Heimskringla - 22.02.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.02.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. FEB. 1939 HEIMSKaiNGLA 5. SÍÐA fússi. Á Skotlandi og Englandi fór fyrir honum á svipaðan hátt. Þess vegna hélt hann til Parísar — og hélt sig þar vera kominn á “frelsisins fimbulstorð”. — En það reyndist öðru nær. Það var óstilling og geðofsi Frímanns, sem olli þessum skjótu vista- skiftum. Þó væri hann fróður, vantaði hann tilfinnanlega þau hyggindi, sem í hag koma, og þar næst það, að kenna uppá- haldsfögin, stærðfræði, eðlis- fræði og málfræði,, sem hann fann sig jafnvígan á. Bókasalan í París, lestur, þýð- ingarstarf og lærdómsgrúsk — (eftir lyst og út í bláinn) í bóka- söfnunum, þetta átti vel við hann og var orðið honum eigin- legt í mörg ár. Mér þykir trú- legt, að hann hefði unað við það og setið kyr alla æfi í París þar REYKVÍKINGUR SKIPSTJÓRI á canadisku farþegaskipi leit of stórt á sjálfan sig en til styrjöldin 1914 hefði skollið smátt á aðra* En helst hygg eg á, og hann, svo að segja, verið að hafi valdið sú ástæðan ekki rekinn heim til íslands. En þar síður, að inst inni var hugsjónin biðu hans nóg áhugaefni og ó- hæsta, að verða rithöfundur, sem slitið starf til æfiloka við að næði eyrum og athygli stórþjóð- fræða fólkið í ræðu og riti, og anna, og að geta sem slíkur ferðast um landið til að leið- • hjálpað sinni ástkæru fósturfold, beina bændum í rafvirkjun fossa á ýmsan hátt, til vegsemdar og °S til að leita að málmum og leir- velgengni. .tegundar til sementsgerðar. Það var ennfremur annað, sem eg tel víst að hafi hamlað Frímanni framsókn í rafmagns- faginu, það var óverklægni. — Hann vantaði þann góða guð- ------ dómlega (íslenzka) hæfileika, Samtal við Bjarna Kristjánsson að vera hagur. Þetta kannast * frá Montreal allir við, sem þektu hann. | ------ Annað slagið gekk hann með Bjarni Kristjánsson, skip- uppfyndingar í huganum, sem stjóri í Montreal, hefir dvalið hann taldi eiga vísa veraldar- hér í leyfi tæpa tvo mánuði, á- frægð. Eins og t. d. þegar hann samt konu sinni, sem er kana- var með jarðsegulrafvélina á disk, og dóttur þeirra, á þriðja prjónunum (sjá bls. 18—21) og ári. Bjarni fer utan í kvöld með hafði þegar búið til uppkast að Goðafossi áleiðis til Halifax í henni í smáum stíl. En þegar til Canada, þar sem hann tekur við kastanna kom, að prófa og út- skipi sínu “Belle Isle”. lista hana nánar, með teikning-1 “Belle Isle”, sem Bjarni er um og reikningum, stóð hún ekki skipstjóri á, er um 2000 smá- gagnrýni fagmanna og svo lestir á stærð og er í farþega- komst sú uppgötvun ekki lengra. og póstflutningum við austur- Líkt mun hafa verið um áhald- strönd Canada til New York, og ið, sem hann úthugsaði og átti í ferðum með skemtiferðafólk að hjálpa læknunum til að koma um St. Lawrence-flóa á sumruhi. andlitsbeinbrotum hans sjálfs í Hefir Bjarni dvalið erlendis í 14 réttar stellingar (sjá bls. 129). ár og þar af verið 11 ár í þjón- f því sambandi mintist eg mó- ustu skipafélagsins sem á “Belle þrýstivélarinnar, sem hann gerði Isle”. sýnishorn af og bauð Akureyrar- j Bjarni Kristjánsson er kominn bæ til að samanþrykkja mætti af hinni merkustu sjómannaætt með fitonskrafti öllum sverði og og fæddur og uppalinn Reykvík- þeim mikið um að koma á Þing- velli og sjá þar “grænar grund- ir” um hávetur. En mest undraðist Bjarni hinar miklu og hröðu framfarir, sem hér hafa orðið síðan hann fór. Sagðist hann varla hafa þekt Reykjavík fyrir sama bæ. Híbýli manna og allan aðbúnað segir hann ekik gefa eftir því sem best gerist vestra. Fimm mánuði ársins, eða frá 1. desember til 1. maí, þann 1 tíma sem St. Lawrence-fljótið er lokað siglingum vegna ísa, er skip Bjarna í förum frá St. John til New York. Flytur hann þá póst og farþega og vörur frá Newfoundlandi til Bahdartíkj- anna. Frá Newfoundlandi er mikið flutt út af saltfiski til Vestur-Indía, Suður-Ameríku og Portúgal. Veiðar eru þar aðal- lega stundaðar með línu og í fiskgildrur (traps). Ástandið fer nú batnandi í Newfoundlandi síðan Englendingar tóku stjórn landsins í sínar hendur. Sjálf- stjórnin sem þar var búin að koma öllu í kaldakol með skulda- söfnunum eins og kunnugt er. OPIÐ BRÉF TIL P. B. %mómylsnu í bæjarlandinu í þokkalegar, fyrirferðarlitlar plötur. Þetta þrifalega, kröft- uga eldsneyti átti að spara okk- ur borgurunum ensk kolakaup í dýrtíðinni og vera vinnustúlkum til ánægju og eldhúsunum til stórþrifa. En þrýstivélin reynd- ist ekki eins stórvirk og ætlast var til og er hún úr sögunni. Þó minnir mig, að eg seinast sæi hana (sýnishornið) innan um skran, sem bæjarstjórnin geymdi í gamla tugthúsinu; (þar var líka skrautlega málaður sigur- bogi, frá kóngskomunni 1926, hvar á skrifað stóð með gyltu letri: Velkomin hingað konungur og drotning! — eins og væru það tugthússins eigin orð). * ▲ Frímann vildi snemma verða uppfyndingamaður, en vantaði til þess stillingu og hagleik, svo að þar strandaði hann. Á fyrri öldum hefði hann orðið gullgerð- armaður, en þó brátt gefist upp við það, þe'gar árangur varð enginn. Hann gaf sig því allan að því að læra betur, lesa og lesa, og jafnframt rita öðrum til fróð- leiks og hvatningar. Þetta starf átti — að eg hygg ingur. Hann er sonur Kristjáns heit. Bjarnasonar skipstjóra og konu hans, Jóhönnu Gestsdóttur. Kristján faðir hans var bróðir Markúsar Bjarnasonar, fyrsta skólastjóra Stýrimannaskólans, og þeirra systkina. Bróðir Bjarna var Markús heit. Kristjánsson píanóleikari. Bjarni fór ungur til sjós, og árið 1920 tók hann stýrimanns- próf við Stýrimannaskólann hér. Hann sigldi um tíma sem háseti á Lagarfossi, en fór til Canada 1923. Er hann hafði siglt með Can- adamönnum í 5 ár fékk hann canadiskan ríkisborgararétt og tók síðan stýrimannapróf í Can- ada til að fá réttindi til að stjórna skipi þar. Hinar miklu framfarir í gær átti eg tal við Bjarna og spurði hann um veru hans vestra. Hann segist varla hafa hitt íslending í þau 14 ár sem hann hefir dvalið í Canada, en það sem hann hefir frétt af fs- lendingum í Canada er þeim al staðar borin vel sagan. Þau hjónin hafa ferðast víða um, austur um sveitir og dásama allra besta við Frímann, )g mjög hið góða tíðarfar. Þótti Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 25. febrúar. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjon yngri deild kvenna í Sambandssöfnuði. The Saturday Night Club Gott land, Canada Ástand og afkomu manna í Canada telur Bjarni vera gott. Landið er mjög auðugt. Ekki segist Bjarni vilja ráðleggja mönnum að flytja vestur í at- vinnuvon eins og nú horfir. — Canadamenn hafa nóg af sjó- mönnum, því þegar kreppan skall á hætti útgerðin að borga sig og skipin voru seld úr landi. Atvinnuleysi er nokkuð. Alþýðan greiðir enga skatta Eftirtektaverð er frásögn Bjarna Kristjánssonar urn skattaálagningu í Canada. Þar greiða engir beina skatta nema hátekjumenn. Einhleypur mað- ur, sem hefir 1000 dollara tekj- ur (um 5 þús. kr.) á ári, greiðir engan tekjuskatt og útsvör þekkjast ekki. Ef maður er kvæntur má hann hafa 2400 dollara tekjur (12 þús. kr.) á ári án þess að greiða skatt. — Fyrir hvert barn er frádráttur 400 dollarar, þannig, að þó fjöl- skyldufaðir, sem á t. d. 5 börn, hafi 4400 dollara tekjur (22 þús. krónur) þarf hann enga beina saktta að greiða. Og þó maður hafi hærri tekjur en þetta er saktturinn svo lágur, að varla er teljandi, eða um 1%. Þetta myndum við Reykvík- ingar kalla paradísarríki! Þátttaka íslendinga í New Yorkssýningunni íslendingar ættu, segir Bjarni, að athuga hvort ekki væri hægt að beina viðskiftum þjóðarinnar meira til Ameríku en gert hefir verið hingað til. Þátttaka fslend- inga í heimssýningunni ætti að verða til þess að sýna hvað íslendingar geta og hafa upp á að bjóða. Eg tel tvímælalaust stórmerkilegt spor stigið í rétta átt, þegar ákveðið var að taka þátt í þeirri sýningu. Að lokum spurði eg Bjarna að því, hvort hann hefði ekki held- ur kosið að koma í heimsókn hingað að sumarlagi. Sagði hann að hann gæti ekki fengið frí frá störfum á þeim tíma árs. Hann hefir sjaldan hafnsögumann um borð, því hann hefir sjálfur hafnsögu- mannsskírteini á þeim leiðum sem hann siglir skipi sínu að sumarlagi og hefir það vitanlega mikinn sparnað í för með sér fyrir skipafélagið, sem hann vinnur hjá.—Mbl. 28. jan. Kæri kunningi! Það má ekki minna vera en að eg þakki þér fyrir lesturinn í 19. tölublaði Heimskringlu. Það er æfinlega hressandi að lesa það sem þú leggur til mála, það er ávalt þrungið af orðgnótt og andagift. Þó ekkii sé hér tilfært annað en að hnefarétturinn sé íklæddur lörfum lýginnar, nægir það eitt til að lyfta þér hátt yfir þá, sem sí og æ eru að miða skrif sín við askinn sinn; hvort 1 hon- um muni hækka eða lækka. En svo er mælskan mikil í þessari síðustu grein þinni, að eg er hálf hræddur um að eitt eða tvö blöð úr reiðilestri Jóns Vídalíns hafi hrokkið ofan í þig af vangá. Slíkt væri illa farið og gæti haft vond áhrif á heilsu þína í framtíðinni, því pappír hvað vera ill eða ómeltanlegur. Eg vona að þetta reynist að- eins tilgáta hjá mér, og að þú eigir eftir langan lífsferil og glæsilegan, því að þig megum við ekki missa úr blaðadálkun- um. En þó að grein þín sé prýði- leg að anda og máli, er efni hennar ótímabært, og. tæpast sæmilegt manni með þínum vits- munum. Efni greinarinnar er í stuttu máli eitthvað á þá leið, að jarð- arbúum beri að gleðjast yfir því að nú sé öll Rússa þjóðin farin að lifa á brauði, sem henni sé gefið, og sömuleiðis hafi hún fría notkun af símakerfinu í landinu. Einnig er bætt við, að í þá sömu átt verði haldið, þar til þörfum allrar þjóðarinnar sé fullnægt. Með öðrum orðum, þar til öll þjóðin fái allar sínar nauðsynjar fyrir alls ekki neitt. Frá mínu sjónarmiði eru þetta alt annað en gleði fréttir, að hin mikilhæfa og stórgáfaða rúss- neska þjóð sé komin í þær ó- botnandi kröggur og vandræði að hún sé neydd til að lifa á gjöfum, eins og sveitarómagar, eða jafnvel eins og vesalings hundarnirk sem verð að gera sér að góðu, að hirða það, sem í þá er fleygt af húsbændum þeirra, eða verða hungurmorða að öðr- um kosti. Sannarlega óska eg að þessi frétt sé mikið málum blönduð, og helst að hún sé al- gerlega ósönn. Ekki þarf að leiða getur að því, að til slíks örþrifa ráðs hefir ekki verið tekið nema út úr sárustu neyð. Og víst er um það, að því gáfaðri sem þjóð- in er, því sárara hlýtur hún að finna til, þegar hún neytir þessa “endurgjaldslausa” náðarbrauðs. Eg hefi séð nægilega mikið af því fólki, bæði á íslandi og hér í Ameríku, 'fem lífskjörin hafa eikið svo grátt að það hefir neyðst til þess að biðjast hjálp ar af þeim, sem betur voru staddir. Enginn mun óska-sér að komast í þeirra spor. Vel má vera að eg misskilji þetta endurgjaldslausa brauð og að| hér sé átt við eitthvert yfir- náttúrlegt brauð, eins og t. d. brauðið: “Manna”, sem rigndi forðum daga yfir mennina af himnum ofan. Ólíkt væri það þó rússnesku þjóðinni að byggja bjargráð sín á jafn stopulum grundvelli, því tæpt er að treysta tíðarfarinu, og vel gæti veðrið gengið í langvarandi þurkatíð svo ekki kæmi brauð úr lofti svo vikum eða jafnvel mánuðum skifti. Sjálfir halda Gyðingar því fram að þeir hafi ekki fengið verulega góða brauðrigningu um full 5 þúsund ár. Jónas Pálsson ÍSLENZKUR LISTA- MAÐUR Á FERÐ Þ4r sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrrSlr: Henrj Ave. laat Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henrjr of Arfyl® VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA samkomu í Sambandskirkjunni á næstkomandi mánudag kl. 8 að kveldinu, en frú K. Jóhannesson syngur einsöngva. Er vonandi að samkoman verði vel sótt, þessi listamaður er að leggja af stað heimleiðis innan fárra daga og ætti hann að vera kvaddur með góðri aðsókn. Sig. Júl. Jóhannesson Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bóksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er $1.75. Ágætari og verðmætari bók er ekki hægt að hugsa sér en þessa. Skrifið sem fyrst eft ir henni. Hér í Winnipeg er nú staddur ungur íslenzkur listamaður; hann heitir Hjörtur Halldórsson og er bæði hljómfræðingur og sagnaskáld. Hefir hann dvalið nokkra mánuði hér í landi en er búsettur í Kaupmannahöfn. — Hann er nýkominn vestan frá Saskatoon, þar sem hann var að heimsækja móður sína, frú Ingi- björgu Líndal. Hjörtur er sonur Halldórs Júlíussonar sýslumanns Hall- dórssonar læknis er margir kann- ast við, en Dr. Moritz Halldórs- son í Park River var bróðir Júlí- usar. Eins og fyr var sagt er móðir Hjartar frú Ingibjörg Hjartar- dóttir Líndals á Efra-Núpi. Hún er gáfukona og hefir skrifað talsvert ií íslenzku blöðin hér vestra. En Hrefna Finnboga- dóttir læknir, sem blöðin mint- ust nýlega, og frú Ingibjörg eru systradætur; var móðir Hrefnu systir Hjartar föður Ingibjarg- ar. Þessi ungi íslendingur, sem hér er á ferð, lauk prófi við Lærðaskólann í Reykjavík, og tók að því loknu heimspekispróf við háskólann. Eftir það fór hann til Kaup- mannahafnar og stundaði þar nám við konunglega hljómlista- skólann. Þar næst dvaldi hann á annað ár í Vínarborg við fram- haldsnám. Auk hljómlistarinnar hefir hann einnig fengist mikið við ritstörf; hefir skrifað margar smásögur og er mjög efnilegur rithöfundur. Kom út eftir hann smásögusafn 1936 og hafa sögur hans verið þýddar á Skandinav- isku málin og á þýzku. Þegar hann dvaldi í Vínarborg flutti hanp í viðvarpið þrjá fyrirlestra um íslenzka hljómfræði og ís- lenzka sögu. Því miður höfum við hér vestra lítið kynst verkum þessa höfundar, en vonandi kynnumst við þeim betur eftir að við höf- um kynst manninum sjálfum. Hjörtur heldur hljómleika FJÆR OG NÆR Dánarfregn Rétt fyrir miðnættið 14. febr. lézt Jóhann Sigfússon á almenna sjúkrahúsinu í Selkirk. Hann var jarðsunginn frá kirkju Sel- kirk safnaðar á mánudaginn 20. febr. Séra Jóhann Bjarnason þjónandi prestur safnaðarins og séra Carl J. Olson, vinur hins látna embættuðu. Jóhann sál. var fæddur á Barkarstöðum í Bergstaðarsókn í Húnavatns- sýslu á íslandi árið 1868. For- eldrar hans hétu Sigfús Hannes- son og Hólmfríður Halldórsdóttir Blöndal. Um 1890 gekk hann að eiga Kristrúnu Björnsdóttir sem ættuð var úr Blönduhlíð í Skaga- fjarðarsýslu. Árið 1901 fluttu þau hjón búferlum til Ameríkti og settust að um hríð í Norður Dakota, en bjuggu eittt ár í bygðinni fyrir austan Manitoba- vatn. Þaðan fluttu þau til Sel- kirk og bjuggu þar til aldurtila, unz kallið kom til þeirra, sitt í hvoru lagi. Jóhann sál. var frábærlega vel gefinn maður. Skólamentunar fékk hann aldrei að njóta, en sjálfmentaður maður var hann með afbrigðum. Eins og marg- ir eldri fslendingar var hann fróður um margt og vitsmunir hans voru skarpir og* ábyggileg- ir. Hann var einlægur trúmaður og valmenni í hvívetna. Sigurður, bróðir hans, annar skírleiksmaður, kom frá heimili sínu nálægt Oak View, P. O., til að vera við jarðarförina. Önnur skyldmenni voru þar ekki, en stór hópur af einlægum vinum. * * * Leikrit Eg vil biðja alla þá, sem lán- að hafa fengið leikrit hjá mér, að skila þeim, sem allra fyrst. Árni Sigurðsson 878 Sherburn St., Winnipeg Sími 38 513 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU WKen Quality Counts Canada Bread Wins Það er aðeins með einu móti sem vér getum gert oss grein fyrir hinum öra vexti félags vors, frá því það byrjaði og varð stærsta brauðgerðarhús í Canada. Það er fyrir það að vér höfum ávalt lagt vörugæði til grundvallar rekstrinum. Þeim hefir sífelt fjölgað sem sannfærst hafa um, að orðin “CANADA BREAD” þýða “VÖRUGÆÐI”. Með því hafa daglega nýir skiftavinir bæzt við tölu kaupenda vorra. Hvar sem þú ferð, heyrirðu menn tala um TWISTED BUTTER NUT brauð Canada Bread félagsins Hefirðu reynt það? Ef ekki, þá náðu í hleif í dag frá brauðmanni vorum eða símið á skrifstofuna og það skal verða sent sérstaklega CANADA BREAD COMPANY LIMITED FRANK HANNIBAL, ráðsmaður PIES CAKES COOKIES ROLLS SWEET GOODS simið 39 017 SIMIÐ 39 017 OUALITY é&sd Jk TfycAt'Tfu. NAME <3»e& On

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.