Heimskringla - 05.07.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.07.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 5. JÚLÍ 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA 4. Mars. Hann er helmingi [ var heitin eftir undirheima guð- minni en jörðin, ryðrauður á lit inum Plútó. og 140,000,000 mílur frá sól. [ Hann er lang líkastur jörðunni! Vetrarbrautin af öllum jarðstjörnunum, hefir j Milli vega frá ytri rönd til hvítar breiður til beggja enda miðju á afarstórri, hjólmyndaðri að vetrinum sem hverfa að stjörnuþyrpingu sem við nefn- mestu eða öllu á sumrin og þá um vetrarbraut, er sólkerfi vort sjást grænir flekkir á yfirborði að finna- Þetta hjól er svo stórt hans, sem benda á jurtagróður.! að það er 1000,000 ljósár í þver- Langar línur, þráðbeinar, sumar mál og tíu þúsund að þykt, um 1500 mílur á lengd, sem það snýst um möndul sem eng- ítölsku stjörnufræðingur fyrst inn hefir enn séð því stór svartur fann og kallaði skurði, canali, rykheimur syggir á hann frá benda til þess að þar búi viti- vorri hlið; en svo er snúnings- bornar verur. En mæðnir mund- \ hraðinn mikill að sólin (og við um við þar vera. Súrefnið er með) berast með honum í 200 þar ekki nema 1—5000 partur af mílna hraða á sekúndu, og er þó andrúsmloftinu í staðinn fyrir talið að ein hringferð taki tvö i sem við höfum og þykir ekkert hundruð miljónir ára. Að öllu of mikið. Vegna þess hvað marz samantöldu er sagt hún muni er lítill og hefir minna aðdrátt- hafa farið tíu hringferðir síðan afl en jörðin væri 150 punda hún var sköpuð. Mörg furða er maður þar aðeins 57 pund. Og af vetrarbrautinni spurð. Þar kalt mundi oss þar þykja, þegar er að finna 30,000,000 sólna, bezt gengur er hitinn 60° á dag- heila heima af glóandi skýjum inn en 40° fyrir neðan zero á og á milli afar mikla kolsvarta nóttunni. Utan við marz tekur rykheima. Sólirnar er flestar við belti með fjölda af smáum að finna til beggja hliða á hjól- stjörnum. Eru sumar þeirra að- inu en óskapnaður heimanna í eins ein míla í þvermál aðrar miðið. Þó er alt þetta hvað nokkuð stærri. — Sumum innanum annað, en hvað á sín- þeirra hefir nafn verið gefið, um stað með óbifanlegri reglu t. d. Hermes sem fyrir skömmu og í fullu samræmi. Það er því, kom svo nærri jörðu að talað þrátt fyrir allar eldri hugmyndir var um hættu á að árekstur bókstaflega satt sem skáldið yrði. Að ári er búist við hann segir: komi aftur, hvað sem þá verður. | 5. Jupiter. 6. Saturnus. 7. Uranus. , 8. Neptunus. Þetta eru fjórir risar sem snú- því öllu er af einum vilja stjórn- ast með ógna hraða um möndul að. sinn og í löngum bugum kring í vetrarbrautinni sjást sólir um sólu. Þeir eru allir ísi þakt- af afar mörgum stærðum og ir þúsund mílna þykkum, með afar ólíkar að efni. Sól vor er andrúmsloft fult af eitri svo sem ein með þeim minni og kölluð ein methane of ammóníu. Þeir eru af “gulu dvergunum”. Svo röm dimmir í dimmum geimi og ekki er sú taug er oss við hana bind- að tala um líf á neinum þeirra.1 ur, að hún jafnast á við tíu milj- Júpíter og Saturnus hafa hver ónir stálstrengja sem hver um um sig mörg tungl og þar að sig er mílu á þykt. Er því lítil auki hefir sá síðarnefndi hina hætta á að hún slitni enda kem- gullfögru hringi sem haldið er ur oss það betur, því undir sól- að séu leifar af tunglum sem hafi unni er komið viðhald alls lífs á í fyrndinni rekist á og faristJ jörðunni. Júpíter er stærstur allra jarð-[ Til eru sólir sem “slá”, stækka stjarna, 87,000 mílur í þvermál I mínka> eing Qg risavaxið og vigtar meira en allar hinar hjarta; tvíbura, þribura og jarðstjörnurnar til samans. - fjórbura sólir sem snuast hver “Himnarnir lofa lífgjafans mátt Ljósið hið fagra og myrkrið er í sátt” Hann hefir ellefu tungl, Satúrn- us níu. Hringir Satúrnusar eru utan um aðra á alt frá fáum kl,- tímum upp Þmörg þúsund ár. aðems tiumilnaþykkiren 41,500 as ^ tiltölulega léttar og mílur a breidd. |aðrar þar sem efninu er svo Uranus og Neptunus eru svo saman þrýst að hver spón- langt í burtu að lítið er um þá fylh er mörg tonn að þyngd. vitað annað en það að þeir munu Þetta er mögulegt með því, að vera að allri gerð mjög líkir hin- brjóta fyrst byggingu atómsins um tveim. eins og það er hægt að koma Fyrstu ár þessarar aldar tóku fleiri flöskum fyrir í kassa, með stjörnufræðingar eftir því að Þyí a^ brjóta þser fyrst. Uranus “riðaði” á braut sinni, j Björtust af þessum sólum er og gat Dr. Percival Lowell, er 'sirius.' Hún hefir mjög skrít- stofnaði og bygði stjörnuturninn 1 inn “félaga” sem í kringum hana í F’lagstaff, Arizona, þess til, fer einn sinni á 50 árum. Efnið að það væri vegna aðdráttarafls! í þessum “félaga” er 2000 sinn- jarðstjörnu sem enn væri ófund- um þyngra en gull. Flestar in. Sagði hann fyrir hvar hún stjörnur eru 300,000 upp til 10,- mundi finnast. j 000,000 mílna í þvermál. Þó eru Þetta var í 1915 og byrjaði til mikið stærri stjörnur svo sem Dr. Lowell að leita að stjörnunni risinn Epsilon Auregae sem ar en dó ári seinná 1916; var þá 2,600,000,000 mílur í þvermál, ekkert gert fyrri en 1929 að að- svo stór að ef sólin væri í miðju stoðarmaður Dr. Lowells, Clyde væru allar jarðstjönurnar nema Tombaugh, byrjaði aftur á leit- j þær þrjár yztu innan við yfir- inni. Var himinhvolfinu á þeim borð hennar. párti er Dr. Lowell vísaði á, > Stjörnur fara sífelt mínkandi, skift í téninga og svo hver ten-J meðan þær eru “ungar”, eru þær ingur myndaður tvievar með rauðar á lit, tiltölulega kaldar, fárra daga millibili. Myndirnar blásnar upp eins og afarstór svo bornar saman til að sjá hvort loftbátur af krafti ljóssins að nokkur stjarna hefði hreyfst. Þó innan- og úr léttu efni. En svo þetta minni mann á að leita að fer aðdráttaraflið að láta til sín nál í hey kleggja tókst samt að taka. Þær fara að þéttast, hitna finna stjörnuna svo langt úti í, og gulna, því þær verða að gefa geimi að hún er 2 biljónir mílna frá sér sömu geislamergð frá frá sól, líklega ekki stærri en minni líkama. Smásaman breyt- jörðin einmana í kulda og ist svo liturinn frá gulu í blátt. myrkri. Sólin, þaðan að líta, Þær heitustu eru bláar. lítið stærri en glöð stjarna. Það En nú fara þær að kólna. Blái var því ekki mót von að stjarnan liturinn hverfur og þær verða -----------------------—--------aftur rauðar og altaf mínka þær ustu löndunum, þar sem skógur og kólna, þær missa birtu sína og finst- Miljónum ára var varið [ verða að síðustu kaldir hnettir, til að útbúa jörðina með olíu og sem halda áfram hringferð sinni kolum, því Veit mikill fjöldi innan Vetrarbrautarinnar. Þessi “læðra” manna ekki af neinni forlög bíða sólar vorrar með forsjón. ! tímanum og verður þá alt líf löngu útdautt á þessari jörð. Eitt af leyndarmálum náttúr- unnar eru hinir svokölluðu “hvítu dvergar“. Þær sólir eru á stærð við jörð vora en efninu í þeim er svo saman þjappað ið hver tenings þumlungur er mörg tonn að þyngd. Er talið að atómarnir í þeim séu eyðilagðir, því komist svo mikið efni fyrir á svo litlu svæði. Þær eru bók- staflega hvítglóandi af hita. Ein þeirra, ekki mikið stærri en tunglið, hefir hálfu meira efni \ sér fólgið en sólin. Tekið hefir verið eftir því að birta sumra stjarna vex alt í einu, og var fyrst haldið að þetta væru nýskapaðar stjörnur, og voru því kallaðar Nova, eða nýstjörnur. En það reynd- ist að þær mistu birtu sína á mjög skömmum tíma. Er því nú niðurstaðan sú að þær springa og eyðileggjast. Komið hefir fyrir að stjarna hefir sent frá sér á einum mánuði eins mikla birtu og sólin gefur á 23,000 árum. Talið er að þrjá- tíu (30) þvílíkar sprengingar fari fram á Vetrarbrautinni á hverju ári. Þó næstu sólir séu tiltölulega nærri oss í samanburði við þær sem fjær eru getum vér hreint ekki kvartað um þrensgli. Ferð til þeirrar allra næstu með hundrað mílna hraða á kl.stund mundi taka rétta 4 biljón daga. Þegar vér horfum á Vetrar- brautina erum vér að horfa út að röð “hjólsins”. Glampinn sem vér sjáum glampa yfir vel lýstri borg frá mörgum rafmagnsljós- um að næturlagi. Hið ómælanlega rúm utan Vetrarbrautarinnar er alt stráð ótal “Vetrarbrautum”. Miljón-| ir þeirra hafa fundist og eru ^ flestar hjólmyndaðar eins og sú; er vér tilheyrum og snúast um afar stóra miðstjörnu. Nokkrar eru ávalir eða hnöttóttir heimar, dökkir og stjörnulausir. Minna á hússtæði þar sem efnið er að flutt en smiðyrinn ekki kominn^ til að byggja. Getur verið að smiðurinn eigi eftir að taka til verks og byggja ennþá fleiri stjörnuhjól úr rykinu. Það sýn- ist vera efnið sem sólirnar eru bygðar úr en þær aftur fæða af sér jarðstjörnurnar. Eitt af því óskiljanlega sem stjörnurfræðin hefir nýlega 'fundið er að þessir sérstöku heimar sýnast vera að tvístrast, fjarlægjast hverjir aðra. Enginn skilur í þessu né veit hvert það verður framhald- andi eða stundar fyrirbrigði. En tíminn snanar hvort það er. Eftir að hafa kalt og rólega rannsakað alla þá undra heima sem hér hefir verið á minst, hin miklu hjól undir kerrunni sem ekið er “sigrandi gegn um geima” frá einni biljón ára til annarar. Eftir að hafa alt út- skýrt með náttúrlegum lögum án þess nokkurntíma að spyrja hver sé nógu vitur til að setja þessi lög, eða nógu máttugur til að láta framfylgja þeim, eru vísindin nú komin að þeirri nið- urstöðu að skynsemi mannsins sé svo mikil að þar hljóti önnur og meiri skynsemi að vera á bak við. Nú, jæja, spor er það í rétta átt, en furðu mikilli grunnhyggni lýsir annað eins. M. B. H. — Mamma sendir yður kjötið aftur, og bað mig að segja, að það væri svo seigt, að það mætti sóla með því skó. — Hvers vegna gerði hún það þá ekki? — Naglarnir gengu ekki í ge'gn. * * * “Að hugsa sér þetta ryk. Það er orðið fingurþykt á húsgögn- unum hjá mér. Eg sé það, að eg kemst ekki hjá því að gifta mig.” “Hvaða vitleysa. Eg veit ráð. Kauptu þér ryksugu. Þú getur skrúfað fyrir hana, þegar þér sýnist og auk þess er hún ódýr- ari.” KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Framh. Þegar Rósa Egilsson var hér í Winnipeg vann hún hjá Paulin- Chambers félaginu, en eftir að hún kom Vestur á Ströndina lærði hún hjúkrunarfræði og vann alllengi við hjúkrun á sjúkrahúsi; þótfi hún sýna svo mikinn dugnað við það starf þegar spánska veikin geysaði 1918, að til þess var tekið. Rósa dvaldi nokkra daga hjá þeim Daníelsons hjónum; er hún ná- skyld Andrew. Okkur hefði þótt gaman að . geta heimsótt hana, en viðstaðan var svo stutt þegar við komum til Victoria að tími vanst ekki til þess. Andrew Daníelson og kona hans taka mikinn þátt í félags- málum þeirra Blaine-búa; hann er og hefir lengi verið forseti lúterska safnaðarins; hann er fyrverandi þingmaður kjördæm- isins; hann er æfinlega einn af forustumönnum íslendingadags- ins og var forseti hans í þetta skifti; hann stundar aðallega fasteignasölu og ýmiskonar um- boðsstörf. Mér virtist sem oft væri leitað til hans um ýms mál, og yfir höfuð fanst mér hann vera nokkurs konar “Skúli Sig- fússon” þeirra Blaine búa. Þau hjón eiga tvö fósturbörn, pilt og stúlku; má með sanni segja að þau séu þeirra eigin börn. Stúlkan er gift myndar- og dugnaðarmanni í Chidago, en pilturinn var heima hjá fóstur- foreldrum sínum með konu og ungt barn. Er heimili þetta bæði friðsælt og unaðslegt, þótt gestkvæmt sé og glaðvært. Við dvöldum þar í fjóra daga og var farið með okkur svo vel að ekki varð betra á kosið. Hvað eftir annað var ekið með okkur út á landsbygðina umhverfis bæinn, og var það hin mesta skemtun. Jóhann Straumfjörð, sem er myndar bóndi þar í bygðinni, sótti okkur einn daginn og vor- um við hjá þeim hjónum til mið- degisverðar. Uann ók með okk- ur um ýmsa staði meðfram sjón- um; var það reglulega skemti- legt. Kona Jóhanns heitir Björg og er systurdóttir Helgu sál. Davidson hér í Winnipeg, sem flestir kannast við. Dóttir þeirra, Lillian að nafni, er skóla- Framh. á 7. bls. ÁVARP FORSETA Frh. frá 1. bls. ilisins verður lesin upp á þing- inu. Um útbreiðslustarf og fjáirmál verður að sjálfsögðu rætt á þinginu. Vil eg geta þess að í sambandi við fyrra atriðið þá höfum við fengið vitneskju um að konur sem eru hlyntar frjálstrúar hreyfingunni í Piney myndi gjarnan vilja mynda félag með sér og þá að sjálfsögðu yrðu þær meðlimir í okkar sambandi. Æskja þær eftir að einhverjar konur frá Sambandinu komi þangað út til þess að ræða þetta mál við þær og hjálpa þeim við félagsstonun eins fljótt og því verður við komið. Einnig er mér ánægja að geta þess að Miss Rósa Vídal gerðist meðlimur í okkar Kvennasam- bandi á síðast liðnu þingi, og vona eg að fleiri konur sem ekki hafa tækifæri á að tilheyra neinu kvenfélagi megi verða til að feta í fótspor hennar í þessu efni. Þetta þing minnist að sjálf- sögðu með sérstökum fögnuði, að á þessu ári hafði þetta land í heimsókn okkar ágætu konungs- hjón, sem allir þegnar þeirra ljúka svo miklu lofsorði á fyrir yndislega framkomu. Verður heimsókn þeirra ekki einungis sögulegur atburður, heldur og miklu fremur róttækt velferðar- mál þjóðarinnar þegar stundir líða, sem kemur fram í auknum skilningi allra þjóðarbrota sem þetta land byggja á skyldum hvers eins innan þjóðfélagsins gagnvart hinni miklu heild, og þá einnig skyldur heildarinnar gagnvart hverjum enstakling. Það er gagnkvæmur skilningur á réttum aðferðum við þau mál er miða til heilla öllum mönnum sem okkar litla félag vill gera að sínum einkunar-orðum i allril framtíð. Eg hlýt að mipnast með sökn- uði þeirra kona sem við höfum orðið á bak að sjá á hinu um- liðna ári, þær sem horfið hafa úr hópnum eru Mrs. Guðrún Bergman, Sigríður Swanson, Mrs. Jakob Bjarnason frá Win- nipeg og Miss Aldís Magnússon frá Lundar. Voru allar þessar konur meira og minna starfandi meðlimir í okkar félögum og minnist því þingið þeirra með óblöndnum söknuði og vottum ástvinum þeirra og vinum okk- ar alúðarfylstu hluttekningu. Að endingu vil eg þá geta þess að okkur er það sérstök á- nægja að geta haft þetta þing hér í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg, þar sem okkar stærsta Kvenfélag á heima. Ein- mitt hér á þessum stað verður að álítast miðstöð allra þeirra mála, sem við erum að reyna að beita okkur fyrir, og veit eg að smærri kvenfélögin úti á landinu líta einnig þannig á það eins og rétt er. óska eg ykkur þá til heilla með þingstörfin og vona að okk- ur takist að leysa úr okkar mál- um svo að allar framkvæmdir geti orðið að sem mestum notum. Marja Björnsson Ráðskona óskast út á land, skamt frá Langruth. Heims- kringla vísar á. Þ4r sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrgfllr: Henry Ave. Eaa* Sími 95 551—95 562 Skrlfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA HITT OG ÞETTA Kennarinn: Hvað á þetta að þýða, drengur, hvað ertu að gera með vindla í vasanum. — Eg ætlaði að geyma* þá þar til eg er orðinn stór. * * * Sagt er að fundið hafi verið upp sniðugt peningaveski fyrir bankaseðla. Ef veskið er þrif- ið harkalega af sendlinum fær sá^er það gerir rafstraum í sig, táragasssprengja springur og sjálfvirkt lofskeytatæki sendir út S. O. S.!! * * ( * í Kína eru að minsta kosti 40 þúsund manns sem þykjast vera afkomendur heimspekingsins Konfúsíusar, sem uppi var á 5. öld fyrir Krist. * * * Hæsti turn Evrópu hefir hingað til verið Eiffelturninn í París, en verður það ekki nema stutta stund ennþá. Þjóðverjar eru að byggja turn í Herzberg í Saxlandi, sem' verður 325 metra hár. Eiffelturninn er 300 metra hár. * * * Elsti hermaður Englands er afi Ingiríðar krónprinsessu, her- toginn af Connaught. Hann er marskáldkur að metorðum og er 87 ára gamall. I2V2 per cent hlutagróði.... * 11 Það borgar sig að nota Hydro orku vegna þess að af hverjum dollar eyddum fyrir hana fær bærinn innheimt 12V£ per cent í sköttum, sem léttir skattbyrði almennings. Yfir tvö síðustu árin, hefir City Hydro lagt bæn- um til fé á þennan hátt, sem nemur $500,000. Þessi fjárhæð er auðvitað auk reglulegra skatta, sem félagið greiðir bænum. Á þennan hátt hagnast þjóðfélagið aðeins með notkun City Hydro orku, svo munið að— CITY HYDRO er yðar — notið það!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.