Heimskringla - 03.05.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.05.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. MAí 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA fúsleik hjartans til að neita sér um neyslu kjöts og víns, ef með því móti er hægt að tryggja'vel- ferð einhvers hinna veikari bræðra, og vinna þá til fylgis við meistarann mikla? Afstaða postulans er hógvær, öfgalaus, hágöfug og kristileg. Hann veit að ekkert er í sjálfu sér óhreint, ekki einu sinni áfengur drykk- ur. Sjálfur getur hann borðað með góðri samvizku það sem á borð var borið; sjálfur gat hann einnig drukkið hóflega. En það var ekki öllum gefið. En hann er þess albúinn, ef nokkur hneykslast á því sem hann borð- ar eða drekkur, að afsala sér þeim tegundum matar og drykkja sem hneykslaninni veld- ur. Þetta er andi Krists að verki í hjarta mannsins. Sá andi er enn starfandi vor á meðal. Hver sá sem lætur leið- ast af anda Krists getur ekki farið villur vega í þeim málum sem áhræra bindindi eða vín- nautn, né nokkrum öðrum mál- um er varða tímanlega heill mannsins og eilífa sáluhjálp. ADDRESS of Sveinbjörn Johnson on behalf of and for the Icelanders and Iceland, at the Banquet Tend- ered Their Royal Hignesses, the Crown Prince and Prin- cess of Denmark, in Chi- cago, on April 25, 1939. The modern ideology of pat- riotism is vastly different from that of our Norse forbears in Iceland of 1000 years ago. I am disposed to think that theirs was more logical than and, therefore, superior to those now current in most parts of the world. Their law had no clear cut concept of nationality bound- ed by arbitrary lines on a map, or physical landmarHg upon the earth. In Grágás, the code of old Iceland, the oldest extant Scandi- navian law book, the test of the right to enjoy certain privileges recognized in the law of the land as the prerogatives of the people, was restricted not to those who resided in Iceland or who had in some forrn pledged allegiance to the government formally found- ed in 930 A.D., but to men who 'Sjxoke the “Danisíi tongue.” — Dönsk tunga — the Danish or Norse language — was in a de- gree at once the badge and guarantee of unity among peo- ples living in various regions of the globe. In the matters men- tioned in the old law of Iceland, the people who spoke the Danish tongue and were, therefore, one in í'ace and ideals, included the people of Denmark, Iceland, Nor- way, Sweden, and at one time, before the Norman conquest, seemingly the people of England. Before this event in English history, the Norsemen and the Saxons of England met, associ- ated, and understood each other because they owned a common tongue. The men and women of the four Scandinavian countries stem from a common ancestry, hold ideals and cherish tradi- tions in common, and once spoke a common language. We find here, perhaps, a complete ex- planation of the natural and wholly non-belligerent attitude of solidarity and cooperation in Scandinavia which has won the admiration of the world during the present century. Over twenty years ago in Ice- land, when the Union Act went into effect, there came to an end a struggle for independence on the part of this little country ■which had lasted for centuries, and yet in it there had been no real clash of arms. During this period there have been five northern countries with a com- mon cultural heritage, with traditions of political, civil and religious liberty in common, and with an attitude towards inter- national relations which has justly earned the respect of all truly civilized men. Denmark, Finland, Iceland, Norway and Swéden, naming them in alpha- betical order, have become syn- onymous with the best type of ethics which intelligence and humanitarism visualize as neces- sary to the continued existence and the progressive development of yesterday’s world civilization. For Americans of Icelandic extraction this occasion is a wel- come opportunity to pay tribute to the wise and generous policy of twentieth century Denmark towards Iceland. Denmark did not need to yield in 1918; she had an army and a navy; Ice- land had neither. Fortunate it was for the cause of Icelandic freedom as well as for the fame of Denmark, that these age-old differences were adjusted in a friendly and civilized manner over the conference table. For nearly a century and a qúarter, the countries of the Scandinav- ian Nort'h have been at peace, and a war among them is in- conceivable. They have repeat- edly put to shame the blusterers who, having no culture of their own, seek the vicarious glory of dead men, often falsely claim- ed among their ancestors. — Sweden and Finland disagree over the Aland islands; Norway and Sweden contend over the right of the former to complete independence; Norway and Den- mark claim an identical part of Greenland; and Iceland and Den- mark struggle over the insist- ence of the former that its historic liberties be restored. Do they go to war? Do they man- euver that one small but free state will be cut up and distri- buted among many? Do they bluster and threaten and beat chests and rattle sabers? Not at all. They settle it themselves, or they adopt the civilized me- thod of accepting the decision of an international tribunal. I sometimes hear wonder ex- pressed because certain peoples in Europe not only tolerate but seem to like types of govern- ment whioh deny them the most elementary liberties. The fact is overlooked, however, that these peoples have no traditions of freedom which run their roots far into the past. Unlike the Scandinavian and the Anglo- Saxon, who would not compla- cently permit his traditional freedom to be so abridged, these victims of autocracy have never felt the spirit of liberty as much a part of their being asi the breath of life itself. Iceland embalmed the spirit of free in- stitutions in a constitu-tion made by her own people when despo- tism had engulfed Europe; and Iceland and Denmark, whatever the future may hold in store, will stand shoulder to shoulder with the other ^countries of Scandinavia in support of the ideals of courage, integrity and freedom which joined them in a common bond a thousand years ago. Americans of Icelandic blood welcome you, Crown Prince Fredrik and Crown Princess Ingrid, and wish you a long and happy life, and when. your time comes, as come it must, a reign full of years whose glory shall be that as King and Queen you exemplified the ideals of liberty and fair dealing at home, and of justice in all relations with oth- er states, both hallmarks of a great people and a noble line of Danish kings and queens. Við síðustu guðsíþjónustu í Vancouver auglýsti eg dð það mundi aftur verða íslenzk guðs- þjónusta sunnudaginn 7. maí, kl. 3 e. h. Þessari guðsþjónustu er frestað. Verður nánar aug- lýst síðar. K. K. ólafson Sonur Landnemans (Lesið á lestrarfélagssamkomu í Geysir 25. apríl 1939) Hann fæddist af þrautum í þenna heim Og það vissi hún móðir hans best, En faðirinn hafði með höndum tveim Hússkríflið saman fest. Og kofinn var bæði Ijótur og lár Úr loggum, að þjóðar sið, Hvítþveginn innan, að utan grár Og einn lítill gluggi á hlið. Og landneminn bygði sér bókaskáp úr brotnum kassa er hann fann, Því sá hafði bæði trú og táp Og trúlega starf sitt vann. Skápurinn nýji var skólinn hans Var skóli og kirkja í senn, Og heimili íslenzka höfðingjans Varð höfn fyrir sanna menn. Með trúmensku og dygð hann verk sitt vann: í vinnunni fann hann Krist. Þá meistara Jón og Hallgrím hann í hillurnar lagði fyrst. Þá Fjölni allan og Forsetann Með Frelsisins stjórnarskrá. Hann Bjarna og Hjálmar í Bólu fann í bunkanum Jónas lá. Hann las og raðaði, raðaði og las Og ræddi við sína frú, Hve máttugur væri hann Matthías í málfæri sínu og trú. En Steingríms var ástin með vor og von Og vekjandi fjör og þor. Þá var hann Eggert Ólafsson “Sem ýtti frá kaldri skor.” En biblían sjálf með sín guðspjölFgóð Að gæðum þó safnið jók. Og fornaldar sagnanna stíl-list stóð Sem stafur á lífsins bók. Hún Lilja hans Eysteins var inst og næst, Og Edda hans Sæmundar. Af safninu'öllu við himin hæst Þó Heimskringla Snorra bar. • Nú svifið fékk andinn hægt og hljótt Um heimkynni guðs og manns, Sem dagrenning björt eftir dimma nótt Reis dáðin í vitund hans. f skjóli við jöklanna hvíta hjúp Gaf huganum nýjan þrótt öræfaJþögnin, sem úthaf djúp Um albjarta sumarnótt. Þarna var lykill að lífi hans, Nú lá það sem opin bók, Á fótaskör mikla meistarans Og mönnunum gleði jók. Slíkur er arfur hvers æskumanns Hið æðs{a á vorri jörð, Er fléttar sinn þráð inn í forlög hans úr fræðum og messugjörð. Og kofinn var arfleifð hins unga manns Hið íslenzka bókasafn. Því lært hefir sonur landnemans Að lífið er meira en nafn. Það sýndi honum leiðina hægt og hljótt Um heimkynni guðs og manns. Sem dagrenning björt eftir dimma nótt Reis dáðin í vitund hans. S. E. Björnsson betur sást frá áhorfendunum en þeim er við borðið sátu. Hófið byrjaði með því, að þjóðsöngvarnir þrír voru sungn- ir, undir lægðum ljósum; en fáir gátu sungið “ó, Guð vors lands.” Að máltíð lokinni fóru ræðu- höld fram. Prófessor Svein- björn Johnson talaði þar fyrir hönd íslendinga. Gerðist hann svo djarfur í inngangi ræðu sinnar, að láta fjúka 1 spaugi. En ekki virtust heiðursgestirnir síður hafa gaman af en aðrir, ekki sízt er gamninu var beint að prinsessunni sjálfri — eða Svíum. En þeirra á meðal á stofn hennar rætur sínar, ein3 og kunnugt er. Að morgni næsta dags, um j dagmálá skeið, héldu gestirnir á- fram ferð sinni, áleiðis til De- troit og New York. E. YELFERÐARMÁL flestum lesendum er kunnugt, hefir Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BJrgölr: Henry Ave. llait Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Heory o( Arjyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA FRIÐRIK KRÓNPRINS í CHICAGO Friðrik ríkiserfingi íslands og Danmerkur ásamt “hinni undur- fögru konu sinni” — eins og eitt Ghicago blaðanna komst að orði um hana — með föruneyti þeirra, komu til Chicago um mið- aftans bil sunnudaginn 23. apríl, eins og ráðgert hafði verið. Það var alveg eins og Jöfur himna og örlaga-nornir borg- arinnar hefðu tekið saman hönd- um til að gera gestunum kom- una sem hugðnæmasta, því þann dag skein sól í heiði, en því hafði borgin ekki átt að venjast um langan undanfarin tíma. Auk þrjú þúsund manns, eða meira, sjálfsagt flest af dönsk- úm ættum, sem sfanast hafði saman á brautarstöðinni, var þar einnig heiðursfylking, skip- uð 132 úrvals hermanna og margir tugir lögregluliðs gættu þess, að múgurinn yrði ekki of nærgöngull. Er kveðjur höfðu fram farið eftir venjulegum hætti er álíka tignargesti ber að garði, lék lúðrasveit þjóðlögin þrjú: — “Kong Kristian stod ved höjen mast”, “ó Guð vors lands” og “The Star Spangled Banner.” Næstu tvo dagana lituðust þau hjón um í borginni og ná- grenninu. En á þriðjudagskv. sátu þau að boði því er getið var um hér í blaðinu fyrir skemstu. Stóðu fyrir því bæði Danir og þeir fáu íslendingar sem búsettir eru í ChicagQ og umhverfinu. Um 1400 manns munu hafa sótt samsætið; þar á meðal ná- lægt 30 íslendingar. Var það laglega af sér vikið þar sem svo fáum er á að skipa. Háborð var sett meðfram suðurhlið salsins. Fyrir miðju borði sátu heiðursgestirnir auk borgarstjóra ’ og ræðismanns Dana. Til beggja handa sátu ræðumenn kvöldsins og nokkrir aðrir. En upp yfir á veggnum héngu fánarnir þrír: Bandaríkj- anna í miðju, Dana til vinstri og íslands til hægri. Blöstu þeir mjög við, er inn var gengið í salinn og allir af dýrindisveí gerðir. En fyrir framan miðbik borðsns lá blómsveigur mikill og vandaður á hallanda fleti, svo Eins og þessa blaðs Samband Kvenfélaga Sambands- safnaðanna hér r landi, komið upp sumarheimili fyrir börn á strönd Winnipeg-vatnsins fyrir sunnan trjágarðinn að Hnaus- um. Fjöldi fslendinga hér í landi og hérlendra manna, hefir lagt gott til þessa fyrirtækis og styrkt það með starfi og fé. — Kunna þeir, sem utn þessa stofn- un annast þeim mönnum og konum hinar beztu þakkir. Eins og auglýst verður síðar, þá hef- ir nefnd Sumarheimilsins ákveð- ið að veita börnum tækifæri að dvelja þar um tíma í sumar eins og hin tvö undanfarin sumur. Á nefndarfundi sumarheimilis- nefndarinnar, sem haldinn var í Winnipeg s. 1. mánudag, mintist Mrs. P. S. Pálsson, á atriði í sam- oandi við Sumarheimilið, sem kom mér til að skrifa þessar lín- ur. Hún benti á þörf þess, að kojna upp dálítilli viðbót við heimilið, svo að unt væri að gefa þreyttum mæðrum héðan úr bænum og annarstaðar frá, tæki- færi til að dvelja þar til hvíldar óg hressingar um tíma, ásamt ungum börnum sínum, sem eru of ung til að þau gæti dvalið á heimilinu eftir þeim reglum, sem nú eru. Mér finst þessi hugmynd svo falleg og þarfleg, að eg hugsaði mér að geta henn- ar hér, í því skyni, að vekja at- hygli þeirra, sem kynnu að vilja veita henni liðsinni. Þessi viðbót við heimilið mundi að- eins kosta um 200—250 dali og kæmist hún upp, mætti veita nokkrum mæðrum tækifæri til að dvelja þar niður við vatnið um stund þann tíma, sem hælið er starfrækt. Það er of al- kunnugt til þess, að það þurfi að lýsa þvi hér, hversu margar f jöl- skyldur eiga við erfið kjör að búa. Þessvegna er það auðvit- að, að margar mæður eiga engan kost á því að dvelja niður við vatnið þótt eigi sé nema um fá eina daga. Þetta tækifæri lang- aði nefndina til að geta veitt fá- einum mæðrum árlega. Fyrii- nokkrum áratugum síð- an, datt konu einni í Bandaríkj- unum það í hug, að halda helgan dag í minningu um móður sína. Þessi tilraun hennar varð svo vinsæl að þessi dagur er nú við- urkendur víða um lönd, og í hugsun margra helgasta hátíð ársins. Eg er Pfess sannfærður, að hann er það í hugum ykkar, sem þetta lesið. Hinir fornu Aþenu menn reistu altari ó- þektum guðdómi. Menn gera það oftast yfirleitt um öll lönd. Með mæðradeginum hafa kristnar þjóðir reist þektum guðdómi altari, er þær reistu það móður- ástinni, starfi mæðranna og fórnum þeirra og helguðu þessu einn dag ársins sérstaklega. En hver sá einstaklingur, sem í raun og veru finnur til helgi mæðradagsins, finnur að hann er honum helgur eigi einungis vegna minningarinnar um hans eigin móður, heldur allra mæðra, að dagurinn er þeim öllum helg- aður. Því er eg viss um það að vér förum eigi bónleið til búðar er vér leitum til almennings að styrkja þessa tilraun á einihvern hátt. Eg vil leyfa mér að þakka Mrs. S. Thorvaldson í Riverton fyrir að verða fyrst til að gefa til þessa fyrirtækis 10 dali. — Samskotum í þessum tilgangi veitir gjaldkeri Sambandsins viðtöku, Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Winnipeg, Man. E. J. Melan FJÆR OG NÆR The Young Icelanders will hold their next meeting at the home of Harold Johnson, 1023 Ingersoll St., Sunday evening, May 14, commencing at 8.30. Prof. Skúli Johnson will be the guest speaker. * * * Tilkynning Væntanleg fermingarbörn hvar sem er í Vatnabygðum geri svo vel að gefa sig fram við mig við fyrstu hentugleika. Jakob Jónsson * * * Prestakall Norður-Nýja-fslands Áætlaðar messur um 3. fyrstu sunnudaga maí-mánaðar: 7. mal: Breiðuvíkurkirkju, kl. 11 árd. Safnaðarf. eftir messu. 7. maí: Riverton, kl. 2 síðd. — Safnaðarf. eftir messu. 14. maí: Árborg, kl. 11 árd. 14. maí: Geysiskirkju kl. 2 síðd. Safnaðarf. eftir mgssu. 21. maí: Framnes Hall, kl. 11 árd. 21. maí: Riverton kl. 2 síðd. 21. maí: Breiðuviíkurkirkju, kl. 8 síðd. S. Ólafsson Verið Velkomin Á Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 6. maí. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón Ungmennafélags Sambandssafnaðar yfir apríl-mánuð. The Saturday Night Club

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.