Heimskringla - 23.11.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.11.1938, Blaðsíða 8
.....1.....1111...1........Ililtllllllllllllllllll.Illllllllllllll.1,11111,11 8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 23. NÓV. 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni í Winnipeg, kl. 11 f. h. tekur séra Philip M. Pétursson sem umræðuefni: — “The Jew as a Problem”. Söng urinn verður undir stjórn Bart- ley Brown eins og vanalega. Og við kvöld guðsþjónustuna kl. 7 tekur hann líkt efni sem um- ræðuefni er hann nefnir “Gyð- inga vandamálið.” Söngflokkur- inn verður undir stjórn hr. Pét- urs Magnús. Fjölmennið við báðar guðsþjónustur. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. Nú er byrjað að Messað verður í Sambands- j Guðmundur Goodman í Wyn- Iceland’s Independence Day kirkjunni í Árnesi sunnud. 27. ^yard andaðist að heimili sínu á “The Young Icelanders” are nóv. n.k. kl. 2 e. h. og í Sam-, sunnudagskvöldið var, eftir planning a dinner in celebration bandskirkjunni í Riverton kl. 8 langvarandi vanheilsu, en frem- of Iceland’s Independence Day, ur stutta legu. Þessa merka Thursday Dec. 1, 1938. For manns verður nánar getið síðar particulars concerning this im- í íslenzku blöðunum. portant event please call any one e. h. sama dag. * * * Vatnabygðir Sd. 27. nóv. kl. 11 f. h.: — Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h. Messa í Wynyard, (Aðventa). Fimtudaginn, 1. des. kl. 2 e.h.: verður samkoma í samkomusal íslenzku kirkjunnar í Wynyard. Hefst með sameiginlegu borð- haldi, þar sem íslenzkur matur verður á borðum, smurt brauð með hangikjöti, rúllupylsu, mysuosti, skyr og slátur, kaffi með kleinum, vöfflum, pönnu- „ . „ . kökum o. s. frv. útvarpið frá æfa jola samkomuna, og vonast Winnipeg verður feIt inn er eftir að börnin sæki sunnu- dagsskólann stundvíslega -T-H-E-A-X-R THIS THURS. FRI. & SAT. VIVACIOUS LADY Starring Ginger Rogers SWISS MISS Starring Uaurel & Hardy New Serial FUAMING FRONTIER Next Mon. Tues. & Wed. Walking Down Broadway First 100 Years skemtiskrá samkomunnar, sem að öðru leyti verður fólgin ræðum og söng. Ekki verður settur sérstakur inngangseyrir, en menn eru beðnir að leggja eitthvað til í þess stað, sem þarf til samkomunnar. Allir velkomnir. Laugardaginn 3. des., hefir kvenfélag Quill Lake-safnaðar í Wynyard bazaar og sölu á heima tilbúnum mat og bakningum samkomusal kirkjunnar. — Er þetta gert til styrktar jólastarf- semi kvenfélagsins. Jakob Jónsson Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Fyrsta skemtunin hefst laugardagskvöldið 26. nóv. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðir verða 16 hringir. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón yngri deild kvenna í Sambandssöfnuði. The Saturday Night Club Whist and Bridge . . Dri ve . . In aid of the Sick Benefit Fund of Hekla Lodge No. 33, I.O.G.T. THURSDAY EVENING, DEC. lst, 1938 I. 0. G. T. HALL, SARGENT Ave. —Good Prizes— —Refreshments— Adm. 25c Comm. 8.15 p.m. Thorarinn Guðmundsson frá Wadena, Sask., var hér á ferð um helgina. Hann var að finna kunningja og skyldmenni, þar á meðal systur sína. Mrs. Mc- Mahon, Mountain Ave. * * * Séra Jakob Jónsson, Wyn- yard, Sask., hélt ræðu á ensku á vopnahlésdaginn í Wynyard. Er ræðan birt í blaðinu Wyn- yard Advance. Var hún vel rómuð. * * * Mr. og Mrs. Einar K. Mag- nússon, Hnausa, Man., urðu fyr- ir þeirri sorg að missa nærri tveggja mánaða dóttur sína^, Önnu Kristínu er dó 12. nóv. Hún var jarðsungin frá heimili þeirra á Eyjólfsstöðum við Hnausa, að viðstöddum fjöl- mennum ástvinahópi, þann 15. nóv. * H= * í bréfi frá Santiago, Cal., er þess getið að nýlega sé látinn Guðmundur Eiríksson er síðari árni hefir verið til heimilis í National City, Cal. * * * Árborg, Man., 18. nóv. 1938 Kæri ritstj. Hkr.: Eg hefi nýlega meðtekið $10. frá kvenfél. “Eining”, Lundar, Man., gjöf til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, í minningu um Aldísi Magnússon, sem að lézt 24. sept. 1938. Félagskonur harma mjög þessa ágætu félags- systur, sem að aldrei lá á liði sínu og vildi öllum gott gera. Sömuleiðis hefi eg tekið á móti $30. í minningu um Mrs. F. J. Bergman, gefið af nokkrum vinkonum hennar og félagssystr- um. Aðrar gjafir frá Kvenfélagi Sambandssafnaðar í Winnipeg: Arður af samkomu........$36.85 Ágóði af hlutaveltu um rúmteppi ........76.40 Borgað fyrir börn á Sumar- heimilinu: Mrs. John Anderson, Wpg. $2.00 Mr. Theo. Johnson, Wpg. 1.25 Fyrir allar þssar gjafir er hjartanlega þakkað. Emma von Renesse, fjármálaritari FRAMBJÖÐENDUR I. L. P. Við kosningarnar 25. nóvember í bæjar og skólaráð Winnipegborgar FYRIR BORGARSTJóRA GREIÐIÐ ATKVÆÐI með Queen John í ANNARI KJÖRDEILD Fyrir Bæjarfulltrúa V. B. Anderson Bæjarfulltrúa J. Simpkin Fyrir skólaráðsmenn H. B. Smith L. M. Van Kleek Greiðið atkvæði með verkamanna fulltrúum og framförum í bænum Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti að Hnausa, Man., Jakob Freemann, og Steinunn Jónsson, bæði til íheimilis að Hnausa, Man. * * * / Ársfundur þjóðræknisdeildar- innar “Frón” verður haldin 5. des. n. k. Fara þá fram em- bættismanna kosningar fyrir næsta ár. Eru félagsmenn beðn- ir að muna það og fjölmenna. Stutt skemtiskrá fer fram á eftir kosningunum. Næstkomandi sunnudag pré- dikar séra Valdimar J. Eylands í Fyrstu lútersku kirkju kl. 7 að kvöldinu. Messunni verður útvarpað. Söngflokkar kirkj- = unnar, yngri og eldri, syngja saman. i * * * Mr. og Mrs. Stefán Th. Thor- arinsson, Riverton, Man., mistu nýfædda dóttur sína, Christine að nafni, þann 11. nóv. Útför hennar fór fram frá heimili for- eldranna þann 15. nóv. að við stöddum fjölmennum ástvina- hópi. * ■ * * Hlýðið á og sækið fundi E. D. Honeyman, bæjarráðsmanns, er nú sækir um borgárstjórastöðu. Hann er einn af rökfimustu ræðumönnum og hvernig hann gagnrýnir gagnsækjendur sína, er bæði fróðlegt og skemtilegt á ? að hlýða. of the following members of the committee in charge. Mrs. Lára Siguðson, 89 947 Grettir L. Jóhannsson, 28 637 Thomas Finnbogason, 80 566 Dr. Lárus Sigurðsson, 72 409 Miss Thora Magnússon, 38 988 P. M. Pétursson, 24 163 Thorvaldur Pétursson, 39 911 * * * Samkoma Karlakórsins s. 1. miðvikudag í G. T. húsinu, var vel sótt og reyndist skemtileg í alla staði. Margur hefði þó viljað heyra kórinn syngja fleiri lög en hann gerði/ * * * Hjörtur Halldórsson frá Saskatoon, Sask., sem um skeið hefir verið hér eystra og hafði tvær hljómleika og upplesturs samkomur í Nýja íslandi, leggur af stað yestur til Saskatchewan n.k. sd. Winnipeg íslendingum mun gefast kostur á að hlýða á hann síðar í vetur um leið og hann fer heim til íslands. * * * Laugardagsskemtanirnar sem yngri konur í Sambandssöfnuði annast um, byrja næstkomandi laugardag (26. nóv.) Bridge- spil, og aðrar skemtanir eru um hönd hafðar. Samkomur þess- ar hafa reynst svo vinsælar tvö undanfarin ár, að þær þurfa engra meðmæla með. Sjáið aug- lýsingu á öðrum stað í blaðinu. * * * Travers Sweatman, K.C., er um borgarstjóra stöðuna sækir, heldur fram að bezta ráðið til að stjórna Winnipeg, sé að skipa einn stjórnanda (manager) til þess, eins og gert hafi verið í sumum bæjum í Bandaríkjunum og gefist hafi vel. í veg fyrir óþarfa eyðslu, álítur hann ekki að verði komist með öðru móti. * * * Skrautleg og Spáný ÍSLENZK Jólakort lOc 15e % Hið mikla upplag af ís- lenzkum bókum, sem vér buðum á niðursettu verði í bóksöluskránni nr. 4, hafa nú enn verið færðar niður um 25% Sendið eftir þessari nýju bóksöluskrá. THORGEIRSON CO. 674 Sargent Ave. Winnipeg útvarpið frá Winnipeg á fullveldisdag- inn 1. des. næstk. byrjar kl. 5 e. h. í Manitoba en kl. 4 e. h. í Saskatchewan. • Líkur eru til að stjórn íslands svari kveðj- unni að vestan með 10 mínútna skemtiskrá strax á eftir. * * * íslendingar! Veitið athygli sýningu af ís- lenzkum málverkum eftir Mrs. T. L. Derwent-Kinton frá Tor- onto. Myndirnar verða til sölu eftir hádegi og um kvöldið, föstudag- inn 2. des. undir umsjón Yngra kvenfélagsins í Fyrstu lútersku kirkjunni. Myndirnar eru mjög vandaðar verðið sanngjarnt. Notið þetta eina tækifæri að sjá þessa sýningu. * * * Mr. Garnet Coulter, K.C., er um endurkosningu í bæjarráðs- stöðu sækir í annari deild, er einn af framsýnustu mönnum í bæjarráðinu og á endurkosn- ingu skilið. MESSUR og FUNDIR • klrkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SajnaSarnejndin: Punair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. KvenfélagiS: Pundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ÆTTATÖLUR fyrir íslendinga semur GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 522 Furby Street Phone 31476 Á laugardaginn, 26. nóv., mun íslenzkur söngflokkur útvarpa íslenzkum söng frá CBR Van- couver útvarpsstöðinni kl. 10 e. h. (10 p.m. P.S.T.). Bylgjulengdin er 1100 kilo- cycles. Eftirfylgjandi meðlimir tilheyra þessum flokki: Edward Narrowby, söngstjóri Mrs. Frank Fredrickson, undirspilari Miss Mary Anderson Miss Mona Bjarnason Mrs. Vera Friðleifson Misses Beatrice og Thora Gísla- son Misses Margaret og Bertha Johnsón Misses Frances og Laura Frið- leifson John Johnson Frank Fredrickson Dr. E. Júlíus Friðleifson L. Hálfdán Thorláksson Ben Helgason Carl Guðmundsson * * * Áætlaðar messur um næstu sunnudaga: 27. nóv., Árborg, kl. 8 e. h., ensk messa. 4. des., Geysir, kl. 2 e. h. 4. des., Riverton, kl. 8 e. h., ensk messa. 11. des., Víðir, kl. 2 e. h. S. ólafsson * * * Hin lúterska kirkja í Vatnabygðunum Sunnudaginn 27. nóv. Kanda- har, kl. 2 e. h. íslenzk messa.— Kl. 8 að kvöldinu, ensk guðs- þjónusta. Allir hjartanlega vel- komnir. Guðm. P. Johnson * * * Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti á prestsheimilinu í Árborg, þann 19. nóv.: Guð- laugur Kristjánsson, Árborg, Man., og Bronislawa Zator, Ár- borg, Man. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Árborg. M111111111111 i 111111111111111111111111111111111111111111111111111,,, 1, 111,111111! 111,11! 111111( 111! 111 GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ | FYRVERANDI BÆJARFULLTRÚA Anderson, Victor B. 1 Hann er alþýðuflokks og alþýðuvinur. Yður er = styrkur að því að hafa talsmann í bæjarráðinu -11111111111111111111111111111111111111111111111111,11111111,111,1111, i m, 1111111, i, 11,111111111111, i, ( Fyrirlestrahöld Guttorms J. Guttormssonar Skáldið Guttormur J. Guttormsson dvaldi á fslandi í sumar, sem gestur íslenzku þjóðarinnar. Hann hefir éamið erindi um þessa ferð sína og dvöl, sem honum varð einkar ánægjuleg. Lýsir hann því sem fyrir augu bar á þessu ferðalagi, og hinum heillandi áhrifum er hann varð fyrir af viðkynningu sinni við land og lýð. Fyrirlestraferð þessa fer hann undir umsjón Þjóð- ræknisfélagsins og verður á þeim stöðum sem hér segir: GLENBORO, mánud. 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. BROWN, miðvikud. 30 þ. m. kl. 8.30 e. h. MOUNTAIN, N. D., föstud. 2. desember, kl. 8.30 e. h. Guttormur er málsnjall maður og orðhagur. Komið og hlustið á hann. — Inngangur hvarvetna 25c; fyrir unglinga innan 14 ára, 15c. Forstöðunefndin Ný hagsýnisstefna fyrir Winnipeg Greiðið fyrsta atkvæði með TRAVERS SWEATMAN fyrir B0RGARSTJÓRA MERKIÐ KJÖRSEÐILINN ÞANNIG: • Nýjar hugmyndir • Ný forusta LÆKKUN SKATTA AFNÁM KAUPLÆKKUNARINNAR

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.