Heimskringla - 17.08.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.08.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1938 HEIMSKRINGLA 5. SfÐA mestu gagni í þessu tilfelli, þar sem þær geta lent inni í landi og dreift þar út smitberum.” Þýzki herforinginn von Tem- pelhof, hefir gengið frá fræði- legu kerfi fyrir hernað, þar sem sýklar séu notaðir sem vopn. — Það hafa verið gerðar mjóg margar og víðtækar tilraunir rannsóknardeild þeirri innan herstjórnarinnar er hann stjórn- ar. Þar hefir verið reynt að finna upp meðal til að geta stráð eyði- leggingu yfir heiminn. Þetta er ný hernaðaraðferð, nýtt hernað- artæki, sem þarf að hagnýta og læra að beita. Þetta nýja tæki á að geta orðið eins þýðingar- mikið eins og skriðdrekar, flug- vélar og eiturgas, og í næsta stríði fær þetta tæki það stór- brotna hlutverk að framkvæma hið vísindalega hópmorð meðal friðsamra borgara. Þetta vopn er pestin. f þýzka tímaritinu “Deutche Wehr” hefir einn sérfræðingur skift í þrjá liði þeim athugun- um, sem unnið er að í sam- bandi við sýklastríðið: 1) Það verður að athuga hvaða sýklar séu bezt til þess fallnir að verða notaðir í hernaði. 2) Finna þarf fljótvirkustu aðferð til þess að útbreiða þessa ssýklabera. 3) Rannsaka þarf þau, sem fjölda- smitun og landfarssóttir byggj • ast á. Þessi sérfræðingur fullyrðir að kólera, bólusótt og barna- veiki séu ekki heppilegar til út- breiðslu í næsta stríði, þar sem sýklarnir séu ekki nægilega hf- seigir. Pestargerlarnir eru sérstak- lega vel til þessa fallnir. Pestin hefir einnig áhrif á sálarlíf manna, leiðir af sér hræðslu, ofboð o. fl. Pestina er vitanlega aðeins hægt að nota gegn frið sömum borgurum óvinaþjóðarinnar eða þjóðanna. Það væri langt of hættulegt að sýkja hermenn andstæðingjanna, þar sem þeir geta auðveldlega komist í ram- band við manns eigin hermenn. Meira verður ekki að sinni sagt um þetta atriði, enda geta l^s- endur hugsað sér franxkvæmd þessarar hernaðaic.ðíerðai. Það er og önnur hætta í þessu sambandi, sem rétt cr aö taka tillit til. í fyrrahau.st var all- mikið skrifaó um gin- og klauia- veiki í Þýzkaia’.’. li. En þangað átti hún að hai’a borist yfir Frakkland, um frá Afríku, þaðan sem Franco íekk Mára- hersveitir sinar. Eftir því sein þýzk blöð sk<’ J uou a þessuin tíma, þá gerði veii-:ín allmikinn usla. Franskur blaðamaður, sem vann í Þýzkalandi, hatói komist á snoðir um þecta hjá þýzkum embættismanni. En þegar hann sendi blaði sínu í Parú fregn um þetta, þá var honurn vísað úr landi. Það tókst sar.it sem áður að hefta útbrevðshi sjukdómsins og hefir hann gert mun miniia GULLBRÚÐKAUP Frh. frá 1. bls. áður er getið voru brúðhjónun- um gefin blóm og skrautlegar gjafir frá söfnuði, kvenfélagi, börnum og barnabörnum og ein- stökum vinum. Bar samsætið alt vott um einlægan og hreinan vinarhug; þar var engin upp- gerð; sólinj skein þar um alt og hvergi bar skugga á; var það líka eins og það átti að vera. Þau Freemans hjónin eru í öllu heil og hrein og köllun sinni trú. Það er almanna rómur , og það er víst, að almannarómurinn lýgur ekki lofi á fólk. Guðmundur Freeman er ætt- aður frá Köldukinn í Dalasýslu, fæddur 1865; kom vestur um haf 1874. Var fyrst í Elg Rapids, Mich., síðan við Akra, N. Dak. Rúm 50 ár hefir hann verið í Mouse River bygðinni, var einn af stofnendum þeirrar bygðar, og höfuðsmaður þar í öll þa’ ár. Er það því merkilegra er sú bygð hefir máske átt fleiri ágæt- ismenn, miðað við fólksfjölda, en flestar bygðir vorar. Hefir hann átt mikinn þátt í því að skapa heilbrigðan anda innan bygðar og er sú bygð ein af þeim fáu bygðum hér, sem sneitt hefir hjá trúarsundrungu og innbyrðis- deilum. Á þingi North Dakota ríkis sat Guðmundur stuttan tíma, en gaf ekki kost á sér leng- ur. Vil eg hér tilfæra orð Sig- urðar Jónssonar ,um Guðmund, er skrifaði sögu Mouse River bygðar, maður prýðisvel ritfær og réttsýnn í dómi: “Guðmund- ur Freeman er fríður maður sýn- um, góðmannlegur og prúður í framgöngu og yfirlætislaus með öllu. Hann eríglöggsýnn, maður og hygginn, tillögugóður til al- mennra mála, ráðhollur, og verð- ur felstum það að ráði sem hann ræður. Hann er fjáraflamaður og auðsæll sem hinir fyrri frænd- ur hans, og varfærinn í fjármál- um. Það er álit margra að hann sé einn í tölu hinna rík- ustu íslenzkra bænda vestan hafs.” Kona hans Guðbjörg Helga- dóttir Guðmundssonar frá Ferjubakka í Mýrarsýsju : ög konu hans Helgu Eyvindardótt- ur mun hafa komið vestur um haf 1883 þá 11 ára gömul. Voru foreldrar hennar komnir vestur tveimur árum áður. Var hún fyrst með þeim í Elg Rapids, Mich., en fluttist með foreldrum sínum til Akra og síðan um 1886 til Mouse River bygðarv Var faðir hennar frumherji þeirrar bygðar. Guðmundur og Guð- björg giftust á kirkjuþinginu í Dakota í júní 1888, fóru þau giftingartúrinn á uxum alla leið austur í Pembina County frá sínu nýja landnámi og aftur til baka. Guðbjörg er afbragðs kona bæði í sjón og raun, slær ekki um sig fremur en maður hennar, en hefir alt af verið trú sinni köllun. Hún hefir lagt sitt bezta til mannfélagsmála og til heimilisins, sem alt af hefir ver- ið farsælt. Minnisvarðinn þeirra tjón en á horxðist. eru börnin þeirra 9, sem eru En hvernig fer um Evrópu, cf hvert öðru mannvænlegra og sýklufn verður dreift út á skipu- manndómsríkara, og Guð og lagðan hátt? Hvernig fer með gæfan hefir gefið þeim tengda- kvikfénaðinn, ef farið verður að börn, sem má kveða sama dæmi útbreiða landfarsóttir með vís- yfir. indalegum aðferðum? Landamæravarnirnar, sem | mjög vel og gætt á friðartímum, verða þá þýðingralausar. Þegar stríðsæðið geisar yfir landið, þ- verða allar varnir að engu, bæði fyrir menn og skepnur. Ný heimsstyrjöld þýðir ekkJ aðeins stríð á landi og sjó og í lofti. útbreiðsla drepsótta, sem verið er að undirbúa, mun geta gereytt hinn mentaða heim. Bann gegn beitingu “ómann- úðlegra” aðferða í hernaði, er aðeins hlálegt orðagjálfur. Við þurfum ekki annað en að líta á Spán, Abessiníu og Kína. Þessvegna verðum við að heyja stríð gegn stríðinu!—N. Dbl. Hér fylgja nöfn barnanna: Mrs. A. Benson, Bottineau, N. D. Mrs. T. Thorleifson, Bottineau John kaupm., Hillsbow, N. D. William, búnaðarráðunautur, Bowbells, N. D. Mrs. E. H. Fáfnis, Glenboro, Man. Emily, leiðtogi búnaðarsam- taka bóndakvenna, Devils Lake, N. Dak. Valtýr, skógræktarstjóri, Bot- tineau, N. Dak.; veitir hann forstöðu einni stærstu ný- tízku gróðrarstöð í norð- vestur Bandaríkjunum. Björg, starfar í þjónustu rík- isins (Social Service Work) í barnaeftirlitsdeildinni. Minni Canada (Flutt á íslendingadeginum á Hnausum 30. júlí 1938) Canada! Þú víðáttunnar veldi Vorsins land, með upprisunnar þrá Stilt og róleg, undir fanna feldi Fegurst landa, sumardögum á Land, sem kaus sér Kyrrahafsins strauma Og kaldan pólar sæ við norður-rönd. Hvílist hægt við Atlants dýrðar drauma. Drottinn hafsins kyssir þína hönd. Yfir þinni jökla tign og tindum Töfraljómi fyllir hvelin blá. Inni í þínum fjalls og fjarða-myndum Fossins þrótt og strauma þungu á. Vilji þinn og orka er óþrjótandi, Undirspil þíns söngs er þroskans Ijóð; Þú þarft ekki að lúta neinu landi En lifir eins og drotning frjáls og góð. Sléttur þínar eiga alda forða, Anda og jörð, í kynslóðanna straum. Ein þú gætir gefið heimi áð borða, Gefið heimi von um lífsins draum. Ein þú gætir verið ljóssins viti Varpað nýju brosi á tímans sæ Þú sem átt svo fagra og frjálsa liti Fegurð lífs í hverjum sveita bæ. Landið mitt! f skjóli skóga þinna Skaparanum tókst að mála best Um aldaraðir var hann þar að vinna Og vorsins gyðja söng þar kvæðin flest. Já, þú átt ótal ár og vötnin bláu Ótæmandi björg er þangað sótt Og undir þínum feldi af grjóti gráu Er gullsins andi með sinn stóra þrótt. Eg bið þig eins, sem einn af þínum sonum: (Þú ávalt hefir töfrað huga minn) Að blakti frelsis fáni á þínum vonum Og friðarboginn skreyti himin þinn. Ef mannréttindi blika á þínum barmi Og bróðurkærleik velur hæðsta stig; Hver sjálfstæð taug í íslendingsins armi Til æfiloka starfar fyrir þig. G. O. Einarsson finnist það ganga kraftaverki næst, að það skuli vera hægt að fá fólk til að sækja þrjár æfing- ar á dag; börnin að deginum til, en fullorðna fólkið að kveldinu og á sunnudögum. Þá er það ekki síður eftirtektavert op þakklætisvert að söngstjórinn skuli leggja á sig það geysi erfiði sem því er samfara, að æfa slík- an fjölda fólks á svo stuttum tíma sem hér var völ á og það einmitt þegar aðrir kennarar eru að njóta hvíldarinnar efti’ erfiði ársins. Og er slæmt til þess að vita að hann skuli ekki geta gefið sig við slíkri söng- kenslu án þess að ganga sem næst fram af sér við starfið; því allir vita hvílíkt menningaratriði slík söngkensla er. Að ógleymdri þeirri lyftistöng sem það er ís- lenzkri þjóðernis-baráttu vestan hafs að börn vor og unglingar læri og syngi íslenzka söngva. Einar Benjamínsson HILLINGALÖND Guðrún H. Finnsdóttir Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgðlr: Henry Ave. Bast Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Arjjyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Karl, búnaðarráðunautur í Steel, N. Da. Freemans heimilið hefir um 50 ára skeið verið höfuðból og höfðingjasetur, og gullbrúðhjón- in, eftir hálfrar aldar starf og stríð og hálfrar aldar samleið, eru ennþá ern og ung í anda og fær í flestan sjó. En þau hafa svo í haginn búið og Guð hefir svo blessað þau, að þau geta nú í rólegheitum notið lífsins og með gleði litið til baka yfir far- inn veg. Vinir þeirra, fjær og nær, óska þess að þau eigi mörg farsæl ár að baki, óska þess og biðja, að hinn mikli meistari lífsins máli himintjöld æfikvölds þeirra fögrum og dýrðlegum lit- um. Glenboro, Man., 6. ágúst 1938. G. J. Oleson FRÉTTIR af söngkenslu Ragnar H. Ragnar í Norður Nýja-lslandi brennandi báli, sem alla neyðir til að syngja. Að hér er ekki tekið of djúpt í árinni sézt bezt á því, að nú sækja stöðugt til hans æfingar talsvert á þriðja hundrað manns og hefir hann stofnað söngflokka á þremur stöðum, Árborg, River- ton og Geysir, tvo í hverri bygð, barnaflokk með 30 til 40 börnum á hverjum stað og blandaðan ritaðar og með því bezta, sem völ er á meðal íslenzkra smá- sagna. Víða kennir snjallra sam- líkinga og gáfulegra athugana. Ein af bezt skrifuðu sögunum í þessu safni er sagan Enginn lifir sjálfum sér. Þar er meðal ann- ars þessi stuttorða, en ósvikna mannlýsing: “Mér fanst æfin- lega þegar eg athugaði önnu, að Drottinn hefði mist hana hálf- skapaða út úr höndunum á sér, og að það hefði verið slysni, að hún varð að manneskju.” í sömu sögu er þetta um þögnina: “Gremjufullar, ólgandi sundur- slitnar andúðarhugsan,ir fyltu fjarlægðar-þögnina og lágu eins (Tólf sögur). — Rvik. og þykkur veggur á milli okkar. 1938 — (Félagsprent-1 Hver segir, að þögn dylji hugs- smiðjan). anirfólks? Mér hefir oft fund- ------- ist þær æði áberandi — svo var Höfundurinn en löngu kunnur minsta kosti, að þögnin austan hafs og vestan fyrir ekkert. M^lið á sögunum smásögur sínar. Til Vesturheims er yúrleitt gott og ber ekki nein fluttist Guðrún H. Finnsdóttir | me^i þess, að höf. hafi lengi árið 1904, þá tvítug og hefir áttiver^ fjarri fósturjörðinni. Á þar heima síðan, en fædd á Geir-1 einstaka stað bregður fyrir óeðli- ólfsstöðum í Suður-Múlasýslu. j le2um orðatiltækjum, svo sem á Sögur hennar hafa flestar birst 48: Við þurftum ekki að Veitið athygli samkomunum Eins og getið var um nýverið íslenzku vikublöðunum Heims- kringlu og Lögbergi, þá kom herra Ragnar H. Ragnar norður til Nýja-fslands til þess að æfa og kenna söng. Þetta varð að ráði fyrir tilstilli nokkurra manna og kvenna sem hrifið hafði orðið af hinu prýðilega starfi, sem hr. Ragnar hafði haft með höndum í Winnipeg og víðar. Eins og öllum er ljóst, þá ei- þetta einhver annamesti tími ársins, þegar bæði heyskapur og kornsláttur stendur sem hæst, og voru því ýmsir mjög vondauf- ir með að þetta gæti tekist sem skyldi. En hvað skeður; um leið og herra Ragnar byrjar að kenna, drífur fólkið að eins og þeir af oss sem bjartsýnastir vorum höfðu gert oss bestu von- ir um og með sínum eldlega á- huga, tekst honum strax að blása lífi í þann neista, sem falin er með mönnum til söngiðkana, svo nú er hann orðin að því flokk eldri unglinga og fullorð- inna sem telja til samans 120 manns. Og nú eru tilætlanir að hafa söngsamkomur á eftirgreindum stöðum og tíma: Geysir, mánudaginn 29. ágúst. Riverton, miðvikudaginn 31. ág. Árborg, föstudaginn 2. sept. Hnausum, laugardaginn 3. sept. Á fystu þremur samkomunum verða það mestmegnis heima- flokkar hverrar bygðar, skemta, en þó með nokkurri hjálp frá hinum bygðunum. En á Hnausum1 verður nokkurskon- ar allsherjar söngmót þar flokkarnir verða sameinaðir, barnaflokkarnir þrír með yfir hundrað börnum og blönduðu flokkarnir með hundrað og tutt- ugu manns. Af þessu má sjá, að hér er ekki á ferðinni nein hversdags samkoma, heldur ný- mæli, sem lengi mun í minnum haft. En þess vil eg geta ef. það skyldi verða einhver breyting á 1 þessari átælan, að biðja fólk að hafa gát á auglýsingum bæði heima fyrir, og eins í íslenzku blöðunum, sem birt verður í næstu viku. Eg veit að það er ekki þörf á því að eggja fólk á að sækja þessar samkomur. Það vita allir á hverju þeir eiga von þar sem herra Ragnar er annarsvegar, svo auk þess að verða þarna að- njótandi ágætrar og uppbyggi- legrar skemtunar, þá gefst oss tækifæri til að sýna honum þakk- látssemi vora og virðingu með því að f jölmenna á áðurnefndar | samkomur. Þegar maður hugsar út í það hvað afstaða öll er erfið á þess- um tíma, þá liggur við að manni1 í Vestanblöðunum og Tímariti Þjóðræknisfélagsins í Winnipeg. Tólf af þessum sögum hafa nú verið valdar úr og gefnar út í þessu safni. Meðal þeirra eru sögurnar Landskuld, Skríflabúö- in, Jólagjöfin og Undir útfall, sem allar eru endurprentaðar í úrvalinu “Vestan um haf”, sem þeir Einar H. Kvaran og Guð- mundur Finnbogason sáu um og út kom 1930. Aftur á móti vantar hér söguna Fýkur I spor- in, sem þó ekki er sízt í fyr- nefndu úrvali ljóða, leikrita sagna og ritgerða eftir fslend- inga í Vesturheimi. Galli er það á þessu safni, að ekki skuli þess getið, hvar sögurnar hafi fyrst birst, þær sem áður hafa út komið. Er slíkt sjálfsögð regla og til hagræðis öllum aðil- um. taka neitt af þessari ræðu að okkur” í stað “til okkar”. En yfirleitt eru mállýti á sögunum sárfá. Miklu fremur væri ástæða til, ef rúmið leyfði, að birta sýn- ishorn af því hve ljómandi vel höf. getur haldið á pennanum, t. d. í upphafi sögunnar Rödd hróp- andans, svo aðeins eitt dæmi sé nefnt. En þess á ekki að þurfa, því bók Guðrúnar H. Finndóttur verður vafalaust mikið lesin hér austan Atlantshafsins, eins og hinn efnilegi höf. hennar á fylli- lega skilið. Lesið þessar smá- sögur af lífi landa okkar vestra, og það mun tengja ný bönd og styrkja þau, sem fyrir eru. —Eimreiðin. Sv. S. ÍSL AN DS-FRÉTTIR En svo eru það sjálfar sög- urnar. Þær gerast flestar eða allar meðal fslendinga í Vestur- heimi, lýsa lífi þeirra og kjör- um. Það er yfir þessum lýsing- um á lífi landa vorra vestra veruleikans blær. sem réttlætir þá skoðun, að óhætt sé að taka sem 1 þær sem rétta mynd af kjörum þeirra og kringumstæðum. eins og hvorttveggja gengur og ger- ist. Að þessu leyti eru sögur sem Guðrúnar H. Finnsdóttur oft tii ao auka skilning okkar á lífi ís- lendinga í Vesturheimi, færa okkur nær þeim, svo við lifum með þeim í anda og tökum inni- legan þátt í kjörum þeirra. Hér er því um mikilsvert kynningor starf að ræða. En auk, þess eru sumar þessar sögur prýðilega ritaðar og með *ví bezta, se Verzlunarjöfnuðurinn óhag stæður um 8 miljónir kr. Akureyri 14. júlí Samkvæmt bráðabirgðaskýrsl- um Hagstofunnar nam innflutn- ingur vara tii landsins í júní- mánuði 5.137 þús. kr., en verð- mæti útflutningsins nam 2,640 þús. kr. Samtals nemur innflutningur til landsins fyrstu sex mánuði ársins 26.6 milj. kr., en útflutn- ingurinn 18.4 milj. kr. Verzi- unarjöfnuðurinn er því nú á miðju ári óhagstæður um 8.2 milj. kr. Á sama tíma í fyrra var inn- flutningurinn orðinn 23.2 kr. og útflutningurinn 15.9 milj. kr. Verzlunarjöfnuðurinn þá var því óhagstæður um 7.3 milj. kr. —Dagur. ERU ÞAU ÓHULT? Borgarabréfin yðar, fasteignabréfin, Ábyrgðarskírteini o. fl. Verndið yðar verðmætu skjöl! Látið þau í stálkassann yðar hjá Royal Bank. Þér getið leigt þá fyrir tæpt lc á dag. Spyrjist fyrir um það hjá næsta útibúinu við yður. the ROYAL BANK O F CANADA íEignir yfir $800,000,000-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.