Alþýðublaðið - 08.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1921, Blaðsíða 4
4 följógaranclinn, Amerisk /andnemasaga. (Framh.) SSgulok. Rauðskinnarnir voru reknir burtu úr þorpi sínu og hugsuðu aðeins um flótta. En alstaðar rákust þeir á Qandmenn sína: Úr runnum, klettaskorum og af ökrunum drundu s'kotin, hvergi var undankomu auðið Þeim var einn kOstur nauð- ugur, sá, að snúa a*tur inn f þorp- ið og seija Iiflð eins dý>t og auð- ið var. A öðrum enda þorpsins mættu þeir þeim, sem fyrst höfðu skilið þá að, og stutt, en áköf orusta hófst, sem barst þangað, sem Tom Bruce hafði hnigið til jarðar. Þetta hafði eðlileg áhrif á þá fáu, sem verið höfðu ásjáandi dauða hans. Hrólfur Stackpole þreif líka exi, og um leið og hann kallaði til hias sorgmædda ofursta: „Láttu þetta ekki á þig fá, eg skal ná mér i höfuðleður Toms vegna," réðist hann móti rauð skinnum. Nathan blóðugi var þegar horf inn eins og flestir aðrir, sem safn- ast höfðu utan um hinn deyjmdi pilt. Eftir voru að eins, ofurstinn og Rchard sonur huns, Edith, Roland og Pardon Ferdig. „Það er ekki timi til þess að gráta," sagði Bruce gamli Og lagði höfuð Toms hægt úr knjám sér. „Hann dó eins og maður. Sláið hring um stúlkunal* bætti hann við með hárri rödd, þegar svo leit út, sem bardaginn ætlaði að færast til þeirra. „Eg er fær til þess að berjast við þá, fyrst eg finn blóðlyktina,8 sagði Pardon Ferdig, miðaði á þann, sem fremstur fór rauðskinn- anna og skaut bann til bana. Þetta nægði til þess að fjarlægja hættuna; rauðskinnar ráku upp hátt óp, er þeir sáu foringja sinn falla, fyrir þessum nýju óvinum, sem alt í einu spruttu upp íyrir framan þá, og flýðu til hliðar, með stóran hóp Kentuckypilta á hælum sér. Einhver fló þegar höfuðleðrið aí rauðskinnanum, sem Pardon Ferdig skaut og fimm eöa sex réðust á annan sem fallið hafði særður til jarðar um leið. Vesl- ngurinn fórnaði höndum og baðst ALÞYÐUBLAÐIÐ / vægðar en árangurslaust. Enn þá átakanlegri varð þó þessi sjén, þegar ung stúlka kom honum til " hjálpar og fleigði sér miili hans Og árásarmanna. „Þetta er Telie Doel" IFópaði Roland, um leið og hann þaut af stað frá systur sinni Bruce ofuisti kom strax á eftir honum, því hann þekti málróm hennar og datt strsx ( hug, að hún væri að verja föður sinn. „Hættið, vinir, hættiðl" hrópaði Roland og réð ist iróti félöpurn s<num 0 8 hans stöðvuðu þá, og Doe. sem notaði sér þetta, stökk á fætur, hljóp nokkur skref, en steyptist aftur til jarðar. „Enga miskun til handa svik- urum 1 Enga miskun til handa hvít um rauðskinnuti' 1“ hrópuðu hinir æstu menn og réðust aftur á bráð sína. En Roland va-ð fyrri til, og gekk á miili; um leið kom Bjuce ofursti, tók Telie f fang sér og hrópaði með þrumuraust: „Farið þið óguðlegu strákarl Ætlið þið að drepa tnanninn fyrir augum dóttur hans? Dnp'ð rauðskinna, það er ykkar verk I" „Húrra fyrir B uce ofursta." hrópuðu meneirnir og skunduðu af stað til þess að leita að rauð- skinnum, sem vo'U vfst fáir eftir, því varla nokkurt óp heyrðist lengur. nema siguróp kentucky pilta. Roland reyndi að reysa Doe á fætur, en þsð var tií einkis. Hann réttí aðeins upp hendurnar, eins og til þess að bera af sér högg, og stamaði: „Ekki mín vegna, heldur stúlkunar. Drepið ekki föðurinn fyrir augum dóttur hansl" „Engin hættal" sagði Roland, og um !eið fleigði Telie sér í fang hins deyjandi maans og hrópaði með átaknnlegri röddu: „Þeir eru farnir, pabbi. Stattu á fætur, þeir gera þér ekki framar meinl Hinn göfugi, ungi kapteinn heflr bjarg- að þér, pabbi; hann verndar þigl" „Er það kapteinninn?" hrópaði Doe og hvesti augun á Roiand. „Þeir hafa þá ekki myrt þig? Guði sé lof! þá get eg dáið ró- legur. Og systir þín? Nú, þarna er húnl* mælti hann þegar hann. sá Edith, sem ósjálfrátt hafði far- ið á eítir bróður sínum, „Alt er gott, kapteinn! En hvar er Brax- ley?" Tertaiaöariu er blað jafnaðarmanna, gefinn út á Akureyri., Kemur út vikuloga f nokkru stærra broti en „Vísir". Ritstjórí er Halldór Friðjónsson. Verkamaðuriim er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. AUir Norðlendingar, viðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar biöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á yTfgreiðsln ^lþýðnbl. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðarir í Fálkanum. Mb. Svanur fer á íimtudaginn 10 þ. m. til Sands, Ólafsvíkur, Flat- eyjar, Stykkishólms og Búðardals. — Vörum sé skilað í dag. Afgréiðslan Hafnarstræti 16 Neftóbak sker Jón B;ch- mann Njalsgötu 12. Olíuofn til sölu á afgreiðslunni. Kaupið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.