Heimskringla - 10.05.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.05.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. MAf 1939 HEIMSKRLNGLA 3. Si'ÐA ISLENZK MANNFRÆÐI OG ÍSLENZKIR LISTAMENN I. fslenzkri mannfræði er of lít- ill gaumur gefinn ennþá, og þeim breytingum sem orðið hafa á þjóðinni í þeim efnum síðastl. 30—40 ár. En þær breytingar eru býsna eftirtektarverðar, og góð hjálp til að skilja hvers mætti vænta, ef lífsástæð,ur nálguðust enn til muna meir það sem þyrfti að vera. Það sem mest gengur í augun er hversu fólkið hefir stækkað. Á barns- árum mínum var sjaldgæft að sjá íslenzkan mann sem væri fullar 3 álnir (188.7 cm.) ; en nú er hér fjöldi slíkra manna, og eigi allfáir eru ennþá hærri. Það má heita að horfin sé mannteg- und sem hér var til áður og nefna mætti homo nordicus forma nana; greinilega norrænir menn, en aðeins svo smáir og gengnir saman um brjóstið. Eftir því sem sagt er af beinaleifunum á Herjúlfsnesi, munu íslendinga- niðjarnir á Grænlandi hafa verið orðnir þessu líkir áður en ætt- stofninn leið þar undir lok. í stað slíkra manna má hér nú sjá sérstaka tegund af unglingum, sem orðnir eru 3 álnir innan við tvítugt og bæta svo nokkru við sig eftir það. Hið norræna vaxtarlag kemur hér nú einnig fram betur en áður, viðbeinin hafa lengst og ekki bognað eins mikið, og herðarnar breikkað. Beinkröm er hér bersýnilega ekki eins algeng og áður. II. Þá er háraliturinn. Próf. Guðm. Hannesson hefir í hinu merkilega þýzka riti sínu um ís- lenzka mannfræði (Fylgirit Ár- bókar Hskóla íslands 1924—5) komist að þeirri niðurstöðu, að íslendingar séu til muna dökk- hærðarren Norðmenn. Mér hef- ir virst svo sem tala ljóshærðra — miðað við mannfjölda — mundi hér vera nokkuð svipuð og þar sem eg hefi komið í Noregi og Svíþjóð, eða munurinn a. m. k. ekki stórmikill; en einkum hefir mér virst, sem full á- stæða sé til að ætla, að háralitur barna muni ekki vera síður ljós hér á íslandi en í þeim löndum. Eg hefi athug- að 20 fyrstu börnin er á leið minni urðu, er eg gekk út að morgni; það kom fyrir að 15 voru ljóshærð. Af 12 voru 8 ljóshærð. í eitt skifti voru af hb. 33 börnum, nálægt 30 ljós- hærð. Ljósa hárið virðist hér til muna algengara nú en fyrir nokkrum áratugum. Að því er augnalitinn snertir, þá hefi eg þar hvergi komið sem eins mikill hluti fólksins hefir blá augu eða grá eða þar á milli, og hér á landi. III. íslenzka listamenn hefi eg nefnt í fyrirsögn greinar þessar- ar af því að eg vildi spyrja, hvort þeir gera ekki minna en verið gæ»ti, að því sem íslenzkri mannfræði væri gagn í. Gætu ekki málarar t. d. gert meira að því að lýsa íslenzkri barnsfegurð eða kvenfegurð; eða myndasmið- ir til að sýna hversu íslenzkir unglingar geta verið vel vaxnir, eða hversu fagurt mannlíkan má gera með slíkum fyrirmyndum. En mér virðist sem það hljóti altaf að vera eitt aðalverkefni myndasmiðsins, að sýna fegurð mannlíkamans og benda til þess hversu fagur hann gæti orðið. 17. febrúar. Helgi Péturss. og dökkhærðir. En það er á- stæða til að mótmæla sem fjar- stæðu þeirri skoðun, sem þó hef- ir bólað á, að íslendingar megi fremur heita dökk þjóð og mó- eygð. 22. febrúar. —Lesb. Mbl. H. P. MÁRAFLÚR EINRÆÐISHERRA SPÁNAR E.S.—Að gefnu tilefni skal þess getið að það þarf ekki að ætla mér neinn einstrengings- hátt í þessum yfirlitsefnum, svo sem t. d., að mér komi til hugar að gera minna úr Jónasi Hall- grímssyni eða Jóni Sigurðssyni, af því að þeir voru dökkeygðir F'-rancisco Franco, sem nú er orðinn einræðisherra Spán- ar, er rúmlega hálffimtugur að aldri. Franco er kominn af miðstétt- arfólki. Faðir hans var birgða- vörður í þjónustu flotans. Seytj- án ára gamall hóf Franco nám sitt á herforingjaskóla. Eftir að hafa lokið námi við góðan orð- stír, fór Franco til Marokko og starfaði í spanska hernum þar. Vann hann sér þar skjótt mikið frægðarorð fyrir hugrekki og herkænsku. Má m. a. marka það á því, að hann hlaut majorstitil tæplega 23 ára gamall og er það næstum einsdæmi að menn á þeim aldri nái þeirri virðingar- stöðu. Francisco særðist oft í orrust- um á þessum árum og einu sinni hættulega. Á þessum árum byrjuðu Spán- verjar að skipuleggja í Marokko hinar svonefndu útlendingaher- sveitir. Voru í þeim æfintýra- menn víðsvegar úr heiminum. Það féll í hlut Francos að vera einn aðalstjórnandi þessara nýju hersveita, sem bráðlega þóttu kjarni spanska hersins í Marok- ko. Jafnframt vann Franco að því að koma upp sérstökum Márahersveitum. Hann gat sér miklar vinsældir meðal þessara framandi hermanna, enda hafa þeir veitt honum örugga fylgd í borgarstyrjöldinni. Nokkru eftir að Primo de Ri- vera varð einræðisherra Spánar, sæmdi hann Fránco hershöfð- ingjatitli og gerði hann að for- stöðumanni hernaðarháskólans í Saragossa. Hefir enginn mað- ur fyrr né síðar í spanska hern- um hlotið hershöfðingjatitil jafri ungur og Franco. Árið 1929 kom ný stjórn til valda á Spáni og lokaði hún skól- anum, sem Franco veitti for- stöðu. Dvaldi hann þá um skeið í Þýzkalandi og Frakklandi og kynti sér hernaðarvísindi. Er hann talinn manna víðlesnastur og fróðastur í þeim efnum. Þegar vinstri flokkarnir töp- uðu í kosningunum 1933 og hægri menn komust til valda, var Franco skipaður formaður herforingjaráðsins. Þegar Georg V. Bretakonungur var jarðsung- inn, mætti hann við þá athöfn, sem fulltrúi spanska ríkisins. Veturinn 1936 unnu vinstri flokkarnir kosningasigur. Hin nýja stjórn vék Franco úr stöðu hans, en þorði þó ekki, vegna vinsælda hans, að gera hann burtrækan með öllu. Hann var því sendur til kanarisku eyjanna og skipaður yfirmaður hersins þar. Það hindraði hann samt ekki í því, að taka þátt í undir- búningi uppreistarinnar og jafn- skjótt og hún hófst, flaug hann þaðan til Marokko; þar sem út- lendinga- og Márahersveitirnar gengu strax í lið með hinum gamla foringja sínum. Upphaflega átti Franco ekki að vera leiðtogi uppreistar- manna. Forustan var ætluð San- jurio hershöfðingja. Hann var landflótta í Portugal, en flaug þaðan samtímis og Franco frá kanarisku eyjunum. Á leiðinni hrapaði flugvélin og öll áhöfnin fórst. Franco er frekar lágur vexti. Hann er sagður ólíkur Spán- verjum í lunderni, rólyndur, fá- mæltur og heldur lítill gleðimað- ur. Hann berst lítið á, en er sagður röskur starfsmaður. — Hann hefir hingað til haft lítil afskifti af auðmönnum og aðals- mönnum og hyggja ýmsir, að hann muni ekki stjóma eins (Alhambra, sem er ein af frægustu og fegurstu byggingum í heimi, var konungshöll Serkj- anna eða Máranna á Spáni. í görðunum inni í höllinni og um- hverfis hana, uxu aðallega myrturunnar, rósir og gullepla- •tré, en þau bera hvít blóm. Aðal- einkenni hins serkneska bygg- ingarstíls eru m. a. kjalmyndað- ir og skeifulagaðir bogar, drop- hvelfingar (stalactit-), grannar súlur, máraflúr (arabesque) og mjóturnar (Minaret), þegar um musteri er að ræða. Hinn vax- andi máni eða hálfmáninn, var merki Máranna, eins og annara Múhameðstrúarmanna. Síðasti Soldán Máranna á Spáni, er kallaður Boabdil, sem er að vísu afbökun úr hinu ara- biska nafni hans. Hann var hinn 25. í röðinni sinna ætt- manna, en var rekinn frá ríkj um af Ferdinand þinum kaþólska, er lagði Granada undir sig árið 1492. Leið þar með Máraríkið á Spáni undir lok, eftir að hafa 1 r6isa staðið í nærri 8 aldir og verið ein! toppnum. Það voru þó fáir, sem höfðu trú á því, að þetta stjórnlagarof konungs myndi hepnast honum. Þeir sögðu að hann ætlaði að pyramida og byrjaði á mesta mennigarmiðstöð heims- ins á sínum tíma. Máraflúrið er allskonar bönd og merki, logagylt, heiðblá, fag- urrauð og djúpgræn, sem eru fléttuð og brugðin á margvís- legan hátt. Kemur þar fram sama litskrúðið og íburðurinn sem í ýmsri annari arabiskri list, t. d. í ábreiðuvefnaðinum, sem kemur að miklu leyti í stað málaralistar í vesturlöndum til híbýlaskrauts. Arabiskur skáld- skapur er með svipuðum ein- kennum. og speglar að því leyti hina skæru liti náttúrunnar í i Miðjarðarhafslöndunum. Þegar helstu aðstoðarmönnum sínum. þetta alt er haft í huga, verður Það skrítna við þetta er þó, að En að þessar hrakspár hafa enn ekki ræst má þakka “Metter- nich” Rúmeníu, hinum lág- vaxna, eineygða innanríkisráð- herra Armand Calinescu, sem ekki kann að hræðast, að sögn kunnugra. Calinescu gerði sér ljóst, að mesta hættan væri fólgin í Járn- varðliðinu og hann hóf því misk- unnarlausa baráttu gegn því. Járnvarðliðið brotið á bak aftur Það var miskunarlaust barið niður og foringinn — “capitan” — var fangelsaður ásamt með kvæði það, er hér birtist, skilj- Járnvarðliðið hafði sama mark- anlegra, ekki aðeins yrkisefnið — og Karl — fasistiska sjálft, heldur og meðferð þess. Höf.). —Vísir. Hálfmánans bláföla, hallandi sigð 'hrímgeislum dreifir á sofandi bygð, breiðir um garðinn sitt grisjaða lín, glært eins og ljósálfa slæður. Marmarahöllin og mjóturninn skín mjallhvít við silfraðar glæður. Ilmandi myrtan á miðnæturstund mókir og dreymir um sígrænan lund. Gulleplin dylja sitt glitrandi bros, geymd milli fannhvítra blóma. Rósanna beð eru fjöllitað flos, fegrað í dulrænum Ijóma. Máraflúr glitrar á marglitum vegg. Marmarasúla með tágrannan legg ber yfir litflísa blikandi röð, boganna kili og skeifur. Mánaskin flæðir um mosaik-hlöð, múrtind og purpuraveifur. Gosbrunnur hjalar í hljóði við skál heillandi mansöng og Ijúflingamál, rifjar upp sögur um sældir og þraut, sagnir um gullaldir Mára. Droparnir hrynja sem demantaskraut, dreift yfir iðandi gára. Andar frá runnunum ilmþrungin kyrð óminnisdvala yfir sofandi hirð. Boabdil reikar um boganna göng, bleikur í hálfmánans skini. Landið er sigrað og soldán í þröng, — síðasti af Máranna kyni. Alhambra tindrar sem ópall í hring,— ópall með smarögðum greyptum í kring. Speglast í kjörgripsins kvikulu glóð krossinn og vaxandi máni.------ Röðull í austrinu, rauður sem blóð, rís yfir vaknandi Spáni. P. V. G. Kolka mikið eftir þeirra höfði og þeir sjálfir óska eftir. —Tímnn, 1. apríl FASISTAFLOKKUR KARLS RÚMENA- KONUNGS Bukarest í marz Þ. 27. febrúar s. 1. var eitt ár liðið síðan Karl Rúmenakonung- ur gerðist einvaldur. Hann get- ur verið ánægður með árangur- inn af því starfsári. Þégar árið 1932 sagði þáver- andi forsætisráðherra Rúmena, Juliu Maniu, að það væri heit- asta ósk Karls, að koma stjórn- málaflokkunum og þinginu fyrir kattarnef. Nú er talið að fas- istaflokkur konungs hafi fleiri en 4 milj. meðlima. Karl varð að bíða í sex ár eft- ir tækifæri til þess að fá þessa heitustu ósk sína uppfylta. Það kom þegar stjórn fasistans Goga varð að láta af stjórn 10. febr. 1938. Karl átti þá um tvent að velja: Að biðja erjkióvin sinn Juliu Maniu, foringja þjóðernissinn- aða bændaflókksins, sem hafði orðið sigursæll í kosningunum í des. 1937 að mynda stjórn, eða gerast einvaldur. Hann kaus síðara kostinn, Rúmeníu. Sá var bara munur- inn að Karl vildi Karl fyrir æðsta mann ríkisins, en Codreanu vildi Codreanu. Níu mánuður síðar var Cod- reanu drepinn — skotinn “á flótta” þokunótt eina ásamt með nokkurum aðstoðarmönnum sín- um. Aðrir hættulegir foringjar ! Járnvarðliðsins letust skyndi- I lega nokkru eftir þetta. I Járnvarðliðið ihaifði unnið j nijög á meðal Rúmena vegna árása sinna á Gyðinga, og Karl ákvað að fara sömu leið til að auka sér fylgi. Hóf hann því þegar í stað harða baráttu gegn hinum miklu áhrifum Gyðinga í landinu og neyddi marga þeirra til að flýja land. Viðreisn landbúnaðarins í landi eins og Rúmeniu, þar [ sem 80% af fólkinu stundar ; landbúnað, er ofur eðlilegt, 'að ' viðreisn landbúnaðarins sé fyrst i og fremst fyrirhuguð. Hún j hófst með því að heilbrigðismála- ' ráðherrann, Nicholas Marinescu hóf mikla herferð gegn sóða- skapnum í sveitum, sem orsakar geigvænlegan barnadauða og hefir miklar og þrálátnar far- sóttir í för með sér. Landbúnaðarsérfræðingar og nemar voru sendir í tugatali út um sveitirnar til að kenna bænd- um nýtízku búnaðarháttu og að fara með nýtízku landbúnaðar- verkfæri. Stjórnin úthlutaði traktorum, nýtízku plógum o. þ. h. verkfærum. ' Þá fengu bænd- ur hagkvæm lán til langs tíma og allálitleg verðlaun fyrir aukna framleiðslu og bætt vöru- ==• | gæði. Og það var eins og náttúr- enda hafði hann ávalt haft hug an sjálf hefði lagt blessun sína á því, enda þótt hann hinsvegar yfir þetta framtak Karls kon- gerði sér full ljóst hversu hættu- ^ ungs, því að landbúnaðarupp- legt það gæti verið fyrir hann og skera Rúmena á s. 1. ári varð konungdóm hans. meiri en nokkuru sinni. Þá var líka hafin harðvítug barátta gegn fjáramálaspilling- Sá var munurinn á Karli og unni, sem er landlæg frá dögum Hitler eða Mussolini, að hann Tyrkja. En fleiri en ein kyn- hafði engan flokk að baki sér til slóð mun hníga til moldar áður að byggja einræði sitt á. Næstum en spillingunni er útrýmt. Það allir stjórnmálaflokkar voru hon- i er nefnilega verst að koma lög- um andvígir. Hinn voldugi um yfir þá hæstsettu, sem hafa ÞU GETURl VAFIÐ VINDL- INGA ÞÍNA BETUR MEÐ VOGUE HREINN HVÍTUR Vindlinga Pappír TVÖFÖLD Sjálfgerð^® Hann hafði engan flokk bændaflokkur Manius og Járn- varðlið Codreanus, sem þá var voldugri en nokkuru sinni, höfðu gert skriflegan baráttusamning gegn honum. Karl útnefndi því ráðuneyti eftir sínu eigin höfði og gerði að forsætisráðherra patríarkinnj Miron Christea, “páfa” rúmön-' sku rétttrúarkirkjunnar. (Síðan' þetta er skrifað, er Christea lát-i inn). Tíu dögum síðar var hin^ gamla, frjálslynda stjórnarskrá feld úr gildi og ný sett í staðinn. 24. febrúar fór fram þjóóðarat- kvæði um hana og hún samþykt með næstum 100% greiddra at- kvæða. Þ. 27. febr. var svo sú stjórnarskrá yfirlýst hin gild- andi stjórnarskrá Rúmeníu. — Jafnfram voru allir stjórnmála- flokkar bannaðir. gefið undirtyllum dæmið. sínum for- Héraðsmörk þurkuð út Öll hin aldagömlu héraðsmörk* hafa verið þurkuð út, en landinu í stað þess skift í tíu stjórnar- umdæmi, sem eru innbyrðis í miklu ósamræmi. Þó er sá munurinn á Rúmeníu og ftalíu eða Þýzkalandi, að allir þjóðernisminnihlutar fá að njóta tiltölulega mikils sjálfstæð- is í flestum málum. Enda sagði einn foringi slíks þjóðemis- minnihluta við þenna fréttarit- ara, a’ð þeir (minnihlutarnir) væri hvergi í Evrópu eins vel settir og í Rúmeníu. Snemma á þessu ári stofnaði svo Karl konungur sinn eigin forustuflokk. Hann er kallaður “flokkur hinnar þjóðlegu endur- fæðingar”. Fleiri en 4 milj. Rúmena hafa þegar látið inn- ritast í flokk þenna og blöðin hér í Bukarest birta daglega nöfn allra nýrra meðlima. Auðvitað er ekki hægt neitt um það að segja, hvort allir þessir menn eru fasttrúaðir á fasisma Karls konungs.—Vísir, 11. apríl Árið 1927 gaf Paschann af Egyptalandi Karli iX. Frakk- landskonungi gíraffa, sem send- ur var til Parísarborgar. Að gíraffinn skyldi komast lifandi til París þóttu mikil tíðindi, því það hafði ekki komið fyrir síðan 1486, að gíraffi kæmist lifandi til Evrópu. Franska vísinda- akademíið var kvatt á fund í tilefni af þessum atburði og ferðasaga gíraffans birtist eins nákvæm og um þjóðhöfðingja hefði verið að ræða, í öllum helstu blöðum Parísarborgar. í því tilefni var saga gíraffans frá dögum Móses skráð og gerði það franskur vísindamaður. Gíraffarnir munu að líkindum deyja út áður en langt um líður, og það er það dýrið, sem einna dýrast er keypt í dýragörðum víðs vegar um heim. Borgarabréf, Fasteignabréf, Tryggingar Skírteini eru verðmæt skjöl—geymið þau á óhultum stað! • Þér megið ekki við að missa eignarbréf sem þessi. Fyrir minna en lc á dag, getið þér geymt þau í stálskúffu við Royal Bankann. Biðjið um að fá að skoða þessa öryggisskúffu á útibú bankans næsta við yður. THE ROYAL BANK O F CANADA ;=Eignir yfir $800,000,000;

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.