Heimskringla - 20.04.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.04.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 20. APR. 1932 HEIMSKRlNGLA 5. SÍÐA gerðir þeirra. Og eigi vil eg gera lítið úr þeirri drengskaparhug- mynd, sem “einn af ágætis- mönnum þessa bæjar’’ stakk upp á við þig, að íslendingar tækiu sig saman og sæju um “sitt’’ fólk. En um leið og mér finst sú hugmynd óframkvæm- an leg, vegna þess hve mikils þarf með, þá get eg ekki fall- ist á, að hughægra sé að þiggja atvinnuleysisstyrk af neinu sér- stöku þjóðarbroti, en ríkisheild- inni, sem öll sanngirni krefst að beri ábyrgð gagnvart borg- urum sínum. Ef við lítum til baka, þegar við — eg og þú — áttum æsku heima á íslandi, mæta okkur ömurlegar minningar um þann aldaranda, er hæddi og fyrir- leit þá, sem þiggja þurftu af sveit. Fátækralöggjöf íslend- inga hefir í mörgu verið ábóta vant, ekki síður en annara þjóða. Og mig undrar ekki þó að fólki hrysi hugur við því, að mæta hörku, mannúðarleysi og smán. En hér vi] eg geta þess, að fyrir Alþingi lá í vetur — og hefir legið tvö undanfarin ár — frumvarp til róttækrar breytingar á framfærslu lög- gjöfinni, þar sem gert er ráð fyrir að alt landið sé eitt fram- færsluhérað, og útiloka þannig hina margháttuðu hrakninga, sem þurfandi fólk varð oft að sæta, og koma um leið þeim jöfnuði á, að öll héruð landsins bera kostnað við framfærsluna, hlutfallslega. Og þá má einnig trúa íslendingum til að fella þá svívirðu úr fátækralöggjöf sinni, að sá sem þiggja þarf styrk af því opinbera, missi við það borgaraleg réttindi, enda inni- bindur frumvarpið það ákvæði. Þvf miður hefir þetta frumvarp átt ógreiðan veg gegnum þing- ið, því jafnaðarmenn hafa átt forystuna í þessu efni. Við getum ekki búist við miklum umbótum í þjóðfélags- málum okkar, meðan við send- um á þing menn, sem eru svo blygðunarlausir, að þeir telja sér sem fulltrúum þjóðarinnar óviðkomandi að neyta atkvæð- is síns í þingsölum landsins, í þeim málum, sem varða alla þjóðina. Við verðum að æskja þess fyrst af öllu, og vinna að því, að þjóðin nái þeim þroska, að hún velji þá menn aðeins til löggjafar, sem meta heill allrar þjóðarinnar meira en hagsmuni fárrá manna, og sem trúa má til að gera hungurvof- una landræka. Þinn einl. Ásgeir I. Blöndahl. stjóm, gæti í framtíðinni orðið finst mér hún enn sennilegri þjóðhollari. en sú gamla. Hún gengur á En nú er þess að gæta, að þessa leið: OFURLÍTIL ÁDREPA. hugmynd þessi, fyrir margra Drottinn skapaði Adam og ! hluta sakir, mundi aldrei ná O öruggu sæti. Vegna hvers? Vegna þess að kærieiksleysi og heimselskan skipar öndvegis- sess innan mannfélagsins. — Kirkjusiðir allir bygðir á óheil- brigðum grundvelli, svo þaðan er ekki að vænta neins styrks, hvorki andiegs eða líkamlegs. Það er ekki iangt síðan að heyrðist getið um hrap hins sæla fyikisbanka. Þar hefir maður sýnishorn af hvernig fara mundi um stjórn á einum alríkisbanka. Hvað honum hef ir orðið að fótakefli, er enn fáum kunnugt, gátu þó varla duiist neinum manni, sem þeim málum er kunnur. Þó ekki sé enn getið um ástæðuna, munu margir fara nærri um hver hún er. Ei er stjórnarformanni neiti um það kent. Mikiu fremur fær hann nú lof og prís fyrir hag- fræðilega stefnu stjórnarsnekkj unnar, þó á sama tíma sé ver- ið að íþyngja fólki með aukn- um sköttum, á fjárkrepputím- um. Með slíku fyrirkomulagi virðist heizt útlit fyrir, að stjórn arskipulag sé að nálgast her- réttarstefnu. G. Jörundsson. PÁLSPISTLAR Hinir síðari Herra ritstj. Hkr.! Með bréfi því, sem birtist í Heimskringlu 13. apríl, frá hr. P. B., sýnist mér vera gefin á- stæða til þess að víkja á bug misskilningi, sem lítur út fyrir að P. B. og máske fleiri, hafi á efni greinar þeirrar, er hann hyrjar sína rökfræðislegu grein- argerð á. Mætti eg bæta nokkr xtm athugasemdum við grein mína, til skýringar. Fyrst er þá það að eg meinti alls ekki að okurvextir bank- anna væru aðalástæðan til nú- tíðar fjárkreppu, eins og öllum gefur að skilja. Því síður að við það að afdanka alla prívat banka, mundi á nálægum tím- um afstýrt fjárkreppu og at- vinnuskorti. Nei, langt frá. — Hn sú málshreyfing átti að vera bending, á einn einasta hlekk í þeirri óhappa keðju, er mamm- ons dýrkendur hafa af eigin- girni brugðið um og yfir heið- virða undirstétt mannkynsins, og náð lögvernd til að kúga, er Ijóslega sýnir óheilbrigð laga- ákvæði, að minsta kc^ti enga lýöhylli. Sumir bankar hafa stundum sýnt ríflegar árstekjur. Þess vegna datt mér fáfróðum í hug að einn ríkisbanki, með ráð- Vandri og hlutdrægnislausri setti hann í Paradís, svo nefnd- an af því, að þangað til Kói- umbus rambaði á hina fögru Ameríku, var hann guðs eigið ríki. En Adam, sem ekki kunni að skilja hvað honum var fyrír beztu, heimtaði félagsskap; svo Drottinn tók skíði úr skalla hans og skóp þar af konu, sein hann kallaði Evu, er merkii “Góða Nótt’’. Að svo búnu hóf Drottinn göngu sína langt út á Vetrar- braut að gæta kúa. En er hann kom til baka, að mánuði liðnum, sá hann, sér til mik- illar undrunar, hvar Adam lá í mesta óstandi undir smá-epla tré. Hinar rjóðu kinnar hans. er Drottinn hafði málað- svo vandlega, voru nú orðnar veð- urteknar og saur-gular. Hann var grænn í kringum gin- svigana, og það var eins og að fíll hefði stappað á kviði hans. Ekki langt frá Adam sat Eva sár-grátandi, og hótaði, milli hviða, að fara heim til mömmu. Nú var hún orðin, til að sjá, aðeins skinn og bein, og hinn kvenlegi bjúg-vöxtur,; sem hún hafði svo stært sig af, var ailur á burt. “Hvað, annars, hefir komið yfir ykkur?’’ spurði Drottinn, steinhissa. “Nóg, og meira en það,’’ svaraði Adam í háifum hljóð- um, því kraftar hans leyfðu ekki meira. “Og hvernig þá?’’ sagði Drottinn, vandræðalega. “Já’,’ sagði Adam, “við höf- um verið hér í heilan mánuð og ekki fengið munnbita að borða.’’ “Hvað!’’ hrópaðl ;Drott«in, og var nærri dottinn af ský- inu, sem hann sat á, svo hissa varð hann. En er hann náði öndinni aftur segir hann við Adam: “Nú, því ræktaðirðu ekki eitthvað af hinni frjógu jörð hér alt í kringum þig?’’ “Mig stór-langaði til þess’’, kjökraði Adam, “þetta líitur út fyrir að vera frjósamt land, það bezta, sem eg hefi nokkurn tíma séð, og nógu er það víð- áttumikið, en — “En hvað?’’ sagði Drottinn, háðslega. “En eg get ekki fundið neinn til að leigja mig,’’ sagði Adam, hnugginn. Þá hrapaði Drottinn alveg niður af skýinu og fullar fimm mínútur liðu áður en hann náði sér svo að hann gæti spurt Adam því hann hefði ekki not- að eitthvað af ávöxtunum, er gréru alt í kring. “Það hugleiddi eg nú, líka’’, bablaði Adam, og þurkaði lek- ann af nefi sér með fíkju-lafi, “en eg gat engan fundið er gæfi mér atvinnu við það.’’ * * * Lengi stóð hinn góði Drott- inn þar, með opinn munninn, stanz-hlessa. En loks staulað- ist Eva, á spóa-leggjum sínum, til hans og umlaði: “Þetta er ekki nema dagsatt, Drottinn. Aumingja Adam hefir ráfað um allan garðinn, dag eftir dag, og ekkert haft upp úr krafsinu annað en hárfylli af barri og blóð-rispur.’’ “En, guð minn góður’’, sagði Drottinn, “því —’’ “Nei, nei!” hrópaði Eva, í tryllingu. “Eg veit hvað þú ætlaðir að segja — en það var ómögulegt; eg er góð kona. Eg bauðst til að taka inn þvott, en enginn brúkar nein klæði i þessum garði.” “Hér er nóg komið,” snarkaði Drottinn, og skelti kjálkum undir langa skegginu. “Burt með ykkur!” Ef einhver skildi komast á snoðir um að þið séuð mín börn, þá heiti eg Dennis”. — Og í þeirri svipan heitan járn tein í hendi, og rak þau út úr Paradís. * * * Síöast þegar fréttist af þeim Adam og Evu stóðu þau í sult- ar-strollu Detroitborgar og vpru að fárast um of-framleið- slu brauðhleifa. Þeim til trúarstyrks, sem ekki kannast við handbragð hugs- unarínnar, og hugmyndinni til verðugrar viðurkenningar, set eg nafn mitt hér við í He- bresku gerfi. PéBé málstað vorn. Reykjavík, 16 marz. 1932. Theódór Árnason, ritari framkv.nefndar. —Mbl. CRETTIR SÆKIR ELD. Mínir Elskaniegir! Af því nú svo iangt er liðið síðan hinn frægi Páll frá Tar- sus lét nokkuð nýlegt til sín heyra, en heimurinn hefir ham- ast áfram á bæxlunum eins fyi'ir því, væri máske ekki fjarri iagi að stíla til safnaðanna nokkrar orðsendingar í ljósi núlegs viðhorfs, því margt hef- ir breyzt og haggast síðan Tít- us og Korintuborgarar voru há- degismenn á jörðu hér. Ekki er næsta^ iíklegt að það, sem koma kann undir yfirskrift þessari, kenni mikils samræm- is við það, sem pistiar Páls heitins fjölluðu mest um; en svo er ekki auðvelt að vita hvað hann hefði sjálfur sagt, hefði honum auðnast að tóra fram á þennan dag. Einnig hefir mér dottið í hug að frumhlaup þetta kyniii að verða til þess að einhverjir spánýjir Jakobar, Pétrar, o. s. frv. spryttu upp úr þokunni og fægðu upp gamlar hugmyndir með nútíðar púlveri, í því skyni að hampa þeim til samanburð- ar, ef ekki annað. Annars á (riltstjórij Heims- kringlu fyrstu upptökin að þessu tilræði, með því að bjóða hinum lítilmótlegustu, eigi síð- i!r en hinum snjöllu, blaðadáika sína til yfirráða. Nokkrir hafa þegar þegið boðið og hafa flest- ir notað fyrirsögnina “Bréf” yfir afkvæmi sín. Má það að mörgu leyti vel henta. En einn af mínum beztu óvinum sagði mér, að sér þætti oröið fátæk- legt og ófagurt, og afréð es síðast að tignbyrða það nokk- uð með útlenzku, í því skyni að egna forvitni ásjáenda. Regla í stjórn allra hluta er sögð að vera hinn bezti bú- hnykkur. Mörg dæmi þess málsháttar má finna í fari nátt úrunnar, og er eg nú orðinn því áliti all-nokkuð samþykk- ur. Svo eg fari því ekki aftan að siðunum í upphafi ætla eg að segja ykkur, mínir elskan- legir, ofurlitla sögu af Adam og Evu og Paradís, sem eg fann í Amerísku blaði. Tildrög sög- unnar eru að vísu afar gömul, en búningurinn einkar nýlegur — upp í móðinn, skulum við segja. Saga þessi er að ýmsu leyti næsta ólík þeirri, sem við höfum all-lengi vanist; en margt kemur á daginn, og þó eg hafi ekki búið til söguna sjálfur, getur hún vel verið ’ kom engill fyrir slig-hlaðinn ISLAND FYRIR ÍSLENDINGA Rvík. 18. marz Eins og eðlilegt er, hefir kreppan, sem nú heldur þjóð vorri í heljar greipum, valdið miklu atvinnuleysi, bæði hér í bæ og annars staðar á landinu. Svo að segja daglega missa menn atvinnu sína, eða atvinnu von. — Þegar svo er komið, að hundruð starfhæfra manna eru orðnir atvinnulausir, er eðlilegt að menn fari að svip- ast um og íhuga, hvort hér sé alt með feldu og hvort ekki megi ráða á vandræðunum ein- hverja bót. Verður mönnum þá meðal annars starsýnt á það, að hér er fjöldi erlendra manna í góðu yfirlæti við ýmiss konar atvinnu, og alt af eru hingað að flytjast erlendir menn, sem atvinnu fá við alls konar störf. Aðrar þjóðirNhafa þegar reist strangar skorður við slíku, og virðist ekki nenr- sjálfsagt, að vér reynum eitt- hvað í þá átt líka. Fyrir forgöngu tveggja manna Gísla Sigurbjörnssonar, form. Verslunarmannafél. “Merkur’ og Friðgeirs Sigurðssonar, form. Matsveina- og veiting^þjóna- fél. íslands, héldu formenn og fulltrúar nakkurra stéttarfélaga hér í bænum, fund með sér síðastliðinn sunnudag, þar sem þetta mál var rætt all-ítarlega. Komu menn sér saman um, að æskilegt væri að stofna til sem víðtækastra og almenn- astra samtaka um að vinna að því, að hérlendir menn fengi að njóta allrar þeirrar vinnu sem hér væri að fá og þeir væri færir til að leysa af hendi, og að leita fulltingis Alþingis, þess sem nú situr, um að þaö legði svo fyrir, að takmörkuð yrði atvinna og dvalarleyfi er- lendra manna hér, að slík leyfi yrði ekki endurnýjuð, sem út- runnin verða á næstunni, né ný leyfi veitt. Voru kosnir á fundinum þrír menn til að haía framkvæmdir í þessu máli að undirbúa fyrir annan fund, sem halda skyldi sem fljótast, ávarp til Alþingis, um þetta mál. í þessa framkvæmdanefnd voru kosnir þeir Gísli Sigur- björnsson, Friðgeir Sigurðsson og Theódór Árnason og boð- uðu þeir til annars fundar, sem haldinn var í gærkvöldi, for- menn eða stjórnarfulltrúar rúmlega þrjátíu stéttarfélaga hér í bænum. Var fundur þessi mjög vel sóttur og undirtektir undir hugmynd forgöngumann- anna hinar bestu og allar á einn veg. Lagði framkvæmda- nefndin fram uppkast að ávarpi tú Alþingis, sem rætt var ræki- lega og samþykt með nokkurri breytingu og síðan undirskrifað af öllum fundarmönnum. Fer ávarp þetta hér á eftir: “Þar sem atvinnuhorfur eru mjög ískggilegar, bæði hér í bæ og annars staðar á landinu leyfum vér oss, undirritaðir fulltrúar neðanskráðra félaga í Reykjavík, að skora á hið háa Alþingi, að það taki nú þegar til rækilegrar íhugunar, hverj- ar leiðir séu til þess að tak- inarka endurnýjun dvalar- og atvifinuleyfa útlendinga, sem sem hérlendir menn eru færir J vegna sennilegt að þeir skilji vel til. Um leiff leyfum vér oss að benda á, að mjög hefir verið á- bótavant eftirliti vegabréfa er- lendra manna, er hingað koma og má telja það eitt af mörgu, sem hefir orðið til þess, að svo mikið af útlendingum hefir hing að flutst. Einnig hefir þess ekki verið nægilega gætt, hvort Gnæfir Drangey hátt úr hafi, þeir útlendingar, sem hér hrinur brim við klettadranga; stunda at\innu, hafi skjöl sín í útlagar í eyðikofa lagi, sérstaklega að því er snert- una vetrarnóttu langa. ir atvinnu- og dvalarleyfi. Grettis æii ömurlegri Á seinni árum virðast ríkis- aldrei var um svella hauður, stjómirnar hafa verið allörlát- engar bjargir, auð og myrkur, ar um atvinnuleyfi til útlend- eldurinn að morgni dauður. inga, sem vér teljum að nú ætti að girða fyrir með öllu, eins Alla langar líf að verja. og atvinnumöguleikum lands- ieita bjargar, gæfu að freista. manna er nú háttað. Hraustleikinn í efldum örmum Þegar um er að ræða, að eykur þor og vonar neista. veita atvinnuleyfi erlendum Hugsaði Grettir hetju ráðin, mönnum, álítum vér æskilegt, af hjarta létti kvíða fargi, að ávalt væri leitað álits þess fyrir norna nöprum gusti, félags, sem hlut á að máli, um nú var ekki skjól á Bjargi. það, hvort ekki sé völ á inn-1 lendum mönnum til starfsins. Rendi ‘hann yfir Reykjasundið Vér treystum því, að hið háa rólegum, en hvössum augum. Alþingi taki þetta mál til í- Viljans eldur æsti að lokum hugunar og skjótrar úrlausn- afl í hinum stæltu taugum. , Ekkert hræddist hetjan sanna ar hafsins öldu mót að taka. F. h. Versunarm.fél. “Merkur”, Allir þurfa elds að njóta, Gísli Sigurbjörnsson. þó unnið hafi margt til saka. F. h. Matsveina- og veitinga- þjónafélags íslands, Fríðgeir Sigurðsson. F. h. Fél. ísl. hljóðfæraleikara, Theódór Árnason. F. h. Stýrimannafélagsins, Jón Axel Pétursson. F. h. Trésmíðafélagsins, Björn Rögnvaldsson. F. h. Ursmíðafél. Reykjavíkur, Jóh. Norðfjörð. F. h. Kennarafélagsins, Einar Magnússon. F. h. Símamannafélagsins, Andrés G. Þormar. F. h. Sölumanna í Reykjavik, Valgarður Stefánsson. F. h. Bakarsveinafélagsins, Theódór Magnússon. F. h. Félags járniðnaðarmanna, Loftur Þorsteinsson F. h. Rafvirkafél. Reykjavíkur, Sig. Jónsson F. h. Félags pípulagningamanna Sigurgeir Jóhannsson F. h. Fél. ísl. hjúkrunarkvenna, Sigríður Eiríksdóttir. F. h. Sjómannafél. Reykjavíkur, Sigurjón Ólafsson. F. h. Málarasveinafélagsins, Jón Ágústsson. F. h. Hins ísl. prentarafélags, Björn Jónsson. F. h. Klæðaskerafélagsins, Helgi Þorkelsson. F. h. Hárgreiðslukvennafélags., Kristólína Kragh. F. h. Rakarasveinafélagsins, Þorbergur Ólafsson. F. h. Veggfóðrarafél. Reykjav. Victor Helgason. F. h. Bifreiðastjórafél. ‘Hreyfili’, Bjarni Bjarnason. F. h. Verslunarmannafél .Rvíkur Höld við Drangey kvikar alda B. Þorsteinsson. F. h. Ljósmyndarafélags íslands, Sig. Guðmundsson. sönn fyrir því. í trúnaði sagt stöngurberja-runna, með glóð- atvinnu stupda hér á landi, en Eiga líf sitt undir þrælum, aldrei hefir giftu valdið. Ýmsir hafa eins og Glámur, iðkað svikin bak við tjaldið. Ógæfan um æfi-daga | altaf fylgdi Gretti sterka, þó hann einn af öllum bæri oft til mestu hreystiverka. Flaug hans hugur heim að bjargi, hetjan fann til þungra saka. Ásdís móðir mætra sona mæddist ekki að biðja og vaka. Hún sem allra heitast unni, hinsta og fyrsta skjól hins dæmda, málsvarinn, sem mýkti sárin. Miðfirðingsins burtu flæmda. Grettir aldrei álög hræddist — eða kunni af hólmi að flýja; hafði ’hann klofið bratta boða, brosti í kamp við hættu nýja. Betra er að hyljast hafs í öld- um, horfinn samtíð níðinganna en, varnarlaus sem fórn að falla fyrir svikum Önguls manna. Engin fylgdi útlaganum ofan að köldu fjörugrjóti, hafði ‘hann oft um æfidaga óláns vindum sótt á móti. Grettir þögull gekk til strand- ar — gnæfði að baki hamraveggur. Löngum aldan þreytir þunga þann, sem einn á djúpið legg- ur. kveður sólin Firðastólinn. Reynist fyrst á þrek hins þjáða, þegar fokið er í skjólin. Hniklaðist afl í efldum vöðvum, i augum sigurvonin birtist. Sundið greip á samri stundu, söluváðar kufli girtist. Hetjan náði heim að Reykjum, hjálparlaus og einn frá sænum, hreyfði glettinn gamanmálum við griðku unga þar á bænum. Enn þá lifir öld í minni íslands frægsta og mesta sund- ið; aldrei hafa Ægis dætur armlög Grettis líka fundið. Aldrei verður afreksverkið úr íslands barna minni hrundið, meðan sær við Drangey drynur, dreymir mann um Grettis sundið. Ættlerar, ef hættan hræðir, Það skal tekið fram sam- kvæmt einróma ósk fundar- manna, að ekki er til þess æti- ast, að seilst verði til þeirra erlendu manna, sem hér hafa ílengst og búið um sig, nema óþarfamenn séu, — heldur er átt við fólk, sem nýlega er flutt hingað, að ekki verði end- urnýjað dvalarleyfi þess, og að ekki séu veitt atvinnu og dval- arleyfi nýju erlendu fólki. Verður nánar vikið að þess- um samtökum í blöðunum næstu daga . Er þess vænst, að þeir, sem hlut eiga að máli, skilji það, að hér liggja ekki á bik við aðrar hvatir en þær, sem til grundvallar liggja sams konar hreyfingu í öðrum lönd- um — að hver þjóð reynir, á hjka Gg skríða undir feldinn. þessum krepputímum og at-, gf að kynni að kólna glóðin, vinnuleysis, að notast sem mest hver ^ reyna að sækja eidjnn? við það, sem heima er hægt j að fá. Þetta þekkja t. d. flestir', útlendingarnir, sem hér eru, j frá Eiríksstöðum miklu betur en við, og er þess Lesb. Mbl. Gísli ólafsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.