Heimskringla - 26.10.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.10.1938, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG,26. OKTÓBER 1938 1 HVERJU LIGGUR FRJÁLS TRÚARSTEFNA? Erindi flutt á þingi Sambands Frjálstrúar Kvenfélaga, Lundar 30. júní af ólafíu J. Melan. Áður en eg byrja á þessu er- indi, þá ætla eg að gera þá skýr- ingu, að eg ræði ekki þetta mál, sem eg hefi tekið mér til með- ferðar, eins og sá er hefir fengið sérstaða mentun í guðfræði, heldur frá sjónarmiði þess, sem ætlar að skapa sér skoðun, eða sem hefir löngun til að kynna sér stefnu þess flokks sem hann fylgir. Eg ætla ekki að biðja guð- fræðingana eða prestana afsök- unar á því, að eg hefi tekið þetta málefni til umræðu, því það er mín sannfæring, að ef að almenningur reyndi að ígrunda og ræða, og eiga þátttöku í öllum bygðar, lands og heimsmálum, hver eftir sinni getu, þá væri flestum málum betur borgið, og þá mundi umbótamönnunum verða auðveldara að koma í framkvæmd, einhverju af þeim hugsjónum, sem að þeir berjast fyrir. Þá mundi einnig ofbeldis- mönnum og einvöldum ekki takast að ná á stuttum tíma öllum yfirráðum í bygðum og löndum og svifta á þann hátt alþýðuna allri þátttöku í almenn- ingsmálum. Það er vegna and- legrar deyfðar og afskiftaleysis fólks á liðna tímanum að nú ganga fjölmargir hungraðir og allslausir, um allsnægta lönd, að nú líða miljónir manna og kvenna og saklausra barna sult og hungur og sjúkdóm í löndum, sem tætt eru í sundur af eitruð- um sprengikúlum hergagna spellvirkjanna. Það er vegna andvaraleysis og tómlætis fólks, og blindu flokksfylgi að póli- tískum leiðtogum og kirkju leið- togum tekst að halda öllu í gamla horfinu hvað gjörsneitt sem það er því, að vera í nokkru samræmi við nútímann. Tökum til dæmis stjórnar- skrár landanna. Flestar af þeim eru ófullkomnar, ófullnægjandi og óviðeigandi fyrir nútímann, af því að þær voru samdar end- ur fyrir löngu. En af því að þær voru ákveðnar, takmarkaðar og skorðaðar, þá er erfitt að breyta þeim. Og fólkið sem um mörg ár hefir ekki einu sinni haft fjárhagslega kreppu heldur einnig andlega, hefir lítinn þrótt í sér til að breyta þeim til batn- aðar þó það sjái að nauðsyn krefji þess. Eins er með trú- arjátningar og trúarkerfi. Þau nægðu á þeim tíma sem þau voru skrifuð, en eru nú orðin langt á eftir trúarhugmyndum hugsandi fólks. Blint flokksfylgi hamlar fólki að leita sannleikans. Þorrinn allur berst með straumnum, af því að það er meira andlegt erf- iði að berjast á móti honum. Það samþykkir alt, því það er auðveldara enn að mótmæla. Það fylgir leiðtogum hlýðið og hugsunarlaust, af því það vill um ekki hugsa, eða getur ekki hugs- að. Það er vegna andlegrar svefn- sýki fólks að nú tapast og fer forgörðum, mikið af því góða, sem barist hefir verið fyrir á liðna tímanum. Hin uppvaxandi kynslóð kastar nú fyrir borð mörgu því sem í insta eðli sínu er dýrmætt, einungis vegna þess, að utan um það hefir of- ist á liðna tímanum, þau ógrynni af umbúðum að kjarnin sjálfur sést ekki. Þannig er því varið með lífs- skoðun þá er vér nefnum kristin- dóm og kirkjan heldur fram að sé grundvallaður á kenningu og trú Krists. Allar vakníngar og siðabótastefnur á liðinni tíð virð ist mér hafa verið í þessu fólgn- ar, að almenningur og leiðtogar hans, hafa rifið eitthvað af um- búðunum utan af hinni einföldu kenning Krists. Umbúðir sem kynslóðir fyrir margar orsakir hlóðu utan um hana. Og á vor- um tímum finst mér að umbæt- urnar á kirkjunni þurfi að felast í þessu að mörgu leyti. f mentuðum löndum ætti eigi að þurfa að verja hinum dýr- mæta tíma til þess að þurka út og rífa niður úreltar hugmynd- ir liðins tíma, heldur ættu þær að falla burtu af sjálfu sér, eins og laufin sem lokið hafa lífi sínu og víkja burt fyrir nýjum gróðri. Það eru tvær leiðir til að líta a trúar hugmyndirnar, eins og sögunni. Önnur er að líta á hinar ákveðnu og óumbreytan- legu hugmyndir, en hin er að líta á trúarhugmyndir manna eins og einn hlut af þróun þeirra á trúarbragðasviðinu. Hinar kyr- stæðu hugmyndir eru játningar. Þær eru kyrstæðar, vegna þess að þær eru ákveðnar í eitt skifti fyrir öll og þeim verður ekk' breytt. Hin leiðin er að líta á trúarhugmyndir eins og hreyf- ingu er fer eftir vissum regl- um og lögmálum er hófust löngu áður en sagan var skráð og mun halda áfram, eins lengi og menn hugsa í alvöru um trúarleg mál- efni. Munurinn á þröngsýnni trú, og frjálslyndri trúaraðstöðu, er því þessi, önnur trúir ákveðn- um kenningum um tilveruna og Guð og þau áhrif sem þær hafa á hugsun manna, en hin athugar aðstöðu mannsandans til lög- mála, sem hafa starfað í sögu og hugsun hans og birtast í hin- mörgu myndum mannlegs félagslífs. Krafa kristinna manna til trú- arbragða sinna hefir verið sú, að þau byðu játendum sínum eitthvað ákveðið til að trúa á. Lagaboð til að breyta eftir og ákveðna þekkingu á því hvað væri Guði þóknanlegt, og hvað ekki. Munurinn á aðstöðu frjálstrúar Kristni og þröng- sýnnar gagnvart þessari kröfu er þessi, að hin afturhaldsam trúarstefna lítur svo á að mann kynið eigi þegar þetta alt, því hafi verið birt það endur fyrir löngu. Fjálslynda stefnan aftur á móti heldur því fram að þekk- ing á Guði og réttlætinu sé sam- fara allri annari mannlegri þroskun og sé opinberuð mönn unum og þroskist með þeim, eftir því sem þeir þroskast sjálf ir. Hún lítur svo á, að trúar- hugsjónir geti og eigi að þrosk ast eins og öll önnur mannleg þekking. Hún felst í viðurkenn- ingu þess að menn þurfi að leita til þess að finna hið rétta og sanna, að fegurð og fullkomnun kristindómsins sé í framtíðinni en ekki í liðinni tíð. Þýðingar mesta einkenni frjálslynds trú- arlífs felst í þessu, að sá sem það á, setur aldrei flokksfylgi né ofstæki hærra en fylgið við sannleikan^i. í því er sannarlegt frjálslyndi fólgið á hvaða sviði sem það er. Lúter, sem var frelsisboði nýrrar trúarstefnu, var eins og allkunnugt er kaþólskur máður, og taldi sig það alla æfi, en hann veik frá þeim kenningum kirkju sinnar, er hann áleit mannasetn- ingar og ósannar, til þess að fylgja þeim Jboðum er hann trúði og var sannfærður um að væru Guðs boð og sannleikans. Hann sagði, er |iann hafði gert grein fyrir þessum skoðun- um sínum á kirkjuþingin í Worms: “Hér stend eg og get hann hefir að erfðum fengið, ekki annað.” Það var vegna sem tekur hverjum sannleika þessarar aðstöðu hans að fylgja eins og engli af himni sendum, sannleikanum, að stefna hans og sem eigi er í varðhaldi sinna var nefnd siðabót. eigin takmarkanna né innan Frjálslynd trúarstefna felur nokkurra sérskoðana. Eg kalla ætíð í sér siðabót og framfara þann huga frjálsan sem bognar hugsjón. En það sem mestu ekki fyrir mannlegum skoðun- varðar í sambandi við hana er um, sem virðir sjálfan sig of the essential things about our free churches, and to contain all we need to know in ord§r to dis- cover the loyalties that bind us together into a free church. Let me ask you to follow me in a brief analysis of this simple sen- tence. þetta, að hún vill leita og fyrir mikið til jþess að gerast þræll In the first place, note that it . _ „ . . .. , ,is a statement of fact rather það finnur hun aðferðir til að eða verkfæn hinna morgu eða than & statement of belief or a finna meiri sannindi. Kristna fau, og sem ver sitt andlega nki pledge of allegiance. To be sure, kirkjutruin var opinberuð faum og virðir það me,ra en nokkuð beliefg arg &nd utvöldum endur fynr löngu, af konungsrik, jarðannnar. Hann arg ^ .but not as the þv, að þeir leituðu sannleikans. helt þvi fram að vilj, maðunnn central element in the statement. Og frjalslynd kirkjan v,U fara vera fjals, og halda afram að The ke wordg are <<wg unite að þeirra dæmi og hlusta á lif- vera það, verð, hann s,felt og and the tone .g Qne of and and, raddir samtiðarinnar t,l æfmlega að safna nyjum sann- siiyiDlicitv «We unite” _ þess að fá áframhaldandi opin-.indum, sem brennur af þrá að ^o J X key- berun um það sem er rétt og fylgja þekkmgunm ems og stjörnu sem gengur undir yzta takmark mannlegrar hugsunar. satt. Fólk með slíkri trú finst í öllum löndum jarðarinnar, og í stone of the arch, the corner- stone of the church. Deeply and fully understood, they carry with them a wealth of common GEFID Frjálslyndur maður eins og allri sögunni. Og einlægt eru hann, óttaðist játningabönd, I conviction and co"mmo" purp^e~ fylkingar þess að verða stærri.hann vild, leyfa einstaklingnum, and ag a pledge of allegiance og stærri. Vil eg aðeins minnast að fylgja þv, sem hann viss, að that ig stronger because it is á fáeina menn og konur, sem var sarmast og rettast, að hugsa nQt stated hafa tilheyrt frjálsri krikju eða'smar eigin hugsanir, að tala haft frjálsar trúarskoðanir. j sínu eigin máli, í sambandi við í Englandi: John Milton, Sir Isaac Newton, John Locke. t, • . lega frjálsir og vinir sannleik i Bandankjunum: Benjammí 6 J 6 Franklin, Thomas Edison, fimm;ans‘ forsetar Bandaríkjanna, frægir! Þessvegna vildi hann að kirký. purpose- and the loyalties stjórnfræðingar eins og Daniei'an væri svo að hun gæt, tek,ð X£7d^ands^are like those inn alla emstaklinga er leituðu 11 aemanas are iiae ynose sannleikans í einlægni, hver svo sem sérskoðun þeirra væri. •— | t, j ,, . . _ , Sanngildi frelsisins og einkenni to survive ar Bandankjanna ems og Bry-,þesg eru >yí þetta> að það leitar wh,ch we have created by the í sannleikans. Þessvegna er það act of unitin^ is our creature’ ekki megin atriði fyrir frjáls Webster, þrír af yfirdómurum Bandaríkjanna. Öll helstu skáld og rithöfund-i “Ye have taught my lips a aðra menn. Sjálfur vildi hann' smgle speech and a thousand teljast til þeirra sem voru and- silences. It is a human institu- tion which is thus brought into existence—plainly and unmi- stakably human, in its origin which any human institutions must be able to command if it is This free church ant, Longfellow, Lowell, Whit- tier, Holmes, Emerson, Helen Hunt, Bret Harte, Louisa M. Al- . jand can endure only so long as lyndri kirkju, hvað leiðtogar og we maintain it. It has no exist- cott og margir flein. | fylgjendur hennar hugsa heldur íence aPart from us< There Wl11 Allir helstu sagnfræðingar hitt> hvort þeir yfirhugað hafa be n0 divine interposition, no Bandankjanna, eins og I ark- hæfileikann til að geta hugsað, miracle of supernatural grace, man og Fiske, mentafromuðir j Qg e-nnig þetta að sannleikanum to save it from the effect of our ems og Horace Mann og Dav,d ber &g hlýða> ^ ekki ytH heim. j indifferences or neglect. It will StarJordan AllirYorsetar Har- ldum gerf teknar firu f ir ! stand or fall according to the tm vrl b (, O bzilr> /-« nll nu lrc.u r r u I /*1 1.5 1. ? _ 1. vard háskólans, allar konur sem hafa getið sér nokkrar frægðar í leikann. j measure of devotion which we, the living generation are pre- Þeim er það ljóst að trúar- brögðin eins og þau eru útskírð í mörgum kirkjum hafa ekkert nauðsynlegt samband við það sem nútíma menr.ing byggist á. Þeir líta svo á að flest sem þar er á boðstólum sé ósatt, hjátrú- Verið glaðir að þér getið það on 31 TO N0V.5 WINNIPEC COHNUNITY CHEST Bandaríkjunum hafa verið j .Tð "getÍ þj'ónað pared to accord to iL No tradi" frjalstrúar, eins og Helen llunt,f , . I tion of loyalty in the past, no Wo. | hmm brynu þorf mannkynsms J devotion from 0 her þurfi þe,r ekki að jatast undir 6 kirkjuleg form, né guðfræðisleg- generatlons Wl11 serve .lts Pur; ar játningar, sem þeir hvorki P°S^ , 18 a ivmg, mg ,e by the love and loyalty of livmg men—or it is nothing. The “we” of'the Bond of Fellowship I means you and me, or it has no meaning. The uniting must be the uniting of our loyalties now, or it is less than the sorrows of yesteryear. We unite—yes, but how? In the love of truth, and in the spirit of Jesus. Those eleven birtast sem‘leifar”gamalla sTðaJwords define the nature of the union which is a free church. yes, but why? For the worship of God and the ser- vice of man. Ten words, this time, to set forthe the purposes rr: | for which a free church exists jGTl GKKl « • 11 , And in these twenty-one words we may discover the essential loyalties which give unity and direction and power to a free church. Julia Ward Howe, Lucy Stone, Susan B. Anthony og margarj fleiri. Og nú á síðustu tímum Steinmetz og Luther Burbank, . . , _ _ . . Chamberlain, forsætisráðherra, a rua e a V1 Englands, sem nú um langan tíma hefir haldið Englandi út úr blóðugum bardaga, er Únítari. Á meðal Vestur-íslendinga: Vilhjálmur Stefánsson, Dr. Thor- bergur Thorvaldson, sem nú set- ur á vísindaþingi í Svíþjóð, er eini maðurinn úr öllu Canada!arkent’ þýðingarlaust og raun- sem var boðinn þangað. Og veruleí?a rangt, eigi því trúar- stórskáldið okkar Stephan G.1 bra8ðin að lifa, mega þau ekki Stephansson. Þetta sýnir að mannvit, þekk-!heldur sem lifandi °« starfandi X^unite—' ing, þroskun og frjálslyndi í afl 1 samræmi við þörf og leit trúarskoðunum eru eflaust sam- mannsandans. Þau verða að út- skýrast fyrir mönnum sem líf,! en ekki sem átrúnaður, sem fara. Þar sem að frjálslynt fólk hefir verið nægilega margt sam- an hefir það stofnað kirkju. Þær þekkjast undir.ýmsum nöfnum. Hér í álfu og á Bretlandi, Úní- tara kirkjur, en í Skandinavisku löndunum nefnast þær ný-guð- fræði. En öll þessi nöfn hafa flest komist á fyrir hendingu, og hafa lítið að segja. í insta eðli sínu fela nöfnin ekkert í sér vegna þess að þau gefa ekki hug- mynd um eðli eða tilgang stefn- unnar. Hin frjálslynda trúar- stefna er eigi sérflokkur sem byggist á sérstökum trúar og guðfræðisskoðunum. Hún er opin öllu fólki sem leitast við að út- skýra og skilja lögmál og til- gang trúarlífsins eins og það birtist í sögunni og reynslu samtíðarinnar. Það má benda á einn hinn helzta brautryðjanda í Banda- ríkjunum, Dr. Channing, er hafnaði öllum flokksnöfnum. — Hann var ekki aðeins hinn mesti ræðumaður, sem uppi hefir verið, heldur fann hann og benti á, þær meginreglur, sem að frjáls- lynd trúarbrögð byggjast á. Það er frelsi til að hugsa og trúa, eins og hverjum einstakl- ing finst'sannast og réttast. — Hann segir um það á þessa leið: “Eg kalla þann huga frjálsan, sem hrindir frá sér öllum bönd- um vanans, og gerir sig ekki á- nægðan með þær skoðanir, sem þjónusta jrið menna, þjónusta *rir einhverjum öltur- um; ekki sem helgiathafnir, heldur andlegt frelsi. Að endingu langar mig til að lesa fáeinar greinar úr ræðu eftir Rev. Frederick May Eliot: What the free church de- Now during the history , mands to-day is loyalty no less our free churches in America, intense; ]oyalty deeper than per- \ arious attempts have been sonal 0pinions and desires and made to set down in a few pride> loyalty nurtured by the words the essential principles love of truth and the Spirit of which hold us together, and one 1 among them seems to me to possess the authentic ring. It was struck off by one of our most highly gifted Ieaders, and Jesus. The ideals for which we stand may meet disaster in a world which appears to care very little for truth and brother- hood. Our personal records it has gone through a series of jmay he little more than a list of slight verbal changes in the failures. But at the end what years since it was first coined. | matters most—indeed it is the Today it is used by many of our; only thing that really matters— churches as their bond of fel-jis whether we have remained lowship, in several different loyal to the dream of a fairer.( forms corresponding to the happier world for all mankind, changes in emphasis which the which Jesus called the Kingdom decades have brought. The form of God, and to whose arduous which I wish to use tonight dif- j service his voice still summons fcrs in two rGspects from thc, us with an authority we daro original as Charles Gordon Ames first spoke it, but I cannot help believing that he would agree to the changes. It is thus: In the love of truth and in the spirit of .Tesus we unite for the Worship of God and the ser- vice of man. Those words seem to* me to not disregard.” Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Björnssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af epitomize truly and beautifully hendi leyst.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.