Heimskringla - 08.02.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.02.1939, Blaðsíða 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. FEBRÚAR 1939 FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjunni Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h. Guðsþjónusta á íslenzku kl. 7 að kvöldi. — Við kvöldguðsþjón- ustuna n. k. sunnudag, ræðir presturinn um efnið “Kristilegt frelsi — þýðing þess”. — Hann sýnir fram á það, meðal annars, í hverju verulegt frelsi sé fólgið og hvernig menn geti bezt hag- nýtt sér það, á sviði hversdags- lífsins eða trúarinnar. Fjölmenn- ið! Allir eru ætíð velkomnir. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. * * * Vatnabygðir, sd. 12. febr. Kl, 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: íslenzk messa í Wynyard. — Ræðuefni: Hlut-1 verk íslenzku kirkjunnar í bygð- inni, með tilliti til annara stofn- ana, félaga og flokka. Getur annað komið í hennar stað ? Eða er hún nauðsyntegur liður í þeirri starfsemi sem haldið er uppi til menningar bæ og bygð? — Það er sérstök ósk prestsins, að fólk sæki þessa messu frá hverju einasta íslenzku heimili í sveitinni, hvort sem það er safn- aðarfólk eða ekki. — í þetta sinn verður venju brugðið og hverj- ROSE THEATRE rms THURS. FRI. & SAT. JOHN BOLES IRENE DUNNE in “BACK STREET” &lso EDITSH FELLOWS LEO CARILLO in “LITTLE MISS ROUOHNECK” THURS. NITE is GIFT NITE Kiddles Fri. Nite & Sat. Matinee Chap. 12—“Flaming Barriers” Sat. mat. only-—BILL BOYD in “Hearts of Arizona” um sem vill boðið að gera fyrir- spurnir til prestsins viðvíkjandi efninu í ræðu hans. — Að lok- inni messu mun kvenfélag Quill Lake-safnaðar veita kirkjufólk- inu kaffi. * * * Ársfundur Sambandssafnaðar Áframhald af ársfundinum verður n. k. sunnudágskvöld að guðsþjónustunni lokinni. Yngri konur safnaðarins eru að undir- búa kvöldverð sem verður hinn rausnarlegasti, og eru allir með- limir safnaðarins og vinir beðnir að fjölmenna. Á fundinum verða skýrslur safnaðarins og félags skapa innan safnaðarins lesnar og ýms mál rædd, sem lúta að hagsmunum og framför hans.- Auk þess fara fram þær auka- kosningar, sem standa yfir frá síðasta fundi, sunnud. 5. þ. m. * * * Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton og Dr. Sveinn Björnsson frá Árborg voru staddir í bænum í byrjun þess- arar viku; þeir voru í erindum Sameinaða kirkjufélagsins. * * * Mrs. Jakobína Johnson, Se- attle, Wash., biður Hkr. að geta þess að ljóðabók hennar, “Kerta- ljós” sé uppseld; upplagið í Rvík. seldist fyrir jól og það sem vest- ur kom er einnig alt selt'. * * * Laugardaginn 4. þ. m. voru þau Halldór Pavl Johnston frá Caddy Lake, Man., og Daisy Pearl Cook frá Garson, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- ur að Caddy Lake, þar sem Mr. Johnston hefir umsjón yfir flug- vélastöð. * * * The annual meeting of the “Young Icelanders” will be held at the home of Dr. and Mrs. L. A. Sigurdson, 104 Home St., February 19th, 1939, at 8.30 p.m. CONCERT will be held in the Good Templars Hall, Sargent Ave., TUESDAY, FEBRUARY 21, 1939 at 8 p.m. 1. Chairman’s Address. 2. Piano solo...............Thelma Guttormson 3. Duet.....................Feldsted Brothers 4. Speech..................Arni Eggertson, K.C. 5. Solo....................... Lillian Baldwin 6. Moving Pictures of Iceland with Comments, Árni Helgason, Chicago 7. Duet.....................Feldsted Brothers Eldgamla fsafold — God Save the King Admission 25c Young Icelanders Qommittee TUTTUGASTA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 21, 22, og 23 febrúar 1939 Samkvæmt 21. gr. félagslaganna er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær full- trúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildar- innar. ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ:— 1. Þingsetning. 8. Útbreiðslumál. 2. Skrýsla forseta. 9. Fjármál. 3. Kosning kjörbréfa- 10. Fræðslumál. nefndar. 11. Samvinnumál. 4. Kosning dagskrár- 12. Útgáfumál. nefndar. 13. Bókasafn. 5. Skýrslur embættis- 14. Kosning embættis- manna. manna. 6. Skýrslur deilda. Í5. Ólokin störf. 7. Skýrsla milliþinga- 16. Ný mál. nefndar. 17. Þingslit. Þing sett þriðjud. morgun 21. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. Skemtisamkoma “Young Icelanders”. Miðvikudagsmorgun þ. 22. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8, heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. Fimtudagsmorg- un þ. 23. hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 18. janúar 1939. f umboði stjórnamefndar Þjóðræknisfélagsins. Rögnv. Pétursson (forseti) Gísli Johnsoif (ritari) Moving Picture Fiím of Iceland Main Feature of the Young Icelanders Concert Feb. 21 in Good Templars Hall Mr. Árni Helgason, of Chi- cago, will show pictures of Ice- land at the Young Icelanders concert, as the main feature of the variety program arranged for the first night of the Ice- landic National League Conven- tion, to be held in the Good Templars Hall, Feb. 21, 22, 23 A graduate of the Agricultur- al College of North Dakota, Mr Helgason has been prominent in Icelandic community life in Chi- cago for many years, where he is established in the electrical manufacturing business. He has made many trips to Iceland, anc the pictures he will show at the Young Icelanders concert were taken by him 'on these visits to the homeland.* This will be the only opportun- ity Winnipeggers will have of seeing these pictures, which Mr. Helgason is bringing here at the invitation of the Young Iceland- ers. * * * Hinn 22. janúar 1939 voru gef- in saman af séra Jakob Jónssyni, að heimili hans, John Edgar Barteau frá Hudson Bay Junc- tion, Sask* og Lilja Peterson, ennfremur Walter Grímsson og Helen Peterson. Brúðirnar eru systur, dætur Mrs. Rósu Peter- son, er býr skamt suðvestur af Wynyard. — Walter Grímsson er sonur Mr. og Mrs. Carl Gríms son í Wynyard. * * * Óskar A. Olson andaðist á laugardaginn var, á heimili sínu fyrir norðan Churehbridge Þingvallabygð, eftir langvarandi veikindi. Kona hans er Ingibjörg, elzta dóttir Magnúsar Hinriks- sonar og því systir Mrs. W. J. Líndal. Eru Líndals-hjónin fyr- ir vestan við jarðarförina, sem fer fram í dag. Óskar var ætt- aður úr Reykjavík og mun hafa verið nærri sextugur að aldri. * * * Imperial Order Daughters of the Empire í Þessu fylki, efna til tesamkvæmis í tilefni af stofn- degi félagsins í samkomusal Hudson Bay búðarinnar á þriðja gólfi laugardaginn 11. febrúar n. k. frá kl. 2.30 til 6 e. h. Tuttugu deildir taka þátt í samsætinu — og á meðal þeirra er Jóns Sigurðssonar deildin. — Féð sem inn kemur verður lagt í fastasjóð (endowment fund) og varið til mentastarfs. Þetta er 39 afmæli reglunnar. Á móti gestum taka Mrs. G. F. Jónas^on, mentamálaritari regl- unnar, Mrs. Joseph Skaptason, Regent, Mrs. J. Thorpe, Mrs. T. E. Thorsteinsson og Mrs. B. S. Benson. — Komið að borðinu númer 10, Jóns Sigurðssonar- deildarinnar. * * * The Little Country Theatre í N. Dak. heldur 25 ára starfsaf- mæli sitt dagana frá 8—12 febr. Verður þessa daga sýnt leikrit Ibsens: Pétur Gautur og fluttir fyrirlestrar um vísindaleg efni og söguleg. Afmæli Lincolns er þessa viku og verður hans minst. Vegur og vandi af því hefir ver- ið falinn Thorfinnsson bræðrun- um fjórum: Matthíasi, Theodore, Snorra og Hjalta, sem allir eru skólamenn og ræðugarpar. Fundur í stúkunni Heklu ann- að kvöld (fimtudag). Kosning- ar embættismanna fara fram; er vonast eftir að meðlimir fjöl- menni. Mikilsvert málefni verð- | ur til umræðu; ennfremur nokk- ur skemtiskrá. * * * • Á Lundar halda Goodtemplar- ar samkomu 17. febrúar, sem þeir eru að efna mjög vel til. Verður skemt með stuttum leik. Ræður flytja séra G. Árnason, Jón Halldórsson æðsti templar í stúkunni Skuld, er beðinn hefir verið að stjórna samkomunni, og fleiri. Þá verður og skemt með söng og öðru. Templarar lofa fjölbreyttri skemtun. * * * Kvæði eftir dr. R. Beck prentuð í Lundúnum Tvö kvæði á ensku eftir dr. Richard Beck eru prentuð í ljóða safninu “The Spring Anthology 1938”, sem nýlega kom út og útgáfufélagið The Mitre Press, London, England, gefur út ár- lega. Kvæðin eru “The Pioneer’s Field” og “Lincoln in Marble”, og hafa bæði verið prentuð áður í ýmsum blöðum og tímaritum. Fyrra kvæðið var, ásamt æfi- ágripi höfundar, birt í “The Bio- graphical Dictionary of Contem- porary Poets”, er út kom í New York fyrir stuttu síðan. f hinu ofannefnda enska ljóða- safni eru kvæði eftir skáld í Suð- ur Afríku, Ástralíu, Canada, Englandi, frlandi, Skotlandi, Wales og víðsvegar í Bandaríkj- unum. * * * Eftirspurn eftir jörð Við viljum kaupa jörð norður af Winnipeg, helzt í Ámes-bygð- inni eða ekki langt frá Gimli, með öllum búnaðaráhöldum. — Þeir sem sinna vildu þessu, eru beðnir að gefa allar upplýsingar til: Mr. Sloane, 1003 Bldg., Winnipeg, Man. SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 7241/2 Sargent Ave. MESSUR og FUNDIR ( kirkju SambandssafnaOar Starfsmenn Goodtemplara Að kvöldi þess 1. febrúar s. 1. setti Mí. G. M. Bjarnason, um- boðsmðaur stúkunnar Skuldar, eftirfylgjandi í embætti: ÆT—Arinbj. S. Bardal VT—Mrs. Guðbjörg Brandson Kap.—Mrs. A. S. Bardal Rit.—Gunnl Jóhannsson AR—Harvey Cooney FR—Ásbjörn Eggertsson Gj.—Mrs. Steinlaug ísfeld Organ—Mrs. Sigr. Gunnlaugsson Dr.—Þór Anderson AD—Walter Anderson V—Steingrímur ísfeld UV—Mrs. Súsanna Guðmundson GK Ungl—Mrs. Rannveig Blöndal Skrásetjari—Guðm. Þórðarson FÆT—Jón Halldórsson G. J. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn á miðvikudags- kvöldið 15. febrúar að heimili P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Þetta er ársfundur og því æskt að sem flestir sæki fundinn. Fundir fyrsta í hverjum Measur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnadarnefndin: Fundlr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — mánudagskveld mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólhin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Péturason 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þ jóðræknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. LEIÐRÉTTING Styðjið Jóns Sigurðssonar fé lagið með því að heimsækja það Síðan greinarstúfur minn birtist í síðustu Heimskringlu, hefir því verið kastað að mér úr einni og annari átt, að stúfur þessi hafi til orðið að undirlagi herra Thor Lífmans. Þetta er alls ekki rétt, sem sannast með því, að Thor hvorki heyrði né sá greinina fyr en hún kom prentuð í Heinjskringlu, og er Lindsayjhann hafði lesið hana, kunni hann mér engar þakkir fyrir þá framhleypni mína, að telja sig annan frambjóðandann. Eg taldi hann sjálfsagðan fyrir margra Hudson Bay búðinni, laugar- ih^Hleikasakir, að vera sjálfkjör- daginn 11. feb. frá kl. 2.30 fil 6 e. h. Borð þess er númer 10— á þriðja gólfi. 1 * * * Til Ieigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherburn St. * * * Eins og áður hefir verið minst á verður miðsvetrarmót haldið í Parish Hall, Riverton þ. 10. febr. kl. 8 e. h.; til skemtunar verður frumort kvæði, Dr. S. E. Björns- son: Ræður: Mr. G. J. Guttorms- son og Mr. E. J. Melan. Þjóð- söngvar og hljóðfærasláttur, rímnakveðskapur og dans á eft- ir. íslenzkir hátíðaréttir á borð- um. Aðgöngumiðar fást keyptir hjá Mr. Grími Laxdal, Árborg, Mr. T. Böðvarsson, Geysir; Mr. G. Sigmundsson Hnausa; Mr. S. Thorvaldson, Mr. G. Einarsson og Mr. Jón Sigvaldason, River- ton. * * * inn merkisbera síns flokks i sinu kjördæmi, en, þvi miður, er það FROSINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur ........... 7c Pickerel ..............6c Birtingur .............3c Vatnasíld ..........3*4,0 Sugfiskur, feitur .....2c Hvítfiskur, reyktur ....12c Birtingur, reyktur.....8c Norskur harðfiskur....25c Saltaður hvítfiskur, flattur ............lOc Jack Fish .............3c Pantanir utan af landi af- greiddar tafarlaus. Fluttur um Vesturbæinn ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að: 323 Harcourt St. St. James SÍMI 63 153 Jón Árnason alls óvíst. Þjóðræknis-hjalið í áður nefndri grein stendur, samt sem áður óhaggað frá minni hálfu. Sveinn Oddsson Hin lúterska kirkja í Vatnabygðunum Föstudaginn 10. febr.: Ung- mennafélags fundur að Kristnes skóla, kl. 8 e. h. Sunnudaginn 12. febr.: Messa að Leslie kl. 3 e. h. Guðsþjónusta að Westside skóla kl. 8 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson * * * J. B. Academy Ladies Guild, efnir til te-sölu á 7. gólfi í Eat- on’s-búðinni, fimtudaginn 16. febrúar n. k. frá kl. 2.30 til 5.30. Guðsþjónusta I Vancouver Við .síðustu guðsþjónustu í Vancouver var auglýst að þar yrði aftur íslenzk messa sunnu- daginn 19. febrúar kl. 3 e. h. — Þessu hefi eg orðið að breyta. Guðsþjónustan verður viku seinna, sunnudaginn 26. febrúar kl. 3 e. h. Staðurinn er hinn sami, danska kirkjan á Bums og 19th. Við guðsþjónustuna syng- ur söngflokkur sá, er getið hefir sér góðan orðstír á þessum vetri við söng yfir útvarpið og við önnur tækifæri. Er flokkurinn undir stjórn hr. Edward Nar-j rowby. Allir í Vancouver er1 þetta sjá eru beðnir að útbreiða þessa leiðréttingu á messuboð- um. K. K. ólafson * * * Yngra Kvenfélag Fyrstu lút.| kirkjunnar efnir til söngsam- komu í kirkjunni þriðjud. 14. febr. kl. 8.15 að kveldi. ISLENDINGAMÓT “FRÓNS” t GOODTMEPLARAHÚSINU, 22 FEBR. 1939 EFNISSKRÁ : 1. Ávarp forseta 2. Bamakór. 3. Erindi..............................Þ. Þ. Þ. 4. Piano solo................Snjólaug Sigurðsson 5. Ræða....................Hjálmar Bergman, K.C. 6. Einsöngur......................Sigríður Olson 7. Kvæði.....................Lúðvik Kristjánsson 8. Barnakór 9. Veitingar 10. Dans Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8, og eru menn ámintir um að vera þá komnir í sæti. Aðgöngumiðar kosta $1.00 og fást hjá Sveini Pálma- syni, 654 Banning St., sími 37 843 og í búð S. Jakobs- sonar, 680 Sargent Ave., sími 30 494. S. Thorkelsson, forseti H. Gíslason, ritari ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR í WINNIPEG % SUNNUDAGSKVELDIÐ, 12. FEBRÚAR eftir messu. • Kosning embættismanna, skýrslur lesnar, o. s. frv. Eru allir safnaðarmenn beðnir að f jölmenna bæði kvöldin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.