Heimskringla - 22.06.1932, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.06.1932, Blaðsíða 1
I PeiflKs The 4 STAR CLEANERS Men's Suits $1.00 Hata 50c PHONE 37 266 PortKs Th« 4 STAR CLEANKR8 Ladies' Dreases Cloth, Wool C1 (\f\ or Jersey ............ «P I «UU PHONE 37 266 XLVI. ARGANGUR. WTNNIPEG MBDVIKUDAGINN 22. JÚNÍ 1932 NÚMER 39 ÚRSLIT KOSNINGANNA. Svo langt er nú loks atkvæða- talningin komin, að hægt er með vissu að segja hvernig kosn ing fór í 52 kjördæmum af 53, sem kosið var í 16. júní í Mani- tobafylki. í Emerson er vafi á hver kosinn er. Og í The Pas og Ruperts Land kjördæmunum.fer kosning ekki fram fyr en 14. júlí. Óvíst er því um 3 þingsæti af 55 alls í fylkinu. Tala þingmanna hvers flokks, sem kosnir hafa verið, er þessi: Brackenstjórnar þingmenn 35 Þjóðmegunarflokksmenn .... 10 Verkamannaflokksmenn .... 5 Óháðir ............................ 2 Óviss þingsæti ................ 1 Ókosið ............................ 2 Alls ............................ 55 Brackenstjórnin hafði áður 29 þingmenn. Þessi þrjú þing- sæti, sem enn eru óviss, eru henni talin. Er hún þá líkleg til að hafa 38 þingmenn, og hefir þá bætt 9 við sig í þess- um kosningum. Hún hefir því óneitanlega farið mikla sigur- för. Þjóðmegunarflokkurinn hefir tapað 5 þingsætum. Verka- mannaflokkurinn bætt við sig 1. Óháðir eru miklu færri en áður. í Gimli kjördæmi var mikil togstreita milli landanna þriggja — E. S. Jónassonar. I. Ingjalds- sonar og G. S. Thorvaldsonar. Munaði litlu í fyrstu talningu, og reyndar altaf. En að lokum var E. S. Jónasson kosinn með 269 atkvæða meirihluta. í Swan River var þjóðmegun- arflokksmaður, G. P. Renouf, kosinn. Þar sótti einnig íslend- ingur, Stefán Einarsson, en tap- aði. MoKinnell var og kosinn í Rockwood, en Col. H. M. Hann- esson tapaði. í St. George kjördæmi vann Skúli Sigfússon. Hann var nú Bracken-liberal. Eru því nú 2 fslendingar fylkisþingmenn í Manitoba. Báðir fylgja Bracken- stjórninni, en voru áður hrein- ir og beinir liberalar. Þingmenn Winnipegborgar: Þessir náðu kosningu í Win- nipeg: Úr þjóðmegunarflokki: W. Sanford Evans J. T. Haig. Gen. H. D. B. Ketchen. - Úr verkamannaflokki: John Queen S. J. Farmer Wm. Ivens Marcus Hyman Úr Bracken-liberal flokkin- um: W. J. Major J. S. McDiarmid Ralph Maybank í sambandi við kosninguna í Winnipeg er eitt eftirtektarvert. Til þess að ná kosningu þurfti þingmannsefnið að hafa 6963 atkvæði. Eftir fyrstu talningu hlýtur Mr. Evans rúmlega 13,- 000 atkvæði, sem virðist eiga að kjósa tvo. Og öll hin þing- mannsefni þjóðmegunarflokks- ins nokkru meira, svo alls fær sá flokkur um 27,000 atkvæði við fyrstu talningu. Það virðist nokkuð viss tala fyrir 4 þing- menn. En samt er endirinn sá að þjóðmegunarflokkurinn fær aðeins 3 þingmenn. Verka- mannaflokkurinn hlaut 21-000 atkvæði við fyrstu talningu. En hann fær 4 þingmenn. Brack- BACHELOR OF DIVINITY Séra Philip M. Pétursson. Hann er nýkominn frá Chicago, en þangað fór hann til þess að vera við vorprófin á Meadville guðfræðisskólanum. Meðan hann dvaldi í Chicago var honum veitt mentastigið Bachelor of Divinity af Mead- ville skólanum, í viðurkenning- arskyni um að hann hefði fylli- lega til mentastigs þessa unn- ið, með ritverki því, er hann hefir verið að semja, en það heitir á ensku: "Thé* Develop- ment of Liberalism Amongst Icelanders in América''. Séra Philip stundaði nám við Meadville skólann og háskól- ann í Chicago á árunum 1926 til 1929. Hlaut hann Bachelor of Philosophy stígið frá háskól- anum 1929. Hefir hann síðan þjónað enska Únítarasöfnuðin- um hér í Winnipeg. Með séra Philip fóru suður systir hans, ungfrú Elsie Pét- ursson, ungfrú Emily Anderson og Sigurður Sigmundsson. Öll höfðu þau mikla ánægju af ferðinni. Þau hreptu sér- staklega gott veður og vegir voru hinir beztu. Þau komu við í St. Paul og Minneapolis, Madi- son. Milwaukee og Duluth. Á bakaleiðinni staðnæmdust þau í Piney í Manitoba, og flutti séra Philip þar guðsþjón- ustu s. 1. sunnudag. Armstrong, jafn.m., 880. Miss Brigden, verkam., 1084. J. Penner, U.W., 1186 H. P. A. Hermanson. hb, 1331 V. B. Anderson, verkam. 1426 Russell, óh., 1507. Tala nýkosinna þingmanna, er eftir stöðum og stéttum þessi: Bændur, 21 Lögfræðingar, 9 Læknar, 2 Yfirskoðunarmenn reikn., 2 Contractor, 1 sveitarráðsmenn, 3 Sveitardómari 1. Kaupmenn, 2 Dýralæknir, 1 Umboðskaupmaður, 1 Hagfræðingur, 1 Cartage Contractor- 1 Nuddlæknir, 1 Vörubjóðar, 3 Kennari, 1 Og 3 enn, sem ekki létu stöðu sinnar getið á tilnefningarskjali sínu. Á meðal þingmanna úr Brac- kenflokki, er á síðasta þingi voru, en nú töpuðu kosningu, eru Dr. McKay, Dr. Montgom- ery og I. Ingaldson. Úr flokki þjóðmegunarmanna töpuðu þessir velþektu þing- menn: Joseph Bernier, F. Y. Newton, Roblin; W. H. Spink, Cypress River, og Dr. McGavin, Morden-Rhineland. Hinn nýi fjármálaráðherra Brackenstjórnarinnar tapaði all herfilega í Portage la Prairie, fyrir Mr. Taylor, leiðtoga þjóð- megunarflokksins. * * * Engin kona er nú á þingi í Manitoba. Mrs. Rogers- sem um 12 ár hefir átt þar sæti, sótti ekki. En tvær konur, Mrs. Mc- Lennan og Miss Brigden, er sóttu undir merkjum verka- hefir jafnan verið vinsamlegur ÍSLENZK HJÚKRUNARKONA. í þeirra garð, og ætti því að njóta þess, þegar hann þarf lið- veizlu þeirra með. Enda munu flestir bygðarmenn vera þeirr- ar skoðunar, eða á það bendir að minsta kosti yfirlýsing sú. sem hátíðarnefndin á Moun- tain, -sú er stóð fyrir 50 ára af- mælishátíð bygðarinnar 1928, hefir nýlega samið. Yfirlýsing þessi tekur það skýrt fram, að Mr. Burtness sé að þakka fyrir þátttöku Bandaríkjaþjóðarinn- ar í Alþingishátíðinni, og þá sæmd, sem íslendingum í Banda ríkjunum hefir veizt, í sam- bandi við það mál. íslendingar í Dakota! Mr. Burtness hefir sýnt yður sæmd. Sýnið honum þá það traust aft- ur á móti, að kjósa hann fram yfir aðra, er í boði munu verða. Það er mannlegt að gjalda drengskap með drengskap og vináttu með vináttu. "Vini sín- um skyldi maðr vinr vera þeim og þess vin," kváðu fornmenn. Það er holt og heilnæmt boð- orð enn í dag, og aldrei um of í minni borið. Frh. á 5 bla. ÝMSAR FRÉTTIR. "Franklin D. Roosevelt. rík- isstjóri í New York, er hárviss með að ná tilnefningu, sem for- setaefni sérveldismanna í Banda ríkjunum,'' segir James A. Far- ley, sem stjórnar kosninga- undirbúningi Roosevelts. "Og," bætir hann við, "hann er engu síður viss um að ná kosningu, og verða næsti forseti Banda- ríkjanna.'' ' S.l. sunnudag brann verk- smiðja Manitoba Flax Fibre fé- iagsijis í 'SelkÍrk, Man>, tiii mannaookksins, tjöpuðu báð- • u i i ci.-_í « n | kaldra kola. Storf voru aðallega rekin þar á vetrum, og þegar :u\ enflokkurinn fær 14,000 at- kvæði við fyrstu talningu. Hann hlýtur að lokum 3 þingmenn. Vér vorum ávalt smeykir um að kjósendur myndu eiga bágt með að átta sig á nöfnum manna hvers flokks á kjörseðl- inum, hann var einlitur og ekk- ert sem gaf til kynna, hvaða flokki þingmannsefnið fylgdi. Þess vegna hafa margir hlotið að greiða atkvæði með fleirum en einum flokki. En það eigum vér bágt með að skilja, að hafi verið ásetningur margra. Þann^- ig fékk Major dómsmála- ráðherra Brackenstjórnarinnar atkvæði svo hundruðum skifti frá W. Sanford Evans, þjóð- megunarflokksmannL Það «r óskiljanlegt að kjósendur, sem gáfu Mr. Evans fyrsta atkvæði, hafi ekki meint að hann eða flokkur hans hlyti þau, í stað aðal andstæðings hans. En þetta var nú gert.- Og það er mjög líklegt, að þetta sé freniur að kenna slysni en ásetningi. Tólf þingmannaefni í Winni- peg töpuðu tryggingarfé sínu. Þau þurftu að ná 1750 atkvæð- um. Men þessir eru sem hér segir, og atkvæðatala þeirra. Thomas Gargan, óh., 197 W. J. Fulton, lib.-pro.. 188 D. L. Elcheshen, cons., 387 C. G. Keith, Ub., 588 Duncan Cameron, lib.-p., 677 Col. J. Y. Reid, lib., 812 CONCRESSMAÐUR OLGEIR B. BURTNESS. Næsta miðvikudag, 29. þ. m. fer fram útnefningarkjör (Pri- mary Election) í Norður Da- kota. Er þá valið um, meðal þeirra er bjóða sig fram, hverj- ir skuli vera í kjöri við em- bættakosningarnar í haust. — Þeir sem ekki ná meirihluta við kosningarnar nú, geta ekki orðið í kjöri. Þeim er með því varnað að bjóða sig fram. Það er því áríðandi að þeir menn- irnir, sem fólk getur bezt bor- ið traust til, njóti fulls stuðn- ings nú, svo að þeir geti kom- ið til greina, þegar aðalkosn- ingarnar fara fram, næstkom- andi nóvember. Meðal þeirra er sækja um út- nefningu, er að minsta kosti einn maður. sem oss finst að íslendingar ættu sérstaklega að minnast, en það er núverandi þingmaður þeirra í fulltrúadeild congressins (House of Repre- sentatives), Hon. O. B. Burt- ness. Hann var maðurinn, sem samdi og flutti frumvarpið í congressinu, er heimilaði þátt- töku Bandaríkjafþjóðarinnar í þúsund ára afmælishátíð Al- þingis árið 1930, og ákvað hina rausnarlegu gjöf B'andaríkja- þjóðarinnar til íslands, mynda- styttu Leifs Eiríkssonar, er fyrstur fann Ameríku. Oss leik- ur grunur á því, að Mr. Burt- ness þurfi alls þess styrktar með, sem íslendingar geta veitt jhonum, bæði nú og aftur á þessu komandi hausti, og væri Fanny Guðrún BorgfjörS. verksmiðjan brann, var hún lokuð. Um 15 manns höfðu þar atvinnu. Eldurinn halda menn að kviknað hafi frá rafvírum. * * * S. 1. sunnudag var Albert Ca- pone, bróður Al. Capone, hins alræmda glæpaforingja, varpað í fangelsi ásamt 11 manns úr liði hans, í þorpinu Cicero í Illinoisríki. Hann er grunaður um að hafa kastað sprengi- kúlu frá bíl sínum að húsi borg- arstjórans í Chicago- J. G. Cer- ny. Skemdir urðu litlar á hús- inu. Er haldið að Albert hafi framið þetta verk vegna þess, að borgarstjórinn hafði á orði að uppræta glæpakrá eina, aU- umsvifamikla, er Albert starf- rækti í bænum. Congressið í Bandaríkjunum tilkynti nýlega þjóðunum á Lausanne fundinum, að um af- nám stríðsskuldanna væri ekki að ræða- að því er Bandaríkin snerti. Kvað congressið afnám skuldanna fela það í sér, að almenningur, sem skatta greiddi í Bandaríkjunum, yrði að greiða allan kostnað síðasta stríðs, en með því mælti engin sanngirni. Komist hefir upp, að um $4000 í verðbréfum, sem einn af viðskiftamönnum fylkis- bankans átti þar geymt, hafi verið stolið. Um leið og við- skiftamaðurinn tilkynti Brac- kenstjórninni þetta- var honum greitt andvirði verðbréfanna og rannsókn hafin á þjófnaði þess. um. Um $1000 hurfu einnig úr Á hverju vori eða snemma sumars eru prófdæmdar í hjúkr- unarfræði nokkrar ungar meyj- ar við spítalana hér í borginni. Hafa þær þá starfað við þessi sjúkrahús eigi skemur en 3 ár, svo að kalla endurgjaldslaust og, eins og geíur að skilja, orð- ið mikið að lesa og læra í öll- um mögulegum frístundum. — Eftir þessa þraut, ef þær stand- ast próf, eru þessar ungu meyj- ar þá búnar að mynda sér þá lífsbraut, sem er læknastéttinni næst til verndunar heilsu og lífi manna. Fanny Borgfjörð var ein af þeim, er tók próf með heiðri í hjúkrunarfræði við hinn Al- menna spítala hér í Winnipeg 27. maí í vor. Er hún ein af börnum hinna valinkunnu hjóna Þorsteins og Guðrúnar Borg- fjörð, sem flestir íslendingar hér kunna að meta að verðleikum. Fanny er fædd í Winnipeg 26. febrúar 1910. og er því rúmlega 22 ára að aldri. Hún er prýðilega myndarleg og góð stúlka, eins og hún á til kyns að rekja, stilt og háttprúð og hugljúfi allra, er henni kynn- ast. Hinir mörgu vinir Fannyar Borgfjörð og foreldra hennar óska henni af heilum hug gæfu og góðrar framtíðar á þessari örðugu en þó mannúðarmestu lífsbraut, er hún hefir valið sér M. P. Stjórnarskifti á Islandi. BRÉF FORSÆTISRÁÐHERRA TIL ALÞINGIS LesiS upp af forsetum þing- deildanna á funduin í gær. Þar sem eg get ekki sjálfur sótt þingfundi þessa dagana, vildi eg biðja hæstvirta forseta að lesa af minni hálfu í byrj- un þingfundar í dag eftirfar- andi: Tilkynning frá forsætisráS- herra. Síðastliðinn föstudag, þá er verðtollsfrumvarpið, og önnur nauðsynleg skattafrumvörp og sparnarfrumvarpið voru á dag- skrá efri deildar, var því yfir lýst afdráttarlaust af formanni Sjálfstæðisflokksins, að þing- menn flokksins í deildinni mundu greiða atkvæði á móti frumvörpunum, nema því að- eins að fyrir lægi sú lausn á kjördæmaskipunarmálinu, sem Sjálfstæðkrflokkurinn teldi við- unandi. Hann lýsti ennfremur yfir, að aðstaða flokksins yrði hin sama gagnvart fjárlaga- frumvarpinu fyrir komandi ár. Þingmaður Alþýðuflokksins í Bændalánsdeildinni, sem einn- efri deild lýsti þyí og yílr af- vel að þeir mintust þess. Hann ig er verið að rannsaka. dráttarlaust, að hann mundi greiða atkvæði gegn nefndum frumvörpum og fjárlögunum. Þar eð Sjálfstæðismenn og jafn- aðarmenn til samans ráða yfir réttum helmingi atkvæða í efri deild, lá það þannig fyrir að þessu sinni, að skattafrumvörp- in og sparnaðarfrumvarpið yrðu feld, ef til atkvæðagreiðslu kæmi. Frestaði þá forseti at- kvæðagreiðslu samkvæmt ósk minni. Síðan hafa verið gerðar mjög ítarlegar titraunir tfl að fá lausn á kjördæmamálinu, sem flokkarnir gætu orðið ásáttir um. Af hálfu beggja aðila hefir komið fram áhugi til að leysa málið. Eigi að síður hafa samn- ingatilraunir ekki borið full- nægjand árangur, og eg tel fullreynt, að lausn málsins fá- ist ekki við mína forystu. Ligg- ur það því fyrir, að núverandi stjórn er þess ómáttug að fá þá afgreiðslu mála á Alþingi, sem gerir henni mögulegt að reka þjóðarbúið, eins og þörfin kref- ur nú. Eru nú tvejir kostir fyrir hendi: Annar er sá að láta hart mæta hörðu. Láta fram koma í verki það, sem nú liggja yfir- lýsingar um. Skattafrumvörpin sem nauðsynleg eru til rekstr- ar þjóðarbúsins, sparnaðarfrum- varpið og fjárlögin, yrðu þá feld með atkvæðum þingmanna Sjálfstæðismanna og jafnaðar- manna í efri deild. Því næst yrði borin fram tillaga um þing- rof og stofnað til nýrra kosn- inga þegar. Þenna kostinn mun eg ekkl taka. Ber til margt, en einkum það þrent, sem nú skal tallð: 1. Eg tel að íslenzku þjóðinni stafi af því mikil hætta út á við, einkum nú, ef frá henni bærust þær fregnir, að feld hefðu verið í þinglokin nauð- synleg skattafrumvörp, sparn- aðarráðstafanir og fjárlög. Eg hygg. að slík auglýsing um sundrung meðal íslendinga á hinum allra alvarlegustu tíai- um, mundi hafa í för með sér mikinn álitshnekki fyrir þjóð vora. Um viðskifti ríkissjóðs i öðrum löndum, peningastofn- ananna og fyrirtækja einstak- linga og félaga, hygg eg, að slík tíðindi af íslandi gætu, eins og nú á stendur, haft mjög alvarleg áhrif. 2. Þá er annars meiri þörf uú en að kasta þjóðinni út í harð- snúna baráttu inn á við um hið allra viðkvæmasta mál — væri þess nokkur kostur, að fá hinu heldur til vegar komið, að sameina þjóðina til varnar gegn hinni ægilegu kreppu. 3. Loks má geta þess, að eg tel það með öllu fyrirfram vit- að, að eftir nýjar kosningar væri aðstaðan á Alþingi öld- ungis hin sama og nú er um aðalatriðið. Framsóknarflokkur- inn getur ekki unnið svo mik- ið á við kosningarnar, að hann geti náð meirihluta í efri deild, eins og háttað er kosningu til hennar. Jafnvíst er hitt að Sjálf- stæðisflokkurinn og jafnaðar- mannaflokkurinn geta ekki unn ið svo mikið á við kosningarn- ar nú, að þeir geti komið fram vilja sínum í kjördæmsakipun- armálinu gegn vilja framsókn- arflokksins. Nýjar kosningar nú myndu því engan veginn nálægja lausn vandamálanna. Eftir að þjóðin hefði beðið mikið tjón og álits- hnekki út á við, og hörð og illvíg barátta farið fram innan lands, stæðum við Alþingis- menn fyrirsjaanlega aftur í hin- *Yh. á 7. hta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.