Heimskringla - 30.11.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.11.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HLIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. NÓV. 1938 FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjunni ,í Winni- peg; >ar fara fram 'tvær guðs- þjónustur á hverjum sunnudegi, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7. Umræðuefni prestsins er ætíð tímabært og viðeigandi, og söngurinn við báðar guðsþjón- usturnar hinn ágætasti, undir stjórn þeirra ágætismanna, Mr. Bartley Brown við morgunguðs- þjónustuna og Mr. Péturs Mag- nús við kvöldguðsþjónustuna.— Fjölmennið við báðar messurnar. Sunnudagsskólinn kemur sam- an kl. 12.15 á hverjum sunnu- degi. The Young Icelanders j Þakkarorð |- Nýja sagan, “Risadalurinn”, are observing Iceland’s Day of | Okkar innilegasta þakklæti sem byrjar í þessu blaði, er ís- Independence Thursday Dec. 1, sendum við öllum þeim er sýndu lenzkuð af séra Eyjólfi J. Melan. with a dinner and program at samúð og vinarþel í sambandi Hann þýddi og hina síðustu sögu the Embassy Hall, 291 Portagejvið veikindi og andlát ástkærrar. “Goðaborg”, er miklum vinsæld- Ave. The dinner begins at 6.45. eiginkonu og móður Vilborgu S. um átti að fagna hjá lesendum. EIMREIÐIN The priciple speaker for the oc- Messað verður í casion will be Mr. Frar.cis H. Stevens, a recent visitor to Ice- land, who wrote a series of articles about the country for the Free Press. Short addresses will be delivered by Dr. Blondal and Mr. G. S. Thorvaldson, while Mrs. K. Jóhannesson will render vocal numbers and direct the community singing. The chair- man for the occasion will be Dr. L. A. Sigurdsson. Tickets are now available and cost 75c each. Further particulars may Sambands- be obtained from the following: 4. des. n. k. kl. 2 e. h. * * * kirkjunni á Gimli sunnudaginn Dr. L. A. Sigurdsson—72 409 Grettir L. Jóhannson—28 637 Thor Pétursson—39 911 Vatnabygðir Miss Thora Magnússon—38 988 Fimtud. 1. des. Samkoma í Mrs. Lára Sigurðsson—89 947 Wynyard í tilefni af tuttugu ára Thomas Finnboga^oni—80 566 fullveldi íslands. Rev. P. M. Pétursson—24 163 Laugard. 3. des. Kvenfélag j * * * Quill Lake safanaðar hefir ba-j Söngflokkur íslenzku kirkj- zaar í samkomusal kirkjunnar, unnar í Wynyard hefir reglu- kl. 11 f. h. legar æfingar undir stjórn ptóf. Sunnud. 4. des. Sunnudaga- S. K. Hall og fer þátttaka stöð- skóli í Wynyard. ugt vaxandi. — Er þarna um að Kl. 2 e. h. Messa í Mozart. ræða ágætt tækifæri fyrir yngra Kl. 3 e. h. Meeting of the fólk bygðarinnar að hljóta leið- Young People’s Association of sögn ágæts söngstjóra og fá um Mozart. Rev: Jakob Jónsson will leið afbragðs æfingu í meðferð deliver a short address. íslenzkrar tungu. — Það vakti Jakob Jónsson athygli á sunnudaginn var, við messu í Wynyard, að einsöngur- H. J. Hallgrímsson og Hjörtur inn í laginu “Ljúfur ómur” var T. Hjaltalín báðir frá Mountain, sunginn af konu, sem ekki er af N. Dak., komu til bæjarins á íslenzku bergi brotin. Var það þriðjudaginn í s. 1. viku. Þeir Mrs. dr. Jón Bíldfell. Fram- töfðu hér í heimsókn til kunn- burðurinn var svo góður, að ekki ingja og vina fram á fimtudag. hefði verið á betra kosið, þó að * * * íslendingur hefði átt í hlut. Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn á miðviku- dagskvöldið 7. nóv., að heimili yard, Sask., kom til bæjarins Mrs. Albert Wathne, 700 Bann- fyj*jr helginá og dvaldi hér ing St. Byrjar kl. 8. nokkra daga Frú Jakob Jónsson frá Wyn- ----T-H-E-A-T-R-E---- THIS THURS. FRI. & SAT. It’s A Laugh Riot!!! Katherine Hepbum—Oary Grant in “BRINGING UP BABY” also GENE ATJTRY in “THE OLD BARN DANCE” Popular Science No. 3 Friday Night & Sat. Matinee Chap. 2 “Flaming Frontiers” Við fyrirlestra samkomu Gutt- orms J. Guttormssonar skálds, í Árborg á þriðjudagskveldið kem- ur (6. des.) verður, auk fyrir lestursins, ýmislegt til skemt- ana, svo sem söngur, Jjljóðfæra leikur og fleira. Samkoman verður haldin í kirkju Sam- bandssafnaðar í Árborg. Fólk ætti ekki að missa af fyrirlestr inum. Hann er sérstaklega skemtilegur, eða svo fanst öllum er á hann hlýddu í Winnipeg. Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta skemtunin hefst laugardagskvöldið 3. des. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðir verða 16 hringir. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón yngri deild kvenna í Sambandssöfnuði. The Saturday Night Club Whist and Bridge . . Drive . . In aid of the Sick Benefit Fund of Hekla Lodge No. 33, I.O.G.T. THURSDAY EVENING, DEC. lst, 1938 I. O. G. T. HALL, SARGENT Ave. —Good Prizes— —Refreshments— Adm. 25c Comm. 8.15 p.m. Risadalurinn er ágæt saga * * * “Kvenfélagið “Eining” á Lundar efnir til útsölu á heima- tilbúnum mat 5. des n. k. Þar verður á boðstólum: rúllupylsa, slátur, mysuostur og allskonar sætabrauð og brúnbrauð. — Svo verður spilað að kveldinu. Pris- ar: 2 jólakökur og 2 fuglar. * * * Komið á sjúkrasjóðssamkomu stúkunnar Heklu í G. T. húsinu annað kvöld (1. des.) Þar verð- ur spilað bridge og vist og verð- laun veitt. Kaffi verður einnig til að hressa sig á. Og alt kost- ar þetta ekki nema 25c. Styðjið gott málefni og komið. * * * John D. Johnson, Wynyard, Sask., kom til bæjarins og var hér yfir helgina að heimsækja vini og kunningja. * * * New York, 9. nóv. Ritstjóri Heimskringlu: Eg þakka yður fyrir þann heiður, sem þér hafið sýnt mér, með því að skýra frá í blaði yðar, að eg dvel í vetur við fram- haldsnám í New York. Sú villa hefir slæðst inn í frásögnina, að eg sé tengdasonur Jónasar alþm. Jónssonar, sem í sumar ferðað- ist um bygðir íslendinga í Ame- ríku. óska eg að þér leiðréttið frásögnina að þessu leyti. Mig langar að koma til Winni- peg næsta vor, áður en eg hverf heim. En hvort af því getur orðið veit eg ekki enn þá. En hvort sem eg kem eða ekki, bið eg yður að skila beztu kveðjum til Vestur-íslendinga. ' Virðingarfylst, , Ragnar ólafsson L— =*= =f= Jóhann Paulson (írski Joe) dó s. 1. föstudag að heimili dóttur sinnar, Mrs. P. J. Sproule, 195 Maplewood, Winnipeg. Hann var 76 ára, kom til Manitoba frá ís- landi fyrir 60 árum. Kona hans dó 10. sept. 1938. Hinn látna lifa eftirfarandi börn: Mrs. P. J. Sproule, Winnipeg; Mrs. John Johnson, Flin Flon, Man.; W. J. Paulson, Moosehorn, Man.; S. S. Paulson, Winnipeg. Jarðarför- in fór fram s. 1. mánudag frá útfararstofu A. S. Bardal. =H =H Léiðrétting Prentvilla varð í ljóðlínu eftir Einar Benediktsson er tekin var upp í æfiminningu Guðmundar hiet. Einarssonar, Cavalier, N. Dak., í næst síðasta blaði. Þar stendur: “Heilsa kátt” á að vera “Heilsa hátt” o. s. frv. * *' * Hr. Skúli Sigfússon, fyrver- andi fylkisþingmaður frá Lund- 3. hefti, júlí-september 1938, ar var staddur í bænum á mánud. og sat heiðurssamsæti það er Magn. Markússyni var haldið á Embassy gildaskálanum. * * * fslenzka deildin af Manitoba Social Credit League heldur fund að heimili H. Gíslasonar, 753 McGee St., næstkomandi sunnudag, kl. 2 e. h. Allir Social Credit sinnar velkomnir. * * * Forsætisráðherra Alberta- fylkis, William Aberhart og fjármálaráðherra Solon Law fóru hér um s. I. föstudagskvöld á leið til Ottawa til að leita samninga við Sambandsstjórn- ina um fjárreiður fylkisins. Á- kveðið er að þeir komi við aftur á vesturleið um miðja næstu viku og tali hér á almennum fundi. * * * Dr. Ingimundson verður í Riv- erton þriðjudaginn 6. des. * * * Heimilisfang og utanáskrift séra Carls J. Olsons er 607 Maryland St., Winnipeg, Man. Talsími, 29 543. Bjarnason sem lézt 18. þ. m. Viljum við sérstaklega nefna kvenfélag Sambandssafnaðar og ungmennafélag og prest safnað- arins, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson sem stundaði hana í langvarandi sjúkleika. Fjölda annara bæði skylda og vandalausa mætti einnig nefna, sem veittu okkur margskonar aðstoð og hluttekn- ingu en það yrði of langt mál. Við þökkum þeim öllum af hjarta. Jakob Bjarnason Hafsteinn Jóhanna Þorgeir * * * Baldursbrá Nú fer að líða að jólunum og er það aðeins bending til ís- lenzkra foreldra að barnablaðið “Baldursbrá” er mjög heppileg jólagjöf. Áskriftir hafa komið úr heilum bygðarlögum eiris og undanfarin ár, en frá sumum stöðum hefir lítið eða ekkert komið þetta ár. Þetta er eina unglingablaðið sem gefið er út Vestanhafs og þar sem árgang- urinn er aðeins 50c þá ætti það ekki að vera neinum ofurefli hvað útlátin snertir. Einnig eru til 3 árgangar innheftir á $1.50 Alt sendist póstfrítt. Nafna- listi útsölufólks var nýlega prentaður í íslenzku vikublöðun- um og má koma áskriftum til þess eða til Winnipeg til: B. E. Johnson. 1016 Dominion St. * * * “Vestmenn” og “Æfintýrið” voru mér send að heiman i þessari viku. óbundnu bækurn- ar eru í sterkri kápu, og saum- aðar eins vandlega og þær, sem bundnar eru. Meðan bækurnar endast, verða þær sendar hvert á land sem er, á eftirfarandi verði, og er póstgjaldið í. því falið. Vestmenn: Yfir 260 síður. f kápu á $1.75. í lérefts-bandi, gylt með gulli í kjöl og framsíðu, á $2.50. — Til jólagjafa voru ör- fá eintök prentuð á ágætan, þynnri pappír en aðal-útgáfan, sem kosta gull-gylt í alskinni $3.75. Æfintýrið frá fslandi til Bras- ilíu: Um 400 síður. Þar af 16 síður með fjölda mynda. f kápu á $3.25. í lérefts-bandi, með svörtu letri á kjöl og framsíðu, á $3.75. Pantið bækurnar áður en jóla- lætin skella á. Þ. Þ. Þorsteinsson Sími 25 240 — 367 Carlton St. Winnipeg * * * Eimreiðin hefir Heimskringlu rétt nýlega borist. Eimreiðin er jafnan kær- kominn gestur og fjölþætt að efni, þetta hefti ekki síður en önnur, eins og efnisyfirlit það sem hér fer á eftir ber með sér: Við þjóðveginn; Hrun, eftir Árna Jónsson (smásaga) ; Ullar- málið, eftir Helga Rriem; Ham- ingjubörn, (kvæði) eftir Mar- grétu Jónsdóttur; Þegar skyld- an býður, smásaga eftir Sigurð Helgason; Fyrir innan, kvæði eftir Jón Dan; Þættir af Einari H. Kvaran, skáldritin, eftir Stefán Einarsson; Landmanna- laugar, kvæði efitr Jón Dan; Listamaðurinn og fossinn, eftir Þórodd frá Sandi; Hamfarir í Tíbet, eftir Alexöndru David— Neel; Gullforði heimsins; Radd- ir; Ritsjá. * * * Næsta útvarp hins Ev. lút. kirkjufélags hefir verið ákveðið að fari fram þriðjudaginn 13. des. kl. 8.15 til 8.45 e. h. frá CJRC stöðinni. — Séra Rúnólf- ur Marteinsson flytur hátíðar erindi og söngflokkur aðstoðar. Þriðja heftið af þessu ágæta tímariti fyrir yfirstandandi ár er nýkomið vestur og sent til | allra kaupenda hér. Vænti eg 1 þess, að vikublöðin okkar skýri frá innihaldi þess. Mætti eg benda á það, þeim sem ekki hafa mikil peningaráð, en vilja þó svo gjarnan sýna vinum sínum hlý- hug og góða árnan, að tæplega mun hægt að velja skynsam- legri jólagjöf en næsta árgang af i Eimreiðinni. Kostnaðurinn er !aðeins $2.50, og myndi eg þá I senda með viðeigandi árnaðar- ósk frá þeim er sendir ritið. — Þessi heillaósk lifir svo í með- vitund viðtakanda allan ársins hring. Svo vil eg aðvara alla mína mörgu viðskiftavini um það, að nú næstu daga sendi eg reikn- ing til þeirra, og óska eg að þær kröfur verði tafarlaust borgað- ar, svo að eg geti gert áreiðan- leg skil til útgefenda á íslandi nú strax um áramótin, eins og til er ætlast. Munið þetta, vinir mínir. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. MESSUR og FUNDIR ( kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsca mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Sönjíæíingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. v Eftirfarandi meðlimir stúkn- anna Heklu og Skuldar, I.O.G.T. eru í vali í fulltrúanefnd fyrir næsta ár. Fer kosningin fram á Skuldar-fundi miðviku. 7. des. 1938: Anderson, W. Beck, J. T. Bjarnason, G. M. Brandson, H. Eggertson, Ásbj. Eydal, S. Finnbbgason, C. Gíslason, H. Hallson, G. Jóhannson, Mrs. G. Paulson, Sigbj. Sigurðson, Eyv. Skaftfeld, H. * * * Útvarpið frá Winnipeg á fullveldisdag inn 1. des. næstk. byrjar kl. 5 e. h. í Manitoba en kl. 4 e. h. í Saskatchewan. Líkur eru til að stjórn íslands svari kveðj- unni að vestan með 10 mínútna skemtiskrá strax á eftir. * * * Hljómboðar, I. og II. Nýkomið er heiman af íslandi II. hefti af sönglögum Þórarins Jónssonar. Bókin er af sömu stærð og blaðsíðufjölda og fyrsta heftið. í þessu hefti eru 26 lög — sum að mun lengri en í fyrra heftinu. öll eru lögin frumleg og hljómþýð, og standa framar flestu, sem nú er út gef- ið á íslenzku af sama tæi. Bæði heftin hafa hlotið einróma lof heima á föðurlandinu. Aðeins örfá eintök hafa borist hingað vestur. Þeir sem keyptu fyrra heftið, geta fengið það síðara fyrir $1. En þeir, sem vildu eignast bæði heftinu í einu, fá þau fyrir $3.00 — alls 66 lög. (f lausasölu kostar hvort hefti um sig $2.00). Er það innan við 5c lagið — sjálfsagt ódýrasta fyrsta útgáfa, sem nokkursstað- ar hefir verið gefin út. Söluna hafa með höndum: E. P. Johnson, ritsjóri Lög- bergs og Gísli John(son, 906 Banning St., Winnipeg. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Péturason 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ÆTTATOLUR fvrir íslendinga seraur GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 522 Furby Street Phone 31476 Skrautleg og Spáný ÍSLENZK Jólakort lOc °g 15c Hið mikla upplag af ís- lenzkum bókum, sem vér buðum á niðursettu verði í bóksöluskránni nr. 4, hafa nú enn verið færðar niður um 25% Sendið eftir þessari nýju bóksöluskrá. THORGEIRSON CO. 674 Sargent Ave. Winnipeg Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * * * Stórt og bjart framherbergi til leigu án húsgagna að 591 Sherburn St. Sími 35 909. Fyrirlestrahöld Guttorms J. Guttormssonar Skáldið Guttormur J. Guttormsson dvaldi á íslandi í sumar, sem gestur íslenzku þjóðarinnar. Hann hefir Samið erindi um þessa ferð sína og dvöl, sem honum varð einkar ánægjuleg. Lýsir hann því sem fyrir augu bar á þessu ferðalagi, og hinum heillandi áhrifum er hann varð fyrir af viðkynningu sinni við land og lýð. Fyrirlestraferð þessa fer hann undir umsjón Þjóð- ræknisfélagsins og verður á þeim stöðum sem hér segir: ÁRBORG, þriðjudagskv. 6. des. kl. 8.30 GIMLI, mánudagskv. 12. des. kl. 8.30 Guttormur er málsnjall maður og orðhagur. Komið og hlustið á hann. — Inngangur hvarvetna 25c; ókeypis fyrir unglinga innan 14 ára. Forstöðunefndin

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.