Heimskringla - 22.02.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.02.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 22. FEB. 1939 FJÆR OG NÆR Sækið messu í Sambandskirkjunni í Winni- peg. N. k. sunnudag við morgun messuna fer fram sérstök guðs- þjónusta, — “Boy Scout Church Parade” þau sem skátaflokkur krikjunnar kemur í skrúðgöngu í kirkjuna. Presturinn flytur viðeigandi ræðu á ensku. Kvöld guðsþjónustan fer fram á ís- lenzku eins og vanalega. Fjöl- mennið við báðar guðsþjónust- urnar. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15, og ungmennaflokk- urinn undir stjórn Einars Árna- sonar kemur saman á sama tíma. * * * Messað verður í Ssambands- kirkjunni í Riverton sd. 26. þ. m. kl. 2 e. h. og í Sambandskirkj- unni á Gimli 5. marz n. k. kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir Sd. 26. febr. kl. 2 e. h.: Messa í Wynyard. Ræðuefni: Prédik- un fóstrunnar til nútímamanns- ins. Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Jakob Jónsson * * * Gestir á Þjóðræknisþinginu Við þessa utanbæjargesti og fulltrúa hefir Heimskringla orðið vör við á Þjóðræknisþinginu: Húsfreyju Guðrúnu Hólm frá Árborg, Man. Rósmund bónda Árnason frá Leslie, Sask. Jón bónda Húnfjörð frá Brown, ary, Mr. Tom Finnbogason, 641 Man. jAgnes St., Winnipeg, in writing Jón Pálmason frá Keewatin, Ont^ listing full rostrum of players. Sig. bónda Sigfússon, Oak View, iThe major stipulation governing ROSE THEATRE --Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & SAT. MICKEY ROONEY JUDY GARLAND “LOVE FINDS ANDY HARDY” ROBERT YOUNG (Gen.) “Rich Man—Poor Girl” CARTOON —Fri. Night & Sat. Matinee— Chap. 14—“Flaming Frontiers” Man. Séra Carl Olson, Selkirk, Man. Séra Jakob Jónsson, Wynyard, Sask. Dr. Richard Beck, Grand Forks, N. D. Mr. og Mrs. Guðm. dómari Grímsson frá Rugby, N. D. Árna raffræðing Helgason frá Chicago, 111. Sigurð Johnson, Wynyard Sask. Mrs. Th. Gauti, Wynyard, Sask. Mrs. V. Baldvinsson, Wynyard Thorsteinn Markússon frá Foam Lake, Sask. Séra Egill Fafnis frá Glenboro G. J. Oleson frá Glenboro, Man. G. Lambertsen frá Glenboro Óla Arason frá Glenboro, Man. Mrs. B. S. Johnson frá Glenboro Mr. og Mrs. Albert A. Sveinsson frá Glenboro, Man. Otto Sigurðsson frá Glenboro Mrs. Andrea Johnson frá Árborg Mrs. H. von Rennessee, Árborg Bjarna Dalman frá Selkirk, Man. Hjört Bergsteinsson frá Ala- meda, Sask. Vel getur verið, að hér sé um marga fleiri að ræða og verður þeirra þá síðar getið. * * * Símskeyti Reykjavík 16 febr. Viking Press, Winnipeg, Man. Utanríkianefnd biður ríkis- stjórnina fela Vilhjálmi Þór heimsækja Þjóðræknisþingið fyrir hönd íslendinga austan hafs. Sömuleiðis óskað Þór Þórs heimsæki nokkrar íslendinga- bygðir vestan hafs næsta vor. Formaður Utanríkisnefndar * * * Millenial Trophy Competition The committee, elected by the Young Icelanders, responsible for the playdowns for the þos- ession of the Icelandic Millenia Hockey Trophy for 1939 has set a tentative date for the play- downs as March 10, 1939, at Sel kirk, Man. Teams contemplat ing participation must enter be- fore March lst, with the secret- ICELAND King Christian IX, 1903—13 st. 'complete........Kr. 14,00 King- Ohristian IX and Fredrick VIII. 1907-8—15 st. complete 13,00 Parliament Millenary Issue 1930—15 st. complete....Kr. 25,00 "Gullfoss” (Golden Falls) 1931-32—6 st. complete.Kr. 1,60 Chrx. 1931-33 (Type of 1920 Iasue)—12 st. complete.Kr. 5,50 Dynjandi Falls and Mount Hekla 1935—2 st. complete.Kr. ,75 Matthías Jochumsson 1935—4 st. complete............Kr. ,50 King Christian X, 193J Jubele—3 st. complete.......Kr. 1,20 King Ohristian X, Block 1937—3 st. complete.....Kr. 6,50 "Geyser” 1938—4 st. complete.................. Kr. ,75 Leifs Eriksson Block 1938—3 st. complete........Kr. 2,75 100 Different Island............................Kr. 10,00 150 Different Island............................Kr. 27,00 200 Different Island......................... Kr. 50.00 Cash with order--No Exchange MAGNÚS JÓNSSON P. O. Box 903 ICELAND Reykjavík H. F. Eimskipfélags íslands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags fslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 24. júní 1939 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá.hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1938 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðenda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og ,umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 21. og 22. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þes^ að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykavík, 25. janúar 1939. STJóRNIN. competition is that a limit of eleven players be of Icelandic birth and that at least six be of junior age as at Dec. 31, 1938. As the time is very limited it is quite imperative that teams con- templating participation enter immediately so that full arrange- ment may be made at the earli- est possible date and that teams may be notified of their respec- tive draws. Bjorn Petursson, chairman Tom Finnbogason, secretary Harold Johnson, treasurer * * * Á laugardaginn þann 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband þau Dr. Kjartan Ingimundur Johnson sonur Einars og Odd- fríðar Johnson að 1083 Downing St., og hjúkrunarkona Dorothy Morton, dóttir William Mortons þingmanns fyrir Gladstone kjör- dæmi og konu hans. Rev. Car- ruthers framkvæmdi hjónavígsl- una í Holy Trinity kirkjunni og var rausnarleg veizla á St. Regis Hotel á eftir, þar sem fjöldi vandamanna var viðstatt. Er heimili ungu hjónanna fyrst um sin í Brandon þar sem Dr. John- son stundar lækningar. óskar Heimskringla þeim allra heilla. * * * Anna Guðjónsdóttir (23 ára) og Eyborg Guðmundsdóttir (14 ára) báðar til heimilis á Eyri, Ingólfsfirði, Strandasýslu, ís- land, óska eftir að komast í bréfasamband við vestur-ís- lenzka pilta eða stúlkur á líkum aldri í Vesturheimi. * * * Mr. Konráð Jóhannesson flug- listarmaður flytur erindi um framfarir og það nýjasta í flug- list n. k. þriðjudagskvöld (28. febrúar) í samkomusal Fyrstu lút. kirkju. Erindið flytur hann undir umsjón Karlaklúbbsins (Men’s Club) og hefst fundur- inn kl. 8.15 að kvöldinu. Mr. Jó- .hannesson er nafnkunnur flug- maður og hefir um langt skeið verið kennari á flugskólum þeesa bæjar. Hann mun því frá mörgu eftirtektaverðu og skemtilegu geta sagt um sigur mannsins á þessari braut fram- faranna. * * * Eftirspurn eftir jörð Við viljum kaupa jörð norður af Winnipeg, helzt í Árnes-bygð- inni eða ekki langt frá Gimli, með öllum búnaðaráhöldum. — Þeir sem sinna vildu þessu, eru jeðnir að gefa allar upplýsingar til: Mr. Sloane, 1003 Lindsay Bldg., Winnipeg, Man. * * * 8. marz n. k. verður skemti- samkoma í neðri sal Goodtempl- ara hússins undir umsjón leik- flokks stúkunnar “Skuld”. fs- lenzkur gamanleikur í einum þætti, upplestur, söngur, dans, veitingar og margt fleira verð- ur til skemtunar. * * * í sambandi við dánarfregn Jó- hanns Sigfússon í Selkirk, Man., er óskað eftir, að ef einhver kynni að hafa eða geyma erfða- skrá hans eða önnur skrifleg skilríki, að tilkynna það sem allra fyrst: S. Sigfússon,, Oak View, Man. Simi 95 627 Heimasimi 30 931 J. N0RRIS & S0N MERCHANT TAILORS 276 GARRY STREET Winnipeg Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton, þ. 28. þ. m. * * * Prestakall Norður-Nýja-ís- lands. Áætlaðar messur í marz- mánuði: 5. marz, Geysiskirkju, kl. 2 e. h. 5. marz, Árborg, ensk messa, kl. 8 e. h. 12. marz, Breiðuvíkurkirkju, kl. 2 e. h. 15. marz, (miðvikud.) Árborg, (föstumessa) kl. 8 e. h. 19. marz, Riverton, kl. 2 e. h. 22. marz, (miðvikud.) Árborg, (fostumessa) kl. 8 e. h. 26. marz, Framnes, kl. 2 e. h. 29. marz, Árborg (föstumessa) kl. 8 e. h. Fólk í Frmnes-bygð beðið að veita athygli breytingu á messu- degi, við það, sem áður var aug- lýst. Vinsamleg tilmæli að fólk sæki messur, eins alment og auð- ið er. S. Ólafsson * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. ÓDÝR FR0SINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur (glænýr slægður) ...........7c Hvítfiskur (saltaður flattur) ..........lOc Birtingur .............3c Pickerel ..............6c Pækur..................3c Sugfiskur .............2c Norskur harðfiskur....25c Reyktur fiskur er gómsæt- ur matur! Reyktur við fín- asta eikarreik í okkar eigin reykofni daglega. — Reynið hann! Heildsöluverð: Hvítfiskur (Lake Wpg) 12c Birtingur .............8c Gullaugu .......... _25c Flattur sugfiskur vel reyktur .......... 6c Heimfluttur hvar sem er um borgina ef pantað ef $1 virði. — Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. Landar góðir notið tækifær- ið meðan það býðst, pantið strax. J. ÁRNASON (Mail Order) 323 Harcourt St. St. James Sími 63 153 HJÖRTUR HALLDÓRSSON PIANó HLJÓMLEIKAR með aðstoð MRS. KONRÁÐ JóHANNESSON Soprano Soloist í SAMBANDSKIRKJUNNI, Mánud. 27. febrúar Klukkan 8 e. h. Inngangur 50c SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724'/j Sargent Ave. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þ jóðræknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Útvarp Sunnudaginn 26. febrúar kl. 7 verður hinni venjulegu íslenzku guðsþjónustu Fyrsta lúterska safnaðar útvarpað yfir stöðina CKY. Eldri söngflokkurinn syngur hátíðarsöngva. Ræða prestsins MESSUR og FUNDIR f kirkju Sambandssafnaear Uessur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hfdlparnefndin: — Pundir fyrsta mánudagskveld I hverjum mánuffi. KvenfélagiO: Pundir annan þriffju- dag hvers mánaðar, kl. 8 aff kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki Möng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. verður miðuð við fyrsta sunnu- dag í föstu. Bjóðið vinum yðar og ná- grönnum, sem ekki hafa mót- tökutæki, að hlusta á guðsþjón- ustuna á heimili yðar. Látið vita hversu heyrist í hinum ýmsu bygðum. Sendið bréf yðar presti Fyrsta lút. safn- aðar að 776 Victor St. Vér höfum gert ráðstöfum við Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi að félagsmenn þess heimsæki oss á hádegi n. k. fimtudag og skoði sér til gagns og gamans eitt mesta mjólkurgerðarhús þessa lands, CITY DAIRY LIMITED á Notre Dame Ave. og Adelaide St. í Winnipeg Snæðingur verður veittur á staðnum ALLIR FÉLAGSMENN VELKOMNIR Sími 87 647 TUTTUGASTA ÁRSÞING Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 21, 22, og 23 febrúar 1939 Samkvæmt 21. gr. félagslaganna er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær full- trúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildar- innar. ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ:— 1. Þingsetning. 8. Útbreiðslumál. 2. Skrýsla forseta. 9. Fjármál. 3. Kosning kjörbréfa- 10. Fræðslumál. nefndar. 11. Samvinnumál. 4. Kosning dagskrár- 12. Útgáfumál. nefndar. 13. Bókasafn. 5. Skýrslur embættis- 14. Kosning embættis- manna. manna. 6. Skýrslur deilda. 15. ólokin störf. 7. Skýrsla milliþinga- 16. Ný mál. nefndar. 17. Þingslit. Þing sett þriðjud. morgun 21. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. Skemtisamkoma “Young Icelanders”. Miðvikudagsmorgun þ. 22. kl. 9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8, heldur deildin Frón sitt árlega fslendingamót. Fimtudagsmorg- un þ. 23. hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum þingsins verður gerð síðar. Winnipeg, 18. janúar 1939. f umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Rögnv. Pétursson (forseti) Gfsli Johnson (ritari)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.