðlundur var góðum hæfi- leikum gæddur og vel liðinn meðal allra, sem þektu hann. Snemma fór hann að vinna fyrir sér. Lærði hann ungur þá atvinnugrein, er hann stundaði ávalt síðan, eimleiðslusmíði. Vann hann í 8 ár við þinghús Manitobafylkrs, en síðustu 8 árin vann hann í verksmiðjum Canadian National félagsins í Transcona, og hafði þar yíir allmörgum mönnum að ráða. Friðlundur ávann sér traust og virðingu manna, var dreng- ur hinn bezti og vinfastur á- gætur eiginmaður og heimil- isfaðir. R. M. Lagði hann lófann á höfuð dreng hnokka á bænum, og sagði við hann: — Þetta eru nú fyrstu alda- mótin, sem þú lifir, stúfurinn. —Mbl. • • • Sendibréf. Hjón í afskektri sveit sendu son sinn ungan til Reykjavík- ur að haustlagi. Tóku þau það loforð af honum, að hann skyldi vera iðinn að skrifa þeim, svo þau fréttu um hagi hans. Nú leið langt fram á vetur, og aldrei kom bréf frá piltin- um. Foreldramir urðu hrædd um hann, og töldu loks víst> að hann værí dáinn, en enginn hefði hirt um að gera þeim orð um það. Var einkum móðirin óhuggandi út af afdrifum hans. En einn góðan veðurdag kemur bréf frá piltinum. Karl setst á rúmstokk sinn og les bréfið upphátt fyrir kellu sína, en hún hlustar með athygli. Þegar hann er kominn kipp- korn aftur í bréfið, segir kella: — Og ekkert nefnir hann enn þá að hann sé dáinn. — Ertu' vitlaus? segir karl þá; heldurðu að það komi fyrri en seinast?—Mbl. KEMBUR. Eftir J. P. Sólmundsson. Frh. frá 5 bls. ast sjálfkjörinn grundvöllur, en atkvæðagreiðsla þó enn ekki fallin í málinu. Meðan hennar er beðið, finst sumum ekki einskis vert um viðhald gildanna, og æskja þess, að hnýsni gangi úr skugga um það til hlítar, með þeim Mich- elet og Nordal, hvort sgan er upprisa. >* Karlinn: “Bölvaðu ekki böra- unum, Björg mín, það kann að koma fram á þeim á efsta degi bölvuðum ormunum þeim arna. • • • A. var bjargað frá druknun, og vildi han nsýna björgunar- manni sínum, að hann metti það við hann og réttir honum því 25 cents. Björgunarmaðurinn segir þá: “Eg tek alls ekki á móti svona miklu, helmingurinn af þessu eru fullkomin björgunarlaun fyrir man neins og þér eruð.” • * • Faðirinn: “Þegar eg gekk fyrir dyrnar á setustofunni, þá sá eg að þú sazt undir dóttur minni. Getur þú gefið mér nokkra rskýringar á því?” Pilturinn: “Já, herra minn, það get eg. Það var af því að eg var kominn á undan hin- um.’’ GÓL,FIÐ BRAST. SKRÍTLUR Þú horfir í lotningu hæðanna til, í heiðskírra birtukögur, Einn blaðamaður leyfði sér eitt sinn að fara þeim orðum rim borgarráð eitt, að helming- urinn af því væri hálfvitar. Þessi frásögn blaðsins líkaði borgarráðinu illa, sem von var til, og krafðist þess að í næsta blaði yrði þetta aftur kallað, og lofaði ritstjórinn að gera það. Þegar svo næsta blað birtist stóð í því, með óvanalegu stóru letri. þannig löguð leiðrétting. “Frásögnin í blaðinu síðast um það, að helmingur af bæjar- ráðinu sé hálfvitar, er ekki með ■öllu ábyggileg því sannast hef- ir, að það er ekki helmingur- inn hálfvitar.’’ « • • Hagfræðýskýrslur sýtna, að það þarf ekki eins mikið efni nú á tímum í kvenmannskjólinn Nýlega fóru nýgift hjón á Frakklandi í brúðkaupsferð. — Þau voru ekki loðin um lófana og völdu sér því afar ódýrt herbergi í gistihúsi einu, er þau komu að útjaðri Parísarborgar. Þegar þau voru nýháttuð fyrsta kvöldið, vissu þau ekki fyrri til en gólfið í herberginu brast í sundur, og rúmið með þeim í féll niður á næstu hæð. - Þau fengu 2000 franka í skaða- bætur. Alþ.bl. PRESTUR BRUGGARI. Nýlega tók lögreglan í Dan- mörku prestínn Clausen á eýj- unni Læsö fastan fyrir áfengis-. bruggun. Presturinn hafði ver-* ið vínbruggari í nokkur und- anfari)i ár. Það er ekkert bann í Danmörku — og þó eru bruggarar og smyglar hvað eft- ir annað teknir fastir. Alþ.bl. FLUGKONA. Pólsk-amerísk flugkona, 2ja barna móðir, Mrs. Susan Bud- ney, áformar 5000 mílna flug í vor, frá Milwaukee í Banda- ríkjunum tU Varsjár á Póllandi. Mrs. Budney er 33 ára gömul sjálfan eins og í haldið á hann. og er ekkja. — Hún hefir alis G0Ð Þurhreinsun ER BEZT FYRIR FÖTIN EN HÚN VERÐUR AÐ VERA GÓÐ Símakall til Quinton’s og hin bezta þurhreinsun sem pen- ingar geta keypt á hinu rými- legasta verði er til boða ALFATNAÐUR J-J QQ KAPUR.......$1.25 með loðbryddingum aukagjald KJðLAR $1.25 úr alsilki í 1 eða 2 lagi FLÓKAHATTAR .... gQ QUINTON’S Cleaners — Dyers — Furriers SIMI 42 361 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.