Heimskringla - 26.12.1934, Blaðsíða 4
4. SlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 26. DES. 1934
FJÆR OG NÆR'
Me&sað verður í Sambands-
kirkjunni í Winnipeg sunnudag-
inn 30. des. á venjulegum tíma.
(kl. 7. e. h.).
* * *
GamlaárskveSja verðu'r höfð í
Sambandskirkjunni í Winnipeg
eins og venja er til á Gamlaárs-
kvöld kl. 11.30; ræðuna flytur
dr. Rögnvaldur Pétursson.
* * *
S. 1. miðvikudag lézt Guð-
mundur Hannesson á Almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg. Hann
var 56 ára, fæddur 26. okt. 1878
að Galtanesi í Víðidal í Húna-
vatnssýslu. Ve&tur um haf kom
hann 1912 og hefir stundað
fiskikaupmensku. — Foreldrar
hans Hannes Þórðarson og Guð-
rún Guðmundsd. bjuggu í Ból-
staðasókn í Ve&turhópi. Jarðar-
förin fór fram a. 1. föstudag. Dr.
B. B. Jónsson jarðsöng.
* * *
Séra Jóhann P. Sólmundsson
frá Gimli kom snöggva ferð til
bæjarins s. L föstudag.
Maður af úafni William S.
Cook og sem heima á í þessum
bæ, var nýlega dæmdu til 3
mánaða fangelsisvistar fyrir að
aka ógætilega í bíl. Hann ók
eftir Broadway og varð kona
með ungbam í fangi fyrir bíln-
um. Bílstjóri bar fyrir rétt-
inum, að hann hefði hvorki séð
konuna né búist við neinum á
ferð á þeim stað yfir götuna.
Að hann hafi ekki séð konuna,
getur stafað af því, að 3 sátu f
framsæti bílsins. Kvað dómar-
inn það þó ekki gilda afsökun,
og því síður hitt, að búast ekki
við neinum þama á ferð. Hann
kvað bílstjóra eiga að gæta þess
hvað væri framundan hvar sem
þeir væru. Konan sem fyrir
bílnum varð, meiddist svo að
hana varð að flytja á sjúkrahús,
en ungbarnið slapp ómeitt. Fjár-
sekt vildi dómarinn ekki heyra
og enga aðra hegningu, en
fangelsi. Er á þetta hér bent til
viðvörunar um hvað við því
liggi að aka ógætilega í bílum.
Fyrir brot sem þetta, hefir ekki
verið hegnt með tugthúsvist
Farsælt
Nýtt ár
Það er vor einlæg ósk að ný-
árið færi yður eigi annað en
gæði.
Fyrir góðvilja og trygð hinna
mörgu þúsunda, sem í vort
hlutskifti hefir fallið að eiga
skifti við á þessu liðna ári,
færum vér vorar innilegustu
þakkir og árnaðar óskir.
T. EATON C9,
LIMITED
10 GOOD REASONS
Why You Should Traln at
Success Business College - Winnipeg
1.
Through superior service, the Success Business College of Winni-
peg became the largest private Commercial CoUege in Western
Canada.
2.
More than 43,000 young men and women have enrolled for
Success Courses. Hundreds of these are now employers and their
preference for “Success-trained” office help creates an ever
increasing demand for Success Graduates.
3.
The Success is the only Business College in Winnipeg that has
been accredited by the Business Educators’ Association of Canada.
This Association admits only the best Commercial Colleges into
its membership.
4.
Students of the Success Business College are entitled to the
privilege of the B. E. A. examination system. B. E. A. standards
represent the highest degree of efficiency in Canadian Commercial
education.
5.
The Success Business College employs only teachers of advanced
Scholarship and long successful teaching experience. The Success
system of individual and group instruction insures quick and
thorough results.
6.
The Employment Department of the Success Business College
places more office help than any other Employment Agency in
the City of Winnipeg. The service of this Department is available
only to Success students.
7.
The Success Business College admits only students of advanced
education and favorable personal characteristics.
8.
The Success Business College premises are weU equipped and
comfortable. The CoHege is located in the heart of the business
section of Winnipeg, where employers can conveniently step into
our office and employ “Success Graduates.”
9.
The Success Business College has no branches; it operates one
efficient College in which the principal and his staff devote their
best efforts and all their time to thorough instruction and careful
supervision of students.
10.
The majority of Commercial teachers in Winnipeg received their
business training at the Success Business College. It pays to at-
tend the College that is known as "The Teacher of Teachers.” Our
high standards attract the best young people in Westem Canada.
Write For Free Prospectus
Individual
Instruction
At
The
College
Portage Ave. at Edmonton St.
WINNIPEG
Home
Study
Courses
By
Mail
áður, en það sýnir bvað ógætni
í bílakstri gengur nú langt orð-
ið að nauðsynlegt skuli þykja
að reisa þessar ströngu skorður
við því.
* * *
Hermann Hermannsson, 885
Garfield St., Winnipeg, varð 87
ára s. 1. fimtudag. Hann er enn
við góða beilsu og hinn kátasti
að hitta og eiga tal við.
« * s
G. T. Spil og Dans
þessari viku og þriðjudaginn í
næstu viku í I. O. G. T. húsinu,
Sargent Ave. Byrjar stundvís-
lega kl. 8.30 að kvöldinu.
Ágætir hljóðfæraflokkar leika
íyrir dansinum. — Lofthreins-
unar tæki af allra nýjustu gerð
eru í byggingunni.
Fyrstu verðlaun $15.00 og
átta verðlaun veitt þar að auki.
Alllr velkomnir.
* * *
Sigurður Guðmundsson og
Barney Finnbogason báðir frá
Elfros, Sask., komu s. 1. mið-
vikudag til bæjarins. Þeir komu
í bíl og héldu til baka s. 1. laug-
ardag þó tal&vert snjóaði meðan
þeir stæðu hér við.
* * t
Opin fund hefir Þjóðæknis-
deildin “FYón” laugardaginn 29.
desember í G. T. húsinu. —
Stjórnamefnd fyrir næsta ár
verður kosin. Á eftir starfs-
fundi fer fram mikil skemtiskrá.
Flytur séra Jakob Jónsson
ræðu. Og pianistarnir R. H.
Ragnar og Gunnar Erlendsson
skemta með hljómleikum. Auk
þess verður upplestur, einsöng-
ur o. fl. Þetta verður rífandi
skemtisamkoma og ókeypis,
eins og aðrir skemtifundir
Fróns.
* * *
í borginni Toronto, Ont.,
brann þ. 17. þ. m. bygging all-
stór við eina veðreiða-hring-
braut bæjarins. Veðreiðahestar
voru þar inni og drápust 21 af
þeim. Fóður og munir sem að
veðreiðum lúta brunnu einnig.
Skaðinn er metinn $60,000.
* * *
í borginni Edmonton, Alta.,
dó kona nýlega 74 ára, sem
máttleysi hafði þjáð nálega alla
æfina eða í 72 ár. Önnur hliðin
var algerlega máttarvana. Lá
konan í rúminu og var í smáu
og stóru upp á hjálp annara
komin. Orsök veikinnar var sú,
að hún datt á höfuðið út úr
vöggu á öðru ári.
“Á FERÐ OG FLUGI’
Eftir S. Björnsson
Framh.
Lítill ræðupallur með ræðu-
stól á var fyrir stafni. Um tíu
feta bil var milli bekkjanna
langs eftir gólfinu. Nú var
byrjað með því að syngja
nokkra sálma, og spilaði mað-
ur undir á fiðlu' en kona á
piano. Að söngnum loknum
sté snotur dökkhærð kona fram
á gólfið. Augun voru dökk og
djúp og draumkend. Bekkir
voru þéttskipaðir, mest konur
miðaldra, en strjálingur af
yngra fólki. Fólk rétti henni
nú lokaða miða með spuming-
um á. Eg heyrði ekki hvað
hún sagði, því eg heyri illa, en
eg sá, að þeir, sem hún talaði
við kinkuðu kolli, til merkis
um, að hún hefði rétt að mæla.
Nú staðnæmdist hún fyrir
framan okkur Ólafíu og segist
hafa skilaboð til hennar. Eg
sé bróður þinn sem er úndir
öðrum fána. Nei ekki bróður,
heldur tengdabróður, segir Ólaf-
ía. Jæja, eg sé hann standa í
dyrum á snotru rúsi og alt í
einu er hann horfinn. Nú hafði
Ólafía frétt, að tengdabróðir
hennar Sveinn Thorvaldsson í
Exeter, Calif., hefði orðið bráð-
kvaddur þar, fyrir viku síðan.
Sótti nú konan þessa vitneskju
sína, um dauða Sveins, á undir-
vitund Ólafíu, eða var það
skeyti frá honum sjálfum til
tengdasystur sinnaU? Eg rétti
henni lokaðan miða, sem skráð
var á: í hvaða borg og ríki á
eg heima? Hún opnaði ekki
miðan, en segir: “You will have
to make another payment.”
“Það þýðir að eg þurfi að
koma hér í annað sinn,” segi
eg. Játti hún því. Á leiðinni
heim ávítaði eg frænku mína
fyrir, að vera að fræða konuna
um að þessi maður væri tengda-
bróðir hennar, en ekki bróðir.
Nú var auglýst, að bindindis-
stúkurnar tvær, Hecla og Skuld
ætluðu að hafa skógargildi niðri
í Selkir. Við bróðir minn höfð-
um ekkert hugsað til, að sækja
það mót, því hvorugur er bind-
indismaður. En þá bauð Bjami
Finnsson, nágranni bróður míns
okkur að koma með sér í sínum
From “Kviðlingar”
By K. N.
2%
Too much the Muse exacted
From me, so ill-content.
No inspiration acted.
On only two per. cent.
Casting Pearls
With other riches running low,
I wring a measure
From out my secret soul—and throw
To swine the treasure.
All in a Jiffy
Mighty Elis all unstmng
In his cell is groaning.
“Go to Hell and hold your tongue!”
He is telephoning.
The Climax
Should I be caught without a fork or shovel
He who notes my normal cares
Will know that dung is getting scarce.
On a Picture Postcard
That this hulky hog is you
I hate implying, —
Honestly, though, it is tme
That I am lying.
The Prayer
I must confess that frequently
With few, or none, to hear and see,
And empties scattered all agley,
I ask my God to succor me.
—P. B.
JACK ST. J0HN DRUG ST0RE
(The Rexall Store)
908 Sargent Ave. Sími 33110
Óskar öllum viðskiftavinum sínum Gleðilegra hátíða og
allrar farsældar á komandi ári.
JACK ST. J0HN DRUG ST0RE
bíl, og þáðum við það. Mrs. J.
Thorvarðsson og stúlka að
nefni Veiga, slóust einnig
í förina. — Veður var I[n-
dælt og skilyrði öll vænleg til
skemtilegrar ferðar. Nú kom-
um við til Selkirk. Eg bjóst við
að sjá nú aragrúa af bindindis-
hetjum, úr tveim stúkum þama
í þessum fagra skemtigarði
Selkirkinga. Þegar komið var
í garðinn sáutn við stóran hóp
af fólki á leikvellinum. Eg hélt
sjálfsagt, að þetta væru bind-
indismenn og konur. Nú geng-
um við á fund þeirra. Þar var
þá engin ísl. Þetta voru þá
mjólkurbúaþjónar, sem vom að
skemta sér á leikvellinum við
allskonar “Sports”. Hvar em
landarnir?” spurðum við. “Þeir
eru upp á pallinum.”
Nú fórum við uþp á þennan
pall. Bekkir hver upp af öðrum
voru á eina hlið. Og þar sátu
nú bindindishetjurnar og vinir
þeirra, um 50 menn og konur.
Nú tókum við okkur sæti. For-
setin var að tala og heyrði eg
óljóst hvað hann sagði, en það
mun hafa verið hugvekja um
nytsemi og starf bindindis-
manna. Eg þarf ekki að lýsa
þessari samkomu ítarlega. Það
hefir verið gert í Hkr. En dá-
lítið atriði kom fyrir sem mér
þótti dálítið skoplegt. Einhver
náungi bað sér hljóðs og sagð-
ist skyldi kenna okkur hvernig
syngja skyldi lagið “Fóstur-
landsins Freyja” svo, að öll
orðin heyrðust skýrt og greini-
lega. Nú hóf hann söngin og
var svo fast mæltur, að hann
beit í sundur hvert orð og dró
seimin við enda hverrar línu.—
“Svona á það að syngjast, en
ekki vaða í gegn um það og
typta aðeins á orðunum.” Eg
fékk orðið til þess að segja, að
þessi náungi hefði ekki sungið
samkvæmt neinum kúnstarinn-
ar reglum, heldur bara með
sínu eigin nefi.
Þegar heim kom drukkum
við kaffi hjá Mrs. Thorvarðsson
og spiluðum “Contract Bridge”
langt fram á nótt.
Nú hafði eg skemt mér vel
í heilan mánuð hjá ættfólki
mínu í Winnipeg, hafði heilsað
upp á gamla kunningja og
kynst nýjum. Þá varð bróðir
minn að fara á spítala undir
uppskurð, ráðskonan send heim,
og húsinu lokað. Bróðir minn
sagði mér, að eg skyldi taka
daglestina suður til St. Paul
svo ieg gæti notið útsýnisins á
leiðinni. Eg færi að morgni og
MESSUR og FUNDIR
í kirkju SambandtsafnaSar
Mettur: — d hverjum tunnudeffi
kl 7. e. h.
SafnaOarnefndin: Fundir 1. föatu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuSl.
KvenfilagiO: Fundlr annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, lcl. 8 aS
kveldlnu.
Söngflokkurinn: Æílngar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegl, kl. 11. f. h.
Þér notíS—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
MrfDr; Heary Ave. Eaat
Sími 95 551—95 562
ðkrlfstof*:
nemrj o% Argyle
VERÐ - GÆÐI . ANÆGJA
kæmi til St. Paul kl. 11 e. h.
Eg hafði fengið áritun frænda
míns J. Willard Johnsons frá
móður hans Mrs. J. A. Johnson
i Minneota. Móðir hans er
Björg dóttir séra Stefáns Pét-
urssonar föður bróður míns.
Nú skrifaði eg Willard og sagð-
ist koma til St. Paul tiltekið
föstudagskvöld. En það fór alt
á aðra leið, því lestin, sem eg
hafði farbréf með, Great Nor-
thern, fór kl. 6 e. h. hvem dag
í vikunni, svo eg kom ekki til
St. Paul fyrri en á laugardags-
morgun kl. 8. f. m. Framh.
MacDONALD
Shoe Store Ltd.
494 Main St. Sími 29 201
óskar yður
Gleðilegra Jóla
Og
Farsæls Nýárs
KLÁRT 0G TÆRT
Gæðin segja til og kaupin aukast
NÝ TEGUND
Labatt’s
Extra Stock Ale
Labbatt’s hafa á boðstólum hið sama gamla
vinsæla Extra Stock Ale—en skírt og glært.
Svipað eins og allar ekta öltegundir sem brugg-
aðar eru eftir fornum enskum móð, verður vart
ríð móðu—sem er alveg skaðlaus—í ölinu',
þangað til það hefir :sezt vel.
Hin nýja bmggunar aðferð hefir ráðið bót á
þessu, án þess þó að deyfa kraft eða bragð
þessarar gömlu ölgerðar.
Extra Sock Ale er ekki gerilsneytt, fylt kolsýru
eða svikið á nokkurn hátt. Það er ábyrgst að
geymast svo árum skiftir. Pantið sýnishorn af
því strax og reynið það.
Fæst í klúbbum, áfengisbúðum fylkisins, eða til,
heimilisnota beint frá ölgerðinni. Símið tií
vöruhússins.
92 244
JOHN LABATT LTD.
191 MARKET AVE. E.
WNINIPEG
"This advertlsement is not inserted by the Government Liquor Control Com-
mlsslon. The Commission Is not responsible for statement made
as to the quality of products advertised”.