Heimskringla - 01.03.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.03.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1. MARZ 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FRÉTTAPISTLAR YESTAN FRÁ HAFI Vancouver, B. C., 10. febr. 1939 Ritstj. Hkr., Heiðraði góðkunningi. Þar sem eg hefi ekki orðið þess var, að þú hefðir neinn fréttaritara héðan úr mlnu bygðarlagi, þá hélt eg máske að þú hefðir gaman af að heyra frá mér, svo sem einu sinni eða tvisvar á ári, þegar eitthvað fellur til í askin af nýmeti á meðal okkar íslenzka þjóðar- brots hér í bæ og grendinni. Og “löndum” fjölgar hér óðum með ári hverju, því náttúrufeg- urð og veðrátta er hér mun betri en víða annarstaðar. En það er einn galli á gjöf Njarðar” sérstaklega í okkar umdæmi. Við eigum of fáa málsmetandi fyrirliða, til að hafa mál fyrir mönnum. Þið ættuð að senda okkur ritstjóra, presta lækna og lögfræðinga, okkur til aðstoðar og íslenzkrar menningar í félagslífi voru. Eg er viss um að allir þessir embættismenn að ofan nefndir, og ótal fleiri ungir og listrænir íslenzkir framsóknar frömuðir, gætu. átt hér góða og glæsilega framtíð, ekkert síður en í Win- nipeg og annarstaðar í Vestur Canada. — Norðmenn og Svíar eru hér all fjölmennir og hafa sína embættismenn, kirkju og sér-skóla, og sínar eigin sam- komuhallir! En íslendingar eiga ekkert samkvæmisheimili “fé- lagshús” til að koma saman í, sem æfinlega er þó einn sterk- asti -þátturinn í uppbyggilegu og varaníegu f^lagsl'ífi, ekki sízt í stórborg, þar sem íslend- ingar búa svo dreifðir og eru margir hverjir, karlar sem kon- ur giftir annara þjóða fólki. Og í öðru lagi hefir meirihlutinn flutt hingað til aðseturs nú á seinni árum og orðið að setjast að hingað og þangað um bæinn. Og í mörgum tilfellum langt fyrir utan bæjartakmarkalínu, og sumir hafa engin taltæki né önnur lífsþægindi, svo sem bif- reiðar og þessháttar, og enn eitt, sem er efnaskortur, og at- vinnuleysi þeirra á meðal, sem annara þjóðflokka. Samt sem áður er það álit mitt í heild sinni að þeir séu sjálfstæðari í hugsun og fram- kvæmd til bjargráða sjálfum sér og sínum, eftir aðstöðu að dæma, en ýmsar aðrar þjóð- deildir frá öðrum löndum í Ev- rópu. Og mikiíl meirihluti af giftum mönnum ísl., eða sem eru giftir ísl. konum hér í bæ, eiga sín eigin heimili, með flest- um nýtízku þægindum og bif- reiðar að auki. Töluvert margir hafa ýmiskonar atvinnu árið um kring, og sumir eru stór-“busin- ess” menn; til dæmis verkstæð- is eigendur og bygginga verk- gefendur. En fáir í mjög stór- um stíl nema Jón Sigurðsson, (Sigurdson Syndicate Sash and Door Factory). — Hann kom hingað frá Brandon, Man., fyrir nokkrum árum. f verkstæði hans vinna að jafnaði um 65—70 manns, en ekki gefur hann mörgum lönd- um sínum atvinnu, sá góði herra. Hér eru líka tveir bræður, synir Eggerts sál. Jóhannsson- ar, aðal eigendur að öðru stóru verkstæði, “The B. C. Plywood Co.” Þeir eru miklir athafna- menn, sVo ungir. Bróðir þeirra einn er lögmaður, Laurence. — Hann hafði hér skrifstofu fyrir fáum árum en er nú lögmaður fyrir stórt námufélag, “The Con- solidated Mining and Smelting Co.” hér upp undir fjöllunum í bæ sem kallast Trail, B. C.” — Þaðan eru hockey-leikararnir, sem nú eru í Svisslandi og nú nýlega eru orðnir alheims-sig- urvegarar í þeirri list fyrir þetta yfirstandandi ár. “Ama- teur Hockey Champions of the World.” Eg gæti skrifað langt mál um íslendinga hér, og íslenzkan fé- lagsskap, hugsunarhátt þeirra, búskap og atvinnu' og aðrar framtíðarhugsjónir vor á meðal, en eg læt það bíða betri tíma og tækifæris. Eins og þú sást í greininni hans Jónasar Jónssonar frá Hriflu, þá eru hér töluvert margir íslendingar búsettir, og fjölgar þeim með hverju ári, og ber því margt til tíðinda hér hjá oss, ekki síður en annar- staðar, þó fáir hafi tekið sér fram um, að færa það í letur, og senda það til birtingar í ís- lenzku blöðin Heimskringlu og Lögberg. Og sumt fólk hefir verið að biðja mig, að skrifa um samkomur og ýms önnur nýmæli og fréttir sem til falla árlega, eins og í öðrum byðum þar sem “landar” hafa tekið sér bóifestu. En eg hefi ekki haft vissu fyrir því, hvort þessi blessuð blöð okkar, og ykkar, þarna í Winnipeg, vildu vera svo þjóð- rækin að taka fréttagreinar án endurgjalds, því alt íslenzkt verðmæti sýnist vera á fallandi fæti nú í seinni táð, og blöðin sjálf, sérstaklega “Lögberg” er orðin hálffull af ensku mOð- rusli, sem allir enskulesandi “landar” geta lesið daglega annarstaðar. og margt mikið betra! Sú aðferð sýnist sumum ekki vera til uppbyggingar til viðhalds íslenzkunnar, sem tals eða lesmáls fyrir hina uppvax- andi yngri kynslóð vestan hafs, enda munu ísl. blöðin, að nokkr- um árum liðnum, eiga skamt eftir ólifað, þegar fyrsta og önnur kynslóðin er sigld fyrir ætternisstapa og landnáms ljós- in sloknuð. Þetta þykir mér sjálfum, eins og fleirum, sem íslenzkunni og ættstofni vorum unna, sorgleg- Frh. á 8. bls. SAMSKOT Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, íslandi til auglýsingar í Ameríku. Gjafaskrá nr. 9. Bottineau, N. D., (A. Benson, safnandi): A. Benson ............... $5.00 O. B. Benson .............. 5.00 W. H. Adams ............... 3.00 Sigurd Sigurdson .......... 5.00 T. J. Thorleifson ......... 3.00 HaJ Stefanson ............. 3.00 E. H. Chornholm ........... 3.00 First National Bank ....... 3.00 L. B. Wall .............. 1.00 A. F. Amason .............. 2.00 Victor Freeman ............ 2.00 Fillman Hannesson ......... 1.00 C. W. Steinmuir ........... 2.00 Rugby, N. D. (Judge G. Grímson, safnandi): Nels Johnson .............. 5.00 C. G. Johnson ............. 5.00 A. W. Johnson, M.D......... 5.00 H. B. Thorsteinson ....... 1.00' Mr. og Mrs. Fred E. Arason 2.00 Judge & Mrs." G. Grdmson & son, Kieth and Lynn ......50.00 Upham, N. D. (S. S. Einarson, safnandi): Mr. og Mrs. S. S. Einarson .... 2.00 INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth...............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson Arnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................. G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville................................Björn Þórðarson Belmont................................... G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge....................—......H. A. Hinriksson Cypress River.............................Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Elriksdale........................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask....................... Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.................................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................. Gestur S. Vídal Húsavík............................._....John Kernested Innisfail............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar..................................S. S. Anderson Keewatin.................................Sigm. Björnsson Langruth................................. B. Eyjólfsson Leslie.................................Th. Guðmundsson Lundar.........................gig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart...................................S. S. Anderson Oak Point----------------------------- Mrs. L. S. Taylor Oakview................................................S. Sigfúsrson Otto...................................... Björn Hördal Piney.....................................S. S. Anderson Red Deer.............................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík...........................................Árni Pálsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk-------------------------------------------Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock..........................................Fred Snædal Stony Hill..........................................Björn Hördal Tantallon..........................................Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gfslason Víðir..............................................-Aug. EinarsBon Vancouver................................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.................... Finnbogi Hj álmarsson WJnnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard.............................. S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM: Akra....................................Jón K. Einarsson Bantry................................. E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier...........................,...Jón K. Einarsson Crystal..............................................Th. Thorfinnsson Edinburg...............................Th. Thorfinnsson Garðar.................................Th. Thorfinnsson Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson..................................Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsson Ivanhoe...............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Áamundsson, 4415 Esmeralda St. Milton................................................S. Goodman Minneota...............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...................................Jón K. Einarsson Upham....................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limíteð Winnipeg., Manitoba Gísli E. Benidiktson ...... 1.0' | J. H. Johnson ................50 J. K. Swanson ............. 1.00 Valmundur Sveinsson ..........50 Stefán Johnson ........... 1.00 Mrs. Þuríður Johnson .........50 E. J. BreiSfjörð ......... 1.00 Mrs. John J. Goodman ...... 1.00 Hjálmar J. Goodman ...........50 John J. Goodman...............50 Rose Reykjalín .............. 50 Mrs. Pálína Þórðarson ........25 Miss Pálína Þórðarson ........25 Wm. Breiðfjörð ...............50 Þorvaldur Amason .............50 Franklin Goodman .............50 B. T. Benson .............. 1.00 Emest Goodman ............. 1.00 Mrs. Emil Tomo ............ 1.00 Ellard Swanson ............ 1.00 Mrs. Marg. Swanson ...........50 Mrs. Sólrún Long .............50 Mrs. ölöf Haugen .............50 Mrs. G. A. Freeman og fjölskylda ........... 1.00 Sigbjöm Jónsson ..............50 Mr. og Mrs. Einar Einarson. .. 1.00 Mrs. Steinunn Hillman ..... 1.00 Mr. og Mrs. John Asmundsson 1.00 Mrs. Anna Goodman ............50 Kristín Goodman...............25 ólafur Gtoodman ..............25 Seattle, Wash. (Halld. Sigurðsson, safnandi) : Mrs. G. Drtysdale .......... 2.00 Chicago, 111., (Árni Helgason, safnandi): Mr. og Mrs. Bgill Anderson .... 2.00 E. Erlendson .............. 2.00 J. S. Bjömsson ............. 2.00 Mr. og Mrs. Skafti Guðmunds- son ..................... 2.00 Mr. og Mrs. Jónas J. Samson 2.00 Guðm Guðlaugsson........... 2.00' H. H. Reykjalín og fjölskylda 1.00 John Gilson ................ 1.00 Mrs. Steinunn Bergman ..... 2.00 Mr. og Mrs. S. J. Storm ... 5.00 Dr. Jotom S. Grimson ....... 2.00 Paul B. Bjömsson .......... 2.00 S. K. Bjömsson ............. 5.00 O. J. Olafsson ............ 5.00 P. J. HaUdórsson .......... 2.00 S. S. Sigurðsson .......... 1.0 Pete Anderson .............. 2.00 Ami Helgason ..............10.00 Winnipeg, Man. (Safnað á þjóðræknisþingi): Loftur Kárason ............ 2.00 Mr. og Mrs. E. H. Sigurðsson 1.00 Mrs. Jónas A. Sigursson .... 1.00 Th. Thompson ............... 2.00 Jón G. Gunnarsson .......... 1.00 Mr. og Mrs. Bjöm Lindal .... 2.00 Mrs. Margrét Byron ........ 1.00 Mrs. Guðrún Jóhannsson ..... 1.00 Hólar, Sask. (Jón Jóhannsson, safnandi): ónefndur .....................50 Edvard Stefánsson ............50 B. A. Amason .............. 1.00 Helgi Arnason ............. 1.00 Th. Axfjörð ..................50 Jón Austman ............... 1.00 L. Eyjóifsson .............. 50 Friðrik Nordal ...............50 S. G. Nordal .................50 S. ólafsson’s family ...... 1.00 G. T. Guðmundsson ............50 Stefán Helgason ........... 1.00 F. Helgason .................50 Jón Jóhannsson ............ 1.00 Bjöm Axfjörð ......:..........50 Halldór Axfjörð ..............50 Jón Hallson ..................80 Calgary, Alta. (S. Sigurðsson, safnandi): John Guðmundsson .......... 2.00 Ingi Hansson .............. 1.00 Mr. og Mrs. Daniel Johnson .... 1.00 Mrs. A. Arlingsson ...........50 Mr. og Mrs. S. Sigurðsson..10.00 Akra, N. D. (B. S. Thorvardson, safnandi): Mr. og Mrs. Guðm. Thorláks- son ................... 5.00 Clairmont, Alta.: M .G. Guðlaugssotn .. Alameda, Sask.: Hjörtur Bergsteinsson.. 1.00 1.00 Grand Forks, N. D. v (Dr. R. Beck, safnandi): Dr. og Mrs. Richard Beck .... 5.00 Próf. G. Bjöm Björnsson.... 1.00 Dr. G. G. Thorgrimsen ..... 1.00 Mrs. G. J. Gíslason ...... 1.00 Sig Bjornson .............. 1.00 V. A. Leifur .............. 1.00 Paul Johnsoní East Gr. Forks 1.00 Edinburg, N. D.: Geirmundur G. Clgeirsson .... 1.00 Winnipeg, Man.: S. W. Melsted .... 1.00 Urbana, 111.: Próf. Sveinbj. Johnson .15.00 Steep Rock, Man. (F. E. Snidal, safnandi): O. Hjantarson ............. 1.00 H. Finnsson ............... 1.00 Geiri Gislason .......... 1.00 - NAFNSPJÖLD - — Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl 4 skrifstofu kl. 10—12 f. h. o* 2—6 e. h. Heiœlll: 46 Alloway Are. Talsími: 33 lfl Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 702 Confederatlon Llfe BMg. Talsimi 97 024 Omci Phow* Rks. Phohk 87 203 72 400 Dr. L. A. Sigurdson 106 MKDIOAL ARTS BUILDINO Omo Hovas: 13-1 4 T.M. - 6 T tt un BT AFPonrrnsNT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNS30N ÍSLKNZKIR LÖOFRÆÐINGAM 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: »7 621 ' Hafa eánnig skriístofur aS Lundar og Gimll og eru þar að hltta, fyrita miðvlkudan 1 hverjum mánuðl. Dr. S. J. Johannesion 272 Home St. Talsimi 30 877 Vlðtalstimi kl. S 5 e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMKNNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugaslúkdómar Lœtur úti meðöl 1 vlðlögum VitStalstímar kl. 2—4 «. j, 7—8 að kveldinu Slml 80 867 S66 Vlctor 8t. J. J. Swanson & Co. Ltd. RSALTORS Rental. Inturance and Financial Agenti 81ml: 94 221 600 PARI8 BLDQ.—Wlnnlpeg A. S. BARDAL selur likkigtur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Enníremur selur hann allskoaar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 16 607 ( WINNIPBO - Gunnar Erlendsson Planokennari l Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Weddlng Rings Agents for Bulova Watcheg Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Fumiture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar (lutnlnga frmm eg aftur um bninn. Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 84 854 Freah Cut Flowers Dally Plants ln Season We speciallze in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandlc spoken DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DALMAN TKACHKR OF PIANO 8*4 BANNING ST Pbone: 26 420 E. Hjartarson ............... 1.00 Mr. og Mrs. J. Stefánsson .... 2.00 Mr. og Mrs. O. J. Olson ..... 5.00 Mr. og Mrs. F. E. Snidal .... 5.00 Árnes, Man. (Jónas ólafsson, safnandi): Mr. og Mrs. F. Helgason .... 1.00 Mrs. G. Johnson .......... 1.00 Mr. og Mrs. J. ólafsson .... 1.00 ólafur Jónasson ............ 1.00 Mrs. H. tSigurðsson ...........50 Hecla, Man. (G. S. Berg og J. K. Johnson, söfnuðu): Mr. og Mrs. B. Kjartansson .... 1.00 Mrs. B. Sigurgeirsson .........30 Jón Sigurgedrsson .......... 1.00 Th. Pálsson ...................25 Jón Halldórsson ............ 1.00 Aili Jónasson .................35 M. Brynjólfsson ...............50 Mr. og Mrs. G. WUliams ..... 1.00 S. J. Jónsson .................50 S. H. Sigurgeirsson ...........50 Gestur Pálsson ................50 Bergþór Pálsson ...............50 Guðm. Austfjörð ...............50 G. S. Berg ................ 1.00 ónefnd ........................10 Heigi Sdgurgeirsson ...........50 S. W. Sigurgeirsson ...........50 L. Jóhannsson .................25 Gunnar Thómasson ........... 1.00 Th. Helgason ..................30 Kristinn EJiríksson ...........25 H. Asmundsson ...............25 Ross Thorsteinson .............50 S. H. Sigurgeirsson ...........55 Th. Daníelsson ................35 G. Dandelsson .................25 J. Helgason ...................50 Th. 'Borgfjörð ....4......... .50 Bilfly Doll ...................25 Sigmar Johnson ................50 Finni Bjamason ................50 Mrs. J. Laronde ...............25 S. K. Johnson .................50 Stedni EHríksson ..............25 Mr. log Mrs. Valdi Johnson .... 1.00 P. H. Pálsson ...............45 Office Phone 21169 Res. Phone 48 551 Dr. K. J. AUSTMANN 309-310 Medical Arts Bldg. Eye, Ear, Nose and Throat Office Hours: 9—12 a.m. Evenings—by appointment only. Mrs. J. G. Johnson........... 50 Ingóifgur Pálsson .......... 1.00 Mrs. S. Thordarson ............25 Feodór Thórdarson..............25 Mr. og Mrs. Jónas Stefánsson 1.00 Mr. og Mrs. Kr. Tómasson .... 2.00 Borgel Dottl 50 Mr. og Mrs. Skúli Sigurgeirs- son 1.00 Páll F. Pálsaon 50 W. E. Bell 50 Vilhjálmur Astojömsson ... 25 Mr. og Mrs. Stanley Stefáns- son 1.00 ónefnd 50 Mrs. B. Haildórsson 50 A. Jónasson 35 Mrs. L. Jónasson 50 Jónas Bjömsson 1.00 B. W. Benson 50 J. K. Johnson 2.00 Winnipeg. Man.: John Hall 5.00 Lundar, Man. (S. Sigfússon, safnandi): Mr. og Mrs. A. Magnússon.... 1.00 Torfasons bræður .......... 1J)0 Alls ......................$ 313.30 Aður auglýst .......... 1,644.75 Samtals ................„$1,958.05 —Winnipeg, 27. febrúar, 19(39. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.