Heimskringla - 12.07.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.07.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. JÚLÍ 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA vertu ei við sjálfa þig að berj- ast.” Og enn eru í fullu gildi orð Jóns Sigurðssonar: “Sameinaðir stöndum við en sundraðir föllum við.” Skáldið og stjórnmálaleiðtog- inn Hannes Hafstein spurði þjóðina eitt sinn fyrir löngu: “Hvað verður úr þínum hrynj- andi fossum? 1 Hvað verður úr þínum flökt- andi blossum ?” að efitir árslok 1940 geti Alþingi athugun sjáum við það að Dan- heimtað endurskoðun sáttmálans mörk getur aldrei ein verndað og hafi samningar ekki tekist sjálfstæði íslands gegn herveld- innan þriggja ára, eða fyrir árs- um heimsins og vissulega verð- lok 1943, getur Alþingi samþykt um við eftir sem áður, aðilar í að sáttmálinn sé úr gildi fallinn,! vináttubandalagi Norðurland- ef % hlutur þingmanna greiða anna og hlutleysi okkar áfram því atkvæði og þarf þó enn sam- i viðurkent af öllum þjóðum. — þykki þjóðarinnar við almenna Okkar vernd verður því áfram atkvæðagreiðslu, þar sem %1 sú sama og nú í dag, vinátta og hlutar kjósenda taka þátt og % skilningur stórveldanna í öllum , . hlutar atkvæða játa sambands- álfum heims. Við verðum því ■ nokkurra mala, sem við heima slitum. Til þess að þessu fáist að eignast marga og sterka vini' ýmist höfum verið að glima við framgengt er bersýnilegt að meðal þjóðanna, sem eigi þola|eða erum að íílima Vlð- þjóðin verður að vera vel sam- það, að nein einstök þjóð beiti huga, enda hafa flestir talið að oss órétti eða svifti oss frelsi. uppsögn sáttmálans og slit sam- En okkur er það einnig ljóst að bandsins hafi frá öndverðu blas- hið raunverulega sjálfstæði okk- að við sem eðlilegt framhald í ar byggist framar öllu öðru á sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. okkur sjálfum. Það er ekki háð Á Alþingi 1928 var borin fram vígorðum, heldur athöfnum. — fyrirspurn til stjórnmálaflokk- Sjálfstæði okkar verður að anna hvort þeir væru reiðubúnir byggjast á öflugu og traustu at- að segja sáttmálanum slitið þeg- vinnulífi þjóðarinnar, aukinni óg ar þess yrði kostur og svöruðu fjölþættari framleiðslu og vax- allir stjórnmálaflokkarnir því andi viðskiftum um allan heim. játandi. Á Alþingi 1937 yar Þá vil eg geta hins síðasta og síðan svohljóðandi þingsálykt- merkasta atburðar á sviði hins unartillaga samþykt einum rómi nýja samstarfs heima. Sam- af öllum þingheimi: ‘ Alþingi á- starfsins á sviði ríkisstjórnar — lyktar að fela ríkisstjórninni að hinnar nýju þjóðstjórnar okkar. undirbúa nú þegar í samráði við Eins og kunnugt er ^afa Fram- utanríkismálanefnd þá tilhögun sóknarflokkurinn > og Alþýðu- á meðferð utanríkismálanna, flokkurinn í sameiningu farið innan lands og. utan, sem bezt meg yöihín á íslandi undanfarin kann að henta, er fslendingar 12 ár. Sjálfstæðisflokkurinn neyta uppsagnarákvæðis sam- hefir alla þessa tíð verið í and- , bandslaganna og taka alla með- stöðu, stundum í mjög öflugri ferð málefna sinna í eigin hend- andstöðu við ríkisstjórnina og ur- valdaflokkana, og margt á milli Tillögur um mál þessi séu síð- borið. Sjálfstæðisflokkurinn er an lagðar fyrir Alþingi”. SÍang stærsti stjórnmálaflokkur- Við umræður málsins á Al- inn með þjóðinni og fékk við síð- þingi kom skýrt fram að til-' ustu Alþingiskosningar um 42% gangur Alþingis var sá að fella atkv. eða litlu minna en Fram- samninginn með öllu úr gildi og sóknarflokkurinn og Alþýðu- segja sambandinu slitið. Um flokkurinn báðir samtals. Á Al- þetta stöndum við íslendingar þingi varð Framsóknarflokkur- samhuga nú í dag. Á þessum inn hinsvegar fjölmennastur, tímum ófriðarhættu og hervæð- fékk 19 þingmenn af 49, en Al- inga eru erfiðar og hverfular all-' 'þýðuflokkurinn hefir 7 þing- ar ráðagerðir langt fram í tím- menn. Þessir tveir flokkar hafa ann, en stefna okkar fslendinga því meiri hluta þingsins og geta í þessu máli er þegar mörkuð. einir ráðið. En í andstöðunni Við viljum sjálfir ráða öllum voru 17 þingmenn Sjálfstæðis- okkar málum og einir sjá um flokksins og 2 þingmenn Bænda- framkvæmd þeirra. Við teljum flokksins, sem í síðustu kosning- að sama reglan gildi í lífi þjóða um var í bandalagi við Sjálf- og einstaklings, að sjálfs er stæðisflokkinn. Erfiðleikar und- höndin hollust. Ákvörðunin um anfarinna ára, sem einkum áttu slit sambandsins við Dani felur rót sína að rekja til aflabrests á enga ásökun í sér í þeirra garð. 't sviði þorskveiðanna og markaðs- Sambandinu við Dani því er felst erfiðleika opnuðu augu manna í sambandslögunum verður slitið fyrir nauðsyn allsherjar sam- á sínum tíma, en hið andlega og taka til að leitast við að rétta menningarlega vináttu samband við atvinnulífið og bæta hag okkar við þessa frændþjóð er framleiðslunnar. Það var erfitt órjúfandi, sem vinátta okkar við að gleyma gömlum deilumálum hinar aðrar frændþjóðir á Norð- og slíðra sverðin, en eftir lang- urlöndum. ; varandi samninga, yfirveganir Menn munu nú spyrja hvað og athugapir tókpt það loks og tekur þá við fyrir ísland eftir í fyrsta sinn var nú mynduð 1943? Við tökum sjálfir utan- þjóðstjórn, sem allir lýðræðis- ríkismálin í okkar hendur. Við flokkar Alþingis stóðu að og verðum að senda úr landi ís- áttu fulltrúa í. í Ríkisstjórnina lenzka sendiherra, a. m. k. 2 til völdust af hendi Framsóknar- Evrópu og 1 til Vesturheims. flokksins þeir Hermann Jónas- Þessir menn þurfa að vera vel son, sem er forsætisráðherra, færir og duglegir og hafa stað- og Eysteinn Jónsson, sem er við- góða þekkingu á íslenzku at- skiftamálaráðherra. Af hendi vinnulífi og viðskiftaþörfum. — Sjáljfstæðisífl^kksSns, formaður Þeir fara ekki út í heim til að hans, ólafur Thors, sem er at- berast mikið á, heldur til að! vinnumálaráðherra, og Jakob útreikninga og hefir það alt1 árum voru sett lög um verka-1 staðist dóma erlendra sérfræð-1 mannabústaði. Eru bæjarfélög I inga. Hitaveitan verður full- j og ríkið skylduð að leggja fram ! gerð og tekur til starfa í árslok 2 kr. hvort um sig á íbúa hvers ! 1940. Það verður arðvænlegt ; bæjarfélags, þar sem verka-1 fvrirtæki fyrir bæinn og sparar ' mannabústaðir eru reistir. Rík-1 landinu innflutning á 35,000'ið ábyrgist lán bygggingasjóð-! smálestum af kolum á ári. — | anna og fá verkamennirnir 85% 1 Reykjavík verður þá reyklaus ! lán út á hverja íbúð, til 42 ára, bær. Rafmagnið færir bæjar- með 5% vöxtum. Heil hverfi j Mig langar þá enn til að geta búum ljósið og heita vatnið verkamannabústaða hafa sprott- vermir híbýlin. jið upp í Reykjavík á undan- förnum 7 árum, eru það alt Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgOlr: Henry Ave. Eut Sími 95 551—95 552 Skrlístofa: Hemry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJÁ 1- Við eigum næga orku raf-... , . magns og lindir heita vatnsins.! myndarle2f sambyggmgar, Það er hlutverk okkar að leiða buðir V1flefr eg þægilegar, [ landbúnaðar þessar gjafir íslenzkrar náttúru ,enda gætu >essar byggmgar ,att sfr stf a landbunaðar búnaði eða 35.8% þjóðarinnar. Þótt miklar breytingar hafi mn á hvert heimili. En það land sómt .sér vel 1 hvaða s-tórborg verður að teljast auðugt gjafa sem^á ljós og yl í allsnægtum fyrir öll landsins börn. sem væri. Með lögum frá 1. apríl 1936 var komið á alhliða alþýðu-1 tryggingum. Þær ná aðallega lími mimi er takmarkaður svo tij slysatrygginga, sjúkratrygg- skólamálin heima. Skólaskj/ lda 1 gegn slysum og greiða vinnu-; barnanna hefst við 7 ára aldui vejtendur iðgjöjdin. Þeir sem og helst til 14 ára aldurs. Kensl- verga frá vjnnu vegna slysa fá an er algerlega ókeypis fyrir öi! g0idnar 5 kr. á dag og læknis- börn, ríkið og bæjar- og sveita-; kostnað. Alger örorka er bætt i nutimanSb . ÞJ°ðm tekur >a að félög greiða laun kennara'og meg 6;000 kr. Eignir slysa-isækja a djiipmiðin, afli og af- að eg verð að leitast við að fara 1 mga 0g ej]j 0g örórku-trygginga Við erum nú í okkar daglega j fljótt yfir sögu. Mig langar að 'Ajjir verkamenij nema þeir sem hfi að leitast við að svara þess-; minnast lítillega á menta- og vfnna við landbúnað eru trygðir um spurningum skáldsins og láta rætast hugsjónir þess um hag- nýting kraftsins úr fossanna skrúða. Ýmsum kann að finnast það ilt verk að spjalla fegurð og tign fossanna. En oss er á eldi þörf og afls í óru landi og við höfum á síðustu árum verið stór- tækir í virkjum fossanna. Árið 1918 höfðum við aðeins virkjað um 340 hestöfl, nú er virkjunin 18,500 hestöfl. Virkjanir voru þá 8 en eru nú 40. Rafmagnið var þá um V2 miljón kilowatt- stundir og náði til 7—8000 manna, en er nú 19 miljónir kilowattstundir og nær til um 70,000 manns. Stærsta virkjuii er Sogsvirkjunin sem lýsir upp Reykjavík og ljær okkur afl til hverskonar iðnaðar. Þar hafa 'eru þær þó mun stórfeldari a sviði sjávarútvegsins. — Þar má segja að bylting hafi gerst. Frá landnámstíð geta talist þrjú tímabil í sögu útvegsins. Fyrsta tímabilið nær alt fram til ársins 1800 — þá þekkjast aðeins opn- bátar. Þá kemur tímabil ír nítjándu aldarinnar. Þá koma skúturnar. Loks er síðasta tímabilið frá byrjun þessarar aldar, þá koma til sögunnar tog- ararnir, stórtækustu veiðitæki , . , ,,,Jrakstur útvegsins vaxa svo gíf- tryggmgasjoðs eru nu um IV2 . * • , „ , , * jj - k , urlega að segja ma að bylting . , 'verði í atvinnulífinu. Hinn ... _______ «... , Sjuý“trres,ng,arn“tlla,1,'a!:5tóraukniatvinnureksturverður mikið er ókleift að lí?"pttoðum kauptunum og | Ulldir8teða framfara„lla á þess. 0 ítil þeirra sveita þar sem sjukra-: en t annan kostnað við kensluna. — Þetta á einnig við um alla aðra ríkisskóla frá barnaskóla í Há- skóla. Víða til sveita þar sem strjálbýli er hafa sérstakt skólahald, «. I \‘ri öld' þVÍ •» >»«»» keinur atl kennari-ferðast þá um sveitirnar “ f, /lí ! >eln'a hll,la senl kera skal 0« Is' AemiaiMeiucisi ua uiii övcitiiuai x«i ~n i j A \ --------° ... ° og kennir á heimilum ba"rnanna. gi - Reykjavík t 'd 4 kr og!lendlngar bera oftast gæfu til f wa uðl’ ? Ja' ' > * e \ þess að fjármagninu fylgja hljóta í staðinn ókeypis læknis- auknar framfarir á sviði fram. hjálp og sjúkravist. Þeir sem lei8slu og-þjóðfélagslegra um- hafa yfir 4,500 kr. skattskyldar bóta Frá þyí að látft gmí6a fiinn tekjur verða þá að greiða tvö- nýtízku togara árið i907 eignast falt gjald. Ríki og bæjaifélög | ísjendingar yfir 40 fullkomin greiða hvort sín 25% til trygg-lskip Jafnframt togurum fjölg- 1 Reykjavík og ýmsum öðrum kaupstöðum hafa á síðustu árum verið reistir veglegir barnaskólar með öllum nýtízku þægindum. Ríkið sér nú um útgáfu náms- bóka til barnafræðslu og fær hvert heimili bækur eftir þörf- verið virkjuð 10,000 hestöfl. — um gegnum árlegu gjaldi, 7 kr. Þaðan getur Reykjavík, Suður- j á heimiii. Barnma'rgar fjöl- landsundirlendið alt, Hafnar- skyldUr þurfa því ekki að gjalda fjörður og Vestmannaeyjar; fengið meir en nægilegt rafmagn nú og óhætt er að auka neysluna, því að alls er unt að virkja í Sog- inu einu 100,000 hestöfl. Aðrar stórar virkjanir eru á Akureyri, fsafirði og á Blönduós. En raf-1 meir fyrir námsbækur en fá- mennar f, jölskyldur. Úr barna- skólunum geta unglingar ýmist farið í gagnfræðaskólana, sem nú eru 8; í öllum kaupstöðum landsins eða í alþýðuskólana í sveitunum. í þessum skólum er magn eigum við í ríkulegum | minst tveggja ára nám og eru mæli og gætum vel miðlað öðrum j þar kend öll almenn fræði. í þjóðum, þegar hugvit mannanna alþýðuskólunum, sem flestir eru starfa af dugnaði og af þekk- j Möller, sem er fjármálaráðherra. ingu að hagsmunum lítillar þjóð- Alþýðuflokkurinn valdi formann ar. Hvarvetna þess, sem kostur sinn Stefán Jóh. Stefánsson, sem er verðum við að fá íslendinga er félags-málaráðhei’ra. Stjórn- eða íslandsvini til þess að ann- in nýtur stuðnings 45 þing- ast ræðismensku fyrir okkar manna í andstöðu eru aðeins 4 hönd, en augljóst er að þar geta þingmenn kommúnista. Það má lítil laun komið á móti í reiðufé. því telja að nær öll þjóðin standi Enn hefir engin ákvörðun ver- að baki hinni nýju ríkisstjórn. ið tekin opinberlega um örlög Þessi nýja samvinna er tilraun konungssambandsins við Dan- til að ráða fram úr vanda tím- mörku, því að það er utan sam- anna og lægja hinar óheillavæn- bandssáttmálans og bundið legu öldur flokkastreitunnar. — erfðarétti, svo sem títt er um Hversu tekst er en óvitað, en eg konungssambönd. Samt eru af- veit að góðar óskir sannra ís- drif þess á valdi íslendinga lendinga vestan hafs og austan sjálfra og ýmsar raddir hafa fylgja starfi hinnar nýju stjórn- heyrst um það heima að eðli- ar og vonir okkar allra hníga að legt væri að hverfa til hins þvi að það megi farsælt verða. forna og fyrsta stjórnskipulags íslendinga og stofna lýðveldi í KJ«rorð hinnar n>Qu sam- formi nútímans og eftir fyrir- vinnu og samheldni okkar má vel myndum annara þjóða. jvera það, sem ei-tt skáldið benti Ýmsir munu telja að djarft og okkur á hátíðisdaginn 1. des.: óvarlega sé stefnt í þessum mál- j um, eyjan litla sé að slíta af sér ,“Litla þjóð, sem átt í vök að öll sín verndartengsl. En við verjast reistir á heitum stöðum, það er að segja í nánd við hverahita, er lögð áhersla á íþróttir og verkleg fræði, til að undirbúa æskuna undir þátttöku í fram- leiðslulífi þjóðarinnar. Þeir sem stunda vilja sérnám fara ýmist hinn langa mentaveg í annan- hvorn mentaskólann, í Reykja- vík eða á Akureyri, ljúka þar stúdentsprófi, og halda síðan á Háskóla íslands eða til fram- haldsnáms við erlenda háskóla, einkum í verkfræði, hagfræði og öðrum alþjóðlegum sérgreinum og vísindum. _ Nú eru um 130 stúdentar erlendis, en 250 hérna. Aðrir námsmenn geta lagt leið sína í hefir gert rafmagnið að útflutn- ingsvöru, því að í fossum íslands býr kynjakraftur 4 miljóna hestafla. Hin spurning skáldsins var sú: “Hvað verður úr þínum flökt- andi blossum?” ísland hefir ætíð verið landið ísa og elda. En hvernig finst ykkur, háttvirtu tilheyrendur, hljóma sú setning að hitinn sé ein hin mesta eign íslands. En þetta er nú samt að rætast, hitinn er einn hinn mesti fjársjóður okkar, það er að segja eldfjallalandsins. Snorri Sturlu- son kunni að nytja laugina í Reykholti. Nú hitar heita vatn- i5 í Reykholti skólann Jar og j staðarhus, og nær allir himr nýju alþýðuskólar sveitanna hafa nægan og óþrjótandi hita úr nærliggjandi laugum. í gróð- urhúsum víðsvegar um landið er ræktað grænmeti, hin fegurstu blóm og suðrænar drífar. Gróð- urhúsin voru fyrst bygð 1923, en ná nú alls yfir um 65 þúsund ferhyrningsfet. Fyrir nokkrum árum var heitt vatn úr þvotta- laugunum leitt til Reykjavíkur og hitar nú upp hinn nýja stóra barnaskóla, sundhöllina nýju og glæsilegu og hverfið þar í kring. En Reykjavík er nú með stór- kostlega ráðagerð á döfinni, að hita upp hvert einasta hús í höfuðstaðnum með heitu vatni. Jón heitinn Þorláksson lét, þeg- ar hann var borgarstjóri, bæinn kaupa vatnsréttindin á Reykj- um í Mosfellssvelt. Var þá lítið vatn enn fundið. Síðan hefir vatnsins verið leitað og nú þegar fundist nægilegt til að hita upp allan bæinn, eða um 200 lítrar vatns á sekundu. Verk þetta kostar um 6V2 miljónir króna og er nú fengið lán í Danmörku til þess. íslenzkir verkfræðingar höfðu gert allar teikningar og i ar línuskipum og vélbátum. Nú inganna, þó ekki yfir 9 kr. á mann. Til elli trygginga gjalda j mun láta nærri að ísiendingar eigi um 36 togara, 30 línuskip og 300 vélbáta, auk um 700 smærri mótorbáta. Að smálestafjölda kr. á ári ef-tir búsetu, auk 1% af skattskyldum tekjum og munu ellitryggingar geta tekið^ ailur veiðiskipaflotinn nú um til fullra starfa árið 1948, en þangað til eru gamalmennum goldin ellilaun. Þá vil eg víkja nokkuð að at- vinnumálunum. Aðal þættir at- vinnulífsins eru nú sem fyr land- búnaður og sjávarútvegur. — Landbúnaður hefir tekið mikl- um breytingum undanfarna ára- 30,000 — og á honum vinna um 7000 manns. Aukningu skipa- stólsins hefir auðvitað fylgt aukning framleiðslunnar, og má nú telja að árleg fiskframleiðsla íslendinga sé 600 milj. punda. Samkvæmt tölum alþjóða skrif- stofu fiskiveiða framleiða Þjóð- verjar álega um 15.4 pund af pd. af fski á mann; Englend- ingar 44.1; Norðmenn 815.8; íslendingar 5104.5 pund af fiski á mann. Þrátt fyrir mikla erfiðleika tugi, ræktunin stóraukist og vél- < fiski á mann; Frakkar um 24.2 arnar víða komið í stað manns-1 aflans. Árið 1900 voru ræktuð tún á íslandi um 18,000 hektar- ar, en nú er þetta tvöfalt og hefir! töðufengurinn einnig tvöfaldast. Búpening hefir einnig fjölgað. , „ . , Árið 1900 áttu íslendingar 1undanfarin ar, viðskiftahomlur 23,600 nautgripi en 1937, 37,600, °S greiðsluvandræði og enda þótt sauðfénaður hefir á sama tímajeitt aðal viðskittaland okkar’ aukist úr 469 þús. í 654 þús.,!Spann’ hafl lokAst, hefir okkur enda eiga íslendingar mikln ætlð teklst að koma framleiðsl- ______,, ' unni a markað. Við hofum orðið fleira sauðfe a mann en nokkuri , ,. önnur þjóð á norðurhveli jarðar. |að leita 1 nyJar attir eins th Jarðrækt^rlögin, sem sett voru u ur meri u og u a. n 1923 hafa mjög aukið ræktun*við þurfum nu erum nu að , „ .+ ,og aðrar búnaðar framkvæmdir. Ibreyta .um verkun fisksins bændaskola sveitanna, 0amky þesgum jögum | næsti sigur okkar a syiði sjavar- askolann 1 Reykjavik, verðlaun fyrir ýmsar bún jutvegsin, verður að koma fisk- íðnaðarskola bæjanna eða verzl- aðaframkvæmdir og nema þau!lnum nyjum td oruggs markað- ----------- ' ... árlega um 1/2 milj. króna. ar í Amenku. - útflutnmgur Árið 1936 voru sett lög um1 sjavarafurða eru veuJulega um nýbýli og samvinnubygðir. ~ I “[f. ^ Samkv. þeim styrkir ríkið ný. hefir hetta auk1St ur 6 2 milj. kr. býli í sveit með 3500 kr. framJ Um aldamotm í 50-60 mdj. kr. lagi og tryggir lán til bygging- e irv r erði' unarskólana í Reykjavík og ungu stúlkurnar léita sumar, eða eru sendar, í kvennaskólann. Við höfum nú lokið við að reisa mj ög veglega og myndarlega há- skólabyggingu. Er þar rúm fyr- ir mörg hundruð stúdenta, bygg- ingin mjög tíguleg og hin mesta bæjarprýði fyrir Reykjavík, og allur aðbúnaður kennara og nem- enda eftir fylstu kröfum tímans, enda hefir hún kostað um 1Vl milj. króna. — Útgjöld ríkisins til mentamála hafa farið mjög vaxandi á undanförnum árum. Árið 1905 greiddi ríkissjóður til mentamála um 1400 þús. kr. — Árið 1915, 364 þús. kr. — 1924 1. milj. 370 þús, en nú um 2 milj. 100 þús. — Námsfúsir og framsæknir hafa íslendingar jafnan verið og það er von okkar að þjóðfélagið geti ætíð risið undir því, að greiða hverju landsins barni, sem hug og hæfi- !eika hefir til, brautina fram til þeirra ijienta, sem það þráir. Eg vil þá geta nokkurra menn- ingarmála á sviði þjóðfélags- legra umbóta. Fyrir nokkrum anna. Svipaðir styrkir eru einn- ig veittir til samvinnubygða, þ.e. sambýla í sveit. Framlög ríkis- ins til landbúnaðar hafa stór- aukist á undanförnum árum, þau voru árið 1900, 42,300 kr., 1920, 346 þús. kr. en 1935, 1 milj. 837 þús. kr. Framleiðsla landbúnaðarins hefir tekið geysilegum stakka- skiftum og aukist stórlega á seinni árum. Verðmæti hennar var áætlað árið 1900 um IV'i Síldarveiðarnar hafa tekið mjög örum vexti undanfarið og má heita að þær hafi útrýmt öllu atvinnuleysi yfir sumartím- ann. Einkum hefir síldariðnað- urinn aukist og eigum við nú margar nýtízku verksmiðjur. Sú nýjasta vinnur úr 3 miljónum punda af síld á sólarhring. Á sviði verzlunar hafa íslend- ingar á þessari öld unnið það þrekvirki að taka hana að öllu leyti úr höndum Dana og annara milj. kr., árið 1910, 9.3 milj. en lútlendinga 0g í eigin hendur. Er 1930, 22.2 milj. og 1937, 29.3 |það geysilegt fé sem þjóðinni milj. kr. Útflutningsverðmæti; hefir sparast á þann veg, því að landbúnaðarins hefir á sama tíma aukist úr 2.2 milj. kr. í 7.7 milj. kr. — Það hefir greitt mjög fyrir framleiðslu og út- flutrtingi að tekist hefir sala á frystu kjöti í stórum stíl, eink- viðskiftavelta þjóðarinnar er ó- trúleg miðuð við mannfjölda eða um 110—130 miljónir króna ár- lega. Bættar samgöngur greiða og stytta leiðir viðskiftanna. Tal- um til Bretlands. Það er talið að sambandið við útlönd gerir okk- um 39,000 íslendingar lifi á land- Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.