Heimskringla - 08.03.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.03.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. MARZ 1939 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni á Ihverjum sunnudegi kl. 11 fyrir hádegi á ensku og kl. 7 að kvöldi á íslenzk'u. Prest- ur safnaðarins, séra Philip M. Pétursson, messar n. k. sunnu- dag við báðar guðsþjónustur. — Umræðuefni hansi verða “Vis- ions of the Ideal” kl. 11 og “Hefjið augu yðar til himins” kl. 7. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. Fjölmennið við báðar guðsþjónusturnar og látið börn yðar sækja sunnu- dagaskólann. * * * Séra Eyjólfur J. Melan messar í Hecla, Man., sunnudaginn þ. 19. marz, en ekki þann 12. eins og áður var auglýst. * * * áera Jakob Jónsson messar í Mozart n. k. sunnudag, 12. þ. m. kl. 2 e. h. Eru allir þar í bygð- inni beðnir að minnast þess ogj fjölmenna. * * * Næstkomandi sunnudag (12. marz) messar séra Guðm. Árna- son á Lundar, á vanalegum tíma. * * * Missögn sú slæddist inn í fréttina af Þjóðræknisþinginu í síðasta blaði, að tvær konur hefðu verið gerðar heiðursfélag- ar, þær frú Guðrún Johnson og frú Jakobína Johnson. Hin síð. ar nefnda var áður heiðursfé- lagi, svo ekki er nema um einn heiðursfélaga að ræða á þessu ári. * * * Skating party under the au- spices of the Young Icelanders will be held at Sherbum Rink, Friday, March lOth, 1939 at 8 þ. m. The party will be enter- tained <at the home of Grace Reykdal, 558 Sherburn St. All members not at the skating rink are invited to come to Miss Reykdal’s home at 10.30 p.m.‘ Millennial Trophy Competition The playK)ffs for the trophy will be held at Selkirk, Friday March 10. The following teams will play: First Lutheran Church vs. Bifrost, at 5 p.m. Winnipeg Pirates vs. Selkirk at 6.30 p.m. The winners of each set will play the final game to decide the holder of the trophy for this season. The Committee in charge, electe^ by the Young Icelanders, urge hockey fans in Winnipeg to come to Selkirk and watch a fine brand of hockéy. The two Win- nipeg teams merit the whole- hearted support of Winnipeg Icelanders. A dance will be held in the Selkirk Community Hall com- mencing at 9 p.m. Bjöm Pétursson, chairman Tom Finnbogason, secretary Harold Johnson, treasurer * * * Upplýsingar óskast um: 1. Oddnýju Kemp, f. á. Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði 5, 9, 1852. Gift Birni Marteins- syni frá Gestsstöðum. Fóru til Ameríku 1877. Áttu 2 eða 3 dætur. Hvenær dó Oddný? — Hvað hét dætur hennar, hvenær í bænum er þessa stundina mikið um innflúenzu. Liggja 2 og 3 á einstöku heimilum. S. I. mánudag komu ekki í skóla 105 kennarar. Og I einni stórbúð- inni voru 40 manns frá verki vegna sýkinnar. * * * Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti á prestsheimilinu í Árborg, Man., þ. 4. marz, Krist- jón Guðmundsson, Árborg, Man., og Marín Gíslason, sama staðar. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Árborg. * * * A general meeting of the Young Icelanders will be held March 19th, 1939 at 8.30 p.m. at the home of Miss Margret Pet- ursson, 45 Home St. ROSE THEATRE ---Sargent at Arllngton- THIS THURS. FRI. & SAT. George Raft—Dorothy Lamour “SPAWN of the NORTH” also (Adult) JACK HOLT In “TRAPPED BY G MEN” CARTOON NOTE—The above pdoture® will not be shown ajt Sat. Matinee. Sat. Matinee ONLY BOB BAKER in (Gen) “Courage of the West” and one hour of Short Subjeets NEW SERIAL, STARTS Fri. Nierht & Sat. Matinee HERMAN BRIX ‘Hawk of the Wilderness’ Chap. 1—‘Mysterious Island’ fæddar (og dánar?), áttu þær börn, og hvað hétu þau ? 2. Níels Kemp, f. á. Gvendar- nesi Fáskrúðsfirði 2, 4, 1871. Fór til Ameríku eftir 1885 (um 1890?). Hann kvað hafa farið vestur á Kyrrahafsströnd. Hefir hann gifst, ef sVo er, hvað heitir kona hans og börn, ef nokkur eru og hvar býr hann nú, ef hann er á lífi ? Bæði íslenzku blöðin eru beðin að flytja þessar fyrirspurnir, svar má senda annaðhvort til próf. Stefáns Einarssonar, The Johns Hopkins University, Bali- more Md., U. S. A., eða til hr. Lúðvíks R. Kemps, Illugastöðum í Skagafirði. * * * The Young Icelanders are planning a dance Friday, March 31st, the proceeds of which will be donated to the Leif Ericksson monument fund. Watch for fur- ther announcements in this paper. * * * Samkoma íslenzkra bama Barnasöngflokkar þeir er R. H. Ragnar stjórnar efna til hljómleika föstud. 17. marz í Fyrstu lútersku kirkjunni. — Verða sungin liðug tuttugu ís- lenzk lög af flokkunum með piano og hljómsveitar meðspili. Auk bamasöngsins verða ein- söngvar og piano solos og fram- sögn. Verður þess nánar getið í næsta blaði. Aðgöngumiðar fást hjá meðlimum bamaflokk- anna, Karlakór íslendinga í Win- nipeg, Thorlakson og Baldwin “Watch Shop”, og hjá Steindóri Jakobssyni í “West End Food Market”. * * * Deild nr. 4 Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar, heldur “Silver Tea” að heimili Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St., föstu- daginn þ. 10. þ. m. frá kl. 3 e. h. og fram eftir kvöldinu. Allir hjartanlega velkomnir. Konumar sem skenkja teið að deginum eru: Mrs. P. J. Si- vertson, Mrs. Á. P. Jóhannsson. En að kvöldinu: Mrs. G. F. Jónasson. ÞULUR Eftir fru Theodoru Thoroddsen RAGNAR H. RAGNAR er heldur söngsamkomu með ís- lenzku barnakórunum í Fyrstu lútersku kirkju, föstudaginn 17. marz n. k. Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Hecla þriðjudaginn 14. þ. m. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn á miðvikudágs- kvöldið 8. marz að heimili Mrs. Finnur Johnson, ste. 14 Thelmo Mansilons á Burnell St. við Ellice, kl. 8 e. h. * * * Til leigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherburn St. H: * * Hin lúterska kirkja í Vatnabygðunum: Sunnudaginn 12. marz: ís- lenzk messt í Kristnes skóla kl. 2 .e h. (Seini tíminni). Ensk messa á sama stað kl. 8 e. h. Allir íslendingar við Kristnes eru vinsamlega beðnir að koma til messu kl. 2, þar sem mjög áríðandi málefni liggur fyrir til umtals strax eftir messu, sem er viðkomandi öllum bygðarbúum, gleymið þessu eki góðu landar. Allir hjartanlega velkomnir. Föstudaginn þ. 10 marz verð- ur haldinn Ungmennfélagsfund- ur að Westside skóla kl. 8 e. h. Kappræður og margt fleira til skemtunar. Guðm. P. Johnson Þessi bók var mér send til sölu hér vestra. Er þetta önnur útgáfa, aukin og endurbætt, og •gefin út til minningar um 75 ára afmæli frú Thoroddsen. —j Bókin er í stóru formi, 1U/2 og : 9 þumlunga blaðsíðan, og á hverri síðu eru tréskurðar myndir, gerðar af miklu list-1 fengi. Yfir höfuð er þetta hin eigulegasta skrautútgáfa. Verð, með póstgjaldi, $1.25. MAGNUS PETERSON 313 Horace St. Norwood, Man. SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 7241/2 Sargent Ave. legar kostnaðaráætlanir að hægt hafi verið að ákveða hvort í slíka framkvæmd yrði ráðist. —4. feb. * * * Úr Norður-Þingeyjarsýslu Fjárhöld hafa verið í betra Jag# í Norður-Þingeyjarsýslu, vestan öxarfjarðarheiðar. Þó Sími 95 627 Heimasími 30 931 J. N0RRIS & S0N MERCHANT TAILORS 276 GARRY STREET VVinnipeg UM CORDELL HULL Cordell Hull utanríkisráðherra Bandaríkjanna er 68 ára gamall. Hull er fæddur í Tennessee. Hann nam lögfræði og var orð- bar talsvert á þaraveiki á nokkr- j inn málafærslumaður 1891. — um bæjum í Núpasveit og Vest- Tveim árum seinna var hann ur-Sléttu í byrjun októbermán- j kosinn á fylkisþingið. Árið 1907 aðar. Mun á nokkrum bæjum ! náði hann kosningu á sambands- hafa drepist um 60 f jár af völd- þingið í Washington og átti þar um þessarar veiki. — Um 11,200 i sæti, að tveim árum undanskild- dilkum var slátrað á Kópaskeri j um, til 1931. Þá hlaut hann MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Uessur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á. ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: íslenzki song- fiokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. í haust og var meðal kroppþyngd þeirra 15,07 kg. Er það um hálfu kílógrammi betri jafnaðar- þyngd heldur en í fyrrahaust. Þyngstir voru dilkar af Hóls- fjöllum, 16,83 kg. til jafnaðar. sæti í öldungadeildinni. Þegar Roosevelt kom til valda í marz 1933 gerði hann Hull að utan- ríkisráðherra sínum. Hull lagði einkum stund á skattamál eftir að hann varð Hæstri meðalþyngd náðu dilkar:Wngmaðllr og fékk br4tt þaí5 Þo’s‘e'na.,f:IOrnffnír.a1 íe e/orð. að vera einhver fróðasti a Holsfjollum, 14 að tolu, 18.89 kg.—4. feb. Byggingar og búnaðarframkvæmdir Níu íbúarhús voru reist í hér- aðinu s. 1. sumar, þar af eitt ný- býli að Austurgarði í Keldu- maður Bandaríkjanna sviði. á því Hann er orðlagður fyrir var- kárni sína, og reynir eftir megni að komast hjá öllum málaleng- ingum. Það er sagt í gamni, að honum þyki fyrir því, ef hann ISLANDS-FRÉTTIR eftir Tímanum SÖNGFLOKKAR ÍSLÉNZKRA BARNA f WINNIPEG HJLÓMLEIKAR í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU, VICTOR ST. FÖSTUDAGINN, 17. MARZ 1939, kl. 8.30 e.h. Aðgangur fyrir fullorðna 35 cent — böm 25c Frá Skagaströnd S. 1. sumar reisti Vestzlunarfé- lag Vindhælinga með tilstyrk Sambands íslenzkra samvinnu- félaga frystihús á Skagaströnd, bæði fyrir kjötfrystingu og hrað- frystingu fiskjar. Vona menn að framkvæmd þessi verði stórt átak til að rétta við hag þorps- búa því fiskimið — ekki sízt kola — eru ágæt skamt frá landi. Allmikii brögð voru að landhelg- isveiðum botnvörpunga í Húna- flóa s. 1. sumar og verður að telja brýna þörf að fá bát á Húnaflóa til strandgæzlu. —4. feb. * * * Tíðarfar Tíðarfar í héraðinu hefir ver- ið fremur gott. Nokkru fyrir Jól var orðið nær haglaust um alt héraðið, en þá brá til hláku 27. des. snerist til norðanáttar og stóð þá hríðarveður í alt að 10 dögum með mikilli fannkomu. Samt voru jarðir góðar eftir þá hríð og mega teljast það enn. —4. feb. * * * Mæðiveikin Mæðiveikin drepur ennþá með svipuðum hætti og s. 1. ár. Þegar veikin hefir verið í fénu í 2 ár, má telja augljóst, að eitthvað dregur úr veikinni. Reynslan ein sýnir hversu því reiðir af. —4. feb. * * * Mjólkurvinsla á Blönduósi Héraðsbúar hugsa mjög til þurmjólkurvinslu og hefir Slát- urfélagið á Blönduósi fengið leyfi til þeirrar vinslu, en ekki hverfi. öxnarfjarðarhreppur lét >arf að svara einhverri spurn- reisa leikfimishús við heimavist- 1 i°gu með meiru en einu orði. arskóla sinn í Lundi. Mun það j Eftirfarandi smásaga er sögð vera stærsti samkomusalurinn í sem dæmi um varkárni hans: héraðinu og vel í sveit settur. j Hann var á ferð með járn- fast leiksvið er í salnum með j braut eftir einu helzta sauðfjár- tveim búnings herbergj um j ræktarfylki Bandaríkjanna. — beggja megin leiksviðsins. — Einn af samferðamönnum hans Presthólahreppur lét reisa vakti þá athygli hans á því, kennarabústað áfastan við hvoirt honum þætti ekki merki- heimavistarskóla sinn hjá Snart- legt, að úti á sléttunni væri arstöðum. Auk þess var bygt fjöldi fjár alulla, enda þótt stórt og vandað skólahús á venja væri að hafa rúið féð fyrir Raufarhöfn fyrir um 70 börn. þennan tíma. Hull svaraði þessu Unnið var nokkuð með drátt-. aðeins með sínu venjulega “hm” arvél búnaðarsambands Norður- 0g svar hans var það sama, þeg- Þingeyinga í vor og sumar að ar samferðamaðurinn endurtók landbroti til nýræktar í Prest- spurninguna í annað sinn. Þeg- hólahreppi og öxnafirði.—4. feb. ar hann spurði í þriðja sinn svaraði Hull: ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. mannaflokksins. Nokkru seinna komst hann á sambandsþingið og varð ráðherra í ríkisstjórn verkamannaflokksins. — Hann fann þó að lokum, að hann átti ekki samleið með verkamanna- hokknum og gerðist því einn af stofnendum nýs flokks, ástral- ska sambandsflokksins. Þessi flokkur vann í þingkosningum 1931 og Lyons varð forsætisráð- herra hinnar nýju stjórnar. Lyons er mikill vinur Breta. Hann er þrekvaxinn, alþýðlegur í framkomu, starfsmaður mikill og skapfastur. Hann er ellefu barna faðir og þykir blaðamönn- um það mikill fengur, þegar þeir ná af honum mynd með konu sinni og öllum barnahópnum. —Tíminn. Hæsta bygging í heimi er Empire State Building í New York, sem er 1,248 fet. Næst er Ghrysler Building í New York 1,030 fet, Eiffel turninn í París 985, Radio Building í New York 840, Bank of Manhattan í New York 838 fet og Woolworth Building í New York 792 fet. Skemtiferð til Mývatnspveitar — Þetta er kannske alveg rétt Kaupfélag Norður-Þingeyinga sem þér segið. En eg get þó bauð konunum á félagssvæði ekki fullyrt neitt fyrir mitt sínu í skemtiför til Mývatns- leyti, því eg hefi enn ekki séð sveitar í sumar og kostaði þá kindurnar, nema frá annari hlið- för að öllu leyti. Var ferð þessi inni. farin dagana 9—11 júlí og tóku 82 konur þátt í henni.—7. feb. * * * Fiskafli á Sandi Dágóð tíð hefir verið á Sandi að undanförnu, og gæftir og afli sæmilegur. Fyrir þessa síðustu i helgi fiskuðu bátar 2000—5000 pund í róðri. í gær var afli heldur tregari og veður lakara. —7. feb. * * * Útgáfa á ritum Sveins Pálssonar Náttúrufræðifélagið hélt að-1 UM FORSÆTISRÁÐHERRA ÁSTRALfU Joseph Aloysius Lyons hefir verið forsætisráðherra Ástralíu síðan 1932. Hann verður sextugur á þessu ári. Hann er fæddur í Tasman- íu-fylki. Foreldrar hans voru fátækir og hann byrjaði korn- ungur að vinna fyrir sér sem léttadrengur. Með miklum dugnaði braust hann til menta alfund sinn á laugardaginn var. ’ kennaraprófi við háy l stjorn Jelagsins voru kosnir Bjarni Sæmundssonar, formað- ur, og meðstjórnendur Þorkell Þorkelsson, Pálmi Hannesson, Árni Friðriksson og Gísli Jónas- son. Pálmi Hannesson rektor bar þar fram tillögu um að leitað yrði samvinnu við lækna lands- ins um útgáfu á ritum Sveing Pálssonar læknis. Handrit Sveins Pálssonar eru geymd á Þjóð- skjalasafninu.—7. feb. — Af hverju lifið þér þegar þér seljið úrin fyrir innkaups- verð? — Af því sem eg fæ inn fyrir hafa ennþá fengist svo ábyggi- viðgerðimar. > skóla. Að náminu loknu hóf' hann afskifti af stjórnmálum og var kosinn á fylkisþingið í Tas- maníu, sem fulltrúa verka- ODÝR FROSINN FISKUR Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur (glænýr slægður) ...........7c Hvítfiskur (saltaður flattur) ..........lOc Birtingur ............3c Pickerel ........... 6c Pækur.................3c Sugfiskur ............2c Norskur harðfiskur...25c Reyktur fiskur er gómsæt- ur matur! Reyktur við fín- asta eikarreik í okkar eigin reykofni daglega.— Reynið hann! Heildsöluverð: Hvítfiskur (Lake Wpg) 12c Birtingur ........... 8c Gullaugu ............25c Flattur sugfiskur vel reyktur ............6c Heimfluttur hvar sem er um borgina ef pantað ef $1 virði. — Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. Landar góðir notið tækifær- ið meðan það býðst, pantið strax. J. ÁRNASON (Mail Order) 323 Harcourt St. St. James Sími 63 153 ICELANDIC STAMPS King Christian IX, 1903—13 st. complete............Kr. 14,00 King Ohristian IX and Fredrick VIII. 1907-8—15 sit. complete 13,00 Parliament Millenary Issue 1930—15 st. complete..Kr. 25,00 “Gullfoss” (Golden Falls) 1931-32—6 st. complete.Kr. 1,60 Chrx. 1931-33 (Type of 1920 Issue)—12 st. complete.Kr. 5,50 Dynjandi Falls and Mount Hekla 1935—2 st. complete.Kr. ,75 Matthías Jochumsson 1935—4 st. complete............Kr. ,50 King Christian X, 1937 Jubele—3 st. complete.......Kr. 1,20 King Ohristian X, Block 1937—3 st. complele......Kr. 6,50 “Geyser” 1938—4 st. complete.......................Kr. ,75 Leifs Eriksson Block 1938—3 st. complete...........Kr. 2,75 100 Different Island...............................Kr. 10,00 150 Different Island...............................Kr. 27,00 200 Different Island........................ Kr. 50.00 Cash with order—No Exchange MAGNÚS JóNSSON P. O. Box 903 ICELAND Beykjavik

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.