Heimskringla - 06.12.1933, Síða 2

Heimskringla - 06.12.1933, Síða 2
2 SlÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 6. DES. 1933 EFTIR 50 ÁR Framh. Hér hafa verið nefndir nokkr- ir af frumherjum þeim, er stóðu að stofnun Kaupfélags Þing- eyinga. En brátt kom til sög- unnar ný kynslóð, sem tók við arfi brautryðjendanna. ’ í>ar er fyrst að telja þá Gautlanda- bræður þrjá ,syni Jóns Sigurðs- sonar, þá Pétur, Steingrím og Jón, sem allir, og þó einkum Pétur, tóku þátt í samvinnu- starfinu í héraðinu eftir að föð- ur þeirra misti við. Samhliða komu fram á sjónarsviðið tveir aðrir áhrifamiklir menn, Jón í Múla og Sigurður í Yztafelli. Jón var fluggáfaður, skáldmælt- ur og mælskur með afbrigðum. Hann varð þingmaður á unga aldri, og þótti jafnan með helztu þingskörungum meðan hann oi. Jón varð áhrifamaður í aupfélagi Þingeyinga, og síðan Jnnur hönd Zöllners um mörg ir við heildsöluskifti félaganna ' Englandi. Sigurður í Yztafelli ar einn af skörungum hins fyrsta kaupfélags. Hann varð ritstjóri tímarits þess, er félög- in gáfu út, meðan hann var bú- settur í sýslunni. Hann fór hinar fyrstu fyrirlestraferðir um landið til að kynna mönnum eðli og anda samvinnunnar, og hann varð hinn fyrsti maður úr anna. Litlu síðar stofnuðu Sunnlendingar Sláturfélag Suð- urlands, er náði yfir svæðið frá Snæfellsjökli og austur að Skeiðarársandi. Eyfirðingar komu nú inn í hið nýstofnaða “Samband” og þar fór brátt að kenna áhrifa Hall- gríms Kristinssonar í þá átt, að Sambándið beitti sér fyrir inn- kaupum og sölu fyrir félögin. Varð niðurstaðan sú, litlu áður en styrjöldin mikla skall á, að Hallgrímur varð erin-dreki félag- hópi samvinnumanna, sem varð. anna erlendis, seldi vörur félag- ráðherra á íslandi en frændi hans, Pétur á Gautlöndum ann- ar í röðinni. Tuttugu og fimm ár liðu frá því Kaupfélag Þingeyinga var stofnað 1881, þannig, að ekki var breytt um starfshætti. Pönt- unarfélag höfðu risið nálega við anna ytra og byrjaði að kaupa inn sameiginlega fyrir þau. Upp úr því spratt svo heildsala kaup- félaganna í Reykjavík. Kaupfélögin á Suðurlandi höfðu dafnað miður en norðan- lands. En um sama leyti og hið enska kaupfélagsfyrirkomu- hverja höfn. Þau söfnuðu litl- lag tók að breiðast út frá Akur- um sjóðum en létu vöruna með eyri, mynduðu sunnlenzkir MISS ETHEL CHAPMAN gerir þessa óóviðjafnanlegu LUXOR CAKE með MAGIC BAKING POWDER “Ráðleg-ging mín til allra hús- kostnaðarverði. Starfrækslu- kostnaður var ltíill, og félögin höfðu með sínu lága verði mjög bætandi áhrif á verzlun lands- manna. Síðast á þessu tíma- bili mynduðu kaupfélögin, und- ir forustu frumherjanna í Þing- eyjarsýslu, Sambandið, en í fyrstu var verkefni þess aðal- lega fræðslustarfsemi, en færði smátt og smátt út kvíarnar eftir því sem fleiri félög studdu það, bændur Sláturfélagið, eins og áður er sagt. Það hefir orðið hin mesta hjálparhella bænda um alt Suðurland. Það kom skipulagi á söluna, og trygði framleiðendum betra verð og neytendum betri vöru en áður. Það kom á margskonar iðnaði í sambandi við rekstur sinn og búðir. í skjóli þess byrjuðu að þróast kaupfélög um Suðurland. Laust eftir aldamótin byrjuðu unz það varð þess megnugt að bæncjur f hinum þéttbygðari standa fyrir innkaupum og sölu svejtum einkum á Suðurlandi, nálega allra landsins. samvinnufélaga að koma upp samvinnusmjör- búum. Þau voru flest lítil ,höfðu En að liðnum þessum aldar- ódýr- áhöld og allan rekstur í fjórðungi, tímabili pöntunarfé- smáum stíl, en gerðu samt veru- laganna, hófst ný alda í land-! legt gagn. Þau kendu bændum inu. Ungur yfirburðamaður, | vöruvöndun við smjörframleið- Hallgrímur Kristinsson, tók við slu, og tókst að skapa markað forstöðu pöntunarfélags á Akur- erlendis fyrir mjólkurafurðir eyri, eins hins minsta, sem þá sveitabænda. Á stríðsárunum var til í landinu. Hann fékk teptist þessi útflutningur, og samherja sína í Eyjafirði til að kjöt hækkaði í verði, svo að breyta skipulagi þess, og taka bændum þótti arðmeira að upp hið enska fyrirkomulag: Að fjölga sauðfé en kúm. Lögðust hafa opna búð, selja með dags- þá flest smjörbúin niður um verði kaupmaima, skifta við stund. »ém v^V'eTu'utantélagsmenn, ef því var a», En s,otnað, mestn NeotrM“ichSSTów",rÞSl;ru7:!“t“:„!Í •«* vaknaSl þér ekki i neinni óvissu um bökun- ina,” segir Miss Ethel Chapman, rit- stýra heimilisdeildar blaðsins Ontario Farmer. Þessi ummæli Miss Chapman eru eftirtektarverð, ekki sízt þegar þess er gætt, að ráðleggingum hennar er fylgt af flestum betri húsmæðrum. Aðrir alkunnir sérfræðingar í þvi er að tilbúningi hollrar og góðrar fæðu lýtur, eru Miss Chapman sam- mála um gæði Magic. Flestir þeirra — ásamt meirihluta húsmæðra — nota eingöngu Magic. Engin furða þó meira sé selt af Magic einu, en öllur öðrum tegundum af lyftidufti. Miss Chapman’s formúla fyrir LUXOR CAKE 1 Bolli rasp. sykur 1 teskeið vanilla % bolli af eggjarauðu % bolli volgu vatni % teskeið Magic Soda 1 y2 bolli pastry-mjöl (eða 3 spæn- um minna af brauðmjöli) 2 teskeiðar Magic Baking Pow- der V2 teskeið salt Sigtið sykurinn. Mælið 2 mat- skeiðar og hellið yfir vaniilalogin og setjið til siðu. Bætið svo við vatni, sóda og eggjarauðu. Sláið með eggjaþeytara þar til froðar. Bætið smám saman sykri í og slá ið vel. Bætið kryddsykri við og sláið. Sigtið svo saman mjöl, iyfti- duft og salt. Veltið gætilega ofan í hrærtnginn. Látið á pönnu án feiti. Bakið í ofni við 350° F. í 40—45 mínútur. Takið þá pönnuna út og vef jið utan um hana og lát- ið kólna, og þá mun btauðið losna við pönnuna. Losið svo um við barmana og skerið í þrjú lög. Smyrjið á milli með Lemon Cream Filling. Smyrjið að ofan og hlið- amar með Marshmallow Seven Minute Frosting. Ráðlegging um frystineu og fyllingu er i Magic Cook Book. afgangnum til félagsmanna um smjörbúahreyfingin á ný. Ey aramot 1 hlutfalli við gerð kaup. fjrðingar riðu þar , yaðið _ Hið nýja kaupfélag óx og Stjórn kaupfélagsins fékk efni- varð langstsörsta félag á land- legan mann til að nema mjólk- inu. Sumir hugðu skipulags- urfræði erlendis í þrjú ár, og á breytinguna valda þessu mikla meðan var undirbúið mjólkur- gengi Kaupfélags Eyfirðinga. Al- samlag fyrir allan Eyjafjörð. veg vafalaust mátti mikið þakka j Síðan var sett upp stórt mjólk- skipulaginu, en engu síður kom j urbú að nokkru leyti í húsum hitt til greina, að Hallgrímur Kaupfélags Eyfirðinga, og að Kristinsson sameinaði alla þá nokkru leyti í nýbyggingum. kosti, sem sá maður þurfti að ^ Hefir það síðan þroskast vei og hafa, sem vera skyldi braut- er nú einhver mesta máttarstoð ryðjandi slíkrar hreyfingar. — eyfirskra bænda. , Mjólk er flutt Hann byrjaði starf sitt á heppi- j til samlagsins úr öllum bygðum legum aldri, ungur en þó full- héraðsins, þar sem vagnvegir þroska. Hann var brennandi liggja til, og með hverju ári hugsjónamaður, otg þó um leið stækkar félagssvæðið. Eftir eitt einn hinn hagsýnasti viðskifta-j eða tvö ár nær vagnvegur til fræðingur, sem þjóðin hefir Svarfdælinga og bætist þá við eignast. Framsýni hans, fjör fjöldi félagsmanna. — Ekkert hans, þrek, gætni og skapandi smjörbú á landinu hefir verið afl, var alt með óvenjulegum undirbúið með jafnmikilli fram- hætti. Hér skal aðeins nefnt sýni og fyrirhyggju, eins og eitt dæmi. Meðan kaupfélagið j samlag Eyfirðinga, og kom þar keypti hann því til auðvitað að gagni hin mikla Laust við áKin” Pcksi staona-nng á hverjum bauk er yður trygging fyrir ..þvf.. að M a g i c Baking Powder er laust við áiún og önn- ur skaðleg efni. var lítið handa lóð upp af væntaniegri bæjarbryggju. Nú er það verð- mætasta og bezta lóðin í öllum bænum, og hentugasta fyrir stórverzlun. Svo liðu mörg ár. Félagið dafnaði. Hallgrímur flutti burtu, og annar maður tók við forstöðunni og síðan þriðji forstjórinn. Þá fyrst var kaup- félagið orðið svo stórt og sterkt, að það ákvað að byggja stórhýsi á lóðinni. Nú á hið stærsta kaupfélag landsins hið full- komnasta verzlunarhús á hinni heppilegustu lóð, sem til er í næststærsta bæ á íslandi. Á þennan hátt starfaði Hallgrímur Kristinsson í öllum efnum; þess vegna hefir lífsstarf hans orðið svo þýðingarmikið. Um líkt leyti og Hál%rímur Kirstinsson tók við stjórn í kaupfélaginu á Akureyri, urðu tvær aðrar stórbreytingar í samvinnumálum fslendinga. — Þingeyingar höfðu, eins og áður er sagt, myndað “andlegt sam- band” milli helztu kaupfélag- reynsla kaupfélagsins. Á Suðurlandi hafði verið lagt út í að veita Hvítá yfir alt mýr- lendi í Flóanum. Sú framkvæmd kostaði ærið fé. Þegar áveitunni var lokið og heyfengur hafði stórum aukist, varð að freista að gera markaðshæfa vöru úr hinni auknu framleiðslu. Risu nú upp tvö bú í Ámessýslu. Annað við hverina í Ölfusi, en hitt við Ölfusárbrú. Voru bæði búin að mestu reist fyrir lán og framlög úr ríkissjóði. Búin selja nokkuð af mjólk beint til Reykjavíkur, en vinna osta og skyr úr því sem ekki selst strax til neyzlu. Við Ölfusá hefir smjörbúið stóra svínahjörð og notar undanrennu og mysu handa svínunum . Félagsmönn- um fjölgar jafnt og þétt í búum þessum, og er mjólk flutt til þeirra af Skeiðum, ofan úr Hreppum, úr Þykkvabæ, Holt- um, Fljótshlíð og Landeyjum. Bú þessi hafa átt við margskon- ar erfiðleika að stríða, en bjarg- ast yfir þá örðugleika. Ef ekki hefði risið upp a. m. k. eitt smjörbú austanfjalls áður en kreppan skall á, myndi harðast hafa sorfið alveg sérstaklega að bændum í lágsveitunum, þar sem sauðfé er fremur rýrt og nautpeningsrækt hlýtur að verða höfuðatvinnuvegurinn. Borgfirðingar og Mýramenn höfðu komið upp niðursuðuverk smiðju fyrir nokkrum árúm, í því skyni að fullnægja heims- markaðinum fyrir niðursoðna mjólk með framleiðslu sinni. En ekki gekk það fyllilega að ósk- um og ákváðu félagsmenn að breyta fyrirtækinu í samvinnu- smjörbú og er það nú í þann veginn að taka til starfa. Jafnframt því sameinast kaup- félagið í Borgarnesi Sláturfé- laginu og í þriðja lagi er mjólk- ursamlagið undir sömu stjórn. Má vænta þess, að þetta félag verði mjög öflugt, og að sam- vinnufélagsskapurinn í Borgar- firði og Mýrum taki miklum framförum á næstu árum. Sambandið tók ekki að vaxa, sem stórfyrirtæki, fyr en á stríðsárunum og eftir það. Á fyrstu árúm eftir stríðið voru stofnuð fjölmörg kaupfélög austanlands, og fyrir sunnan og vestan ,og gengu þau nálega öll í Sambandið. Sum af þessum félögum eru mjög sterk og ör- ugg, en öðrum hefir farnast miður og sum leyst upp og bak- að sambandinu verulegan skaða. En þrátt fyrir þessa og marga aðra erfiðleika hefir Sambandið styrkst í raun og veru og gróið saman við félög þau, sem höfðu stofnað það. Þrátt fyrir erfiða aðstöðu samvinnubænda, að keppa um dýrt vinnuafl við út- veginn, hefir tekist að byrja á iðnaði í nokkrum greinum: — larnahreinsun, gærurotun, sápu gerð, kaffibæti og smjörlíki. En þó er það iðnaðarsporið stærst, er ‘Sambandið keypti Gefjuni. Síðan hefir verksmiðjan færst í aukana og notkun íslenzkra dúka margfaldast. Hefir Sam- bandið og sum kaupfélögin komið á fót saumastofum, þar sem þeirra var mest þörf, til að vinna úr hinum innlendu dúk- um, og mun það verkstæði í Reykjavík vera einna afkasta- mest í sinni grein. Hér hefir lauslega verið drep- ið á helztu drætti í sögu ís- lenzkrar samvinnu síðan um 1880. Saga samvinnunnar er um sífelda þróun um stærri og fjölbreyttari verkefni, um breyttan hugsunarhátt í land- inu, sem er líklegur til að hafa djúp áhrif á alt þjóðlífið. Hinir einstöku sigr^r eru margir og miklir. En meiri sigur er fólginn í því, að andi sam- vinnunnar hefir gegnsýrt mik- inn hluta þjóðarinnar. Ný og ný verkefni bætast við, sem samvinnan virðist líkleg til að leysa. Sjávarútvegurinn er í mikilli hættu í því formi, sem hann hefir verið stundaður, þar sem eigendur skipanna og sjó- menn eiga í stöðugum ófriði og hafa báðir gert framleiðsluna svo dýra, að afurðasalan ber ekki uppi framleiðslukostnað- inn. Eftir því sem þrengir að þeim atvinnuvegi, eru fleiri og fleiri ,sem sjá, að útvegurinn muni innan skamms ekki eiga annars úrkosta en að sveigja inn á samvinnubrautina, og eru nú nokkrar framkvæmdir að byrja í því efni. Að öllum líkindum verður þróunin sú hér á landi, að sam- kepnin grefur sér sjálfri gröf, en samvinnan tekur við mörg- um þeim verkefnum, sem áður hafa verið leyst með baráttu og samkepni. Unga kynslóóðin í landinu, sem brátt tekur við arf- inum, þarf ekki að kvíða vönt- un á verkefnum. Brautryðj- endur samvinnunnar hafa gert mikið Starf þeirra verður aldrei fullþakkað. En framundan ligg- ur enn meira starf, enn fleiri verkefni. Á aldarafmæli ís- jlenzkrar samvinnu má búast við- I að samvinnuhreyfingin verði hin drottnandi fjármálastefna í landinu. Jónas Jónsson. —Samvinnan. FRÁ ÍSLANDI Nýja dagblaðið Sá viðburður hefir orðið síðan Tíminn kom út seinast, að Framsóknarmenn eru famir að gefa út dagblað í Reykjavík. Hóf það göngu sína s. 1. laugar- dag. Til að hrinda þessu mikla máli í framkvæmd, hefir verið stofnað útgáfufélag, “Blaðaút- gáfan h.f.”, og hefir hátt á ann- að hundrað manna, í Reykjavík og annarsstaðar, gerst hluthaf- ar í félaginu. Eru framlögin frá áhugamönnum innan Framsókn arflokksins og ýmsum mönnum öðrum, sem leggja vilja lið sitt fram, til þess, ef verða mætti, að koma upp b.etra og læsilegra dagblaði en hingað til hefir ver- ið völ á hér á landi. Er hér ekki eingöngu um skammlíft kosningablað að ræða, heldur varanlega útgáfu, sem ekki mun verða látin niður falla. Er þegar von um svo mikið fé, að nægja myndi til að standa straum af reksturshalla árum saman, þótt svo illa tækist til, að fyrirtækið bæri sig ekki fyrst um sinn. Hverskonar til- raunir, sem gerðar kynnu að vera að tilhlutun andstæðing- anna ,til að eyðileggja blaðið fjárhagslega, myndu því til ein- skis verða. í stjórn útgáfufé- lagsins eru Sigurður Kristins- son forstjóri (formaður), Her- mann Jónasson lögreglustjóri og Svafar Guðmundsson banka- ráðsformaður. — En ritstjóri blaðsins hefir verið ráðinn dr. phil, Þorkell Jóhannesson frá Fjalli, kunnur gáfu- og fræði- maður,’ sem á s. 1. vori var sæmdur doktorsnafnbót við Kaupmannahafnarháskóla fyrir vísindalega ritgerð í þjóðfélags- málum. Má vafalaust af hon- um mikils vænta. Honum til aðstoðar við blaðið eru m. a. Guðlaugur Rósinkranz hagfræð- ingur, sem kynt hefir sér blaða- mensku í Svíþjóð, og ritstjórar Framsóknar og Tímans, Arnór Sigurjónsson og Gísli Guð- mundsson. — Blaðið hefir hin beztu fréttasambönd innanlands og utan, og mun eftir megni tryggja sér aðstoð hinna fær- ustu manna í landinu, til að rita læsilegar greinar til fróð- leiks og skemtunar. Fram- kvæmdastjóri útgáfufélagsins hefir verið ráðinn Vigfús Guð- mundsson frá Borgamesi og ef- ast enginn um, sem til þekkir, að fjármálum blaðsins muni Yerða vel borgið í hans höndum. —Vill Tíminn árna hinu nýja fyrirtæki allra heilla, og mun því verða fagnað um land alt, er rækzt hafa nú að lokum margra ára óskir beztu manna Framsóknarflokksins ,um dag- blaðsútgáfu í höfuðstaðnum, og það á svo ánægjulegan hátt, sem nú er raun á.—Tíminn. * * * Ný símalína Nýlega var fullgerð símalína frá Sauðárkrók að Hellulandi í Hegranesi, en þar býr Ólafur Sigurðsson ráðunautur Búnað- arfélags íslands. Hefir hann með höndum leiðbeiningar um klak. Þeir, sem þurfa að fá leiðbeiningar hjá Ólafi, geta nú símað til hans. * * * Frá Svalbarða Talið er að 250 þús. tonn af kolum verði flutt frá Svalbarða á þéssu ári. Hefir kolagröftur- inn gengið þar mjög vel í sum- ar og hafa til jafnaðar fengist 1000 til 1100 tonn á dag. í vet- ur vinna þar við kolagröft 430 manns og er það líkt og s. 1. vetur. Ekki er útlit fyrir, að mönnum fall ieins illa þarna norður frá og ætla mætti. * * * Gerilsnyeðing mjólkur. Nýlega hafa verið gerðar mjög merkilegar tilraunir með áhrif hljóðbylgja á ýmsar hinna smæstu lífrænu vera, svo sem gerla, og komið hefir í ljós, að hljóðbylgjur ,sem eru svo stutt- ar og tíðar, að mannlegt eyra skynjar þær ekki (ultra hljóð- bylgjur), strádrepa gerla og jafnvel vatnsflær. Opnast hér ný leið til þess að gerilsneyða mjólk. (A. F. Náttúru fræðing- urinn). * * * Námsskeið í húsagerð Námsskeið til leiðbeiningar um húsagerð í sveitum, fyrir bændur og bændaefni, er nýaf- staðið að Núpi í Dýrafirði. — Námsskeið þetta var haldið að tilhlutun . Bunaðarsambands Vestfjarða, og stóð í 14 daga Tíu búnaðarfélög, úr öllum sýslum sambandssvæðisins — nema Strandasýslu, sendu sinn manninn hvert til að taka þátt í náminu, en auk þeirra sóttu 9 nemendur úr Dýrafirði náms- skeiðið á eigin spýtur. Kenslu og húsnæði fengu allir nem- endur ókeypis, og þeim, er Bún- aðarfélögin sendu, var veittur nokkur ferðastyrkur. Jóhann Fr. Kristjánsson, húsameistari Búnaðarbankans, hafði aðal- kensluna á hendi. Héraðsskól- inn lagði til húsnæðið að mestu. * * * Frá Vestmannaeyjum í síðasta Lögbirtingablaði eru SO^uppboðsauglýsingar frá bæj- arfógetum í Vestmannaeyjum. Alt eru það fasteignir sem selj- ast eiga eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, til greiðslu á á- hvílandi skuldum. PHONE 92 244 BEFORE 5:45 P.M. FOR PROMPT DELIVERY SAME EVENING

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.