Heimskringla - 20.04.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.04.1932, Blaðsíða 8
< SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 20. APR. 1932 l FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- nr guðsþjónustu í Riverton á sunnudaginn kemur, 24. þ. m. kl. 2 e. h. * * * Gift voru 2. apríl s. 1. í Grace United Chureh í Winnipeg, Miss Eva Matheson ættuð frá Van- couver, B. C., og Jóhann Hjört- ur Stadfeld í Winnipeg. Brúð- guminn er sonur Jóhanns Guð- mundssonar Stadfeld í River- ton, Man., en brúðurin er af enskum ættum. Rev. J. Rich- mond Craig gifti. * * * Svuntusala. Ein deild Kvenfélags Sam- bandssafnaðar efnir til svuntu- sölu að ??? Portage Ave., þar sem áður var Fimtán centa búðin svokallaða, laugardaginn 23. þ. m. Allar mögulegar teg- undir af svuntum verða þar til sölu á mjög sanngjörnu veröi. * * ¥ Skemtisamkoma verður hald- in í samkomusal Sambands- kirkju 2. maí. Dr. Rögnv. Pét- ursson og séra Ragnar E. Kvar- an ræða þar um “kreppuna miklu’’, hvor frá sínu sjónar- miði. Einnig verður þar margt annað til skemtunar, eins og sjá má í næsta blaði. ¥ ¥ ¥ Gleymið ekki að koma og sjá “Tengdamömmu” sýnda þ. 26. og 27. apríl í Sambands- kirkju salnum. Margir nýir leik- endur, er aldrei hafa leikið á Sendið ffluggatjöldin yðar til viðurkendrar lireingemingastofn unar, er verkið vinnur á vægu verði PebtIessTmmdry mm mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mSmmmmmmmmmmitmrttB^f “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEARL STKEET SIMI 22 818 meðal Vestur-Tslendinga. Það er nýbúið að útbúa nýtt leik- svið í samkomusal kirkjunnar, og er allur frágangur prýðileg- ur. Einnig verður fyrirmyndar baðstofa á leiksviðinu. ¥ * * Þeir, sem þyrftu að láta binda bækur, fá það hvergi ódýrara gert en hjá Gísla Magnússyni. Bækurnar má skilja eftir í búð B. E. Johnsons kaupmanns, að 888 Sargent Ave., Winnipeg. * * * Einar J. Einarsson kom um helgina austan frá Ottawa. — Hefir hann verið þar um það árlangt og starfað við manntal- ið. Er Einar sonur Jóhannesar Einarssonar frá Calder, Sask., og heldur hann vestur innan skams. * * ¥ Sigurður Anderson frá Piney Man., var staddur í bænum yf- ir helgina. Hann var í viðskifta erindum. ¥ ¥ ¥ Hafið þið heimsótt nýju snyrtistofuna ungfrúnna Willu Anderson og Dísu Nordal. Þar er nú ekki höndmn kastað ao hlutunum. Og smekkur ung- frúnna þykir þeim aðdáunar- verður, er reynt hafa. ROSE THEATRE THUR., FRI., THIS WEEK APRIL 21-22 IIÍK Double Program GLORIA SWANSÖN In TONIGHT OR NEVER Also: MAURICE CHEVALIER In Smiling Lieutenant SAT., M o n., APRIL 23-25 Duble Program 4 MARX RROS. in “MONKEY BUSINESS” Also: “SINGLE SIN” son frá Árborg, Man. * ¥ ¥ Messugerð flytur G. P. John- son að Langruth, Man., sunnu- daginn 24. þ. m., kl. 2 e. h., ef guð lofar, í Lútersku kirkj- unni. — Allir eru hjartanlega velkomnir. ¥ ¥ ¥ Sambands kvenfélagið í Kiv- erton heldur sinn vanalega sum- armála bazaar í kirkjunni á sumardaginn fýrsta (fimtudag 21. apríl) kl. 3 e. h. Mesta safn af skrautsaumuðum munum til \ sölu með mjög sanngjörnu verði. Einnig verður selt þar kökur og kryddbrauð heima- bakað. Sama félag stofnar til “Old Timers’ Dance” í Riverton Com munity Hall föstudaginn 22. apríl, kl. 9 e. h. Ágætur hljóð- færasláttur, alvanur dansstjóri og þar af leiðandi bezta skemt- un. Fólk er beðið að muna þetta og fjölmenna. ¥ ¥ ¥ Herbergi til leigu að 408 Mc- Gee St. Sanngjörn leiga. Bjart herbergi. Rvík 26. marz. Veðurstofan hefir litlar fregn ir af hafísnum undanfarna viku þangað til í dag, að skeyti frá skipi segir talsverðan ís milli Horns og Steingrímsfjarðar, og eigi siglandi þar nema í björtu. Búast má við að liafís sé skamt undan öllu Norðurlandi. Einmuna góð tíð uni land ait, þetta 7—8 stiga hiti undan- farna daga. Mbl. ¥ ¥ ¥ Rvík 24. marz. Guðmundur Grímsson dómari og frú hans fara héðan í dag með Lyru. Ætla þau að fara til Hafnar á heimleiðinni. Ætl- ar Guðmundur að kynna sér þar undirtektir Dana um leyfi Transamerican Airlines Cor- poration til flugferða og flug- hafnagerða á Grænlandi. — Á þriðjudaginn fóru þau hjónin, ásamt Steingrími Jónssyni raí- magnsstjóra, upp í Reykholts- dal. — En Guðmundur er fædd- ur á Kópareykjum þar í daln- um. Steingrímur er bróðurson- ur hans. Komu þau að Reyk holti. Ávarpaði Guðmundur nem endur Reykholtsskóla með ræðu, þar sem hann lýsti því meðal annars, hve fagurt hon- um þætti um að litast í Borg arfiröi. Hann fór vestur um haf l'er hann var á 4. ári. Mbl. inn á þessi f járlög og úr því j að það er viðurkent, þá geta i menn reitt sig á, að tekjuhall- i inn hefir ekki orðið minni held- ur en þetta. Mbl. HRUN REYNISFJALLS. FRA TSLANDI I Rvík. 23. marz. Frú Sigrið Andrsen, ekkja P. Mrs. G. Thordarson að 762 j q ^ Andersen skrifstofustjóra Victor St., tekur að sér að { váðuneyti Dana, gaf þ. 16. gera við allskonar karlmanna- fatnað á mjög sanngjörnu verði. mars 15 þús. kr. til “Studenter- gaarden’’ í Höfn, með þeim Þeir sem kynnu að óska að fá j gkjimála, að eitt herbergi á gert við fatnað, eru beðnir að garðinum yrði nefnt eftir manni hennar, og íslenzkir eða suð- urjóskir stúdentar fengju þar foréttindi til garðvistar. ¥ ¥ ¥ Rvík. 23. marz. Bátstapinn á Skagafirði. Vél- hitta hana að máli eða síma 24 500. ¥ ¥ * Hjónavígslur framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St.: ’ FJÁRHAGUR RÚSSA Fjárlögin nýju. — Nýir skattar og álögur. Mánudaginn 4. apríl, Tryggvi Skipið “Vísir’’, sem fórst. á Eyjólfur Olason frá Glenboro, Skagafirði þ. 15. þ. m. var eign Man., og Margrét Helga Emily Dahl, frá Riverton, Man. Þriðjudaginn 5. apríl, Frið finnur ísfeld, frá Langruth, Man., og Hólmfríður Guðmund3 íí TENGDAMAMMA n SJÓNLEIKUR í FIMM ÞÁTTUM ÞRIÐJUDAGS og MIÐVIKUDAGSKVELD 26 og 27 april í SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU Byrjar kl. 8 e. h. Aðangur 50c I ►<o Tíminn til að Mála og Fægja og Endurnýja Heimili yðar fyrir vorið TIL NOTA Á VEGGINA Floglaze flaujel mál — gljámál með eggskurms áferð, fyrir inn- ri veggi og loft — fæst í mjúk- um þægilegum litum. 80c mörk- in; $1.45 potturinn; $2.70 V2 gallon. Silkstone gljálausir veggja litir — innanhúss mál — er mynd- ar mjúka gljálausa húð, er vel má þvo, — í ýmiskonar fögrum litblendingum. 75c mörkin $1.35 potturinn; $2.45 V2 gallon. Á ÞILÁJUR Stephen’s snöggþornandi Gljá- mál — fyrir gólf, húsbúnað og allskonar þiljur innan húss. Lit- imir eru hreinir og gljáandi. — Létt að mála úr því og þornar á 4 kl. tímum. 30c % mörkin; 55c V2 mörkin; $1.85 potturinn. Stephen’s Vamish, í dökkum “trjá” litum. V2 mörkin 50c; mörkin 90c; potturinn $1.60. Floglaze Vamish. — V2 mörkin 45c; mörkin 80c; potturinn $1.50. Málburstar frá þumlungs breidd upp í 3% þumlung, 15c upp 1 $1.45 *T. EATON C9 LIMITED Jónasar Jóhannssonar í Siglu- firði. Hann var að fara meo farm af fóðursíld til Skagafjarð ar og mun hafa verið mjög hjaðinn. Út af Straumnesi, norðan við Málmey, sigldi hann á ísjaka. Brotnaði gat á hann og sökk hann á skammri stundu, en skipverjar komust í léttibátinn og í land. * ¥ * Rvík. 23. marz. Samband Bindindisfélaga. Síð astliðinn miðvikudag var stofn- að hér í bænum Samband Bind- indisféalag í skólum íslands Tóku þátt í stofnun þess bind- indisfélög þessara skóla: Menta- skólans, Kennaraskólans, Sam- vinnuskólans. Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Sambandi þessu er ætlað að vera einskonar tengiliður milli bindindisfélaga þeirra, er nú starfa í skólum landsins, eða kunna að verða stofnuð á næstunni. Er slík samvinna nauðsynleg fyrir fé- lögin, til þess að verulegur á- rangur náist af starfi þess. Líf- rænt samstarf milli félaganna hlýtur að vera til þess að skapa meiri áhuga og vinna málefn- inu meira gagn, auk þess sem þá er hægt að koma ýmsum nauðsynlegum málum í fram- kvæmd, er hverju einu félagi væri ókleift. Ástofnfundi þeim, sem fyrr er minst á, voru sam- þykt lög fyrir sambandið, val- inn fundarstaður næsta Sam- bandsþings (í Reykjavík) og kosin stjóm. Kosningu hlutu: Helgi Scheving, forseti. Þórar- inn Þórarinsson rttari, Guð- berg Kristinsson, gjaldkeri Klemens Tryggvason, Friðrik Á. Brekkan, Erlendur Vilhjálms- son og- Haukur Þorsteinsson. Meðlimatala þeirra félaga, sem tóku þátt í stofnun Sambands- ins er hátt á þriðja hundrað samtals. Má búast við því, að mörg bindindisfélög út um land muni bráðlega gerast meðlimir Sambandsins. Fjárlög Rússa fyrir 1932 hafa nýlega verið birt opinberlega, *það er að segja útdráttur úr þeim, og er hann þannig gerð ur, eins og áður, að menn út 1 frá fái sem minst að vita um fjárhaginn eins og hann er í raun o*g veru. En ýmislegt má þó lesa út úr tölum þessum, og þá sérstaklega það, að rík- ið er í mestu fjárþröng. Fjárlögin fyrir árið 1931 námu að upphæð 21.8 miljörð- um rúbla, en þessi fjárlög 27.5 miljörðum. Sést á því, að út- gjöldin fara vaxandi. Skattar voru áætlaðir í fyrra 10.8 mil- jarðar en nú 16.8 miljarðar og er það mikil aukning og kemur aðallega niður á við- skiftaskatti. Jarðskattur hækk ar um 100 miljónir, en tekju- s.katturinn, sem áætlaður var 300 milj. í fyrra, er nú ekki á- ætlaður meira en 15.6 miljónir. Bókfærður ágóði af ríkis- iðnaði, flutningum, ríkisverzlun, ríkisbönkum, vátryggingum o. fl. Var á fjárlögunum í fyrra 3.7 miljarðar, en núna 3.3 milj- arðar. Eins og kunnugt er neyðir stjórnin verkamenn sína til þess að leggja nokkuð af launum sínum fram sem lán til ríkis- ins. í fyrra var lán þetta á- ætlað 1.7 miljarðar, en í ár eigi minna en 4.3 miljarðar. Af þessu má sjá, að það á ekki aðeins að leggja þyngri skat-ta á þjóðina heldur en áður, held- ur á einnig að taka með valdi meira fé af henni sem lán handa ríkinu. Afleiðingin get- ur ekki orðið önnur en sú, að lífskjör fólksins versni að stór- um mun, og voru þau þó sann arlega nógu bágborin áður. Þegar litið er á gjaldaliði fjárlaganna sést, að 8.8 milj- arða á að leggja til iðnaðarins, 625 miljónir til rafyrkju, 3.5 miljarða til landbúnaðar (fyrir- myndarbúanna) o. s. frv. Alls eru slík gjöld áætluð nú 20 miljarðar rúbla, en voru í fyrra 15.3 miljarðar. Það er fimm ára áætlunin, sem þarna gerir vart við sig, og sést á þessari miklu útgjaldaukningu að þjóð in verður að leggja miklu harð- ara að sér, en áður ef áætlun- in á að komast í framkvæmd. 118 miljónír rúbla eru ætlaðar G. P. U. — leynilögregluliðinu rússneska. — Tekjuhalli fjár- laganna í fyrra hefir orðið um Eftirfarandi bréf hefir FB. borist frá fréttaritara sínum í Mýrdal, dagsett 15. febrúar: ; “Samkvæmt tilmælum yðar skal eg hér lýsa hrapi því úr Reynisfjalla, er áður hefir ver- ið skýrt frá bæði í útvarpi og 1' blöðunum. Hröp eins og þetta síðasta eru eigi óvanaleg hér í sveit, þó að þetta sé það stærsta í tíð núlifandi manna. Fjöllin eru há og að sumu leyti úr móbergi, sem er U’emur laust í sér og næmt fyrir áhrifum lofts og regns. Reynisdrangar eru sennilega orðnir til á þann hátt, að fjall- ið hefir hrapað frá þeim og þeir á þann hátt orðið viðskila, á sama hátt hefir myndast gatið á Dyrhólaey og Víkurklettur, enda er þar mikil grjóturð í kring. Næstum því árlega koma hröp hér og livar úr fjöllun- um hér og þó að þetta sé mikið hrap, sem síðast kom, hefir þó fyrir löngu síðan kom- ið niður enn þá stærra hrap úr Reynisfjalli fyrir vestan og sunnan svonefndan Bás. Hafa fallið niður þar svo stór björg að jefnvel brimið með ógnar- afli sínu hefir eigi fært þau úr stað. Hefir af því hrapi mynd- ast lendingarbót, svonefndur Bás. Þó að hann notist eigi alt af sökum fjöruleysis þar. Fjallið upp yfir Bás er talsvert yfir sig og hefði frekar mátt búast við hrapi þar. Annars væri þörf á að fá sérfræðinga til að athuga hvort eigi væri vinnandi að sprengja niður fjallið upp yfir Bás í því skyni að önnur lendingarbót mynd- aðist þá nær bygðinni, sem notaðist betur. Þetta síðasta hrap hefir fall- ið niður sem næst 200 metr- um frá vestustu húsum í Vík- urkauptúni. Hæð fjallsins mun MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegv kl. 7. e. h. Safnaðarnefndln: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. nálægt 200 metrar. Var fjall- ið gróið eins og flest fjöll eru hér, sem eigi eru of brött til þess að halda gróðrarmold. Aðalgróðurinn er hvönn og töðu gresi, svo og fleiri tegundir. Sækir sauðfé mjög í fjöllin, einkanlega á vorin þegar gróð- ur byrjar. í fjallinu fyrir neðan hrapið gengur stór hylla mikið til lá- rétt. Er þar lag í fjallinu úr sandbergi mjög lausu, náði hyll an þó eigi eins langt norður eftir fjallinu og hrapið, en senni legt er að hún hafi átt ein- hvern þátt í því að fjallið sprakk. En oftast mun þó á- stæðan vera sú, að vatn kemst niður í bresti og frýs og spreng ir frá sér, líklega þar sem það kemur út aftur. Þar sem hrapið hefir komið niður tekur það yfir nálægt 3 hektara. Þykt er mismunandi, alt að 10 metrum sums staðar. Matjurtargarðar, sem farið hafa, eru að stærð 3,596 fer- metrar, eftir sögn Guðjóns Jónssonar garðyrkju fræðings í Vík, auk þess giröing á nokkru svæði. Gott Vor Meðal Ath'ugið nú yfir vordagana hversu ágætur heilsugjafi mjólkin er, og aukið svo við skamtinn sem fjölskyld unni er ætlaður af— CITY MILK Útrýmið magnleysinu, sem vorinu fylgir, með því að drekka daglega pott af heilsustyrkjandi City Mjólk. Sími 87 647 TENDERS FOR COAL. gEALBD tenders addressed to the ™ v.,?urcJlasingr ASe«t Department of Public Works. Ottawa, will be re ceived at his office until 12 o’clock noon, (daylieht xnviiuf), Frldny, Mny «. 1S>32. for the supply of coal for the Dominion Buiidings and Experimental Farms and Stations, throughout the Provinces of Manitoba, Saskatchewan, Alberta and British Columbia. Forms of tender with specifications and conditions attached can be obtain- ed from H. F. Dawson. Actingr Chief Purchasing Agent, Department of Public Works. Ottawa; H. E Matthews District Resident Architect, Winnipeg, Man.; G. J. Stephenson, District Resi- dent, Architect Regina, Sask.; Chas. Sellens, District Resident Architect, Calgary, Alta.; and C. F. Dawson, District Resident Architect, Victoria, B. C. Tenders will not be considered un- less made on the above mentioned forms. The right to demand from the suc- cessful tenderer a deposit. not ex- ceeding 10 per cent of the amount of the tender, to secure the proper ful- filment of the contract, is reserved. By order N. DESJARDINS, Secretary. 100 miljónir rúbla, sem færast Dep0attawea”tA0pfrifU8blii932Sr"rks’ Rafkældur ísskápur sparar peninga með því að varna eyðileg'ginu á mat. Hann er einnig' heilsu- vernd fyrir fjölskylduna gegn skemdri fæðu. Komið inn f Hydro sýningar- stofuna og skoðið þar skápana, eða síinið 848 134 og umboðs- maður vor kemur heim til yðar. SEMJA MA UM VÆGAR AFBORGANIR Myndin að ofan sýnir hinn nýja GENERAL ELECTRIC IS-SKAP Gfhj ofW&infpeg ^’HcrtncSiistem, III llll CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.