Heimskringla - 20.04.1938, Síða 8

Heimskringla - 20.04.1938, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. APRÍL 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg. Skátaflokkur Sambandssafn- aðar í Winnipeg heldur “Church Parade” n. k. sunnudagsmorgun kl. 11 f. h. Við það tækifæri tekur prestur safnaðarins sem umræðuefni: “Youth in the World”. Við kvöld guðsþjónustuna verður messað eins og vanalega á íslenzku. Fjölmennið við báðar guðs- þjónusturnar. * * * Messa á Gimli Séra Guðm. Ámason flytur guðsþjónustu í Sambandskirkj- unni á Gimlr næstkomandi I Jón Páimason frá Reewatin, sunnudag (24. þ. m.) Messan 0nt, kom til bæjarins s. 1. laug- byrjar kl. 2 e. h. ardag. Hann kvað svo daufa tíma í sínu umhverfi um þessar Bjöm Hjörleifsson, Riverton, Man, kom til bæjarins s. 1. mánudag. Hann var að leita sér lækninga við augnveiki. Eysteinn Árnason kennari frá Riverton, Man, kom til bæjarins s. 1. mánudag til að sitja hér kennarafund. * * * Miss Sella Johnson frá Árborg, Man, dvaldi tvo eða þrjá daga í byrjun þessarar viku í bænum. * * * Séra Egill Fafnis frá Glenboro kom til bæjarins s .1. laugardag; hann sat hér stjómarnefndar- fund Þjóðræknisfélagsins; hélt heimleiðis samdægurs. Mr. og Mrs. Sveinn Indriðason og Mrs. Þorbjörg Indriðason frá Oxbow, Sask, eru stödd í bænum í heimsókn hjá Mr. og Mrs. S. W. Melsted. Er Mrs. S. Indriða- son dóttir þeirra. Leikflokkur Sambandssafnað- ar er sýndi leikinn “Jósafat” tvö kvöld nýlega, við góða að- sókn og orðstír, hefir nú ráðgert að endurtaka leikinn hér í Win- nipeg mánudagskv. 16. maí. Einnig mun flokkurinn hafa í hyggju að sýna leikinn utan- bæjar í þeim bygðum fslendinga er hentugleikar leyfa. * * * Gestur Blöndal, frá Burling- ton, Ia, er hér var staddur fyrir nokkrum dögum er ný lagður af stað heim til sín aftur. Hann kom hingað 31. marz s. 1. er hann frétti að móðir sín, Signý Vig- fúsd. Blöndal væri farin á spítal- ann til þess að ganga undir upp- skurð. Uppskurðurinn tókst vel, ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rög-nv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St, Winnipeg, Man. Guðm. Fjddsted frá Gimli, . . , , .. , , ,Man, kom til bæjarins í gær; en vegna hjartabilmiu-. anMist |hann var að sjá tengdabróður THEATRE THIS THUR.—FRI—SAT. IN GLORIOUS TECHNICOLOR George Brent—Beverley Roberts “GOD’S COUNTRY AND THE WOMAN” also CHESTER MORRIS in “FLIGHT FROM GLORY” _____and CARTOON_____ Fri. Night and Sat. Matinee Chap. 2 of “Zorro Rides Again” mundir, að þeir hefðu. sjaldan lakari verið. Jón kom til að sitja giftingarveizlu Henry Ein- ars Pálmasonar, sonar Hannesar Pálmasonar. * * * Blómasjóður sumarheimilisins Peningaupphæð í minningu um i Ingibjörgu Guðmundsdóttur I Goodmundson, sem dó á General | Hospital í Winnipeg 1. þ. m. hef- | ir verið gefin í blómasjóð barna- |heimilisins á Hnausum. Nöfn þeirra sem gáfu í sjóðin eru: Kvenfél. Sambandssafnaðar Winnipeg. Miss Hlaðgerður Kristjánsson Rev. og Mrs. Philip M. Péturs- son Alls var upphæðin sem þannig kom inn $10.00. HLJÓMLEIKAR Karlakórs Islendinga í Winnipeg í Fyrstu lútersku kirkjunni á Victor St. MIÐVIKUDAGINN 4. MAÍ n.k. • Flokkinn aðstoða: Paul Bardal, baritone og Frank Thorolfsson, pianist. Söngstjóri: R. H. Ragnar Við hljóðfærið: G. Erlendsson SÖNGSKRÁ 1. öxar við ána H. Helgason 2. Vorkvöld C. Class 3. Áin niðar S. Thordarson 4. Sunnanblær Kaldalóns 5. Vor Plotzke Eingsöngvari- -Paul Bardal 6. Á ferð Bellmann 7. Skagafjörður S. Helgason 8. Eg man þig S. Einarsson 9. Mansöngur Freidberg 10. Ólafur Tryggvason. Reissiger Piano Solo—Frank Thorolfsson 11. Á Sprengisandi S. K. Hall 12. Bak við hafið fsl. þjóðlag 13. Þjóðtrú K. Runólfsson 14. Álfafell Á. Thorsteinsson 15. Förumannaf lokkar.. C. Runólfsson Eingsöngvari— -Paul Bardal 16. Við hafið eg sat J. Helgason 17. Vikivaki R. H. Ragnar 18. Sverrir konungur Sv. Sveinbjörnsson Signý heitinn tveimur dögum seinna. Gestur sonur hennar dvaldi hér nokkra daga eftir út- förina á meðal kunningja sinna og með föður sínum og systrum tveimur, eri, eins og getið er, er nú lagður af stað heim til sín aftur fyrir fáum dögum. * * * Hr. Henry Einar Pálmason og ungfrú Avis Carrol Gray, voru gefin saman í hjónaband s. 1. mánudag í Winnipeg. Brúð- guminn er sonur Mr. og Mrs. Hannesar Pálmasonar, en brúð- urin er dóttir Mr. og Mrs. Ch. F. Gray í Winnipeg. Mr. Gray var um skeið borgarstjóri í Win- nipeg. * * * Halldór Jónsson frá Brown, Man, kom til bæjarins s. 1. fimtudag. Hanri kvað hveitisán- ingu þá að mestu lokið í sinni bygð. Mr. Jónsson hélt heim- leiðis samdægurs; fór faðir hans Ingimundur Jónsson, sem yfir vetrarmánuðina hefir dvalið í bænum, með honum og dvelur í sveitinni í sumar. Útsett af R. H. Ragnar Aðgöngumiðar fást hjá S. Jakobsson, West-End Food Market, ennfremur hjá meðlimum karlakórsins. Aðgangur 50 cent Hefst kl. 8.30 e. h. Junior Ladies’ Aid Fyrstu lútersku kirkjunnar selur veit- ingar í neðri salnum að afloknum söngnum. Karlakórinn heldur samkomu að GLENBORO Miðviku- daginn 11. maí og að GIMLI Föstudaginn þann 20. maí Frá einni plágu til annarar” Sjónleikur í 4 þáttum eftir dr. Sig. Júl. Jóhannesson, verður leikinn í annað sinn í I. O. G. T. Hall, Sargent Ave. Laugardag- inn 23. apríl, kl. 8.30 e. h. — Einnig gamanleikurinn “Ekkjan Cumnasky”. Söngur, hljóðfæra- sláttur, dans og veitingar. Ágóða samkomunnar verður varið til hjálpar íslenzkri bág- staddri fjölskyldu, þar sem hús- faðirinn hefir nú legið fleiri mán- uði á sjúkrahúsinu, og af völdum blóðeitrunar mist þar annan fót- inn, en konan bláfátæk með mörg börn heima. . sinn Kristján Einarsson frá Gimli er liggur hér á sjúkrahúsi í fótameini. Mr. Fjeldsted hélt heimleiðis samdægurs. Þórður Helgason bóndi í Framnesbygð í Nýja-íslandi' hef- ir selt jörð sína Snæbirni bónda Jónssyni. Mun Mr. Helgasori vera að hugsa um að flytja vest- ur að hafi; fer hann þó snöggva ferð vestur að sjá sig um, áður en hann ákveður að flytja. * * * Söngsamkomu frestað Samkoma sú er augl. var í síð- asta blaði að yrði að Riverton þriðjud. 19. apríl í Lútersku kirkjunni þar hefir sökum óveð- urs verið frestað til þriðjud. 26. april á sama stað og tíma. ólafur S. Kárdal gefur hjólmleika með aðstoð R. H. Ragnars og lúterska kvenfélagið stendur fyrir veit- ingum á eftir; þetta er fólk beðið SAMKOMA í ÁRB0RG Undir umsjá Sambándssafnað- arins í Árborg, Miðvikudaginn 27. þ. m. í kirkju safnaðarins. Samkoman byrjar kl. 8.30. Á samkomunni- flytur séra Rögnv. Pétursson fyrirlestur um íslandsferð 1937. Ragnar Stef- ánsson les upp. Ýmislegt fleira verður til skemtana. Munið stað og tíma. Vetrarkveðja sumarmála guðsþjonusta Konkordíasafnað- Forstöðunefndin. ar fer fram í kirkju safnaðarins þ. 24. þ. m. kl. eitt eftir hádegi. Væntanlega finna menn hvöt hjá sér að fjölmenna við þessa guðs- þjónustu. S. S. C. * * * . Séra Guðm. Árnason frá Lund- ar, Man, kom til bæjarins s. 1. laugardag. Hann var á leið út til Langruth til þess að messa þar á páskadaginn. * * * Leiðrétting f greininni um samsæti þeirra Mr. og Mrs. Jóns Ólafssonar í Selkirk í síðasta tölubl. Hkr, er sagt að þau hjónin hafi gifst 25. marz 1882 í Vestmannaeyjum. Þetta á að vera 25. maí. * * * Bók sem allir ættu að eiga er auglýst á öðrum stað í blað- inu. Bókin heitir, “The Claimant’s Fire Insurance Guide” eftir John A. MacLennan. Hún er um skaðabótarkröfu til eldsábyrgð- aréflaga. Fæstir eru heima í þeim sökum, og eru því árlega stórir hópar, er verða fyrir að athuga og fjölmenna á sam- jeignatjóni af völdum elds, snuð- aðir um stórfé, sem þeir eiga fult tilkall til, ef þeir kynnu með að fara. Bókin kostar 75c send með pósti hvert sem er. Þessu riti hefir verið mikið hrósað. Það er glögt og greinilegt og þó ná- kvæmt og fylgir fyrirmælum laganna í öllum greinum. Pant- anir má senda á skrifstofu “Heimskringlu.” Það er álit vort að enginn ætti að vera án þessa rits, það kostar lítið en getur verndað menn fyr- ir ágangi umboðsmanna eldsá- byrgðarfélaganna sem jafnan fara eins langt og þeir komast þegar um skaðabótar mat er að ræða. MESSUR og FUNDIR l kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku KI. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funcilr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — mánudagskveld mánuðl. Fundlr fyrat* 1 hverjum KvenfélagiO: Fundir annan þriSJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, ki. 12.15 e. 'h. komuna. * * * S. 1. sunnudag, páskadaginn, við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni í Winnipeg, skírði séra Philip M. Pétursson Sacheveral Marno, yngsta son þeirra hjóna Ernest Llewellyn Couch og Ruby Thorbjörg Thor- valdson Couch. SUMARIÐ ER KOMIÐ! Allir sem þurfa að bjarga sér ættu að eiga SKEMTISAMKOMA Lestrarfélagsins á Gimli í Parish Hall, Gimli FÖSTUDAGINN, 22. APRÍL, kl. 8 síðd. • SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta. 2. Piano Solo.............Ragnar H. Ragnar 3. Upplestur..............Ragnar Stefánsson 4. Einsöngur..............Guðm. Stefánsson 5. Rímur kveðnar........Ragnar Stefánsson og Guðm. Stefánsson 6. Kappræða.........Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og séra Guðm. Ámason 7. Einsöngur...............Ólafur N. Kárdal 8. Piano solo.............Ragnar H. Ragnar 9. Einsöngur.............. Guðm. Stefánsson 10. Kvæði...v:.............Einar Páll Jónsson 11. Einsöngur...............ólafur N. Kárdal • Inngangur 35c fyrir fullorðna; 15c fyrir böm DANZ—VEITINGAR TOMBÓLA Nefndin. REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að bæta úr þörfum yðar í þá átt. Ný og brúkuð reiðhjól á öllum stærðum og prísum. 26 ára reynsla við aðgerðir. Lítið inn eða skrifið til Gefin saman í hjónaband þ 14. apríl af sóknarpresti í Ár borg, Man.: Guðmundur Krist- mar Daníelsson, Hecla, P. O. Man, og Mary Katherine Hem merling, Árborg, Man. Framtíð- arheimili verður Hecla, P. O., Man. * * * Mánud. 18. þ. m. voru þau Þorleifur Kjartalnsson og Mar- grét Kjartansson bæði frá Am- aranth, gefin saman í hjónabanc af séra Runólfi Marteinssyni, 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Amaranth. * * * Gátur Hvað hét sá maður, sem leið það mesta kvalræði, sem bók- mentir heimsins þekkja? Hvað er það sem eignast 730 afkvæmi, missir þau öll og dó af því seinasta? Finnbogi Hjálmarsson SARGENT BICYCLE WORKS 675 Sargent Ave, Winnipeg ; S. Matthew, eigandi Yið kviðsliti Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Pianokensla R, H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 Látinn þ. 8. apríl að heimili Dr. F. W. Shaw, Gimli, Man, þar sem hann var til lækninga, Gísli Gíslason, landnámsmaður og um langt skeið bóndi að Gils- bakka í Geysisbygð. Gísli var fæddur 4. maí 1852, ættaður úr Hnappadalssýslu, kvæntur var hann Björghildi Guðmundsdótt- ur er dó 24. júní 1924. Áttu þau tvö börn, Þuríði er dó ung, og Guðmund ólaf bónda á Gils- bakka, kvæntur Sigrúnu Jósefs- dóttur Sigurðssonar frá Melstað við Gimli. útför Gísla fór fram frá Gilsbakka heimilinu og Geys- is-kirkju þann 11. apríl að við- -■stöddu fjölmenni. Sóknarprest- ur jarðsöng. Með Gísla er genginn graf- arveg góður drengur er átti hlý- hug margra manna, sannur ís- lendingur er engin svik bjuggú í. S. ólafsson * * * 55. ársþing stórstúku Mani- toba af alþjóðareglu Goodtempl- ara verður haldið í G. t. húsinu Winnipeg dagana 27. 28. apríl n. k. Karlakór fslendinga í Winnipeg efnir til hljómleika miðvikud. 4. maí n. k. í Lútersku kirkjunni á Victor St. Mun mörgum for- vitni að heyra þessa hljómleika því nær þrjú ár eru nú liðin síð- an kórinn hafði hljómeilka síð- ast. Mun kórinn syngja átján lög, mörg af þeim aldrei áður sungin hér í borg. Auk þess að- stoða flokkinn þeir Paul Bardal bæjarráðsmaður með einsöngv- um og Frank Thorólfsson með piano leik. Aðgöngumiðar eru nú til sölu hjá meðlimum karla- kórsins. Samkoman verður aug- lýst í næstu blöðum. Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. Apr. 22, 23, 25 ‘DOUBLE WEDDING’ William Powell—Myrna Loy The JONES FAMILY in “HOT WATER” CARTOON “SOS Coastguard”—Chapter 4 (Fri. tiight & Sat. matinee only) Mon.—Country Store Night, 20 Prizes Tue. Wed. & Thu. Apr. 26, 27, 28 HOLLYWOOD HOTEL Dick Powell—Frances Langford ‘WEST BOUND LIMITED’ Lyle Talbot—Polly Rowles Paramount News Thursday—Country Store Nlght 20 Prizes » » ARIÐANDI « « Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upp- lýsingá um skaðabætur. — The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls, veit- ir allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfum. Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St, Wpeg. yacccccccccccccccccccacccccccccoBcccccccccccccacccésc^ SUMARMÁLA SAMKOMA | Hin árlega sumarmála samkoma Sambandssafnaðar, 8 undir umsjá safnaðar kvenfélagsins verður haldin 8 FIMTUDAGINN, 21. þ. m. | Sumardagskveldið fyrsta—í samkomusal safnaðarins.— 8 Fjölbreytt skemtiskrá—og fyrirtaks veitingar. Aðgangur 8 er ókeypis en tekið verður á móti samskotum. ^ Til skemtana verður: 8 1. Ávarp forseta...........Mrs. J. B. Skaptason S 2. Piano solo...........Miss Thelma Guttormsson fi 3. Trumpet solo.................Mr. A. G. Bardal 8 4. Ræða......................Mr. Tryggvi Oleson 8 5. Organ solo........*....Mr. Gunnar Erlendsson 8 6. Upplestur..................Mr. P. S. Pálsson 0 7. Vocal solo................Miss Lóa Davidson 8 8. Söngur................Söngflokkur safnaðarins 8 9. Veitingar í neðri sal kirkjunnar. Ö Fagnið sumri og fjölmennið á samkomuna. O Byrjar kl. 8.15 e. h. ^ Forstöðunefndin. 8 y^yyysccccccccccecccccccccccccccccccccccccccccccoacc^ Veitið sérstakt athygli MISS GUÐNÝ V. EINARSSON, Ste. 9 Granton Apartments Sími 73129 er veitt hefir forstöðu og verið kennari við helztu snyrtingartsofur Winnipeg-bæjar, tilkynnir að hún hefir nú stofnað á eigin reikning nýtízku snyrt- ingarstofu með öllum nýjustu og fullkomnustu tækjum. Sérstakt kjörverð á “Permanent Waving” Tekið á móti viðskiftafólki að kveldinu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.