Heimskringla - 21.09.1932, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.09.1932, Blaðsíða 5
WINNIPEG 21 SEPT. 1932 HEIMSKRINGLA 5 BLAÐSLua hafa komist hingað og eru þær misjafnar að gæðum. Þorsteinn Gíslason hefir gefið út nokk- urar sögur eftir stórskáld. En ekki munu þær vera þýddar úr frummálinu og geta verið á- gætar samt. En því meira hljóta sögur og kvæði að rask- ast í þýðingum, sem þær og þau ganga í gegnum fleiri þýð ingar. En þessar sögur eru mik- ils háttar. Jón Sigurðssion hefir þýtt sögur eftir Hamsun. Eg hefi borið saman kafla þýðingar og framsögn. Og mér þykja þýð- ingarnar framúrskarandi vqI af hendi leystar. Ekki er það heyglum hent að ná málfæri Hamsuns, því að hann er töfra- maður í frásögn. En þýðandan- um hefir tekist að komast yfir hverja torfæruna án þess að missa marksins. Bjarni frá Vogi þýddi sögur, meðan sá gállinn var á honum, og var mikið bragð að þeim og allgott. Gröndal og Steingrímur þýddu æfintýrasagnir af mik- illi snild, meðan þeir voru upp á sitt bezta: Þúsund og ein nótt, Pílagrím ástarinnar Sak- úntala og Savitri. Þær dásam- legu skreytnisögur munu vera kunnar almenningi, eldri deild hans að minsta kosti. En ekki mun mörgum kunn 1 þýðing Einars Hjörleifssonar á smásögu eftir Ruskin, sem heitir “Kóngurinn í Gullá”. Þessi þýðing kom út í Lög- bergi fyrir 40 árum eða þar um bil og er til í sérprentum, en þó sjaldséð. Þessi smásaga er að efni og orðfæri frábær- lega samin og þýdd, dýrðlegur skáldskapur og búningurinn lát laus og fagur. Þessi perla frá- sögulistarinnar er og hefir lengi verið ófáanleg, nema í bókhlöðu. En úr því mætti bæta með nýrri útgáfu. Út er nú að koma í Eimreið- inni “heimsfræg’’ frásaga eftir Tolstoy. Reyndar engin saga og svo snauð að skáldskap að furðu gegnir, og svo klúr, að fádæmum sætir. Þetta sögu- korn er í rauninni óþyrmilegt innlegg, einhliða þó, í hjúskap- armálefnið sjálft, og er svo nær göngult að efni og orðfæri, að margur maðurinn mun blygðast sín fyrir að lesa það. Þetta væri ekki þess vert að minnast á það, ef í hlut ættu miðlungs höfundur og lélegt tímarit. — Þverbrestir á hjónasambúðinni munu vera all-algengir. Og þetta málefni er þess vert, að um sé rætt, og reynt að benda á þær úrlausnir, sem líklegar þykja. En þarna er tekið svo kámugum höndum á viðkvæmu efni, sem vandi er með að fara, að ef sængurkonur lesa þenna lestur, mundu þær geta fengið barnsfarasótt af lestrinum þeim og svo blóðeitrun í hjartað sjálft. Hamingjan gefi þjóðinni góð- ar þýðingar. En fari hinar norður og niður. Guðm. Friðjónsson. —Lögrétta. baugi í meðhöndlun einstaklinga og stjórna á almenningsfé, sem þeim er trúað fyrir að ráðstafa til heilla landi og lýð. í stað þess að beita svæfing- armeðulum t}il áhugaleysis, mætti hverjum þeim, sem skoð- ar sig leiðbeinanda íslenzka þjóðarbrotsins hér vestra — í almennum málum — þykja drýgri sæmdarauki sinn í því, að örva og brýna áhugann til að sjá gallana, svo hægt yrði að skapa umbætur á því, sem af- laga fer, og sem fremur gæti orðið til þess að gera ilt betra. í þessu sambandi er eftirtekt- arverður sá fundur, sem Winni- peg Free Press frá 17. sept., getur um að frjálslyndi flokk- urinn (sá rétti) hafi haldið á fimtudaginn — daginn sem þetta áminsta blað af Lögbergi kom út. Á þessum fundi er kveðinn upp sterkur áfellisdóm- ur yfir ráðuneyti Brackens, út af fjárdráttar sviksemi þess, bæði viðvíkjandi hneykslanlegri ráðsmensku háskólasjóðsins, og skorti á hæfileika til að vernda fylkisfé, þar sem uppvíst sé, að þar hafi einnig sviksemi ver- ið framin í ýmsum stjórnar- deildum. Og með þesgu fram- ferði hafi stjórnin sýnt sig með öllu óhæfa til að stjórna fram- vegis málum Manitobafylkis. Af þessu verður séð, að þarna kveður talsvert við annan tók heldur en hjá Lögbergi, sem vill “gera ilt vera”, á líklega að lesast ilt verra. En það er nú ekkert nýtt þótt skakt sé stafað hjá íslenzku blöðunum, þrátt fyrir alt þjóðræknisskrum ið og mentaáhrifin. En á meðan íslendingar hér geta haldið uppi höfði úr feni spiliingarinnar, ættu þeir ekki af blindu flokksfylgi að vera hvatamenn að því að stinga fólki svefnþorn, þegar ríður á að hafa vakandi auga fyrir öllu sem er að gerast á þessum neyðartímum. Stjórnin hér í þessu fylki ætti að kalla saman þing og segja af sér hið bráðasta, því hætt er við að rannsókn sú, er Lögberg lofar fólki verði katt- arþvottur, því nú virðist það ekki vera hefðin mesta að kunna að stela, heldur að fela. Helgi SigurSsson frá Vík. ILT GERT BETRA. HÚSFROGUÐNÝ MAGNÚSSON LÁTIN. Blaðið Lögberg, dagsett 15. þ. m. er með hákristilegri vand- lætingu að vara lesendur við því, að gæta mestu stillingu í dómum út af háskólasjóðshvarf- inu, sem kent er Machray, og öðru fjárglæfrabruðli, sem nú er að gægjast fram í dagsljósið, undan handarjaðri og stjórnar- ráðsmensku valdhafanna hér í Manitobafylki. Það eru nógu margir sofandi á verði velsæmisins, þó ekki sé verið að blinda augu manna og draga dulur yfir þann svívirðilega fjárdrátt, sem nú er að verða átumein í þjóðlíkamanum, og sem þyrfti sem fyrst að skera upp með rót- um. Það ætti að verða meiri prýði hverju kristilegu málgagni að kenna fólki að standa sam- an gegn þeim viðsjárverðu at- föruin, sem nú virðast efst á Hún andaðist að heimili sínu í grend við Leslie, Sask., síð- degis þann 8. september 1932. Hafði hún strítt við margra ára heilsubrest, en þarna kom hvíldin. Hún var jarðsett tveim dög- um síðar, 10. sept. Athöfn þeirri stýrði séra Jóhann Friðriksson. Hófst hún á heimilinu, var fjöl- menn og fór vel fram. í Leslie- grafreit var hún lögð við hlið sonarins dána, er síðar getur. Sungið var að lokum “Alt eins og blómstrið eina”. Svo féll á þögnin og tómleikinn, sem þeir einir kannast við, sem snúið hafa heim frá ástvinagröf. Guðný sál var fædd á Akur- eyri á Islandi ,15. apríl 1864. Foreldrar hennar voru Frið- björn Steinsson bókbindari og bóksali og Guðný Jónsdóttir, er stundaði ljósmóðurstörf á Akur- eyri af mikilli snild um hálfrar aldar skeið. Þau voru valinkunn sæmdarhjón. Friðbjörn var at- hafnamaður mikill um opinber mál, bæði í Akureyrarkaupstað og héraði. Skipaði hann ýmsar trúnaðarstöður fyrir sakir hæfi- leika og trausts, sem hann á- vann sér. Hjá þessum ágætu foreldrum fékk Guðný hið æskilegasta uppeldi, einnig fræðslu í þeim skólum, er í þá tíð þóttu standa fremst í landinu, utan Reykja- víkur, nefnilega barnaskóli Ak- ureyrar, með kennurunum Jó- hannesi Halldórssyni og Tómasi Davíðssyni, og á Laugalands kvennaskóla, undir stjórn frú Valgerðar Þorsteinsdóttur. — Guðný var gáfuð og námfús og j öllum, er til þektu, hve frábær- bar því óskarðan hlut frá borði lega mikils ástríkis og umönn- á báðum þessum skólum. i unar þessi göfuga kona naut, 14. september 1888 giftist Se§num öll veikindaárin, hjá Guðný Páli Magnússyni. Hann öllum sínum nánustu, eigin- var fæddur og uppalinn á Ak- manni börnum og tengdabörn- ureyri og gekk þar á skóla. — um‘ ■^>aö var llin mesta fyrir_ Lærði trésmíði hjá Jóni Steph- mynd. Lífið varð henni því eigi ánssyni, sem alment var kall- eins Þungbært og ætla hefði aður “timburmeistari’’, því hjá niátt. Yfir henni og heimilinu honum lærðu fjölda margir ríkti íöngum ró og gleði. Henni smíðar. Magnús faðir Páls var let vel íþróttin sú að lifa. hafnsögumaður við Eyjafjörð. Eg, sem þessar línur rita, sá Var hann einn þeirra fjögra Guðnýu fyrst þegar hún var bræðra, sem alkunnir voru sem lítil stúlka í föðurgarði. Eg víkingar að allskonar mann- kom þangað oft og var vel skap og atgerfi. Hinir þrír voru kunnugur föður hennar. Eg tók Friðrik á Ytri-Bakka, Jóhann í eftir henni þá og man hana vel Höfn við Siglufjörð og Þorleif- frá þeim tímum. Það fylgdi ur á Reykjum þeim, er Grettir Guðnýu æfilangt, að eftir henni sótti eldinn til. var tekið, hvar sem hún sást. Þrettán árin næstu bjuggu persónuleg kynni mín af þau hjón á Akureyri, þar sem henni voru lítil, þar til eg flutti Páll stundaði handverk sitt. A í nágrenni hennar fyrir 22 ár- þeim árum fæddust þeim sex um síðan. Síðan hefi eg verið börn. Nöfn þeirra eftir aldurs- henni stöðugt kunnugur. Sjálf- röð eru: Magnús, Friðbjörn, sögð afleiðing af þeim kunn- Pétur, Aðalsteinn, Svava og Ad- ingsskap varð sú, að eg lærði am. Árið 1901 fluttu þau með að virða hana mikils og meta öll börn sín til Canada og sett- hennar miklu hæfileika. Oft ust að í Winnipeg. Voru þar að- hneigðist tal hennar að íslenzk- eins 3 ár. 1904 fluttu þau til um efnum á ýmsum svæðum, Saskatchewan, og námu land og kendi þar ætíð gleggsta skamt frá Leslie og hafa búið skilnings og innilegustu sam- þar síðan. Þeim hefir farnast hygðar. Viðkvæmar og kærar þar vel. Hafa þau frá því fyrsta voru henni endurminningarnar haft miklum vinsældum að , frá æskunni heima á Akureyri, fagna í Vatnabygðum. Auðvitað Eyjafirði og íslandi. rekur á eftir sameiningu, er, að þau mynda eðlilegt viðskifta- svæði, sem bagalegt er fyrir báða málsaðila að klofið sé í sundur af tollmúr. Stendur líka hvoru ríkinu sem er stugg- ur af Júgóslavíu (Serbíu) og Búlgaríu, því landvinninga- stefna á sér marga áhangendur í báðum þessum löndum. En sameinaðir þurfa Tyrkir og Grikkir ekkert að óttast. Ef það er rétt að þeir Venize- los og Kemal Pasha séu báðir þessu fylgjandi, þá er sennilegt að sitt komi hvorum til. Veni- zelos hygst vafalaust með þessu að reisa hið forna gríska veldi, og treystir því að Grikkir verði þarna með tímanum aðalþjóðin vegna þess, að þeir eru meiri menningarþjóð. Hins vegar er sennilegt að Kemal Pasha líti nokkuð á það að auka veldi sitt, því Venizelos, sem er háaldrað- ur maður, mundi ekki lengi njóta við. Æfagamalt hatur er milli þess ara þjóða, en nokkuð mun það draga úr hatrinu milli þeirra, að hvor um sig hatar Serba og Búlgara engu minna. Eftir sig- ur Tyrkja í Litlu-Asíu, þann er væri að fólki og reynt með öllu móti að gylla fyrir fólki hvers- konar kvikmyndir, gersamlega snauðar að menningargildi, þó oft væri í ginnandi umbúðum, en kvikmyndir af leiðangurs- mönnum, sem legði líf sitt í hættu, til þess að auka þekk- ingu þjóðanna, væru taldar ó- sýnandi. Var í því sambandi bent á, að það væri beinlínis skylt að vinna að því, að smekk- ur fólks batnaði, en ekki að vinna að því, að hann spiltist sem nú er oft gert, með skrum- auglýsingum og skrum-með- mælum um fánýtar kvikmyndir. Umræður þær, sem urðu um Kametmyndina, urðu til þess að Bretakonungur bauð Mr. Smythe að koma til Bucking- ham-hallar og sýna hana þar. í þessu var vitanlega mikið auglýsingargildi fólgið fyrir kvikmyndina, enda fór nú svo, að ganga Mr. Smythe til þess að koma kvikmyndini áleiðis, fór nú að verða greiðari. Kvik- myndin var síðan sýnd í Poly- technic Theatre, og ráðstafanir voru gerðar til þess að sýna hana almenningi víðsvegar um landið. Til þessa hefir kvik- áður var minst a, flyði miljon ... , . .. . , , myndinm hvarvetna venð vel til hms eigmlega Gnkklands, en ; - ,, . , , . „ & & > tekið, en fullreynt er ekki enn, þó mest í þeirra eigin nágrenni,. Allir sem þektu Guðnýu, þar sem fólk þekti þau bezt Sakna hennar innilega og finna það voru menn, 'sem frá alda öðli höfðu átt forfeður, er búið höfðu í Litlu-Asíu, og var hvort Vtveggja, fjárhagslegur skaði fyr- ir Tyrkland að missa þá, eins og naut þeirra mest. Á tuttugu og fimrn ára gift- ingarafmæli þeirra hjóna, 14. september 1913, var þeirn hald- ið virðulegt samkvæmi af vin- um þeirra og nágrönnum. Fór að við fráfall hennar varð hér mikið skarð fyrir skildi. Einhversstaðar minnist eg að hafa séð örfáar ljóðlínur, eða stef, er Einar skáld Benedikts- son orti eftir Þorbjörgu Sveins- þaA fram á heimili þeirra með ^ dóttur, föðursystur sína. Aðal mikilli rausn og gleðskap. Alt kjarninn { þvi stutta máli var lék þá í lyndi, framtíðin brosti við þeim; þá var “heimurinn víður og fagur”, hjónin sjálf enn ung og börnin þeirra sex öll frábærlega mannvænleg, og voru óðum að ná þroskaskeiði. Það var ári síðar, 1914, að fyr§ta skuggan bar á líf þeirra, því þá dó sonur þeirra Frið- björn, 23 ára gamali, mannsefni hið mesta. Við fráfall hans var foreldrunum mikill harmur kveðinn. Ekki löngu síðar fór heilsa Guðnýjar sál. að bila. Ágerðist það svo með árum, að afar þungt var að bera. Kom þá jafnvel bezt í ljós, um hve mikla konu er hér að ræða. — Heilsuleysið bar hún með göf- ugleik, óbilandi þreki og frá- bærri stillingu. Umkvörtun eða æðruorð heyrðust frá henni aldrei.. Sálarkraftar hennar voru með fullum blóma og fullu fjöri alt til enda. Heimili sínu stjórnaði hún ávalt og vann meðan kraftar leyfðu. Hún lét sér jafnan hugarhaldið um hag og líðan annara einkum þeirra bágstaddari. Forseti ís- lenzka kvenfélagsins í bygð þessari var hún um mörg ár. Af því embætti vildi hún láta í seinni tíð, en var sífelt end- urkosin. Sýndu félagskonur henni með því virð|ingu og traust. Af börnum þeirra hjóna er nú aðeins Pétur heima með föður sínum. Magnús hefir um allmörg ár búið á næstu jörð við heimili foreldranna. Kona hans er Björg Þorsteinsdóttir Þorsteinssonar, hins alkunna stórbónda þar í bygð. Aðal- steinn er hveitikaupmaður í Alberta. Svafa er búsett í Min- neapolis, gift Bandaríkjamanni af sænskum ættum, M. Lee að nafni. Adam býr í bæn- um Wadena. Hefir á hendi á- byrgðarstöðu mikla sem héraðs kaupstjóri fyrir Hveitisamlagið í Saskatchewan. Kona Adams er hérlend. Öll voru börnin og tengda- dæturnar við útförina. Svava kom heim frá Minneapolis, þeg- ar veikindi móðurinnar fóru að verða alvarlegri fyrir nokkru og stundaði hana til enda. — Tengdadæturnar voru þar líka ^öllum stundum, með aðstoð og aðhjúkrun. Aðdáun vakti hjá setningin þessi: “Hún var ís- lenzk kona”. Með sömu meiningu og eg þóttist lesa út úr áherzlusetn- ingu Einars um Þorbjörgu, enda eg þessi minningarorð um hús- hvernig undirtektir almennings verða. Sýning þessarar merku kvikmyndar er af sumum talin prófsteinn á smekk brezks al- , „ , , . . . rpennings. Er almenningur reiðu ___| bumn til þess að snua baki við hinum menningarsnauðu, efn- islausu gleðilífsmyndum og slík- um, sem auk þess draga upp „.... ... * , , ,, fyrir mönnum ósannar myndir Tvrkianna oe ráku bá burt bað- &f lífftlU* °g hafa 111 ahnf? ~ lyrkjanna og raku þa burt það Er almeni reigubúinn til an, en yfirvoldin hofðust ekki , * j; „ _ „ , * * , „ , , , , þess að meta það, sem betra að, og urðu þusundir tyrkneskra „ . , „ . ? . . *. Ier, almennmgur a Bretlandi og bænda þanmg snauðir, er áður . . . . „ ; . —— , . ! almennmgur um heim allan, er voru vel stæðir. En þeir, sem „ , ...A+.+a«„ ,x+„ teklð hefir Vlð ollu Þvl- sem ina sjálfa að verða landflótta. En flóttamenn þessir ollu hinni mestu óöld meðal Tyrkja, er bú- settir voru í Grikklandi. Settust reyndu mótstöðu, létu lífið, og minnir þetta ástand mjög á það, sem fram fór á þjóðflutningun- um miklu, eða þegar Englar, frú Guðnýu Magnússon, með aó _gaxar Qg Jdtar settust að í segja: “Hún var íslenzk kona’. Bretlandi, eða þegar Norður- landabúar settust að í Norður- Hún var höfðingi í hívetna; höfðingi í hugsun orði og athöfn. Á himni er nú fagnað höfðingskonu. Hefja hug þangað hljóðir ástvinir. W. H. P. SAMEINAST GRIKKIR OG TYRKIR? framleiðendur hafa rétt mönn- um? Þannig er spurt af þeim, sem vilja hefja kvikmyndaiðn- aðinn til þeirrar virðingar, sem hann ætti að njóta, og knýja framleiðendurna til þess að , ... ... bjóða það, sem þeim væri sæmd Frakklandi og í nuklum hluta ........... að bjoða almennmgi til sýnis, smekkbætandi, fræðandi og Englands. Verður nú gaman að fylgjast með og sjá hvort . meira má sin, sameigihlegir Sofgand, kv,kmynd,r, og gera , . , , * sitt til að almennmgur læn að hagsmumr þjoða þessara, eða , , + meta kvikmyndir sem Kamet- gamalt (og sumpart nytt) hat- * m • .... myndma að verðleikum. Visir. ur.—Alþb. DEILUR UM KVIKMYNDIR. DÓTTIR ROCKEFELLERS er nú öreiga Þá ótrúlegu fregn gefur að lesa í útlendum blöðum, þeim er síðast hafa hingað borist, að til mála hafi komið að sameina í eitt ríki Tyrkland og Grikkland. Bæði þessi lönd eru nú lýðveldi. Er mælt að Venezelos, hinn gamli og mikils metni gríslti stjórnmálamaður, sem mestu hefir ráðið í Grikklandi um langt skeið, og Kemal pasha. tyrkneski stjórnmálamaðurinn frægi, sem með réttu hefir ver- ið kallaður skapari hins nýja Tyrklands, og svo að segja öllu hefir ráðið þar í landi frá því Tyrkir unnu hinn mikla sigur á Grikkjum í Litlu-Asíu og Kon- stantin konungur Grikkja, sem ætlaði að leggja Tyrki undir sig, hröklaðist frá völdum, hafi átt fund með sér, til þess að ræða þetta. Er mælt, að banda lagið eigi að vera nokkuð svip- að og áður var milli Austurrík- is og Ungverjalands, þó með þeim mun, að þessi lönd eru lýðveldi og að þau hafi sam- eiginlega stjórn í mörgum mál- um, og sameiginlega höfuðborg, sem á að vera hinn fornfrægi Mikligarður við Sæviðarsund. Hvort landið á að hafa sjálf- stjórn í innri málum, og Aþena og Angóra að halda áfram að vera höfuðborgir í hvoru landi fyrir sig. Lönd þau, sem hér er um að ræða, hafa verið sameinuð í meira en tvær þúsundir ára, en aðskilin að eins eina öld, eða frá því Grikkir brutust undan Tyrkja soldáni. En það, sem Það er alkunna, hve miklum vinsældum kvikmyndir eiga að fagna meðal almennings. Á- hrif kvikmyndanna eru orðin svo víðtæk og almenn, að það er alvarlegt íhugunarefni, hvort þeir, sem ráða yfir kvikmynda- framleiðslunni, hafa eigi of mikil ráð um það, hvað almenn- ingi er boðið á þessu sviði, þegar tekið er tillit til þess, að kvikmyndir, sem hafa verulegt menningargildi og fræðslugildi, eru tiltölulega fáar. Fyrir nokk- urum mánu,ðum skrifaði Mr. F. S. Smythe helztu blöðunum í landinu og kvartaði yfir því, að sér væri ógerlegt að fá nokkurt kvikmyndaleikhús til þess að sýna kvikmynd, sem hann hafði tekið á göngunni upp Mount Kamet (Kametfjall) í brezka Himalaya-leiðangrin- um í fyrra. Hafði því verið bor- ið við, að fólk myndi ekki vilja sjá myndina, af því að ekki væri neinum ástaræfintýrum inn í hana fléttað. Út af þessu var mikið um þetta rætt í blöð- unum og réttmætar ásakanir komu fram um það, að haldið Dóttir Rockefellers, Edith MacCormick, sem var ein af miljónamæringum Bandaríkj- anna, hefir mist aleigu sína á kreppuárunum. Hún hefir orð- ið að selja höll sína í Lokshire og afhenda 20 miljónir dollar í verðbréfum, til þess að borga skuldir sínar. Tók hún sér því næst bústað í gistihúsi nokkru og átti að greiða þar 10 dollara á víku. En það var ofviða fjárhag hennar, og því flutti hún þaðan og hefir leigt sér ódýrt herbergi. Margir hafa boðist til þess að hjálpa henni, því að hún á marga vini meðal amerískra auðkýfinga, en hún hefir hafnað öllum slíkum boð- um. Hún er svo stærilát, að hún vill ekki einu sinni þiggja hjálp sinna nánustu. Ætlar hún að vinna fyrir sér sjálf og taka hverri þeirri heiðarlegri atvinnu, sem býðst. Hið eina, sem hún saknar, er skrautgarðurinn hjá höllinni í Lokshire. — En ann- ars sakna eg einkis, segir hún, og dást vinir hennar að því hve tápmikil hún er.—Lesb. Mbl. r/ /A/ CIGARETTE papers Afar fínn . . . þunnur . . . sterkur . . . svo það verður að ánægju “að vefja upp sínar sjálfur” . . . búinn upp í tvi-sliðruðu bókar broti... mesta og bezta kaupið fyrir fimm cent. 120 blöð fyrir 5c.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.