Heimskringla - 29.03.1933, Síða 8

Heimskringla - 29.03.1933, Síða 8
8. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 29. MARZ 1933 Úrvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verðí bíður yðar í'verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. vlð Lig^ett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. Sendið gluggatjöldin yðar til viðurkendrar kreingerningastofn- unar, er verkið vinnur á vægu verði PaarlBssTannðry "Verkhagast og vlnnulœgnast” 55, 59 PEARL STREET SIMI 22 818 Á Þriðjudagskveldið var, 28 þ. m. andaðist að heimili Mr. og Mrs. Ó. Pétursson, 123 Home St., hér í bænum, ekkjan Filipía Björnsdóttir Magnússon, eftir þunga legu. Hún var fædd í Eyihildarholti í Skagafirði í nóv- embermánuði 1853, var því nær 80 ára að aldri. Foreldrar henn- ar voru þau Björn Ólafsson frá Auðólfsstöðum í Langadal í Húnaþingi og kona hans Filipía Hannesdóttir frá Ríp í Hegra- nesi. Þrjú hálfsystkini Filipíu sálugu eru á lífi, þeir bræður, Jón og Magnús Markússynir hér í bæ og Sigríður Markús- dóttir er heima á í Vestmanna- eyjum. Jarðarförin fer fram frá Úní- tarakirkjunni að Gimli fimtu- daginn 6. apríl kl. 2. e. h. Riverton, Man., 27. marz 1933. Ritstj. Hkr.: Eg sendi hér með $3.00 sem borgun blaðs þíns. Eftir að hafa lesið yfirlýsinguna í síðasta balði finst mér sjálfsagt að sem felstir legðu svolítið til, því blöðin megum við ekki missa. M. O. Anderson J. J. SWANSON & CO., Limited REALTORS Rental, Insurance and Financlal Agents 600 PARIS BLDG. — Winnipeg Eftir verði á hinum Betri Eldivið og Kolum LeitiS upplýsinga hjá Blggar Bros. SfMI 21 422 Þegar þér símið spyrjið eftir L. Holm Dr. A. V. Johnson, tannlæknir héðan úr bænum, verður stadd- ur á Riverton á þriðjudaginn kemur 3. apríl, allan daginn. * * * Ársfund sinn heldur íþrótta- félagið “Fálkinn” í fundarsal |Goodtemplarahússins þriðjudags kvöldið 4. apríl kl. 8 e. h. Allir meðlimir félagsins eru beðnir að sækja fundinn. Jón S. Bjarnason skrifari. ♦ * * Úr bréfi frá Gimli “Fjórir prestar ætla að ganga á hólm á samkomu lestrarfé- lagsins hér á Gimli, föstudags- kvöldið þann 7. apríl, næst- komandi, — í kappræðu. 1 Þetta hyggur nefndin nægi- lega nýung til þess, að almenn- ingi þyki sá atburður eftirtekta- verður. Hún vonast þessvegna svo góðs af þér, að þú, í næsta blaði, segir lesendunum frá því, hvað henni er mikið niðri fyr- ir, svo hún ekki verði síðar meir áklöguð fyrir, að hafa haldið þessu of lengi leyndu. | Kappræðumennirnir verða þeir séra Jónas A. Sigurðsson, séra Jóhann Bjarnason, séra Guðmundur Árnason og séra J. ,P. Sólmundsson. | Auk þessa, skilst mér, að margt og mikið annað eigi að verða þarna til skemtunar, og þar á eftir, svo sem að sjálf- sögðu, danz.” * * * Einn sá stórfenglegasti leikur, sem nokkru sinni hefir verið |sýndur á íslenzku leiksviði, er leikurinn “Galdra-Loftur,’’ sem leikfélag Sambandssafnaðar í ;Winnipeg sýnir í samkomusal kirkjunnar á þriðjudaginn og miðvikudaginn í næstu viku. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu um leiksýninguna. * * * Bamastúkan “Æskan”, byrjar að halda fundi aftur, laugardag- inn 1. apríl 1933, í Good Templarahúsinu. Byrjar kl. 1.30 .e h. Er vonast eftir góðri að- sókn. • Ræðu heldur “Cannon Fod- der” um hvernig styrk til at- vinnulausra verði haldið áfram án láns frá bönkum eða lán- félögum, föstudaginn 31. marz, hjá Free Press byggingunni, kl. 8 að kvöldi. Allir velkomnir sem á vilja hlýða. * * * G. T. Spil og Dans. á hverjum þriðjudegi í G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. Jimmie Gowler’s Orchestra. — Þrenn verðlaun fyrir konur og Þrenn fyrir karla, að upphæð $5, $2 $1. * * * Jóhann B. Jónsson frá Burns Lake, B. C., sem um tíma hef- ir verið hér til lækninga og undir uppskurð fór við innvort- issjúkdómi, er nú á ^óðum bata- vegi og býst við að leggja af stað heim til sín á morgun (fimtudag). * * * íþróttasýning mikil fer fram í R. K. O. Winnipeg Theatre, fimtudaginn 30. marz. Sýning- una hefir hinn nýi íþrótta og leikfimisskóli, er Per Thorsen veitir forstöðu, en hann hefir tvisvar, að minsta kosti, verið fimleika-kappi Canada. Sýn- ingin er til þess höfð, að vekja áhuga fyrir fimleikum. Er mælt að í því efni hafi ekkert áður gefist hér á að líta, er í sam- jöfnuð kemst við þessa sýningu. Hana ættu allir að sjá. * * * Munið eftir Karlakórssam- komunni í kvöld. Fyrir utan það sem auglýst var í síðasta blaði, má geta þess að kórinn mun syngja nokkur vinsæl lög. Einnig verður sérstök hljóm- sveit, sem spila fyrir “Old Tim- ers” dönsunum. Ágætis verð- laun verða veitt fyrir hæðstu spilavinninga og þeir sem ætla sér að spila, eru beðnir að vera til staðar stundvíslega kl. 8.30. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repa»r Servioe Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. Slightly Used ELECTRIC REFRIGERATORS at Bargain Prices All Fully Guaranteed Norge-51 ... ^0.50 Frigldalre M.L.-4 ... $^ g0-5O Frlgidalre W5 $2T93° May Be Obtained On the Lowest Possible Terms Q Sargenl Ave al SlterLroaJi 0 JCCCOOCCCOCOOOOOCOCCOOöOOín Þetta eru beztu kolin fyrir vor-veðráttu BIENFAIT (Souris) Lump ......................... $5.50 per ton DOMINION (Souris) Lump ........................ $6.25 per ton Cobble ........................ 6.25 per ton WILDFIRE (Drumheller) Lump............................. $11.50 per ton Stove ........................ 10.25 per ton REGAL (Drumheller) Lump .................... $10.50 per ton MCfURDY CUPPLY C0. I TD. Builders’ Supplies \^and JLjCoal Office and Yard—49 Notre Dame Ave. East 94 300 - PHONES » 94 309 WONDERLAND Miðvikudag og fimtudag, 81 marz og 1 april ‘TOO BUSY to WORK’ and ‘RACEKETY RAX’ Föstudag og laugardag 8 og 4 Marz “MADAM BUTTERFLY” Mánudag og þriðjudag, 5 og 6 Marz “FAITHLESS” Borðbúnaðar verðlaunakvöld, miðv. og fimtud. Einnlg fimtud. nónsýning. ENN FERÐ TIL SUÐUR PÓLSINS Hinn 18. ferbrúar í vetur, komu hingað til Winnipeg tveir norðmenn frá New York í loft- fari, var ferðinni heitið norður að Norway House, og var á- formið að “venja” Flugu skömmina við kalda loftið. En þá er norður kom til Manitoba fór Fluga að leka olíunni. Samt komust mennirnir slysalaust til Winnipeg og settust á Steven- son flugvellina hér í borginni, því sá sem sat við stýrið var ihin frægi flugstjóri Bernt Balchen, sem oft hefir komið hingað áður með Fokker flug- ara fyrir General Motors, síð- an Fokker sameinaðist því fé- lagi. Þessi fluga sem þeir voru í er smíðuð vestur við haf í Banda- rík-unum og kölluð “Newport”. Balchen og maður hans sem líka er æfður vélasmiður gátu ekki gert við lekann og fóru svo aftur svo búnir, en voru viðbúnir að stökkva út, ef í kviknaði og bjarga sér með fallhlífum sem nú eru orðnar MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar McHNur: — á hverjum Hunnudegk kl. 7. e. h. SafnaOarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagsjcveld i hverjum mánufii. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjun sunnudegi, kl. 11 f. h. svo að hverjum er borgið sem kann að nota þær, og hafa þeir eins og betur fór komist suður aftur heilir á húfi. Maður að nafni Elsworth er að útbúa leiðangur til suðurpóls- ins, og verður að vera kominn þangað í byrjun október. Hef- ir hann varið ærnu fé til þeirr- ar ferðar og verður Elsworth sjálfur með í ferðinni. Alls fara 16 eða 17 menn suð- ur og eru þeir allir norðmenn nema Elsworth. Um 60 æki- hundar og ein eða tvær flugur. En varla munu þær verða New- port flugur því Balchen kvaðst mundi afsegja þær, og krefjast þess að fá Fokker vélar. Maður sá er stýrir skipinu heitir Rus Larsen og hefir hann verið bæði í Suður- og Norður- pólsförum. Bernt Balchen er 34 ára að aldri. Hér um bil 5 fet og 10 þumlunga á hæð og samanrek- inn og sterklegur. Vigtar hér um bil 190 til 200 pund. Er gfitur og á einn son 18 mánaða. Kona hans er Norsk, og hefir, síðan hún giftist átt heima í New York, en verður hjá fólki sínu í Noregi meðan maður hennar verður í ferðalaginu. Balchen hefir komið til íslands og kann íslenzku býsna vel. Hefir lesið allar Norðurlanda- sögur á íslenzku og skilur þær að fullu, og svo óska eg toon- um toamingju og þeim öllum sem suður fara og heillrar heim komu. S. A. blómið, sem vaknar af blundi, tolessast af Ijósgeislans fundi, draumlausum bregður því blundi. Brosir mót geislum með gleði, guðlegt þar kraftaverk skeði, söngfugl sem svífur um geiminn syngjandi norður í heiminn. hann er ekki á æskuna gleym- inn. Blindað þér mannkynið mætir, meira að hégóma gætir, sárþjáð af sulti og raunum, svikið á erfiðis launum, örkumlað andlegum kaunum. Vorgeislar verma og græða, vorsöngvar berast til hæða, voríð er vonanna tími, vonlaust við heimþrá eg glími, í huga, í ræðu og rími. Veit eg að sigra um síðir, sumarsins ylgeislar blíðir, kraftmeiri komandi tíðir, klakann úr lífinu þýðir, aflinu guðlega alt þegar hlýðir. Þetta mér vonirnar vekur, vonleysis sjúkdóma hrekur, hlýjast í hönd nn'na tekur; semur mér sérstakan friðinn, sorg mín í fjarlægð er liðin, léttist mín burtfarar biðin. Æfinnar haust-nætur hlýna, helgir mér ljósgeilsar skína, uppljómar ættjarðar minningu mína. Sigurður Jóhannsson /---------------------------% QUINTON’S * RE-TEX Þér verðið forviða á þvl hvað gera má með Re-Tex með að hreinsa silkl og flaujels kjóla. Það er alveg ný aðferð er hvergi þekklst nema hjá Quin- ton’s en kostar ekkert ineira. Sendið kjólana t dag. Einfaldir Silki Kjólar samfeldir y Símið 42 361 . . það gera allir piNTOlf JIJ DYE WORKS A Jj UMITED dyers-cleaners* 1——IIIII ■ I IIII——— VOR Ljáðu mér ljósvængi þína, læknaðu sálina mína, Himininn lætur þú hlýna, toömunga myrkur þá dvína, gefðu okkur kærleikans geisl- ana þína. Lífið til voua þú vekur, veiklað við geislum það tekur, Galdra Loftur Sjónleikur í þremur þáttum eftir Jóhann Sigurjónsson verður sýndur af Leikfélagi Sambandssafnaðar í samkomusal kirkjunnar ÞRIÐJUDAGS og MIÐVIKUDAGSKÖLD, 4. og 5 APRÍL Inngangseyrir 50c Kl. 8 síðdegis. LEIKENDASKRÁ: Biskupinn á Hólum.............Ragnar Stefánsson Biskupsfrúin..........................Elín Hall Dísa, dóttir biskupsins.............Gyða Johnson Ráðsmaðurinn.......................Lúðvik Holm Loftur, sonur ráðsmanns........Ragnar E. Kvaran Ólafur, æskuvinur Lofts.........Páll S. Pálsson Steinunn, frændkona Ólafs........Þórunn Kvaran Blindur ölmusumaður..............Bjöm Hallsson Dóttur-dóttir hans.............MatthUdur Kvaran Vinnukona.......................Kristín Johnson Steindór Jakobsson Jón Ásgeirsson Gísli Magnússon Thorleifur Hansson J. Sigmundson Guðmundur Stefánsson Raddir samvizkunnar Gottskálk biskup grimmi. Ölmusumenn. Prentun- / ■ / The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr* ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þnrfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS UD I 853 SARGENT Ave., WINNIPEG ^ ^ iSími 86-537 ^ ^

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.