Heimskringla - 02.11.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.11.1938, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. NÓV. 1938 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÁRBÓK 1938 Reykjavík, ísafoldarprent- smiðja h.F., 1938, 136 bls. Með 19 heilsíðumyndum og fjölda mynda í texta. Þessi tíunda árbók Ferðafé- lagsins gerir betur en að standa fyrirrennurum sínum á sporði, einkum hvað myndavél snertir. Nokkru má um það valda, að héraðið, sem lýst er, er með feg- urstu héruðin á landinu: Eyja- fjörður. En auk þess eru þarna verðlauna-myndir hvaðanæfa af landinu og má þar einkum benda á ljómandi fallega mynd af svan við hreiður eftir Indriða Ind- riðason (frá Mývatni?), Tjarn- arkot við Veiðivötn eftir Tryggva Magnússon, Heklutind eftir Pál Jónsson og Við Ljósa- foss eftir Svavar Hjaltested. — Þessi síðasta mynd er hin fyrsta sem eg hefi séð frá þessari mestu rafstöð og líklega stærsta mannvirki á íslandi. Árbókin hefst með stuttri grein um Björn Gunnlaugsson í minningu um Thundrað ára af- mæli hans (1788-1938). Er það mjög vel til fallið, því það er vafasamt hvort nokkur einn maður, annar en Þorvaldur Thor oddsen, hefir aukið svo þekkingu á landi voru. Allir kannast við sögurnar um hinn utangátta heimspeking, en fáir munu þeir menn vera sem gera sér ljóst, hvílíkt afrek frá praktisku sjón- armiði þessi “utangátta” heim- spekingur vann með því að mæla landið og kortleggja á tólf sumr- um. Greininni, sem rituð er af Steinþóri Sigurðssyni, fylgir mynd af Birni, gerð eftir mál- verki Jóns Þorleifssonar málara, en hann málaði eftir frummynd Sigurðar málara Guðmundsson- ar. Annars er aðalefni árbókar- innar. “Eyjafjörður, leiðir og lýsingar”, samantekið af Stein- dóri Steindórssyni frá Hlöðum með aðstoð ýmsra góðra manna. Fyrst er lýst Akureyri, höfuð- stað Norðurlands, þá Eyjafirði innar af, þá Hörgárdal, þá Ár- skógsströnd og Svarfaðardal. Þá er lýst lútkjálkasveitunum, að vestanverðu: Ólafsfirði, Héðins- firði og Siglufirði, og loks fjall- vegum milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Þá er lýst sveit- unum að austanverðum Eyja- firði: Svalbarðsströnd, Höfða- hverfi, Látraströnd, í Fjörðum, Flateyjardal og Flatey. Lestina rekur grein um Grímsey, nyrstu bygð íslendinga, eftir Kristján Eggertsson hreppstjóra, og er þar sérstaklega gaman að lesa um fuglalíf í eynni og bjargsig eyjarskeggja. Ekki mun þurfa að eggja gamla Eyfirðinga eða Möðru- valLaskólamenn, eða gagnfræð inga frá Akureyrarskóla á það að fá sér þessa fróðlegu bók. Þá sem ekki eru úr þessum héruðum má minna á það, að hér er margt sögustaða eldri og yngri, enda greinir bókin jafnan frá því þar sem svo ^tendur á. Hér gerast sögur eins og Svarfdæla, Finnbogasaga ramma, Víga- Glúms saga, Valla-ljóts saga, og Reykdæla að nokkru leyti. — Ýmsir þættir Sturlungu gerast og á þessu svæði. Þá á kirkju- sagan drjúg ítök í sveitum sem fóstruðu annan eins mann og Jón biskup Arason. Og loks á seinni alda sagan margan merk- an manninn upprunninn á þess- um slóðum. Hér var Jón prestur Þorláksson á Bægisá. Jónas Hallgrímsson var borinn og bam fæddur á Hrauni í öxnadal. Af öðrum merkismönnum úr eða í héraðinu má enn minna á Hannes Hafstein, Jónas Jónsson frá Hrafnagili, Matthías Joch- umsson, Jón Sveinsson (Nonna). Enn má nefna Tryggva Gunn- arsson, Einar Ásmundsson í Nesi, Þórhall Bjamason frá Laufási, Finn Jónsson prófessor frá Akureyri. Af myndunum sem fylgja hér- aðslýsingunum má einkum benda á sumar eftir landmæl- inga-menn fslands, teknar úr lofti. Annars munu flestar bestu myndirnar vera eftir Vig- fús Sigurgeirsson ljósmyndara á Akureyri. Hafi nú höfundur og Ferðafélagið maklega þökk fyrir vel unnið verk. (Þess má geta að flestar ár- bækur Ferðafélagsins sem enn eru fáanlegar, kosta aðeins 5 krónum ((um $1.25) og er það ódýrt fyrir myndir þær er bæk urnar flytja. Þeir sem vildu útvega sér þær geta skrifað beint til Ferðafélags íslendinga, Reykjavík). Stefán Einarsson UM STJÓRNMÁL Þessi eintök af Almanaki Þjóðvinafélagsins óskast til kaups: 1890, 1891, 1892, 1906, 1930, 1933, 1934, 1935, 1937. D. Björnsson “Heimskringla’’ Stjórnmálaþjark er einn af meginþáttunum í nútímamenn- ingu íslendinga. Hvergi þar, sem vér þekkjum til, eru, stjórn- mál jafn ofarlega í hugum alls þorra manna og jafntítt um- talsefni og hér á landi. Vikum og mánuðum saman er hægt að |dveljast meðal nágrannaþjóða jvorra án þess að heyra minst á stjórnmálamenn, stjórnmálabar- láttu og stjórnmálastefnur eða |það, sem vér í daglegu tali nefn- | um pólitík. Þar er rætt um ná- 'lega alt annað, er menn hittast: Daglegt líf og ópólitíska afkomu manna, bókmentir, músik, leik- jlist, kvikmyndir, ferðalög o. fl. o. fl., en pólitík heyrist tæplega nefnd á nafn. Á það skal enginn dómur lagð- ur, hvað hollast og hugðnæmast sé í þessum efnum, enda þótt vér séum persónulega þeirrar skoðunar, að hið eilífa pólitíska baðstofuhjal, sem ómar um ís- lenzkar • bygðir þverar og endi- langar á kostnað annara upp- byggilegra umræðuefna, sé plága á borð við landabrugg og lús. Pólitík er svo skyld matarlykt, að það er naumast meiri ósvinna að afbiðja sér hennar á góðum heimilum milli kosningahríða, i heldur en menn vísa matarþefn- um átölulaust á bug úr herbergj- um sínum milli máltíða. Og hvað, sem menn kunna að segja í dag, er það eitt víst, að einhverntíma mun sá dagur upp renna, er menn munu undrast að ekki skuli, á annari eins framfaratíð og nú, hafa verið hægt að halda uppi útgáfu ópólitískra dagblaða á fslandi. Erlendis þykir jafn óhugsandi að bjóða siðuðu fólki upp á blöð, þar sem aðal um- ræðuefnið er flokksbundið stjárnmálaskraf eins og slíkt er hér talið sjálfsagt. Meðal ann- ara menningarþjóða er stjórn- málahugvekju dagsins þjappað saman í snotran “leiðara”, sem pólitískt sinnaðir menn geta gengið að á afviknum stað í blöðunum og dundað við að lesa sér til gamans. Dagblað eitt í Danmörku var fyrir nokkrum ár- um að veslast upp af því að það var of pólitískt! Fólk nenti fyr- ir enga muni að lesa þessa sí- feldu þvælu á mörgum stöðum í blaðinu og hætti hrönnum saman að kaupa það. Það hunang, sem |er lífsskilyrði íslenzkra dag- og vikublaða, var að ríða þessu mál- gagni að fullu. Það sá sér því ekki annað fært en að breyta j um stefnu: draga úr pólitíkinni og taka að birta greinar um ýmsar geðslegri mentir. Og nú kvað því betur farflast. Hið gamla og virðulega blað, Göte- j borg Handels och Sjöfartstidn- ing, birtir jafnan á þriðju síðu greinar um bókmentir og listir, er þykja svo merkilegar, að í blaðið er fyrir þá sök keypt og lesið um gervalla Svíþjóð (mikið ; í Stokkhólmi) og víða erlendis.! Sú eina blaðsíða lyftir blaðinu upp í hæð við ópólitískt tímarit af góðu tagi, og er hún ein marg- j faldlega þess virði, sem blaðið kostar. Vér skulum nú til gamans taka hér upp ummæli ýmsra merkra, erlendra manna um stjórnmál, og væntum vér þess, að ýmsum lesendum vorum þyki fróðlegt að kynnast sjónarmiðum þeirra: — Maðurinn er pólitískt dýr. ÆFIMINNING þá ánægju að kynnast henni og börnum hennar munu með mér einum munni upp ljúka að hópur sá er fáséður sem föngulegri er á að líta og kemur mér þá í minni máltækið: Af börnunum máttu móðurina dæma. Guðríður heitin var jarðsung- in frá Sambandskirkjunni í Kindersley, Sask., laugardaginn 15. okt. að viðstöddum fjölda af vinum og vandamönnum. Guð veri með sálu Jdnni, góða kona. Th, E. L. Guðríður Jónsdóttir Kolbeinsson Fædd 29. nóvember 1857 Dáin 13. október 1938. MERKILEGUR FORNLEIFAFUNDUR I HJALTASTAÐAÞINGHÁ Kvendys með skartgripum frá 10. öld Það er altaf gaman að því að jheimsækja Matthías Þórðarson Þann 13. okt) s. 1. lézt á Aristoteles. sjúkrahúsinu í Kindersley, Sask., - öll erum við póltísk, hvort sóma konan Guðríður sem við erum mentuð eða ó- Jonsdott,ir Kolbeinsson, attatm mentuð. og ems ars að aldn- Soame Jenyns. ! Það 6r mikið og margt hægt að segja um æfiferil þessarar Ekkert áhættuspil jafnast xnikilsvirtu gæða konu og sér- á við pólitík. staklega af því að mér auðnáð- Benjamin Disraeli. ]st gkki að kynnast henni þar til — Allmikið af stjórnmálum a hennar elliárum, þá verður okkar er af lífeðlisfræðilegum 'Þessi æfiminning ófullkomin. toga spunnið. I Guðríður heitin var fædd á Emerson. Einifelli í Safholtstungu, Mýrar- sýslu á íslandi 29. nóv. 1857 og Stjórnmál eru ef til vill sá voru foreldrar hennar Jón Ólafs- eini starfi, sem ekki er talið son bóndi á Einifeli og kona nauðsynlegt, að menn mentist hans Guðríður Jónsdóttir, dóttir neitt til á einn eða annan veg. jons bónda í Haukatungu í Kol- R. L. Stevenson. — Stjórnmál skipa sannarlega undarlegum mönnum í sömu sængina. John S. Bassett. beinsstaðahrepp. Guðríður heitin ólst upp hjá foreldrum sínum þar til að hún var fjórtán ára, að þau bæði dóu með stuttu millibili og var hún að.vinna fyrir sér þaðan í — Flestar pólitískar fyrirætl- frá, þar til að hún giftist (nú anir eru hlægilegar. látnum) manni sínum Þórði Kol- Samuel Johnson. beinssyni árið 1881 á Hreims- — Allir pólitískir f]okkar stöðum í Norðurárdal í Mýrar- devia að lokum af bví að éta syslu' Þar^u^u >au uns >au f........................ fluttu til Ameríku árið 1887 og ofan í sig sm eigm osanmndi. , , John Arbuthnot. isettust að 1 lslenzku bygðinni 1 Ontano. — Þegar miklum málum hefir | Þar voru þau aðeins vetrar- verið ráðið til lykta, myndast langt og fluttu til Brand.on, Man., þar sem þau dvöldu í eitt ár. Þaðan fluttu þau til Tan- tallon-bygðarinnar þar sem Þórður heitin nam heimilisrétt- arland. Þar bjuggu þau góðu búi í virðingp og vellæti sam- búenda sinna, þar til árið 1909 að þau fluttu vestur til Merid, litlir stjórnmálaflokkar. Walter Bagehot. — Að fórna persónulegum heiðri fyrir flokk sinn er svo mikil óeigingirni, að hinir víð- sýnustu stjórnmálamenn vorir hafa ekki hikað við að gera það. Charles John Darling. ic.ii _ | Sask., þar sem Þorður og svmr —Stjórnmálaflokkur er skipu- hans námu lönd á hinum miklu lögð efnishyggja. sléttum. Þar bjuggu þau Benjamin Disraeli. (rausnar búi þar til Þórður dó — Sa þjonar sinum flokkii n *. .*. , . best, sem er trúastur sínu föður-!, U n 1 °g, or 1 vai niu . ,. barna auðið, þar af dou tvo a landi. i unga aldri, eitt a islandi og ann- að í Tantallon; hin sjö lifa og R. B. Hayes. — Góður flokkur er betri en ; voru við hlið móður sinnar er nokkur einstaklingur, sem uppi hún lézt og syrgja sárt sína elsk- hefir verið. jandi móður. Thomas B. Reed. Þar af er Guðrún elst, gift A. — Fyrsta heilræði, sem eg get J’ Stocks’ þau búa 1 Cutknife- gefið flokki, er að hann hafi Sask’ Þá er Stefán Kolbeinsson, hreinan skjöld. bondi Vlð Kindersley, Sask; næst Roseberry lávarður. —Hann hugsar eins og íhalds- maður og talar eins og frjáls- lyndur maður, en slíkt er ákaf- lega áríðandi nú á tímum. Oscar Wilde. — Það er eins örðugt að vera sannur og heiðarlegur stjórn- málamaður eins og vera sóma maður í alla staði. Bacon. — Alt pólitískt vald er í hönd- um hrings (trust). Charles J. Fox. —Samtíðin. Séra K. K. ólafsson flytur messur sem fylgir sunnudaginn 6. nóv.: Mary Hill, kl. 11 f. h. Lundar, kl. 2.30 e. h. (íslenzk messa). Lundar, kl. 7.30 e. h. (ensk messa). er Jóhann T. Kolbeinsson bóndi við Kuroki, Sask.; Guðbjörg, gift R. A. Johnson stórbónda við Beadle, Sask; þá er Sigurður Kolbeinssdn, bóndi við Merid, Sask.; Eggert Kolbeinsson, lyf- sali í Cereal, Alta., og yngst er Jónina, Mrs. W. J. Moffatt við Kindersley, Sask., þar sem Guð- ríður hafðist mest við síðustu fjögur ár æfinnar. Þar til hafði 1 hún verið mest hjá J. T. Kol- beinssyni syni sínum við Kuroki, Sask., og þar var það sem mér auðnaðist að kynnast henni. Guðríður var vel gáfuð, góð og guðhrædd kona, sannur ís- lendingur, elskuð og virt af öll- um sem henni kyntust; með sannan frumbyggjara þrótt og þrek, aldrei að gefast upp og ætíð að gera eitthvað gott af sér þótt stundum væri af litlu að miðla þar sem mikil fjöl- skylda var fram að færa. En þeim sem með mér hafa haft þjóðminjavörð á skrifstofu hans jí Safnahúsinu, og þá ekki síður þegar maður er svo heppinn að hitta hann á sjálfu Þjóðminja- safninu, þar sem hann þekkir skil á hverjum hlut og getur sagt um hann sína sögu. Hér um kvöldið, er eg heim- sótti hann, var hann með stórar öskj ur á skrifborði sínu, og stórt glas, eins og þau, sem notuð eru til að geyma í lífræna náttúru- gripi í geymsluvökva. Hvað skyldi þetta vera, sem í glasinu var? I Það var hvorki meira né minna en kvenmannsvangi, að vísu nokkuð óásjálegur, með holdi og hörundi af kinninni, auga og neðri kjálka og öllum tönnum, er varðveist hefir í dys austur í Hjaltastaðaþinghá síð- an seint á 10. öld, að því er næst verður komist. Þannig er mál með vexti, að 9. júlí í sumar urðu vegamenn, sem voru við vinnu skamt frá eyði- býlinu Litlu-Ketilsstöðum, varir við dys, er þeir voru að grafa þar vegarræsi í lyngmóa. Á yfir- borðinu voru engin merki þess, að þarna hefði verið rótað jörðu. Og engin munnmæli voru til um það, að þarna væri nein dys. En vegamennirnir fundu skartgrip úr bronsi, er þeir töldu vera höfuðskraut, og hauskúpubrot urðu þeir varir við í moldinni. En undir einá^ og þeir með þessu gátu gengið úr skugga um, að þarna myndi vera einhver fornleifafundur, gættu þeir þess að snerta þar við engu, heldur tilkyntu þeir sýslumanni um fundinn, og hann svo Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði. Og einmitt af því, hve þeir rótuðu þarna við litlu, varð fundur þessi eins merkilegur og hann varð. Matthías fór svo þarna austur eins fljótt og hann gat komið því við. Hann gróf upp dysina eftir kúnstarinnar reglum og tók upp stóra moldarhnausa, sem hann setti órótaða í kassa og rannsakaði svo, er þeir komu hingað. Þetta reyndist heilla- ráð, eins og síðar skal sagt frá. — Það er óhætt að segja, sagði Matthías við mig um kvöldið, að_ þessi dys er ein meðal hinna merkilegustu, sem fundist hafa fram á þennan dag hér á landi. Það er kvenmaður, sem þarna hefir verið dysjaður. Það sést á því, sem þarna fanst. Það eru yfirleitt fáar kvenmannsdysjar, sem fundisV hafa frá því fyrir kristni, miklu fleiri karlmanns- dysjar. Og af tönnunum í haus- kúpunni er hægt að sjá, að kor- an hefir dáið ung. • Bein voru öll mjög fúin, og toldu ekki saman, þegar við þeim var hreyft. Hefir konan verið lögð á vinstri hliðina í dysina, dálítið krept. Það er algengt frá þeim tíma. Fólk lagði ekki dána menn til, eins og síðar tíðkaðist, heldur voru þeir lagðir í jörðina í sömu stellingum og þeir dóu í. Skartgripirnir, sem fundust i dysinni, voru þessir: Tvær stór- ar bronsínælur, sporöskpulagað-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.