Heimskringla - 19.07.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.07.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JÚLí 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR f fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Dánarfregn | Systkinin Margaretta og Ed- Þann 7. þ. m. urðu þau Magnús ,ward Marion hafa dvalið í sum- verkfræðingur Hjálmarson og ',arfríi síðan fyrir síðustu mánað- kona hans Elísabet (Eliasar- armót hjá föður sínum Dr. M. B. dóttir Thorwaldson) í Los An- Halldórson. Er Miss Halldórson, Séra Guðm. Árnason messar á geles, Calif., fyrir þeirri þungu Oak Point næsta sunnudag 23. sorg að missa einkason sinn, Kenneth Magnús, úr heilabólgu, eftirstöðvum mislinga. Var faðir drengsins ekki Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í'heima þegar hann veiktist, því júlí, kl. 2 e. h. * * * Vatnabygðir sd. 23. júlí Wynyard. Kl. 7 e. h.: Ensk messa í Wyn- hann er sem stendur verkstjóri við að grafa göng gegn um fjall yard. Ræðuefni: “Shall King nálægt Roxbury, Pennsylvania, Alcohol have the right of way ?” , en mun hafa komið heim rétt Jakob Jónsson I áður en sonur hans skildi við. Bergþór Björnsson frá Leslie, Sask., kom til bæjarins í gær. Hann kom norðan frá Lundar, var þar að heimsækja frændur og gamla kunningja og sveit- unga af Fljótsdalshéraði heima. * * * Félag íslendinga í Spanish Fork, Utah, efnir til hinnar ár- legu samkomu (Icelandic Re- union) sem haldin verður að the Arrowhead Resort í grend við Spanish Fork, 2. ágúst 1939. - Allir íslendingar og aðrir vinir eru boðnir og velkomnir á þessa skemtun. Það er sérstök ósk vor, að íslendngar, sem nú eru í sumar- fríi sínu á ferð í Bandaríkjunum heimsæki oss og sjái minnis- merkið sem íslenzkum landnem- um var hér reist 1. ág. 1938. MinniSmerki þetta er í minn- ingu um fyrstu bygð íslendinga í Bandaríkjunum, en hún var hafin með komu nokkra landa til Spanish Fork frá fslandi á ár- unum 1855—60. Minnismerkið er við þjóðveg- inn númer 50 í Spanish Fork. * * * Mr. og Mrs. William Rinn lögðu af stað s. 1. sunnudag til sýningarinnar í New York, á- samt börnum sínum Raymond og lorna og Miss Rose Magnús- son, 940 Ingersoll St., systur Mrs. Rinn. Jarðarförin fór fram þann 11. þ. m. í Los Angeles. Kenneth var fæddur 7. feb. 1931, var því 8 ára og 5 mánaða er hann andaðist. Hann var hið efnilegasta og hugljúfasta barn og er því sárt saknað af hans fjölda mörgu skyldmennum í báðar ættir. * * * Heimskringlu hefir borist frétt úr bréfi til kunningja henanr í Winnipeg um að dáin ,sá vestur á Kyrrahafsströnd, Mrs. Ellen Thorpe, til heimilis að Beverley Hills í Californíu- ríki. Lát hennar bar að 28. júní. Hin látna var dóttir Eggerts sál. Jóhannssonar er um skeið var ritstjóri Hrk. og eldri Winnipeg-ísendingum flestum persónulega kunnugur. Mrs Thorpe var hin merkasta kona og verður eflaust minst nánar síðar. * Jie jjc Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bóksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er $1.75. Ágætari og verðmætari bók er ekki hægt að hugsa sér, en þessa. Skrifið sem fyrst eft- ir henni. eins og Hkr. áður um gat, á flugferða skrifstofu í Toronto, en bróðir hennar listmálari í San FranciSco, Calif. Fóru þau bæði til baka aftur í síðustu viku. * * * Frá Salt Lake City er Hkr. skrifað: Hinn 16. apríl s. 1. lézt Loftur Bjarnason á sjúkrahúsi í bæn um. Hann hafði innvortisveiki og var skorinn upp, en lézt 24 kl.st. síðar. Hann var fæddur í Spansh Fork 17. marz 1879. Til íslands ferðaðist hann tvisvar. í síðara skiftið á hátíðina 1930 Mr. Bjarnason starfaði mikið að opinberum málum og einkum skólafræðslumálum. Hann hafði getið sér góðan orðstír í þeim störfum og naut mikils álits hér- lendra manna. * * * Mr. og Mrs. V. G. Guðmunds- son komu með R. H. Ragnar sunnan frá Mountain, s. 1. fimtu- dag. Með voru einnig Miss Kathryn Arason, Miss Sylvia Arason, Miss Lois Arason, Miss Margrét Kristjánsson og Kristj- án Björnsson. Vvr, Kööí HUDSON’S BAY Tilkynning Fyrir sögu landpóstanna á ís- landi, sem nú er verið að safna til, er óskað eftir að fá myndir af þeim er hafa verið póstar heima á íslandi, en eftir það flutt hingað vestur til Canada og Bandaríkjanna og sezt hér að, og enn hafa ekki fengist myndir af. Skulu þeir hér nefndir: 1. Sig- urður Bjarnason, settist að í Pembina, N. D.; 2. Magnús Hall- grímsson, nam land í Mikley í Nýja-íslandi; 3. Björn Guð- mundsson Skagalín, settist að við íslendingafljót í Nýja-ís- landi. Þessir þrír voru allir póstar milli Reykjavíkur og Akureyrar. 4. Sigbjörn Sig- urðsson, eitt hið mesta afar- menni að hreysti og harðfengi (því festist við hann auknefnið járnhryggur). Hann var póstur frá Akureyri til Austfjarða um 1874. Síðar frá Grímsstöðum til Vopnafjarðar. Frostavetur- inn mikla 1880—81, lá hann úti 4 dægur á dimma fjallgarði í einni grimmustu hríðinni er gekk yfir þann vetur. Og er hann kom úr skaflinum til mannabústaðar var ekki annað á honum að sjá, en að hann hefði setið dýrlega veizlu með höfð- ingjum þarna uppi í fjöllunum, svo var hann þá sem spánýr væri, — eins og sagt var um Egil forðum er hann hafði barist í hamraklifinu á Vermalandi. Myndum af þessum síðustu ald- ar hetjum vorum, mun tekið verða méð fögnuði. Móttöku veitir: Magnús Sigurðsson á Storð Árborg, P. O., Manitoba SARGENT TAXI Sí»n 34 555 or 34 557 7241/i Sargent Ave. Ráðskona óskast á heimili Jóns Brandsonar, McElhanney, Sask., sem fyrst. * * * Dr. Ingimundson verður í Riv- erton þann 25. þ. m. í tann- lækninga-erindum. * * * Eftirfylgjandi nemendur O. Thorsjleinssoinar, Gimli, Man., tóku próf við Toronto Conserva- tory of Music: Grade 6 Piano First Class Honors María Josepson ...........82 Grade 4 Piano Honors Rita Greenberg ...........78 Grade 2 Piano P"irst Class Honors Emma Narfason ............84 Jón Arason......-.........84 Lillian Albertson ........83 Sigurveig Arason ......-..83 Grade 1 Piano First Class Honors Thelma Johnson............86 Grade 2 Violin First Class Honors Gunnlaugur Helgason ......81 Grade 1 Violin Honors Burbank Kristjánsson .....77 * * * Þann 9. júlí s. 1. hélt Barna- stúkan Gimli Temple nr. 7 hina árlegu útiskemtun í Gimli Park undir stjórn Mrs. Chiswell, var margt manna þarna auk barna stúkunnar. Voru í boði þennan dag hjá Mrs. Chiswell framkv. nefnd stórstúku Manitoba og tóku þátt í þessari skemtun, af þeirra hálfu og töluðu við þetta tækifæri fyrverandi stórtemplar A. S. Bardal og stórtemplar Dr. Cooper, einnig skemtu börnin með ágætum söng. Var gerður að þessu góður rómur. Að lok inni skemtuninni í Gimli Park bauð Mrs. Chiswell allri stór- stúku nefndinni fyrir “Chicken Dinner”. Var þar veitt af mik- illi rausn eins og vant er af hennar hálfu. * * * Norður Nýja-fsland. Áætlaðar messur um næstu sunnudaga: 23. júlí, Hnausa, kl. 11 f. h. 23. júlí, Víðir, kl. 8.30 e. h. 30. júlí, Árborg, kl. 11 f. h. — Ensk messa. 30. júlí, Riverton, kl. 8 e. h. —*- Ensk messa. S. ólafsson * * * íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG \ ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. P’étursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þ jóðræknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. PETERS0N BR0S. ICE and WOOD DEALERS Box 46 GIMLI, Manitoba SAMS KO T Vestur-lslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, Islandi til auglýsingar í Ameríku. Gjafaskrá Nr. 23. Selkirk, Man.: Mrs. Davíð Jónsson ........50 Laufey Jónsson ............25 Helgi Jónsson .............25 Alls ...................$ 1.00 Áður auglýst ........... 2,608.65 MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Sa/naOarnejndin: Funólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ Þurt Slabs og Edgings $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hrein uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganlr $1.50 hálft cord, $2.50 corðiS THORKELSSON’S LTD. License 3 Sími 21811 Samtals ..............$2,609.65 —Winnipeg, 17 júlí 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir HITT OG ÞETTA skjöldinn og glímubeltið á ís- inn á bókunum, til þess að finna Þeir sem unnu silfur bikarínn, jt'ókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — lendingadeginum að Gimli árið sem leið, eru vinsamlega beðnir að koma bikarnum, skildinum og beltinu hið allra fyrsta til Thorlakson og Baldwin að 699 Sargent Ave., Winnipeg. "— 0*C* V*' 26'/’ 40 0* o *£»&*?%** \ ***«*• i V4 °*io o*■ : />0 \ *__ 13 .60 Í.O- S1 .15 13 , 26'/’ 40 0*- o*Qt \ Á0°*^A0 S' o* 3.10 *2 .10 5 ©1* Ýí 25 °*Í3.90 Ot® .00 \ 42 o*- \ 25 0*' \ 40 °* • * • • 2.0°\ 2.5° \ I i WÍ7-20 H C cS/l/ufó íslendingadagur í Seattle Seattle-fslendingar efna til ís- lendingadagshalds við Silver Lake, sunnudaginn 6. ágúst 1939. Er það tólfti íslendinga- dagurinn þeirra á þessum stað. Einar Páll Jónsson ritstjóri Lögbergs, heimsækir Stranda- búa á þessu sumri í fyrsta sinni. Telur nefndin hann fyrstan á blaði af þeim er skemta, ásamt mörgu góðu hljómleika- og söng- fólki. íslendingadagurinn hefir hepnast Ijómandi vel undanfarin ár í Seattle, og er fylsta von um að hann verði það eigi síður í ár en áður. —Segið mér nú alveg eins og er, er þetta lýsi nýtt og gott? — Hvað? Haldið þér að við slátrum heilum hval í hvert skifti sem þér komið til að kaupa lýsi fyrir 25 aura. * * * Á legsteini í kirkjugarði í Prag er eftirfarandi áletrun. Hér hvílir Joseph Schmidt. Hann fæddist í Austurríki, ól mestan aldur sinn í Tékkóslóvakíu og lézt í Þýzkalandi. Samt flutti hann aldrei frá fæðingarborg sinni, Prag. * * * Sú breyting hefir verið gerð í Páfahöllinni síðan Píus XII. varð páfi, að búið er að setja upp fimleikasal í höllinni, þar sem hinn heilagi faðir æfir leikfimi á hverjum morgni. * * * ítali einn á heimsmet í hárri sekt. Hann var dæmdur í einn miljarð líra sekt fyrir gjaldeyr- issmygl. Það svarar til um 50 milj. dollara. Guðmundur Kristjánsson söngvari og íslandsdagur- inn á heimssýningunni gert, og eg hefi nú fyrir þvi nægar sannanir, að Guðmundur söngvari hafi að þessu sinni, eins og svo oft endranær, orðið ís- landi og íslendingum .til sóma með framkomu sinni á söng- pallinum. Mér er tjáð, að La Guardia, borgarstjóri í New York, hafi farið sérstaklega lofsamlegum orðum um söng Guðmundar, og að einnig hafi verið sérstaklega á’ söng hans minst í stórblöðun- um “New York Herald Tribune” og “New York Sun”. Kemur þeim, sem til Guðmundar þekkja, þetta ekki á óvart, því að hann hefir jafnan unnið sér frægðar- orð með framkomu sinni bæði sem einsöngvari og eins í óper- um. Söngur hans yfir útvarp í New York hefir einnig undan— farið vakið mikla athygli og hlotið óspart lof hlustenda. — Vinir og velunnarar Guðmundar fagna þeim fregnum og óska hon um framhaldandi brautargengis á hinni erfiðu listamannsbraut; en sigrarnir eru þá einnig í hlut- falli við erfiðleikana, sem sigrast er á. Richard 'Beck KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast* bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 MaVyland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. Athygli mín hefir verið dregin að því, að í grein minni um ís- landsdaginn á Heimssýningunni í New York, sem birtist í ís- lenzku blöðunum hér vestra fyrir stuttu síðan, hafi eigi verið minst á söng Guðmundar Kristj- ánssonar söngvara við það tæki- færi. Þykir mér miður, að svo var eigi, en það var því að kenna, að í frásögninni um íslandsdag- inn í stórblaðinu “New York Times”, sem grein mín var bygö á, var eigi sérstaklega getið um söng Guðmundar. En rétt er það, sem talshátturinn segir, að “þess skal getið, sem gert er”, og serstaklega þegar það er vel Frh. frá 5. bls. áfram um að fræðast viðvíkj- andi íslandi og íslendingum. — Reyndi eg að svara eftir föng- um. Að því loknu var eg beð- inn að flytja fyrirlesturinn aftur síðari hluta dagsins og gerði það. Aðsóknin var þá ennþá meiri og spurningarnar ennþá fleiri. Mér þótti vænt um að fá sönn- un fyrir því að þetta náms- og mentafólk lét sér í raun og sannleika ant um að fræðast um ísland og fslendinga. Og sér- staklega gladdi það mig hversu skynsamlega það spurði', og með hve miklum áhuga það beið eftir svörum. Þetta er heljarmikil menta- stofnun með einu stærsta bóka- safni sem eg hefi séð. For- stöðumaðurinn sagði mér að skóíinn ætti að miklu leyti til- veru sína að þakka Mr. Andrew Daníelsson. Hann hefði útveg- að stofnuninni svo mikið fjár- framlag þegar hann var þing- maður. Framh. FEDERAL FramsUipun/ir Komlyftustöðvar í Fort William—Port Arthur— Vancouver. 423 Sveitakomlyftur í Vesturlandinu. 101 Kolasölustöð. Þjónusta og verzlunartæki vor tryggja hagkvæm viðskifti

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.