Heimskringla - 11.01.1939, Side 3

Heimskringla - 11.01.1939, Side 3
WINNIPEG, 11. JANÚAR 1939 HEIMSKRINGLA 3. SíÐA þess til sóknar og varnar. Til dæmis: 1. Þegar Hitler hervæðist á landamærum Þýzka- lands og Frakklands, sem var brot á Versala samningunum, er sagt að Chamberlain hafi haft áhrif á Frakka að láta það af- skiftalaust. 2. Chamberlain gerði sjóhers samninga við Hitl- er á bak við stjórn Frakklands. 3. Chamberlain var pottur og panna að hlutleysis samningun- um gagnvart Spáni sem Chamb- erlain hefði átt að vita að Hitler og Mussolini ætluðu sér að brjóta á meðan hinar þjóðirnar héldu þann samning. Jæja, hvað verður þá um framtíð Evrópu ? Hún getur orðið þessi: Hitler ræðst á Rúss- land, tekur eins mikið land og honum sýnist af þeim, því Frakkar munu ekki þora að hjálpa þeim því þá ráðist Mus- solini og Franco á þá, Næst ráðast þremenningarnir Hitler, Mussolini og Franco á Frakk- land og skifti því upp á milli sín, því England mun ekki slást í þann leik. Þá mun máske koma fram það sem prússneskur hers- höfðingi sagði einu sinni um London: “What a city to loot!” S. G. Northfield ÍSLANDS-FRÉTTIR eftir Tímanum Byggingar í Mýrdal f Mýrdal í Vestur-Skaftafells- sýslu voru í sumar bygð fjögur íbúðarhús, tvö í hvorum hreppi, öll eftir teikningu og fyrirsögn teiknistofu landbúnaðarins. Tvo þessara húsa, að Suður-Fossi og Lækjarbakka, hafa nær ein- göngu verið bygð af heimilis- mönnum án aðkeyptrar vinnu. Þau eru snotur að útliti og vönd- uð að frágangi og virðast ætla að reynast vel. Hin íbúðarhúsin voru reist að Sólheimakoti og Eyjarhólum. — Auk þessa hafa víða verið bygð fjós, áburðar- skýli og votheyshlöður. —19. nóv. * * * Vatnsleiða í Vík. f Víkurkauptúni hefir verið gerð ný vatnsleiðsla. Var hin gamla mjög takmörkuð og vatn- ið ekki gott. Nú er vatnið tekið úr tærri bergvatnslind langt uppi í Reynisfjalli og leitt í tré- stokkum til kauptúnsins. Nú er og verið að koma upp fullkomn- um slökkviútbúnaði í Vík og er kostnaðurinn, sem af því leiðir um átta þúsund krónur. Raf- stöðin hefir verið stækkuð að mun og geta Víkurbúar nú feng- ið rafmagn til ljósa og suðu fyrir 120 krónur árs-“kílówattið” —19. nóv. * * * Slátrunin í Vík í Vík var slátrað í haust öllu fé úr Mýrdal, Álftaveri og Með- allandi. Var nálega alt kjötið fryst í frystihúsi kaupfélagsins og flutt daglega til Reykjavíkur á bifreiðum. í Hólmi var slátr- að öllu sláturfé fyrir austan Skaftárhraun og kjötið fryst þar. Hefir aðstaðan til slátrun- ar stórum batnað þar við bygg- ingu hins nýja frystihúss, er Bjarni Runólfsson var nýbúinn að koma upp, þegar hann lézt. Haukur Magnússon frá Reynis- dal hefir séð um frystinguna og verður hann þar fram á vetur. Hafði hann unnið á verkstæði Bjarna s. 1. tvö ár.—19. nóv. * * * Refabú í Saurbænum Markús Torfason bóndi í Ólafsdal hefir sagt Tímanum ýms tíðindi úr bygðunum við sunnanverðan Gilsfjörð. í einni sveit, Saurbænum, hafa risið upp fjögur refabú, þar af þrjú á þessu ári. Eru þau að Hvíta- dal, Stórholti, Fagradal og Bjarnastöðum, Búið í Hvítadal er sameign nokkurra manna, en hin munu einstakir menn eiga. í ráði er að fimta refabúinu verði komið á laggirnar nú á næstunni. f búum þessum eru blárefir og silfurrefir og dálítið af Alaskrefur.—12. nóv. * * * Uunlingavinna Starfsemi fyrir atvinnulausa unglinga er nú í þann veginn að hefjast hér í bænum og taka um 70 piltar þátt í henni. Um há- 1 degi í dag áttu þeir að byrja vinnu á íþróttasvæðinu fyrirhug- | aða í Fossvogi. Verður unnið þar þrjár stundir á dag. Á, morgnana stunda piltarnir leik-1 fimi. Kl. 5—7 síðdegis verða þeir við bóklegt nám, en á kvöld- in læra þeir smíði á tré og málmi í smíðastofum barnaskólanna. Það skilyrði er sett, að piltarnir taki þátt í öllum greinum starf- seminnar.—17. nóv. * * * fslenzk gólfteppi Samband íslenzkra heimilis- iðnaðarfélaga hefir nýverið ráð- ið tvær vefnaðarkonur, sem fyr- ir skömmu hafa lokið vefnaðar- námi erlendis, til þess að gera tilraun með að búa til gólfteppi úr íslenzkri ull, til sölu á hinum innlenda markaði. Jafnframt hefir sambandið keypt talsvert af ágætri, þingeyskri ull og bandi til þess að vinna úr. — Teppi þessi eiga að verða þykk og sterk og hlý, svo að þau séu að engu leyti lakari erlendum gólfteppum. Fyrstu sýnishorn- in eiga að vera tilbúin litlu fyrir jól. Verð hinna íslenzku gólf- teppa á að vera sambærilegt verði á erlendum tegundum. —17. nóv. * * * Nýir útflutningsliðir Á útflutningsskýrslu þessa árs eru tveir nýir liðir, reykt síld og fryst og ísuð síld. Fram til októberloka hafa verið flutt út 81,750 kg. af frystri og ísaðri síld og 12 370 kg. af reyktri síld. Er það Kaupfélag Eyfirð- inga, sem gengst fyrir þessum útfluntingi og er hann gerðnr í tilraunaskyni. Hefir hann ein- göngu farið til Ameríku og mun félagið selja þar alls 125 þús. kg. af frystri síld á þessu ári. Vör- ur þessar virðast yfirleitt hafa líkað vel.—17. nóv. * * * Ameríkuför Stefáns Guðmundssonar Stéfán Guðmundsson óperu- söngvari hefir þegið boð frá Columbia Broadcasting Comp- any um að syngja í útvarp þess. Hann er ráðinn frá 17. júní næsta sumar til nóvemberloka. Hann hefir samning við Konung- lega leikhúsið í Kaupmannahöfn þar til í janúar næstkomandi. —17. nóv. * * * Minkarækt Á síðastliðnu vori stofnuðu nokkrir ísfirðingar með sér hlutafélag, sem skyldi reka loð- dýraeldi, einkum minkarækt. — Var minkagirðingu komið fyrir innan við Seljalandstún og í lok septembermánaðar keypti félag- ið 90 dýr. Kostuðu hver tvö kvendýr og eitt karldýr um 450 krónur.—12. nóv. * * * Fjölgun refa Samkvæmt skýrslum Loð- dýraræktarfélagsins, eru nú til hér á landi um 4,140 silfurrefir, þar af 2325 yrðlingar. Eru þessi dýr í eigu 367 manna, og éru þá ekki meðtaldir þeir, er keypt hafa silfurrefi í haust. Af þess- um dýrum voru 646 sýnd á sýn- ingum í haust og hlutu 168 fyrstu verðlaun, 187 önnur verð- laun og 175 þriðju verðlaun. Blárefir í eldi eru taldir vera um 800 og eigendur þeirra alls 51. Voru 87 blárefir sýndir í haust og náðu 16 fyrstu verð- launum, 18 fengu önnur verð- laun og 25 þriðju verðlaun. Sam- kvæmt þessum upplýsingum hef- ir blárefum fjölgað í fyrra um 300 dýr, en silfurrefirnir taldir vera alls 1378, en blárefir 319. —26. nóv. Mæðiveikin arnesi hefir mikið verið reist af Á fjárpestinni — mæðiveik- húsum. Var atvinna þar mikil inni — ber nú lítið, þar sem hún í sumar, en flestum virðist þó er búin að vera lengst. Ein- þangað vera komið of margt staka menn á því svæði settu á fólk til þess að fá störf við þá fáein lömb í fyrrahaust og nú í at.vinnuvegi sem þar eru. haust settu flestir bændur á þessum slóðum á flest gimbrar- lömb, er þeir áttu. En þar sém mæðiveikin kom seinna, drepst margt fé ennþá, svo sem á Mýr- -29. nóv. * * * Taminn örn Magnús Jónsson bódi á Ballará; á Skarðsströnd er gestkomandi í unum, og í ytri dölunum. Eg bænum um þessar mundir. Hafði gat um í fyrra við Nýja dagblað- hann með sér til bæjarins tam- ið, að áberandi dæmi væru um inn örn, sem hann hefir hug á, það, hve verjast mætti mæði- að sýna hér, ef þess væri kostur. ^ veikinni og nefndi í því sam- Örn þessi var tekinn ungur í, bandi tvo bæi. Annar er Hrísar fóstur vorið 1935. Var þá kaRi í Flókadal, sem einn allra bæja vor og fannir í klettum, þar sem | í Reykholtshreppi hefir varist arnarhjónin, foreldrar hans, veikinni öll árin síðan hún byrj- voru vön að verpa. Urpu þau þá aði. En nú í haust byrjaði í hólma einn og unguðu þar út. mæðiveikin þar. Vörn bóndans Veslaðist annar unginn af tveim á Hrísum, Björns Sigurbjarnar- upp og útlit fyrir að þessi sonar, hefir aðallega verið fólgin myndi fara sömu leið. Var hann í að reka aldrei aðkomukindur þá tekinn heim að Ballará í fóst- að með sínu fé og ef kindur hafa ur og dafnaði þar vel. Ekki rekist að frá honum á öðrum girntist hann frelsi, er honum bæjum, þá hefir hann fargað óx fiskur um hrygg, þótt hann þeim, án þess að taka þær heim. gengi laus. Hann var gæfur Hann hefir enga girðingu haft fyrst, en gerðist, er fram liðu við að styðjast, en bær hans er stundir, svo óvæginn við ali- fremur afskektur og hann sjálf- fugla, húsdýr og jafnvel menn, ur nærgætinn og athugull. Hitt að orðið hefir að fóðra hann í dæmið er frá Gullberastöðum. sérstöku húsi, af þessum sökum. Bóndinn þar, Þorsteinn Krist- Nú hefir Magnús í hyggju að leifsson, hafði nokkru áður en gefa bæjarbúum kost á því að fjárpestin kom girt af beitiland sjá þennan sjaldgæfa fugl, sem sitt og þar hefir fé hans jafnan einsdæmi mun að fyrirhitta tam- gengið undanfarin ár, þegar það inn.—13. des. hefir ekki verið í húsi. Hjáhon- * * * um hefir mæðiveikin ekkert gert Krá Djúpavogi vart við sig og alt hans fé er íbúarnir á Djúpavogi eru um prýðilega hraust, en á næstu hundrað. Þeir lifa jöfnum hönd- bæjum alt umhverfis, hefir veik- um af gjávarafla og landbúnaði. in gert hinn mesta usla og á Hvert heimili hefir túnblett og sumum, bæjum, þar sem var um iangfiest hafa þau kú og nokkrar 1 200 fjár, er nú ekki eftir kjndur. Ræktunarland er tak- nema örfáar kindur. Þessi dæmi markað og hafa þorpsbúar orðið eru lærdómsrík fyrir þá, sem að sækja heyskap í önnur bygð- SEM meðllmur kornrannsóknarnefndarinnar (Crop Testing Plan) höfum vér ná endurbætt útsæði af hveititegundum þessum: Thatcher, Renown og Apex sem og ýmsum fieiri tegundum er reynast beztar í yðar bygðarlagi. Þessar endurbættu teg- undir getið þér nú fengið á innkaups verði. Talið við umboðsmann Federal Grain félagsins. FEDERHL GRHin LIRIITED arlög. Hefir það reynst tíma- frekt og umhendis, einkum þar sem aflavon er ætíð nokkur um heyskapartíma. Nú hafa íbú- arnir á Djúpavogi hafið hlut- lausir eru ennþá við mæðiveik- inda í fé sínu.—29. nóv. * * * Ræktun á Arnarstapa í landi Arnarstapa á Snæfells- nesi, sem er ríkiseign, var í sum- fallslega stórfelda ræktun. Hafa ar reist nýbýli, en land til rækt- þeir tekið mjög votlendan mýr- unar var brotið í fyrra. Pálmi arfláka og ætla að fullþurka Einarsson ráðunautur hefir nú hann bæði til tún- og garðrækt- mælt land til nýbýlisins og jafn- ar. Er áætlað að á ræktarlandi framt framkvæmt mælingar, þessu fullunnu komi til með að sem leggja á til grundvallar til- hvíla um 12. þús. króna lin, lögum um úthlutun ræktanlegs þegar verkinu hefir verið að lands handa þurrabúðarfólki, fui]u lokið. En til þess að sem þarna býr. Jafnframt verð- standa straum af lánsfénu, hafa ur ef til vill gert ráð fyrir öðru þorpsbúar tekið upp það snjall- nýbýli til. 26. nóv. ræði, að starfrækja á öðrum * * * stað við þorpið allumfangsmikla Ur Skagafirði kartöflurækt, þar sem alt er Stirð tíð hefir verið norðan- unnið í þegnskaparvinnu, en lands að undanförnu. í Skaga- arðinum hinsvegar varið til að firði var sauðfé yfirleitt tekið í standa straum af ræktunarlán- hús um s. 1. helgi, en í lágsveit- unum, sem á mýrarflákanum um var það þó komið á gjöf litlu hvíla, meðan verið er að koma áður. Jafnasnjór er í héraðinu honum í rækt. Arðurinn af og meiri austan til. Bifreiða- þessari athyglisverðu þegnskap- ferðir hafa nokkuð torveldast arvinnu, garðyrðjunni, mun um bygðina, en óvíða tepst. f nema um 1200 krónum í meðal- Blönduhlíð hefir þó hindrun orð- ári, þegar frá hefir verið dreg- ið á bifreiðaferðum síðustu dag- inn kostnaður við útsæði og að ana, enda eru vegir þar slæmir. keyptan áburð.—10. des. Ef meira hríðar, má búast við að -------------- JóNAS JóNSSON KOMINN HEIM ÚR AMERÍKUFERÐINNI samgöngur teppist.—26. nóv. * * * Húsabyggingar. Framkvæmdir hafa verið tals- verðar í Borgarfirði. Menn eru altaf að stækka og bæta tún sín, auka vegina bæta húsakynnin og koma á einkasímum ogútvarps-, . ..... Tr ... , , . . , , , dagskvold. Voru þa liðmr 41/2 tæki eru næstum a hverjum bæ. ,“ Ný íbúðarhús voru reist á þess- um bæjum í sumar: Háhóli, j Litlu-Gröf, Króki, Síðumúla \ (hjá Magnúsi Jónas Jónsson, formaður Framsóknarflokksins, kom heim úr emríkuför sinni s. 1. þriðju- nokkuru sinni fyr. Komu sam- tals á baða staðina um 6000 manns. víðsvegar að úr Canada og Bandaríkjunum. Á þessum stóru samkomum flutti Jónas ít- arleg erindi. Síðan hófust ferða- lög hans. Var ákveðið að fresta ferð hans um Manitoba og Dak- ota, þar sem íslendingar eru fjölmennastir meðan uppskeran stæði sem hæst, og heimsótti hann því fyrst þrjár íslendinga- bygðir vestur í landinu. Er ein iþeirra, þar sem Stephan G. Stephansson bjó, vestur í Kletta- fjöllum, og fylgdi séra Rögnvald- ur Pétursson honum þangað. — Þaðan fór Jónas vestur til borg- arinnar Vancouver á Kyrrahafs- strönd og ferðaðist suður eftir ströndinni alla leið til landamæra Mexico. Heimsótti hann fslend- inga í þessum borgum: Vancouver, þar sem 600—700 íslendingar eru búsettir, Blaine, þar sem 700—800 íslendingar eru búsettir, Seattle, þar sem 600—700 íslendingar eru búsett- ir, Bellingham, þar sem 60—70 íslendingar eru búsettir, Port- land, þar sem um 50 íslendingar eru búsettir, San Francisco, þar sem eru um 200 íslendingar, Los Angeles, þar sem eru um 300 íslendingar, og San Diego, þar sem um 150 íslendingar eru bú- settir. Auk þessa heimsótti hann íslenzka bygð, sem nefnist Tanginn og er á landamærum Canada og Bandaríkjanna. Frá Los Angeles fór hann til Salt Lake City, en þar er elzta bygð íslendinga í Ameríku. Eru landar þar um 150 og voru þeir nýlega búnir að reisa minnis- merki um 80 ára landnám sitt Er það viti með víkingaskipi. — Þaðan fór Jónas til hins mikla þjóðgarðar, Yellowstone Park, og síðan beina leið aftur til Win- nipeg. Eftir að hafa haft þar skamma viðdvöl, hóf hann ferð næstum því stögug ferðalög þar í þrjá mánuði. Ferðaðist hann aðallega með járnbrautunum að næturlagi, til þess að geta notað tímann á daginn til að halda fundi og heimsækja menn. Auk þessara ferðalaga, sem hér hafa verið talin, fór hann í ýms smærri ferðalög um nágrenni borganna, því landar vildu sýna honum sem mest af hinum nýju heimkynnum sínum. Er það ekki ósennilegt, að enginn íslendingur hafi ferðast meira á jafn skömmum tíma og Jónas Jóns- son á þessum þremur mánuðum. Jónas lét svo ummælt í lok samtalsins, aði erfið fjárhags- kreppa hefði undanfarið þrengt hag Vestur-íslendinga, einkum þeirra, sem stunda landbúnað, en miðað við almenna afkomu þar vsetra mættu kjör þeirra yf- irleitt teljast frekar góð og ættu þeir það dugnaði sínum að þakka, enda væru þeir taldir meðal hinna allra atorkusöm- ustu innflytjenda í Vesturheimi. Samsætið Framsóknarfélögin í Reykja- vík héldu Jónasi samsæti í gær- kvöldi og sóttu það um 460 manns. Bauð Hermann Jónas- son forsætisráðherra heiðurs- gestinn velkominn heim og færði honum þakkir Framsókn- armanna fyrir hina erfiðu för, sem hann hefði farið til að skapa aukið bróðurþel og samvinnu milli íslendinga austan hafs og vestan. Sagði hann m. a., að Austur-íslendingar hefðu ekki átt kost á öðrum fulltrúa æski- legri til slíkrar ferðar. Jónas Jónsson hefði ekki látið sér nægja að halda marga fyrir- lestra til að kynna land og þjóð og skapa aukna samstarfsmögu- leika á þann hátt. Hann hefði reynt að ná tali af sem allra flestum löndum vestra og slík heimsókn hefði áreiðanlega verið sína um bygðir íslendinga í | þeim kærkomin, því enginn mað- Manitoba og Dakota og hélt þar|ur v*ri fjölfróður um at- marga fundi og var aðsókn alls- burði seinustu ára eða menn hér staðar góð. Þegar þeirri ferð var lokið, heimsótti hann landa í ýmsum borgum Bandaríkjanna eins og t. d. Grand Forks, Minne- apolis, Washington, New York, Boston 0. fl. Skamt frá Minne- apolis er íslenzk bygð, í Minne- ota, sem eingöngu er bygð af Austfirðingum. Kom Jónas þangað og hélt þar fyrirlestur. Nokkru áður en Jónas lauk heima, sem hann. Þessa við- kynningu hefði hann ekki sízt notað til að vekja áhuga fyrir samvinnu íslendinga beggja megin hafsins og þeir, sem þektu lægni Jónasar í þeim efn- um, efuðust ekki um árangur- inn. Jónas Jónsson svaraði með langri ræðu. Rakti hann fyrst sögu ferðalagsins í stórum drátt- þessum ferðalögum, þurfti hann um’ Endaði hann ræðu sína að fara aftur vestur í Klettafjöll með Þeial ummælum, að hann í sérstökum erindagerðum. í New York varði hann nokkrum tíma til að kynnast heimssýn- ingunni, en hann á sæti í ís- lenzku sýningarnefndinni. í lok októbermánaðar lagði væri stoltur af Vestur-íslending- um. Auk þessa héldu stuttar ræður Eysteinn Jónsson, Sigfús Hall- dórs frá Höfnum, Þórarinn Þór- arinsson og Guðbrandur Mag- hann af stað frá Ameríku eftir! nússon.—Tíminn, 24. nóv. mánuðir síðan hann lagði af stað. Tíðindamaður Tímans náði Ásj^eirssyni stuttu viðtali við Jónas Jónsson skáldi), Múlakoti í Lundar- 1 Sær og fékk hjá honum laus- reykjadal, Síðumúlaveggjum, le£t yfirlit UU1 ferðalag hans. Úlfsstöðum, Árdal og Stafholti. Var Þá hía honum margt gesta Þetta eru flest einlyft, snotur! °S hafði hann ekki tíma til fyllri steinhús. Að stærð og her- J frásagnar að sinni. Mun hann bergjaskipun er yfirleitt stór liha sjálfur segja lesendum Tím- framför frá því, sem var fyrir ans nánar frá Vestur-íslending- fáum árum. Á Hvanneyri var um °S áhugamálum sínum í sam- skólahúsið stórum endurbætt og bandi við þá, áður en langt um eru þar nú 63 nemendur. í Reyk-'liður. holti var lengd austurálma skóla Jónas lagði af stað héðan til hússins og stækkuðu við það að Ameríku 8. júlí og var kominn mun húsakynni skólans. Þar eru ^ til Winnipeg um næstu mánaða- nú um 100 nemendur. Hlöður og mót. í byrjun ágústmánaðar fjós voru víða reist að nýju og voru haldin hin venjulegu há- margskonar endurbætur fram- tíðahöld að Gimli og Hnausum kvæmdar á eldri húsum. í Borg-' og voru þau f jölmenanrt en Þegar þú þarft að senda peninga eitthvað- Vér gerum allar ráðstafanir með peninga- sendingar fyrir yður, hvort heldur þér þurfið að heimta peninga heim frá útlönd- um eða senda þá til einhvers staðar í Canada eða Bandaríkjunum. Kostnaðurinn er mjög lítill, og þér getið verið vissir um að peningarnir eru greiddir réttum móttak- anda. THE ROYAL BANK OF CANADA Eignir yfir $800,000,000 ~~

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.