Heimskringla - 21.09.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.09.1932, Blaðsíða 8
8 BLADSIÐA HEIMSKRINGLA WTNNIPEG 21 SEPT. 1932 Urvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verði bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Liggett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur guðsþjónustu í Árborg kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur, 25. þ. m., og í Sambandskirkjunni í Winnipeg, kl. 7 síðdegis. * * * Sunnudagaskóli Sambands- safnaðar í Winnipeg hefst á sunnudaginn kemur, 25. þ. m., kl. 11 árdegis. F«reldrar, sem ætla að senda börn sín á skól- ann, eru ámintir um að láta það ekki bregðast að koma strax þenna fyrsta skóiadag. * * * Allir vinir séra Benjamíns Kristjánssonar og konu hans munu fagna þeim fréttum, er af þeim hafa borist, að þeim hafi orðið ferð sín til Norður- landa og dvöl þar hin ánægju- legasta. Þau dvöldu ekki nema tvo daga í Lundúnum, en höfðu •all-langa dvöl í Kaupmanna- höfn. Séra Benjamín skýrir m. a. frá því í bréfi til séra R. E. Kvarans, að heimspekingaþing mikið fari fram í Kaupmanna- höfn, er hann sé þar staddur, og hefir hann hitt þar allmarga fræðimenn íslenzka, svo sem prófessorana Ágúst H. Bjarna- son og Sigurð Nordal, og lands bókavörð Guðm. Finnbogason. Til íslands ætluðu þau hjón að halda 3. september. Ý í Ánægjulegt heimboð. Á laugardagskvöldið var bauð hr. Páll S. Pálsson nokkurum kunningjum sínum og vensla- mönnum heim til sín, að 1025 Dominion stræti hér í bænum. Tilefnið var að hann var þá fimtugur að aldri. Um 20 manns voru í boðinu. Skemtu gestirn- ir sér við glaðar veitingar og söng fram eftir kvöldinu. — Nokkrar ræður voru fluttar og kvæði, er vér vonum að geta birt við hentugleika. * * * Hr. Kristján Pálsson frá Sel- kirk var staddur hér í bænum yfir helgina. að hirða gripina þar nyrðra á komandi vetri, eins og s. 1. vetur. f * * * Björn Þorsteinsson frá Otto, Man., var staddur í bænum í gær. Hann kom til að leita sér lækninga við augnveiki. Harin kvað heyskap hafa verið nægan í sinni bygð og nýtingu góða Tyrkja. Daginn áður en dóm- urinn féll, höfðu sjö stúlkur ver- ið valdar úr honum, sem þær fegurstu, þar á meðal fegurðar- dortning Danmerkur, sem var kosin fegurðardrotning Evrópu í vor. Það má nærri geta að þessum ungu stúlkum hefir ekki verið rótt innan brjósts meðan á atkvæðagreiðslunni um fegurð Heilsufar fremur gott, og mönn i þeirra stóð. Og sú atkvæða um liði yfirleitt eftir vonum. # * * Safeway félagið er sagt að byggja muni 4 búðir í Winnipeg á þessu hausti. Þær kosta allar um $30,000. * # * Síðan Sargent Ave. baðstöðin var opnuð 1. júlí á þessu sumri hafa að jafnaði'700 manns sótt bangað á dag, eða alls 56,625 manns í 82 daga, sem hún var opin. * * * S. 1. sunnudagskvöld andað- 'st bóndinn Helgi Pálsson að heimili sínu í Elfros, Sask. — Hann var rétt sextugur að aldri því hann dó á afmælisdag sinn. Helgi sál. var giftur Helgu Eggertsdóttur, systur Árna Egg ertssonar fasteignasala hér í Winnipeg. Höfðu þau búið fyrst í Shoal Lake bygð í Manitoba, þá við Brown í Mordenbygð og síðast við Elfros, Sask. Börn þeirar hjóna voru fjög- ur. Eru þau: Margrét Halldóra, gift Elroy Robertson í Sask., Agnes, hjúkrunarkona í Port- land, Ore., ógift, Norma, gift Skafta Steinssyni í Kandahar, og Ólafur, ógiftur og í föður- húsum. Agnes hjúkrunarkona kom sunnan frá Portland og stundaði föður sinn í banaleg- unni. Systur átti Helgi sál. eina, er Margrét heitir, Er hún gift Brynjólfi Jónssyni, er býr norð- ur við Manitobavatn. Helgi sál. var ættaður af Austurlandi á íslandi. * * * Herbergi til leigu, og fæði ef óskað er, fyrir einn eða tvo menn, hjá Mrs. Stephan Steph- anson, 390 Victor St., Wpg. Undir próf við Toronto Con- servatory of, Music, er fram fór í júlí í sumar, gengu þessir nemendur ungfrú Sínu Jóhann- esson í Árborg og stóðust þeir allir prófið: Pianoforte lst Class Honor, Introductory Grade, Elenor Ein- arsson; Hon., Geneve Boyans- ki; Elementary, Hon., Anna Vopni, Sigurður Pálsson; Pass, Sveinn kaupmaður Thorvald- [ Sigursteinn Eyjólfsson, Guðrún son frá Riverton, Man., ,var> ^yiólfsson, Junior, Pass, Sveinn staddur í bæfium í gær í verzl- unarerindum. * * * greiðsla stóð lengi, því að það var langt frá því að dómendur gæti komið sér saman. Þeir byrjuðu að dæma snemma morg uns, en úrslitadómurinn féll ekki fyr en kl. 5 um kvöldið Þá voru hin mörgu hundruð manna, sem biðu dómsins með óþreyju, kölluð á fund — og svo var því þegar lýst yfir, að ‘Miss Tyrkland” hefði verið kosin “Miss Univers’’ — fengið þann dóm, að hún væri fegur- sta kona í heimi. í símafregnum er sagt, að dómur þessi hafi vakið almenna undrun og óánægju. Engum ó- viðkomandi hafði dottið í hug að hún mundi verða fyrir val inu. — Menn höfðu búist við því að fegurðardrotning heims- ins væri með glóbjart og gullið hár — en hin tyrkneska fegurð- argyðja er með hrafnsvart hár, Að dómnum feldum afhenti “Miss Belgía” henni demanta- djásnið, sem fregurardrotning heims ein má bera, og auk þess fékk hún gullbikar til eignar. —Lesb. Mbl. ÞJÓÐERNISMÁL KELTA. Þjóðernissinnar í Wales hafa tekið á stefnuskrá sína, að Wales íái sinn eigin fána. Eigi verður að svo stöddu sagt með fullri vissu, hvlort kröfurnar um sérstakan fána hafi mikið fylgi í Wales, en hins vegar er víst að flokkur sá, sem hefir tekið fánamálið upp á sína arma, er all-harðsnúinn. Fyrir nokkrum vikum tóku nokkrir Fred kaupmaður Snædal frá Steep Rock, Man., var staddur í bænum tvo eða þrjá daga eftir helgina. Hann var í viðskifta erindum. Með honum kom Jón Stefánsson bóndi í grend við Steep Rock. * * * Einar Sigurðsson frá Oak View, Man., kom til bæjar- ins s. 1. laugardag. Hann kom með gripi til markaðar. Kvað hann verðið hryllilegt. í bygð sinni sagði hann að menn hefðu heyjað svo í sumar, að þeir hefðu ekki þurft eins og í fyrra, að fara norður fyrir Manitoba- vatn til að heyja, og kosta til CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími; 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. Anderson; Intermediate, Hon., Baldur Guttormsson, Lilja páls- son, Pass, Binna Pétursson. — Sjálf tók Miss Jóhannesson próf í Teachers' Course, A. T. C. M., og hlaut hún heiðurs- einkunn. Hún hefir verið nem- andi Stefáns Sölvasonar í Win- nipeg. Tekur hún á móti nem- endum heima hjá sér í Árborg nú þegar. Einnig kennir hún á hverjum miðvikudegi á Hnaus- um, Man. * # # John J. Arklie, R. O., sér fræðingur í því að mæla sjón og velja gleraugu, verður stadd- ur á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Arborg Hotel þriðjudaginn þ. 27. sept. Riverton Hotel miðvikudag- inn 28. sept. Eriksdale Hotel fimtuðaginn 29. sept. Lundar Hotel föþtudaginn 30. sept. * * * Messugerð flytur G. P. John- son í Lundarkirkju á sunnudag- inn kemur, þann 25. sept, kl. 2.30 e. h. Allir velkomnir. FEGURSTA KONA í HEIMI Fyrir skömmu var fegurðar- samkepni í Spa og komu þang- að fegurstu stúlkur frá 32 þjóð- löndum. Átti þar að velja feg- urðardrotningu alheims (Miss niður brezka flaggið, sem blakti á Caernarvon kastala og vakti sá atburður eigi litla athygli í Englandi og víðar. Lýstu þjóð ernissinnar því yfir, að þeir skyldu vinna að því með oddi og egg, að fáni Bretaveldis (LTnion Jack) skyldi ekki sjást í Wales. Krefjast þeir þess, að Wales fái sinn þjóðfána, sem verði eins og LTnion Jack fán inn, en með rauöum dreka á. í þessu sambandi er vert að geta þess, að allar keltnesku þjóðirnar á Bretlandseyjum hafa hver um sig þjóðernis- hreyfingu. Og í sumar verður haldið fultjrúaþing keltnelsku félaganna (The Celtic Con- gress) í Cornwall. Sækja það fulltrúar frá þeim hlutum Bret- lands, sem Keltar eða þjóðir af keltneskum stofni byggja, sem sé írar, Skotar, Walesbúar, Manarbúar og Comwallbúar. Mælt er að fulltrúar komi einn- ig á þing þetta frá Brittaany (Bretagne). Tilgangurinn með þinghaldinu er að ræða um, hvernig þjóðerniskendir Kelta verði efldar sem mest. Fulltrúa- fundurinn verður haldinn í Tru- ro. Forseti þingsins verður senni lega Henry Jenner, áttræður öldungur, sem frægur er fyrir sögulegar rannsóknir sínar. —. Hann hefir ritað mikið um sögu Cornwall, lands og þjóð- ar, og mál Cornwallbúa, sem dó út sem sérstakt mál í lok átjándu aldar. Enn er við lýði mállýzka í Comwall, sem varð- veitir fjölda orða úr hinu forna máli þjóðarinnar. Hefir annar keltneskur fræðimaður, R. Mor- ton Nance, skrifað leikrit á Comwall-mállýzkunni. Eitt af leikritum hans leiddi til þess, að fyrir 10 árum síðan voru stofnuð félög í Cornwall (Old Cornwall Societies), sem hafa það hlutverk að fræða menn um forna menningu landsins. í þessum félögum em nú um 2000 manns. Mælt er, að í Cornwall sé oft komist þannig T0MB0LA 0G SKEMTISAMKOMA undir umsjón forstöðunefndar Sambandssafnaðar, verð- ur haldin í samkomusal kirkjunnar mánudagskvöldið þann 26. þ. m., kl. 8 e. h. Þar verða margir ágætir drættir, þar á meðal tonn af kolum, eplakassar, ham, hveitipokar, aðgöngumiðar að leikhúsum hér í bænum, og fleira. Fjölmennið á samkomuna. dráttur aðeins 25 cents. Inngangur og einn FORSTÖÐUNEFND SAMBANDSSAFNAÐAR. MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sarobandssafnaðar Messur: — á. hverjum sunnudeel kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: P'undir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngfiokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. eða: Cornwallbúar og Englend- ingar, og bendir það til, að Cornwallbúar, eigi síður en Walesbúar, Skotar, írar og Manarbúar, vilji ekki láta telja sig til Englendinga. Þess ber þó að geta, að hlut- verk keltnesku- félaganna er, eða hefir verið til þessa ein- vörðungu menningarlegt og starfsemi félaganna að öllu leyti friðsamleg, þó að vel megi vera, að sjálfstæðishreyfing tneð hinum keltnesku þjóðum innan Bretaveldis eigi eftir að eflast meira en menn nú gera sér í hugarlund. Til þessa hefir sjálfstæðishreyfingin með kelt- neskum þjóðum á Bretlandseyj- um aðeins verið öflug með ír- um. Vísir. BRÉF TIL HEIMSKRINGLU. NÝ ÚTVARPSUPPFINNING 3212 Portland St. Burnaby, B. C. Herra ritstjóri! Kæru lesendur! Eg hefi verið nú um nokk- urn umliðinn tíma að birta ykk ur hugsanir mínar í sendibréfs- formi, og er mér að detta í hug _ að halda því áfram með rit- Danskur verkamaður finnur upp stjórans góða leyfi. j sjálfvirkt útvarpstæki. Eftir því sem eg hefi séð _ , . flein radd'r um astæOur hetma- E Eundin, hefir njlega full þjoðernissinnar sig til og toku ms, þvi það er ekkert að iorð! komnað upptlnnlngu 4 svlðl ,H. vorrt að finna, því hun gæti! , „ , | varpsverkfræðmnar, sem hann venð staður utvaldra, ef við hinna góðu daga. Og eina von- in er, til þess að íslenzkt þjóð- erni haldi sér á íslandi, er að þjóðin hafi nóg af örðugleikum við að stríða, því annars deyr hún undir áhrifum erlendra eit- urlyfja. - Um íslenzkt þjóðerni hér vestra er ekki að tala. Meðan flokkadráttur á sér stað, er ekki að búast við sönnum um- bótum, í hvaða landi eða hjá hvaða þjóð sem er. Ætlar það að sýna býsna berlega í Þýzka- landi, því enginn efast um að þar er ntikilhæf þjóð. Eins og þið munið, mæltist eg til í seinasta bréfi, að prest- ar vorir tækju til máls um á- stæður hins svokallaða kristna heims. Spursmálið er þannig: Er líf hinna kristnu þjóða í samræmi við hina kristnu kenn ing? Eg bíð eftir svari frá þeim góðu mönnum. Helzt öllum. Með vinsemd og virðingu. Sigurður Jóhannsson. BÆKUR TIL SÖLU Does Science Support Evolution ? ......... 50c What of the Night? .... 35c (Þessi bók er rituð um reynslu- tima mannanna þegar Anti- kristurinn birtist). God’s Future Program .. 25c lslenzk Smárit: “Hjálpræði Guðs’’ ..... 25c (Með auka blaði, draumvitrun konu á Qslandi). “Hrópið að ofan’’ ..... 25c Bibiíur og Nýja Testamentið með lægsta verði á Ensku og Islenzku. GUÐM. P. THORDARSON 611 Simcoe St., Winnipeg Þar græddist honum fé, svo hann varð svo ríkur, að hann afréð að fara heim til þess að finna bræður sína tvo, sem bjuggu á ættaróðalinu. En er hann kom heim, ætlaði hann ekki að þekkja þá, því að báðir voru með alskegg niður á bringu, úfið og flókið mjög. Og áður en þeir heilsuðu honum í sagði sá eldri gremjulega: “Komdu undireins með rak- vélina, sem þú fórst með; við höfum ekki getað rakað okk- ur síðan.’’ vildum. En um ástæður okkar er það að segja, að eftir því sem þar er fleira lagt til mál- anna, eftir því sýnir það sig æ betur, hve langt við erum frá því sanna. Ef við sæjum hefir sýslað með í mörg ár. Uppfinningin er sjálfvirkt útvarpstæki innbygt í venjulega útvarpsviðtaka. Með því að leggja pening í sjálfsalann fer “verkið” af stað og straumurinn Univers) og sú, sem hlaut þá nafnbót var fegurðardrotning að orði: Cornwall og England, fyrirkomulagi, sem hefir hrint okkur út í ástæðurnar, má ekki, eða máske réttara sagt, vogar enginn. Eg' hefi þó nokkrum sinn- um, síðan vestur kom, orðið sjónar- og heyrnarvottur í ræð- um og ritum, hvað við íslend- ingar séum vel gefin þjóð. En hefir þessum mentuðu ræðu- mönnum dottið í hug að rétta út hendi til þess að sameina alla þessa miklu hæfileika í einn félagsskap, til að leiðbeina tessum hæfileikum inn á þær brautir, sem yrði sjálfum þeim og öðrum til blessunar? Hafa ekki allir þessir ræðumenn horf ið inn í sinn sérstaka flokk, og tar farið að togast á við ein- hvern ímyndaðan flokk eða flokka. Og svo stendur alt í stað, eða fer heldur aftur á bak, þar til á næsta tyllidegi, að við fáum aftur að heyra hvað við íslendingar erum ákaflega vel gefnir. Eg hefi aldrei efast um að þjóð vor hefði marga kosti. En svo er lífið búið að sýna mér, að við erum mestu gallagripir, með öllum þessum kostum; og einn ókosturinn er sá, að við höfum ekki nógu sterk bein til að þola hina góðu daga. Með öðrum orðum, við erum betri mannraunamenn, en menn rétt, litum við út í hver annars]1 utvarpstækið. Með því t. d. að augum sem vfltir fáráðlingar í; legsja tvo i sjálf- blindbyl uppi á öræfum, sem |salann’ er hægt að nota Það f ekki vita sitt rjúkandi ráð um ! 16 MuWcustundir. rétta leið. En eg veit eitt, sem Með þessu er hægt að koma er það, að við erum viltir. En' ú tut ágætu afborgunarkerfi á það er hið fyrsta skilyrði til j átvarpstækjum. Flest dönsk út- þess að komast á rétta leið, að j varpstæki eru seld með afborg- hafa einurð á að viðurkenna unum, en á tímum eins og nú fyrir sjálfum sér, að maður sé ( eru’ verður það jafnvel miklum viltur YGg3,r. | erfiðleikum bundið 3,0 st3iid3 Mikið er rætt og ritað um á- j eiiii n “*•* ^r- mánaðarafborgun- stæðurnar. En að hrófla við því Jinni- En með daglegri söfnun, eins og að ofan getur, yrði það miklu léttara og auk þess verða seljendurnir altaf öruggari urn greiðslu tækjanna með þessu lagi, og ætti það að hafa lækk- andi áhrif á verð útvarpstækja. Þetta merkilega sjálfvirka út- varpstæki kvað vera mjög ör- ugt. Með venjulegum þriggja lampa fjarlægðar-viðtaka er hægt að ná næstum öllum út- varpsstöðvum heinis (frá Dan- mörku). Þessi danski verkamaður hef- ir áður vakið á sér athygli með endurbótum á útvarpstækjum. Hlutafélagið “Sparadio’" ætlar að taka að sér að smíða tæki eftir þessari nýju uppfinningu hans, og nú sem stendur er ver- ið að semja við forríkt enskt út- varpstækjafélag um kaup á framleiðslurétti þessara nýju tækja fyrir Bretland og allar ný- lendunar. Það væri gott að fá slík tæki hingað. Þá myndu fjölda-marg- ir, sem nú hafa ekki ráð á að fá sér tæki, geta keypt það. Er vonandi að þessi nýja upp- finning verði til þess að gera útvarpið að almenningseign. —Alþb. ÓFRIÐUR Á MILLI KÍNVERJA OG TÍBETBÚA Skoti nokkur yfirgaf ættar- óðal sitt meðan hann var á bezta aldri og fór til Ameríku. Á undanförnum mánuðum hafa deilumál Kínverja og Jap- ana vakið svo mikla athygli í heiminum, að því hefir ekki ver- ið mikill gaumur gefinn í heimsblöðunum ,að í raun og veru eiga Kínverjar og Tíbet- búar í ófriði, á hinum fjarlægu landamærum Szechwan fylkis. Bardagar hafa verið háðir að kalla stöðugt um allmargra vikna skeið og litlar horfur á áð ófriðnum muni linna í bráð. Kínverjar segja að hersveitir frá Tíbet hafi verið að ybbast upp á hersveitir þeirra á þess- um slóðum alt frá því í niarz- mánuði. Eigi er að fullu ljóst, hver er orsök ófriðarins, en tal- ið er að óháðir hervaldar í Tí- bet og Kína vilji ná völdum á allstóru svæði á þessum slóð- um til þess að skattleggja í- búana. Yu er hershöfðingi sá nefndur, sem hefir það hlutverk með höndum að verja Szech- wan landamærin. Hefir hann nú vel æft lið og kveðst mundu koma í veg fyrir að Tíbetbúar nái í sínar hendur til fullnustu nokkurri landspildu af kín- versku landi. — Tíbetbúar og Kínverjar eru óvinir frá fornu fari og Tíbetbúar hafa verið háðir Kínverjum. Að afstaðinni stjórnarbyltingunni 1911 ráku Tíbetbúar kínversku hersveitirn ar, er þá voru í Tíbet, á brott úr landinu. Frá þeim tíma hafa Tíbetbúar og Kínverjar oft háð vopnaviðskifti, því að Kínverj- um hefir leikið hugur á að gera Tíbetbúa háða sér á ný, en Tí- betbúar hafa reynt að hrekja kínversku hersveitirnar lengra og lengra inn í Szechwanfylki. Kínverjar hafa orðið af miklu af þeim viðskiftum, sem þeir áður höfðu við Tíbetbúa, en viðskiftasamböndin milli Tíbet og Indlands hafa eflst. í Tí- bet, “landi leyndardómanna”, eins og það er stundum kallað, því að heimurinn er í rauninni harla ófróður enn um Tíbet, gætir talsvert brezkra áhrifa, en lítið áhrifa frá öðrum er- lendum þjóðum. Alþ.bl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.