Heimskringla - 27.04.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.04.1932, Blaðsíða 1
Vetm The 4 STAR CLEANERS Men's Suits $1.00 50c Hats .... PHONE 37 266 PortK s Th« 4 STAR CLEANERS Ladies' Dresees j Cloth, Wool I or Jersey ....... PHONE 37 266 $1.00 XLVl. ÁRGANGUR. WTNNIPEG MIÐVTKUDAGINN 27. APR. 1932 NUMBR 31 VERÐLAUNAPRÓF. $100. Á útbúum í sveitum verð- inu, sem hvergi voru annarstað- ur skatturlnn frá $500 til $200, ar til en á pappírnum, eða við í stað $300 til $100, sem áður urkenning Haydens, að fúlga Árni Ragnar Gillis. Við burtfararprófin við Bún- aðarháskóla Manitobafylkis, í vikunni sem leið, hlaut hr. Árni R. Gillis silfur verðlaunapen- Ing Landsstjórans, sem einung- is er veittur þeim, er ná beztu einkunnum í þrjú ár samfleytt við háskólaprófin. Ennfremur hlaut hann fyrir lokaprófið, verðlaunagjöf fylkisstjórans — vandað gullúr áletrað, með skjaldarmerki fylkisins. Árni er sonur Jóns Sigfússonar Gillis, fyrv. sveitaroddvita við Brown, Man., og konu hans Önnu Jóns- clóttur frá Flatatungu í Skaga- firði, Gíslasonar. Hann er syst-» urson þeirra bræðra, dr. G. J. d'slason í Grand Forks, N. D., og Þorsteins, fyrv. kaupmanns og póstmeistara að Brown. — Árni er hinn mesti myndar- maður, sem hann á ætt til, og hinn bezti námsmaður. BREYTINGAR Á SKÖTTUM. efri deildina. orðum sagt Nokkrar breytingar hefir stjórnin í Manitoba gert á skattaiöggjöf sinni. Samkvæmt því er forsætisráðherra John Bracken skýrði frá í þinginu s. 1. mánudag, eru hinar helztu þessar: Skattur á gasólíni hækkaður um 2 cents, eða úr 5 upp í 7 cents. Áður var gert ráð fyrir 1 cents hækkun. Skattinn, sem ráð var gert fyrir að leggja á cígarettur, vindla, tóbak og áfengi, hefir verið hætt við. Tekjuskattur hækkaður um V-i cent á giftum mönnum, svo hann er nú 2 prósent, en hækk- aður á ógiftum mönnum um 1 cent, og er þá 3 cents á tekj- um ,er nema meiru en $1200 á ári; annars 2 cents. Giftir menn greiða skatt af tekjum er nema meiru en $1500 eins og áður, en $500 eru ætl- aðir hverju barni í stað $300 áður. Ógiftir menn greiða skatt, ef tekjur nema meiru en $750 á ári, eins og áður var gert ráð fyrir. Lofar forsætisráðherrann að hækka þessar undanþágu upp í $1200 fyrir ógifta og $2400 fyr- ir gifta, svo hún verði hin sama | dauðado] og sambandsstjóraarinnar, þa er Bennettstjórnin borgi allan ellistyrkinn í stað 75 prósent af honum! Skattur á viðskiftastofnunum (Corporation Tax) er hækkað- ur úr 2 centum upp í 5 cents. Skattur á vátrygglngarbréf- um er hækkaður úr 2 prósent upp í 3, eins og áður var á- ætlað. Skattur á bönkum verður hækkaður svo frá því sem áð- ur var gert ráð fyrir, að nú verða tekjur af honum $150,- 000 í stað $50,000 alls. Á aðal- bækistöðvum bankanna verður hann $7500 í stað $2400 og á var áætlað. Skattur á inngöngumiðum í leikhús 5 cents, ef inngöngu- gjaldið er yfir 25 cents og upp í 40 cents. 25 centa inngöngu- gjald er undanþegið skatti. Þá er 15 prósent yfirskattur (surtax), eða skattur á skatt- tekjum. Ef eign, stórhýsi t. d., hefir svo miklar tekjur, að greiða þarf $200 í tekjuskatt af þeim, er 15 prósent bætt við þann skatt, svo að hann verð- ur $230 alls. En svo er einn skattur enn, sem ekki verður hlaupið að að útskýra í hverju er fólginn. — Hann heitir skattur af tekjum, sem ekki er unnið fyrir (un- earned incomes). Skattur þessi snertir allar tekjur, sem ekki er unnið fyrir, t. d. vexti af peningum í banka, vexti eða gróða af hlutabréfum, hreinan ágóða af leigu, sem einhverjum er greidd o. s. frv. Skattur þessi nemur 5 prósent. Hve langt er seilst til með þessum skatti sýnir þetta dæmi: Maður sparar $100 af árskaupi sínu. Hann leggur þá í banka og fær að ári liðnu um $3 í vexti af þeim. Fyrir þessum $3 segir Brackenstjórnin að mað- urinn hafi ekki unnið og verði því að greiða sér um leið og vextirnir eru færðir inn 15 cent af þessum gróða, því hún hefir til hans unnið en ekki eigand- inn. Og hafi nú maðurinn ver- ið ógiftur, og þessir $100 hafi verið fram yfir $750 árskaup hans, hefir hann auðvitað einn- ig greitt tekjuskatt af þeim til fylkisins. Peningar, sem bænd- ur eiga á banka, eru auðvitað einnig peningar, sem þeir hafa ekki unnið fyrir, heldur fylkis- stjórnin. Það getur skeð að ein- hverjum skattinum sé gleymt ennþá, en þetta er nú orðið nógu langt syndaregistur fyrir því, og skal því staðar numið. HAYDEN OG McDOUGALD SEKIR. í efri deild sambandsþings- ins í Canada, var nefnd kosin fyrir nokkru, er íhuga átti mái- ið um samband nokkura efri deildar þingmanna við Beau- harnoisfélagið. Hefir nú nefndin lokið staríi sínu og lagt tillögur sínar fyrir sú, er hann tók við frá Beau- harnoisfélaginu, hafi aðeins aö nafni til verið afhent sér sem starfsmanni félagsins, því það hafi hann ekki verið. Um eitt- hvað meira en tóman grun virðist nú þarna hafa verið að ræða. Nefndinni hefir vissulega ekki verið neitt kært að þurfa að kveða upp dóm eins og þenna, um samverkamenn sína í vín- garðinum — í efri deild þings- ins. En heiður og virðing sú, sem stöðu efri deildar þing- niður í 1 dal á ári! Eflaust hefir þetta átt að skjóta sérveldismönnum skelk í bringu. En það gerði það nú samt ekki í svip, vegna þess að á það var strax bent, að laun forsetans væri ekki hægt að lækka nema með stjórnarskrár- breytingu. En nokkurn beig hafa nú sérveldismenn af því, að þetta tilboð Hoovers í forsetastöðuna muni standa óhaggað í næstu kosningum, því laun sín getur hann gefið hverjum sem hon- um sýnist. En það þykir eigi að síður ljótt fordæmi. Það gæti orðið manna er samfara, er svo mikii i til þess, að fátækari eða félitl- að henni verður ekki misboðið svo af einum, að ekki saki aðra og annað meira um leið. Dómur almennings sem með þessu máli hefir fylgst, mun verða sá. að tillaga nefndarinnar í málinu, hafi í alla staði réttmæt verið. Ýms blöð landsins hafa um langt skeið hrópað: Rekið efri deildar þingmennina, sem viö Beauharnoishneykslið eru riðn- ir! Sannleikurinn er sá, að þeir munu vera færri, sem undaii dómi nefndarinnar kvarta, — nema ef vera skyldi að pólitísk- ir flokksmenn gerði það. PEARL PÁLMASON. Eru þær í fáum í því fólgnar, að efri deildar þingmennirnir þrír, Hayden, McDougald og Ray- mond, hafi mjög misboðið stöðu sinni með braski sínu í Beau- harnoisfélaginu, og ættu að rýma sessinn sem efri deildar þingmenn. — Þótt nefndarálit þetta sé ekki dómsúrskurður um það, að menn þessir skuii reknir úr stöðum sínum, mun það fara nærri um að verða þeirra sem efri deildar þingmanna. Hayden og McDougald eru sérstaklega dæmdir rækir. Ray- mond fær vægari dóm, en þó þar sé ekki burtrekstur tekinn fram, er dómur hans samt æði harður. Liberölum í efri deildinni fanst ekki til um tillögur þess- ar. Kváðu þeir þær meira á grun bygðar en vissu. Vér héldum að sitt af hverju hefði nú komið fram við rann- sókn þessa máls, sem eitt- hvað annað mætti kalla en grun. Má þar á meðal nefna játninu McDougalds sjálfs um það, að hafa dregið sér offjár Á fjórtánda Annual Mani- toba Musical Competition Fes- tival, sem nýlega er um garð gengið, varð Miss Pearl Pálma- son hlutskörpust í fiðluleik af öllum nemendum, sem keptu í elztu deild (senior class). Lék hún Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint Laens og hlaut hið mesta lofsorð fyrir af dómendum sínum. Einnig kepti þessi unga bráðefnilega mær um Aikins Memorial Tro- phy við vinnendurna í piano solo, elztu deild (senior class), piano solo (Grade A), og violin cello solo (Grade A), og bar sigur af hólmi. Er það hið mesta frægðarorð, sem Miss Pálmason hefir getið sér í þess- ari samkepni, enda hefir hún þrisvar sinnum áður unnið verðlaunapeninga fyrir afburða frammistöðu við próf hjá The Toronto Conservatory of Music. Miss Pálmason er aðeins lö ára gömul og löndum sínum að góðu kunn hér í borg, fyrir hversu oft og afbragðs vel hún hefir skemt þeim við ýms tæki- færi. Ætti öllum íslendingum að vera það hið mesta gleðiefni að sjá hana, svo unga, skara um mönnum yrði engin eftir- tekt veitt, hversu hæfir sem væru til forsetastöðunnar. En sæki aftur auðmaður, gæti hann auðveldlega boðið Hoover af laginu, með því að gefa ekki einungis laun sín, heldur miljón eða svo í viðbót! Og þá er far- ið að selja forsetastöðuna hæst- bjóðanda! Þannig töluðu nú sérveldis- menn um þetta launalækkunar- ákvæði Hoovers. En hættan af því öllu er þó tæplega eins mik il og þeir gerðu úr. Fyrst og fremst er óvíst að það héfði hin minstu áhrif á kjósendur, og í öðru lagi hafa miljónamær- ingar Bandaríkjanna ekki sýnt af sér neitt örlæti síðan krepp- ah byrjaði. Þeir hafa lokað verksmiðjum sínum, sagt fjölda manns upp vinnu, og hafa sjálf- ir oft flutt úr landi og lifað utanlands í vellystingum. Þeir hafa lagt fé sitt í verðbréf, vegna þess að þau hafa verið undanþegin skatti, en ekki af því að þeir bæru áhyggjur út af hag landsins. Þeir virðast upp og ofan ekki líta á það sem skyldu sína, að láta nokk- uð af hendi rakna til þess að bæta á neinn hátt úr atvinnu- leysinu eða kreppunni, sem að þjóðfélaginu þrengir. Þeir væru því ólíklegir til að kaupa dýr- um dómum þá stöðu, sem öll- um stöðum er nú erfiðari — stjórnarformenskuna. En eigi að síður er þetta á- kvæði Hoovers nokkuð sér- stakt, og vekur að líkindum meiri óhug gegn honum heldur en fylgi. Vísur til Snjólaugar Sigurðson Eg veit þú yndir ekki þínum hag Við allsnægt þá, er lífið sumum veitir; En harpan þín með aðeins lítið lag Á lífsmagn það, sem umhverfinu breytir. Tómlæti hugans dreifist furðu fljótt Fyrir þann kraft, er skugga að baki felur, Því tónaríkið á sér enga nótt, En eilíft líf, sem þráir, hafnar, velur. Og þegar mæðir hugann harmur sár, Er huggun mest vor instu fylgsni að kanna. Þá hæstu og dýpstu tónar vekja tár Hins trausta, stóra, Ijúfa, góða og sanna. Þú vakað hefir ein og æft það bezt, Sem undirtóna slíka magnað getur, Og þú átt annað, sem eg met þó mest, Þann mátt í sál, að vinna og gera betur. Heill hverju blómi, er blærinn vaggar hljótt, Á blíðu vori hljómabylgjum vafið, Þaralbjört ríkir náttúran um nótt í nálægð guðs við djúpa tónahafið. S. E. Björnsson. BRENNA SIG í FINGURNA Nú fór ver en skyldi. Eins og kunnugt er hefir Brackenstjórn- in verið. að kryf ja menn þá er fé sitt tóku úr fylkisbankanum til sagna um það, hvort conserva- tívar hafi ekki sagt þeim að hafast slíkt í frammi. Og láti einhver vinur Brackens það eft- ir honum, að segja, að þessi eða hinn conservatívi hafi sagt eitt- hvað misjafnt um stjórn eða hag bankans, er hann óðara talinn valdur að hruni hans og öllu því tapi sem fylkið verður fyrir af því á næsta mannsaldri! Við þetta þukl og vafstur var nú haldið áfram vikuna sem leið, eins og áður. En hvað skeður þá? Eitt vitnið sem fé sitt tók úr fylkisbankanum, sagðist hafa fengið fræðslu sína um það, að fylkisbankinn væri ekki vel staddur, og ekki á marga fiska fjármunalega, frá W. C. McKinnell, þingmanni frá Rockwood og fylgismanni Brackens í stjórnmálum, og frá W. J. Major, dómmálaráðherra í ráðuneyti Brackenstjórnarinn- ar í Manitoba! Með rannsókn þessari, átti að vinna Bracken stjórninni á ný álits og gengi. En uú hefir hún brent sjálfa sig í fingurnar á henni. GRiMSSON'S HJÓNIN STÖDD f DANMÖRKU, JAPAN OG MANSJÚRÍA. Síðast liðinn föstudag sendi hermálaráðherra Japans Þjóð- bandalaginu og Rússlandi orð um það, að þau skyldu hætta aS sýna nokkurn yfirgang í fram úr aftur og aftur og hljota MansjuríU) ef bau viidu að vel svo mikla viðurkenningu, enda'færi má vafalaust mikils af vænta í framtíðinni. "Áform Japans eru að koma á friði í Mansjúríu," segir her- málaráðherrann. "En eins lengi og Rússland og Þjóðbandalagið eru að skifta sér af málefnum þessa lands, verður ófriðareld- urinn þar aldrei slöktur. Þjóðbandalaginu er ekki til neins að ógna Japan með níu BÝÐUR NOKKUR BETUR? pjóða samningunum. Þeir snerta ekki Mansjúríu, og að beita Hún er dóttir Mr. og Mrs. S. Pálmason að 654 Banning St. hér í bænum. Fiðluleik hefir hún að öllu leyti numið hjá bróður sínum, hr. Pálma Pálma- syni. útbúum í Winnipeg $750 í stað með sölu hluta í Sterlingfélag- Einn dalur boðinn — býður nokkur betur? Fyrsta — ann- að og-------Lengra komst upp- boðshaldarinn ekki. Hvað var verið að bjóða upp? Þessi frétt er til frásagnar um það: í Bandaríkjaþinginu var verið að munnhöggvast út af kostn- aði við stjórnarreksturinn. — Stendur þá Hoover forseti á fætur, og kveðst, að vilja sér- veldismanna, andstæðinga sinna ætla að byrja á því að skera stjórnarkostnaðinn niður með því að lækka laun sín (þ, e. þeim þar gegn Japan, er að segja því stríð á hendur.'* "Útlitið er að verða svo al- varlegt í Manjiiríu, að Japan býst við hinu versta," segir her- málaráðherrann enn fremur. "Rússland er komið á landa- mæri Mansjúríu með fjórar herdeildir! Það getur hvorki stjórn Rússlands eða Þjóðbanda lagið sagt oss, að þar sé neinn leikur á ferðinni. En Þjóðbanda- lagið skiftir sér ekkert af þessu, en amast jafnvel við að Japan bendir því á þetta. Japan á heimtingu á að fá að vita, hvað Nýkomin blöð frá Danmörku, dagsett 1. og 2. apríl. skýra frá því að stödd séu í Kaupmanna- höfn, þau hjónin Guðm. Gríms- son dómari og kona hans. — Han ner að finna Dani að mál- um viðvíkjandi hafnleyfi á Fær- eyjum og Grænlandi fyrir flug- skip Trans American Air Lines. Blöðin dönsku hafa það eftir Mrs. Grímsson, að henni hafi sérstaklega orðið heimsóknin til íslands ánægjuleg. Og menn- ing íslenzku þjóðarinnar sé svo einkennileg, og eftirtektarverð, að hennl hafi hver maður gott af að kynnast. Hún komi manni svo fyrir, að hún standi dýpra og sé róttækari en menning annara nútíðar þjóða. — Mrs. Grímsson er af skozkum ættum, fædd í Bandaríkjunum og er hámentuð kona. ÝMSAR FRÉTTIR. forsetans) úr 75 þúsund dölum ait þetta á að þýða." Breytinguna, sem Bracken- stjórnin ætlaði að gera á skóla- lögum Manitobafylkis, — og sem var í því fólgin að heimila skólanefndum, að setja náms- lýð í 10. og 11. bekk fyrir kensluna — hefir nú verið hætt við, svo kenslan verður ókeyp- is eins og áður. Mentamálaráð- herrann, R. A. Hoey, barðist lengi í þingnefnd fyrir að fá breytinguna löggilta, en William Ivens var harðsnúinn á móti henni. Varð deilan svo heit á milli þeirra um tíma, að Hoey kvaðst skyldi reka ofan í kokið á Ivens missagnir hans, ef hann tæki þær ekki aftur. Ivens hafði sagt að Hoey hefði neitað að tala við nefnd manna, sem á fund hans leitaði í sambandi við þessa breytingu á skólalög- unum. * * * Forsætisráðherra Ramsay Mac Donald, sem á-dögunum misti sem næst sjónina alt í einu, en fékk hana þó aftur, sem betur fór, kennir nú ekki neinna meina í augunum, eftir því sem læknar hans segja. í ræðu, sem mentamálaráð- herra R. A. Hoey hélt s. 1. laug- ardag, sagði hann að fylkisbú- ar greiddu $10,463,478 eða hálfa elleftu miljón dala til barna- skóla í Manitoba á ári. Skóla kvað hann 153,553 börn sækja. Kostnaður hvers skólabarns væri því $68.20 á ári. Vísindamenn, sem verið hafa að rannsaka vanhöld á hveiti, sem ræktað er í Canada, segja að innan tveggja eða þriggja ára verði aðeins sáð hveiti hér, er ekki verði fyrir skemdum af ryði, en sé þó eins gott til bökunar og nokkurt hveiti hefði verið. * * H- Hermann Dietrich, fjármála- ráðherra Þýzkalands, sagði í ræðu nýlega, að Þýzkaland borgaði engar stríðsbótaskulrlir eftir 1. júlí næstkomandi, þó lánsfrestur Hoovers væri þa liðinn. Ástæðan sagði hann að hlyti öllum aðilum að vera ljós. Þýzkaland gæti ekki greitt skaðabæturnar. * * * Tveggja ára gamall drengur, sonur W. F. Johnston lögreglu- manns í Winnipeg, náði í öskj- ur með hreinsunarpillum í. og hafði etið 9 af þeim, áður en eftir því var tekið. Drengurinn veiktist brátt og var fluttur á sjúkrahús, en dó þar eftir 3 klukkustundir. * * * Drengur að nafni Peter Kee- nie, 23 ára að aldri. til heimilis í Deer Lodge, lét taka úr sér 500 einingar (units) af blóði s. 1. sunnudag til lækningar konu á Misericordia sjúkrahús- inu. Ekkert virtist drengurinn láta á sjá við þetta og gekk heim til sín fáum mínútum seinna og fór til vinnu sinnar daginn eftir. Faðir drengsins, er einnig heitir Peter, og nú er 72 ára, hefir látið taka sér 59 sinnum blóð, öðrum til lækn- ingar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.