Heimskringla - 08.03.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.03.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 8. MARZ 1939 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA son á Melrakkanesi, faðir Hall- dóru var orðlagður gHímu- og fimleikamaður á sinni tíð en bilaði heilsu og varð ekki gamall. Haraldur Briem var honum sam- tíða og þótti mikið til hans koma og eins þeirra bræðra hans er hétu Antoníus og Einar. Eg var vel kunnugur Haraldi, og gæti sagt frá mörgu um hann sem vel er þess vert að færa í letur, en það verður líklega aldrei gert. Til sönnunar um fimleika og snarræði Jóns, set eg hér tvö æfintýri sem Gísli Sigurðsson á Múla í Álftafirði sagði mér og eru þau á þessa leið: Gísli segir: Við Jón fórum á kaupstað á Djúpavog með nokkra ullarpoka. Þá lá spekúl- ants skip á höfninni og var þar borgað lítið eitt meira fyrir pundið en í búðinni hjá Örum Wulfs. Við fórum með ullina út á skipið. Þegar pokar Jóns voru tæmdir fann stýrimaður eitthvað að ullinni. Þá var Jón á bezta þroska aldri og tók ekki aðfinslunni með þökkum. Þá reiddist stýrimaður og vildi slá Jón, en áður en hann náði til hans lá hann flatur á dekkinu. Þá komu tveir hásetar að hjálpa stýrimanni, svo gekk það nokkra stund, að tveir lágu í einu en einn stóð uppi og enginn kom höggi á Jón. Þá kom skipstjóri til að skakka leikinn, og Jón lík- lega búist við ofurefli. Bátur flaut við hlið skipsins, Jón stökk niður í bátinn. Skipstjóri sagði tveim hásetum að róa með hann í land. Jón stóð á þóftunni þeg- ar að því koma að báturinn kendi grunns sló Jón annan manninn svo hann svimaði en hrinti hinum fyrir borð og stökk á land og þar skyldi með þeim. Eg horfði á þetta eins og það gekk til, sagði Gísli, og var hann ekki skrumari. Daginn eftir fór Jón að heimta ullarverðið. Þá var öllum þrætum lokið, þeim stóð hálfgerður geigur af Jóni og ull- in betri en vigtarmaðurinn sagði, svona lauk þessu máli að þeir skildu alsáttir. Búlandnes heitir stórbýlisjörð í Hálsþinghá. Þar bjó um þenn- an tíma merkisbóndi er Björn hét Gíslason. Alfara vegurinn liggur þar um hlaðið á heimil- inu. Var tík í meira lagi kjaft- for og hafði það til ef ekki var að gætt að glepsa í hæla á hest- um ferðamanna. Eitt sinn fór Jón þar um með létting á einum hesti. Björn var úti staddur og fyr en varði beit tíkin í hæl á hesti Jóns. Hann snerist fljótt við, greip tíkina og sló henni niður við stein svo hún beit ekki framar. Björn gekk til Jóns og bauð honum til stofu en maður geymdi hestinn á meðan. Hvað þeim fór á milli í stofunni fékk enginn að vita en þeir héldu vináttu snini til dauðadags. Fleira var mér sagt um fim- leika Jóns en hér er frá sagt, en eg hirði ekki að tala um það hér. Eg hefi sagt frá þessu í þeirri von að afkomendur hans færi mér það ekki til ámælis. Meðan við dvöldum á heimili Carls og Matthildar var íslenzk gestrisni sýnd þar í öllum greinum. Bjarni Sveinsson og Matthild- ur Þorvarðardóttir búa þarna nokkrar miílur frá Carli. Þau eru bæði Skaftfellingar, uppalin i Öræfum. Frá æskuárum mín- um man eg vel eftir foreldrum Matthildar og vil því fara nokkr- um orðum um dvöl þeirra í Ör- æfum. Þau Þorvarður Gíslason og Ingibjörg Jónsdóttir hygg eg hafi búið yfir 30 ár á Fagur- hólsmýri góðu búi. Þar voru húsakynni góð og vel um alt gengið. Margir heldri menn, sem svo kallað, sýslumaður o. fl. gistu hjá þessum hjónum á ferðalagi sínu, og oft fylgdi Þorvarður þeim úr hlaði svo mílum skifti ef vegir voru ísjár- verðir. Hann átti góða og vel uppalda hesta sem mátti treysta þegar vötnin gerðust þrándur í götu ferðmannsins, sem oft hefir átt sér stað í Skaftafellssýslu. Ingi- björg kona hans var hversdags- lega hæglát en nokkuð þung í skapi ef því var að skifta. Hún var allra kvenna þar í nágrenni högust til handa. Eg man það þegar við börnin á Hofi vorum með ærslagangi þá sögðu stúlk- urnar stundum: Eg vil vera hún Ingibjörg á Mýrinni. Þetta kann að sýnast smátt en þar var talað af hreinskilni. Þegar Matthildur var borin í þennan heim, kom faðir hennar austur að Kvískerjum að sækja Guðrúnu Pálsdóttir ljósmóðir, (eg var þar þá). Hún hlaut almenningslof fyrir það starf sitt sem og aðrar athafnir. Þetta var um vetur en auð jörð og dimt yfir. Á miðri leið vildi það óhapp til að hestur Guðrún- ar hrasaði svo hún datt úr söðl- inum. Ennið kom á stein svo sprakk fyrir og blóð hljóp úr undinni. Þau bundu um sárið og náðu í tækan tíma til sæng- urkonunnar og alt gekk sinn vana gang. Þá var sárið þvegið og lagðar við umbúðir. Það greri furðu fljótt en örið bar hún til dauðans. Fyrst eg fór að tala um þessi hjón, Þorvarð og Ingibjörgu, þá vil eg segja frá smáatviki sem snerti fjölskylduna, en hafði far- sælar afleiðingar fyrir þá sem hlut áttu að því máli. Nú verð eg að fara dálítið út frá efninu. Það var um 1883 að Stefán Guðmundsson frá Torfa- stöðum varð verzlunarstjóri á Djúpavogi. Hann var atkvæða maður en nokkuð harður og drotnunargjarn en ávann sér hylli og álit yfirmanna sinna. Verzlunarþjónn var þar þá ól- afur Davíðsson, gáfaður og í hvívetna hinn nýtasti maður. Stúlka hafði brugðið heiti við hann sem tæpast er í frásögur færandi. Svo var það haustið 1886 að eg fór til öræfa frá Djúpavogi, kynnisferð að sjá gamla kunningja. Eg gisti nokkr- ar nætur hjá þeim Þorvarði og Ingibjörgu. Stefanía, systir Matthildar, spurði mig um heim- ili Stefáns og hvort þar væru mörg börn, eg kvað svo vera. Hún segir, viltu þá tala máli mínu á þá leið að eg óski að fá þar vist og líta eftir börnunum á heimilinu. Það varð mitt fyrsta verk þegar heim kom, að tala við Stefán um þetta. Eg bar stúlkunni söguna eins og mér þótti sannast, og það varð úr að Stefanía flutti til Stefáns og tók við áminstu starfi og leysti það vel af hendi. Skömmu seinna giftist hún Ólafi Þorvarðssyni. Þau lifðu langan tíma farsælu hjónabandi og áttu börn, hvað mörg veit eg ekki. Árið 1899 sá eg ólaf síðast, þá var hann verzlunarstjóri á Vopnafirði. Mér var sagt að einn sonurinn hafi orðið skipstjóri á einu strandgæsluskipi íslands og eins það að honum færist mæta vel við tengdaforeldra sína. Matthildur á bróðir sem Gísli heitir. Snemma þótti bera á því að hann yrði búsýslumaður og fjárglöggur. Um 1899 keypti hann eyjuna Papey, sem liggur um 2 sjómílur undan Berufirði, hefir og búið og býr þar enn, stóru og reisulegu búi. Eyjan er metin 90 hundruð að dýrleika, og Búlandsnes torfan eins, svo þetta eru engin smá kotbýli, enda hafa flestir verið vél efnum búnir sem búið hafa á þessum jörðum. Einn þeirra var Mens- aldur Roben með Papeyjar- brækurnar (sjá þjóðsögur Jóns Árnasonar). Jórunn, systir Matthildar, ekkja eftir Magnús Jónsson frá Hofsnesi býr í Riverton, á mörg mannvænleg börn hér í Ame- ríku. Eg veit vel að það er lítill fróðleikur í þessum samtíningi. En þessi tvennu hjón sem eg heimsótti í fyrra sumar, tóku svo vel á móti mér að eg hefði átt að minnast þess fyr en nú, en ekki tjáir að naga hnúana út af því, og þar sem eg máske af fávísi fer með rangt mál í þess- um greinum, þá bið eg vin minn, Bjarna Sveinsson, að laga það. —í marz, 1939. Sveinn Skaftfell SIGRIÐUR GUNNLAUGSDóTTIR F. 14. maí 1842—D.28. okt. 1937 (Ort í nafni sonar hinnar látnu) Móðir kæra mér ert horfin sýn, Úr minni sízt þó týnast gæði þín. Blys er lýstu bernsku minnar vor, Bægðu þrautum, vöktu fram- taks þor. Þín var leiðin löng og veður grimm —Lokið árum: níutíu og fimm. Gegnum heiminn sóttir svaðilför Samt án æðru lék þér bros á vör. Þínar instu þrautir hulið gast, Þolinmæðis kendin aldrei brast, Samhverfinu sendir yl 1 þraut; Sólskins geislum vafðir mína braut. Endurskinið ávalt vakið fær Unaðskendir, þegar hreggið slær; Þolinmæði þína, í taugum finn Þegar virðist gefa á bátinn minn. Kærar þakkir elsku mamma mín, Minningarnar aldrei hverfa sýn. Þér var hvíldin þörf, æ sofðu rótt, Þið fel drottni mamma! Góða nótt. þeirra — og þá er nú glatt á hjalla í Jena. Háskólinn nýtur mjög góðs af Zeissverksmiðjunum; þær Ihafa veitt til hans miljónir marka. T. d. var reistur þar stúdentagarð- ur árið 1929, sem kostaði á aðra miljón marka. En þó að okkur stúdentunum hafi liðið vel þarna, þá leið þó verkamönnunum enn betur. Þeir hafa allir há laun, 'en enginn maður hjá öllu fyrirtækinu hefir hærri árslaun en 20 þús. mörk. Verkamenn búa með fjölskyld- um sínum í einka ein- eða tví- býlishúsum með garði í kring o& eiga flestir bifhjól. Húsin eru reist með styrk frá Zeiss. Zeiss vinnur mikið fyrir her- gagnaiðnaðinn, bæði fyrir Þjóð- verja og aðra. Þjóðverjar fá það bezta, en fulltrúar annara her- velda eru altaf í Jena til að taka á móti vörum sinna landa. T. d. voru þarna altaf þrír Rúss- ar, auk Argentínumanna, Norð- manna o. s. frv. Kynni manna af íslandi —Hvað veit fólk um ísland þarna syðra — Það veit að ísland tilheyrir Norðurlöndum, að þar er Geysir og Hekla, þaðan sé Eddurnar upprunnar og að við séum í ein- hverju sambandi við Dani. Ann- ars hélt Baumann, sem hér var, fyrirlestur um svifflug á íslandi kveldið sem eg fór frá Jena, en eg gat ekki komið því við að hlusta á hann. Eg reyndi að kynna ísland eftir mætti, en fólk átti bágt með að trúa því, að við íslend- ingar værum “eins og fólk er flest”. Það átti von á að sjá Jóhannes H. Húnf jörð j víkinga frá Söguöldinni. Eg reyndi þó að koma því í skiln- ing um, að hægt sé að samræma menningu og nútíma tækni. — Varsteu eini íslendingurinn í Jena? — Já, en Jena er annars sann- kallað útlendingabæli. Þar voru Svíar, margir Norðmenn, hvorki meira né minna en þrjátíu Kín- verjar, átta Bandaríkjamenn o. s. frv. Bandaríkjamennimir verkamönnum — frá Zeiss, sem farið höfðu til Rússlands um eða eftir að Hitler komst til valda, en þeir snéru heim aftur eftir rúmt ár og kváðust heldur vilja vera atvinnulausir í Þýzkalandi en vel launaðir verkamenn í Rússlandi. Annars eru auðvit- að til menn í Þýzkalandi, sem hugsa á þá leið, að betur mætti sitt hvað fara þar í landi, en “víða er pottur brotinn”. — í Jena var annars aðeins einn maður atvinnulaus í vetur — hann var veggfóðrari — og einna “frægasti” maðurinn í borginni — af því að hann var atvinnulaus! — Hvað um sambúð ítala og Þjóðverja? — Þýzk alþýða ber lítinn ást- arhug í brjósti til ítalanna, en henni er alls ekki illa við Frakka. Þjóðverjinn segir: “Frakkar börðust eins og Ijón í stríðinu og þeir koma til dyranna eins og þeir eru klæddir”. Þjóðverj- ar glöddust mjög yfir heimsókn Ribbentrops til Parísar í vetur. SAMS KO T Vestur-lslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, Islandi til auglýsingar í Ameíiku. f Jena, ÞAR SEM VERKAMENN forna EIGA ZEISS-VERK- SMIÐJURNAR Viðtal við dr. Svein Þórðarson Gjafaskrá nr. 10. Ithaca, N. Y. (Próf. H. Hermannsson, safnandi): Peter ölafsson ..........$3.00 Práf. Halldór Hermannsson .... 5.00 Mozart, Sask.: Anna Eimarson 1.00 Silver Bay, Man. (Jón Björnsson, safnandi): Mrs. Helga Austmann .........50 Ami Johnson (Aahem) ...... 1.00 Hermann Helg-ason (Ashem) 1.00 Reykjavík, Man.: Ingimundur ólafsson Steep Rock, Man.: Th. Mýrmann ........ 1.00 1.00 Frá Þýzkalandi er nýlega köminn dr. Sveinn Þórðarson, Sveinssonaj* prófessors á Kleppi. Hefir hann stundað nám í eðlis-jlásu aUir efnafræði" eða eðlis- fræði við háskólann í Jena, en frægj 0g €ru þá Vesturheims- haft stærðfræði og efnafræði menn litlir eftirbátar annara á sem aukafög og nýlega lokið sviði prófi í þessum greinum með á- Winnipeg, Man.: Mrs. Gróa Brynjólfsson .... 5.00 Miss Elin Hall ............ 3.00 gætiseinkunn. En Sveinn er ekki stærðfræðisdeildarstúdent og er því próf hans enn fræki- legra fyrir þá sök. Tíðindamaður Vísis hefir haft tal af Sveini og spurði hann tíðinda frá Þýzkalandi og um dvöl hans í Jena. Jena er Zeiss Aðbúnaður og ástand — Hvernig var aðbúnaður mentamanna o. þ. h. ? — Um þvingun er ekki að ræða af neinu tagi, enda myndu útlendir mentamenn vart flykkj- ast til Þýzkalands, ef ilt væri þar að vera. Fæðan er bæði fjölbreytt og mikil, en hömlur þó nokkrar á ueyslu smjörs og — Hvað geturðu sagt lesend- eggja, en nóg af mjólk í stað- um Vísis um Jena og dvöl þína inn. Berkeley, Cal.: Sturla Einarson GARÐA SPAGHETTI Fíngerður, rjómahvitur garðávöxt- ur, sem vex eins og squash og er um 8 þumlunga. Pikkið ávöxtmn þegar hann er fuU þroskaður, sjóðið hann heilan í sjóð- andi vatni í 20 mtnútur, skerið hann þá eáns og sýnt er á myndinnd og þá hafið þér yfrið af ljúffengri fæðu eins og spaghetti, sem hægt er að gera bragðgóða eftir vild og útbúa á margan hátt. Vertu viss um að sá þessari ágætu ávaxitategund og pantið hana nú. Pakkinn lOc, 3 pk. 25c, póstgjald 3c. SERSTAKT KOSTABOЗTiu ftn- ar ávaxta nýtegundir, að þeirri hér að ofan meðtaldri, aUajr edns heUlandi og dýrmætar (vdrði $1.25) aðeins 65c, póstgjald greitlt. nkevnÍB st6r 1939 útsæðis og UKey |J1S> ræktunarbók. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Mr. og Mrs. Wm. ölason .... 1.00 IB. Hvanndal .................50 V. R. Preeman ............ 1.00 F. S. WUliam .................50 L. R. Holder .................50 Mr. og Mrs. E. E. Einarson .... 1.00 Mrs. S. J. Magnússon ...... 1.00 Mrs. Guðriður Hjaltalín.... 1.00 Guðmundur Josephson ..........50 Mrs. Anna Ayotte .............50 Mr. og Mrs. John Halldórsson 1.00 Bjöm Magnússon ............ 1.00 J. A. Asmundsson .......... 1.00 Bellingham og Mariette, Wash. (B. Ásmundsson, safnandi): Stefán Johnson ...............50 Mró og Mrs. Geo. Freeman, Upham, N. D..............10.00 Mr. og Mrs. J. E. Weatford....50 Hj F. Arnason ................50 O Augustson ..................50 Einarson’s ................ 1.00 Mr. ag Mrs. Carl Westman.... 2.00 Mr. og Mrs. H. S. Helgason.... 1.00 Mrs. B. Gislason .......... 2.00 Mr. og Mrs. G. J. Holm .... 2.00 W. Holrn ................ 1.00 Mrs. Th. Anderson ......... 1.00 Mrs. Steini Guðmann ....... 1.00 Mrs. S. Goodman ........... 1.00 Bums Family ............... 1.50 Mr .og Mrs. Iverson ....... 1.00 B. Asmundsson ............. 1.00 Vancouver, B. C.: Páll Bjamason... .... 1.00 Alls ..........................$ 90.00 Aður auglýst .................. 1,958.05 5.00 Vancouver, B. C.: Benedict B. Bjamason ..... 1.00 Markerville, Alta. (0. Sigurðsson, safnandi): Séra Pétur Hjálmsson ..... 1.00 Vigfús Sigurðsson ....... 1.00 San Diego, Cal.: Sigfús F. Paulson ........ 5.00 þar: — Hvað segir þú um ástandið — Það, sem mótar Jena og í landinu yfirleitt? hefir gert hana að því, sem hún í — Eg held, að nokkuð megi er, eru einkum hinar heims- marka það af því, hversu bjór- frægu Zeiss-verksmiðjur, sem stofurnar eru sóttar t. d. á laug- framleiða alt er viðkemur “op- ardagskvöldum, en þá er þar tik”: sjónauka, gleraugu, j varla sæti að fá. Það eru vart myndavélar o. s. frv., sem alt neinar ýkjur þó að sagt sé, að í of langt yrði upp að telja. Þær Jena muni vera bjórstofa í veita um fjóða hverjum borgar- sjötta hverju húsi. búa atvinnu. Hjá Zeiss starfa; Að vísu eru launin ekki mjög alls um 14 þúsundir manna, en há, en í staðinn koma afar mik- íbúatala allrar borgarinnar er il hlunnindi og má þar t. d. um 60 þús. Af því ætti mönnum nefna risafélagsskapinn “Kraft að vera það nokkurnveginn ljóst, durch Freude”. Hann kom t. d. að lífið í borginni muni snúast ( á ferðum milli Jena og Weimar mjög um þetta fyrirtæki. (20—30 km.) og í Weimar voru Carl Zeiss lagði grundvöllinn sýndar óperur í fínasta óperu- 'að þessu ilisafyi;irtæki fyrir | leikhúsi Þýzkalands. Aðgangur miðja síðustu öld, en það fór að óperunum og ferðirnar kost- ekki að skara fram úr mjög aði aðeins 80 pfenninga fyrir Stoney Hill, Man. (B. F. Jónasson, safnandi): Mr. og Mrs. J. H. Pálsson . 1.00 Leifur Pálsson ............ 1.00 Kárd Pálseon .............. 1.00 Stefán Stefánsson ......... 1.00 Asgeir Jörundisson ......... .50 D. K. Jónsusson ........... 1.00 B. F. Jónasson ............ 1.00 Piney, Man. (S. S. Anderson, safnandi): Mr. og Mrs. S. S. Anderson .... 2.00 Jóhann Stephansson ........ 1.00 Mr. og Mrs. S. V. Eyford .... 1.00 B. G. Thorvaldson ......... 1.00 Connad Anderson ..............50 H. G. Goodiman ...............50 O. L. Freeman ................50 Mr. og Mrs. C. A. Johnson .... 1.00 Mr. og Mrs. B. E. Bjömsson .. 1.00 L. G. Hvanndal ...............50 R. Stephanson ............. 1.00 Samitals .................$2,048.05 Leiðréttingar: Auglýst frá Hinrik Johnson, Virden, Man.............. 2.00 átiti að kvittast: Mrs. Pauline Johnson, Virden 1.00 Mrs. Florence Shápley, Wpg. 1.00 Auglýst frá V. A. Leifur, Grand Forks, N. D........ 1.00 á að vera: G. A. Leifur, Grand Forks, N. D........ 1.00 —Winnipeg, 6. marz, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir fbúafjöldi í Japan 1. okt. 1938 var (án nýlendna) 72,222,700. Á síðtstliðnum þrem árum hefir íbúum fjölgað um nærri 3 milj. manna. í höfuðbroginni Tokio eru 6,457,600 íbúar. * * * Fyrverandi heimsmeistari í hnefaleik, Jimmy Braddock — það var hann, sem vann heims- meistaratitilinn af Max Baer, en tapaði honum fyrir Joe Louis — er nýlega orðinn gjaldþrota. áberandi fyr en um miðjan átt- unda tug aldarinnar, undir hand- leiðslu Ernst Abbe. Þegar hann lézt gaf hann verkamönnunum fyrirtækið og stofnaði sjóð, er nefnist “Carl Zeiss Stiftung”. f hann rennur allur arður fyrir- tækisins, en um einn þriðji hluti hans rennur síðan til háskólans og verkmennirnir — eigendurn- ir — fá sinn arðshjuta útborgað- an rétt fyrir jólin. Hann nem- ur oft 10% af öllum árslaunum tilstilli “K. d. F.’ Rússar, ftalir og Frakkar — Varstu nokkuru sinni var við starfsemi kommúnista eða sósíalista ? — Aldrei! En einu sinni heyrði eg á það minst, að skorið hefði verði á simaþræði, er lágu út af flugvelli skamt frá Jena, en ekki veit eg hvað satt var í því. Annars kyntist eg verkamönnum — sérfróðum KOL FYRIR KALDA VEÐRIÐ Winneco Coke $14.00 per ton Algoma Coke 14.75 Semet-Solvay Coke 15.50 M Pocahontas Nut 14.00 « Bighorn Saunders Creek Lump 13.50 M Foothills Lump 12.75 « Heat Glow Briquettes 12.25 « McCurdy Supply C 0. Ltd. Símið 23 811—23 812 1034 ARLINGTON ST

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.