Heimskringla - 23.11.1938, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.11.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. NÓV. 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ÆFIMINNING Flestum bregður við andláts fregnir, því með nágrönnum okk- ar og vinum andast altaf eitt- hvað af okkur sjálfum, eitthvað af þeim persónuleika er sam- vistirnar við þá hafa vakið og glætt. Sjaldan hefir þá Blaine- búum brugðið meir við þau tíð- indi en er það barst út um bæin að Mrs. Friðrika Davidson væri dáin. Hún lézt á sjúkrahúsi í Bell- ingham þann 26. okt. s. 1. að af- stöðnum uppskurði. Friðrika Kristíana hét hún fullu nafni og var fædd að bæn- um Litladal í Eyjafjarðarsýslu á íslandi þann 19. júní árið 1878 og því liðlega sextug að aldri við andlát sitt. Foreldrar hennar voru þau Jón Þórðarson og María Abrahams-dóttir búandi hjón á Litla Dal. Fimm ára gömul flutti hún með foreldrum sínum vestur um haf. Þau sett- ust að í Nýja-íslandi og þar andaðist faðir hennar nokkrum árum síðar. Móðir hennar gift- ist síðar Benidikt Sigvaldasyni oftast nefndur Walterson hér vestra. Fjölskyldan flutti sig til Selkirk, eftir nokkurra ára dvöl í Nýja-íslandi, og átti þar heima í allmörg ár. Árið 1903 fluttu þau vestur að hafi og settust að í Blaine. Eftirlifandi eiginmanni sínum Bjarna Davíðssyni frá Dakota, giftist hún 20. júní árið 1906. Hafa þau átt hér heima síðan að undanskildum tveimur árum er þau dvöldu í Wheeler í Oregon-ríki. Þeim varð fjögra barna auðið er lifa móður sína: Marion Archibald, búsettur í Seattle; óvída Margrét (Mrs. Smith) í Bellingham; Beulah (Mrs. Bay), Bremerton, Wash.; og Iola, ógift heima. Á tuttugu og fimm ára gift- ingarafmæli þeirra hjóna héldu nágrannar þeirra þeim veglegt samsæti er sýndi glöggt hugar- þel Blaine-verja til þeirra enda hafa þau Bjarni og Rikka (vana- lega svo kölluð meðal vina sinna) æfinlega verið góðir og hjálpfúsir nágrannar. Eitt af höfuð skáldum íslend- inga hefir svo kveðið í erfiljóði eftir valkvendi nokkurt. “Þá eik í stormi hrynur háa Því hamra beltin skíra frá En þegar fjólan fellur smáa .Það fallið engin heyra má En ilmur horfin innir fyrst Hvað urta bygðin hefur mist. Víst segja fáir hauðrið hrapa Húsfreyja góðrar viður lát En hverju vensla vinir tapa Má nóttin sjá í þeirra grát Af döggu slíkri á gröfum grær Góðra minninga rósin skær.” Nei með heimsfréttum er það ekki talið þótt góðviljaður ná- granni, trúfastur vinur, skyldu- rækin eiginkona og ástrík móðir yfirgefi þessa tilveru, og eins og hver jurt í gróðrarsafni vorsins leggur líf sitt fram til þess að INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth................................J. B. Halldórsson Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................ G. 0. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville............................ Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown ...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge......................... H. A. Hinriksson Cvpress River............................Páll Anderson Dafoe.............................-......S. S. Anderson Ehor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Enksriale...............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli ...................................K. Kjernested Geysir ...............................Tím. Böðvarsson Qlenboro...................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla...................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Húsavík........................-........John Kernested Innisfail........................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar.................................S. S. Anderson Keewaun ...............................Sigm. Björnsson Langruth .................................B. Eyjólfsson Leslie ...............................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart....................................S. S. Anderson Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Oakview.............................................S. Sigfússon Otto Björn Hördal Piney ..................................S. S. Anderson Red Deer............................ ófeigur Sigurðsson Reykja vík ...............................Árni Pálsson Riverton ............................ Björn Hjörleifsson Selkirk........................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock Fred Snædal Stony Hill .............................. Björn Hördal Tantallon.... Guðm. Ólafsson Thortihill Thorst. J. Gíslason Víðir Aug. Einarsson Van<*ouver Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hjálmarsson ii ii ipet líeach .... .............John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson BANDARIKJUNUM: Akra Jón K. Einarsson Bantry .............................. E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash... ......Séra Halldór E. Johnson ''avalier.. Jón K. Einarsson Crystal...............................Th. Thorfinnsson Edinburg..............................Th. Thorfinnsson Garðar................................Th. Thorfinnsson Drattou...............................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. EJinarsson Hensel............................... J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton..............................................S. Goodman Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Lhsifed Winnipeg, Manitoba sumarið megi bera ilm og ávöxt mönnnunum til gagns og gleði, svo auðgar Mf hverrar góðrar manneskjur samlíf vort með mærveru sinni og störfum. Þeg- |ar þeir eru gengnir vitum við að heimurinn er snauðari af gleði af því bros þeirra er stirðn- að í dauðanum, vitum að eitt heimili megnar minnu að miðla, af góðfýsi og vinarhótum af því húsmóðurin er horfin, finnum að það eru blæðandi saknaðar sár í hjörtum þeirra er hingað til höfðu máske lítið af sorgum að segja. Við horfum til hins um- liðna með viðkvæmum söknuði og setjumst ein og hljóð við endurminningar áranna en kom- umst svo að þeirri vitund, að ekkert glatast algerlega. — Við endurlifum atvikin frá samverstundunum og höldum vörð um endurminningarnar eins og helga dóma. — Hjálpfús kærleikslund móður- innar kemur fram í börnunum og gengur í erfðir. Heimilið sem hún hjálpaði til að byggja og viðhalda á eftir að skýla öðr- um. Blómin sem hún ræktaði, eiga eftir að bera ilm sinn út í vorloftið. Enga konu hefi eg þekt skylduræknari en Friðriku sál- ugu. Lífs takmark hennar og nautn var að leysa hvert starf vel af hendi og náði það jafnt tjil hennar sem móður, íhújs- freyju og félagssystur. Þess- vegna er hennar hvarvetna sakn- að, en í þeim söknuði felst ein- mitt dýpsta viðurkenningin á manngildinu. Hún starfaði í báðum íslenzku kvenfélögunum og forseti annars um skeið. — Auk þess var hún meðlimur Fríkirkju safnaðarins og sí- starfandi fyrir þessi félög þótt af smáum kröftum væri oft að taka. Til fárra var betra að leita er hjálpar þurfti í viðlög- um og margt sporið mun hún hafa stigið í annara þarfir. Hún miðlaði fúslega af litlum efnum og gaf gleði og hjálpaði til að vekja hlátur — og það eru nú ekki ómerkilegustu gjaíirnar. Hún var glaðlynd að eðlisfari, söngelsk og hneigð fyrir leiklist. Einörð var hún í orði og hrein- lynd í viðmóti, og lá aldrei lengi á skoðunum sínum; en hvert sem menn kunnu að vera henni samþykkir eða ekki vakti hin djarfmannlega framkoma virð- ing á konunni. Vinum sínum var hún trygglynd og gleymdi aldrei því sem henni hefði verið velgert. Henni gat sárnað í svip en erfði þó aldrei misgerðir ann- arra. Allir er hana þektu munu minnast hennar sem góðrar og göfugrar konu. Hún var jarðsungin frá lík- fararstofunni í Blaine þ. 28. okt. s. 1. af séra Albert Kristjánssyni að viðstöddu miklu fjölmenni. H. E. Johnson Hollendingar ætla alls að nema fjögur ný héruð á þenna hátt og veitir þetta 5600 verka- mönnum vinnu í 15 ár. Hæð flóðgarðsins yfir sjávar- flöt verður 12—16 fet, en breidd- in er mismunandi, 150—265 fet, eftir dýptinni á hverjum stað. Til samanburðar má geta þess, að varnargarðurinn, sem bygður var milli Suðursjávar og Norðursjávar árið 1932, er 32 km. á lengd, 25 fet yfir sjávar- mál og fimm hundruð fet á 'breidd að jafnaði.—Vísir 21. okt. - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusiml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skriístofu kl. 10—1 f. h. og 2—6 e. h. Haimill: 46 Alloway Aye. Talsími: 33 ISS G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. Lögfrœdingur 702 Confederation Llíe Bidg. Taisími 97 024 DANSKIR BÆNDUR hvattir til að flytjast í stórhópum til íslands. Grein C. Höyer í Politiken FRIÐSAMLEGIR LANDVINNINGAR Eins og öllum er kunnugt, hafa Hollendingar unnið afar mikið að því síðari ár, að fylla upp og þurka stóra hluta Suður- sjávar (Zuiderzee), en þó hefir kreppan nokkuð dregið úr fram- kvæmdum. Hafa Hollendingar þegar lok- ið við eina slíka landsspildu, 50 þús. ekrur að stærð og er jarð- vegur þar svo frjósamur að undrun sætir. Þessi spilda er í norð-vestur horni Suðursjávar, en hin nýja, sem nú er í “smíð- um”, ef svo mættí segja, er í norðaustur horninu og er 120 þús. ekrur að stærð. Varnar- garðurinn umhverfis þessa “ný- lendu” er um 58 km. að lengd, á að vera fullgerður árið 1940 og er kostnaður áætlaður um 450—500 miljónir króna. Þegar bygging varnargarðsins er lokið mun það taka eitt ár að þurka landið svo að það verði fullbúið til ræktunar. Hinn 11. okt. s. 1. skrifar Carl Höyer, sem eitt sinn var í Hveradölum og síðar á Reykja- nesi, allmikla grein í Politiken, og fjállar hún um landbúnað á íslandi. Hvetur hann danska bændur til þess að flytja hingað til lands í stórhópum, með því að íslands hafi að ýmsu leyti ágæt skilyrði til landbúnaðar. Vekur hann athygli á því, að ísland sé stórt land, en bænd- urnir fáir, ca. 6,000, en gætu auðveldlega verið fjórum sinn- um fleiri. Bendir hann einnig á það, að danskir garðyrkjumenn ættu að flytjast hingað til lands, með því að skilyrði til garðyrkju séu hér að ýmsu leyti góð, m. a. vegna jarðhitans. — Mjög skort- ir á það, að íslendingar fram- leiði nægjanlegt grænmeti, mið- að við neyslu og neysluþörf í landinu, og sama máli gegnir um kartöflurnar. Þrátt fyrir gjaldeyrisþröng flytja felend- ingar inn kartöflur fyrir röskar 250 þúsund krónur, en allar þessar kartöflur gætu þeir fram- leitt sjálfir. Eitt hundrað fjöl- skyldur gætu hæglega lifað af kartöflu- og grænmetisrækt, um- !fram það sem nú er, ef ein- göngu er miðað við neysluþörf þjóðarinnar. Þá bendir greinarhöfundur á það, að veðurfar á fslandi sé að ýmsu leyti erfitt, og oft og tíðum svo votviðrasamt, að ekki takist að þurka hey yfir sumar- ið. Segist hann hafa haft í huga að nota jarðhitann til hey- þurkunar, en vegna peninga- skorts hafi hann ekki getað kom- ið því í framkvæmd. Beitiland sé ágætt upp til fjalla, og grasið mjög auðugt að næringarefnum og stafi það m. a. af því, að á sumrum séu bjartar nætur, með- an grasvöxturinn sé örastur, en af því leiði að jurtirnar haldi á- fram kolsýruvinslu sinni örar í en annarsstaðar, þannig að minna sé af tréefni í íslenzku grasi en meira af fituefnasam- böndum en t. d. í Danmörku. Af þessu stafi það, að íslenzkir bændur geti alið kýr sínar yfir veturinn eingöngu á heyi, en þær mjólki 3—4000 kg. yfir árið iog fituefni mjólkurinnar sé um 4%. Þá getur hann þess, að miklar framfarir hafi orðið á sviði land- búnaðarins síðasta mannsaldur- inn hér á landi, en miklir erfið- leikar séu því samfara, að fólkið haldist ekki við í sveitunum, en leiti til kaupstaðanna. Kvæði svo ramt að þessum flótta, að Jónas Jónsson hafi ekki séð önnur úr- ræði til bóta en að bera fram til- lögu um einskonar átthaga- fjötra, þannig að mönnum væri bannað að flytja til Reykjavík- |ur. Leggur hann að lokum til, að Danir leiti samkomulags við jalla stjórnmálaflokka á íslandi um innflutning danskra bænda hingað til lands, og telur það engan veginn óeðlilegt, þar sem nú séu aðeins nokkur hundruð Danir á fslandi, en íslendingar í Danmörku muni vera um 5,000. Telur greinarhöf, að Valtýr heitinn Guðmundsson og Páll Zophoníasson hafi verið mjög hvetjandi til slíks innflutnings danskra bænda, og leggur eink- Orric* Phoki 87 293 Rks. Phohi "2 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUILDINQ OrriCE Houss 12 - 1 4 p.M. - 6 r u »1»D BY APPOnrTMKNT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LOOFRÆÐINOAR á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS Lundar og Gimli or eru þar að hitta, fyrsta miðvlkuda« I hverjum mánuði. Dr. S. J. Johannes M>n 272 Home St. Talsiml SO 877 ViOtalstími kl 3—6 e h M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur útl meðöl < viðlögum Vlðtalstímar kl. 2—4 e. h. I—8 að kveldlnu Slmi 80 867 66B yictor St. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturanee and Financtal Agents Simi: 94 221 600 PARIS BLDG.—WlnnlDeR A. S. BARDAL selur líkkistur og annaat um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Ebmfremur selur hann minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 66 607 WINNIPEO Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Vlctor St. Simi 89 535 thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Weddlng Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. Rovatzos Floral Shop «06 Notre Dame Ave. Phone »4 »54 P'resh Cut Flowers Dally Plants ín Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs lcelandlc spoken um áherslu á, að slíkt muni vekja meiri vináttu og samúð milli þjóðanna, en hingað til hafi verið ríkjandi. Að lokum vekur greinarhöf. j athygli á því, að þar sem endur- skoðun samninga milli Dana og fslendinga standi fyrir dyrum, | og ekkert sé hægt að fullyrða um hvort sambandsslit kunni að verða eða ekki, þurfi stjórnir beggja ríkjanna að semja sér- j staklega um þessi mál. —Vísir, 22. okt. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 154 BANNINO ST Phone: 26 420 í SL AN DS-FRÉTTIR Berklaveiki í rénun Sigurður Sigurðsson berkla- yfirlæknir hefir látið Tímanum í té allvíðtækar upplýsingar um berklaveiki og berklasjúklinga í landinu. Margt bendir ótvírætt til þess, að berklaveikin sé nú í rénun. Tala þeirra manna, sem látast af völdum berkla fer ört lækkandi, en meðfram stafar það af því, að sjúklingarnir kom- ast nú tíðast fyrr undir læknis hendur heldur en áður og fleiri ná bata. Árið 1930 voru berkl- ar tíðasta dánarmeinið og létust það ár 232 menn úr þeim sjiik- dómi; það voru sem næst 2% af íbúum landsins. Árið 1935, en það er síðasta árið, sem fullnað- agskýrslur eru til um, dóu 149 manns úr berklum eða um 1.3%. Þá var ellihrum orðið algeng- asta banameinið; dró 204 menn til dauða eða 1.8% af íbúum landsins. Krabbameinið var annað í röðinni og grandaði 152 mönnum, 1.3%. f öðru lagi bendir minkandi aðsókn að berklahælunum á rénun veik- innar, og loks hafa berklapróf á börnum og unglingum leitt í ljós, að berklasmitunin er ekki jafn víðtæk sem áður. —Tíminn, 20. okt. DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 Dansk Ligbrændingsforening hefir nýlega gefið Bálfarafélagi íslands 5 þúsund krónur til byggingar bálstofu í Reykjavík. Er þetta fjórða gjöfin, sem hingað berst frá Danmörku nú í haust. — Nýlega hefir verið út- hlutað tekjum sjóðs þess, sem sænski auðmaðurinn Wtnner- Gren gaf í fyrra, til eflingar riorrænni samvinnu. Alls var úthlutað 791,000 kr. Til ís- lenzkra stúdenta í Svíþjóð var úthlutað 10 þús. kr. —Tíminn, 22. okt. Eftirfarandi smásaga gengui í Prag: Nokkru eftir að Runcimai kom þangað barst Benes forseti skeyti sem hljóðaði á þessa leið “Eg hefi heyrt að brezkí stjórnin hafi heitið yður hjál] sinni. Eg votta yður mím dýpstu samúð.” Skeytið var frá Ras Tafar fyrv. Abessiníukeisara. * * * Japanskur vísindamaður Takeo Shmizu, hefir fundið up] kvikmyndaáhald, sem hægt e að sýna með í dagsbirtu. Ham hefir unnið að þessari uppfynd ingu í 6 ár.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.