Heimskringla - 01.03.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.03.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. MARZ 1939 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Mr. J. T. Hull, flytur ræðu við morgun messuna í Sam- bandskirkjunni n. k. sunnudag kl. 11. Umræðuefni hans verð- ur “Go-operation as an Ideal”. Mr. Hull hefir lengi unniið að samvipnumálum hér í Vestur- Canada, og er því máli vel kunn- ugur. Hann hefir oft talað um það í útvarpinu og á almennum fundum. Við kvöld guðsþjónustuna, kl. 7, prédikar séra Jakob Jónsson frá Wynyard, og verður um- ræðuefni hans vel við eigandi og tímabært. Fjölmennið við báð- ar guðsþjónustur. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudaginn þann 5. marz n.k. * * * Séra E. J. Melan messar í Hecla, Man., sunnudaginn 12. marz kl. 2.30 e. h. * * * Síðastliðinn sunnudag, talaði séra Philip M. Pétursson á Y. M. C. A. í sambandi við “Sunday Afternoon Forums on Living Religions”, sem þar er haldið á hverjum sunnudegi. — Hann talaði um efnið “What the Unitarian Church Stands For”. Fundurinn var undir stjóm Mr. E. J. J. Glenesk, General Secre- tary Y. M. C. A. og lúðraflokkur Salvatión Army spilaði nokkur sálmalög. Hann var vel sóttur og vel var tekið á móti ræðu- manninum. Þessir fundir fara fram á hverjum sunnudegi í Y. M. C. A. hér í Winnipeg, kl. 3 e. h. * * * Prestarnir dr. R. Pétursson, séra Guðm. Árnason, séra Jakob Jónsson og séra Philip M. Pét- ursson, logðu af stað í morgun suður til Minneapolis til að vera á prestafundi, er þeim var boðið til af Unitara félaginu. Þeir bjuggust við að koma aftur n. k. sunnudagsmorgun. Gestir á Þjóðræknisþinginu Við þessa utanbæjargesti og fulltrúa hefir Heimskringla orðið vör við á Þjóðræknisþinginu auk þeirra er í síðasta blaði var get- ið: Séra Guðm. Árnason og frú, Lundar, Man. Thorl. Thorfinnsson, Mountain, N. Dak. Páll Anderson og frú, Glenboro Geirmundur Olgeirsson, Garðar C. H. Indriðason, Mountain Haraldur Ólafsson, Mountain Steinþór Hermann, Mountain Thór Lífman, Árborg, Man. Mr. og Mrs. H. F. Danielsson, Árborg, Man. Björn Sigvaldason, Árborg, Man. Mrs. I. Eiríksson, Árborg, Man. * * * Egill Hólm, Víðir, Man., kom til bæjarins s. 1. fimtudag að leita sér lækninga við innvortis sjúkdómi. * * * Andrés Helgason, Kandahar, Sask., prentari og bókbindari, lézt s. 1. sunnudag (26. febr.). Jarðarförin fór fram í gær. Séra Jakob Jónsson jarðsöng. Hins látna verður getið síðar. * * * Barnasöngflokkur fslendinga í Winnipeg Barnasöngflokkar tveir er R. H. Ragnar hefir æft efna til hljómleika í Fyrstu lút. kirkj- unni á Victor St., föstud. 17. marz n. k. Börnin syngja ein- göngu íslenzk lög er R. H. Ragn- ar hefir sérstaklega raddsett fyrir börnin. Strengjahljóm- sveit Pálma Pálmasonar og Gunnar Erlendsson píanisti leika með flokkunum. Aðgöngu- ' miðar kosta 35c fyrir fullorðna og 25 cent fyrir böm og eru til sölu hjá meðlimum barnaflokk- anna, meðlimum Karlakórs fs- lendinga í Winnipeg, Thorlak- son & Baldwin “Watch Shop” og Steindór Jakobsson “West End Food Market”. Samkoma þessi verður nánar auglýst í næstu blöðum. ROSE THEATRE ---Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & 8AT. JUDY GARLAND , Freddáe Bartholomew “I.ISTKN DARLING” ALSO RTJDY VAT.T.F.F “GOLD DIGGERS IN PARIS” Cartoon (Gen) —Fri. Nlght & Sat. Matinee— FTNAX, CHAPTER “Flaming- Frontiers” Hjörtur HaLldórsson leggur af stað í byrjun næstu viku til Danmerkur; siglir frá Halifax 10. marz. Hann kvaddi landa sína í Winnipeg með piano-spili í kirkju Sambandssafnaðar s. 1. mánudagskvöld. Hirti er margt til lista lagt. Hann er sagnaskáld gott og rit- höfundur og góður piano-leikari. Mrs. K. Jóhannesson söng ein- söngva á samkomu hans og var að því hin bezta tilbreyting. — Vestur-fslendingar óska Hirti góðrar ferðar og eru honum þakklátir fyrir komuna og alúð- lega framkomu og viðkynningu. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn á miðvikudags- kvöldið 8. marz að heimili Mrs. Finnur Johnson, ste. 14 Thelmo Mansíons á Burnell St. við Ellice, kl. 8 e. h. Leiðrétting í fjórðu málsgrein í ritdómi mínum um kvæðabók Jóns Mag- nússonar Björn á Reyðarfelli í síðustu Heimskringlu hafa fallið úr nókkur orð, svo að mat mitt á bókinni breytist og ummæli min verða óákveðnari. En þau áttu að vera á þesas leið: “ætla eg, að hún valdi eigi vonbrigðum neinum af aðdáendum höfund- arins, því að hún er vafalaust jafnbesta og tilþrifamesta kvæðabók hans, og jafnframt eitt hið allra merkasta skáldrit íslenzkt í bundnu máli, sem út hefir komið á síðari árum.” R. Beck H. F. Eimskipfélags fslands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 24. júní 1939 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1938 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðenda. N 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 21. og 22. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þes^ að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykavík, 25. janúar 1939. STJ6RNIN. Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti í Árborg, Man. þ. 20. febr.: John Sutyla, Árborg, Man., og Lena Yourohenko, s. s. * * * Kvenfélagið “Sólskin” biður Hkr. að geta þess að það haldi opinbera skemtisamkomu laug- ardaginn 4. marz n. k. kl. 8 e. h. Skemtanir verða þessar. Söng- flokkurinn, stutt leikrit, veit- ingar og dans. * * * The next Jón Sigursson Chap- ter I.O.D.E. meeting will be held at the home of Mrs. P. J. Sivert- son, 497 Telfer St., Tuesday evening, March 7, at 8 p.m. Mrs Gísli Johnson will be the guest speaker. * * * Hin lúterska kirkja í Vatnabygðum Föstudaginn 3. marz heldur Ungmennafélagið skemtisam- komu að Kristnes í skólahúsinu kl. 8 e. h. Sunnudaginn 5. marz: Messa að Foam Lake kl. 3 e. h. Guðs- þjónusta að Westside kl. 8 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson * * * í sambandi við dánarfregn Jó hanns Sigfússon í Selkirk, Man. er óskað eftir, að ef einhver kynni að hafa eða geyma erfða- skrá hans eða önnur skrifleg skilríki, að tilkynna það sem allra fyrst: S. Sigfússon, Oak View, Man. * * * Eftirspurn eftir jörð Við viljum kaupa jörð norður af Winnipeg, helzt í Árnes-bygð inni eða ekki langt frá Gimli, með öllum búnaðaráhöldum. — Þeir sem sinna vildu þessu, eru beðnir að gefa allar upplýsingar til: Mr. Sloane, 1003 Lindsay Bldg., Winnipeg, Man. * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. * * * Millenial Trophy Competition The committee, elected by the Young Icelanders, responsible for the playdowns for the þos- ession of the Icelandic Millenial Hockey Trophy for 1939 has set a tentative date for the play- downs as March 10, 1939, at Sel- kirk, Man. Teams contemplat- ing participation must enter be- fore March lst, with the secret- ary, Mr. Tom Finnbogason, 641 Agnes St., Winnipeg, in writing listing full rostrum of players. Tvær Nýjar Bækur Merkir samtíðarmenn, eftir Jónas Jónsson. Þetta er ærið merkileg bók, er fjallar um 32 samtíðarmenn og fylgja myndir af þeim öllum. Bókin er í stóru broti, alls 276 bls. Allur frágangur hinn æskilegasti. — Verð í kápu $2.50. Árbók ferðafélags íslands 1939. Þetta er afar skemtileg og falleg bók, ferðasaga um hinar fögru Eyjafjarðar sveitir, rituð af Steindóri Steindórssyni, frá Hlöðum. Framsiða prýdd með ágætri mynd af Birni Gunn- laugssyni. Og sVo er fjölda af ágætum landslagsmyndum stráð um alla bókina. Verð í kápu $2.00. — Eg fékk aðeins fáein eintök af báðum þessum bókum en auðvelt að panta meira, ef eftirspurn krefur. MAGNUS PETERSON 313 Horace St. Norwood, Man. competition is that a limit of eleven players be of Icelandic birth and that at least six be of junior age as at Dec. 31, 1938. As the time is very limited it is quite imperative that teams con- templating participation enter immediately so that full arrange- ment may be made at the earli- est possible date and that teams may be notified of their respec- tive draws. Bjorn Petursson, chairman Tom Finnbogason, secretary Harold Johnson, treasurer * * * Til leigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherbum St. SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 i/i Sargent Ave. Sími 95 627 Heimasími 30 931 J. N0RRIS & S0N MERCHANT TAILORS 276 GARRY STREET Winnipeg — Höfum við ekki ávalt verið góðir vinir, Mangi? — Jú, blessaður vertu, en því miður gleymdi eg peningavesk- inu mínu heima. — Hefir ást mannsins yðar ekkert minkað í þessi 25 ár, sem þið hafið verið gift? — ónei, hann er jafn sjálfs- elskur eins og þegar við giftum okkur. * * * Risaskipin “Normandie” og Queen Mary” keppast um að vinna bláa bandið hvort frá öðru | og eins og stendur er'það “Queen Mary” sem hefir bandið. Ný- lega láu bæði skipin í höfn um sama leyti og fór þá fram knatt- spyrnukepni milli skipverja af skipunum. Frakkar unnu með marki gegn 0. lélegur jarðvegur fyrir allar teg- undir af korni. Nú fyrir 5 árum byrjuðu menn á að sá alfalfa fyrir fræ, og hefir gefist framúskarandi vel; ekran gaf af sér frá $50 upp í $150 fyrstu árin, en þá var verðið 26 pundið, en nú er verð- ið um 18c, og í ár mun meðal uppskera vera um 250 pd. Land sem er sendið og “clay” blandað reynist betra fyrir sæði. Var hér reist í bygðinni um 2 miljón pd. og með meðal upp- skeru búast menn við um 6 milj. pd. næsta ár. Hefir stjórnin verið að láta skoða þennan jarð- veg og er álitið að hér sé bezta alfalfa land ((fyrir fræ-rækt) sem til sé í þessu landi, lýsing- in hér að framan er mest af norður parti bygðarinnar og er ótekið land að norðan, en suður partur bygðarinnar er góður jarðvegur, fyrir hveiti, og nýtt land gefur um 60 til 80 búshel af ekru. Frost hafa ekki komið s. 1. 4 ár til mikillá skemda. — Land hækkar hér óðum í verði, og mun ekki vera hægt að kaupa hér land fyrir minna en $1,500 og upp ef nokkuð er á því gert, eða eitthvað brotið. Hér eru fáir íslendingar, 8 fjölskyldur og fáeinir einhleypir menn, og væri gott ef íslending- ar sem hefðu í hyggju að ná í lönd í góðri bygð kæmu hingað og skoðuðu lönd hér. Járnbraut- in og þjóðvegur l’iggja eftir endilangri bygðinni og fer “bus” báðar leiðir á degi hverjum. Má bæta því við að s. 1. ár i hafa verið hér nægilegar rign- ingar og góð uppskera s. I. 4 ár. 18. febr. 1939. E. E. Vatnsdal Nýlega var hleypt af stokk- unum nýju herskipi í Englandi og var skipið iskírt Kipling. — Dóttir Rudyards Kiplings gaf skipinu nafn. FRÉTTAPISTLAR BRÉF : ititstj. Hkr., Kæri herra: Viltu gera svo vel og birta eftirfarandi línur í blaði þínu: Nú fyrir nokkru var eg beð- inn að senda Heimskringlu lýs- ingu af þessari tiltölulega nýju oygð fyrir norðan Saskatchew- an-ána. Bygð þessi liggur á milli Nipawin og Prince Albert, sem er um 105 mílur og frá 10 til 30 mílur á breidd, nýja bygð- in er hér um bil mitt á milli þessara bæja. Var byrjað að taka hér lönd á árunum ’23 og ’24 en lítið á þeim unnið, þar til árið ’28, þá var byrjað á að byggja járnbrautar- og keyrslu- brú yfir Saskatchewan ána ög að mæla út brautarstæði vestur til Prince Albert, og árin ’29 og ’30 var landið að mestu leyti upptekið. Landið er að mestu leyti öldu- myndað frá norðvestri til suð- austurs, var alt skógi vaxið: Poplar, Spruce og Tamrack, á lága landinu en Pine mest á öldunum, sem eru nokkuð sendn- Frh. frá 7. bls. ur spádómur, og vonandi að hann rætist ekki, út þessa yfir- standandi öld. Hamingja vor og hugsjónir gefi oss nýja leið- toga til að vernda föðurarfinn og móðurástina íslenzku, um alla ókomna tíma, því þau hafa verið oss, og mörgum fleiri, átta- vitar og leiðarljós á annað þús- und ár, frá íslands bygð til þessa dags, og vonandi enn, að glampi frá þeim lýsi alheims- andlegum farfleytum i minning- arhafnir lýðræðis og sálgöfgi framtíðarinnar. Að endingu, (þessara hugleið- inga, legg eg hér með frétta- grein og 2 kvæði, sem eg óska 1 að fá birt í blaði þínu, næstu víku, ef ástæður leyfa. Og seinna langar mig til að biðja þig fyrir rúm um meiri fréttir héðan frá Vancouver. MESSUR og FUNDIR f ktrkju SambandssajnaOar Messur: — if hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Fundlr 1. íöstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld í hverjum mánuði. Kven/élagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólmn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Péturason 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. —SPECIAL SALE— AUT0 KNITTERS Two only 60 cylinder machines complete, less ribbers $10.00. Three only 60 or 80 meedle miachines, less ribbers $12.75. Two onliy, two cyíinder machines 60 and 80 needle $19.50. Three only two cyiinder machines, 60 and 80 needle, or 60 and 100, just like new $22.50. Extra cylinders and other parts listed at $3.00 or over, half price. One oniy Imperial oil Brooder, 500 ohick size, $5.95. — Payments crf $5.00 down and $3.00 per month on two cylinder machines. Western Sales Service 75 Balmoral Place Winnipeg, Man. Eg hefi ásett mér að gera Heimskringlu skuldaskil nú bráðum við fyrsta hentugleika, sömuleiðis vil eg (biðja þig að skifta um utanáskrift mína, — það hefði eg átt að gera fyr. Þinn einlægur velunnari, Þórður Kr. Kristjánsson Leikrit Eg vil biðja alla þá, sem lán- að hafa leikrit hjá mér, að skila þeim, sem allra fyrst. Árni Sigurðsson 8^8 Sherbum St., Winnipeg Sími 38 513 ÓDÝR FR0SINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur (glænýr slægður) ...........7c Hvítfiskur (saltaður flattur) ..........lOc Birtingur ............3c Pickerel .............6c Pækur.................3c Sugfiskur ............2c Norskur harðfiskur...25c Reyktur fLskur er gómsæt- ur matur! Reyktur við fín- asta eikarreik í okkar eigin reykofni daglega. — Reynið hann! Heildsöluverð: Hvítfiskur (Lake Wpg) 12c Birtingur ............8c Gullaugu ............25c Flattur sugfiskur vel reyktur ...........6c Heimfluttur hvar sem er um borgina ef pantað ef $1 virði. — Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. Landar góðir notið tækifær- ið meðan það býðst, pantið strax. J. ÁRNASON (Mail Order) 323 Harcourt St. St. James Sími 63 153 The majorstipulation goveming ar og “clay”-blandaðar, og Jsr ICELAND King Christian IX, 1903—13 st. complete ,:...Kr. 14,00 King Ohristian IX and Fredrick VIII. 1907-8—15 st. complete 13,00 Parliament Millenary Issue 1930—15 st. complete Kr. 25,00 “Gullfoss” (Golden Falls) 1931-32—6 st. complete Kr. 1,60 Chrx. 1931-33 (Type of 1920 Issue)—12 st. complete.. Kr. 5,50 Dynjandi Falls and Mount Hekla 1935—2 st. complete.. Kr. ,75 Matthias Jochumsson 1935—4 st. complete Kr. ,50 King Christian X, 1937 Jubele—3 st. complete Kr. 1,20 King Christian X, Block 1937 3 st. complete Kr. 6,50 “Geyser” 1938—4 st. complete Kr. ,75 Leifs Eriksson Block 1938—3 st. complete Kr. 2,75 100 Different Island Kr. 10,00 150 Different Island Kr. 27,00 200 Different Island Kr. 50.00 Cash wlth order No Exchange MAGNÚS JóNSSON P. O. Box 903 ICELAND Reykjavfk

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.