Heimskringla - 31.08.1932, Side 3

Heimskringla - 31.08.1932, Side 3
WINNIPEG 31. ÁGÚST 1932. HEIMSKRINGLA 3 BLAÐStÐA Sigurdsson, Thorvaldson ltd GENERAL MERCHANTS OTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER CASOLINE TRACTOR AND LUBRICATING OILS í hærri bekkina kemur. Sýnir það að íslendingar skara langt fram úr í því að afla sér þekk- ingar og andlegs þroska. Kennaraskólana .hafa sókt hugsunarleysi og skilningsleysi En sem betur fer, eru hinir þó margir sem ekki eru með slíku marki brendir. Eg hefi ef til vill verið vitni að því oftar en ARBORG Phone 1 RIVERTON Phone 1 HNAUSA Phone 61, Rhig 14 MANITOBA — CANADA RÆÐA Minni Vatnabygða Wynyard, Sask. 2. ágúst 1932 Björn Hjálmarsson Herra forseti, Háttvirtu íslendingar: í dag eru tuttugu og þrjú ár síðan eg fyrst ávarpaði íslend- ingadags mót hér í Vatnabygð. Ef til vill eru færri hér staddir, sem þá samkomu sóttu. Á því tímabili var bygðin ung og flest fólkið ungt, hraust og fult von- ar og lífsgleði. Og sannarlega þurfti á þeirri hreysti og þeirri h'fsgleði að halda þann dag, því ræðumenn voru sex, kvæði mörg, söngsveit, lúðraflokkur, base-ball leikur, illdeilur, bar- dagar og blóðsúthellingar. hangað óku margir á uxum, sumir á hestum og margir komu fótgangandi. Þar munu hafa verið um sex hundruð manns og hálf sú tala af hundum. Dreg eg þá ályktun af því, að af sex ræðumönnum, áttu þrír hunda sem fylgdu þeim upp á vagn þann, sem notaður var fyr ir ræðupall. öllum hunda eig- endum sagðist vel; hinum frem- ur miður. Eg átti engan hund. Síðan hefi eg framkvmt eitt afreksverk. Er það ekki sprottið af hæfileikum né starf- semi; en “Worlds rcord” er það samt, því sjö sinnum síðan er eg búinn að tala um sama efni, við sama tækifæri, nefnilega, að mæla fyrir minni Canada á ís- leudmgadögum Vatnabygða, og fjórum sinnum þar að auki hefi eg farið í sömu erindum á Þorrablót Leslie búa, sem er nokkurskon^r systur samkoma íslendingadagsins í Wýnyard. Svo nú ætla eg ekki að mæla fyrir minni Canada. Fyrir því eru ástæður sem síðar munu koma í Ijós. í dag vil eg tala um alt annað efni. Eg vil sér- staklega tala um íslendinga í: Vatnabygð, um sögu þeirra og á j stand, um áhrif þeirra fyr, nú, | og í komandi framtíð. Eins j og eg áðan tók fram, hefi eg I þekt þá í nætsum aldar frjóð- \ ung, og í síðast liðin sextán ár, hefi eg haft það starfsvið, sem hefir gefið mér tækifæri um- fram alla aðra, að þekkja þá, sem heild, að þekkja þeirra betri mann og lélegri, að þekkja þá ennfremur með þeirri hlíðsjón hvernig þeir bera samanjöfnuð við ýmsa þá aðra þjóðflokka, sem á meðal þeirra og í kring- um þá lifa og starfa. Þegar eg áðan vitnaði í fyrsta íslendingadaginn, gerði eg það ekki í neinu gaspri né hæðni. Þá vorum við flestir æskumenn. Jjffskjörin voru þröng, lífsgieðin einföld en lífsvonin há. Við vor um okkar eigin drottnar í öllum málum bygðarinnar. íslending- ar voru frumherjar þessa svæð- is. Á andlegum og líkamlegum luöftum íslendinga lék framtíð og velferð þessara héraða. ís- lendingar, og íslendingar einir réðu þá lögum og lofum. Og þegar hugsað er um feril þess hóps manna og kvenna fiá. þeim tima til þessa, má segja að þar vé saga, eins o öll saga er, béönduð gleði og harmi, sigrí og ósigri. Flest er- um við nú gráhærð, meira og minna slitin. Lífið hefir verið vægt við suma, en því miður, napurt við marga. Einstakl- ingarnir hafa ýmist beðið sigur eða ósigur; en hitt atriðið vilj- um við nú mikið frekar athuga, hvert að íslendinga heildin hér á þessu cvæði hefir lifað og starfað ’.il þess sigurs, sem að vonirnar ieistu og tækifærin buðu. Síðan hafa fluzt inn á meðal okkar ýmsir aðrir þjóðflokkar, og samuepnin um tækifærin til tímanlegs og andlegs þroska hefir mavgafldast. Stöður og völd er kept um af þeim ýmsu þjöðflokkum, sem hér eru nú og ýms öfi, áhrif og samtök bafa myndast, bæði ofan jarð- ar og neðan, bæði Ijós og hulin, sem að þvj m. ia að auka sum- um lilunnmdi en svifta aðra tækifæri. Það hefir verið reyn- s!a okkar, að þegar stríð, styrj- aldir, barðmdi og krepputíðir geysa, þú rís upp sú alda hér f vesturlandmu að hinum svokalt- aða iVtiending er reynt að úii- loka frá þeim fækkandi tæki- færum sem mannfélagið hetir að bjóða. Alda þess ófagnaðar geysaði á stríðstímunum. önn- ur byrjaði með yfirstandandi krepputíð. Þesskonar æsing er ávalt hentugt vopn þeirra sem til valda vilja komast, þegar fjöld- inn þarfnast mikils en lítið er að bjóða. Ýms félagsskapur mynd- ast þá og mótast, sem eykur þau áhrif og eflir þann hugsun- arhátt að vissir flokkar manna skulu hafa toglin og haldimar. Eru þau samtök stundum sýni- leg en mikið oftar neðan jarð- ar og ósýnileg. Spursmálið er þá hvert að við íslendingar á þessu svæði erum að láta með þesskonar áhrifum, svifta okk- ur þvi sem við höfum byrjað og þroskað. Eg ætla þá fyrst að víkja að því hvað við höfum Iagt til: Á þessu svæði, frá Dafoe til Foam Lake, eru um tvö þúsund íslendingar; en höfðatala þeirra fjögra sveita sem þeir búa í, er um ellefu þúsund. Af þeim öðr- um níu þúsundum munu vera um fjögur þúsund enskir, önnur fjögur þiisund Slaviskir, (Pól- verjar, Úkrainar og fl.) og um þúsund aðrir mestmegnis Norð- menn og Svíar. En á svæði, fjörutíu mílna löngu frá austri til vesturs, og tíu mílna breiðu, af þessum sveitum, eru Islend- ingar í því sem næst þriðjungs meirihluta og er það miðbik bygðarinnar og það svæðið sem lang þyngstar byrðirnar hefir boriö og ber enn, og sem var upphaf og aðalstoð þessara sveita. Það er þessi sérstaka ræma sem að eg því helst vil athuga og áhrif íslendinga þar. Eg lagði þá spurning fyrir einn mann í hverjum af sex bygðarpörtum á þessari ræmu, hverjir væru tíu nýtustu bændur í hverju þuí umhverfi. Svöruðu Jeirri spurningu þrír reyndir verzlunanrmenn, tveir sveita- skrifarar og einn bankastjóri, og allir innlendir menn. Af þeim sextíu nöfnum sem mér voru fengin, voru fjörutíu og þrjú nöfn íslenzkra bænda. Á sviði mentamála er saman- burðurinn all sláandi: Frá miðskóladeiídum þessa svæðis hafa útskrifast úr tólfta bekk á síðastliðnum tíu árum 183 nemendur og eru 129 af þeim íslendingar. Það má enn- fremur stöðugt rekja í hverjum skóla ár frá ári, að þó að ís- lendingar séu í minni hluta í lægri bekkum miðskólanna, eru þeir í stórum meirihluta þegar 142 frá sama svæði á fimtán nokkur annar að slík tilhneyg- árum og eru 101 af þeim Islend- ing er til, því oft hefi eg reynt ingar. að koma hæfum kennurum af Háskólana hafa sótt 57 og íslenskum ættum að stöðum og eru 48 af þeim íslendingar og fundið þann kalda þröngsýnis felstir getið sér bezta orðstír. anda blása á móti. íslendingar í félagsmálum og velferðar- n^óta allstaðar viðurkenningar i málum bænda má tilnefna að h& uPPlstu mnlendu fólki en því minsta kosti fimm íslendinga á miður’ er uPPtfsingin ekki all- staðar á háu stigi. En hitt vil eg segja, að svo lítilsilgdir eru líkir menn að við höfum sjálf- um okkur um að kenna að völd hafa verið fengin í hendur slík- | þessu svæði fyrir hvern einn hinna, sem framarlega hafa staðið í því að vekja á þeim málum áhuga og auka þeim j i fyigi- Ennfremur má þess getið að í hverri af hinum svokölluðu lærðu stéttum er það íslending- ur sem mestri viðurkenningu um. Eg væri ekki að benda á þetta ástand ef það væri ekki orðið auðsætt öllum sem færin hafa til að skoða, og þar hefir náð í hverri grein. Hver að auki hneyksli og niðurlæging er bezt viðurkendur læknir á þessu svæði, eða lögmaður, eða verkfræðingur? Allir landar. Hvað um rítstjórn? Þar hefir ekki verið nema um einn að ræða. Hver hefir skarað fram úr í tónsnild? Allir viðurkenna Björgvin. Hver hefir náð hæztri viðurkenningu sem kennari? Eg er ekki að vitna í sjálfan mig en maðurinn er hér viðstaddur. Hver hefir flutt snjallastar ræð- urnar? Sá maður líka situr hérna framundan. Hver hefir sungið bezt fyrir fólkið? Sá maður hefir átt aðeins stutta dvöl okkar á meðal en við skul- um, að minsta kosti eigna okk- ur þann mann í dag. Og það ósjálfrátt minnir á að á svæði lista og sérstaklega söngs, hefir viðleitni áhugi og snild Islendinga skarað svo langt fram úr að engan burð þarf, og innlendir, þegar þeir mest hafa þurft að vanda til hafa orðið að leita þeirra krafta hjá Islendingum. En nú sný eg að hinni hlið- inni, og þá rís ósjálfrátt sú spurning. Hvað erum við að gera í almennings málum til að ærnda okkar fjárhagslega hag? Erum við ekki að fá í hendur öðrum völdin sem að efla efna- legann kraft fóiksins? Höfum við ekki sofið meðan aðrir hafa vakað að því leyti að belta þeim áhrifum sem snerta velferð allra, íslendinga sem annar? í bessu sambandi vil eg benda á iokkur eftirtektaverð atriði. Engri fjárstofnun hefir nokkui íslendingur stjórnað í allri tíð þessarar bygðar. í fjórum sveitarráðum sitja tuttugu og átta menn og eru aðeins fjórir af þeim íslending- ar. í sex bæjarráðum sitja tutt- ugu og sex menn og eru þar aðeins fjórir íslendingar og munu þó íslendingar vera fjöru- tíu úr hverju hundraði af sam- einaðri högðatölu þessara sex bæja. í tuttugu og átta skólahéruð- um þar sem íslendingar eru alls í meiri hluta eru áttati’u og átta skólaráðsmenn og aðeins eru tuttugu og þrír af þeim íslend- ingar. Af fjörutíu og tveimur kenn- urum i þeim sömu tuttugu og átta skólum voru, við síðustu skólalok níu íslendingar og fækkar sjálfsagt enn. Af níu mönnum í opinberlega launuðum embættis stöðum á þessu svæði er einn íslendingur. Ekki rekur mig minni til þess að nokkur íslendingur hafi ver- ið útnefndur héraðs dómari eða friðdómari á þessu svæði, og á- reiðanlega hefir enginn þeirra skipað þá stöðu á síðastliðnum tíu árum. Virðist svo sem þeim sé síður trúandi' fyrir réttvís- inni en öðrum. En hver er nú ástæðan fyrir öllu þessu? Að mínu áliti eru þær tvær: önnur er smávægi- leg en hin er stór. Sú smávægilega ástæða er að við höfum á meðal okkai nokkra þá innlenda menn (ef menn skulu nefnast), sem af eigingirni og öfund vildu gjarn- an synja Islendingum alls góðs. Aðrir láta dragast inn með, afvið íslendingar hugsum á því þér scnt notiS TIMBUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. þeim, sem slíkt vilja þola. Væru íslendingar vakandi og starf- andi í þessum smærri velferðar- málum almennings, mundu slík- ir labbakútar fljótlega detta úr sögunni. Lærið því að þekkja þá, hverjir þeir eru, og látið þá hiklaust vita að þið lesið þeirra hugsunarhátt og hafið andstygð á því andrúmslofti sem þeir lifa {. Lærið ennfremur að þekkja þá hina sem ekki temja sér þess konar hugsunarhátt; það er með aðstoð og samvinnu við slíka, sem þessu ástandi verður eitt. Með þessu er eg ekki að halda fram að íslendingar ættu að herja á aðra sem íslenskt lið; geri þeir það, þá er ósigur- inn vís. Eg hefi, frá upphafi verið stranglega á móti allri einangrunar tilhenging Islend- inga, vegna þess að eg vissi að þá yrðu þeirra borgarlegu áhrif máttlaus. Nokkrir íslendingar á sumum svæðum þessara byrgða hafa verið sekir um slíkt, og að sama skapi á sömu svæðum, hefir aukist mótspyrn- an gagnvart þeim, og ef til vill er sú mótspyrna á hærra stigi nú en nokkru sinni áður. Þegar íslendingar, jafnt sem aðrir, ein- angra sig of mikið með sín sér- mál fá þeir vopn í hendur sín- um verstu óvinum. En hitt þarf ,að gerast, að Ireifa sér með öllum kröftum inn í öll almenn félagsmál þessa umhverfis; að láta það skiljast þcim sem skilið geta, að íslend- ngar eru canadiskir borgarar lestum betri; að þeir hafa dug, drengskap og auð andans í nægilega ríkum mæli að geta krafist þess að til þeirra sé leit- að og að þeir leggi til fullann skerf til allra mála. Þá endist ?kki lengi það þröngsýna illþýði lem nú er að reyna að ná sér niðri. Með því er eg ekki að eggja ykkur á að ganga í allan þann urmul af félögum sem spretta upp og hjaðna eins og gorkúlur umhverfis okkur. Með aðstoð annars manns tókst mér að koma tölu á sjötíu og þrjú starf- andi félög með embættismenn og fundarhöld, — öll í Wynyard bæ. Þetta var fyrir nokkrum dögum, og hafa sjálfsagt mörg bæzt við síðan. Hvað flest af þeim afkasta, veit guð einn! Það er orðið bygðarmein, þjóð armein og mein þessarar álfu þetta brjálæði að mynda ótelj- andi félög. En hins vegar er eg að eggja ykkur á að sinna öllu því sem lítur að almennum mál- um. Til þess hafa Islendingar öll skilyrði og alla hæfileika Svo kem eg að þeirri stærri og erfiðari ástæðu, eins og eg áður drap á. Hún er sú að í •nikilleik og sálarkrafti Islend- ingsins ef til vill, felst líka hans veikleiki. íslendings eðlið er hugsjónaríkt; stórtækt í hugsun en óþolinmótt yfir smámunum. VTkingslundin þráir en ókönnuð lönd; hugurinn vill helst seilast út í stærri geima; skáldgáfan og hugmyndaflugið myndar sér heima, þess eðlis sem þeir ættu að vera en ekki eins og þessi umsnúni heimur er. En meðan sviði sem okkur bezt líkar og röðum niður rás viðburðanna á löndum hugsjónanna, eru hin- ir, sem í kringum okkur eru að koma ár sinni fyrir borð, að kló- festa sér þessi smærri tæki, sem þó eru svo áríðandi ef nokkuð á að framkvæma. Þeir eru að afla sér eign og gagn þeirra Muta sem vinna verður með og við stöndum svo eftir hug- cjónalega knúðir til frama og ’ramtaksemi en efnalega, og þá um leið andlega vopnlausir. Þar stendur íslendingurinn svo marg ur með sinn mikilleik og göfug- leik en þó með sína harmsögu. Það sem Bretinn nefnir, “get- ting a toehold”, kunnum við flestum síður. Við kunnum að vera stórtækir í hugsun, áhuga og starfi en kunnum ekki að vera smátækir upp á notadrjúg- ann máta. Við íslendingar í Vatnabygð þörfnumst að læra að það ér í þessum smæiri mannfélagsmálum sem við þurf- um að leggja fram okkar áhrif og krafta fyrst, — og það veitir okkur æfinguna, stælinguna, öílin og tímanlegu og andlegu vopnin til að beita áhrifum okk- ar út á víðtækari svið. Þegar eg minnist á þau stærri svið mannfélagsmála, er það ó- bilandi trú mín að Vatnabygða íslendingar eigi það framundan sér að verða áhrifamiklir á mál þessa fylkis og Islendingar yfir- leitt á framtíð þessa lands og þá um leið víðar um heim — ekki sem íslensk fylking, heldur sem arfleifð íslensks eðlis og hug- sjóna. Eg sé þar aðeins eina hættu og hún er sú, að íslend- ings eðlið vill öölas': sannleik- an í stórum bitum. Þar er aftur óþolinmæðin við cmámrnina. En sannleiksleitin útheimtar endalausa þolinmæC > cr ývrst • skilyrðið i allri sanii' iksleit r að gera sér far um að skilia • í æsar sitt eigið umh-' "T. I - sem ekki er á sann: i’ra by~: stendur aldrei til leng ar. Þes vegna höfum við þes^: börmu- legu og óréttlátu lí.'ckjcr es þessa rasandi heimsmen vng, að svo fáir vilja leggja á sy. það stranga erfiði, að hv.r~a: a engum einstakling, eins og m'- er ástatt, er fært að r. D s*’ fulls sannleika á nokkru sviði; að ekkert mannfélag og engin stétt vill meira enn há.Ifann sannleika á nokkru máli. Við vitum að lífskjörin Iiljóta að breytast. Við vitum að sú tíð kemur að réttindi, jöfnuður og frelsi allra mannlegra ctétta verður áform og hugsjón r-’lrn En við vitum ennfremur ab mót tækilegleiki mannlegs cðlis mannlegrar hugsunar og skiln- ings verður þess valdandi hve hratt sú breyting kemur, og það sem gerst hefir í Evrcpu- löndunum á síðustu dögum og sérstaklega á Þýskalandi, fyllir okkur ótta. Með skelfingu stöndum við og íhugum hvort að sá hildarleikur sem í vænd- um er milli framfara og aftur- halds, þurfi að verða svo ægi- iegur sem nú lítur út fyrir. Við sem eldri erum, kvíðum síst sjálfs okkar vegna. Við getum þolað þrautir, skort og vonleysi möglunarlaust ef aðeins við þyrftum að líða. En sú hugsun er okkur hræðilegri, ef fyrir börnum okkar liggi að lifa von- arlausu þjáninga lífi. Heims- menningin stendur með skamm- bvssuna miðaða að heila sér; ’áti hún skotið ríða af nú, liggur Tamundan böl og hörmung fyrir eina kynslóð eftir aðra. Megi það alvitra og almáttuga ! afl sem lögmáli sólanna og hnattanna stjórnar, af stýra öll- um þessum hörmungum; og megi einhver neisti af því afli glæðast í sál hvers Vatnabve*'- arbúa, að hver og eir.n leggi fram sinn skerf til að auka rétt- indi mannanna of efla frið ' jöfnuð þar sem sundrunr r'Z samkeppni ríkir. Verið því rm- vegis sameinaðir enn ek'ri pkift- ir íslendingar. Lærið að vaka jafnt yfir því smáe spri h■ { stærra, að áhrif v’ kar á cllum sviðum eflist rg stvrki=t og verði sjálfum ykkur og öllunx til góðs. I sextár ár hefi eg verið að f- huga afMöðu ykkar og læra að þekkj? mátt ykkar og veikleík. Mátt rinn er í marni’''!’” i, vef/leikinn í sundrunginni o'; flokkadráttunum. En gætið þcss, því nú er það öllum skilj- anlegt, að orsakir allrar þeirrar "mulegu sundrungar sem eytt hafa kröftum íslendinga á bessu svæði, eru smámunir nú, í sair- anburði við þau vandamál, skyld " raunir sem á þessum tím- um hvíla á herðum hvers huvs- andi manns. bón vil eg biðja ykkur, að hvert sem eg verð ykkar á með- al eða ekki, þá takið bec'si m'l ykkar alvarlega til íhuguna”. Þið eruð enn íslendingar cg hvar sem eru sameinaðir ís- lendingar eru möguleikar á Grettistökum. Látið það vera í því fólgið að íhuga öll tæký öll svið og öll samtök sem geía orðið þess valdandi að þið getið komið fram ykkar beztu áhrif- um í þessum bygðum. Og síð- eins og sá sami Grettir synti með eldinn, skuluð þið leggja út með eld andans, eld hugsjónanna, eld þreksins. í eiu- hverjá þá Drangey mannlegrar hamingju, þar sem friður, ein- ing, jöfnuður og frelsi ríkir og þar sem íslensk lund og íslenskt hjarta fær eðlilegan griðastað. -v = Alway ask for “Canada Bread Builds body, bone and musde PHONE 39 017

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.