Heimskringla - 12.07.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.07.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. JÚLÍ 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA ISLANDS-FRÉTTIR sel. öræfingar hafa þá aðferð við að ná selnum, að þeir rota hann á fjörunni. Selurinn ligg- ur uppi á fjörunni og er hinn ró- Ágúst Waage hefir í mörg ár siglt á enskum togurum, og hin síðari ár hefir hann verið skip- stjóri á enskum togurum. Hann ‘Meistaralegur’ leikur Páls ísólfssonar “Berlingske Tidende” birtir' legasti, því að sjaldan verður var kvæntur enskri konu, Elviru dóm um kirkjuhljómleika Páls hann þarna fyrir stygð. Öræf- Waage,—Mbl. 7. júní. , ísólfssonar sem nú er í Þýzka- ingar læðast svo fram á fjoru-| * * * landi og fer um þá mjög lof- kampinn, og varast að lata neitt Dr. Eiður S. Kvaran latinn samlégum orðum, segir, að leik- á sér bera. Þeir hafa gott bar-| Dr. Phil. Eiður S. Kvaran Ur hans hafi verið meistara- efli 1 hendi; og þegar þeir eru lektor j „orrænum fræðum við legur j komnir nálægt þar sem selurinn : háskólann í Greifswlad í Þýzka- Páil hafi ekki einungis ti| %gur, taka heir sprett og ráðast ] landit andaðaist á sjúkrahúsi i brunns að bera bað öryggi og há a k°Pana' hvern af oðrum' Sel' Greifswald s. 1. nránudag. Hafð gleggni, sem þurfi til þess að leika kirkjulög Bachs, svo að þau verði eftirminnileg og stór- fengleg, heldur hafi hann einnig óvenjunæman skilning á stíl í tónlist.—Mbl. 13. júní. * * * sjómannaheimili á Siglufirði fyrir íslenzka sjómenn. Norskt sjómannaheimili er þar. Hafa templarar á Siglufirði nú hafist handa í þessu máli, og ‘ leitað aðstoðar ríkisstjórnarinn- ar. Heimild er í fjárlögum til þess að nota 30 þús. kr. af fé Áfeng- isverzlunar í slíka stofnun. Og er ákveðið að taka það fé í ár til þessa væntanlega sjómanna- heimilis. En templarar á Siglu- urinn liggur oft þarna í stórhóp- hann legið rúmfastur á annað J firði ætla að leggja fram kr. 20 um og þarf þá að hafa snör ^r, eða frá því hann kom til handtökin. Verður að koma Þýzkalands aftur eftir stutta höggi framan á hauskúpuna, til kynnisför hér heima. þess að selurinn rotist. j Eiður var sonur Sigurðar öræfingarnir þrír, sem fóru í J Kvaran læknisi—Mbl. 15. júní seladrápið á föstudag, komu aft- ■ ' * * * ur á mánudagsmorgun og höfðu Karöfluekrurnar þá rotað 74 kópa. Er þetta góð ^ Korpúlsstöðum frá veiði’ Því hvert skinAn mun Vera | Mik'ið hefir verið um það rætt _ um 30 kn Virði’ Auk hess er hin síðustu ár, að auka þyrfti Voru það fjórir hreindýrakálf- k'|?t,lð °?íimP1n‘ð.’ /S?m 6r mikíl kartöfluræktina hér á lándi, svo bubot. Mbl. e^jum^ við þyrftum ekki að fjytja inn Voru þeir ekki fluttir strax jþau kynstur af kartöflum, sem eftir að þeir náðust, vegna þess, * ®nZ U1 S ,1PS. J° 1 járlega eru flutt til landsins. að það þótti ekki óhætt, meðan 1 Grimsh-V ru nar Thor Jensen hefir undanfarin þeir voru að heita mátti ósjálf- S. 1. sunnudag tók Ágúst ár ræktað mikið af kartöflum á bjarga. i Waage skipstjóra út af skipi Korpúlsstöðum. En í ár hefir f flugvélinni voru kálfarnir hans og druknaði hann. Er ekki hann þó aukið kartöflurækt sína fluttir í pokum, þannig að höf- y nánar vitað um tildrög slyssins ■ að miklum mUn. í fyrravor Hreindýrakálfar í flugferð Um helgina flutti TF-Örn mjög óvenjulegan farm í’ljótsdalshéraði til Þingvalla Voru það fjórii ar, sem náðust í Kverkfjöllum. eða hvar slysið vildi til. Séra Bjarna Jónssyni vígslu- I setti hann niður 165 tunnur út- j biskup barst skeyti um þetta frá hans 400 tunnur. uðið eitt stóð út um op þeirra. —Vísir 13. júní. * * * Þrír öræfingar rota /4 kópa konu Ágústs Waage og hann.j Kartöfluland hans er að þessu S. 1. föstudag fór Oddur Magn- beðinn að tilkynna móður Ágústs ginni um 15 hektarar, eða 45 ússon bóndi á Skaftafelli í Ör- láthans. Móðir Ágústs er Jósef- dagsláttur að flatarmáli. æfum á fjöru, ásamt tveim ína Waage, ekkja Guðmundai Kartöflurnar voru settar nið- mönnum öðrum. jWaage. Hún er 81 árs og a ur á tímabilinu frá 10—31 maí. Erindið var, að reyna að ná í heima á Seljalandi. þús. á móti. Gera þeir ráð fyrir að festa kaup á húsi í þessu skyni nú þegar, svo sjómanna- heimilið geti tekið til starfa í sumar.—Mbl. 11. júní. * * * Síldarmjölið selt að mestu Þeir Jóhann Þ. Jósefsson og Sveinn Benediktsson hafa verið um tíma í Þýzkalandi á vegum síldarverksmiðjanna. Frétti blaðið í gær, að þeir myndu vera í þann veginn að ganga frá sölu á 4000 tonnum af síldarmjöli. Er þá alls búið að selja eða ráðstafa 17000 smálestum af síldarmjöli út úr landinu frá komandi síldarvertíð. En um 2000 smálestir eru árlega not- sæðis, en í ár var útsæðið á búi aðar í landinu sjálfu. Þettta INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth................................J. B. Halldórsson Antler, Sask..........................K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg....................................G. O. Einarsson Baldur.............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.................................H. O. Loptsson Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge..............—..........H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe........................:..........S. S. Anderson Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale...............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake................................H. G. Sigurðsson Gimli...................................K. Kjernested Geysir...............................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland..................................Slg. B. Helgason Hecla...................................Jóhann K. Johnson Hnausa................................. Gestur S. Vídal Húsavík......................i..........John Kernested Innisfail............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth..................................B. Eyjólfsson Leslie............................... Th. Guðmundsson Lundar.......................Sig. Jónsson, D. J. LJndal Markerville........................ ófeigur Sigurðsson Mozart................................... S. S. Anderson Oak Point...............................Mrs. L. S. Taylor Otto.................................... Björn Hördal Piney......................................S. S. Anderson Red Deer..........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..................................Árni Pálsson Riverton............................................Björn Hjörleifsson Selkirk......................-....Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill................................Björn Hördal Tantallon...............................Guðm. ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir................................... -Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis....................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson I BANDARtKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..............................Jón K. Einarsson Crystal....... ......................Th. Thorfinnsson Edinburg.............................Th. Thorfinnsson Garðar...............................Th. Thorfinnsson Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarason Ivanhoe...........................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodmán Minneota..........................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts........................Ingvar Goodraan Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................Jón K. Einarsson Upham...................................E. J. BreiðfjörO The Yifelng Press Limited Winnipeg; Manitoba í Ilelstu karötfluafbrigði, sem j hann notar, eru “Early puritan’’, “Kerrs Pink” og “Alpha”. Öll vinna við hreyking og arfahreinsun er að sjálfsögðu unnin með hestverkfærum. Thor Jensen hefir nú rúmlega i 300 hektara af túnum og um 350 nautgripi, tæpl. 300 kýr og kefldar kvígur. Heyskapur á jörðum hans er í meðalári 12— 13,000 hestburðir, eða 12—1300 tonn.—Mbl. 15. júní. * * * Móiðnaður byrjar í sumar nálægt Hvammstanga í vetur sem leið kom hingað norskur verkfræðingur á vegum ríkisstjórnarinnar til þess að athuga skilyrði til móiðnaðar. En sá iðnaður hefir tekið allmikl- um framförum í Noregi undan- I farin ár. Þar sem góðar mómýr- i ár eru nálægt flutningsleiðum hefir tekist að gera eltimó, sem | er samkepnisfær við annað elds- : neyti. Nú hefir ríkisstjórnin ákveðið að kaupa eina vélasamstæðu j fyrir slíka móvinslu. Verður hún ekki rekin á ábyrgð ríkisins, heldur hefir Kaupfélag Vestur- Húnvetninga tekið þetta að sér. j Verður byrjað á móiðnaði þess- um í sumar í mýrum, sem eru í skamt frá Hvammstanga, og liggja að þjóðveginum. Vélarnar kosta 15—20 þús. kr. | Komið hefir til orða að kaupa ! aðra vélasamstæðu handa- Akur- nesingum.—Mbl. 15. júní. * * * Fiskmjölsverksmiðja í Keflavík Jón Sigurðsson 1. vélstjóri á j.togaranum Garðari hefir fengið j leyfi atvinnumálaráðherra til | þess að reisa verksmiðju í Kefla- vík, sem ætluð er til þess að j vinna þar mjöl úr fiskúrgangi j og síld. Hefir hann og trygt sér leyfi ! innflutnings- og gjaldeyris- j nefndar til þess að fá innflutn- ing á vélum og öðru, sem til þarf. Verksmiðjan mun kosta um hálft annað hundrað þúsund krónur. Verður hún búin nýtísku tækj- um, svo vinslukostnaður á að verða þ^r upp á það allra minsta Á verksmiðjan að geta unnið úr 2—300 málum af síld á sólar- hring, eða tilsvarandi magni af fiskúrgangi.—Mbl. 11. júní. * * * Templarar reisa sjómanna- heimili á Siglufirði Mjög hefir það verið tilfinn- anlegt undanfarin sumur, að ekki skuli vera starfrækt neitt mjölmagn fæst úr 900 þús. smá- lestum af síld, en aflinn var all- ur í fyrra rösk miljón síldar- mála. Verðið á mjölinu er í ár svip- að, en þó heldur lægra en það var í fyrra—Mbl. 11. júní. s!« * * Sláttur byrjar allvíða í næstu viku Sláttur er byrjaður á nokkrum stöðum út um land, t. d. í Borg- arfjarðarhéraði, þ. e. menn eru farnir að slá bestu bletti í tún- um. Sennilega mun sláttur byrja allvíða í næstu viku, en alment fyrir eða um Jónsmessu. Sprettunnar vegna gæti menn byrjað nú þegar víða eða um miðjan mánuðinn, en menn hafa ekki mannafla til þess, vegna vorvinnu ýmiskonar og vega- vinnu. Spretta er með afbrigð- um góð um alt land. Þó munu þurkar hafa dregið nokkuð úr grasvexti í Þingeyjarsýslum. —Vísir, 10. júní. HITT OG ÞETTA — Hvernig gekk ykkur að skoða Rómaborg á þremur dög- um? — Það gekk ágætlega. Konan mín skoðaði kirkjurnar, dóttir mín söfnin og eg skoðaði sjálfur veitingahúsin. * * * Þegar krónprinshjónin, Frið- rik og Ingrid, voru í Ameríku, heimsóttu þau m. a. verksmiðjur Henry Fords í Detroit. Ford sýndi sjálfur hinum konunglegu gestum verksmiðjurnar og að skilnaði gaf hann þeim “Mer- cury” bíl, sem var 'málaður í sér- stökum “konunglegum” bláum lit. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. £r a5 flnnl á skrlfstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Alloway Are. Talsimi: 33 ÍSS Thorvaldson & Eggertson Lög-fraeðingar 705 Confederation Life Bldg. Talfiimi 97 024 Orrici Phoni R*s. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ARTS BUILDINQ Orric* Homis: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AITO BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur útl meðöl 1 viSlögum VlStalstimar kl. 2—4 ». k. 7—8 ats kveldinu Síml 80 867 666 Victor Bt. Dr. S. J. Johannesjon 272 Home St. Talsiml 30 877 ViOtalsUmi kl. 8—6 •. h. A. S. BARDAL selur llkklstur og anoast um útíar- lr. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur Iiann aliskonar minnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPBO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTOBS Rental, Inturance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Weddlng Rlngs Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Simi 89 407 Rovatzos Floral Shop »06 Notre Dame Ave. Phone 94 054 ÍTeah Cut Flowers Daily Plants ln Season We specialize in Wedding ðt Concert Bouquets & Funeral Deslgns lcelandlc spoken Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast ailskonar flutnlnga tram og aftur um bœinn. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO SS4 BANNINO ST. Phone: 28 420 DR. A. Y. JOHNSON DENTIST 606 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 410 Medieal Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 ENDURMINNINGAR FRÁ KIRKJUÞINGINU í MIKLEY Við vorum búin að bælast inni í svækjunni um hálfan sólar- hring, nóttin var tekin við völd- um, það var blíðaveður. Mér var gengið norður með strönd- inni. Mér duttu í hug orð gam- als vinar míns og spekings: “Við sjáum jarðríkið á daginn, en himnaríkið á nóttunni.” Eg ,tók eftir hinni kyrlátu dýrð nætur- innar, sem verður ekki séð að deginum. Það stóð stórt tré við braut- ina, lim þess bar við loft og speglaðist prýðilega við nætur- himininn. Bakkinn reis afar hár frá fjöruborðinu og stóð þver- hnýpt upp, gat eg ekki greint hvað eg stóð framarlega; eg greip upp steinmola og kastaði honum fram af, varð eg þess þá áskynja, að eg stóð framar en eg hugði. Lengst til norðaust- urs sást sterkur ljósglampi; áttu þar bústað sýnilega einhverjar mannlegar verur á eyju, í fjar- lægð við vanalega mannavegi. Norður með ströndinni sást til vita, sem rækti sitt starf ein- manalega og þakkarlítið, með því að bregða upp ljósi með jöfnu millibili; fáir virðast taka eftir þessu nytsamlega starfi, nema þeir, sem njóta þess að. Nú greiddi frá skýin að nokkru, og máninn sást til norð- urs, í þunnri þokublæju. Þessi dásamlegi hollvættur næturinnar og vinur ferða- mannsins, kemur sjaldan til mála, bleik-döpur ímynd lífsleiði og einstæðingsskapar. “Einsamall eg áfram skunda, aldrei megna við að standa, á öllum stöðum er eg gestur, enginn þekkir vegfaranda.” Margt ber fleira fyrir augu, en nú var komið um miðnætti, og kominn tíminn til að halda heimleiðis og ganga til hvílu. Eg gisti hjá Benidikt Kjartans syni, átti eg ágætlega gott hjá honum og fólki hans öllu. — Rekkjunautur minn var G. J. Oleson frá Glenboro, sátum við á sáttshöfði allar næturnar, sem við vorum saman, en þessa nótt reyndi þó heilmikið á samkomu- lagið. Þegar eg náði heim, bjóst eg ekki við að hann væri konF inn, vildi því bíða hans, leiddist mér að síðustu og gekk inn í svefnherbergið, þá var Oleson þar og svaf eins og maður, sem hefir góða samvizku. Mér hefir víst gramist yfir því, að hann skyldi hafa haft meira vit en eg, og ganga til hvílu eins og sæmir góðum manni. Eg hefi víst hugsað mér að draga hann út úr rúminu í gremju minni, en ekkert varð að framkvæmd- um.--------- En hvað er nú að segja frá kirkjuþinginu? Eg leiði það mál hjá mér að mestu; annars væri að bera í bakkafullan lækinn í viðbót við það, sem þegar hefir verið sagt. En eg get ekki varist að minnast á samræður manna um viðtök- urnar eitt sinn, meðan við vor- um þar. Einn lét svo um mælt, að hann hefði aldrei borðað betra brauð á æfi sinni. “Já, en hvað er um blessað skyrið?” sagði þá annar. “Ekki_er blessaður fisk- urfinn síztur” greip einhver fram í. “Þó er það bezta ótalið,” sagði einhver; það er hreíni og mannborlegi svipurinn, sem menn og konur bera hér.” Heyrði eg karlana vera stinga saman nefjum um það; væru þeir ungir og ógiftir, myndu þeir víst ekki fara að leita langt yfir skamt, að leita sér kvon- fangs, ef þeir ættu heima hér. Með þakklæti til fólks í Mikl- ey fyrir velgerðir og góðar end- urminningar. s. s. c.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.