Heimskringla - 07.06.1939, Side 7

Heimskringla - 07.06.1939, Side 7
WINNIPEG, 7. JÚNÍ 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson Framh. Á meðan lestin leið yfir Sas'k- atchewan fylkið fann eg það að ýmsar myndir vöknuðu í hugan- um, sem þar höfðu sofið eða legið í dvala. Eg sá í anda svo að segja fyrstu tilverudaga þess fylkis. Við hjónin fluttum þangað árið 1908 og var fylkið þá hér um bil ársgamalt. Þangað streymdi múgur manna úr öllum áttum og alt logaði af eldmóði og áhuga. Einkenni æskunnar sáust þá og einkendu alt og alla. Það var eins og allir væru ungir — ung- ir í annað sinn ef þeir höfðu lifað sína fyrri æsku áður og annarsstaðar. Framtíðin var eins og heiður himin með hlýrri sól og skínandi stjörnum. Þar voru þá svo að segja engir þjóðvegir, víða engar járnbraut- ir, engin stórvirki af neinu tagi. En þetta átti alt að koma seinna. Menn sáu það alt í huganum — í nokkurskonar vökudraumi. Og þótt þeir enn hefðu aðeins bygt sér kofa úr bjálkum eða borðum, þá sáu þeir í anda önnur hús og glæsilegri, sem dugnaður þeirra og starfalaun hins frjóa lands áttu að reisa í sameiningu. Mér fanst sem hver myndin af ann- ari rísa upp í huganum frá þeim dögum. Þar voru allir svo að segja jafnir; enginn rígur, eng- inn flokksdráttur, engin afbrýð- issemi, allir fú§ir að rétta hjálp- arhönd þeim, sem þurfti — og hver var sá er ekki þurfti? Þar ríkti andi hins raunverulega kristindóms. Ef einn slátraði alikálfi, þá var hann brytjaður í stykki og sinn bitinn gef- inn hverjum. Væri von á ein- hverjum nýjum sem bættist í hópinn þá komu þeir saman, sem fyrir voru og skiftu með sér verkum til þess að sækja hann, ieiðbeina honum, hýsa hann til bráðabirgða, hjálpa honum til þess að reisa kofa og rótfesta heimili. / Mér fanst landnámið í Sask- atchewan alt rifjast upp — alt bera fyrir augun eins og glögg hreyfimynd — þegar lestin brun- aði eins og örskot áfram — á- fram. Og mér fanst eg bera svipaða tilfinningu gegn þeim stöðum sem vestur fluttir íslend- ingar bera gegn ættjörðinni. Við fórum í gegn um höfuð- borg fylkisins, Regina. Það er fallegt nafn en fremur ljótur bær. Þegar eg horfði þar á þinghúsið þá mundi eg eftir að tveir fulltrúar íslendinga sem eg þekti höfðu setið þar á löggjafar bekk. Það var W. H..Paulson og Ásmundur Loftsson. Og eg var stoltur í huganum þegar eg hugsaði til þess að á þingtíð Pauslons kom upp stórkostlegt fjárglæframál sem allmargir þingmenn voru flæktir í en land- inn hafði ekki látið fætur sína flækjast í því neti. Skömmu eftir að lestin kvaddi Regina fór eg að grenslast eftir hvernig umhorfs væri í hinum vögnunum og gat því sagt eins og Stephan G.: “f næsta vagn gekk eg svo ó- boðinn inn að athuga mannlífið þar.” Þegar þangað kom tók eg fyrst eftir því að tveir menn | deildu um eitthvað, og höfðu ná- j grannarnir þyrpst umhverfis I þá. Það er þrent, sem fólk j sækist mest eftir að sjá og heyra, þótt undanlegt sé. Það er: rifrildi, áflog og eldar. Ef einhversstaðar kviknar i húsi eru menn og konur í stór- hóþum komin þangað innan skamms. Þegar einhversstaðar eiga sér stað áflog eða rifrildi, er- sama máli að gegna. Mennirnir voru að ræða Stjórnmál; annar var liberal, I hinn conservative. í annars aug- ! um var King svo að segja heilag- j ur engill, en Bennett heldur verri j en flugnahöfðinginn sjálfur. Hjá hinum var Bennett býsna nálægt j því að vera almáttugur en King ekkert annað en fótaþurka auð- valdsins. Og báðir þóttust víst færa fullkomin rök fyrir ræðum sínum; báðir þóttust sanna mál sitt. Sjálfur hlustaði eg á með mestu athygli, lagði ekki or* í belg en mér datt í hug vísan hans Hannesar Hafsteins: “f blaða- og funda gargans gríð menn geta fjölmargt sannað; en til að stjórna landi og lýð þarf langtum fleira og annað.” Framh. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. 0. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................H. A. Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson Gimli.................................. K. Kjernested Geysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík.................................John Kernested Innisfail......................7.....Ófeigur Sigurðsson Kandahar...............................S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth..................................B. Eyjólfsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart................................ S. S. Anderson Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor Otto.............................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer........................... Ófeigur Sigurðsson Reykjavík.........................................Arni Pálsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk.........................................Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock.......................................Fred Snædal Stony Hill.......................................Björn Hördal Tantallon..............................Guðm. Ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir.................................._Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard ..'............................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Akra................................ Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarssoa Crystal..............................-Th. Thorfinnsson Edinburg..............................Th. Thorfinnsson Garðar................................Th. Thorfinnsson Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ágmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodmán Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Sveld.................................Jón K. Einarsson Upham.................................E. J. BreiðfJöiO The Viking Press Limited Winnipeg; Manitoba HERNAÐUR NÚTÍMANS Heýna í höfuðborginni, á stóra auða svæðinu stóð hann og sólin skein í allri sinni dýrð á skín- andi klæðin og djásnið sem gerði hann svo glæsilegan. Gullút- saumaða kápan og perlum skreyttu borðarnir endurspegl- uðu dýrð sólarljómans eins og daggardropar á rós. Hann lyfti upp veiklulegri hendi, alsettri dýrum og fágætum gimsteinum, og lýsti yfir blessun Guðs yfir ýmsum hernaðartækjum. Þegar hann hélt uppi höndunum þá féllu borðarnir á kápuermunum til baka í fögrum og töfrandi bylgjum. Hann færði sig yfir til fylk- ingu hermannanna, manna sem umskapaðir höfðu verið til að líta út allir sem einn maður, tala og framkvæma sem einn maður, eiris og vél, en aldrei að hugsa; slíkt var bannað. Alræðisherr- ann einn mátti hugsa. — Hvers annars þarfnast nokkur þjóð: al- ræðisherra sem fyrirskipar, manna sem hlýðnast, berjast og deyja og Guðsþjóns sem leggur blessanir sínar yfir alt. Gamalmenni konur og börn stóðu og horfðu á og voru eins og í leiðslu yfir allri þessari dýrð og valdi sem þarna kom í ljós. Sannarlega gat engin fegurð jafnast á við Guðsmanninn í skínandi og dýrðlegu klæðunum sem stóð frammi fyrir fólkinu og tónaði fögur orð sem fólkið ekki skildi og lagði blessanirnar yfir herútbúnaðinn. Alræðisherrann veifaði kveðju til hersveitanna og horfði með stolti á þessa menn, sem verið var að senda út í dauðann. — Stoltar konur og mæður horfðu aðdáunaraugum á þessa menn sem þær kölluðu sína eigin. Þær skildu eigi að í raun og veru var verið að fórna þeim á altari her- guðsins. Börn stóðu hjá og veifuðu fán- um en vissu elcki og skildu ekki til hvers. Úti á eyðimörkinni ruddust herbáknin áfram, drápsvélar, ferlíki úr stáli, gerð af manna- höndum til að eyðileggja. Guðs- maðurinn hafði lagt blessun Guðs yfir þetta alt — máske he'r- guðsins, Guðs þessa heims en ekki hins réttláta og góða Guðs —herbáknin ruddust inn í litlu varnarlausu þorpin og spýttu eldi og drápu menn og konur og börn. Hermennirnir þrömmuðu á eftir og drápu og eyðilögðu. Uppi í heiðbláma himingeimsins sveimuðu með ógurlegum gný afar stórir flugdrekar. Þeir hringuðu sig yfir litlu þorpunum og köstuðu niður sprengikúlum sem eyðilögðu mannslíf, heimili og fagra framtíðar drauma. Móoir ásamt tveimur börnum sínum með grátin andlit horfði á stóru flugdrekana svífa um him- ininn. Faðir barnanna var fall- inn í valinn og þau sátu yfir líki hans. Hann hafði verið val- menni og elskað fjölskyldu sína. Þau höfðu staðið hjá og hjálpar- vana horfi á hann drepinn. Þau höfðu séð manninn í snyrtilega einkennisbúningnum miða skammbyssunni á hann og þau heyrðu skotið og sáu föður sinn falja til jarðar. Það var hræði- leg sjón, hann sem ætíð var þeim svo góður og ástúðlegur lá þarna á jörðinni og hreyfði sig ekki. Móðirin hafði þotið til hans og fleygt sér niður hjá honum. Hún horfði á hann, hristi hann til og reyndi að tala við hann. Börnin höfðu aldrei fyr séð móður sína í slíkri geðshræringu. Svo gerðist hún þögul og hljóð. Börnin færðu sig nær henni og horfðu á blóðið renna úr höfði föður síns — gegn um þykka svarta hrokkna hárið rann það og niður andlitið og ofan á jörð- ina og myndaði þar poli og flug- urnar komu og suðuðu og sveim- uðu í kring. Börnin horfðu á blóðið renna og hlustuðu á flugurnar suða. Þau reyndu að tala við móður sína en hún svaraði þeim ekki. Hún bara horfði út í geiminn á stóru drekana sem gerðu svo mikinn hávaða. Skyndilega féll niður sprengi- kúla örskamt frá og litli dreng- urinn sá hana grafa sig djúpt niður í jörðina og síðan sundr- aðist hún í þúsund mola. Hann heyrði sársaukahljóð og horfði1 í kring um sig. Hann sá móður sína og litlu systir liggja yfir líki föður síns, blóð rann úr þar sem áður höfðu verið augu móð- j urinnar og andlit litlu systir hans var alt sundur tætt. Á hans eigin handlegg var stórt sár og rann blóðið úr því. Hann lagði litlu hendina yfir sárið en blóðið þykt og heitt ran út á milli litlu fingranna. Hann - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusiml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni 6 skriíatofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. HeimlU: 46 Alloway Are. Talsimi: 33 lSt Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsimi 97 024 Orrici Phonk Rks. Phonk 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 100 MKDICAL ART8 BUIUDINQ OrncK Homis: 12-1 4 p.m. - 6 r.M. AND BT APPOINTMENT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKlR LÖGFRÆÐINQAR öðru gólíi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Haía einnig skrifstofur að Lundar og Gimli os eru þar að hitta, íyrsta mlðvikudaB i hverjum mónuði. Dr. S. J. Johannesðon 272 Home St. Talsiml 30 877 VlOtalsUml kl. 3—5 e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Leetur útl meððl I vlðlögum VHStalstímar kl. 2 4 e, h. 7—8 »8 kveldlnu Simi 80 867 666 Vlctor Bt. J. J. Swanson & Co. Ltd. HÆALTORS Rental, Inturance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVE^íUE BLDG.—Winnipeg A. S. BARDAL eelur llkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann aiiskrm.e mlnnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T Phone: 66 607 WINNIPBO Gunnar Erlendsson Planokennart Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Weddlng Ringg Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aliskonar ílutnlnga fimm og aftur um bœinn. Rovatzos Floral Shop *0« Notre Dame Ave. Phone 94 954 Freata Cut Flowera Daily Plants ln Season We speclalize in Weddlng & Concert Bouqueta Sc Funeral Designs Iceiandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENXIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DAUVIAN TEACHER OF PIANO 844 BANNING ST. Phone: 26 420 greip dauðahaldi í móður sína og grét en hún svaraði ekki. jar til fólksins sem drepið hafði En áfram héldu stríðsvélarn-! son hennar. Hún sem ætíð áður ar æðandi yfir landið og út- hafði verið svo blíðlynd og aldrei breiddu hörmungar, ingu og hatur. eyðilegg- fyr hatað nokkra manneskju. Hún reis á fætur og gekk út 1 • kirkjuna og þegar hún nálgaðist En hima í höfuðborginni á dyrnar þá fór hún að efast um stóra auða svæðinu skein sólin í að Guð væri til. Hún var hrædd allri sinni dýrð yfir gulldjásnið j 0g hún spurði sjálfa sig: Hvern- og perlum skreyttu borðana og jg getur verið til nokkur Guð? veiklulegu hendurnar sem gihi- steinarnir skreyttu voru upp- lyftar í bæn, bæn fyrir sigri. Úti á skrúðgöngusvæðinu skálmaði alræðisherrann og yfirleit nýja leftir meira valdi hersveit sem verið var að senda! Hún hafði með þjáningum fætt son sinn inn í heiminn og nú hafði hann verið tekinn frá henni vegna græðgis þjóðarinnar í stríðið. Inni í kirkjunum krupu með perlubandið í höndum sér konur og mæður mannanna sem sendir höfðu verið í stríðið fyrir nokkr- um mánuðum. Inni í lítilli kirkju á hliðargötu kraup móðir nokkur alein. Sólin skein inn um litaðar rúður glugganna og varpaði litaðri birtu á andlit hennar og á hinar dökku sorgar- slæður sem hún bar í minningu um son sinn. * Hún flutti bænir sínar frammi fyrir kristslíkneski sem útskorið var ú» við og málað eðlilegum litum. Sólin skein í gegn um bláa glerrúðu og varpaði bláu ljósi á kristsandlitið og líknesið sýndist kuldalegt og harðneskju- legt. Móðirin lyfti nú upp aug- um sínum og leit á kristslíknesk- ið en kristur sýndist nú eitthvað svo undarlegur og fjarlægur og kaldranalegur að vesalings móð- irin varð dauðhrædd. Mikið hatur bjó í hjarta henn- Hún gekk áleiðis til stóra auða svæðisins þar sem hún hafði síðast litið son sinn augum. — Skrúðgöngu svæðið var alskipað hermönnum, nýliðum sem stóðu í sólskininu og meðtóku blessan- ir Guðmannsins og þegar hún virti þá fyrir sér þá virtist henni hver og einn þeirra vera ímynd sonar hennar. Uppi á svölunum stóð guðs- maðurinn með upplyftum hönd- um og tónaði blessanirnar. Hún ruddist inn í mannfjöld- ann og sorgarslæðurnar rifnuðu þegar hún braust áfram til þess að komast fram fyrir mann- þröngina og þegar hún loks komst upp að svölunum þá leit hún upp og hrópaði: niður með stríðin, niður með mannvigin, niður með alla þá sem leggja blessun sína yfir stríðin. Lögreglan ruddist áfram og lafði hendur á hana heldur ó- þyrmilega og dróg hana í burtu. Fólkið sagði: Hún er vitskert. 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kVerka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 Hún var úrskurðuð vitskert af því hún dirfðist að hrópa: “nið- ur með stríðin, niður me?í mann- vígin.” — (Lauslega þátt hefir Helgi Elíasson úr Illustrated Weekly of India). ----------------- ; £ fslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. — Þér hafið erft offjár, en samt neitið þér að greiða skuldir yðar ? — Já, eg kæri mig ekki um að fólk segi um mig að eg lifi í óhófi þó mér hafi áskotnast aurar.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.