Heimskringla - 15.03.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.03.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 15. MARZ 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ OSS? Samvinnustefnunni meðal kirkna og kirkjudeilda er nú óðum að aukast fylgi með ári hverju. Talsmenn þeirrar stefnu fjölga óðum, eftir því sem þörf- in gerist brýnni og augljósari. Innan lútersku kirkjunnar er þessi hreyfing stöðugt að eflast, er stefnt að því takmarki, að sá dagur renni upp, að gervöll lút- erska kirkjan verði ein sam- vinnuheild. Lutheran Voice er kirkjublað, gefði út í Canada. Það minn- ist á þetta mál á þessa leið: “Það er ánægjulegt að vita til þess, að lúterska kirkjan hér- lendis er æ meir að taka saman höndum,, sem ein heild. Það hefir orðið mikil breyting í þessa átt síðan 1917. Á því ári bundu með sér félagsskap all- mörg kirkjufélög, sem eitt sinn tilheyrðu General Synod og Gen- eral Council. f Canada tilheyra þessari heild Nova Scotia kirkju- félagið, Canada kirkjufélagið og Manitoba kirkjufélagið. Nafn heildarinnar er The United Lutheran Church of America. Á sama ári gengu í samband nokk- ur kirkjufélög norsk, heitir sú heild: The Lutheran Church in America. Seinna bættust við nokkur önnur kirkjufélög. 1930 komst á fót American Lutheran Conference. f þeirri heild eru all- mörg kirkjufélög og sum mann- mörg. Sem stendur, standa yfir um- ræður um sameiningu milli Un- ited Luth. Church of America (U. L. C. A.) og American Luth. Church, eru þetta stærstu heild- irnar af lútersku kirkjunni hér- lendis.” Samvinnustefna þessi nær og til annara kirkjudeilda. Kvek- arar eru að stofna með sér fé- lagsskap um allan heim. Mælt er og að Presibyterian kirkjan og Biskupakirkjan enska muni ganga í samband innan þriggja ára. Margt mætti teljajupp fleira. Eg bendi á þetta vegna þess, að málið um samvinnu kirkjufé- lags vors með öðrum félögum hefir verið á prjónunum um all- mörg ár. Ástæður kirkjufélags vors eru líka sama eðlis og ger- ist meðal annara kirkjufélaga, sem þegar hafa bundist sam- tökum. Að forfallalausu verður kirkjuþingið haldið eftir þrjá mánuði, verður þá mál þetta líklega til umræðu, þess vegna nauðsynlegt fyrir söfnuði kirkjufélagsins að velta því fyr- ir sér, svo að ekki verði neitt gert í hugsunarleysi þegar á þing kemur. Tæplega mun þörf að lýsa ástæðum efnalega og öðrum í kirkjufélagi voru; þær munu ljósar öllum þeim, sem sinna þeim málum. Ekki heldur líklegt, að menn sækist eftir að komast að prest- legu starfi hjá oss um komandi tíð, þar sem tækifærin eru svo INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask........................JC. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge-------------------------H. A. Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Dafoe.............................-......S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson Gimli................................. K. Kjernested Geysir............................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík.................................John Kernested Innisfail..............#.............ófeigur Sigurðsson Kandahar.................................S. S. Anderson Keewatin................................Sigm. Björnsson Langruth................................ B. Eyjólfsson Leslie..............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart...................................S. S. Anderson Oak Point............................Mrs. L. S. Taylor Oakview..............................................S. Sigfússon Otto.............................................Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Red Deer............................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.........................................Árni Pálsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk........................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock......-..........................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Tantallon.........................................Guðm. Ólafsson Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir.............................................-Aug. Einarsson Vancouver..............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson I BANDARIKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier...............................Jón K. Einarsson Crystal............................................Th. Thorfinnsson Edinburg..............................Th. Thorfinnsson Garðar................................Th. Thorfinnsson Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann - Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton..............................................S. Goodman Minneota...........................Mlss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...................................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. BreiðfjörO The Yiking Press Limited Winnipeg. Manitoba takmörkuð og fá, og óvíst um athvarf ef út af bregður, enda eru þeir ótaldir íslenzku prest- arnir, sem nú þegar eru starf- andi hjá öðrum kirkjufélögum. Mörg verkefni kirkjufélagsins eru vegna vanefna í lamasessi, sára lítið að heimatrúboði unnið annað en það, sem forseti kirkju- félagsins er að gera, og það .starf, sem séra G. P. Johnson er að vinna í Saskatchewan fyr- ir atbeina U. L. C. A. Fáeinar trúboðsferðir hefi eg og líka farið, að mestu upp á minn eigin kostnað. Sjái menn nú ráð til að hrinda þessum málum til framkvæmda af eigin rammleik, væri það æskilegast; ef það reynist ó- kleift, væri þá nokkuð á móti því að verða aðnjótandi liðsinnis trúbræðra vorra á einhvem hátt, þeirra, sem eru fúsir að vera í verki með oss, og hjálpa oss til að vinna það, sem vér ekki sjálf- ir megnum að framkvæma? Svar við þeirri spurningu er yfirleitt játandi af hálfu kirkju vorrar hér í landi, eins og þeg- ar er bent á í samvinnusamtök- um allra þeirra kirkjufél., sem hafa þegar gert félag með sér. Fyrir stuttu las eg ályktun hinna fimm kirkjufélaga, sem eru tilheyrandi The American Lutheran Confference, er hún á þessa leið: “Þessi fimm félög halda al- gerlega fullum rétti í meðferð sérmála sinna, eins og þau gerðu í upphafi, en það hefir reynst deginum ljósara fyrir þeim, að þau eiga sameiginleg áhugamál, sameiginlegt verkefni, sameigin- leg vandamál, og sameiginlega örðugleika við að stríða, sem hafa knúð þau til samvinnu og heildarstarfs í verkahring, sem er sameign þeirra, og eign hvers þeirra út af fyrir sig; samstarf þetta hefir reynst heildinni og hverjum einstakling til mikillar blessunar.” Vafalaust mun þetta reynsla þeirra 34 kirkjufélaga, sem til- heyra U. L. C. A. og annara, sem hafa gert með sér samtök um sameiginlegt starf. Hættan út af þjóðemislegri skerðing mun nú tæplega vaxa í augum þeirra, sem kunnugir eru þessum málum; enda á allra vitorði, að eg hygg, að frændur vorir Norðmenn og aðrir eru eins fastheldnir við þjóðerni sitt eins og vér, og myndu alls ekki standa í neinum þeim félags- skap, sem væri hættulegur þjóð- erni þeirra. Það skal og endurtekið, að öll þessi samvinnu-samtök eru al- gerlega frjáls og óháð eins og samvinna safnaða og safnaða- lima. Það er ekki hægt að beita neinum þyingunarlögum, því þau lög eru ekki til hér í landi. frá byrjun þann sama vitnis- burð. Menn þurfa að hugsa um mál- ið; það þurfa að koma fram yfirlýsingar og ályktanir hjá söfnuðunum. Það ætti að róa að því öllum árum, að upplýsingar fengust svo greinilegar, að menn geti áttað sig að fullu á þýðingu og rekstri þessa máls. s. s. c. BRÉF Ritstj. Hkr.: Viltu gera svo vel og birta eft- irfarandi leiðréttingu, við grein mína, sem út kom í blaði þínu 1. marz, þar sem eg tala um korn- uppskeru af nýju landi, átti að vera 60—80 mælar af höfrum og 30—60 af hveiti af nýju landi. Nú síðastliðið haust þreskti einn landi okkar, W. K. Halldórsson 1,000 mæla af 20 ekrum, var það Thatcher hveiti. Einnig mætti geta þess að marg- ir fengu 6—8 hundruð pund af Alfalfa af ekru, en það er ekki algengt. E. E. Vatnsdal, Smeaton, Sask. í Ameríku hafa um langt skeið verið haldnir dansleikir til ágóða fyrir fyrirtæki eða góðgerða- stofnanir. Minstur hluti ágóð ans kemur inn í inngangseyrin- um, heldur fæst aðaltekjustofn inn með því, að kvenfólkið selur karlmönnum hvern dans, lætur ágóðan renna í sameigin- legan sjóð. Nú hefir þessi aðferð verið tekin upp í París,, en þó í nokkuð breyttri mynd. Á dögunum var haldinn dansleikur í hinu þekta félagi “Brotnir vængir”, sem berst fyrir bættum kjörum flugmanna-ekkna — og dans leikurinn var haldinn til ágóða fyrir þær. Tekjurnar aflaði félagið sér á þann hátt, að stúlkumar, sem voru á dansleiknum, seldu kossa. Ódýrustu kossarnir voru seldir á 100 franka pr. sekúndu, en hækkuðu svo eftir fegurð og tign kvennanna og komust upp í 16,000 franka pr. sekúndu. - NAFNSPJÖLD - i Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusíral: 23 674 Stimdar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aS flnnl á skrifstofu kl. 10—12 f. h. oc 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Aye. Talsimi: 33 lSt Thorvaldson & Eggertson Lögf ræðingar 762 Confederatlon Life Bld* Talsíml 97 024 Orrici Phoni Rks. Pnoin 87 291 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 108 MKDICAL ARTS BUILXIINO Ornci Hocms: 12-1 4 r.M. - 6 p.m. UI BT ÁPPODCTMBBT W. J. LINDAL, K..C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖOFRÆÐINOAR A ÖSru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa elnni* skrifstofur a0 Lundar og Gimli og eru bar að hitta, fyrsta mlðvlkudag í hverjum mánuði. . Dr. S. J. Johannesion 272 Home St. Talaiml 30 877 VlOtalstiml kl. 3—6 •. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Laetur útl meððl i vlðlögum Viðtalstimar kl. 2—4 •. h. 7—8 að kveldinu 81ml 80 867 666 Vlctor St. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturanet and Financial AganU Blml: »4 221 686 PARIS BLOQ,—Wlnnipe* A. S. BARDAL ■elur Ukkistur og annajrt um útfar- lr. Allur útbúnaður s& bestl. Bnnfremur selur hann mlnnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKK 8T. Phone: »6 607 WINNIPEO Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa, 796 Banning St. Simi 89 407 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjaraason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moetng ~ 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaat allokonar flutnlnga fnun og aftur um beelnn. Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 94 054 Freah Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets A Funeral Deslgns lcelandic spoken MÍN FYRSTU JÓL OG NÝÁR í AMERÍKU Eftir Kristínu í Watertown Framh. Hvernig gengur vistin, sagði pabbi við Gunnlaug frænda, sem sat við spil. Minstu ekki á það blessaður vertu, hann fallegi Stefán og hún Björg græða á tá og fingri, en við hjónin erum komin í stór- DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNINO ST Pbone: 26 420 skuldir. En eg læt þau bráðum Kristileg skylda býður að gera jlækka seglin. alt, sem efnalegar og aðrar á- Eg skal veðja við ykkur, sagði stæður frekast leyfa, lengra Siggi, og það tveim pundum af verður ekki gengið; eins og næpum, að Stebbi tapar þessum safnaðarlimir hafa óskertan rétt, slag. Allir hlógu! Annað eins til að segja sig úr söfnuði, einslveðmál! hafa sérstök kirkjufélög rétt til j Minna má nú gagn gera góðu f að slíta samfélagsskap eftir eig- drengir, sagði mamma við ln vilcl- Grímsa og Pétur. Það er alls ekki tilgangur gnúið nú gaman yindla - eld. minn að telja neinum hughvarfs inn Saman §núið hey yar haft a einn ve* eða annan- MiS lanS- til eldiviðar; kölluðum við það ar til að koma hreyfingu á mál- heyvindla ið í hugum manna; söfnuðirnir ættu að ganga svo frá málinu heima fyrir, að fulltrúarnir hefðu fullmakt safnaðanna sinna að styðjast við, þegar komið er á þing. Nú er eftir að vita hvern þátt menn vilja' eiga í máli þessu. Vilji menn ekki hlýða “tímans kalli” og halda áfram að “rorra á þóptunni, verður ekki við því gert. Komi það í ljós við ítarlega rannsókn að vér getum ekki átt samleið eða samvinnu með nein- um öðrum félögum, verður það svo að vera, en þá íika er engin ráðgáta að segja fyrir afdrif vor sem kirkjufélag; þrjú hundr- uð ára saga kirkju vorrar í Ameríku gæti bezt borið um það, enda ber saga kirkjunnar Hérna er nú tigulásinn, Stebbi minn, sagði Gunnlaugur, gerðu nú svo vel að gefa mér í hann, þá hefi eg fjóra slagi yfir. Svo getið þig unga fólkið átt það sem eftir er. Eg sagði að eg mundi ekki láta ykkur ungling- ana vera með þessum yfirgangi. Eg er ekki hræddur við mont- ið í honum Gunnlaugi okkar, sagði Stefán brosandi. Gott væri nú að geta farið til kirkju eins og heima um hátíð- ir, sagði ein konan. Já, það væri ánægjulegt, sagði önnur. Það lagast alt með tímanum, sagði Árni, við fáum prest og kirkju, en það er vel hægt að messa í stærstu húsunum fyrst um sinn. Góður prestur var séra Hjálm- ar í Staraskógi, sagði Mamma og mesta ljúfmenni. Eins var séra Páll á Völlum ágætis prestur og skáld. Það voru margir góðir prestar á ís- landi, sagði Árni. Séra Halldór Briem ætlar nú að verða prestur okkar 'næsta ár. Hann er sagð- ur bezti maður en ekki verður hægt að byggja kirkju fyrst um sinn. Það verður alt hægt með tíð og tíma, sagði Pabbi, ef þessi vetur gerir ekki út af við okkur með öllu. Eg vona að uppskeran verði góð á komandi sumri, sagði Árni. Það hlýtur að verða óviðjafn- anleg uppskera, sagði Siggi Egill, (hann var frá Egilsstöð- um á íslandi), með alt það vatn, sem fer ofan í jörðina þegar snjórinn bráðnar. Nú þurfti að hafa miðnætur glaðning, súkkulaði og sætar kökur; eg var að koma því á borðið. Kona ein, hvíslar að mér: Sjáðu nú bara hann Stefán og hana Björgu, þau eru með einhverju ásta púkri þarna yfir í horninu, ha, ha; ætlarðu að líða þetta Kristín litla? Eg lét brýrnar síga dálítið, leit um öxl mér; þau stóðu í horninu innan við skápinn, Stef- án stóð upp við skápinn, en Björg við vegginn á móti, rjóð og brosleit og dálítið niðurlút. Fari það þá sem auðið er, hugs- aði eg, ha, ha. Svo hvíslaði eg að l^onunni: Það eru víst fleiri 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar elngöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasimi 48 551 fallegir Stebbar í Ameríku en þessi. Eg vona það, sagoi kon^n og hló. Þið ættuð að sjá húsið hans Óla frá Búastöðum, sagði Siggi Egill, sem er átján fet á breidd og 24 á lengd. Já, við köllum það nú höll, sagði Jón Stefánsson, en enginn í bygðum þessum hefir jafn falleg hús og þeir Guðmundur á Glæsivöllum og Björn á Stórhól. Það er sagt þau séu mörg her- bergi. Þeir voru efna bændur á íslandi og komu með töluvert af peningum. Það kemur sér vel þegar hér er komið. Eg hafði tvær krónur í vasanum, sagði einn bóndinn, þegar eg kom til þessa lands. Þetta má maður manni segja, sagði Jón Jósephson, við höfum gert vel að vera komnir þar sem við stöndum þó langt sé enn í land. Eftir á að hyggja, sagði Árni, hefi eg hér litla sögu sem eg vil lesa, mest fyrir unga fólki, því mér er ant um að unga kynslóð- in mentist, en varist mentunar hroka, læri það sem betrar mennina og heiminn. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.