Heimskringla - 04.05.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.05.1932, Blaðsíða 1
Ve*m The 4 STAR CLEANERS Men's Suits SulUí$1.00 ^8 50c PHONE 37 266 PortK s Th« 4 8TAR CLEANERS Ladies' Dresees Cloth, Wool *»1 f\f\ or Jersey ............ 9 I »UU PHONE 37 266 XLVI. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 4. MAI 1932. NUMER 32 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. t>ingmannsefni þjóðmegunar- flokksins í Gimlikjördæmi. Á fjölmennum fundi, er þjóð- megunarflokkurinn hélt s. 1. miðvikudag á Gimli, var G. S. Thorvaldson lögfræðingur til- nefndur í einu hljóði sem þing- mannsefni flokksins í Gimli- kjördæmi í fylkiskosningunum, sem innan skams fara í hönd. Sveinn kaupm. Thorvaldson frá Riverton var forseti fund- arins, en ritari var Skúli Hjör- leifsson. Auk stuttrar ræðu, er þing- mannsefnið hélt, um leið og hann þakkaði fundarmönnum fyrir hið óskifta fylgi og traust er þeir hefðu sýnt sér, héldu þessir ræður: Col. F. G. Taylor, leiðtogi flokksins í Manitoba, Col. H. M. Hannesson, Philip Locke, E. R. R. Mills og A. McLeod. Mintist Taylor eink- um á, í hvert óefni kominn væri fjárhagur þessa fylkis í höndum Brackenstjórnarinnar. •og hve fjarstætt það hefði ver- ið, að vænta samvinnu flokks ar um nokkur ár og gerir það enn. Hefir hann í starfi sínu þar sem annarsstaðar sýnt ár- vekni og góða hæfileika. Margt ber því til, að G. S. Thorvaldson sé vel til þing- mensku þessa kjördæmis kjör- inn. Pyrst og fremst er hann fæddur og uppalinn í kjördæm- inu, og er því ekki einungis háttum þess kunnur, heldur einnig þroskasögu þess, og þrám og óskum íbúanna. í ann an stað hefir hann með starfi sínu í þarfir Bifröstsveitar, kynst högum kjördæmisins í víðtækum skilningi og aðstöðu út á við. Málefnum þessa kjör- dæmis er því ekki hægt að hugsa sér annað en vel borgið í höndum þessa sonar bygðar- innar, sem einnig er ágætum hæfileikum og mentun gædd- ur, og sem til greina ætti vissu- lega að vera meira tekið af kjósendum yfirleitt, en gert er, við þingkosningar. í útvarpsræðu, er Col. F. G. Taylor hélt, einum eða tveim- ur dögum eftir tilnefningu G. S. Thorvaldsonar, komst hann svo að orði, að margt efnilegt þingmannsefni kæmi fram í þessum kosningum. En minnis- stæðast væri sér samt þing- mannsefni Gimli kjördæmis. — Með þá þingmannshæfileika, er saman færu hjá þeim unga manni, kvaðst hann ekki ótt- ast um útkomu kosninganna þar. Svona álit hefir G. S. Thor- valdson unnið sér meðal þeirra enskumælandi manna, er kynst hafa honum. Hvað sem öllum kosningum Jíð'ur', vitum vér það, að enginn sveitungi hans efar, að álit það hefir hann að verðleikum hlotið. DÓNÁR-LÖNDIN Út af viðskiftakreppunni og yfirvofandi fjárhagshruni í Aust síns við þá stjórn, eins og sakir i urr{kij Ungverjalandi) Tjekko- hennar stæðu. Ánægju létu allir ræðumenn í Ijós í tilefni af vali þingmanns- efnisins. Kváðu þeir framför og fremd kjördæmis þessa að meiri, ef slíkum atgervismanni, á bezta aldursskeiði æfinnar, hefði á að skipa á þingi. * * * Gunnar Sólmundur Thorvald son er fæddur við íslendinga- f!4ót (Riverton) í Nýja íslandi árið 1902. Foreldrar hans eru Sveinn kaupm. Thorvaldson að Riverton og Margrét Sólmunds- dóttir Thorvaldson, sem nú er látin fyrir nokkru. Undir eins og honum vanst aldur til, gekk hann mentaveginn. Útskrifað- ist hann frá háskólanum í Sas- katoon árið 1922, og iögfræði- prófi lauk hann árið 1925 frá Lögfræðiskóla Manitoba, aðeins .23 ára að aldri. Ber sá ferð- hraði hans í gegnum skólann vott um, að hann hefir í drjúg- um mæli í arf hlotið námshæfi- leika þá, sem eru mjög einkenni bæði föður- og móðurættar hans. Að loknu námi hóf hann strax lögfræðisstörf. Hefir hann á stuttum tíma unnið sér álit sem lögfræðingur, og hefir nú orðið ærið að starfa, þó þeim sem eidri eru í sömu stöðu, þyki tímar erfiðir. En samfara öðrum góðum hæfileikum, er sterkur áhugi og framsækni í skapgerð hans, og starfslöngun in ótakmörkuð. Svipar honum í því efni til föður síns, sem flestum Islendingum er kunn- ugt um, að verið hefir einn hinn atorkusamasti og mesti framfaramaður sinnar bygðar. G. S. Thorvaldson hefir ann- , I slóvakíu, Rúmeníu og Jugo- slavíu, hefir það komið til orða að þessi ríki, sem öll liggja að Dóná, myndi með sér viðskifta- samband og tollabandalag. Hef- ir breska stjórnin stungið upp á því, að Frakkland, Þýskaland, ítalía og Bretland efni til ráð- stefnu út af þessu máli, og fær sú tillaga góðar undirtekt- ir. Frakkar hafa komið fram með þá breytingartiUögu að ríkjum þessum verði veitt braða birgða lán og reynt að koma betra skipulagi á viðskiftamál þeirra og fjármál, og því næst verði þeim veitt lán til langs tíma. — Mbl. AL CAPONE. af hverju fleira. Barn Lindberghs bauðst hann til að finna, ef hann yrði látinn laus. En það er þó álitið að hafi aðeins verið hrekkjabragð til að reyna að komast úr fangelsinu og höndum lögregl- unnar. Og gætt er hans nú strang- legar en nokkurs annars fanga áður. Stjórnin ætlar ekki að treysta bragðaref þessum fyrst um sinn. Með sérstaklega góðri hegðun, verður ellefu ára vist- arveran stytt niður í hálft átt- unda ár. McDOUGALD SEGIR UPP STÖÐU SINNI. Efri deildar þingmaður W. L. McDougald, lagði fram skrif- lega uppsögn stöðu sinnar, á þingfundi í efri deild í gær. Atkvæðagreiðsla um afstöðu þriggja efri deildar þingmanna fór fram í þinginu í gær. Voru 34 atkvæði með því, að afskifti þessara manna af Beauharnois félaginu, væru gagnstæð því er af þeim væri krafist sem þing- mönnum efri deildar, en 29 at- kvæði voru á móti því. — At- kvæðagreiðslan fór algerlega eftir flokkaskiftingu í efri deild. Liberalar fundu enga sök hjá hinum ákærðu. Ekki er í tillögu efri deildar neitt ákvæði um burtrekstur þingmannanna. — Líklegast er þó, að bæði Hay- don og Raymond, enda þótt honum sé minst til saka fundið, segi og upp stöðum sínum. ÝMSAR FRÉTTIR. í gær var svar hæstaréttar í Bandaríkjunum gefið viðvíkj- andi annari eða nýrri yfir- heyrslu á máli Al Capones, glæpakóngsins kunna. Hafði Capone farið fram á aðra yfir- heyrslu, auðvitað til þess að fá 11 ára fangavistardómi sínum breytt. En hæstiréttur hefir nú úrskurðað, að önnur yfirheyrsla fari ekki fram, svo við hinn fyrri dóm situr. Sagt er að Capone hafi fall- ist mjög hugur, er lögfræðing- ur hans færði honum fréttina. Hafa sum blöð það eftir, aö hann hafi upphátt grátið og lýst eigi síður heift en hrygð. Hvað marga glæpi hann hefir framið eða látið fremja, veit hinn alt sjáandi einn, en þeir eru óefað fáeinir. Ein sex morð var hann við riðvnn, en ekki varð þó sannað að hann hefði framið neitt þeirra. En hann Síðast liðinn fimtudag, las W. R. Clubb, verkamálaráð- herra, skeyti frá Ottawa, þess efnis, að Benettstjórnin væri fús að leggja fram einn-þriðja kostnaðarins, við að koma fót- um undir búskap handa at- vinnulausum mönnum. Var frétt þessari fagnað mjög, og ræddu nú læknar, lögfræðingar, fasteignasalar og Mrs. Edith Rogers o. fl. af miklum eld- móðí hve landbúnaður væri mikils verður í þjóðfélaginu. Mr. Bracken kvað stjórn sína skyldi gera alt, sem fýsileegt væri hugmynd þessari til efl- ingar, en ofmiklar vonir væri þó ekki vert að gera sér um fyrirtæki þetta, sem mörg önn- ur, er fram úr atvinnuleysinu hefðu átt að ráða, en ekki hefðu til neinna hlýta gert það. Engin þakkaði Bennett-stjórninni að- stoð hennar í þessu efni, en þó má geta þess að í þetta sinn var látið vera að skamma hana upphátt fyrir það. * * * Frumvarpið sem liggur fyrir Dail Eareann þinginu á trlandi um að nema úr lögum holl- ustu-eiðinn við Bretland, er tal- ið víst að verði samþykt. Frum- varpið var rætt í þinginu s. 1. viku, og urðu umræðurnar afar heitar um það, svo að við sjálft að því laut, að veita Winnipeg Electric félaginu undanþágu frá vissum sköttum og gjöldum til bæjarins. * * * Líklegt er að fylkiskosningar í Manitoba fari fram þann 28. júní n. k. Þinginu verður slitið á morgun (fimtudag). * * * Skattinn á fé, sem "enginn hefir unnið fyrir" hefir Bracken stjórnin hætt við að lögleiða að sinni. TIL fSLENDINGA f WINNIPEG Á öðrum stað í þessu blaði boðar íslendingadagsnefndin til almenns fundar þann 10. þ. m. Ekki er ósennilegt, að málefni það, sem fyrir þeim fundi ligg- ur til íhugunar og úrslita, sé nýtt til ýmsra, þótt margir hafi um það hugsað og rætt áður. Virðist því ekki úr vegi að minst sé hér lítillega á tildrög- in til þessa fyrirhugaða fund- ar. Það hefir verið venja íslend- ingadagsnefndarinnar undanfar in ár, að hafa það eitt af sín- um fyrstu verkum í undirbún- ingsstarfi sínu, að leita eftir hentugu plássi fyrir hátíðar- haldið. Þetta hefir alla jafna gengið illa og hefir River Park vanalegast orðið vandræða lend ingarstaður nefndarinnar. River Park þarf ekki að lýsa hér. Það pláss er fslendingum hér í borg kunnugt orðið, nema ef vera skyldi að þyí leyti, að nú er það lakara en nokkru sinni fyr, og ekki sæmandi að bjóða þangað nokkurri manneskju. Samt sem áður, eftir mjög ítar- legar tilraunir nefndarinnar til þess að fá annað pláss, er ekki annað fyrirsjáanlegt en að þang að verði að leita í eitt skifti enn. Er það fréttist, að nefndiu hefði í huga að bjóða gestum sínum til River Park þetta sum- ar, bárust henni ótal óánægju- raddir út af því, og kváðust menn mundu fremur leita sér skemtunar á öðrum stöðum þann dag. Var þetta svo tekið til íhugunar á nefndarfundi, þvi fyrir nefndinni vakir ekkert annað en það, að gera það bezta sem hún getur til þess, að þessi árlegi hátíðisdagur Vestur-ís- lendinga megi verða sem veg legastur og skemtilegastur fyr ir alla sem hann sækja. Var þá minst á það, að reyn andi væri að breyta til og halda hátíðina utan bæjar að þessu sinni, þar eð nokkrir höfðu lát- ið þá skoðun sína í ljós, að alt annað væri betra en River Park. Fanst nefndinni, að ef dagur- inn væri haldinn utan bæjar, þá væri í því sambandi ekki um önnur pláss að ræða en Gimli. Þar er góður lystigarður með stórum samkomuskála, og þang að væru vegir færir hvernig sem viðraði. Nefndinni var það full- ljóst að hún hafði ekkert vald Syng mig í ró. Eftir Clifford Bingham. Syng mig í ró. Það syrtir að, svo að eg gleymi tíma og stað. Þreyttur er eg og þrautin löng, þrái að nálgist aftansöng. Syng mig í ró. Og hönd í hönd heilaga bæn vor tjái önd. Svo aðeins viti að sértu nær, syng þú mig inn í draumlönd vær. Ó, hvað mér ógna, árin svo löng. Þig aðeins þrái, þig og þinn söng. Nálægist nætur nístandi kló, syng mig til sængur, syng mig í ró. Syng mig í ró, þú alein átt orku, sem veitir frið og mátt; hamingju-sælt skal hjarta mitt, hrökkvi eg upp við lagið þitt. Syng mig í ró, þér einni ann, af því sem hér í heimi fann. Auðsýnt mér hefir alla trú alls ekkert nema guð og þú. T. T. Kalman. lá, að þingmenn færu í handa- til þess, að taka neina fasta sveik stjórnina um alt að því ast lögfræðisstörf Bifrostsveit- $200,000 af tekjuskatti og sitt lögmál út af því. Verkamenn fylgja stjórnarformanni Eamon de Valera og með því er honum vís meiri hluta atkvæða. * ? * Augnaveikina hefir forsætis- ráðherra Ramsay MacDonald enn ekki losnað við. Er sagt að gerður verði uppskurður á öðru auga hans aftur, og það er talið að muni halda honum frá störf- um í sex vikur. — Ekki er tal- in hætta á að hann missi sjón- ina, þó skrafað væri um það í byrjun veikinnar. Þingið í Manitoba lagði frum- er þeir gætu, ef til þess kæmi að dagurinn yrði haldinn á Gimli. Var svo á þeim fundi kosin þriggja manna nefnd til að mæta á nefndarfundi hér þann 29. aprfl. Að svo komnu máli fanst nefndinni hér sjálf- sagt að boða til almenns fund- ar þann 10. maí n. k., og kvaðst Gimlinefndin mæta á þeini fundi. Þetta er þá eins langt og þetta mál er komið. Engu hefir verið slegið föstu öðru en þvi, að ef svo fer að fundurinn 10. maí ákveður að fara til Gimli, þá álítur nefndin að heppileg- ast sé að hafa daginn mánu- daginn 1. ágúst (civic holiday), en annars laugardaginn þann 30. júlí. Nú er óskandi að íslendingar hér í borg sæki vej fundinn þ. 10. maí, og að menn ræði þar málið hitalaust, með það eina í huga að vinna deginum heilt. Þar má ekkert annað koma til greina en heill dagsins, úr þvi ekki er verið að stofna íslenzkri þjóðrækni í neina hættu, þótt dagurinn yrði haldinn í Gimli Park þetta sumar, í stað River Park. Það er jafn drengilegt að vera þjóðrækinn á Gimil, sem í Winnipeg. Hér er verið að ræða um það eitt, að halda ís- lendingadag Winnipegmanna á öðrum stað en að undanförnu. Þetta er ekki að neinu leyti kappsmál fyrir íslendingadags- nefndina. Hún æskir aðeins eft ir að vita vilja húsbænda sinna í þessu efni, fólksins sem kaus hana, og gera svo að vilja þess. Virðingarfylst, G. P. Magnússon, skrifari nefndarinnar. var erindi þetta að öllu leyti bókmentalegs eðlis og kom ekki inn á trúaratriðin sjálf. Nokkr- ir menn, sem heyrt höfðu af áskorun þessari, skrifuðu síðan útvarpsráðinu aðra áskorun þess efnis, að sinna ekki kröf- um, sem færu fram á það, að mönnum yrði bægt frá útvarp- inu, sem kynnu að haga orðum sínum öðru vísi en rétttrúnað- urinn fyrirskipaði. Teldu þeir, að útvarpið ætti að vera hlut- laust í trúarefnum. Á fyrra skjalinu voru 4 menn, en 8 á hinu síðara. H. K. L. lýkur erindi sínu um Passíusálmana á sunnudaginu kemur.- — Alþb. FRA ÍSLANDI HVÍTABIRNIR VIÐ NORÐURLAND ákvörðun í þessu máli, og yrði því að leita eftir vilja og sam- þykki almenns fundar. En áð- ur en almennur fundur yrði boðaður, sýndist rétt, að ná sambandi við Gimli-menn, og vita hvernig þeir tækju í þetta mál, og hvort nokkurrar sam- vinnu væri að vænta frá þeim. Var því ákveðið að skrifa bæjar stjóranum á Gimli og tveim öðr- um málsmetandi monnum þar og leita álits þeirra. Brugðu þeir strax við og boðuðu al- mennan fund. Var málinu vel tekið á þeim fundi, og tjáðu menn sig reiðubúna, að aðstoða Rvik. 8. apríl. íslandið kom til Siglufjarðar í gær kl. 3. Hafði skipið siglt gegn um íshroða út af Skaga og í Húnaflóa. Skipverjar og farþegar sáu einn hvítabjörn á ísnum. — Alþb. varpið yfir til næsta þings, sem Winnipegnefndina að öllu leyti TRÚARÁHUGI. Rvík. 1. apríl Það er til marks um vaxandi trúaráhuga hér í bænum, að eftir að Halldór Kiljan Laxness hafði í útvarpserindi um Passíu sálmana v/ðhaft orðið goðsögu í sambandi við einhverjar frásög- ur Nýjatestamentisins, þá risu upp nokkrir menn, og sendu útvarpsráðinu áskorun um að Iáta H. K. L. ekki fá að ljúka erindi sínu í útvarpið. Annars Slys. Rvík 31. marz. Það sorglega slys vildi til í Vestmannaeyjum í gær að þeg- ar vélbáturinn Harpa var að koma úr róðri, féllu tveir menn útbyrðis og druknuðu báðir. Vélbáturinn var undir seglum því að net höfðu flækst í skrúf- una, og vél því ekki í gangi. Slysið vildi þannig til að annar hásetinn, Guðjón Friðriksson frá Látrum í Vestmannaeyjum féll aftur fyrir sig; en um leið og hann féll, greip hann í hinn hásetann, Kjartan Vilhjálmsson frá Múla í Vesbtmannaeyjum, og féllu þeir báðir útbyrðis og druknuðu. Báturinn var á fullri ferð og þar sem vélin var ekki í gangi varð engum björgunartilraun- um við komið. Kjartan var 27 ára og ný- kvæntur. Guðjón var um tví- tugt, og báðir voru efnismenn. Mbl. Húsbruni á Eyrarbakka. Rvík 31. marz. Laugardaginn fyrir páska brann bærinn Tún að Eyrar- bakka til kaldra kola. Atvikað- ist þetta þannig, að eigandi hússins, Einar Jónsson, var að hita sér kaffi á olíuvél uppi á lofti. Síðan ætláði hann að fara niður með olíuvélinni og hita þar upp með henni. En er hann var að fara niður af loft- inu, féll olíuvélin úr hendi hans, og kviknaði síðan í. — Brann alt í skjótri svipan hús og innanstokks munir og varð engu bjargað. Húsið var gam- alt. Það var vátrygt og einnig innanstokksmunir. MbL

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.