Heimskringla


Heimskringla - 07.06.1939, Qupperneq 8

Heimskringla - 07.06.1939, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JÚNf 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR f fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Séra Guðm. Árnason messar á Lundar næstkomandi sunnudag, þann 11. þ. m. * * * Messa í Piney N. k. sunnudag, 11. þ. m. mess- ar séra Philip M. Pétursson í Piney. Hann heldur guðsþjón- ustur bæði á ensku og á íslenzku, á vanalegum tíma. Eru menn í Piney bygðinni beðnir að minn- ast þess og láta það fréttast. * * * Vatnabygðir sd. 11. júní Kl. 1 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 2 é. h.: Messa í Grandy Kr. 7 e. h.: Messa í Wynyard. Jakob Jónsson * * * Messað* verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sd. 11. júní n.k. kl. 2 e. h. Ásfundur safnaðar- ins verður á eftir messunni. * * Sunnudagaskóla Picnic Sunnudagaskóli Sambands- safnaðar heldur sitt árlega sunnudagaskóla picnic n. k. sunnudag 11. þ. m. á Elm Park Beach á Rauðárbakkanum, suð- ur með St. Mary’s Road í St. Vital. Þar verða hinar vanalegu skemtanir, kapphlaup og stökk, reiptog, boltaleikur og margt fleira. — Komið verður saman 1 kirkjunni kl. 10.30. “Bus” flyt- ur alla á staðinn sem hafa engin önnur ráð að komast. Eru allir sem bifreiðar eiga, og pláss hafa í þeim, góðfúslega beðnir að mæta við kirkjuna og taka ein- hverja með sér. Komið verður heim aftur um kl. 6 eða 7 leytiði Allir eru velkomnir og vonast er eftir að sem flestir foreldrar og börn komi á þetta picnic. Engin messa verður þann dag í Sam- bandskirkjunni. * * * Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton þann 13. þ. m. ROSE THEATRE --Sargent at Arllngton- THIS WED. & THIJRSDAY Kay Francis—George Brent “SECRETS of an ACTRESS’’ Dick Powell Olivia de Havilland in “HARD TO GET” Thurs Nite is GIFT NITE FRIDAY & SATI RDAY Alison Skipworth—PoIIy Moran “LADIES IN DISTRESS” also Lulubeiie & Scotty in ‘SHINE ON HARVEST MOON’ Friday Nite & Sat. Matinee “Flash Gordon’s Trip to Mars” Fermingarathöfn fór fram sunnudaginn 28. maí Sambandskirkjunni í Winnipeg, og voru fermd þessi tíu börn: Lilja Johnson, Margrét Ása Sig- mundsson, Pauline Marian Ein- arsson, Herborg Gíslason, Thor- hildur Guðný Árnason, Guðrún Eiríka Sigurðsson, Sigurð^r Gunnar Pétursson, Steindór Júlí- us Jakobsson, Gordon Cecil Pét- ursson, Jóhann Sigurðsson. Á undan fermingunni fór fram skírnarathöfn, og skírði prestur safnaðarins níu börn, þau sem hér eru nefnd: Herborg Gisla- son, Guðrún Eiríka Sigurðsson, Barbara Helen Sigurðsson, Brian Lárus Jakobsson, Clara Sigrún Stefánsson, Steindór Júlíus Jak- obsson, Gordon Cecil Pétursson, Margaret Frances Pétursson, Steinunn Thorunn Gíslason. * * ' * S. I. laugardag, 3. þ. m. skírði séra Philip M. Pétursson dætur þeirra hjóna Winnifred Myrtle Brandson og Carl Wilhelm Brandson, Carla Winona og Car- lene Valdina að heimili þeirra, 405 Marjory St., St. James. * * * Skírnaráthöfn fór fram að heimili þeirra hjóna Mervin Chambers og Ólöf Baldvinson Chambers s. 1. laugardag, er dóttir þeirra Beverley Ann, var skírð. Séra Philip M. Péturs- son skírði. H< H* * S. 1. sunnudag fór fram skírn- arathöfn í S^mbandskirkjunni kl. 3 e. h. er fimm ungabörn voru skírð. Börnin voru eins og hér segir: ólafur Jóhann og Elin, börn Sigurðair og Rósu Sig- mundsson. Signý, dóttir Björns og Henriettu Pétursson, Jón Hannes, sonur Hannesar og Bergthóru Pétursson, Franklin Kent ólafur, sonur Rögnvaldar F. og Phyllis Pétursson. Séra Philip M. Pétursson skírði. * * * Gifting S. 1. laugardag 3 þ. m. voru gefin saman í hjónaband Thora Kristín Lovísa Olson og Robert Glass. Brúðurin er dóttir Thór- arins heitins ólafssonar og Kristínar Sigurðardóttur. Brúð- guminn er af skozkum ættum. Giftingin fór fram að heimili systur brúðarinnar, Mrs. Leo Johnson, 1051 Downing St. Ungu hjónin lögðu af stað til Chicago á laugardaginn. Þau setjast að í St. Boniface. Séra Philip M. Pétursson gifti. * * * Bergþór Thorvarðson og Egg- ert Sigurðsson frá Akra, N. D., komu til bæjarins s. 1. sunnudag. Þeir voru á leið nórður í Mikley á kirkjuþing. Magnús skáld Markússon lagði af stað fyrir helgina suður til Cincinnati, Ohio. Hann kemur við í Sudbury, Ont., á leiðinni suður. Hann er að finna dætur' sínar og bjóst við að verða 2—3 vikur í burtu. He * * Til arðs fyrir Sumar- heimilið á Hnausum verður samkoma haldin í Ár- borg G. T. Hall þ.. 16. júní. Á dkemtiskrá verður kappræða: Ákveðið að sú kynslóð íslend- inga, sem er fædd og uppalin hér í landi, hafi sýnt meira atgerfi en þeir sem hingað hafa fluzt frá íslandi.” Hinir alkunnu, ágætu kappræðumenn, séra Guðmund- ur Árnason óg herra Heimir Þor- grímsson leið"a þar hesta sína saman, og eru nöfn þeirra næg meðmæli, þó ekki væri neitt ann- að á boðstólum. En auk kapp- ræðunnar skemtir Páll S. Páls- son skáld, með sínum alkunnu gamansöngvum, sem ávalt koma öllum í gott skap hvernig sem viðrar. Og þá ekki sízt skemta systkinin Jóhannes og Lilja PálsT son með sinni frábæru musik. Eru menn því vinsamlega beðnir að festa á minnið hið ágæta prof gram, stað og stund, og fjöl- menna, sjálfum sér til uppbygg- ingar og málefninu til heilla. S. E. B. * * * Samkoman, sem Jóns Sigurðs- sonar félagið efnir til n. k. mánudag, verður eflaust með skemtilej?ri samkomum, sem hér eru haldnar. Skemtiskráin má nýstárleg heita, þar sem aðal- atriði hennar er söng- eða hljómleika-leiksýning, — tveir bráðskemtilegir leikir. Undir- búning þeirra hefir Miss Björg Friðriksson pianisti annarst, list- ræn og greind kona og hefir ekk- ert verið sparað til þess, að sýn- ingar þessar verði skemtilegar. * * * Guðm. verzlunarstjóri Einars- son frá Árborg, Man., leit inn á skrifstofu Hkr. s. 1. miðvikudag. Hann kvað íslendingadagsnefnd Norður-Nýja-fslands vera að undirbúa einn hinn voldugasta íslendingadag sem haldinn hefði verið á Hnausum. * * * fslendingadagur að Mountain, N. D. 16. júní Hr. ritstj. Hkr. Dakota íslendingum hefir komið saman um að halda hátíð- legan fslendingadag 16. júní í minningu um Jón Sigurðsson, en þar sem afmælisdagur hans ber upp á laugardag þetta ár, þá þótti ekki heþpilegt að hafa samkomuna þann dag sökum þess að allur mannfagnaður verður að enda með dansi. Við höfum verið svo heppin að fá lofnn fyrir 3 ágætum ræðumönn- um; þeim séra V. J. Eylands og séra Philip M. Péturssyni, sem báðir tala á íslenzku, og Mr. Ásmundi Benson frá Bottineau. N. Dak., með ræðu á ensku. Þar að auki hafa þeir Dr. Richard Beck og Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son lofast til að flytja kvæði. Dr. Beck fyrir minni Ameríku og Dr. Jóhannesson fyrir minni fs- lands. Á milli ræða og kvæða syngur Karlakór fslendinga í N. Dakota, undir stjórn R. H. Ragnar. Og til enn meiri hrifningarauka spilar Mountain Orchestra, (al- íslenzkt), skandinavisk lög ann- að vslagið. Þess utan verður heiðurs gest- um boðið að segja nokkur orð, á meðal hverra við búumst við rík- isstjóra N. Dak., Hon. John Moses og Judge Kneeshaw. Mr. Árni Helgason frá Chi- cago, 111., hefir góðfúslega lofast til að vera hér með íslenzku hreyfimyndSrnar sínar og að Samkoma í ísl. kirkjunni í Wynyard ÞRIÐJUDAGINN 13. JÚNl kl. 8 e. h. SÖNGFLOKKURINN SYNGUR 5 kórsöngva og 7 ísl. þjóðlög. Söngstjóri, próf. S. K. Hall. Bjarni Bergthorsson og Valdi Bjarnason aðstoða. GUXTORMUR J. GUTTORMSSON skáld, flytur erindi. Inngangur 35 cent.—Ágóðinn rennur til söngflokksins og Þjóðræknisdeildarinnar CONCERT under the auspices of Jón Sigurson Chapter I.O.D.E. Federated Church Parlors, Monday June 12, 8.15 Program will consist of two musical plays directed by Björg Frederickson Gay Costumes and Attractive Music An Evenjng of Entertainment for Young and Old. Admission 25c íslendingadags Fundur verður haldinn að HNAUSUM, Föstudaginn 9. júní, kl. 7 síðdegis SARGENT TAXI SIMI 34 535 or 34 551 7241/2 Sargent Ave. hafa sýningu tvisvar að degin- um, fyrri sýningin opnast kl. 10 f. h. með inngangsræðu og skýring á myndunum á íslenzku. Seinni sýningin byrjar kl. 7 e. h. með skýring á ensku. Garður- inn verður opin klukkan 9 að morgni. íþróttir byrja stund- víslega kl. 1 e. h. Aðal skemti- skráin kl. 2; Knattleikur kl 5. Seinni myndasýningin kl. 7. — Dans kl. 9. Við vonumst eftir j að sjá marga Canada íslendinga hér syðra á þessum degi, og eftir beztu getu verður reynt að út- vega þeim náttstað sem þess æskja. Yfir höfuð mun nefndin sem fyrir samkomunni stendur gera sitt ítrasta til að gera alla á- nægða. Virðingarfylst, Th. Thorfinnson * * * Wynyard-búar, takið eftir! Hinn 13. júní n.k. verður hald- in samkoma í ísl. kirkjunni hér í bænum, er að sumu leyti verður einstök í sinni röð. Sú samkoma er á vegum söngflokksins og þjóðræknisdeildarinnar “Fjall- konúnnar”, og ágóðanum verð- ur skift jafnt milli þeirra beggja. Söngflokkurinn leggur til á skemtiskrána hvorki meira né minna en 5 “festival an- thems” og 7 íslenzk þjóðlög, sum raddsett af söngstjóranum sjálf- um, próf. S. K. Hall. — Tveir ungir íslenzkir piltar, fejarni Bergthorsson , og Valdi Bjarna- son fengu nýlega fyrstu verð- laun á samkepni fyrir alt Sask- atchewan-fylki í “clarinet” og “trumpet”-spili. Verða þeir til aðstoðar söngflokknum á sam- komunni. — Þjóðræknisdeildin leggur að sinni hálfu til, á skemtiskrána einn af hinum mestu andans stórlöxum, sem við Vestur-fslendingar eigum völ á, skáldið Guttorm J. Guttormsson. Eins og allir vita, hefir hann á síðastl. ári farið til gamla lands- ins, og komið þaðan endurfædd- ur og upplífgaður. Sá, sem þess- ar línur ritar, hlustaði á ræðu Guttorms á þjóðræknisþinginu í vetur, og ef honum mælist jafn- vel í Wynyard, þarf engin að iðr- ast eftir að koma. Að fá hinn ár- lega samsöng söngflokksins og Guttorm líka er sælgæti, sem bygðármenn ættu ekki að láta fara framhjá sér. Inngangurinn verður 35 cent fyrir manninn. Kvöldið eftir talar Guttormur á samkomu í Leslie, á vegum þjóðræknisdeildarinnar þar. Á þeirri samkomu spila þeir Bjarni og Valdi aftur, og próf. S. K. Hall með þeim. Báðar þessar samkomur verða auglýstar innan bygðar, og er þess að vænta, að bæði í austur- og vesturhluta bygðarinnar verði þeim gefinn sá gaumur, er þær eiga skilið. Um leið og menn skemta sjálfum sér, geta þeir glaðst í sími hjarta af meðvit- úndinni um það, að þeir séu að styrkja félög, sem eru hvert á sínu sviði að vernda og viðhalda ísl. menningu í Vatnabygðum. Jakob Jónsson * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund.á miðvikudagskvöld- ið 14. júní 1939, að heimili Mrs. G. L. Jóhannsson, Ste. 7 Cavell Apts., Kennedy St. Þetta verð- ur síðaMi fundur fyrir sumarfrí- ið og því æskilegt að sem flestir meðlimir séu viðstaddir. Fund- urinn byrjar klukkan átta. ^ Embættismanna kosning og ráðstöfun með íslend- ingadagshald í sumar verða aðal málefni á dagskrá. Sem flestir ættu að koma. S. Thorvaldson, forseti G. O. Einarson, ritari íf------i ■ . ■— ROLLER SKATE WINNIPEG ROLLER RINK Langside and Portage Special Rates to Parties 30 838 ] ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA ■ Forseti: Rögnv. Pétursson j 45 Home St. Winnipeg, Man. j Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu ■ Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) | $1.00, sendist fjármálarit- ) ara Guðm. Levy, 251 Furby I St., Winnipeg, Man. Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg heldur fund n. k. þriðjudag að heimili Mrs. J. B. Skaptasonar, 378 Maryland St.. til að íhuga urrdirbúning kirkju- þingsins^ sem fer í hönd. * * * Blaðið Bismarck Tribune flyt- ur langa grein 25. maí um það, að allar líkur séu á, að Guðmund- ur dómari Grímsson verði skip- aður í viðskiftamálaráð það er nefnt er Interestate Comiherce Commission í Bandaríkjunum. íbúar ríkisins segir blaðið að muni standa með honum sem einn maður og álítur að slík við- urkenning á hæfileikum og mannkostum Guðmundar, hljóti að segja nokkuð í Washington. Blaðið flytur nærri tveggja dálka grein um málið og rekur æfisögu dómarans. * * * Daniel H. Backman og Hólm- fríður Backman að Clarkleigh, Man,. eiga fimtíu ára hjóna- bands-afmæli 25. júní n. k. í tilefni af þessu bjóða ættingj- arnir vinum og kunningjum þeirra að heimsækja þau að heimilinu að Clarkleigh milli kl. 2 og 6 á afmælisdag þeirra. * 3= * Laugardaginn 3. júní, voru þau Ágúst Oddur Victor ísfeld frá Húsavík, Man., og Hazel Louise Foster Allard frá Winni- peg gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 826 St. Matthews Ave., í Win- nipeg. Nokkur hópur skyld- menna og annara vina brúðhjón- anna var þar saman kominn. — Unaðslegt samsæti var haldið að lokinni vígslunni. Heimili ungu hjónanna verður að Húsavík. ’* * * John Collins frá Winnipegosis, Man., kom til bæjarins um síð- ustu helgi. Hann var að leita sér lækninga við sjóndepru. Að norðan kom hann í bíl með Ragn- ari Crawford er brá sér suður til Chicago. * * * Gefin saman í hjónaband a prestsheimilinu í Árborg, Man., þ. 4. júní, Ernest Brewster, Nes, P.O., Man., og Ellen Eiríksson, sama staðar. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður við Nes, P.O., Man. S. ó. 3= 3« 3= Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bóksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er $1.75. Ágætari og verðmætari bók er ekki hægt að hugsa sér, en þessa. Skrifið sem fyrst eft- ir henni. Dr. og Mrs. M. Matthíason frá Randolph, Wis., komu til borg- arinnar með ungan son sinn á sunnudaginn, í heimsókn til Mr. og Mrs. Helgi Johnson, 1023 Ingersoll St., og annara ætt- ingja og vina. 3! 3! * Lestrarfélagið “Kári” heldur sumarskemtun þann 18. júní í Whatcom Falls Park, Belling- ham. Allir velkomnir. Nefndin. 3: * 3= Ungmenni fermd í Breiðavík- ur söfnuði, Hnausa, á trínitatis hátíð: Marino Sigmundsson, Vil- bert Martin, Ingunn Violet Sig- mundsson, Jónína Sigrún Page. Gunnsteinn Halldór Magnússon, Jóhannes Laurence Magnússon. S. Ó. sH H< * Séra Sig. Ghristopherson frá Churchbridge, Sasik., kom til bæjarins s. 1. laugardag. Hann er að sækja kirkjuþing lúterskra, sem haldið er í þetta sinni í Mikley. * * * Gefin saman í hjónaband að prestsheimilinu í Árborg, Man.. þ. 3. júní, William John Boundy, Árborg, Man., og Jóhannesína Bára Jacobson, sama staðar. — Framtíðarheimili verður í Ár- borg. S. Ó. 3! 3! 3: Sérlega ánægjuleg og afar fjölmenn guðsþjónusta fór fram í kirkju Konkordía safnaðar á Hvítasunnudaginn; þraut hús- rúm fyrir þá sem komu. Tvö börn voru skírð, átta ung- menni staðfest og áttatíu og sjö gengu til guðsboða. Nöfn hinna staðfestu ungl- inga: Albert Daníel Westman, Einar Björgvin Johnson, Hall- grímur Páll Anderson, Thor- steinn óskar Sveinbjörnsson, Aðalheilður Una Constance Sig- urðsson, Olive Gertrude West- man, Thelma Jóhanna Bjarna- son, Wilma Dorothy Hedman. Næsta guðsþjónusta í kirkju Konkordía safnaðar er boðuð sd. 18. júní og fundur að lokinni messu. S. C. C. Kaupið “GLIDER” Fullkomnasta reiðhjólið 'Gerður á Bretlandi eftir fyrirsögn Eaton’s og er útbúinn með raflampa, pumpu, verkfæra tösku, skrúflyklum og olíukönnu. Síðasta gerð — ný, litur ljómandi vel út. Men’s Glider ...$27.95 '( í/\$ > Women’s Glider .... ... 27.95 wl 1 Double Bar Glider .. ... 33.95 Glider “Balloon” .... ... 37.50 ínAsM Glider Roadster .— ... 35.00 !/V\i\ /æ Juvenile Glider ... 27.95 SELD Á TÍMA EF ÆSKT ER Iþróttavörudeildin, Þriðja gólfi, Hargrave <*T. EATON

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.