Heimskringla - 05.07.1939, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.07.1939, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚLí 1939 EINING ANDANS Ræða eftir séra Jakob Jónsson Ef efnið í veggjum þessa húss væri leyst sundur með efnafræði- legrum aðferðum, kæmi í ljós, að það væri samansett úr óendan- lega smáum eindum af ýmsri gerð. En séu síðan þessar ein- kennilegu eindir leystar upp og rannsakaðar til hlítar, eða svo langt sem mannleg vizka nær, kemur aftur í ljós, að þær eru í eðli sínu hver annari líkar, og allar runnar frá einni tegund. M. ö. o. alt efni hins sýnilega heims er ein samkynja heild. Vér getum því með fullum sanni talað um einingu efnisins. Það skiftir ef til vill ekki máli í þessu sambandi, hvert efnið kann að vera í sinni al-upprunalegustu mynd. Algengasta skoðun vís- indamanna nú á dögum er sú, að það sem vér köllum efni, sé í raun og veru einskonar opinber- Flestir munu vera þeirrar j en sum yðar haldið. Eg hefi skoðunar, að þessi hugsana- talað við presta, lækna, listmál- í þorpinu svo glögt, að hún blátt tengsl séu eitthvað í ætt við út- ara, söngfólk og ýmsa aðra, sem kend tilfinning. Henni fanst hún skynja tilfinningar fólksins áfram lifði þær með því. Það varpið, eða grundvallist á svipuð- var eins og hún væri tengd ó-|um lögmálum. Mennirnir, sem rjúfandi böndum sál þorpsins J senc}a hugskeytin og taki við sjálfs, sálum mannanna, sem;þeim, séu einskonar útvarps- áttu þar heima. Hún var tengd stöð og viðtæki, sem stilt séu þeim andlegum böndum, svo að saman. Þessi tilgáta er mjög hún og þeir voru eitt. Það var j sennilega að sumu leyti, sérstak- einnig hið innra, náin, ósýnileg ]ega þegar báðir mennirnir vita tengsl — eining andans. !af tilrauninni; annar einbeitir Það er gömul þjóðtrú á ís-jsér við að senda, hinn við að landi, að hver einasti maður taka á móti, eins og í talraunum sé jafnan í sálufélagi við annan 'prófessorsins við Duke háskól- mann, þannig að þeir eigi hina ann. En mér er kunnugt um sömu innri reynslu. Ef þú verð- aðra atburði, sem ekki er eins ur t. d. alt í einu hryggur í'auðvelt að skýra á þennan hátt. skapi, án þess að geta gert þér'Einu sinni, þegar eg var í Win- grein fyrir, af hverju það stafar nipeg og konan mín heima í — þá segir þjóðtrúin, að það sé Reykjavík á íslandi, sendi eg sökum þess að sálufélagi þinn henni fjórar eða fimm vísur í hafi orðið hryggur og það síðanjbréfi. Hún sýndi þær engum, og haft áhrif á þig. Á sama hátt geymdi bréfin sín, þar sem eng- gat sorg þín eða gleði haft áhrif inn annar gekk um en hún ein. á hann, að báðum ykkur óaf-|En dag einn, skömmu síðar, var _______________^_____ vntandi. Þetta sálúfélag ívar hun stödd heima hjá foreldrum un ósýnilegrar orku eða almætt-jekki álitið að færi eftir neinuJsínum^ásamt bróður sínum,jiem is, sem alt sé runnið af. Alt, ytra. óbreyttur vinnumaður, oft hefir sýnt, að hann er gædd- 'suður á landi gat átt sálufélag ur dulrænum gáfum. Hann sat við sjálfan biskupinn á Hólum. í við borðið og var að föndra við . ,. blað og blýant, og konan mín tók Oft er það gott, sem gamlir , , ,, . eftir þvi, að hann leit við og við kveða , segir maltækið. Þjoð- .. , , ... . , , „ . , ,. ’ ® , yfir að þilmu, eins og hann væn trum er alt í senn, skaldskapur,1' sem til er, verður þá rakið til þessa eina, óefniskenda afls, og vér getum talað um einingu ork- unnar eða máttarins. Líffræðin kennir oss ennfrem- ur, að allir lifandi líkamir eigi sammerkt í því, að þeir eigi til- veru sína að rekja til einnar ein- ustu frumu, sem klofni 1 fleiri parta, og síðan hver partur í aðra, og hver ný fruma auki síð- an kyn sitt með sama hætti. Og svo skyldar sýnast allar lifandi verur, að meðal líffræðinganna munu flestir líta svo á, að alt líf á jörðu eigi sér hinn sama uppruna. Lífið sé eitt, og ein heild, en birtist í þúsundum ó- líkra fyrirbrigða. Þá er koirtið að einin&u lífsins — hins jarð- neska, líkamlega lífs. Maðurinn, sem skrifaði Efes- usbréfið þekti ekki vísinda- greinar nútímans. Hann ræddi því ekki um einingu efnisins, einingu orkunnar eða einingu lífsins. En hann sagði: “Kapp- kostið að varðveita einingu and- ans”. Kona ein, sem eg þekki, sagði mér, að eitt sinn hefði hún staðið ein út við gluggann í stofunni sinni, snemma að morgni dags. Hún horfði út, án þess að gefa gaum að nokkru sérstöku, en fyrir augum hennar var þorpið með húsum sínum fiskireitum og bryggjum; fjörðurinn og fjöllin umhverfis hann. Þá kom alt í einu yfir hana undarleg og ó- , . , .. , ,. að horfa a eitthvað. Hun gaf heimspeki og að nokkru leyti , , . . , , iþvi engan frekari gaum, fyr en truarbrogð alþyðunnar, og þau eru samofin fornri reynslu henn- ar, ekki sízt dulrænni reynslu. Og um leið og hver ný kynslóð endurskoðar reynsluna, finnur hún jafnan einhver sannindi í hinni fornu þjóðtrú. En það er einmitt mjög áberandi nú, hve sú skoðun er að verða útbreidd, :hann alt í einu rekur að henni j miða, sem hann hafði skrifað 'eitthvað á. Þér farið nærri um jundrun konunnar minnar, þeg- \ jar hún les þar eina af vísunum, 'sem eg hafði sent henni — vísu, sem enginji maður á jörðinni hafði heyrt, nema við tvö, og * ,, , . , , * engmn kunm utan að, nema hun að andleg tengsli eig ser stað! . ~ °, „ ., . , ,.!ein. Og það var siður en svo, milli manna, þo að ekki þurfi það endilega að vera tveir menn, sem eigi sálufélag sín á milli né; heldur að það samband sé einsj fullkomið og þjóðin sjálf. Eitt er að minsta kosti víst, að stund- um komast hugsanir eftir óskilj- anlegum leiðum frá einum manni til annars; og gamla, íslenzka orðið “hugboð” merkir ekkert annað en það, að boð berist manninum eftir leiðum hugans, án ytri tækja. Nýlega hafa ver- ið gerðar mjög mikilsverðar til- raunir á Duke háskólanum í Bandaríkjunum, sem sýnast styrkja það, að hugsanir geti borist frá einum manni til ann- ars án sýnilegra tækja. Hafa þessar tilraunir ýtt mjög undir ein. ! að hún hefði verið að einbeita huganum að þessari vísu, því að hún var allan tímann að tala við móður sína um alt önnur efni. Það fyrsta, sem liggur í aug- um uppi, af þessu atviki, er það, að hugsanir, jafnvel heilar vís- ur, alveg orðréttar, geta borist frá einum manni til annars, án þess að mælt mál eða mannleg skilningarvit eingöngu séu not- uð. En það er ekki alt fengið með þessu. Vér hljótum að spyrja, eins og svo oft, þegar líkt stendur á, hver er það, sem velur þessa vísu úr öllum þeim sæg hugsana, sem vitaskuid hlutu að streyma að? Hver var það, sem stilti viðtækið inn á sálfræðinga að taka málið til Þessa sérstöku stöð, og valdi athugunar. Ef til vill verður tækifæri til þess síðar að segja frá þessu seinna hér í kirkjunni. þessa vísu úr öllu, sem hlaut að vera samtímis í loftinu? Ekki sýnist það hafa getað verið mað- urinn sjálfur, enda fanst honum, sem hann sæi letrið ritað á vegg- inn og hann skrifaði það jafn- óðum upp, án þess að vita fyrir- fram, hvað úr því ætlaði að verða. Það lítur helst út fyrir, j margra annara, hljóða eins og hafa látið í ljósi við mig þá skoð- un, að andlegt samfélag, einhver ósýnileg tengsl við annan heim hafi áhrif á störf þeirra og séu þeim hjálp við að inna sitt jarð- neska hlutverk af hendi. En eg skal játa, að all-flestir munu hika við að láta opinberlega ljósi þessa sannfæringu, og allur fjöldi fólks gefur andlegum næmleika sínum engan gaum Eða eins og ein röddin, sem telur sig koma handan að, hefir sagt “Heimurinn er farinn að fyrir verða sig fyrir andann; hann deyðir hann, eins og meinlæta menn fyrri alda deyddu líkam ann.” (Light, Sept. 8., 1938). Þetta samband milli anda jarðnesku holdi og anda í annari tilveru er enn eitt dæmi um em ingu andans; hið órjúfandi sam hengi andlegra afla, engu síður en einingu efnisins. Rithöfund ar nýja-testamentisins trúðu þessa einingu, og vildu að kristn- ir menn fyndu til þessara innri tengsla sín á milli og innbyrðis og sömuleiðis milli sín og hinna ósýnilegu anda, og þá fyrst og fremst hans, sem um páska og hvítasunnu sannaði kröftugleg- ast tilveru hins andlega máttar En þeir gengu jafnvel ennþá lengra, og áttu í því sammerkt við menn á öllum öldum, og af öllum trúarbrögðum, að hugsa sér andlegt afl að verki í sköpun og viðhaldi heimsins, — anda guðs í öllu, sem til var. En þessi skoðun hefir ekki aðeins verið bygð á skynsamlegri ályktun heldur reynslu manna á öllum öldum. Menn hafa.fundið hið innra með sjálfum sér áhrif þess anda, sem einnig dvelur í því sem utan við þá er. Þessu hefir verið líkt við það að blaðið á trénu finni samband sitt við önnur blöð, og síðan sambanc sitt við lífsmeiðinn sjálfan, sem það er sprottið af. Skáldið Tennyson lýsir því, hvernig “alt í einu, eins og við útþenslu ein staklingsvitundarinnar, einstakl- ingsveran sjálf virtist leysast í sundur og hverfa inn í tak- markalausa tilveru, og þetta er ekkert glundroða-ástand, heldu: greinilegast af öllu greinilegu; vissast af öllu, sem víst er; dul- rænna en alt, sem dulrænt er, algerlega utan og ofan við ö!l orð; þar sem dauðinn var bros leg fjarstæða; missir persónu- leikans (ef svo má áð orði kom- ast) virðist ekki vera nein eyð- ing, heldur hið eina sanna líf.” Þessi orð Tennysons, að sínu leyti eins og lýsingar Krishna- murtis, Anker Larsens og Are YouPrepared? Fire on the íarm is a deadly enemy. It causes untold damage to homes and live- stock every year. You can’t tell when or where it will break out next—maybe your own home. Be prepared to fight this menace at the first warning—The Telephone Way. By this means you can summon help quickly and sometimes save thousands of dollars by checking the fire at oncc. You owe it to yourself- -home and family— Do Not Be Without a Telephone ummimmmwmm að eitthvað annað vitsmunaafl hafi komið þar til greina, — enda var því haldið fram í ör- stuttu skeyti, er fylgdi vísunni. Þar var því haldið fram, að nokk- ! ur hluti af veru sjálfs mín væri nálægur utan líkamans, en einn af vinum okkar í hinum heimin- um birti letrið á veggnum og kæmi því þannig inn í vitund hins skygna manns. Það er erfitt að sanna í þessu eina tii- felli, hvort skýringin er rét.t, en það er sannfæring mín, út frá svo mörgu, sem eg hefi kynt mér um þessi mál, að hún sé að minsta kosti ekki fjarstæða, og svo langtum sennilegri en hin skýringin, að áhrifin hafi að- eins borist tveggja manna á milli, án þess að einhver sá þriðji j stjórni því, hvaða hugsun sé ■ valin. ! En með þessari skýringu er ,komið inn á aðra kenningu, sem í sjálfu sér er engu minna verð ^ en eining andans milli manna á jörðinni. Hún er sú, að í djúpi hugans geti menn komist í sam- i band við aðra anda, sem ekki eru lengur í jarðnesku holdi, heldur j “andlega líkama”. Eg er ekki einn um það að álíta, að sú jkenning eigi við rök að styðj- ast. Sú sannfæring er algengari meiningarlaus vitleysa í eyrum annara en þeirra, sem sjálfir hafa fundið snertingu andans einhvern tíma á lífsleið sinni. En jafnvel þó að fæstir af oss lifum mjög dulrænu eða mjög andlegu lífi, höfum vér að lík- indum öll fundið — og finnum við og við — það sem Einar Benediktsson kallar, að “andi Guðs kraftur í duftsins líki.” í anda þess guðs sameinumst vér inst inni með sjálfum oss á vor- um helgustu og beztu stundum. Það er sú eining andans, sem höf. Efesusbréfsins talar um. “Varðveitið einingu andans í bandi friðarins,” segir textinn. Eitt af því sem vér gerum til þess að varðveita þessa einingu er að koma saman hér í kirkj- unni til guðsþjónustu. Mér er sagt, að biskup íslanc^ hafi á einni af yfirreiðum sínum um landið, verði staddur í mjög fámennri og afskektri sókn, sem þurfti nýja kirkju, en engir pen- ingar voru fyrirliggjandi. Bisk- upinn leit sjálfur svo á, að það yrði ofviða fyrir örfá heimili að standa straum af bygging- unni, og var því frekar með- mæltur, að kirkjan yrði ekki bygð upp aftur á sama stað, heldur yrðu þessi heimili sam- einuð næstu sókn. En loks tók einn bóndinn til máls, og um leið tók hann sparisjóðsbók upp úr vasa sínum, og rétti biskupi. Honum lágu orð eitthvað á þessa leið: “í þessari kirkju hefi eg lifað sumar helgpstu stundir minnar æfi, — sumar þrungnar af sorg og hrygð, að vísu, en sumar auðugar af gleði og hjart- ans fögnuði. Héðan voru for- eldrar mínir jarðsungnir. Hér voru börnin mín skírð og hér voru þau fermd. Og hér hefir verði griðastaður, þar sem eg og sveitungar mínir höfum fundið návist þess, sem er heil- agt og guðdómlegt. Hér verður kirkjan okkar áfram, ef eg má nokkru um það ráða.” Litla kirkjan var bygð upp aftur. Bóndinn hafði byrjað fjársöfnunina og sveitungar hans lögðu saman smáupphæðir og dagsverk, unz kirkjan komst upp, musteri guðs í afskektri, fámennri bygð. Þessi saga og orð bóndans eru sögð eftir minni, og má því vel vera, að einhverju skakki. En að einu leyti má treysta frá- sögninni til fulls. Hún ber vitni um góðhug bóndans til kirkj- unnar sinnar, og tilfinningu hans fyrir því, að það sem þar fór fram, hefði haft gildi fyrir hans innra líf. í kirkjunni hafði hann fundið friðsælan reit, þar sem tilfinningar hans til þeirra, sem hann elskaði; höfðu fengið að njóta sín, eining andans við sveitunga hans og við guð Hann sætti sig því ekki við ann- að en að þessi helgidómur, sem helgaður var andlegum iðkunum héldi áfram að standa þar sem hann hafði staðið. Vér erum í dag stödd við messu; hugsum oss, að þessi kirkja yrði lögð niður, og allir íslendingar sameinuðust hinum stóru kirkjudeildum þessa lands, og ekkert tillit yrði lengur tekið til þeirra eigin trúararfs eða þjóðareinkenna. Þú kæmir ef til vill hingað á þennan stað, eftir að öll vegsummerki ís lenzks helgidóms væru numin á brott. Þá mundi hugur þinn hverfa til baka, eins og hugur bóndans, og þú mundir segja slíkt og hann: “Hér lifði eg og aðrir einu sinni helgar stundir. Hér voru sungnir sálmar á ís- lenzku, sem tóku fram öllu, er hér hefir verið sungið á öðrum tungumálum. Hér voru haldn- ar ræður á einu sígilda fornmál- inu, sem enn lifir á vörum manna af vestrænu kyni. Héðan voru gömlu landnámsmennirnir og konurnar sungnar til grafar. Hér voru stundum skírð lítil börn, vígð helgustu hugsjóninni, sem mannkynið á. Hér voru ungmenni af íslenzkum ættum staðfest sem lærisveinar meist arans mikla, og fóru héðan með þeim ásetningi að nota alt það, sem ættland þeirra og föðurland leirra, bæði löndin, höfðu gefið leim, — nota það í þágu guðs ríkis á jörð.” Þú, sem heyrir orð mín í dag, finnurðu ekki, við það að setja þér þetta þannig fyrir sjónir, að þó að þú farir ef til vill stundum ósnortinn út úr ?essari kirkju, þá áttu inst inni tilfinningu fyrir því, að í þessum lelgidómi beinist hugur þinn upp á við til guðs eða út á við til barna hans, með innilegra hætti en endranær. Það er eining andans í bandi friðarins. Einu sinni heyrði eg á orð manns, sem stendur framarlega í oaráttu alþýðunnar heima á ís- andi. Hann nefndi einn af aðal- andstæðingum sínum og sagði: ‘Kirkjan er nú bráðum eini stað- urinn, þar sem við getum báðir staðið hlið við hlið, eins og bræður.” Hann fann til þess, að þrátt fyrir alt þurfti hann þess með að geta hugsað jafnvel um andstæðinga sína sem bræður — og að kirkjan var sá félagsskap- ur, sem glæddi hjá honum þessa bróðurlegu tilfinningu, sem svo SNJÓHVÍTUR OG HVERT BLAÐ MEÐ GÖÐU LÍMI--VINDL- INGARNIR LÍTA ÚT SEM BÚNIR SÉU TIL f VÉL HREINN HVITUR Vindlinga Pappír TVÖFÖLD Sjálfgerð^® margt annað miðaði að því að veikja. Það eru að vísu til mörg félög, sem menn geta sagt um, að þau styrki bróðurbönd mannanna, enda fer því betur. En kirkjan hefir sérstöðu að því leyti, að hún hefir það megin-hlutverk að varðveita einingu andans; hún byggir öðrum félögum fremur á því, að andi mannsins á jörðinni, andar framliðinna í öðrum heimi, og andi guðs, sem er “yfir öllu, með öllu og í öllu”, séu raun- verulega til, og að tímanleg og eilíf farsæld mannikynsins sé beinlínis undir því komin, að það stefni að þeirri einingu and- ans, sem umlyki alt. Við það takmark eru guðsþjónustur kirkjunnar miðaðar. Við sam- eiginlega bæn, söng og hugleið- ingu er þér ætlað að fella sjálfan þig inn í hina æðri einingu. Hér á að vera musteri bræðralagsins; hér á að vera stiginn, sem engl- ar guðs ganga upp og ofan, og hér á að vera hlið himinsins, þar sem vér leitum að skauti Al- föður sem börn hans og vinir. Og eg hefi þekt nógu marga menn um æfina til að geta borið um það, að margur fer úr kirkju sinni betri bróðir samferða- manna sinna, betri nágranni hinnar ósýnilegu vina og betra barn guðs. — Með þeim guðs- þjónustum, sem hér eru haldnar, ekki fyrst og fremst prédikunum mínum eða annara presta, held- ur vegna sameiginlegrar bænar og lofsöngva, — eru þessari bygð gefin tækifæri, sem eru henni ómetanleg. Ekkert er oss þýðingarmeira en það að lífs- stefnan nái fullum tökum á oss, þegar helstefnan hefir svo hátt um sig í heiminum, sem raun ber vitni um. Nú er vetrardróminn leystur af jörðinni, vorannir liðnar hjá, og nú vænti eg þess, að vér sleppum ekki þeim tækifærum, er vér höfum, til að gera þessa kirkju að stað, þar sem vér finnum einingu andans betur en víðast annars staðar. Til þess að gera helgidóminn sem mest að- aðandi og guðsþjónusturnar fegurri og innilegri, langar mig til að biðja fólkið alment um þrent: 1. Að hjálpast að því að fegra kirkjuna með blómum og jósum við hverja messu. Takið með yður blóm til kirkjunnar! 2. Takið þátt í söngnum, allir sem bækur hafið; söngurinn er til þess að gera oss sem mót- tækilegust fyrir fegurð og æðri áhrif. 3. Takið þátt í bæninni, því að hýn er sameiginlegt andlegt starf. Eg hefi hugsað mér

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.