Heimskringla - 03.05.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.05.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. MAf 1939 FJÆR OG NÆR Messur í Sambandskirkjunni í Winnipeg Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. Við kvöldguðsþjónustuna tek- ur presturinn sem umræðuefni sitt “Sáðmaður gekk út að sá og heimfærir gömlu dæmisög- una um sáðmanninn til nútíðar hugarfars eða hugsunarhátts heknsins. — Fjölmennið við báð- ar guðsþjónusitur. * * * Messa í Sambandskirkjunni á Gimli sunnudaginn 7. maí, kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir sd. 7. maí Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 11. f. h.: Ensk messa í Mozart. Kl. 2 e. h.: fslenzk messa 1 Wynyard. Jakob Jónsson * * Um 20. apríl, fluttu dagblöð þessa bæjar fregn um að þjóð- stjórn hefði verið mynduð á ís- landi. f síðustu blöðum frá ís- Föstudaginn 12. maí kl. 6 e. h. hefir Kvenfél. Sambandssafnað- ar i Árborg ákveðið að hafa skemtisamkomu og al-íslenzka máltíð, s. s. hangiket, rúllupylsa, kæfa, súr svið, harðfisk, reykt- an lax, íslenzk kryddsíld, skyr og rjómi og margt fleira af þ. h. Meðal þeirra sem skemta verða G. J. Guttormsson skáld með er- indi um íslandsferð. Þá verður stúlku söngflokkur undir stjórn Miss S. M. Bjarnason, ennfrem- ur Lilja og Jóhannes Pálsson, samspil. — Komið allir og hafið skemtilegt kveld. Aðgöngumiðar: 50c fyrir full- orðna, 25c_fyrir börn. * * * Sveinn Thorvaldson, M.B.E., og séra Eyjólfur Melan frá Riv- erton voru staddir í bænum s. 1. mánudag. Þeir voru að sækja fund, er stjórnarnefnd Sumar- heimilisins á Hnausum hélt hér. sþ ❖ * Deild yngri kvenna í Sam- bandssöfnuði í Winnipeg, sem staðið hafa fyrir Sáturday Night Club skemtununum, efnir til Carnival Tea laugardaginn 13. maí, eftir hádegi og ,að kvöldi. * * * Mr. Sveinn Thompson frá Sel- kirk, Man., kom til bæjarins s. 1. landi dagsettum 15. apríl, er| laugardag. Hann kom til að finna dætur sínar tvær, sem eru að leggja af stað í ferð heim til íslands, Miss T. Thompson, hjúkrunarkonu frá Edmonton og Mrs Aby í Winnipeg. Sigla þær frá New York 10. maí. * * * ekkert meira um þetta að fræð- ast. Umræður hafa eigi síður áður birst í blöðum heima um málið. Fullnaðarfrétt af þessu ætti að koma í næstu viku. * * * Séra Jakob Jónsson og frú voru stödd í bænum fyrri hluta þessarar viku. Sr. Jaköb var í er- indum kirkj ufélagsins.; sá auð- vitað jafnframt leikinn Stapann, er sýndur er um þessar mundir af Leikflokki Sambandssafnaðar og sr. Jakob er höfundur að. * * * Stapinn, leikur saminn af séra Jakob Jónssyni sem sýndur hefir verið tvö undanfarin kvöld í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg við mikinn orðstír, verður í þriðja sinni leikinn í kvöld. Leikurinn er stórvel samin og fjallar um efni, sem hugstætt er hverjum Vestur-íslendingi. — Leiktjöld máluð af Árna Sigurðssyni af list. Notið tækifærið ;meðan gefst að sjá þennan ágæta leik. RÓSA EGILSON Frá Árborg, Man., er skrifað: “Engar fréttir utan dofnandi tímar hér eins og ekki er undar- legt eftir alt markaðsleysið nú um langa hríð. Vonandi er að rætist eitthvað fram úr því áður en langt líður og þá á skaplegan hátt.” * * * Jón J. Bíldfell og S. E. Mel- sted biðja þá fslendinga sem sæti kjósa að fá til að sjá kon- ungsskrúðförina um bæinn, að gefa sig sem fyrst fram. * * * Karlakór íslendinga í Winni- peg, syngur á Mountain laugar- daginn 20. maí. Samkoman er undir umsjón Karlakórs fslend- inga á Mountain. Nánar aug- lýst síðar. ÞAÐ BEZTA í VESTURLANDINU Hafið þér reynt hið NÝJA BUTTERNUT BRAUÐ VORT? Umbúðalaust—f umbúðum—í sneiðum í umbúðum Kjarngott sem smjör—sætt eins og hnotur FÍNT í SÁRIÐ INNDÆLT Á BRAGÐ 6DÝRT EINNIG Gerir Ijúffengar samfellur og óviðjafnanlega “toast” REYNIÐ ÞETTA BRAUÐ Á MORGUN CANADA BREAD COMPANY LIMITED Símið 39 017 og látið einn af vorum 100 kurteisu vörusölum taka pantanir yðar daglega Giftingar og afmæliskökur gerðar eftir pöntun. FRANK HANNIBAL, Mgr. Við það nafn kannast flestir eldri Winnipeg-íslendingar. Hún var ein hinna allra snjöll- ustu meðal íslenzkra leikenda um langt skeið. Hún hafði t. d. leikið svo oft í leiknum “Pern- illa” eftir Holberg, að fólk var farið að ruglast í því hvort hún héti heldur Rósa eða Pemilla. Hún lék venjulega þá persónu sem fjörugust var og fórst það æfinlega svo vel að unun þótti. Margir landar geyma glaða stund í huga sér frá North West Hall, þegar Rósa Egilson var þar á leiksviðinu. Þegar hún flutti frá Winnipeg lærði hún hjúkrunrastörf og stundaði þá atvinnu alllengi með miklum dugnaði og sérstakri samvizkusemi. Hún giftist síðar enskum verzlunarmanni er A. W. Semple heitir og eiga þau heima í Vic- toria, B. C. Mér hefir borist eintak af blaðinu: “Victoria, B. C. Times”, þar sem frá því er sagt að ný- lega hafi verið leikið leikrit eftir Rósu Semple, og er mikið látið af því hversu skemtilegt það hafi þótt. Hún stjórnaði Jeikn- um sjálf og lék eitt aðalhlut- verkið. Leikurinn heitir “Cow- . ard” og segir blaðið að hann sé bráðfyndinn og fjörugur. Gömlum Winnipeg-vinum Rose Egilson þótti þetta skemti- leg frétt og óska henni til ham- ingju. Sig. Júl. Jóhannesson * * * Samkvæmt frásögn í “Grand Forks Herald” hefir dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlanda- málum og bókmentum við ríkis- háskólann 1 Norður Dakota, ver- ið útnefndur af forseta háskól- ans sem formaður í nefnd þeirri, er annast móttöku þeirra ólafs Noregskrónprins og Mörthu krónprinsessu, af hálfu háskól- ans, er krónprinshjónin verða gestir hans 7. júní. En krón- SARCENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 '/2 Sargent Ave. Kvenfélagsfundur hjá Mrs. Th. Borgfjörð næsta þriðjudags- kvöld 9. maí kl. 8 að kveldi. Fé- lagskonur beðnar að fjölmenna. * Allmargt utanbæjarfólk sótti hljómleika Karlkórsins á mið- vikud. 26. apríl og varð blaðið vart við þessa: Frá Lunciar: Mr. og Mrs. A. V. Olson Miss D. Guttormsson Mr. V. J. Guttormsson Mr. H. B. Hallsson Mr. og Mrs. W. F. Breckman Mr. E. Eyford Miss K. Fjelsted Mr. og Mrs. J. Breckman Mr. M. G. Halldórsson Mr. S. Björnsson Mr. A. Johnson Séra Guðm. Árnason Mr. H. Thorgrímsson Mr. J. Johnson frá Oak Point Mr. J. Johnson frá Gimli kom í bíl með fjóra eða fimm með sér, einnig Th. Thordarson. — Nokkrir aðrir munu hafa komið þó blaðið hafi ekki náð nöfnum þeirra. * * * Miss Lillian Sumarrós, dóttir Mr. og Mrs. S. J. Stefánsson, Selkirk, Man., og Victor C. And- erson, sonur Mr. T. M. Ander- son, Winnipeg, voru gefin saman í hjónaband í St. Stephens kirkju í Winnipag, á laugar- daginn 15. apríl s. 1. Framtíð- arheimili Mr. og Mrs. Anderson verður í Winnipeg. * * * Jón Sigurðsson, Upham, N. D dó 19. apríl, 91 árs að aldri. Hann var jarðsunginn af sr, Agli Fáfnis 22. apríl frá kirkju Melankton safnaðar. Jón kom prins Ólaf flytur hátíðarræðuna ! heiman af íslandi 1889, nam lanc 1 við Akra, en hefir búið 19 síð ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. við skólauppsögn háskólans fyr- ir hádegi samdægurs. Dr. Beck er einnig ritari aðal- nefndar þeirrar er annast undir- búninginn að heimsókn krón- prinshjónanna í Grand Forks, en þau koma þangað að kvöldi dags þ. 6. júní, dvelja þar allan þ. 7. og halda svo áfram ferð sinni til Fargo fyrri part dags 8. Þá hefir dr. Beck verið kjör- inn til að skipa forsæti í sam- sæti því, er krónprinshjónunum verður haldið um kvöldið þ. 7. júní og einkum er helgað norsk um brautryðjendum og sænsk- um. Fer þar alt fram á norsku. Mrs. Hansína Sigurðsson, and- aðist að heimili sonar síns Jóns Sigurðssonar, í New Westmin- ster, B. C., 21. apríl. Hún var 84 ára. Hana lifa tveir synir, Gunnar og Jón, báðir 1 New Westminster og fjórar dætur, Mrs. H. H. Grant og Mrs. E. Johnson í Winnipeg, Mrs. Th. Kjartanson, Amaranth, Man., og Mrs. E. Th. Eyjólfsson, River- ton. Ennfremur tvær, stjúpdæt- ur, Mrs. J. Goodman og Mrs. L. S. Líndal, báðar í Winnipeg. — Líkið var flutt að vestan til Riv- erton og jarðað þar s. 1. föstu- dag við hlið manns hinnar látnu. Séra Sigurður Ólafsson jarðsöng. Við jarðarförina var fjölmenni. * * * Frank Jóhannsson, raffræð- ingur frá Langdon, N. D., kom í bíl til borgarinnar í gær, ásamt konu sinni og ungum syni. Með þeim voru Sigurður Davíðsson og Lauga Geirs frá Edinborg, N. D. Þau voru öll á leiksýning- unni í gærkveldi. ustu árin í Upham. Hann var tvígiftur, fyrri kona hans, er hann giftist heima, dó nokkru eftir þau komu vestur. Síðari kona hans, Sigurlaug Sveins dóttir, lifir rnann sinn. Jón var síðustu 10 árin sem hann lifði blindur. Hann var ættaður af Austurlandi. Hans verður nán- ar minst síðar. * * * Þakkarorð Við sviplegt fráfall eigin manns og föður okkar, Sveins Pálssonar, mættum við kærleika og hluttekningu svo margra skyldra og vandalausra, er sýndi sig bæði í blómagjöfum, hjálp- semi og aðstoð í margri merk- ingu. Þetta þökkum við af alúð og biðjum Guð að launa. Mrs. Vigdís Pálsson, Guðrún Pálsson, Sveinn Pálsson, , Riverton, Man. * * * Karlakór íslendinga í Winni- peg er í stórri þakklætisskuld við alla þá er á einn eða annan hátt studdu flokkinn með und- irbúning hljómleikanna í Audi- torium s. 1. miðvikud. og sam- komukveldið. Sérstaklega ber að þakka báðum íslenzku blöð- unum fyrir að flytja myndir og greinar síðastliðnar vikur, öllum þeim er hjálpuðu við sölu að- göngumiða, “The Young Iceland- ers”, dyravörðum og þeim er vísuðu til sætis og ennfremur öll- um vinum kórsins er studdu að því hve Vel samkoman var sótt. Kórinn er öllu þessu fólki hjart- anlega þakklátur fyrir hlýhug og winsemd kórnum til handa. Stjómarnefndin. Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna’V sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- iseta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. ROLLER SKATE WINNIPEG ROLLER RINK Langside and Portage Special Rates to Parties 30 838 Þann 18. apríl s. 1. andaðist að heimili sínu, Lundar, Man., Eift- ar Guðmundsson Borgfjörð, 77 ára og 9 mánaða gamall. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng 20. apríl frá heimilinu. Hinn látni var búinn að vera um 47 ár í Ameríku. Fyrst eftir að hann kom frá íslandi, var hann 9 ár í Minneota, Minn., en kom þaðan til Canada 1901. Hinn látni eftirskilur ekkju, Thorstínu Soffíu, og fjórar dæt- ur: Mrs. S. Jónasson, Lundar; Mrs. K. Goodman, Clarkleigh; Mrs.*Th. Thorgilsson, Vestfold; Miss Sveinbjörgu, Lundar, og tvo syni, Gunnsteinn jog Ingi Sigurjón, Lundar. Misti eihn son, Jóhann Joffanías, 24. marz 1919 úr lungnabólgu, afleiðingu spönsku veikinnar, og þrjá bræð- ur eftirskilur hann: Svein Guð- mundsson, Guðmund Guðmunds- son, Pál Guðmundsson, alla á Lundar, Man., og eina systir á íslandi, Sólveigu Guðmundsdótt- ir, og mörg systkina börn. * * * Þ. Þ. Þorsteinsson er flutt- ur að 862 Banning St. Simi 29 464. * * • * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskveld- ið 10. maí, að heimili Mrs. J. P. Markússon, 989 Dominion St. Byrjar kl. 8. * * * Jón Bjarnason Academy Ladies’ Guild are planning to have their annual lilac tea on the 19th of May in the school, afternoon and evening. MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Uessur: — á hverfum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaSarnefndin: Funölr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hfálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: íslenzki song- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn &' hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskóltnn: — Á hverjum sUnnudegi, kl. 12.15 e. h. Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir sinn árlega vor bazaar þann 17 þ. m. í kirkj- unni. * * * íslenzk guðsþjónusta verður haldin í dönsku kirkjunni á Burn stræti og nítjándu götu í Vancouver sunnudaginn 14. maí, kl. 1.30 e. h. Tækifæri verður til altarisgöngu fyrir þá er óska. Þeir, er sjá þessa auglýsingu, eru beðnir að útbreiða messu- boðin. K. K. ólafson Frönsku yfirvöldin í Serrere í Pyrentafjöllum dæmdu nýlega 76 spánska lýðveldissinna í stór- kostlegar sektir fyrir að hafa tekið á móti gimsteinum og gulli, sem smyglað var yfir landamærin. Voru 73 af þessum 76 einnig dæmdir í fangelsisvist, frá ein- um mánuði upp í tvö ár. Hið smyglaða gull og gimsteinarnir voru gerð upptæk til handa franska ríkinu. « * * — Mamma! Viltu ekki skilja við hann pabba? — Hvers vegna ætti eg að gera það? — Eg bað hann um 25 aura fyrir “gotti” — og hann neitaði! —Vísir. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU ROSE THEATRE ---Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & SAT. Winnipeg’s Own DEANNA DURBIN in “THAT CERTAIN AGE” Also Wayne Morris **MEN ARE SUCH FOOLS” Cartoon Special Kiddies Sat. Matinee Fri. Nite and Sat. Matinee Ch. 9 “Hawk of the WUdemess” Satonia FÖT MEÐ TVENNUM BUXUM $25.00 Bráð-ný gerð, nýir litir, ný snið í samræmi við sumarið, 1939 fötin fara mjög vel, eru svo vel saumuð og úr völdu efni, að Eatonia föt eru nú sem fyr eftirsóttasti karlmanna klæðnaður eða bezt klæddu manna í Canada! Alullar wor- sted föt, eða vaðmálsföt, eða navy-blá og grá serge-föt. Seld á tíma ef æskt er Karlmannafatadeildin, The Hargrave Shops for Men, Aðalgólfi. <^T. EATON C? LIMITED Winnipeg River Timber Co. Ltd. Seven Sisters, Manitoba hafa á hendi mikið upplag af þurrum byggingarvið af öllum tegundum, til sölu á sanngjörnu verði. Upplýsingar, príslistar, prufur af efni að— 720 Mclntyre Block, Winnipeg, Sími 96 233 Páll Sigurdson, eigandi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.