Heimskringla - 26.10.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.10.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. OKTÓBER 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg N. k. sunnudag við morgun- guðsþjónustuna í i Sambands- kirkjunni í Winnipeg flytur Mr. J. S Woodsworth, M.P., ræðuna. Umtalsefni hans verður: “Is Christianity Practical”. —■ Við kvöldguðsþjónustuna prédikar prestur safnaðarins á íslenzku eins og vanalega. Eru menn beðnir að minnast þess, og fjöl- menna við báðar guðsþjónust- urnar. Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton s.d. 30. okt. n.k. kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir sd. 30. okt. Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Messa í Mozart. Á laugardaginn verður “Hal- loween”-te sunnudagaskólans í Wynyard. — Styrkið skólann með því að líta inn. Jakob Jónsson # * * Jóhannes Pétursson frá Ár- borg, Man., kom til bæjarins s. 1. mánudag og dvaldi hér tvo eða þrjá daga. Skuld I. 0. G. T. Sporting Club BOOSTER HALLOWEEN FROLIC Monday, October 31st, 1938 DANCING, Fish Pond and Many Other Events Admission 25c — Com 8 p.m. ----T-H-E-A-T-R- THIS THURS. FRI. & SAT. WARNER BAXTER and Freddie Bartholomew in “KIDNAPPED” also FRANK McHUGH “HE COULDN’T SAY NO” Added: “Mal Hallet and Band” Thurs. Night is GIFT NIGHT Séra Guðm. Árnason messar á Oak Point n. k. sunnudag (30. okt.) kl. 2 e. h. ♦ * * Sunnudagaskóla Hallowe’en Party N. k. laugardag, 29. þ. m. kl. 3 til 6 e. h. heldur sunnudaga- skóli Sambandssafnaðar í Win- nipeg Hallowe’en Party í sam- komusal kirkjunnar. Þarverður margt til gamans og skemtunar. Eru allir foreldrar beðnir að láta börnin sín sækja þessa skemtun. * * * Laugardagaskólinn hóf starf sitt í þetta sinn s. 1. laqgardag með skrásetning nem- enda. Allstór hópur kom, en ósk allra kennaranna er sú, að hann verði allmikið stærri. — Kennararnir eru: Mrs. E. P. Johnson, Thorvaldur Pétursson, Miss Vilborg Eyjólfsson, Gissur Elíasson og Mrs. E. H. Sigurð son, auk þess sem þetta ritar. — Þeir vilja leggja alt kapp á að vanda til kenslunnar alt sem unt er. Eins og áður eiga allir að gang að skólanum, fullorðnir, jafnframt börnum og óíslenzkir samhliða fslendingum. Það er afar nauðsyulegt, að þetta berist til allra sem vilja hafa not af þessari kenslu, þessvegna mæl- ast kenararnir til að þeir sem þetta lesa, segi hlutaðeigendum frá þessu tækifæri. Næsta laugardag verður stutt upphafssamkoma, ísl. söngvar og eitthvað af ræðum. Séra Valdimar Eylands hefir góðfús lega lofað að flytja þar nokkur ávarpsorð, sömuleiðis kennararn- ir. Rúnólfur Marteinsson * * * Ungmennafélags Hallowe’en Party Ungmennafélag Sambands- safnaðar í Winnipeg heldur Hal- lowe’en Party n. k. þriðjudag 1. nóv. kl. 8. Þar verður leikið sungið og dansað, auk veitinga. Eru allir njeðlimir og vinir fé- lagsins beðnir að minnast þess og fjölmenna. * * # Næsti fundur Jóns Sigurðs- sonar félagsins I. O. D. E., verð- ur að heimili Mrs. B. Thorpe, Ste. 1 Boniveen Apts., 1. nóv. kl. 8 e. h. Tímaritið “Hlín” Samkvæmt ráðstöfun fröken Halldóru Bjarnadóttur, veitir Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary- land St., móttöku andvirðis “Hlínar” frá öllum útsölumönn- um tímaritsins hér í álfu. Þetta er fólk beðið að athuga og senda skilagrein sína til hennar við fyrstu heitugleika. Sjálf hefir hún ekki útsölu á ritinu. Eru Ungur landi, Hjörtur Halldórs- son, er vestur um haf kom fyrir nokkrum mánuðum, en sem dval ið hefir í Wynyard, Sask., und- anfarið, kom til bæjarins um miðja s. 1. viku. Hann er sonur Halldórs sýslumanns á Strönd- um Júlinssonar læknis, bróður Moriz Halldórssonar hins nafn-1 kunna læknis hér vestra. Austur j kom hann aðallega til að kynn- FÁTÆKRASJÓÐUR BÆJARINS (Federated Budget) RUMMAGE SALE Félag yngri kvenna í Sambandssöfnuði efnir til útsölu á gömlum húsmunum, klæðnaði, rúmfatnaði og þessháttar að 523 LOGAN Ave. LAUGARDAGINN, 29. þ. m. • Fólk sem hefir hugsað sér að styrkja þessa útsölu með gjöfum, er beðið að koma því sem það gefur yfir í fundarsal kirkjunnar á föstudagskveldið kemur, 28. þ. m. F orstöðunefndin. kaupendur beðnir að snúa sér j ast fleiri löndum hér en hann til útsölumannanna én hún veit- .hefir átt kostáog bygðum þeirra ir móttöku andvirðisins, sam-|en heldur vestur innan skamms. j kvæmt beiðni fröken Halldóru. 1 Hefir hann í huga að ferðast ^ * * * | norður til Árborgar, Riverton og | Séra Albert Kristjánsson | Selkirk næstu viku og halda þar | messar í C.C.F. Hall á 28th Ave. hljómleika samkomur, en hann j og Main St. í Vancouver, sunnu-j er piano-spilari ágætur, hefir; daginn 30. október, kl. 2 e. h lært í Þýzkalandi og í Vín. Áður Við messuna syngur kórinn frá J en hann fór að vestan hafði hann Blaine-kirkjunni, 25 ungir menn! hljómleikasamkomu í Wynyard. og konur. Messan verður á ís- ' Lýkur blaðið Wynyard Advance 1 lenzku og er vænst að allir ís-1 miklu lofi á meðferð hans á lendingar hana. í Vancouver sæki Hjónavígsla S. .1 föstudag voru Helgi Sig- tryggur Benediktsson og Alma María Ágústa Jóhannsson frá Gimli, Man., gefin saman 1 hjónaband af séra Philip M. Pét ursson að heimili hans hér í bæ. Er brúðguminn sonur þeirra hjóna Sigurðar Benediktsson og Guðríðar Helgadóttur, en for- eldrar brúðarinnar eru Pálmi Jó- hannsson og Anna Magnússon kona hans. Verður framtíðar- heimili ungu hjónanna í Gimli- bygðinni, þar sem brúðguminn er bóndi. * * * Bréf , Árborg, 25. okt. Kæri Ritstj. Hkr.: Viltu gera svo vel og birta eft- irfarandi nöfn þeirra er hafa gefið í Blómasjóð Sumarheimil- is fsl. Barna að Hnausum: Mrs. J. Henry, Petersfield, Man.......$2.00 í minningu um Mrs. Sigur- laugu Thompson (fædd Steins- dóttir) í West Selkirk, dáln 3. maí 1938. Þau orð fylgdu gjöf- inni að þessi ágæta kona hefði verið sérstaklega barngóð og mundi hafa óskað að sín væri minst á þennan hátt. Ljósmyndir HANDA VINUM AUSTAN HAFS EÐA SEM JÓLA MINNINGAR Eaton’s ljósmyndastofan býður þessi sérstöku kjörkaup á hinum snotrustu ljósmyndum. 6 ljósmyndir í pappa umgerð og ein stækk- uð mynd að auk, í ramma úr eftirlíkingu af K Q Q leðri. Til samans fyrir...................APvi___________ • Prufur gefnar af myndinni. • Ábyrgst að gera alla ánægða. Ljósmyndastofan, á fimtu hæð við Portage <**T. EATON C?m ÍTIO Mrs. H. Líndal, Blaine, Wash..............$5.00 í minningu um son sinn, Finn Líndal, hann lézt 22. ágúst, rétt 30 ára gamall, ágætisdrengur. Frá kvenfélaginu “Frækorn”, Otto, Man...............$10.00 í minningu um Mrs. Margrétu Sigurðsson, Otto, Man., sem að var ein af stofnendum þess fé- lags og fyrsti forseti þess, fyrir 311/2 ári síðan. Hún starfaði af alhug og dugnaði á meðan kraft- ar leyfðu og var heiðursmeðlim- ur þess félagsskapar í nokkur síðustu árin. Þau orð fylgdu þessari gjöf að það að minnast hennar á þennan veg hefði verið í samræmi við hugsun hennar sjálfrar, þar er hún áleit að stofnun Sumarheimilisine stefndi í rétta átt. Fyrir allar þessar minningar- gjafir þakka eg innilega. Hug- sjónin er svo fögur og yndisleg. Það er ekki hægt að minnast látinna vina betur en á þennan hátt. Fyrir hönd nefndarinnar, Emma von Renesse, fjármálaritari. Einnig hafa heimilinu borist fleiri gjafir: Mr. Gísli Signiundson, Hnausa, Man..............$1.00 Kvenfélag Sambandssafn. Gimli eitt ullar teppi. Vídals fjölskylda, Hnausa, Man., Gramophone. Fyrir allar þessar gjafir er þakkað. E. v. R. verkum stórtónsnillinganna. En þessu kynnast landar að minsta kosti hér um slóðir bráðlega. Auk söngmentar hefir hr. Hall- dórsson lagt fyrir sig að skrifa smásögur; hefir bók komið út eftir hann með nokkrum sögum vel skrifuðum og sem með öðru bera vitni um fjölhæfar gáfur þessa ljóshærða, dreymandi nýja vesturfara. — Hljómleikarnir verða auglýstir í næsta blaði. * * * Skemtisamkoma Karlakórs íslendinga í Winnipeg Skemtisamkomuq Karlakórs- ins hafa undanfarin ár verið svo vinsælar að það mun mörgum gleðefni að flokkurinn efnir til samkomu í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn þ. 16. nóv. n. k. Verður þar margt til gleði og gamans, svo sem gamanvísna- söngur á íslenzku og ensku — einsöngvar— frumort kvæði — og svo syngur Karlakórinn og tvö eða fleiri “kvartett” íslenzka og enska söngva o. fl. Svo er dans á eftir og spilar þekt og ágæt hljómsveit fyrir dansinum. Á þessari samkomu gefst fólki tækifæri að heyra og njóta margs sem aldrei er völ á að heyra á neinum öðrum samkom- um. Aðgöngumiðar verða til sölu hjá meðlimum Karlakórsins innan fárra daga. Munið að samkoman er 16. nóv. Þetta er samkoma sem allir ættu að sækja sem langar að hafa á- nægjulega kveldstund. Kaupið MESSUR og FUNDIR I kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funcilr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: —. Fundir fyrsta mánudagskveld I hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. C. S. Gunn (forseti söfnunamefndar) Nefndin hefir að þessu sinni sett sér að 'hafa saman $366,000. Þessa þarf með fyrir hinar ýmsu góðgerða stofnanir og sagt að naumast muni hrökkva. Eink- unnarorðin sem nefndin hefir valið í þetta sinn ' fyrir sam-1 skota leitaninni: “Gefið og gleðjist yfir að geta það.” Samskotaleitin byrjar 31. þ. m. Verður leitað til allra ríkra og fátækra og með þakklæti tekið á móti öllum gjöfum hvort þær eru smáar eða stórar. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forsetl: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ÆTTAT0LUR fyrir íslendinga semur GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 starf á árinu. Síðan fór fram nefndarkosning og hlutu þessir kosningu: aðgöngumiða Sem allra fyrat og Guðmi Stefánss0n> forseti Þjóðræknisfélag Norðmanna í Canada sýnir bráðlega hreyfi- mynd í Winnipeg, sem heitir “The Arctic Garden of Eden”. Hún er frá Lapplandi og þykir framúrskarandi fróðlleg og skemtileg; lýsir bæði landi og j--- 1 ....— ..— þjóð mjög vel. Þetta verður innan vébanda hans hefir ríkt nánar auglýst í Hkr. hið bezta samkomulag og einnig * * * jsem ásamt ýmsu öðru á sinn Ársfundur Karlakórs íslend- þátt í vaxandi vnisældum karla- inga í Winnipeg, var haldinn í kórsins, hvar sem hann lætur til Sambandskirkjunni þann 5. þ. sín heyra. x. m. Skýrslur og reikningar hins * * * liðna starfsárs voru lagðir fyrir Til 625 Sargent Ave., senda fundinn til yfirlits og umræðu margir úrin sín til aðgerðar. C. og samþyktir ásamt þakklæti til Ingjaldson gerir vel við þau, nefndarinnar fyrir vel unnið vandvirkur maður. * * * Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti á prestheimilinu í Árborg, þann 22. okt., Wilfred Hólm frá Víðir, Man., og Vil- borg Sigríður Magnússon, sama staðar. Heimili ungu hjónanna verður í Víðir-bygð. segið kunningjum • ykkar frá samkomunni og troðfyllið húsið. Nánar auglýst í næstu blöðum. * * * Dan J. Líndal frá Lundar, Man., var staddur í borginni í byrjun þessarar viku í viðskifta- erindum. * * * Þann 30. sept. s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Ketchikan, Alaska, Mr. Arnold E. Anderson og Miss Evelyn J. A. Anderson. Foreldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. Jóhann Anderson í Se- attle. Faðir hans dó 1916, en móðir hans er á lífi og brá sér norður til Alaska að vera við giftinguna. Mrs. Anderson var systir Eggert heitins Jóhanns- sonar. Foreldrar brúðurinnar eru enskir. Heimilisfang ungu hjónanna verður fyrst um sinn 2830 West 22nd St., Seattle, Wash. * # * Gissur Elíasson frá Árborg, Man., kom til bæjarins fyrir helgina; hann dvelurfí bænum í vetur við nám í teikningum. Steindór Jakobsson, v.-forseti Páll Hallsson, ritari Thorv. Pétursson, v.-ritari Eddy Johnson, gjaldkeri Ásgeir Bardal, v.-gjaldkeri V. T. Beck, bókavörður. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar efnir til sölu á kaffi og mat (annual Silver Tea and Home Cooking) laugardaginn 29. okt. frá kl. 2.30 til 5.30 e. h. í Eaton’s búðinni, sjöunda gólfi Umsjónarkona er Mrs. A. S. Bardal. Á móti gestum taka forseti kvenfélágsins Mrs. O. Á þessum vetri á karlakórinn Stephensen og Mrs. V. J. Ey- tíu ára afmæli sitt og verður lands. Þessar konur sjá um þess eflaust minst vel þegar þar borðhaldið: Mrs. H. Thorólfs- að kemur. Kórinn hefir verið son, Mrs. C. ólafsson, Mrs. S. vel vakandi og starfað vel þetta Pálmason. Um heimatilbúinn tíu ára tímabil. Þó oft hafi hann mat sér Mrs. G. Jóhannsson. átt erfitt uppdráttar fjárhags- Þær sem skenkja eru Mrs. K. lega, fyrir lélegan stuðning og Backman, Mrs. Ben Baldwin, skilningsleysi almennings á Miss Ólafía Johnson, Mrs. J. markmiði og starfi kórsins. Þrát+ Morrow, Mrs. J. Hillsman, Mrs. fyrir það hefir hann afkastað J. Davíðsson, Mrs. C. F. Gray, miklu starfi í þjóðræknislega Mrs. J. T. Thorson, Mrs. W. G. átt, sem aldrei verður metið sem Beaton, Mrs. S. J. Jóhannesson, vert er. Hann hefir staðið utan Mrs. H. G. Davidson, Mrs. Paul við allar -klikkur og deilur, og Bardal. Hin lúterska kirkja i Vatnabygðunum Sunnud. 31. okt.: ísl. messu- gerð í Leslie kirkju kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Kristnes skóla kl. 8 að kvöldinu. Verða þar sýndar ritningarlega skugga- myndir. Ásamt séra Guðmundi tekur þátt í þeirra guðsþjónustu Rev. J. Wilkinson, prestur sam- einuðu kirkjunnar í Foam Lake. Allir eru hjartanlega boðnir og velkomnir. Guðm. P. Johnson Mac’s Theatre Now being remodeled and installed with the most modern sound equipment. Best products in Pictures of the Season will be shown, such as: Thursday, Friday and Saturday, Oct. 27, 28, 29 TEST PILOT with CLARKE GABLE, Myrna Loy and Spencer Tracy • ALSO COMING SOON MARIE ANTOINETTE, ALEXANDER’S RAGTIME BAND, etc. Adults 20c

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.