Heimskringla - 14.06.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.06.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. JÚNÍ 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF SIGRÚN PLUMMER 1893—1939 Eftir Sig. Júl. Jóhannesson Framh. Þegar eg hafði hlustað stund- arkorn á þessa pólitízku kapp- ræðu, fór eg í gegn um hvern vagninn eftir annan. Þeir voru allir* fullir af fólki, og kendi þar margra grasa. Þar voru ríkir og fátækir, ungir og gamlir, hvítir og mislitir, háir og lágir. Járn- brautarlestin er eins og svolítil eftirhermumynd af landinu, þjóðinni og mannlífinu. Mun eg síðar geta um einstök dæmi og atvik því til sönnunar. Lestin nálgaðist Alberta og leið þangað inn yfir landamærin Eins og þegar hefir verið um milli fylkjanna án þess að nokk- getið í íslenzku blöðunum, and- ur maður yrði þess var. Eg aðist á Holy Cross sjúkrahúsinu hafði búist við að hún ræki sig á í Calgary, Alberta, kenslukonan eða tæki eitthvert snöggt við- Sigrún Plummer. Banamein bragð þegar þangað kæmi. Eg hennar var langvarandi hjarta- hafði heyrt svo margar trölla- sjúkdómur. Dauðann bar að þ. sögur úr ríki Aberharts, að eg 18. apríl. i gat búist við öllu mögulegu og Sigrún sál. var fædd í Winni-^ ómögulegu — sérstaklega öllu peg-borg árið 1893. Foreldrar' ómögulegu — en ekkert skeði. hennar voru Ásmundur Kristj- j Mig hafði lengi langað að ánsson (dáinn 1925) og Kristín ( koma til Alberta. Þar var svo Þorsteinsdóttir, bæði af góðu'margt einkennilegt. Mér hefir fólki komin, úr S.-Þingeyjar- [ fundist það vera nokkurs konar sýslu. Fjölskyldan flutti til Al-! ríki eða land út af fyrir sig; berta nýlendunnar 1910. Þar, eitthvert millibilsríM milli ólst Sigrún upp og stundaði al- ^ dvergheima, tröllheima, álf- þýðuskólanám; en síðar fram-1 heima og mannheima. Þar voru haldsnám í Edmonton og Cal-jKlettafjöllin, einn hinna stór- gary. Hún var bæði gáfuð og, kostlegustu klettaklasa, sem ástundarsöm, og sýndi af sérjþessi heimur þekkir. Þar var mikinn dugnað í að afla sér, hið mikla bú Játvarðar áttunda mentunar. Ung fór hún að kenna í alþýðuskólum fylkisins, og lét það starf framúrskarandi vel. Þegar frá byrjun gat hún Englands konungs, sem nú er kominn í sömu stöðuna og Jón á Brekku — er nú bara orðinn maðurinn hennar frú Simpson. sér góðan orðstír, enda unni hún En hlýjar og viðkvæmar starfinu og lagði við það stök- verða samt minningarnar um ustu alúð. j hann þótt hann ríkti skamt. Árið 1914 giftist hún Norman j Þar var — og er og verður — Plummer, manni af skozkum Stephán G. Stephánsson. Þótt ættum. Þeirra sambúð varð; hann sé horfinn úr tölu þeirra, skammvinn. Þau eignuðust eina sem lifa líkamlega, þá stendur dóttur, Marian, sem er kenslu- j hann þar um aldur og æfi á eins kona í Blaine, Wash. — Sigrún föstum grundvelli og sjálf tók á ný að gegna sínu sama Klettafjöllin. Mig langaði sann- starfi og í Calgary-borg kendi arlega að geta satt augun stund- hún síðastliðin 15 ár. Fyrstu 7; arkorn með því að sjá heim til árin kendi hún áttunda bekk, en Stepháns. En þess var mér síðan var hún Special Teacher varnað. Eg “lét því aftur aug- þeirra unglinga sem eigi' geta un til þess að sjá betur’’ eins og fylgst með í því sem til er ætlast Einar Benediktsson segir, þeg- við venjulegt nám. Hún hafði ar eg var næst heimili Stepháns, aflað sér nokkurrar sérmentun- ] þótt það væri alllangt í burt; og ar, en mestu réði hennar með-jfyrir innri sjónum sá eg standa fædda lægni, þolinmæði og hinn andlega konung Kletta- stjórnsemi. Fyrir þetta var hún j fjallanna. Frá þeim háu tindum orðlögð, enda sýna það bréf þau j og djúpu dölum hefir heilagur er móðir hennar fékk frá sam-jandi hins ódauðlega máls svif- verkafólki hennar. Formaður ið yfir þeim stað, er samtímis skólaráðsins í Calgary nefnir Var bústaður hins fátæka bónda hana “an outstanding teacher”. j er “alt átti undir sól og regni”, Og fyrir prúða og kærleiksríka 0g höll hins volduga stjórnanda. framkomu við alla fær hún hið sem leiddi og leiðbeindi, auðgaði mesta hrós. — Útfórin bar þess 0g endurfæddi sál þjóðar sinnar. einnig vott þar sem alt um kring Og eg rifjaði upp fyrir mér í var þakið yndislegum blóma- huganum nokkra daga, sem við gjöfum. | áttum því láni að fagna að hafa Hér hafði verið að verki merk Stephán G. á heimili okkar. — kona, sem með hugprýði vannjHann var þá á ferð um Vatna- snildarverk, þrátt fyrir heilsu- ^ bygðirnar svonefndu, og við átt- bilun, og gafst ekki upp fyr en: um heima fyrir norðan Leslie. alla krafta þraut. Hún var flutt ‘ Og mér hefir altaf fundist það á spítalann tæpum tveim vikum skrítið að sá stóri andi skyldi fyrir andlátið. — öllum vildi rúmast í þeim litla kofa. hún gott gera, og foreldrum sín-1 Sumir halda því fram að um og systkinum hafði Sigrún Stephán G. hafi verið einrænn sál. verið mjög dygg og fórnfús. 0g óþjáll í lund, kaldur og and- Hennar er sárt saknað af móð- lega hrímaður. Vikutímann, urinni Mrs. 0. Sigurðson (Red sem hann dvaldi hjá okkur, sann- Deer, Alta.) og tveim systkin- færðist eg um það hversu röng um — Mrs. J. S. Johnson og sú skoðun var og f jarstæð. Hann Edward Christianson, og dóttur,' sat tímunum saman með litla sem nefnd er að ofan. ! stúlku, sem við áttum, hjúfraði Þó hin framliðna væri fædd og hana upp að sér, raulaði við hana uppalin í Canada, var hún góður ivísur, lék við hana og hagræddi íslendingur, kunni móðurmál henni eins og hann væri vön og mann eins vinnuharðan við sjálfan sig og séra Pétur. Bú- fræðingar á íslandi í þá daga höfðu yfirleitt orð á sér fyrir það að vera latir og sérhlífnir; hvort það var satt veit eg ekki, en hitt er víst að séra Pétur Hjálmsson vann svo ákaft og hvídarlaust að engu verður við jafnað. Eg var — og hefi altaf verið — kraftalítill, en ekki ó- nýtur að vinna. Eg reyndi að hanga í honum eftir megni og kasta hnausunum frá pálnum svo fljótt að ekki stæði á, en eg hefi aldrei verið eins þreyttur á æfi minni. Eg lét hann þó ekk- ert vita af því — fyrirvarð mig fyrir að láta bera á því. Séra Pétur er einn hinna allra hrein- lyndustu og einlægustu manna, sem eg hefi kynst — já, mér hefði þótt gaman að geta heim- sótt blinda öldunginn; geta skammað hann fyrir vinnuhörk- una forðum og þakkað honum fyrir margt og margt. Nú er komið svo langt að Klettafjöllin blasa við í allri sinni hátign. Tilsýndar í fjar- lægð líta þau út eins og geysi- miklir skýjabólstrar í íslenzkum útsynningi og eru svo hrika- leg að manni stendur stuggur af. En þeir, sem lesið hafa kvæðið “Klettafjöll” eftir Steph- án G. og sérstaklega þeir, sem sjálfir hafa ferðast um þessi fjöll í heiðskíru veðri, geyma í huga sér mynd ógleymanlegrar nátúrufegurðar; þeir taka undir með Birni Péturssyni þegar hann segir: “Þar hefir drottinn sjálfur sér sumarbústað valið.” Framh. ÆFIMINNIN G Anna Þorsteinsdóttir sitt, og gladdist yfir öllu sem ættjörðinni var til gengis og sóma. Sjálf bar hún mörg beztu einkenni ættstofnsins gamla, og var þjóðflokki sínum til mikils og varanlegs sóma. Jakobína Johnson —Seattle, 9. júní 1939. viðkvæm barnfóstra. Nei, Stephán G. var ekki kald- lyndur. í Alberta er annar maður, sem mig langaði til að heimsækja; maður, sem eg hefi þekt síðan við vorum báðir ungir heima á fslandi. Það er prestaöldungur- inn blindi séra Pétur Hjálmsson. Próf í miðskólum þessa bæjar> Eg vann með honum við skurða- Kelvin, St. John’s og Daniel Mc- Intyre, skrifuðu í gær 1,400 nemendur. gröft á Svarfhóli í kringum 1890; hann var þó búfræðingur. Eg hefi aldrei þekt nokkurn Þann 13. febrúar s. 1. lézt að heimili sonar síns Páls Guð- mundssonar að Leslie, Sask., ekkjan Anna Margrét Þorsteins- dóttir 89 ára að aldri. Hún var fædd 26. maí 1849 í Mýrnesi í Eiðaþinghá á Fljóts- dalshéraði í Norður-Múlasýslu á íslandi. Foreldrar hennar voru þau Þorsteinn Jónsson frá Melum í Fljótsdals, af hinni alkunnu Melaætt, og kona hans, Sigríður Einarsdóttir frá Glúmstöðum í Fljótsdal, Sigurðssonar í Görð- um Þorsteinssonar á Kjólstöð- um. Kona Einars og móðir Sig- ríðar var Guðrún Jónsdóttir Andréssonar og Solveigar systur Eiríks föður Járngerðar móður séra Einars ílónssonar, prófasts á Hofi í Vopnafirði, föður séra Jakobs, sem nú er þar prestur. Frá Mýrnesi fluttu foreldrar Önnu að Glúmsstöðum í Fljóts- dal og ólst hún þar upp hjá þeim til fermingaraldurs að hún misti föður sinn. Fluttist hún þá að Melum til föðursystur sinnar og nöfnu önnu Kerúlf konu Andrés- ar Kerúlf. Voru þau hjón for- eldrar Þorvarðar læknis og þeirra systkina. Dvaldi hún þar fram til tvítugs aldur að hún fluttist til föðurbróður síns, Páls Jónssonar og konu hans Hróðnýjar Einarsdóttur frá Brú á Jökuldal; bjuggu þau hjón þá í Merki á Jökuldal. Voru þau foreldrar séra Einars Pálssonar sem um nokkur ár var prestur að Hálsi í Fnjóskadal og síðar að Reykholti í Borgarfirði um 25 ára skeið. Kona hans er Jóhanna yngsta dóttir Eggerts Briems sýslumanns. Árið 1875 þegar öskufall, sem stafaði frá eldgosi úr Dingju- fjöllum lagði í eyði margar jarð- ir á Jökuldal svo fólk varð að flýja annaðhvort til Vesturheims eða í aðrar sveitir fluttu þau Páll og Hróðný út í Vopnafjörð, flutt- ist Anna sál. þangað með þeim. Vorið eftir giftist hún Guð- mundi Jónssyni frá Haugstöð- um í Vopnafirði. Var hann mynd arlegur maður og vel látinn. *— Bjuggu þau á ýmsum stöðum þar í sveit, þar til vorið 1887 að þau fluttu að Rjúpnafelli, bjuggu þau þar í 20 ár og farn- aðist vel, voru talin efnuð. Guðmundur og Anna eignuð- ust 7 börn, 2 af þeim dóu ung, en 5 eru á lífi, og eftir aldurs- röð: Anna Sigríður gift Sigur- birni Sigurbjörnssyni að Leslie, Sask.; Jóna, gift Sveinbimi Gíslasyni í Winnipeg; Þorsteinn, giftur Ragnhildi Jónsdóttur al- þingism. frá Sleðbrjót; Pá’il, bóndi við Leslie, ógiftur; og Björgvin tónskáld og kennari í söngfræði við Mentáskólann á Akureyri á íslandi, giftur Hólm- fríði Freemann, ættaðri úr Þing- eyjarsýslu. -Eina stúlku ólu þau upp, Ólöfu Önnu Benidiktsdóttur, er hún gift Stefáni Sigurðssyni Stef- ánssonar, búa þau í grend við Kristnes, P.O., Sask. Árið 1908 misti Anna mann sinn; hafði hann verið heilsu- tæpur um nokkur ár, varð þó skarð fyrir skyldi við fráfall hans því hann var hinn mesti ráðdeildar og atorkumaður og mikils metinn af samtíðarmönn- um sínum. Börn þerira þrjú þau elztu voru þá flutt hingað vestur. Fór Þorsteinn þá strax heim aftur og aðstoðaði móður sína við bú- skapinn ásamt yngri drengjun- um næstu þrjú árin. Var þá hugur þeirra farin að hneigjast til Vesturheimsferðar, svo sum- arið 1911 fluttist Anna hingað ásamt sonum sínum og fóstur- dóttur. Settust þau fyrst að í Winnipeg og lögðu þeir fyrir sig húsasmiði. Þrem árum seinna skall á stríðið, teptist þá atvinna svo að um fátt var að velja ann- að en að “ganga í herinn” eða að fara út á land. Kusu þeir síð- ari kostinn og fluttu til Vatna- bygðar vorið 1915 . Keyptu þeir lönd í grend við Leslie, P.O., og hafa búið þar síðan. Var Sigur- björn mágur þeirra þá seztur þar að fyrir nokkrum árum. Lengst af var Anna hjá Páli sýni sínum og stundaði bú hans af alúð meðan kraftar hennar leyfðu. Hún veiktist snögglega þann 11. febrúar, fékk aðkenning af slagi og var dáin að tveim dög- um liðntim. Sonur hennar og dóttir sátu við banabeð hennar og hjúkruðu eftir föngum til hins síðasta. Hún var jarðsungin í Leslie grafreit þ. 19. febr. s. 1. að við- stöddu fjölmenni. Séra Jakob Jónsson jarðsöng og einnig tal- aði séra G. P. Johnson nokkur kveðjuorð. Anna sál. var þeim kostum gædd sem helzt glæðir vinarþel og virðingu samferðafólksins. Hún var staðföst í lund og skyldurækin, gestrisin og hjálp- söm við bágstadda á meðan hún hafði af eigin efnum að taka; hún var glaðlynd og nærgætin við fólk sitt, ástrík eiginkona og móðir, og hin mesta myndarkona í verki. Greind var hún og minnug og umfram alt ljóðelsk. Á' yngri árum las hún gömlu skáldin: Eggert, Sigurð, Jónas, Jón og Bjarnq, og þá ljóðaþýð- ingar þeirra Steingríms og Matthíasar sem á þeim árum voru að koma á prent í smá- bæklingum með ýmsum nöfnum, svo sem: Snót Svanhvít, og Svafa, o. fl. að ógleymdum sögu- ljóðunum Friðþjófi og Axel. Alt það sem henni þótti mest í varið af þessu lærði hún utanbókar og hafði yndi af að hafa það yfir. Auk þess kunni hún utanbók- ar gömlu sálmabókina og passíu- sálmana og margt fleira and- legt, því hún var trúkona mikil, en þó einkum á síðari árum — frjálslynd í skoðunum. Á yngri árum var hún fríð- leikskona svo orð var á gert, enda fyrsta kona í beinan ætt- legg frá Helgu hinni fögru, sem þeir Gunnlaugur og Hrafn deildu um, sem kunnugt er. Helga giftist síðar Þorkeli í Haukadal og hafa nöfnin Þorsteinn og Þor- kell haldist við í ættinni fram til þessa. Þrjú systkini Önnu fluttu hingað Vestur: Solveig, Jón og Stefán, öll dáin; en ein systir, Álfheiður er heima og á lífi þegar eg seinast frétti. Ættingi hinnar látnu FRÁ ÍSLANDS-SÝNING- UNNI 1 NEW YORK Iceland’s Pavilion, 7. júní 1939. íslandssýningin hefir gefið út bækling, með stuttri lýsingu á landi og þjóð, sögu og háttum, sem gefin er þeim sýningar- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.t LTD. BlrgrSlr: Henry Ave. Eait Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Jakobsson um förina og segir |hann m. a.: “Við fórum héðan 27. marz og komum til Kaupmannahafnar 1. apríl. Ferðin gekk vel og bar þó allmikið á sjóveiki. Þegar við gestum sem ahuga virðast hafa,. ... . , . , , , . ...! komum til K.hafnar, tok fulltrui og skemtun af þvi er þeir sja a; .. , .. , , . . ,,. . . fimleikasambandsms a moti okk- Sýningunni. Bæklingur þessi er hinn vandaðasti að öllum frá- gangi og prýddur mörgum á- gætum myndum. Ýms íslenzk útflutnings og innflutnings firmu auglýsa í ritinu. Fjöldi fólks tekur bæklinginn með sér heim til minningar um Sýninguna og til þess að afla sér frekari fróðleiks um ísland. Til dæmis um hver auglýsing þetta er fyrir land og þjóð má geta þess að s. 1. laugardag t. d. voru gefnir 4,900 bæklingar á Sýningunni. Aðra daga hefir hundruðum bæklinga verið út- hlutað. Gera má ráð fyrir að tugir þúsunda, jafnvel hundruð, slíkra bæklinga verði notaðir yfir sýn- ingartímann. New York Tímaritið “World Ports” (Official organ of the Association of American Port Authorities) skrifar þannig nú um mánaðamótin maí—júní: “This northern island (Ice- land) which gave birth to the first European explorer to reach the mainland of America Leifr Eiricsson (1000 A.D.) has its re- presentation in the Hall of Na- tions. From this country where illiteracy is unknown comes an exihibition covering 7,500 sq. ft. that emphasizes in particular, the great wealth of its fisheries. In an attractive manner sta- tistics of the richest fishing waters in the world are present- ed and dioramas show the island port of Vestmannaeyjar, pre- paring cod under the Arctic sun, methods of fishing, a herring factory and related activities. The dairy industry is a surprise with model machinery and sani- tary methods. The sheep that produce such fine quality wool are shown. From the natural hot springs water heats the greenhouses for production of vegetables flowers and even fruits. The development of electricity is more advanced1 than in any other country in the world and from the unlimited water-power this energy is con- ducted for home and industrial usages which are graphically ex- plained. Iceland’s capital and chief port Reykjavík can ac- comodate the largest steamers and as it is frequented by cruise ships it has been delineated in photographs and cycloramas.” ur; síðan komið fyrir í prívat- húsum, þar til mótið hófst. En daginn áður en það byrjaði fluttu stúlkurnar í Fredriks- bergs höll, þar sváfu þær og fengu morgunkaffi, en borðuðu annars staðar. — Mótið hófst fimtudaginn 6. apríl með því að flokkarnir gengu allir inn og heilsuðu. Voru tveir flokkar frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, einn frá íslandi, en margir frá Danmörku. Mótið hófst með ein- menniskepni Dana. Við sýndum á föstudag og höfðum stfiðæfingar, slár og pýramída. Okkur var þegar í stað tekið mjög vel. Það var ætlunin að hver flokkur hefði eina sýningu, en við vorum beð- in um að sýna aftur á páska- dagskvöld, sem við og gerðum. Var þetta eini kvenflokkurinn, sem það gerði — og mikill heið- ur fyrir okkur. Finski karla- flokkurinn sýndi og tvisvar, enda var álitið, a'ð K. R.-stúlkurnar hefðu staðið sig bezt af kven- flokkunum og finski karlaflokk- urinn af karlaflokkunum. Fengum við og mikið lof í öll- um blöðum. Þá vorum við beðin um að koma til Málmeyjar og Lundar til að sýna þar sem við og gerðum. Eg hafði skrifað til Svíþjóðar áður en við fórum og óskaði eftir því að fá að sýna í Málmey — en eg fékk neitun vegna þess, að þá var nýafstaðin mikil fimleikavika. En fulltrúar fyrir íþróttafélagið “örnarna” í Málmey voru viðstaddir er við sýndum í Khöfn, og báðu þeir okkur að koma til Málmeyjar. Þá bað Thulin forseti fimleika- sambands Norðurlanda og rekt- or fimleikakennaraskólans í Lundi okkur að koma þangað og sýna. Sýnir þetta alt hve vel okkur var alls staðar tekið. Loks sýndum við í Forum á heilbrigðisvikunni, og voru þar hátt á fimta þúsund áhorfenda. Förin varð okkur til mikillar gleði — og eg vona landinu okk- ar til sóma.”—Alþbl. 24. apríl. MINSTA ÞJÓÐIN YAKTI MESTA HRIFNINGU Við íslendingar megum vera hreyknir af frammistöðu Bene- dikts Jakobssonar fimleikakenn- ara og K. R.-stúlknanna 12, sem sóttu Norðurlandafimleikamótið í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir það, þó að þarna mætti úrvalið úr fimleikasveitum kvenna frá öllum Norðurlöndum, þá voru af- rek stúlknanna frá fámennustu þjóðinni mest og bezt að dómi Kaupmannahafnarblaðanna. K. R.-stúlkurnar komu heim á laugardagskvöld og var þeim fagnað strax með kostum og kynjum, eins og þær áttu skilið, en í gærkveldi hylti K. R. þær og stjórnandann með samsæti í I- þróttahúsi sínu. Alþýðubl. hefir spurt Benedikt Stjórnarnefnd Sumarheimilis- ins á Hnausum biður þess getið, að fyrstu vikuna í júlí n. k. verður byrjað að starfrækja heimilið. Þeir, sem hafa í hyggju að færa sér það í nyt eru hér með beðnir að snúa sér sem fyrst til nefndarinnar. Ennfremur æskir nefndin þess ef svo stæði á, að einhver íslenzk ’ hjúkrunarkona eða kennari hefði tíma til að hjálpa til við heimilið, þó ekki væri nema í nokkra daga, að nefndin fengi þá að vita um það sem fyrst. f nefndinni eru undirrituð: Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Ph. 89 407 Mrs. B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Ph. 38 515 Mrs. E. J. Melan, Riverton, Man. Mrs. S. E. Björnsson, Árborg, Man. Rev. Ph. M. Pétursson, 640 Agnes St., Ph. 24 163. — Og sendir mér ekki hring- inn, bölvuð tófan, varð Gvendi að orði, þegar-hann fékk upp- sagnarbréfið frá Laugu. Hún hefði þó átt að geta látið sér skiljast það, að eg muni þurfa á honum að halda!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.