Heimskringla - 08.06.1932, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.06.1932, Blaðsíða 7
WINNIPEG 8. JÚNÍ 1932 HEIMSKRINGLA 7 BLAÐSÍÐA HRAUST BORN Tekurðu eftir börnunum, sem eru að fara á skólann? Hve kát og hraustleg þau eru. Hvað er það, sem gerir þau þannig útlítandi? Heilsusamleg fæða. Hins sama verðurðu var, ef þú talar við þau. Þau eru skörp í svörum og fljúgandi í fjöri. Hvað er það, sem gerir þau svona sæl? Crescent Creamery félagið gleðst af því að eiga þátt í að hafa bygt upp hraustan og þrekmikinn æskulýð í þessu landi með hinni kostamiklu mjólk, sem það 'hefir selt. CRESCENT CREAMERY COMPANY LIMITED WINNIPEG “A Canadian Company owned and operated by Canadians” CREAM — BUTTER — COTTAGE CHEESE — ICE CREAM KINALMEAKY MILK — JERSEY MILK BLl'E BIRD SPECIAL MILK Ef Crescent mjólkurmaðurinn kemur ekki við hjá ÞÉR, þá símið 37101 FÁEIN ORÐ. Frh- frá 3. bla. verðugs hróss, var þessum tveim fulltrúum hafnað og við, sem kosnir vorum á lögmætum fundi, vorum teknir fullgildir. En isagan er enn ekki öil. 3>egar úrskurði nefndarinnar var lokið, kemur það upp úr kafinu, að liberalar höfðu ekki verið aðgerðalausir. Tveir full- trúar voru gerðir ógildir vegna þess, að fundur sá, sem út- nefndi þá sem fulltrúa, hafði að hyggju nefndarinnar ekki verið löglega boðaður. 1 öðru lagi hafði einum kjörstað áður ver- ið skift í tvo, vegna þess hve stórt svæði hann náði yfir. Og í stað þess að taka þrjá úr hvorum hluta, voru sex fulltrú- ar teknir úr öðrum hlutanum, en þrem fultlrúum, sem sendir voru frá hinum hlutanum, var hafnað. Þeir, sem slíkt gera, vilja víst láta kalla sig sann- gjama menn. En til hvers slíkt er gert, er flestum augjóst. Feira þýðir ekki að nefna í þessu ísambandi, þó má geta þess, að útnefningin fór þann- ig, að E. S. Jónasson fékk 50 atkváeði, en I. Ingjadsson 49 atkvæði, og tvö atkvæði voru mörkuð með krossi og eitt autt. Þannig var E. S. Jónasson kos- in sem fulltrúi liberal-progreis- sive flokksins í komandi kosn- ingum. Hann þakkaði að sjálf- sögðu öllum og þeim sérstak- lega, sem höfðu stutt hann í þessum útnefningarbardaga. Nú er það öllum ljóst, að þarna var bersýnilega farið í berhögg við gerða samnin berhögg við þær hugmyndir, er lágu á bak við samninga flokk- anna. Hér var liberal manni beitt, þvert ofan í samninga, á móti manni, sem er þingmaður progressive flokksins. Slík að- ferð getur aldrei leitt til sam- komulags, og það hljóta allir sanngjarnir menn að viður- kenna. Þó er það vitanlegt, að menn hefðu jafnvel sætt sie við þetssi úrslit, ef sæmilegum aðferðum hefði verið beitt. En eins og í pottinn var búið, hlaut eldurinn að fljúga út og gamall flokkarígur að læsast um alt. Því fór svo fjarri, að menn gætu sætt sig við aðferðina, að um 900 manns skrifuðu nöfn sín á bænarskrá til I. Ingjalds- sonar, og báðu hann að taka útnefningu sem óháður pro- gressive. Er það furðulegt, þó að menn, sem sáu og fundu hver meðul voru notuð við út- nefningu þessa, neiti að ljá þejm manni fylgi, sem leyfir þær aðferðir, sem notaðar voru og að framan er á minst? Eg fyr- ir mitt leyti fæ ekki sætt mig við það. Það er á allra- vitup ;’ að I. Ingjaldsson hefir roTm c* y kjördæmi sínu svo vel, að be^ inunu fá dæmi. Er því ekki furðulegt, þótt einhverjir kynnu að hafa nógu mikla sanngirni til að meta það að verðleikum. Eg get ekki betur séð, en að núverandi þingmaður eigi full- komlega endurkosningu skilið fyrir þann dugnað og framtaks- semi, sem hann hefir sýnt. Fyr- ir þá sök liafa nú 900 menn og konur beðið hann að gef* kn«+ á sér isem þingmannsefni, og hann hefir orðið við þeim til- mælum, þó hann hlyti í því sambandi að láta í Ijós óánægju sína yfir því, að samvinna milli flokkanna skyldi fara t ’ öngþveiti. En á því öngþveitei á Mr. Ingjaldsson enga sök. Af því sem að ofan er skráð verður mönnum Ijóst, að Mr. Ingjaldsison verður í kjöri við næstu kosningar, 16. júní n.k. Og vil eg leyfa mér að biðja menn að íhuga vel ástæður þær, sem eg hefi minst á. Og ef þeir finna þá verðleika hjá þessum manni, sem eg hefi fundið, þá veit eg að hann má eiga von á miklum meirihluta atkvæða. Og hvernig sem menn líta á málið, þá skal það skýrt tekið fram, að þeir menn, sem istanda á bak við útnefningu I. Ingjalds- sonar, eiga sök á því, eða heið- urinn af því að hann er í kjöri. ÓKEYPIS Chantecler cígarettu pappír fylgir hverjum pakka. TURRET Það skal borga sig að ‘VEFJA SÍNAR SJÁLFUR’ Frá venjulegu sparsemdar sjónarmiði— á hverjum 20c pakka af Turret Fine Cut, er efni í að minsta kosti 50 cígarettur—og Chantecler cígarettu pappír ókeypis. Frá Sjónarmiði reykinga nautnar jafnast ekkert við það að vefja sínar sjálfur úr hinu milda og ilmríka Virginía tóbaki, sem þér fáið í Turret Fine Cut pökkum. Það skal borga sig að vefja sínar sjálfur úr Turret Fine Cut. 15c og 20c pakkar —clnnig I /i pd. loftheldum baukum Okeypis bót við andar- teppu og Hay Fever Ef þér þjáist af andarteppuköstum svo slæmum aö þér ætlifS að kafna og standiö á öndinni, eða Hay Fever svo þér eruö stöíugt hnerrandi, með nefrenslí og augun full af vatni. þá látiö ekki bregöast aö skrifa strax til Frontier Asthma Co., eftir ókeyp_ is skamti af nýju lyfi. í>ati er sama hvar þér eigiö heima, eöa hvort þer hafiö trú á nokkru meöali undir sól- unni, þá sendiö eftir þessu. Þ*ó þér hafitJ liöiö alla æfi og reynt alt, sein yöur gat dottiö i hug; jafnvel þótt þér örvæntiö og hafiö tapat5 allri von um bata, þá sendfð eftir þessum ókeypis skamti strax. í>að kostar yöur ekkert. Skrifiö. Frontier A»thm» Co., 363 !Vt. Frontier llhlK. 4(i2 \í»K»ra St. Iliiffalo, N. Y. Og þeir, ásamt Mr. Ingjaldsson., standa og falla með það fyrir augum, að láta ekki troða á rétti sínum. Árborg 31. maí 1932. S.. E. Björnsson. SKEMTIFÖR UM HÁVETUR. Dönsk hjón hafa ferðast gang- andi hér um landið í 3* mánuð í vetur. Þau hafa vaðið stórárnar og legið úti í hvaða veðri sem var. Upp úr nýárinu komu hingaö dönsk hjón, Justesen læknir og kona hans, í þeim erindum að ferðast um landið. Hafði Just- esen verið hér áður 1913, á- samt syni sínum 11 ára göml- um, og ferðuðust þeir þá fót- gangandi austur að Heklu og um gosstöðvarnar þar, Fjalla- baksveg, gengu á Skjaldbreið o. s. frv. En nú langaði Just- esen til þess að kynnast tslandi að vetrarlagi. Þau hjónin lögðu á stað héð- an gangandi hinn 10. janúar og var ferðinni heitið til Krísu- víkur, og ætlauðu þau að fara yfir SveHfltuháls. AJlan fax- angur sinn höfðu þau á litlum vagni, sem þau drógu. Var það vatnshelt tjald, svefnpoki og nesti. Leist mönnum ekki meira en svo á þetta ferðalag þeirra og bjuggust við að þau mundu ekki komast langt. En það var nú öðru nær. Að vísu komust þau ekki suður yfir Sveifluháls, eins og þau höfðu ætlað sér, vegna þess í Kaldárseli brast á þau grenjandi stórhríð- Morgunblaðið hitti Justesen að máli er þau komu hingað og spurði um ferðalagið. “Það var yndislegt,’’ sagði hann, “og allar hrakspár, sem okkur fylgdu, féllu um sjálfar sig. En það var von að mönn- um litist ekki á þetta ferðalag okkar. Eg er nú 59 ára gamall og konan mín 54 ára, og útbún- aður okkar var íslendingum ó- kunnur. En alt fór ágætlega. Við vorum bæði vel frísk, er við lögðum af stað, en við erum ung í annað sinn núna, er við koffium hingað aftur. Ekki er þó svo að skilja, að við höfum ekki lent í ýmsum æfintýrum og erfiðleikum. En allir verða þeir okkur ljúfir í endurminningunni. T. d. það, þá er við komum fyrst upp í Kaldársel og ætluðum að fara yfir Sveifluháls til Krísuvikur, þá skall á okkur blindhríð, svo við urðum að snúa aftur, en héldum þá veginn til Grindavík- ur, og þaðan fórum við til Reykjaness og Krísuvíkur. Svo komum við hingað til Reykja- víkur aftur og hvíldum okkur hér nokkra daga. Lögðum svo á stað austur yfir Hellisheiði að Ölfusárbrú, þaðan austur í Fljótshlíð. Svo óðum við öll vötnin, Þverá, Affall, Ála og Markarfljót, fórum austur í Eyjafjallasveitir, til Víkur í Mýrdal. Þaðan austur Mýrdals- sand, ætluðum að gista í sælu- húsinu í Hafursey, en leizt ekki á það og sváfum heldur í tjald- inu- Síðan héldum við lengra austur. í Skaftáreldahrauni vildi okkur það óhapp til að konan missteig sig og tognaði í fæti. Varð hún síðan að liggja viku í Kirkjubæjarklaustri og síðan aðra viku hjá Saorra lækni á Nafnspjöld *£ | G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bklg. Talsimi 24 587 Dr. M. B. Halldorson 401 B»y«l IIIiIk Skrifstofusími; 23674 Stundar sérstaklegra lungnasjúk dóma. Er a?5 finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave Talflfml: 3315N DR* A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsíml: 22 296 Stundar sérstaklega kvenslúkdóma og barnasjúkdóma. — At5 hitta: kl. 10—12 « h. og 3—6 e. h. Heimill: S06 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 216 MHDICAL A RTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Standar elngönKii aiiK'nn- eyraa nef- ug kverka-ajflkdónaa Er aTJ hitta frá kl. 11—12 f h og kh 3—6 e. h. Talnlml: 21H34 Helmill: 638 McMillan Ave. 42691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAB á oðru gólfi 325 Main Street Tals. 24 963 Hafa einnig skrifstofur að Lnudar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvrkudag I hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenskur Lögfrceðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoba. DR. L. A. SICURDSON 216-220 Medlcal Arts Bidg. Phone 21 834 Offlce tímar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 28 840 Heimilis: 46 054 Breiðabólsstað. En meðan hún var fötluð þannig, fór eg upp að Laka. Var þá með mér ung- ur maður frá Eintúnsholti, og dró hann vagninn karlmannlega yfir vegleysur, fen og foræði. Vegurinn var afar slæmur, því austanrignin var á og alt um- flotið vatni. í tvær nætur urð- um við að hýrast í kofa hjá Laka, því að ekki var hægt að tjalda. Var þá mikið frost og leið okkur heldur illa, en á heimleiðinni fengum við ísa, þar sem áður hafði verið vatns- elgur. Síðan fór eg austur í Öræf — fór gangandi einn míns liðs að Lómagnúp, e» fylgdist það- an á hestum austur yfir vötn- in með Hannesi pósti frá Núps- stað. Víða hefi eg farið um bei™ en hvergi á bygðu bóli séð jafn guðdómlega náttúrufegurð eins og í Öræfunum. Þar er alt jafn-guðdómlegt, bæði í sýn og fjarsýn. Eg hafði ætlað að ganga á Hvannadalshnúk, en varð að hætta við það. sök- um þess hve dagur var stuttur og mikil ófærð á fjöllum. Síðan hélt eg svo að segja Frh. á 8 bls. * QUINTON’S * HVAR GEYMIÐ ÞÉR Loðkápuna yðar þegar mölurinn fer að o unga út eggjunum . Ef hún er geymd í hinum nýju geymsluklefum vorum, er hún alveg óhult. Vér höfum fullkomin tæki til að G E Y M A HREINSA (grávöru eftir fyrirsögn helztu grávörusala—ekki með gasólín) GERA VIÐ SN.ÍÐA UPP SIMIÐ 42 361 QUINTON’S Cleanera — Dyera — Furriera A. S. BARDAL selur llkklstur og ann&st um útfar- lr. Allur útbúnaDur sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarUa og legstelna. 843 SHERBROOKK ST. Phonet KH «07 WINNIPBQ HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. O. IIMPSON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TBACHBR OP PIAMO WM BANNUVG §T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúainu. Slml: 23742 HeimUla: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— and Fnrnltnr« MotUc 782 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allakonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. Islenskur lðgfræmngar Skrlfstofa: 411 PARIS BLDð. Síml: 24 471 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. \ Talafml: 38 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somenet Block Portage Avenof WINNIPBG BRYNJ THORLAKSSON Söngstjóri StUUr PUnoa og Orgel Sind 38 345. 5»4 AlventoM S4.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.