Heimskringla - 16.11.1938, Side 7

Heimskringla - 16.11.1938, Side 7
WINNIPEG, 16. NÓV. 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FRÁ SAMVINNUÚTGERÐ RÚSSA f 9. tbl. “Ægis” þ. á. er smá- grein með fyrirsögninni “Fisk* veiðar við Murmanskströndina”. Þar sem grein þessi er mjög eft- irtekarverð, telur ísl. rétt að birta hana orðrétta, og hér fer hún á eftir: “f rússneska blaðinu “Poljar- naja Pravda” birtist grein 10. ágúst þar sem deilt er mjög á starfsemi samvinnuútgerðarfél. á Murmansk-ströndinni. Haldið er, að hinni nýju stjórn sam- vinnuútgerðarfélaganna hafi ekki tekist betur en þeim “óvin- um þjóðarinnar” og “skemdar- vörgum”, sem áður höfðu um- sjónina með höndum, en var komið fyrir kattarnef í seinustu ‘“hreingerningu”. Á fundi, sem haldinn var í samvinnuútgerðarfélögunum, — komu fram ýmsar skýringar, er sýna hvað ástandið er bágborið. Aflaáætlunin hjá samvinnuút- gerðinni stenst hvergi nærri. — Þann 21. júlí s. 1. var ekki búið að veiða 10% af áætluðum árs- afla. Það, sem sagt er að valdi því, að ekki er hægt að framkvæma áætlunina betur en þetta, er m. a. að fiskiflotinn verður að bíða lengri tíma eftir að fá nauðsyn- legar viðgerðir, og þegar þær loks fást, er kastað til þeirra höndunum. Viðgerðarstöðvarn- ar (þær sem eru í eign ríkisins) taka einnig óheyrilega mikið fé fyrir vinnu sína. Afleiðingin nægilegt af hæfum verkamönn- VESTMENN if þessu er sú, að ekki, er hægt ð nota veiðiflotann sem skyldi. Á tímabilinu 'apríl-ágúst hafa aðeins 87 skip tekið þátt í veið- unum af 110, sem eru eign sam- vinnuútgerðarinnar. Þau skip, er stundað hafa sjó þenna tíma, hafa þó hvergi nærri farið eins margar veiðiferðir og gert er ráð fyrir í áætluninni. Samkvæmt áætluninni átti hvert skip- að fara 51 veiðiferð. En það er sannað, að aðeins 12 skip hafa farið 8—15 og 38 skip aðeins 4 veiðiferðir hvert. Það er því sýnt, að ekkert af skipunum hef- ir framkvæmt meira en 29.1% af því, sem gert var ráð fyrir í áætluninni fyrir þennai ársfjórð- ung. Stjórnarmenn samvinnuút- gerðarsambandsins og þeir sér- fræðingar, sem eru í þjónustu þess, hafa mjög sjaldan komið á fiskimiðin. Hópur af nafngreind- um samvinnuútgerðarfélagsfor- mönnum er ásakaður fyrir að hafa aldrei komið á sjó, meðan á veiðinni hefir staðið. Þá er einnig kvartað yfir því, að verkun fisksins hafi verið á- bótavant. Á seinustu ársfram- leiðslu varð 1,2 miljóna rúblna tap, aðeins vegna þess, hve fisk- urinn var léleg vara. Samvinnuútgerðin tekur ekki þátt í hinni eiginlegu síldveiði, t. d. er ekkert gert að því að veiða síld úti á opnu hafi, og athygli manna er ekki beint að þessari veiði svo um muni. Kvartað er yfir því, að ekki sé INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth................................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson Arnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg....................................G. O. Einarsson Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont..................v.................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson I ’rown .............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge................-...-.....H. A. Hinriksson fvnreas River.............................Páll Anderson Dafoe....................................S. S. Anderson klmr Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson I ksdale.... ...................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson (íinili .................................*..K. Kjernested Geysir ................................Tím. Böðvarsson Glenboro................................... G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla ...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavfk .................................John Kernested Innisfail.............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar.................................S. S. Anderson I "Hiui Sigm. Björnsson l rii' h B. Eyjólfsson I lii' ..... .........................Th. Guðmundsson Lundar........................Slg. Jónsson, D. J. Líndai Markerville.......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart....................................S. S. Anderson Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor Oakview..............................................S. Sigfússon .............................Björn Hördal ' ..................S. S. Anderson Red Deer........ ......................ófeigur Sigurðsson ...................Árni,Pálsson ............Björn Hjörleifsson ..............Magnús Hjörleifsson ...............K. J. Abrahamson ...................Fred Snædal ..................Björn Hördal .............Guðm. ólafsson ........Thorst. J. Gíslason ■ | .............Aug. Einarsson ■ ..........Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hjálmarsson (i<- iieacl. .............John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson um, og samband samvinnufélag- anna er ásakað um að leitast ekki við að láta kenna mönnum ýmislegt, er lýtur að veiðunum. Fyrri helming þessa árs hafa 55 sjómenn fengið einskonar meiri mentun, en hefðú átt að vera 89 samkvæmt áætluninni. Hvað snertir hina lægri mentun, þá höfðu 48 manns notið hennar, en samkvæmt áætluninni átti að veita hana 1000 sjómönnum á þessu tímabili. Sum samvinnuútgerðarfélögin eru einnig gagnrýnd fyrir það, að þau gjalda öllum jafnhátt kaup. Þannig fær formaður skipsins ekki meira en liðléttings háseti.—fslejidingur. Landnám íslendinga í V.heimi. Höf. Þorsteinn Þ. Þorsteipsson BRENNISTEINN TIL ÚTFLUTNINGS FYRIR HÁLFA MILJóN KR. 1 IH •" "I Selkirk............ ■^melair. Man |i l{< 'ek n llill 'IhIIi.i. 111111 aNDARIKJUNUM: i r> •llingham, Wasli. Hine, V\ ash iiliei ’leilg . . .......Jón K. Einarsson ........E. J. Breiðfjörð ...Mrs. John W. Johnson .Séra Halldór E. Johnson .......Jón K. Einarsson .............Jacob Hall Garðar. ".... ..................Mrs. E. Eastman I.... Jón K. Einarsson Heusel ................................J. K. Einarsson Ivanliue...........%...............Miss C. V. Dalmann Lus \ngeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif........John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham...................................B. J. BreiðfjörO Viking Press Limiíed Winnipeg, Manitoba Rvík. 12. okt. í gærkvöldi var boðið út bygg- ingu verksmiðjuhúss við Náma- skarð í Mývatnssveit, til fram- leiðslu á brennisteini. Brenni- steinnnin, sem þarna verður unninn, verður fluttur út til Englands og má vænta þess að hér sé með tímanum að skapast útflutningsverðmæti fyrir alt að hálfa miljón krónur árlega. Það eru þrír menn sem ráðist hafa í þetta fyrirtæki, forstjór- ar smjörlíkisgerðarinnar “Smári”, Ragnar Jónsson, og Þorvaldur Thoroddsen, og dr. Jón Vestdal. Þeir gera sér vonir um, að verksmiðjuhúsið við Námaskarð verði fullreist í desember. Fyrst um .sinn gera þeir ráð fyrir að geta framleitt 1500 kg. af brennisteini á dag, eða 5—600 smálestir á ári á 7 stpd. (145.00 kr.) smálestina, eða samtalp fyr- ir 75—80 þús. krónur árlega. En ef vonir þeirra rætast, gera þeir ráð fyrir að framleiðslan geti aukist í alt að 4 þús. smálestir, að verðmæti um hálf miljón króna. Markaður ætti að vera nægur erlendis fyrir þessa framleiðslu. Hefir íslenzki brennisteinninn verið rannsakaður í Englandi og sala trygð þar fyrir fyrstu fram- leiðsluna. Samtals eru fram- leiddar þrjár miljónir smálesta af brennisteini árlega, í Banda- ríkjunum (að þremur f jórðu) og í ítalíu (að einum fjórða). Brennisteinninn er notaður m. a. í brennisteinskolefni, sem er notað til þess að leysa upp tré- efni, sem síðan er spunnið í silki, ennfremur til að herða ”kauts- chuk”, eða til gúmmívinslu og loks til sótthreinsunar á vínviði. Verksmiðjuhúsið, sem reist verður, við Námaskarð, verður allstórt, 25x10 m., einlyft. En innfluttar vélar í það, sem teikn- aðar hafa veirð af firma einu í Berlín, kosta ekki nema 10 þús. krónur. Nokkurn viinnukraft þarf við það að vinna hráefni og koma því að verksmiðjunni. | í Námafjalli er talið að fyrir jhendi séu 6 þús. tonn af hrein- um brennisteini. Brennisteinn- inn myndast af lofttegund, sem komur upp úr jörðinni. Kring- um holurnar, sem þessi loftteg- und kemur upp um, safnast brennsteinninn í smáhauga. •— Þessir haugar verða aldrei hærri en 40—50 cm. Ef þeir verða hærri, þá eyðast þeir fyrir veðri og vindum. Brennisteinninn, sem þannig myndast, er þó ekki nema hrá- efni. Þarf að hreinsa hann og fást úr honum 80% hreinn brennisteinn. Er það sérstakur vélaútbúnaður, sem notaður er við hreinsunina. Dr. Jón Vestdal skýrði Mbl. svo frá í gær, að tilgangur þeirra félaga væri fyrst í stað: 1. að kynna sér hvort borgaði sig að framleiða brennistein og 2. að kynna sér hvað ört brennisteinn- inn myndast. Ef þessar rann- sóknir bera góðan árangur, gera þeir ráð fyrir að stækka verk- smiðjuna síðar.—Mbl. 12. okt. Þessi bók er gefin út í Reykja- vík, 1935. — Bókin er í vana- legri bókastærð, er 263 bls. — Prentuð á góðan pappír. Allur frágangur hinn prýðilegasti. Þessi bók barst mér í hendur fyrir stuttu. Hefi eg marglesið hana og finn því hjá mér sterka löngun til að minnast á hana í fám orðum. Fyrst af öllu vil eg taka það fram, að þessi bók er sú þarf- asta bók, sem ísl. í þessu landi gat borist í hendur. Slíka bók hefði þurft að gefa út fyrir löngu — áður en saga vor gleymdist með öllu. Það hefir margt verið ritað um sögu vora á ýmsum tímum, en a'lt í smábrotum. En þessi bók hefir sameinað öll þau brot í eina heild, og það svo vel að undrum sætir. Og söguformið er svo gott og reglulegt sem orð- ið getur. Alt svo skipulega nið- urraðað og tfrásagnimar svo glöggar. Ártölin og dagsetning- ar svo reglulegar að auðvelt er að átta sig á söguviðburðunum. Prentvillur eru nærri engar, stíllinn svo lipur sögustíll og málið yfirleitt gott. Þessi bók er því, að mínu áliti ein sú allra eigulegasta bók, þeim sem nokk- uð ann þjóðerni sínu og sögu. Hún er sú bók sem oft verður lesin. Hún verður virkilega helg minjabók, sem ekki verður lesin bara einu sinni og svo fleygt i ruslaskrínuna eða gefin á tom- bólu. Eg get ekki í stuttu máli lýst hvað vel þessi vor 60 ára saga er sögð, eins hvað heildin er vel dregin saman. Svo vel að manni finst að saga vor sé þar að mestu sögð. Sérstaklega vel fann eg til þess hvað höf. skýrir vel í 1. kap. frá orsökum vesturflutning- anna. Hann hreinsar oss vel af þeirri sök að hafa gerst “föður- landssvikarar’* eða “móðurmorð- ingjar”. Bókin byrjar með gullfallegu kvæði sem öllum eldri ísl. mun þykja vænt um. Hluttekning hans með os's \ gegnum land- náms baráttuna og vinátta hans til lands og þjóðar heima og hér er kveðin háum nótum. Ást til lands og þjóðar er öllum mönn- um meira eða minna sameigin- leg tilfinning og íslendingar hér vestra eru þar enginn eftirbátur. Það er því þessi hlýleika tilfinn- ing sem rennur sem rauður þráð- ur í gegnum alla bóknia, er mun hejlla hugi allra þeirra, sem lésa hana. Þó eg kynni að geta fundið að einhverju í bókinni, þá leiði eg það hér fram af mór, því þessar línur eiga ekki að vera neinn ritdómur, heldur aðeins umgetning. Mér þykir vænt um þessa bók og eg met hana stór- mikils, og þakka höfundinum kærlega fyrir hana. S. B. Benedictsson STÓRYIÐBURÐUM SPÁÐ Á NÆSTA ÁRI í London er gefið út almanak, er nefnist “Foulsham’s Original Old Moore’s Almanack” og er það gefið út samkvæmt leyfi frá árinu 1697. Almanakið spá- ir miklum heimsviðburðum á næsta ári. í nóvember 1939 á gengi Mus- solinis að lækka, því að “tungl- staða þess mánaðar er honum andstæð, en lækkandi gengi hans kemur af slæmum fjárhag rík- isins, en hann orsakast sumpart af því, að hin ríkjandi konungs- ætt verður áhrifameiri um í- tölsk málefni, en verið hefir.” í júlí, segir almanakið, “virð- ist bæði ítalía og Þýzkaland lenda í þvílíku fjárhagsöng- þveiti, að ekki stoðar, þótt blöðin mótmæli þeim sögusögnum harð- lega og þessir örðugleikar gera - 1AFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg Skrifstofusimi 23 6^4 •^undar sérstakleKa lungnasjuk dóma • ó finni a skrifstoíu ki f h og 2 -6 e h Jeimlli 46 Alloway Ave Talsimi 13 IS8 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B LögfrœBinour '02 Confederation Life Bldg. Talsíml 97 024 >rv«* Phoní Rbs hh B7 293 | "2 4D- Dr L. Siirurdsoi u vIKDICAL AR’iv* ornci Hoirns 12 ♦ P M p m \tin BY APPOTWTMRNT w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINOAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnie skrifatofur Lundar og Gímli og eru bar iö hitta, íyrsta mlðvikudag 1 hverjum mánuði. Dr. S. J. JohannestiH 718 Sherhurn Strpri ThIhíhiI SO 871 Vmtalstimt kl 1 ft r r M. HJALTASON, M.D. 4LMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl 1 viðlöguin Vitstalstímar k'. 2—4 e a. 1—8 aB kveldlnu Himl 80 857 665 Vtctor 8t. J. J. Swanson & Co. Lhi REALTURS Rental. Inturance and Financtai Agents Slml: 94 221 900 PARIS BLDQ.—Wlunlpen Gunnar Erlendsson Ptanokennari Kenalustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aUskonar flutnlnga fram og aftur um bœinn. aðstöðu Mussolinis veikari”. — Þess er þó ekki getið, að áhrif Hitlers fari neitt minkandi eða aðstaða hans veikist. Erfiðleikar Stalins Hættulegasti mánuðurinn fyr- ir Stalin er maí. Stjórnmálaá- stand Rússlands, bæði inn á við sem út á við, er þá mjög flókið og ekki bætir það úr skák, að eftir þetta fer gengi Stalins minkandi. Þá liggur og við borð að til styrjaldar dragi með Rúss- um og Japönum. f desember liggur við, að Jap anir og Bandaríkjamenn fari í stríð og munar næstum engu. Kemur þetta af yfirgangi Jap- ana í Kína. í júní er framleiðslan í Banda- ríkjunum orðin jafnmikil og á velgengnistímum þeirra, en september á Roosevelt að vinna mikinn og verðskuldaðan per- sónulegan sigur. Kemur það af því, hve mikinn þátt hann á í því, að viðhalda heimsfriðinum. Almanakið segir: “Þ^u afskifti hans geta leitt til þess að útkljá a. m k eina styrjöld, sem háð er um það leyti”. Hneyksli á Bretlandi í maí mun það valda brezku stjórninni áhyggjum, að einn stjórnarmeðlimur er flæktur í hneykslismál og tveir meðal mestu stjórnmálamanna Breta draga sig í hlé. “Leiði þessir atburðir til nýrra kosninga, þá mun stjórnin sigra, en með minna meirihluta en áð- ur”. í júní er “stjórnin á nokkuð annari skoðun um ýms mál, en allur fjöldinn og getur einnig þetta leitt til kosninga í þeim mánuði, eða jafnvel fyr. Ófrið- arblika er á lofti, en breska þjóð- in vill sitja hjá, sé þjóðarheiðri A. S. BARDAL 'fiur iíkklstur og annast um tttfar- i Allur útbúnaður sá bestl. — Ennfremur selur hann allskonar nunnlsvarða og legstelna 843 SHERBROOKE 8T Phone: 86 607 WÍNNIPBO THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dtamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marrlage Licenaes Issued 699 Sargent Ave. Rovatzos Floral Shop ^06 Notre Durne Ave. Phone »4. WM Preah Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Weddtng ðc Ooncert Bouquets & Funeral Designs tcelandic spoken MARGARET DALMAN rBACHER OF PIANd IS4 BANNINO ST Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 36 888 hennar ekki misboðið eða hags- munir hennar fyrir borð bornir”. Eden hækkar í tign Því er spáð um Neville Cham- berlain, að best sé fyrir hann að hætta. stjórnmálaskiftum á biðju ári 1941, og er Anthony Eden tilnefndur sem líklegur eftir- maður hans. Að lokum fer almanakið af- ar lofsamlegum orðum um Roosevelt Bandaríkjaforseta og segir að kosti hans sé ómögulegt að meta á venjulegan mæli- kvarða, því að hann gnæfi með höfuð og herðar upp úr hópi samtíðarmanna sinna. Enginn maður sé jafnvoldugur honum og megi þakka forsjóninni, að það sé svo mikill ágætismaður sem Roosevelt, sem hafi þau völd.—Vísir. Eftirfarandi saga gerðist í Rússlandi. Lítil stúlka tók mynd af þilinu, virti hana fyrir sér stundarkorn og spurði mömmu sína af hverjum myndin væri. — Hún er af afa þínum, sem er löngu dáinn, svaraði móðirin. Telpan horfði á myndina um stund og mælti síðan: — Hverjir skutu hann?

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.