Heimskringla - 30.03.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.03.1938, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. MARZ 1938 Um helgidagahald Eftirfylgjandi ritgerð er að nokkru leyti útdráttur úr rit- gerð, sem birtist í marz hefti tímaritsins “Standard” með nokkrum viðbótum eftir öðrum heimildum. “Og nokkrir Gyðingar, sem höfðu hlaupið saman í hella þar nálægt, til að halda hvíldardag- inn á laun, voru sviknir í hendur Filippusar og brendir allir sam- an, af því að þeir höfðu sam- vizku sinnar vegna ekki viljað verja sig, sökum þeirrar miklu lotningar, sem þeir báru fyrir þeim degi.” Þessi frásögn stendur í annari Makkabeabókinni, sem er frá annari öld fyrir Krist. Sir Wilfred Grenfell segir frá fiskimönnum á Labrador, sem nú á þessari tuttugustu öld mundu svelta sjálfa sig og fjöl- skyldur sínar í hel heldur en að veiða fisk á sunnudögum. Þeir eru kristnir menn og prótest- antar. Báðar sögurnar sýna, hversu sterk tilfinningin fyrir helgi dagsins getur orðið, en þær sýna ekki, hvort hún er sprottin af vana eða íhugun. ins voru undanþegnir því að | Mósebók, og þar er boðorðið um inni. Ignatius, biskup í Antí- hlýða skipunum herra síns; al- menningi var bannað að hafa um hönd helgisiði og presturinn mátti ekki gera það, • sem var aðalstarf hans, að leita véfrétta í musterinu. Hér liggur þá alt önnur hugmynd tii grundvallar heldur en fyrir helgihaldi hinna gömlu sabbatsdaga; sjöundi dag- urinn var ekki helgidagur, hann var aðeins hvíldardagur. Babý- loningar voru mjög hjátrúar- fullir; og sumir hafa ætlað, að þeir hafi bannað alla vinnu sjö- unda daginn, sem vitanlega fylgdi breytingum á útliti tungls- ins, af því að þeir hafi skoðað hann sem óheilladag, er væri hættulegur fyrir alls konar störf og fyrirtæki; en það er alveg eins líklegt að þessi bönn hafi átt að koma í veg fyrir að menn ynnu þennan dag, af því að álitið hafi verið, að þeir þyrftu að hvílast einn dag í hverjum sjö. Lög Hammúrabis voru að mörgu leyti viturleg og mannúðleg. Babýloniskar trúarhugmyndir breiddust út um alla Vestur- Asíu og jafnvel til Austur- Evrópu. Þegar ísraelsmenn komu til Kanaanslands undir for ystu, Jósúa voru þessar babý- hvíldardaginn á þessa leið: — okkíu, dáinn 110, getur um “Gættu þess að halda hvíldar-' kristna menn, sem séu hættir að daginn heilagan, eins og Jahve, halda sabbatsdaginn heilagan, en Guð þinn, hefir boðið þér. Sex lifi eftir “drottinsdeginum”, eins daga skalt þú erfiða og vinna alt og hann orðar það. Þessi nýi þitt verk; en sjöundi dagurinn helgidagur fékk brátt mjög er hvíldardagur, helgaður Jahve, mikla þýðingu meðal sumra Guði þínum; þá skalt þú ekkert 1 kristinna manna; þeir fóru að verk vinna og ekki sonur þinn ímynda sér, að ýmsir stærstu eða dóttir þín, þræll þinn eða heimsviðburðir hefðu gerst þann leiddi hendi Þess þinn, inn.” 15.). Hvíldardagshelgin eins og hún er til vor komin frá liðnum tím- b™.ar _aðJ. um er margþætt. Vér verðum að skoða hana frá sjónarmiði þróunarinnar, eins og yfirleitt alt, sem heyrir til sögu trúar- bragðanna til að geta skilið hana til hlítar. Það sem mest er um vert að skilja í sambandi við hvíldar- dagshelgina er, að í henni eru þrír meginþættir, sem af og til hafa fléttast saman; stundum hefir einn þeirra og stundum annar verið mest áberandi. Sköpunarsagan í fyrstu Móse- bók var tekm úr babýloniskum munnmælum, sem höfðu verið tekin að erfðum úr æfagömlum súmeriskum sögnum. f dagatali Babýloninga voru vissir dagar, sem kallaðir voru “sabbatu,” þeir voru ennfremur nefndir “hjarta-hvíldardagar”, þ. e. a. s. dagarnir, sem hvíldu hjörtu guð- anna, af því að á þeim tilbáðu menn guðina og færðu þedm fórnir. Upprunalega hugmyndin með sabbatsdeginum virðist því hafa verið sú, að hann væri heil- agur dagur, dagur tilbeiðslu og dýrkunar. En á dögum Ham- múrabis konungs, sem var uppi um 2200 árum f. K., er minst á aðra daga, sem báru upp á 7., 14., 21. og 28. dag mánaðarins, þ. e. tunglmánaðar. “Á þeim dögum,” segir í lögunum, “má fjárhirðirinn ekki éta kjöt, sem hefir verið steikt yfir eldi, né , nokkum mat, sem hefir verið matreiddur við eld; hann má ekki skifta um föt og hann má ekki færa fórnir; konungurinn má ekki aka í vagni sínum og hann má ekki kalla saman hirð sína þann dag; presturinn má fótfestu þar. Kynkvíslirnar tólf tóku þær, eins og svo margt annað, úr siðum og mennmgu Kanaanítanna, sem þær smám saman unnu sigur á. Elsta út- gáfa boðorðsins um helgidags- haldið, sem til er í gamla testa- mentinu, sýnir, að hann var ekki sérstaklega ætlaður til helgi- halds og trúariðkana. — “Sex daga skalt þú verk þitt vinna; en sjöunda daginn skalt þú halda heilagt, svo að uxi þinn og asni geti hvílt sig, og sonur ambáttar þinnar og útlendingurinn megi eudurnærast.” (önnur Mósebók, 12, 12.) Hér er hugmyndin um helgihaldið félagslegs eðlis, hún lýtur að því, hvað sé réttmæt og hæfileg hvíld fyrir menn og skepnur. Þessir tveir þættir í helgidags- haldinu, sá trúarbragðalegi og sá félagslegi, fléttuðust snemma saman hjá Gyðingum. f seinni útgáfu af boðorðinu er ný á- stæða tekin fram fyrir því að halda beri hvíldardaginn heilag- an. — “Minstu þess að halda hvíldardaginn heilagan. Sex daga skalt þú erfiða og vinna alt þitt verk; en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Jahve, Guði þínum — því á sex dögum gerði Jahve himin og jörð, hafið og alt, sem í þeim er, og hvíldist sjöunda daginn; fyrir því bless- aði Jahve hvíldardaginn og helg- aði- hann.” (önnur Mósebók, 20, 9—11.). Hér er ekki aðeins tekið fram, að dagurinn sé helgi- dagur, heldur líka, að Guð hafi hvílst á þessum degi og blessað hann og helgað. Á stjórnarárum Jósía Júda- dag. Þegar kom fram undir aldamótin 200, voru báðir dag- arnir, sunnudagurinn og laugar- dagurinn í hér um bil jöfnum metum sem helgidagar méðal kristinna manna. Gríski landafræðingurinn Stra- bó, sem var fæddur árið 63 f. K., segir að Grikkir og Barbararnir, þ.e. aðrar þjóðir en Grikkir, hafi það sameiginlegt, að í sambandi við helgisiði sína haldi þeir há- tíðir og hætti allri vinnu. En þar sem krstin túr var á þessum tímum ekki leyfð í rómverska keisararíkinu nema af og til, urðu kristnir menn að hafa helgi siði sína um hönd annaðhvort mjög snemma eða seint á sunnu- dögum og vinna venjuleg störf á helgidegi sínum. Heiðnar hátíð- hennar til Babylón árið 597 f. K. ir voru óreglulegar og ollu óþæg- Herleiðingin var þjóðarniðurlæg- ln(1um í viðskiftalífinu. Hinn ing, sem ekki var auðvelt að'fyrsti kristni keisari> Ronstan- gleyma. Hugsunarháttur þjóð- | tínug> ákvað þegs yegna árið 321> arinnar tók stórmiklum breyt- »að hinn hágöfugi dagur sólar. ingum. Þegar hún kom til baka sem var hinn kristni úr herleiðingunni, var hún ^ “drottinsdagur”, skyldi vera hörðnuð og full af gremju, vegna ger5ur ag almennum helgidegi. þjáninga þeirra og niðurlæging-1 Ástæður Konstantínusar fyrir að ar, sem hún hafði orðið að þola. taka Upp sunnudaginn sem helgi- Hið skapandi tímabil í sögu dag voru hægj trúarbragðalegar hennar, tímabil hinna miklu kon-1 og hagsmunalegar. Þarna var unga og spámanna, var endað, en þá aftur eftir þúsund ár helgi- tímabil fræðimannanna (hinna daguriml orðinn mjög líkur því skriftlærðu) var að byrja. Eftir sem hann var> samkvæmt síðari því sem andlegur frumleiki lögunum { fimtu Mósebók; hann þvarr, varð lögmálsdýrkunin | var orðinn guðsþjónustudagur Hin kalda hönd útskýr- og hvíldardagur, og hafði bæði ambátt þín, uxi þinn eða asni þinn eða nokkur önnur skepna, eða útlendingurinn, sem hjá þér er innan þinna borgarhliða, svo að þræll þin og ambátt þí» geti hvílt sig, eins og þú. Og minstu þess að þú varst þræll á Egypta- landi og að Jahve, Guð þinn, þig út þaðan með sterkri i og útréttum armlegg. — vegna bauð Jahve, Guð þér að halda hvíldardag- (Fimta Mósebók, 5, 12— Hér er því bætt við eldri hugmyndirnar, að hvíldardagur- inn eigi að vera minningardagur um frelsunina úr ánauðinnr á Egyptalandi. ! Örlagaríkasti atburðurinn í allri sögu Gyðingaþjóðarinnar var herleiðing nokkurs hluta mem andans snart alt, sem lögmálinu kom við, en þó mest af öllu helgi- dagahaldið. Hinn óþvingaði fögnuður yfir hvíld og guðs- dýrkun helgidagsins, sem var svo áberandi á dögum Davíðs konungs og eftirmanna hans, varð að ósveigjanlegri fastheldni við bókstaf lögsmálsins. Þessi trúarbragðalega og félagslega þýðingu. En hér fór þó aftur sem fyr: lagalegi þátturinn í helgidagshaldinu fléttaðist sam- an við hina og varð með tíman- um aðal atriðið. Theodósíus keisari, dáinn 395, setti ströng lög um helgidagahald; hann lét loka leikhúsum og paðreimnum á ekki leita véfréttar í helgidóm- konungs, seint á sjöundu öld f. inum og læknirinn má ekki vitja K., hófst mjög merkileg siðbóta- sjúkra.” Af þessum jhreyfing í ríkinu. Þá var enn lagaákvæðum er nákvæmar ákveðið með helgi- auðséð, að þessir dagar áttu að dagshaldið, og nýrri ástæðu fyr- vera hvíldardagar; engin hvers- ir því bætt við hinar fyrri. Þessi dagsleg störf máttú vera unnin I önnur lög (deuteronomium) eins á þeim; jafnvel þjónar konungs-log þau eru kölluð, eru í fimtu lagalega hugmynd um helgidags- SUnnudögum. Þegar kom fram á haldvð er þriðji þátturinn í því,1 síðari hluta sjöttu aldar, var eins og vér höfum tekið það að sunnudagshelgin orðin svo mikil erfðum frá liðnum öldum. Eftir að Gregorius mikli fann sig herleiðinguna varð hann sterk- knuðan til að mótmæla því að asti þátturinn í helgidagshaldinu mönnum væri bannað að baða hjá Gyðingum. Nehemía segir|sig á sunnudögum. En þrátt frá því á sinn sjálfhælnisfulla fyrir það urðu login stöðugt hátt, hvernig hann hafi beitt strangari. Árið 789 bannaði lagavaldinu til að banna öll við- Karl keisari mikli alla sunnu- skifti á hvíldardögum. Síðar dagavinnu. Helgihaldið var þá varð það óleyfilegt að brjóta orðið fullkomlega lagalegt í lok helgina jafnvel í allra smávægi- áttundu aldarinnari eins 0g það legustu atriðum. Fræðimennirnir hafði verið meðal Qyðinga fyrir voru ekki ánægðir með ákvæði og um daga Krists. lögmálsins, heldur bættu þeir við 1 þau útskýringum sínum, unz 1 A miðöldunum voru hinir þrír reglurnar um helgihaldið voru Þættir helgidagshaldsins nokk- QUAKER0ATS 30 GENEROUS HEALTH BREAKFASTS IN EACH PACKAGE Eíc/i serving provides the energy value of 7 eggs. orðnar svo flóknar að það var ómögulegt að fylgja þeim. Á dögum Krists var það t. d. alvar- legt deiluefni milli hinna íhalds- samari og frjálslyndari lögmáls- útskýrenda, hvort leyfilegt væri að borða egg, sem hæna hefði verpt á hvíldardegi. Eins og kunnugt er af guð- spjöllunum, mótmælti Jesús harðlega þessu helgidagahaldi; hann læknaði á hvíldardegi og i hélt uppi svörum fyrir læri urn vegin jafn sterkir á Eng- landi. Lög eru til frá 1388 og 1409, sem banna íþrótta-iðkanir á sunnudögum, eins og það að æfa skotfimi með boga. En á stjórnarárum Jakobs fyrsta (1603—1625) var þó strangleik- inn ekki meiri en svo að leyft var að iðka sumar íþróttir. — Skozki siðbótarfrömuðurmn, — John Knox var ekki sérlega strangur með helgidagshaldið, i eftir því sem þá gerðist, og þa§ sveina sína, sem höfðu týnt öx á virð*st sem að þó nokkur gleð- akri á hvíldardegi; en það hvort ií&pur hafl,att sér stað á sunnu’ dogum, emkum á kvöldin eftir tveggja var ólöglegt. Hann lagði mesta áherzlu á hina félagslegu hli-ð hvíldardagsins. Alkunn eru þau orð hans, að maðurinn sé ekki til vegna hvíldardagsins, heldur mannsins. Eftir dauða hans breyttust að helgin var liðin hjá. En þegar Púrítanarnir hófust til vegs og virðingar á Englandi, versnaði þetta stórum. Árið 1643 voru hvíldardagurinn vegna'far sunnudagaskemtanir harð- bannaðar, jafnvel það að ganga sér til skemtunar. Á Skotlandi ivar bannað að lesa í bókum eða skoðanir fylgjenda hans á hvíld- ... , ardeginum. Þeir trúðu því, að ^kaahlioðfæn ájmnnudögum; meistari þeirra hefði risið upp frá dauðum á fyrsta degi vik-1 unnar, og hættu að halda sab-1 það var meira að segja álitin synd, að mæður kystu börn sín eða að prestar rökuðu sig á batsdag Gyðinga helgan; í. stað sunnud^um-” , Þefsi yitleysa hans fóru þeir að halda “drott- nað;hámark> smu anð 1781, er insdaginn”, sem þeir nefndu svo, dr' P°rteus’ LundunatuskuP> fyr- til minningar um upprisuna. Á irbauð allar skemtanir og alla þetta er minst í postulasögunni, fræðslu og lét loka öllum söfnum bréfum Páls og opniberunarbók- borgarinnar á sunnudögum. Eftir að konungsvaldið komst aftur á á Englandi hélst þó hið púrítaniska helgidagahald við enn um langan tíma. Sumir verstu gallar þess fluttust til Ameríku. Árið 1610 var það dauðasök í Virginíu að sækja ekki kirkju þrjá sunnudaga í röð. Suður-nýlendurnar voru undir lögum Jakobs annars frá 1676 fram að frelsisstríðinu. f Penn- sylvaníu voru sett lög 1794, sem bönnuðu öll veraldleg störf og viðskifti, veiðar, íþróttir og skemtanir á sunnudögum. Þannig má sjá, þegar litið er yfir langt tímabil, hér um bil 4,000 ár, að hugmyndirnar um helgidagahald hafa oft breyzt. Nú á tímum er það hin félags- lega hlið þess, sem mest er á- berandi. Allir eru nokkurn veg- n sammála um, að sunnudagur- inn eigi að vera mönnum hvíldar- dagur, og fæstir vilja afnema skemtanir með öllu; enginn er lengur með hinu gamla enska og skozka sunnudagahaldi', þar sem dagurinn var flestum óslitinn leiðindatími, og börn og ungl- ingar þráðu mest að mánudagur- inn rynni upp. En mjög er það misjafnt, hversu miklar skemt- anir menn vilja' leyfa á sunnu- dögum. Helgi dagsins hefir á síðari tímum verið haldin með miklu meiri strangleika 1 ensku- mælandi löndum, á Bretlandi' og í Ameríku, heldur en á megin- landi Evrópu yfirleitt. T. d. er ekki alment að hreyfimyndahús séu opin á sunnudögum hvorki á Bretlandi né í Ameríku, né heldur önnur leikhús eða skemti- staðir. Aðrar skemtanir, svo sem ferðalög til hressingar og íþróttir eru yfirleitt leyfðar á suryiudögum, nema í gróðaskyni. Yfirleitt má samt segja, að lög- unum um sunnudagshelgina sé slælega framfylgt, nema helzt í bæjum, þar sem lögreglu eftirlit er strangara en í sveitum. Al- mennings álitið er yfir höfuð á móti ótakmörkuðum sunnudaga- skemtunum, en vill þó ekki láta hindra um of, að fólki gefist kostur á að létta sér upp eftir strit vikunnar, svo framarlega sem gleðskapurinn er innan skynsamlegra takmarka. Af- staða kirkjunnar er eðlilega sú, að þær sunnudagaskemtanir, sem draga fólk frá því að sækja kirkjur, ættu ekki' að vera leyfð- ar. Kirkjuflokkarnir eru mis- jafnlega íhaldssamir í þeim efn- um; þykir mörgum sumar pró- testantakirkjurnar vera of í- haldssamar. En í þessu efni er náttúrlega oft erfitt að þræða meðalveginn. En auðvitað er sunnudagurinn meira en hvíldardagur, og á að vera það? Hann er einkum sá dagur, sem menn geta notað sér til andlegrar hressingar og menningar. Hvernig sem menn líta á trúmálin, hvaða skoðanir sem menn hafa í þeim, verður það ávalt nauðsynlegt fyrir þá sem á annað borð finna ein- hverja þörf hjá sér til að helga þeim einhvern hluta af tíma þeim og kröftum, sem þeir hafa yfir að ráða, að leita samfélags við aðra í guðsþjónustu og trú- ariðkunum. Sunnudagurinn á því bæði' að vera sá dagur, sem er helgaður þeirri andlegu menn- ingu, sem trúarbrögðin fá veitt, og þeirri félagslegu menningu, sem frjálsari umgengni við ann- að fólk heldur en fæst venjulega í önnum hversdagslífsins getur veitt. Það getur hann ekki orð- ið, ef hann er gerður jafn öðrum dögum með ónauðsynlegri vinnu, eða ef hann er gerður eingöngu að skemtidegi, þar sem oft lé- legar skemtanir, sem lítið eða ekkert skilja eftir af varanlegri ánægju eru látnar sitja í fyrir- rúmi. Nútímalífið er þannig, að öllum er þörf á hvíld og hress- ingu einn dag í hverri viku; en fólki er ekki' síður þörf á að lyfta huga upp yfir hið hvers- dagslega strit og nota sem bezt þær andlegu menningarlindir, íem það á völ á. G. Á- MINNINGARORÐ UM FRCr SUSIE BRIEM f. TAYLOR Frú Susie Briem andaðist á heimili sínu í Reykjavík 29 f. m. Hún var fædd í Kingston í Can- ada 28. marz 1861. Faðir hennar var William Stuart Taylor, tré- smiður og húsagerðarmaður. Frú Susie var yngst af sex systrum og barn að aldri, er móðir hennar dó. En hún hét Isabella og var af írskri ætt. Tók nú föður- bróðir frú Susie, John Taylor, hana til fósturs ásamt Jane, syst- ur hennar. Faðir þeirra bræðra og afi Susie hét Ricard Taylor. Var hann herforingr og fjár- haldsmaður enskrar flotadeildar í Vestur-Indíum og átti þar bú- jörð og fjölda þræla, er öðluðust frelsi sitt að þrælastríðinu loknu, og misti' hann við það miklar eig- ur. Hann flutti síðan til Canada og settist þar að. Tengdamóðir Ricards Taylors var kynborin, af hertogaættinni af Norfolk sem er kaþólskrar trúar, en hún gift- ist annarar trúar manni og var því gerð arflaus. Þegar dóttir hennar, kona Ricards Taylors, hafði dvalið lengi með manni sínum vestan hafs, komust loks sættir á, og fór hún þá í kynnis- för til Englands til þess að heim- sækja þetta ættfólk sitt og dvaldi á hinu forna og fagra aðalssetri ættarinnar, Arundel Castle, þar sem hún ól yngsta son sinn, Wil- liam Stuart Taylor, föður frú Susie. Þegar John Taylor, fóstri hennar, var ungur, stundaði hann guðfræðinám við Oxford- háskóla, en hvarf síðan aftur til Canada og gerðist þar bóndi og kaupsýslumaður. Nú víkur sögunni til innflytj- enda frá fslandi í Kinmount-bæ í Ontario árið 1874. John Tay- lor hafði aldrei séð íslending og lék því forvitni á að sjá þetta fólk. Hann “var mesta val- menni'”, eins og Þorsteinn Þor- steinsson kemst að orði í riti sínu Vestmenn, Landnám íslend- inga í Vesturheimi, Reykjavík 1935, “og rann mjög til rifja kjör íslendinga”, því að þeir áttu þarna við svo þröngan kost að búa, að til vandræða horfði. Eins og Þorsteinn lýsir í þessari bók sinni, veitti John Taylor hópnum liðsinni sitt og fórnaði síðan kröftum sínum fslendmgum til hjálpar næstu ár, enda þótt aldr- aður væri, því að hann var þá kominn á sjötugs aldur, fæddur 1812. Nutu íslendingar þess nú, að gamli maðurinn mátti sín mikils sakir ættgöfgi sinnar og mann- kosta. Þar við bættist, að hann og þáverandi innainlandsmála- ráðherra Canada voru fornvinir og námsfélagar frá Oxford og að íslandsvinurinn, Dufferin Iávarð- ur var þá landstjóri þar í landi. Frú Susie óx eftir þetta upp með íslendingum vestan hafs á örðugustu frumbýlmgsárum þeirra í Nýja íslandi, þar til hún giftist Halldóri Briem og örlögin vísuðu henni til fslands. Fyrsta árið í Nýja íslandi brást ljósmetrssending frá Win- nipeg, og urðu nýlendumenn því að sitja í myrkri um veturinn.* Næsta haust barst svo bólusótt til nýlendunnar, og var það tíma- bil “örðugasta, sárindamestu og döprustu dagar Nýja fslands og allra íslenzkra nýlendna í Vest- urheimi”, segir Þorsteinn Þor- steinsson, “Alt ilt hjálpaðist að: óyndi, hryllileg veikindi, þján- ingar veikra og deyjandi, alls- leysi á öllum sviðum, hörmuleg húsakynni” o. s. frv. Frú Susie tók veikina og varð nú aftur að vera í myrkri, en að þessu sinni jafnt nætur sem daga, vikum saman, því að ungur læknir, er stundaði hana, lagði svo fyrir, að hún mætti ekki' sjá sólargeisla. Færði hann þau rök fyrir þessari meðferð sinni á sjúklingnum, að hann vildi freista þess, að koma í veg fyrir, að hin ungu stúlka yrði bólugrafin, því að reynslan sýndi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.