Heimskringla - 11.01.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.01.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JANÚAR 1939 FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjunni í Winni- peg. Guðsþjónusta á ensku, kl. 11 f. h. og guðsþjónusta á ís- lenzku kl. 7. Næstkomandi sunnudag verður umræðuefni prestsins: "Hefir trúin brugð- ist mönnunum?" Á samkomu í Calgary, Alta., nýlega, hélt fyrv. forsætisráðherra Canada, Hon. Sunnudaginn 15..jan.: Kl. 11 j Young Icelanders félagið hefir Sú f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: íslenzk messa í Wynyard. Ræðuefni: "Móður- kirkjan og vér." Jakob Jónsson Þakkarávarp Öllum þeim ættingjum okkar og vinum sem á einn eða annau hátt sýndu okkur hluttekningu eða veittu okkur aðstoð í tilefni af hinu sviplega fráfalli okkar mánaðarlega fundi. S. 1. sunnu-. Árna villa slæddist inn í grein G. Eggertson, K.C., í síð- dag hélt það fund á heimili Mrs.'asta blaði, að um tengdamóður Láru B. Sigurðsson, 8 Pandora hans er getið sem dáin væri en R. B. Bennett því fram að trúin |elskuðu einkadóttur, vottum við hérmeð innilegasta þakklæti hafi brugðist heiminum, og að mörg vandræði heimsins stafi af því. Hefir hann á réttu að standa? Hver ætti afstaða vor að vera þessu máli viðvíkjandi? Prestur safnaðarins gerir til- raun til að svara þessum spurn- ingum. Fjölmennið. — Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.15. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg, sunnudag- inn 15. jan. n. k. kl. 2 e. h. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar n. k. sunnudag kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir Föstud. 13. jan.: Söngæfing á venjulegum tíma. Laugard. 14. jan.: Fundur í hinni yngri þjóðræknisdeild — "Young Icelanders" í Wynyard kl. 8 að kvöldi. Starfsfundur fyrst, þar sem meðal annars verður rætt um Menjasafn Vest- ur-íslendinga (Historical Muse- um). Á eftir skemtifundur, þar sem meðal skemtiatriða verður sýning á kvikmynd frá Wyn- yard. Dr. Jón J. Bíldfell sýnir. Skorað er á menn að f jölmenna í félagið og útvega sem flesta nýja meðlimi. -------T-H-E-A-T-R-E------- IHIS THUBS. FRI. & SAT. LORETTA YOUNG JOEL McREA in "THREE BLIND MICE" also BEVERLEY ROBERTS DICK PURCELL in "DAREDEVIL DRIVERS" THURS. NITE is GIPT NITE Kitldies Fri. Nite & Sat. Matinee Chap. 8—"Flaming Frontiers" Stefán Anderson Gyðríður Anderson * * * Þessar gjafir hafa borist Sum- arheimilinu á Hnausum: Frá ónefndum manni á Gimli, Man.....................$2.00 Frá kvenfélaginu Freyja, San Diego, Calif., til minningar um Mrs. J. H. Johnson....$5.00 Með þökkum, E. J. Melan Mr. Ingimundur Ólafsson, fyrrum að Reykjavík, sem verið hefir í bænum síðan fyrir jól, lagði af stað á þriðjudagskvöld- ið vestur til Harrowby, Man. — Býst hann við að dvelja þar nokkrar vikur. Hann biður þá er skrifa sér, að athuga þetta. * * * Aðalsteinn Magnússon, sonur Páls Magnússonar í Leslie, Sask. lézt í Edmonton 5. jan. Líkið var flutt til Leslie og jarðað þar s. 1. sunnudag. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta f und sinn á miðvikudags- kveldið 11. jan, 1939, að heim ili Mrs. L. M. Vezey, 207 Mont rose St., River Heights. Byrj- ar kl. 8 e. h. * * * Samkvæmt grein í University Bulletin í Manitoba, eru 57 ís- lendingar á þessu ári í Manitoba háskóla. Nemendurnir eru alls af 27 þjóðum. * * * Laugardaginn 7. jan., voru þau John Sigurðsson frá. Oak View, Man., og Helga Ragnhildur Gíslason frá Hayland, Man., gef- in saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- ur að Oak View. Verið Velkomin Á Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 14. janúar. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón yngri deild kvenna í Sambandssöfnuði. The Saturday Night Club Apts. Þegar félagsmálin voru afgreidd, hélt Miss S. Halldórs- son ræðu um Gunnar á Hlíðar- enda. fslenzkir söngvar voru og sungnir. Næsti fundur félags- ins verður haldinn 5. febrúar á heimili Dr. L. A. Sigurðssonar, 104 Home St., Winnipeg. Samskot Vestur-íslendinga fyrir eir-líkan Leifs Eiríksson- ar, fslandi til auglýsingar í Ame- ríku. Gjafaskrá nr. 2. Winnipeg, Man.: Ónefndur ..........................$1.00 Vigfús Thorsteinsson -... 1.00 Elin Sigurðsson .............. 1.00 Stewartville, Minn.: Mrs. Chas. Starmer........ 1.00 Sexsmith, Alta.: Jón Einarsson.................. 2.00 Riverton, Man.: Hafsteinn Jónsson ........ 5.00 Reykjavík, Man.: Árni Paulson.................... 1.00 Sigurður Baldvinsson.....50 Elfros, Sask.: Mr. og Mrs. J. Magnús Bjarnason .....................200 National City, Cal.: John Laxdal .................... 5.00 Blaine, Wash.: Mr. & Mrs. H. B. Johnson 5.00 Saskatoon, Sask.: Próf. & Mrs. T. Thor- valdson............,..............10.00 Leslie, Sask.: Mr. og Mrs. Rósmundur Árnason ........................ 2.00 G. Gabrielson .................50 Wynyard, Sask.: Mr. og Mrs. Gunnl. Gíslason ........................ 5.00 Selkirk, Man.: Mr. og Mrs. Guðjón Frið- riksson.......................... 1.50 Jóhann Sigfússon............ 1.00 Mrs. Kristiana L. John- son .................................50 Alls....................................$ 45.00 Áður auglýst ....................349.00 KOL FYRIR KALDA VEBRIÐ Winneco Coke ......................$14.00 per ton Algoma Coke ....................... 14.75 " Semet-Solvay Coke .................. 15.50 " Pocahontas Nut ..................... 14.00 " Bighorn Saunders Creek Lump........ 13.50 " Foothills Lump ..................... 12.75 " Heat GIow Briquettes ............... 12.25 " McCurdy Supply Co. Ltd. Símið 23 811—23 812 1034 ARLINGTON ST. Samtals ............................$394.00 Fyrir hönd fulltrúa-nefndar, er eftir beiðni, var kosin af framkvæmdarnefnd Þjóðræknis- félagsins, til aðstoðar Sýningar- ráði íslands í heimssýningunni í New York 1939. Winnipeg, 11. janúar, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir * * * Silver Tea Konur í I. O. G. T. efna til Silver Tea í samkomusal hjá T. Eaton Co. Ltd., á 7. gólfi, mánu- daginn 23. jan. 1939, frá kl. 2.30 til 5.30 e. h. Frír bollalestur. Komið með vini yðar. * * * Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bókaala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er $1.75. Ágætari og verðmætari bók er ekki hægt að hugsa sér, en þessa. Skrifið sem fyrst eft- ir henni. Ný Ijóðabók eftir Jakobínu Johnson í s. 1. mán. kom út í Reykja- vík lítil bók "Kertaljós", í úr- valsljóða formi — eftir undir- ritaða. Hún fæst aðeins hjá mér sjálfri — og treysti eg því að vinir mínir panti hana með pósti beina leið. Hún verður að kosta $1.60, póstfrítt hvert sem er — því hún er bundin í al- skinn, með gyltum stöfum og viðeigandi teikning. Með kæru þakklæti og góðum óskum til allra landa minna nær og f jær, Jakobína Johnson 2806—W. 60th St. • Seattle, Wash. sem er á líf i. Þetta leiðréttist hér með og aðstandendur beðnir af- sökunar á yfirsjóninni. íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að "Heimskringlu". — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. * * * fslenzk guðsþjónusta verður flutt í dönsku kirkjunni á 19th og Burns í Vancouver, B. C, sunnudaginn 22. jan. kl. 8 e. h. Sami söngflokkurinn og við jóla- messuna. Gerið svo vel að út- breiða messuboðin. K. K. ólafson * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið "Heimskr." að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina "Minningarrit íslenzkra hermanna", sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * * * Hin lúterska kirkja í Vatnabygðunum Sunnudaginn 15. jan.: fslenzk messa að Westside skóla kl. 2 e. h. — Ungmennafélagsfundur í Kristnes skóla kl. 8 að kvöldinu. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 7241/2 Sargent Ave. RITVILLA EÐA PRENTVILLA í Ameríku hefir verið gerð sú uppfynding, að sérstöku taltæki hefir verið komið í samband við hraðamæla bifreiða. í hvert skifti, er hraðamælirinn hleypur yfir tölu fyrir ofan 40, segir taltækið nokkur aðvarandi orð til bílstjórans. Gera menn sér vonir um að þetta sporni gegn of hröðum akstri, en hætt er við, að bæði bilstjórar og farþeg- ar kunni þessu ekki vel fyrst í stað. ISLANDS-FRÉTTIR eftir Tímanum Hagbönn í Skagaf irði Alt sauðfé er nú komið á gjöf í Skagafirði og hagar fyrir hross einnig af skornum skamti, vegna áfreða. Snjórinn er ekki djúpur og akvegir færir bifreiðum, en mjög gleraðir. Nú um helgina var 8 stiga frost þar nyrðra og sunnannepja. Á Austur-Húna- vatnssýslu er svipað upp í mönnum, ef ekki hlánar, svo að gagni komi, áður en mjög langt líður. Góður fiskafli hefir verið á Sauðárkróki og Hofsósi í haust, þegar á sjó hefir gefið, en fremur hefir verið ógæftasamt. —13. des. MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaBarnefndin: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar. HjáVparnefndin: — Fundlr fyrsita mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki fcöng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn a hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Arsgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. UM PÍUS PÁFA í 14. tölublaði Heimskringlu síðastl. er fréttabréf frá góð- kunningja mínum Bjarna Sveinssyni í Keewatin; það er ferðasaga hans meðal okkar Siglunesbúa síðastl. haust. Það væri vanþakklæti að segja að hann beri okkur ílla söguna, en þó býzt hann við að eg kunni að gera athugasemd við eitt| atriði í henni, það er vísa eftir Pál ólafsson, úr ljóðabréfi til föður míns, sem hann efast um að eg múni samþykkja, en það er ritvilla eða prentvilla í vís- unni sem breytir efni hennar. Vísan er þannig: "Hann hefir sagað, heflað girt, húsgögnin það sýna; hann hefir enga viðtals virt vinnukonu mína." Þartnig er vísan í ljóðabók Páls 1. bindi, bls. 248. En í grein- inni stendur lengi fyrir enga, og breytir það nokkuð efninu. Páll sagði síðar að það þyrfti að breyta þessu, því líklega hefði eg daðrað við þær allar, en þær voru fjórar. En alt var þetta græskulaust gaman, sem ætíð var á reiðum höndum hjá gamla manninum. Eg geri þessa leið- réttingu aðeins vegna vísunnar, sem ekki á að rangfæra, en það er langt frá að eg reiðist henni mín vegna. Flestir ungir menn munu hafa talað við vinnukonur, án þess að þurfa að skammast sín fyrir, og í þessu tilfelli mun eg hafa talað við þær allar. Vogar, 7. jan. 1939. Guðm. Jónsson, frá Húsey. Píus páfi 11. er 81 árs gamall. Hann hefir verið páfi síðan í febrúar 1922. Skírnarnafn hans er Ambrose Damien Achille Ratti. Foreldr- ar hans voru mjög fátækir, en gátu þó styrkt hann til prests- mentunar. Lagði Ratti einkum stund á kirkjusögu. — Sökum söguþekkingar sinnar fékk hann bráðlega góða bókavarðar- stöðu og óx síðan stöðugt í áliti. 1911 varð hann bókavörður í Va- tikaninu og nokkru síðar ráðu- nautur- páfans í sögulegum efn- um. Fékk pafinn fljótt mikið álit á honum og 1918 fól hann honum það vandasama verk að skipuleggja kaþólsku kirkjuna í Póllandi. Gat Ratti sér mikla frægð fyrir, hversu vel hann leysti það verk af hendi. Eftir Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 522 Furby Street Phone 31476 •heimkomuna var hann gerður erkibiskup og kardináli nokkru síðar. Á yngri árum var Ratti mikill íþróttamaður og var á tímabili langbezti f jallgöngumaður ítala. Hann var m. a. fyrsti maður sem komst upp á Mont Blanc að sunn- an og er sú leið upp á f jallið nú kend við hann. Hann og Carlo bróðir hans voru einnig fyrstu mennirnir, sem gengu ftalíumeg- in upp á hinn svonefnda Dufour- tind á Monte Rosa. Þóftu þetta einstæð afrek á sinum tíma. Píus páfi er talinn einhver frjálslyndasti páfinn, sem uppi hefir verið. Á síðari árum hefir hann oft átt í höggi við for- sprakka nazista og fasista, sem þrengt hafa kjör kirkjunnar á ýmsan hátt. Hann hefir enn- fremur barist gegn Gyðingaof- sóknum og mótmælt kynþátta- lögum þeim, sem Mussolini hefir nýlega sett í ítalíu.—Tíminn. HVAD ER OTÖÐUGIR viðskiftavinir hafa tekið eftir ^ í EATON Catalogues, stjörnumerki því er hér að ofan stendur; það er hér og þar að sjá á blöðum bókarinnar. Þeir hafa og tekið eftir því, að þar sem það birtist, er um kjörkaup að ræða. Stundum er stjörnumerkið þar vegna mjög góðra innkaupa. Og stundum er þar um alveg sérstök innkaup að ræða. Stundum getur verið um hlut að ræða, sem gefin eru sérstök kjörkaup á. En hver svo sem ástæð- an er, er þar ávalt um lágverð að ræða, betri tækifæri til kjörkaupa og jafnvel fágæt hjá EATON'S, sem við stærum oss þó af, að verð vöru sé óvanalegt hjá. Svo þegar þér sjáið stjörnumerkið við ein- hvern hlut í vöruskrá vorri, þá takið vel eftir því, vegna þess að þar bíða óviðjafnan- leg kaup. «HVEATON C°u C A N A D A UMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.