Heimskringla - 19.10.1938, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.10.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. OKTÓBER 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA NICHOLAS HORTHY Ferðalag Horthy, ríkisstjórn- anda Ungverjalands, til Þýzka- lands nú fyrir skömmu, vakti að vonum hina mestu athygli, en hann fór þangað sem kunnugt er í vináttuheimsókn tl Hitlers, og var dr. Imredy forsætisráð- herra, og nokkrir hinna ráðherr- anna í ferðinni með honum. Var þem tekið með kostum og kynj- um og flotaæfingar haldnar til heiðurs Horthy og kom það mjög greinilega í ljós, að Þjóð- verjar vilja vingast sem mest við Ungverja. Þótti Horthy eink- um mikil virðing sýnd með því, að flotasýning var haldin til heiðurs honum, en hann var að- míráll herskipaflota Austurríkis og Ungverjalands í heimsstyrj- öldinni. Nicholas Horthy von Nagu- byana heitir hann fullu nafni. Eftir styrjöldina, er Ungverja- land varð sjálfstætt ríki, var hann kosinn ríkisstjórnandi æfilangt. Nokkrum árum eftir heimsstyrjöldina var Horthy orðinn keisaralegur embættis- maður og ráðunautur sjálfs keisarans, Franz Jósefs, og kom iðulega fram fyrir hans hönd. Var hann prýðlega til slíks starfs fallinn og kom honum þá oft að góðum notum, í skiftum við fulltrúa erlendra þjóða, að hann er málamaður með afbrigð- um. Auk móðurmáls síns talar hann prýðilega, þessi mál: — Þýzku, frönsku, ensku, ítölsku og serbnesku. Fékk hann þeg- ar á þessum árum mikla reynslu sem stjórnmálamaður. og var hann snemma víðsýnn og frjálslyndur. Horthy er af aðalsættum, fæddur 18. júní 1869 í Kenders í Ungverjalandi. Nám stundaði hann í háskólanum í Sopron og sjóliðsháskólanum í Fiume. í Sopron gætti mjög þýzkra á- hrifa, en í Fiume kyntist hann vel bæði ítölum og Serbum og viðhorfi þessara þjóða hvorrar til annarar. Sem flotaforingi ferðaðist hann til Austurlanda og ýmissa Evrópulanda. Vakti hann þegar mikla athygli á sér á þeim árum, ekki að eins fyrir stjórnmála- hæfileika og tungumálakunn- áttu, heldur og fyrir framúr- skarandi glæsilega s framkomu. Horthy er maður hár vexti og fríður sýnum, hvatlegur og karl- mannlegur. Vakti það ehga undrun, er Franz Josef kallaði hann til embættisstarfa við hirðina árið 1909. f heimsstyrjöldinni gat hann sér svo gott orð, að Ungverjar hafa síðan litið á hann sem þjóð- hetju sína. í orustunni við Otrano særðist hann og lét þá binda sig við sigluna á flaggskipi sínu Novara og hélt áfram að gefa fyrirskipanir sínar þaðan uns orustan var um garð geng- in. Fyrir afrek sitt þá og önnur afrek var hann sæmdur æðsta tignarmerki keisaradæmisins fyrir hetjudáð, Mariu Theresa orðuna. Síðari hluta heimsstyrjaldar- innar gerðu sjóliðar í flotahöfn- inni Pola uppreistartilraun. — Bældi Horthy hana niður harðri hendi. Frá þeim degi helgaði hann sig baráttunni gegn stjórnbylting- arsinnum. Þegar friðarsamn- ur Margrétar voru Guðmundur á Brekkum í Hvolhrepp, þjóð- haga smiður og ágætur rennari, og þótti leggja gjörva hönd á alt eins og haft er að orðtaki um fjölhæfa menn. Annar bróðir Mar. var Hreinn í Hjálmsholts- ingarnir voru gerðir og herskipa- koti í Flóa, kona hans var syst- flotinn var látinn af hendi við sigurvegarana fór Horthy til ir ólafs í Hjálmholti föður Sig- urðar sýslumanns, er hélt INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth.............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg...............................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge........................ H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe....................-..............S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Eriksdale.........................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask..................... Rósm. Árnason Foam Lake.............................H. G. Sigurðsson Gimli................................... K. Kjernested Geysir............................... Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Húsavfk.............................................John Kernested Innisfail.....................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar..................................S. S. Anderson Keewatin..........................................Sigm. Björnsson Langruth............................. ....B. Eyjólfsson Leslie............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville..................................... ófeigur Sigurðsson Mozart......................1..........S. S. Anderson Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor Oakview...............................................S. Sigfússon Otto...............................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deerr.......................................ófeigur Sigurðsson Reykjavík................................ Árni Pálsson Riverton..........................................Björn Hjörleifsson Selkirk........................ Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock..................'.............Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördal Tantallon.........................................Guðm. Ólafsson Thornhlll...........................Thorst. J. Gíslason Víðir..............................................~Áug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hj álmarsson Winnipeg Beach...........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson r BANDARfKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier............................ Jón K. Einarsson Edinburg...................................Jacob Hall Garðar................................... Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson............................ Jón K. Einarsson Hensel.................................j. K. Einarsson Ivanhpe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. Breiðfjörð The Yiking Press Liimted Winnipeg. Manitoba Kenderes. Og þar tók hann að Skaftafellssýslu sín fyrstu em- sér forystu þjóðhersins til þess bættisár. að bæla niður kommúnismann. Magnús Bjarnason var albróð- Hann safnaði hernum saman í ir hins nafnkunna framkvæmda- manns Þorvaldar sem bygði á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Magnús var maður hæglátur, vitur, stiltur og athugull, hann var vel fjáreigandi og í góðu áliti meðal sveitunga sinna, hann hafði á hendi hreppstjóra störf yfir 30 ár; og svo Oddvita starf um, nokkur ár, en við því síðara starfi tók við af honum Jón bóndi Brandsson í Hallgersey. Þorkell faðir Margrétar bjó á Ljótarstöðum næst á undan þeim Mag. og Mar., og var tal- inn stórbóndi á sinni tíð, sem lá bæði í jörðum og lausafé, hann var einnig þjóðhaga smiður bæði á tré og járn og fl. Þetta er skrítinn formáli. Það var mig minnir haustið 1883 að eg kyntist þeim hjón- um (Magnúsi og Margrétu) og börnum þeirra, Þorbjörn nú á Betel, þessi alkunni gæðamaður er sonur þeirra. Það var ágætis heimili, þar virtist mér að eiga heima fullkominn friður og ein- ing, og fékst þar eitthvað við smíði því Magnús lét nokkuð bæta og gera við bæ sinn þetta ár. Undir baðstofulofti var smíða herbergið og hefilbekkur hans stóð við þá hlið hússins er vissi fram til sjávarins og 4 rúðu gluggi sem næst á móti miðjum hefilbekknum. Dag nokkurn er eg. var eitthvað að fást við verk þarna í herberginu kemur Mar- grét húsfreyja þar inn og hafði og orð á því við hana að þetta væri vel smíðaður og góður hefil- bekkur. Hún segir, faðir minn smíðaði þennan bekk og vann við hann margan dag og stund, þar sem hann stendur nú. Eitthvað fleira töluðum við þó eg muni það ekki alt nú. Margrét þagði litla stund og var eins og hugsi, en segir svo: viltu að eg segi þér dálítið atvik Szeged og skömmu síðar var kommúnistastjóm Bela Kun hrakin frá völdum. í stjórnar byltingunni höfðu kommúnistar ekki sýnt andstæðingum sínum neina miskunn og voru þeir drepnir í þúsundatali, en það var ekki um meiri hlífð að ræða í garð kommúnista í gagnbylting- unni, en mikill hluti kommúnista voru Gyðingar. í mars 1920 varð Horthy ríkis- stjórnandi Ungverjalands — hins “konungslausa konungsrík- is.” Tæpum tveimur árum síðar, um páskaleytið og aftur um haustið,1921 gerði Karl IV. fyr- verand keisari Austurríkis og Ungverjalands tilraun til að ná völdum í Ungverjalandi. Horthy fyrverandi iráðunautur Franz Jósefs keisara, varð nú að koma í veg fyrir það, að fyrverandi keisari Austurríkis og Ungverja- lands, maður af Habsborgara- ættinni eins og Franz Josef, næði völdunum — til þess að halda völdunum sjálfur. Sætti hann harðri gagnrýni fyrir þetta. — Naut hann þó stuðnings for- sætisráðherranná Teleki greifa og Stephens Bethlen greifa. — Hverjar afleiðingar það hefði haft, ef Karl hefði náð völdun- um í sínar hendur, verður ekki um sagt. Ýmsir ætla, að afleið- ingin hefði orðið styrjöld við ná- grannaþjóðirnar, aðrir, að með því hefði verið lagður grundvöll- ur að endurreisn keisaradæmis- ins Austurríki og Ungverja- lands. Karl heimsótti Horthy um páskaleytið og lagði fast að honum að styðja sig til valda, en Horthy neitaði. Um haustið gerði Karl tilraun með aðstoð konungssinna til þess að ná völd- unum, en Horthy sendi her hans á mót honum undir stjórn Juli- usar Gömbös, er síðar varð for- sem kom fyrir hann föður minn sætisráðherra. Karl hafði búist við þennan hefilbekk þar sem við, að stjórnarherinn mundi hann stendur nú (eg játaði því). ganga í lið með sér, en þær Þá var eg stúlka um fermingu vonir brugðust. Orusta var háð er þetta skeði, svo heldur hún við Budaoers og beið her Karls ósigur. Karl var fluttur út í enskan fallbyssubát og dó hann útlagi á Madeira. Horthy hefir alla tíð átt vin áfram. Þá voru danskir kaup- ménn í Vestmannaeyjum sem þóttu nokkuð harðdrægir stund- um, en segir hún. Vor eitt sendi faðir minn einn vinnumanna sinna til Eyjanna, þeir voru - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni ú skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 ÍSS G. S. THORYALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur 782 Coníederatlon Life Bldg. Talsiml 97 024 Orrici Phon* Rks. Phonx «7 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUIUDINO Omci Houii: 12 - 1 4 P.M. - f P.M. *ND BT AFPOINTMINT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLBNZKIR LÖGFRÆÐINQAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 . Hafa elnnig skrifstofur að Lundar og Gíirill og eru þar að hltta. fjrrsta mlðvikudae f hverjum mónuði. Dr. S. J. Johanneston 218 Sherburn Street Talslml 30 877 Vlðtalstlmi kl. 3—ð e. h. M. HJALTASON, M.D. ÁLMKNNAR LÆKNINQÁR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur útl meðöl í viðlögum Vlðtalstimar kl. 2—4 e. a. 7—8 ati kveldinu Síml 80 867 666 Vlctor 8t. J. J. Swanson & Co. Ltd. RKÁLTORS Rental, Inrurance and Financtal Ágenti Slml: 94 221 609 PARI8 BLDG.—Winnlpeg A. S. BARDAL selur llkklitur og annaat um útfar- ir. Aliur útbúnaður sú bestl. Enníremur selur hann allakooar minntsvarða og legstelna. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: 66 607 WINNIPBO Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kensiustofa: 701 Vlctor St. Slmi 89 535 thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watchea Marriage Llcenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bœlnn. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding ét Concert Bouquets & FiÁjeral Designa lcelandlc spoken sældum að fagna, nema meðal 12~14 á skiPL Næsta eða ann‘ konungssinna, sem enn í dag an daf sást skiPið koma si^landi gera sér vonir um, að maður af |fra E^um 1 hæ^um suðaustan Habsborgaraættinni verði krýnd- vinch’ en SJOr var 1 uPPgan^- ur konungur Ungverjalands. |Þetta var um kl \e; m- Á >ess' Horthy hefir mikinn áhuga:an stund var faðir minn að fyrir listum, hefir til dæmis gott jvinna her Vlð hekkinn en «ekk vit á málverkum, og er allgóður fra honum að líta eftlr ein* málari sjálfur. Hann hefir og veriu‘, ð a a ma a sama mikinn áhuga fyrir landbúnaði. j au^nabllki var slugganum af Kona hans, Magda von Purgly, I'°syniIegu atli hrundið úr um- er fríðleikskona mikil. Þau eiga | *erðinni kastað yfir 1 ve^‘ mn hinumegin svo rúðurnar hrukku í smáparta en föður minn sakaði ekki, hann var ný- genginn frá. Svo sannaðist það að samdægurs á sömu stund og glugginn hrökk úr umgjerðunum þá hvolfdi áðurnefndu skipi í lendingu og allir mennirnir druknuðu. Svo segir hún á þá þrjú börn, tvo sonu og eina dótt- ur.—Vísir. FÁEIN DULARFULL ATVIK Ljótarstaðir heitir bærinn í Austurlandeyjum í Rangárvalla- sýslu, þar bjuggu þau hjónin leið: Faðir minn ~arð eins og Magnús og Margrét, síðari part 19. aldar, um langan tíma, góðu ög farsælu búi, vel metin af öll- um sem til þektu. Magnús var sonur Bjarnar bónda á Bergþórshvoli í Vestur- landeyjum Þorvaldssonar, stóra klofa Jónssonar. Margrét kona Magnúsar var Þotrkelsdóttir Jónssonar frá Snotru í Austur-landeyjum. — Móðir Margrétar (kona Þorkels) var Guðrún Guðmundsdóttir frá steini lostinn af undrun en seg- ir, svo skyldi eg þá bráðum frétta önnur stærri tíðindi en þetta og von bráðar kom frétt- in um skiptapann. Eg hefi enga heimild til að rengja orð Margrétar, hún var alkunn að ráðvendni. En hvaða afl hratt glugganum úr um- gerðinni? Eg óska að einhver vildi svara því rétt ef hann get- ur. Enn vil eg minnast á aðra Kirkjulandi í sömu sveit. Bræð- frásögn hliðstæða þessari. Guðrún hét kona Pálsdóttir, hún bjó á Kvískerjum í öræfum með Sigurði manni sínum, mesta sæmdar búi. Hjá þeim var eg í 7 ár. Guðrún var orðvör og ráðvönd kona í bezta lagi.' Oft var gestkvæmt á þessum bæ. Eitt sinn kom þar gestur á önd- verðum vetri, það bar til á vök- unni að gesturinn hallmælti ein- um manni og hlífðist lítt við. Þá segir Guðrún húsfreyja með étillingu: Eru þér kunnar or- sakir og tildrög að þessum mis- verknaði svo að þú getur lagt | þau á réttan dóm. Maðurinn! þagnaði og talið féll niður. Eg heyrði Guðrúnu eitt sinn segja frá því sem hér fer á eftir. Þegar eg var innan við tví- tugt, stúlka í foreldrahúsum á Hnappavöllum, var eg eitt sinn 1 að reka ærnar heim á kvía- í bólið, skamt þaðan vestan þar sem fjárhópurinn rann nokkuð þétt, sá eg að ein ær- in hófst nokkuð hátt frá jörðu og kastaðist svo hart niður að beinin brotnuðu og lá hún dauð að fáum mínútum liðnum. Hinar kindurnar urðu hálf hræddar en ekkert sá eg eða heyrði óvanalegt annað en þetta. Maður hét Jens og átti heima í Færeyjum. Við vorum sam- ferða á skipi frá Danmörk til Færeyja, hann sagði mér þetta æfintýri. Tvö skip lögðu út frá Færeyj- um sama dag til þorskveiða á fiskigrynningarnár nokkra tugi mílna suðvestur af eyjunum. Eg var háseti á öðru skipinu. Að fám dögum liðnum gekk upp stormur og stór sjór. Var lagt til drifs sem kallað er, aðra nótt stormsins. Var eg látinn halda vörð, Þá brá undarlega við; eg sé að allir hásetarnir af hinu skipinu koma gangandi ji sjónum í sjóklæðum og inn á þilfar á mínu skipi. Eg var meir undr- MARGARET DALMAN TKÁCHBR OF PIÁNO 4S4 BANNINQ ST Phone: 26 420 DR. A. V. JÓHNSON DENTIST 212 Curry Bldg. Offce 96 210 Res. 28 086 andi en hræddur og ætlaði að tala til þeirra en þá var alt horfið. í þessum stormi og sjó- gangi fórst skipið með öllu og eftir því sem næst varð komist þessa umræddu nótt. Eg get vel hugsað mér að þeir sem lesa þetta kalli það hégóma, kerlingakák eða annað verra. — Hvað sem því líður þá hefir svo ótölulega margt borið fyrir sjónir manna að þekking og vís- indi eiga þar margt og mikið órannsakað og ósannað; það er hlutverk og viðfangsefni þekk- ingarinnar að rannsaka, sanna og afsanna það sem ekki getur staðist fyrir sannleikanum í hvaða fræðigreinum sem teknar eru til rannsóknar. —f september 1938. Sveinn A. Skaftfell Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Björnssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. Kaupið Heimskrinfflu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.