Heimskringla - 09.11.1938, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.11.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 9. NÓV. 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA NÝ BóK EFTIR HITLER Óstaðfestar fregnir herma, að Hitler sé að skrifa nýja bók. — Bók hans “Mein Kampf” hefir nú verið»gefin út í 4,000,000 ein- tökum. Hitler er þessvegna ekki aðeins vinsæll rithöfundur — miðað við sölu — heldur líka ein- hver auðugasti rithöfundur í öll- um Jieiminum. Fyrstu árin var ágóðanum af bók Hitlers varið til þess að standa straum af kostnaði við blað -hans “Völkischer Beobacht- er”. Þetta var fyrir tólf árum. Nú gerist þess ekki lengur þörf. Áætlað er að í ár seljist 900,- 000 eintök. f sjóð Hitlers hljóta að renna a. m. k. 900,000 ríkis- mörk (eitt mark fyrir hvert ein- tak). f ísl. peningum gerir það 1.6 milj. krónur með núverandi gengi. Bókin hefir verið þýdd á næst- um öll tungumál, og er seld um allan heim, nema í Lithauen og — auðvitað — Sovét-Rússlandi. Það þarf engan að undra að bókin hefir fengið aðra eins gíf- urlega útbreiðslu. Hún er lesin í öllum barnaskólum, framhalds- skólum og háskólum í Þýzka- landi. Ætlast er til þess, að allir Þjóðverjar, sem gegna em- bættum, viti um hvað hún fjallar í aðaldráttum. Jafnvel rakarar, sem læra iðn sína, verða að vita hvað stendur í “Mein Kampf”. Eins og skrifað hefir verið: “Áður var bók Adolfs Hitlers andleg undirstaða baráttunnar um völdin, en nú er hún alhliða heimildarrit um pólitískar nið- urstöður National-socialismans”. Mörg hundruð ritstjórrar þýzkra blaða hafa hjá sér ein- tak af “Mein Kampf” til þess aö geta stuðst við hana. Bókin seldist upp fyrsta árið, eftir að Hitler varð kanslari, af því að allir vildu sýna áhuga og trygð við hið nýja stjárnarfar. 20,000 bæjar og sveitarstjórn- ir gefa nýgiftum hjonum eitt ein tak um leið og þau leysa út leyf- isbréf sín. Fyrsta útgáfan af “Mein Kampf’ kom út 18. júlí 1925, í 10,000 eintökum. Annan des. árið eftir kom út önnur útgáfa, 8,000 eintök. Þegar tillit er tek- ið til þess, hve ört nazistaflokkn- um óx fylgi á þessum árum, hef- ir salan ekki verið mikil, enda var bókin dýr, kostaði 13 krónur. Fram til ársins 1929 var búið að selja 23,000 eintök af fyrra hefti bókarinnar og 13,000 af seinna heftinu. í maí 1930 kom út fyrsta alþýðuútgáfan í einu bindi á tæpar 8 krónur. Salan óx meðal hinna fátækari af fylgismönnum Hitlers. Á sjö og hálfu ári, eða þar til Hitler varð kanzlari, seldust 200,000 eintök. En síðan hefir salan verið gífurleg. f október 1933 var búið að selja miljón eintök, árið 1936 var búið að selja 2,717,000 eintök og árið 1937 3,347,000. Bókinni var lítill gaumur gef- in erlendis fyrst í stað. Brezkur bókaútgefandi bauð fimm sterl- ingspund (110 kr.) fyrir útgáfu- réttinn, að því er þýzka blaðið menn? Nú, hvað annað gæti “Angriff” hefir skýrt frá. í Englandi hafa nú verið seld 47 þús. eintök af “My Struggle”. —Mbl. 6. okt. DALAKOTIÐ það verið ? Það vantaði nú bara, að maður tryði öllum drauga- sögunum, sem kerlingamar sögðu manni sem krakka. Þá gæti maður alveg eins trúað enn þá sögunni um hann Rauða bola, sem Dísa gamla sagði mér einu I sinni. Frh. frá 3. bls. upp hjá mér, að þetta væri j,ag gejg. ^ mjg Værð, en eg dauðra manna bústaður. Gat hrökk upp aftur, áður en eg það ekki verið, að fólkið hefði hafði náð að festa svefninn til dáið inni í bænum og lægi þar fulls Hvaða hljóð var þetta? enn, án þess að nokkur hefði yar það ekki korr eða hrygla? orðið þess áskynja? Eg var að Korr eins og í skorinni kind eða INNKÖLLUNARMENN NEIMSKRIN6LU f CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.......................-K. J. Abrahamson Árnes..............................Sumarliði J. Kárdal Árborg....................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville........................................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge_________________________H. A. Hinriksson Cvpress River...........................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man..................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake............................. H. G. Sigurðsson Gimli.................................................K. Kjernested Geysir..............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Innisfail.-....................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Langruth..............................................B. Eyjólfsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Lfndal Markerville........................ ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point...............................Mrs. L. S. Taylor Oakview.................................Í....S. Sigfússon Otto.....................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer............................ófeigur Sigurðsson Reykjavík.................................Árai Pálsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk........................ Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill...............................Björn Hördal Tantallon..........................................Guðm. ólafsson ThornhiU............................Thorst. J. Gíslason Vfðir................................................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis......................Finnbogi Hj álmarsson Wlnnipeg Beach....................................John Kernested Wynyard...................................S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry..,..............................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Edinburg...................................Jacob Hall Garðar................................... Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota .........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodmah Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. BreiðfjörO The Yiking Press Limiíed Winnipeg, Manitoba því kominn að hröklast út aftur, út í þokuna og rigninguna, og halda áfram til mannabygða, þótt eg yrði að ganga alla nótt- ina. En eg sá mig um hönd. Ekkert var líklegra, en að langt væri til næstu bæja. Þetta býli hafði sennilega lagst í eyði vegna þess, hve afskekt það var og illa í sveit sett. Það væri því betra að bíða þarna þangað til veðrið batnaði og Bleikur minn og eg værum báðir orðnir afþreyttir. Það var líka hlægilegt, að vera myrkfælinn um sjálft Jóns- messuleytið, þótt maður væri einn á eyðibýli og nóttin væri að síga yfir, — dimm og þunglama- leg þokunótt. Eg þreifaði mig inn eftir göngunum og komst loksins inn í baðstofu. Þar var skuggsýnt inni, en þó ekki meira en svo, að greina mátti húsakynnin. Gólfið var moldargólf ,og hris var lagt ofan á rekaviðarsperrur í stað súðar. Tvö flet stóðu andspænis hvort öðru og. voru baðstofu- dyrnar aftur af öðru þeirra, en svolítið skot aftur af hinu. Lítill gluggi var á þekjunni yfir skot- inu og annar yfir rúminu, sem nær var dyrunum. Eg þreifaði hrygla í deyjandi manni? Og hvaða lykt var þetta, var það ekki volg og væmin blóðlykt ? Eg reis upp í ofboði. Var eg kom- inn í morðingjabæli? Bjuggu hér illvirkjar, sem lifðu á sauða- þjófnaði og morðum? Nei, morð- ingjar eru ekki til á íslandi, sízt af öllu uppi í sveit. Þar býr saklaust og gott fólk. Maður getur alstaðar vertið 'óhultur, einnig uppi í afdölum. Fólkið þar hefir ef til vill hálf illan bifur á kaupstaðarbúum, sérstaklega Reykvíkingum,—það er partur af þess pólitísku trú, — en ill- þýði, það er það ekki, heldur gestrisið og gott fólk heim að sækja, hver sem í hlut á. Maður verður ímyndunarveikur af að drekka í sig útlent reyfararusl og lélegar kvikmyndir, svo mað- ur fer jafnvel að gruna saklaust sveitafólk um fjörráð við ferða- menn. Maður er hér ekki í hafn- arhverfí erlendrar stórborgar, heldur uppi í íslenzkum afdal. En Axlar-Björn, bjó hann ekki í íslenzkum afdal og myrti hann ekki vermennina, sem voru á leið vestur undir Jökul? Jú, en Axlar-Björn var uppi fyrir löngu, löngu síðan — og við lif- upp í það rúmið og fann, að þarjum á tuttugustu öldinni, já, voru gæruskinn fyrir. Eg hag- ræddi þeim og lagði fyrir, enda var eg orðinn uppgefinn. Mér varð litið ,upp í gluggann yfir rúminu og varð þá svo for- viða, að eg reis upp til þess að athuga hann nánar. Jú, það var eins og mér sýndist, það var ekki í honum gler, heldur líknarbelg- ur. Þetta var skjágluggi, sá fyrsti, sem eg hafði séð á æfinni. Eg hafði heyrt mjög gamalt fólk tala um þá og vissi, að þeir höfðu verið notaðir á kotbæjum fyr á öldum. Hallgrímur Pét- ursson hafði legið undir slíkum skjá, þegar hann var að deyja úr holdsveikinni, eða þannig lýsti Matthías því í kvæðinu sínu um hann. — Holdsveiki! Hver veit nema einhver holdsveikur aumingi hafi legið hér í fletinu síðastur manna á undan mér, — hafi horft blindum augum, böð- uðum af sollnum tárum upp í þenna skjá og hafi dáið hér. Eg stökk fí*am úr rúminu og mér rann kalt vatn milli skinns og höruhds. En sú vitleysa, það var búið að útrýma allri holds- meira að segja á fjórða tug tutt- ugustu aldarinnar. Það er best að telja. Þurrar tölur eru leiðinlegar hversdags- lega, en að nóttu til, uppi í af- dölum í eyðibæ, þar sem enginn veit bvað hefir gerst, er best að halda sér við þurrar tölur. Hvað hefir gerst, já, eða kann að ger- ast? Hér gerist ekki neitt, ekki neitt annað en það, að skjárinn rifnar þegar fer að hausta, bær- inn fellur með tímanum og eft- ir verður græn vallgróin tóft, með nokkrum fíflum og smá- vöxnum sóleyjum, og ef til vill sézt móta fyrir bæjardyrastein- inum, sem einu sinni var þrösk- uldur, hálfsokknum í jörð. Eg vaknaði við það, að það var ýtt við mér. Það var ýtt með fingri í síðuna á mér, snögt og óþolinmóðlgea, 2—3 sinnum. Eg opnaði augun og leit upp. Við rúmstokkinn stóð kona í mó- rauðri peysu með klút hring- vafinn um höfuðið niður undir augu. Hún var fölleit, — nei, veiki, síðustu leifar hennar voru' náföl, og angist og ofsahræðsla suður í Laugarnesspítala, en í (skein út úr stórum starandi aug- sveitunum var hún horfin fyrir ^ um. Áður en eg gat komið upp mörgum árum. Og þessi bær nokkuru orði fyrir undrun, gaf hlaut að vera alveg nýfarinn í hún mér merki með fingrinum um að gefa ekkert hljóð frá mér, benti svo aftur fyrir sig og bandaði síðan með báðum hönd- eyði, því annars væru ekki gæru- skinn í rúmunum og heill líknar- belgur í skjánum. Fólkið hefir náttúrlega flutt burt í síðustu ! um fram að dyrunum. Eg fylgdi fardögum. Eg lagðist út af aft-' bendingu konunnar með augun- ur. Hver veit nema hann væri j um og sá þá, að karlmaður stóð alls ekki farinn í eyði. Heimilis- J við hitt rúmið og snéri við okkur fólkið gæti verið á ferðalagi og baki. Hann var í hr.ébrókum og hundarnir með. Það gat meira prjónapeysu, með uppmjóa skott- að segja komið heim í nótt. j húfu á höfðinu og hékk toppur- Já, heimilisfólkið gat komið inn á henni niður með öðrum heim í nótt, en var nokkuð betra | vanganum, en svart hárstrý að fá það heim, en að liggja hér ^ lafði undan húfunni niður á einn til morguns. Hvaða fólk peysuhálsmálið. Maðurinn var var. það eiginlega, sem bygði að draga stóra og biturlega þenna afskekta og ömurlega bæ, | sveðju undan sperrunni fyrir sem hafði aflangan stein í stað ofan rúmið. Eg sá þetta alt í þrosökulds, moldargólf, hríssúð einni svipan og skildi um leið, - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusiml: 23 674 Btundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnJ & skrifstofu kl. 10—1 f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talaími: 33 ISi G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögfrceOingur 702 Confederatlon Life Bldg. Talsími 97 024 » 0»TJC* PHOH* R*S PhoHZ 87 293 73 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDIOAL ARTS BUTLDINQ Omci Houii: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M iMO BT &PPOIHTMXHT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLBNZKIR LÖOFRÆÐINOAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsími: 97 421 Hafa einníg skriístofur að * °* Gimli og eru þar að hátta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Dr. S. J. Johannesion 218 Sherburn Street Taisiml 30 877 VlOtalstiml kl. 3—5 e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMKNNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur útl meðöl 1 vlðlögum ViBtalstímar kl. 2 4 * h. 7—8 að k veldlnu Siml 80 867 666 Victor 8t. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTCRS Rental. Ineurance and Financial Agenti 81ml: 94 221 600 PARIS BLDQ.—Wlnnlpeg A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá beeti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelna. 843 8HERBROOKE 8T Phone: 14 607 WINNIPBO ~~ Gunnar Erlendsson Planokennart Kenalustofa: 701 Victor St. Simi 89 535 thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rlngs Agents for Bulova Wfttchos Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Motring 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaot allskxmar flutninga fram og aftur um bælnn. Rovatzos Floral Shop *0fl Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Weddlng 4 Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandlc spoken og skjáglugga í boðstofunni og gæruskinn í rúnifata stað? Gátu það ekki verið útilegumenn? Nei, útilegumenn voru ekki til á 20. öld. En ef það Væru ekki menskir menn? Ekki menskir Lesið Heimskrinfflu að konan var að gefa mér merki um að flýja sem fljótast undan manninum, sem ætlaði að myrða mig með sveðjunni. Eg snarað- ist fram úr rúminu, en um leið snéri morðinginn sér við og leit á mig. Grimdin og mannvonsk- an skein út úr öllum svip hans og augun glóðu eins og eldrauðir kolamolar í rökkurdimmunni. — Eg beið ekki boðanna en hentist á dyr og þaut fram göngin, en morðinginn rak upp org og elti mig með sveðjuna á lofti. f fát- inu rak eg fótinn í bæjardyra- steininn og skall flatur á grúfu. Eg þóttist vita, að hin síðasta stund væri komin, og hrópaði í skelfingu: Guð hjálpi mér! Einhversstaðar langt utan úr geimnum barst hljóð að eyrum mér, sama hljóðið upp aftur og aftur. Eg áttaði mig smám j saman á því, að þetta var hund-1 gá. Eg fann, að eg lá á grúfu í votu grasinu, og reyndi að lyfta höfðinu frá jörðu, en það var þungt og mig verkjaði í það. Endurminningunni um hina hræðilegu nótt sló eins og eld- ingu niður í huga minn og eg reyndi að rísa á fætur til að forða mér, en mig svimaði, svo að eg gat aðeins sezt upp. Þegar eg náði mér betur, sá eg, að það var komið glaða sólskin. Svart- ur hundur með hvíta bringu stóð geltandi fyrir framan mig og tveir menn, annar ungur en hinn aldraður, voru að fara af baki rétt hjá mér. Þeir störðu á mig undrandi eins og eg á þá. “Hv^ð er að sjá þig maður,” sagði sá yngri, “þú ert alblóðugur í fram- an”. “Honum tókst þó ekki að drepa mig,” svaraði eg. “Hvað ertu að segja,” hélt j hann áfram, “þú hefir dottið og höggvið höfuðið á þér á stein- völunni þarna, hún er blóðug.” “Það hefði getað ffarið ver”, sagði eg. “Bóndinn hérna er annaðhvort illmenni eða brjál- aður, því hann ætlaði að drepa mig með ^tórri sveðju.” Komumennirnir litu hvor á annan og jgamli maðurnin, sem fram að þessu hafði ekkert lagt til málanna, spurði mig, hvort MARGARET DALMAN TMÁCHSR Of PIANO IS4 BANNINO ST Phone: 3« 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 212 Curry Bldg. Offce 96 210 Res. 28 086 eg hefði sofið hér í nótt. Eg játaði því og sagðist hafa leitað skýlis hér í bænum undan rign- ingunni í gærkveldi, en orðið að flýj a þaðan aftur, því svart- hærður maður í prjónapeysu og með skotthúfu á höfði hafði ráð- ist á mig með stórvi sveðju. — “Hvaða bæ ertu að tala um?” spurði gamli maðurinn. “hér hefir ekkert bygt ból verið í manna minnum, en í mínu ung- dæmi þótti ekk( fýsilegt að hafa langa dvöl á þessum slcðum eftir sólsetaur.” Eg hélt að gamli maðurinn væri að draga dár að mér. Eg staulaðist á fætur, sneri mér við og rétti út höndina í því skyni, að benda á bæinn, en höndin hné máttlaus niður með hliðinni á mér. Eg stóð sem steini lostinn. Það var enginn bær sjáanlegur, aðeins gömul rúst með leifum fornra og fallinna veggja, sem orðnir voru grasi vaxnir og vall- grónir, með einstaka fífla og sól- eyjar á víð og dreif, en rétt við fæturna á mér, í miðju því veggjarbrotinu, sem næst var, var stór aflangur steinn, sem gat hafa verið notaður sem bæj- ardyraþröskuldur — hálfsokkinn í jörð.—Vísir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.