Heimskringla - 26.07.1939, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.07.1939, Blaðsíða 1
Beer at its best— KIEWEL'S Phone 96 361 itiila. Phone ^ív^t /* ^^^\ 9 \mtk^ 6 3 6 N^ailfr yS 1 LIII. ÁRGANGUR WINtflPEG, MIÐVIKUDAGINN, 26. JÚLÍ 1939 NÚMER 43. HELZTU FRETTIR Á IÐAVELLI Heimskringla var á elleftu stundu þ. e. a. s. fyrir útkomu þessa tölublaðs, beðin að draga athygli að íslendingadeginum á Iðavelli. Henni er þetta ljúft af ýmsum ástæðum, þó ekki verði nema fátt eitt sagt af því, sem segja þyrfti. Þjóðlegt starf íslendinga í norður bygðum Nýja-íslands er skráð í sögu bygðarinnar. Það er fyrir áhrif þess starfs að ó- víða eða hvergi hér vestra, er íslenzkari æskulýð að finna á meðal vor en þar. En út í þá sálma er ekki tækifæri að fara ítarlega hér, þó margt freisti Bretakonungs, hafði George VI. fyrirhugað ferð til Suður-Afríku 1941. Konungurinn og ráðgjaf- ar hans eru nú að ræða með sér, hvort ekki sé hægt að hæfa tvo fugla í einu skoti, með því að heimsækja Cairo, annað hvort á leiðinni suður eða heim aftur, hvaða ár sem sú ferð verður farin. í október hafa konungur og drotning Bretiands ákveðið að heimsækja Brussel. Og Indland var næsta landið sem þau höfðu í huga. Var þá í leiðinni a.ð heimsækja Egyptaland. En lík- indin til stríðs í Evrópu eru nú talsvert mikil og það er vegna þess, sem erfitt er að ráða fram úr þessu á einn veg eða annan. Versni útlitið fer konungurinn Fjallkonan á Iðavelli manns til þess, á þessum vakn- ingartímum, sem yfir þjóðlífið fkkl ut ur landmu. En hann hér vestra ganga um vernd alls lætur ™*?{afa*™ alveg um þess sem íslenzkt er. hað- , Seglst ^alfur albuinn ta _ _, , , ,. , . ferðalags, ef þeir mæh með þvi. Það er islendingadagurmn! sem þeir hafa um mörg ár hald-^^. m ^^. & íð, sem er eitt af starfi þeirra í . , ,. . . . _. ,, þá átt sem á hefir verið minst. Islendingadeginum a Gimli Og í því starfi sem mörgu Upp úr mánaðarmótunum júlí öðru, hafa þeir ekki gengið hálf- og ágúst er von gesta heiman af ir til verks. Þeir eru eina ís- fslandi til Winnipeg. Eru það lenzka bygðin hér vestra, sem Vilhjálmur Þór, frú hans og 3 þann grundvöll hefir og varan- börn og Árni Eylands. Eins og leik lagt að þjóðhátíðardegi sín- kunnugt er hefir hr. V. Þór um, að kaupa land fyrir hann annast um rekstur íslenzku sýn- , , . .* i • . . xt -v i. j- u * kigu hfsstigi, en við breytmg- og gera ur þvi viðunanlegan íngannnar í New York nu alt að _. , , • / T , .. * * ,. -i , , - ... . TT i j,- una verði vart, þegar em frumia skemtigarð með hmu sogulega því í eitt ar. Hann hefir um . . , . » %,. . .. , 1 • 7<t* -ii » t, * „ ..„x •• ' - •* * * Jurt (euglena) verði einn tiunda nafm, "Iðavollur". Það er auð- morg ar venð formaður sam HÚSFRÚ ANDREA JOHNSON verður Fjallkonan á fslendingadeginum á Iðavelli (Hnausum), 5. ágúst 1939. séð að íslenzki arfurinn, sem vinnufélags Eyfirðinga sem elfst nokkru og var svo ánægður með hana, að hann útvarpaði niður- stöðunum, sem hann hafði kom- úr millimetra á stærð, eða rétt ist að um alt land. verk landnamsmannanna, sigr- hefir og magnasit geysimákið ,rí( .. „..., _ að sem l ljos kom var að af • - u- -í -i i. t, 4- j- i. i..f »* « • auga. Við ora fjolgun sem verð- há'fri milión Þióðverin í Can- anir a hmum otrulegustu þraut undir hans stjorn. Að symng- ., . * . , , , , „ P*"1* mnjon fjooverja í uan- . , , .-, u- • i t- • - i * i ; ur með þvi að em frumlan klofn- ada vorn aðeins 2000 sem um, tala þar enn til hmna unni lokinm í haust fer hann „ ,- ,.„_. *„i.i^ _.«. u.* './ . . yngri. Það er eins og það á heim og tekur við bankastjóra- ar í tvent, fækki grænku-blettunum, oft blað- heyrðu til nazistafélögum. Á stundum móti þessu koma félög sem sem nútíðar-kynsióðin, verður lands, er skagfirskur að ætt og Ve"ðl ekkl nema um emn Jf mynduð hafa verið til að hindra að skila ólimlestum til eftir-; sagði einn Skagfirðingur 0 .ræöa °^ >a0 geri i^ð eríitt. En utbreiðslu nazisma og heyrðu i j * _ * i- * i svo komi fyrir að þerr hverfi beim til 1500 manns Þessi öfl komenda sinna. að þau meðmæh nægðu honum * ..„ ,7 _ . -, y iii<mn&. ^cö&i uh i_ , .«_,.- J i . m _ með ollu og þa fer nu ver. Þa beriast um að ráða vfir hinum Það er þetta, sem að baki því hvar sem væri. En hann er , , f. . e , „- - .. i ""J_„ , ° oa y ir IUIlum ,. *, .\*T j. j + t « í-i mi Pær ekkl ! kofnunarefnið, 500,000 löndum vorum sem alt liggur, að þessi islendmgadagur starfsmaður samvinnufelaganna ... s „.larliósin- ' -,v, " ™ " ' .,m á Iðavelli hefir reynst svo vin- og annast fyrir þau öll kaup og f™ . J.Ur,. ,,. ^^^^utht er fynr að raða vilji ser „ , „ , 't c w * 'i-,, framleiða lmsterkju og sykur siálfir oe til lítils sé að revna að sæll á undanfórnum arum. is- utvegun a bunaðar-aholdum; ur Q 8/ ^ ^tjUitiU, reyna að lenzki andinn hefir hejllað gesti hann er og bufræðmgur og kem-ldý . y g le„„iast á ,U1+ I « \ P \ ¦ . n dagsins; hann ^ hefir heilsað ur tfl þessa lands til að kynnast ^ ^^^tJ^ ^^^g^^ þeim í blænum, á svip manna, í'her aholdum og ef um eitthvað r_. .o- *•* ... ^n1s * !ir peim vaK1' teiur ™T0* f öllu sem fram hefir farið. nýtt er í búnaði að ræða. Báðir ^*ZLZ™ ^ííiíSS ' ÞeSSU: (L) að k°ma Canada- Metnaðinn, sem kemur fram skipa þessir menn því trúnaðar- og blaðagrænkan og sólarljósið stefnú nazista, (4.) að senda framleiða. Vísindin eru að bisa | canadiska peninga til ættlands- við að vísu, að koma upp verk- jns, (5.) að halda hér úti ritum. stæði, sem framleiði sömu efni (6.) að menta börn sín í "sönn- Einn af vísindamönnum Pa-!°» blaðgrænka jurtanna, en þaðiUm» þýzkum anda. sture-stofnunarinnar á Frakk-|er enn J bernsku en þykir þói Það sem áróðursmenn virðast landi, dr. Andre Lwoff að nafni, ekki ólíklegt að takist með tím- hafa mestar mætur á er að efna lifað án dýranna, en þau alls ekki mönnum til að trúa því, að allir án jurtanna — ekki einu sinni Þióðveriar í Canada <?é nazistar í þessu hjá löndum vorum í stoður hja þjoð smni og eru ,„„.,, .„j r,. v .... _, ^juoverjai í wnaaa se ndasur, « , . toO. 41 v. u- • 1 i. tu . * niaourinn. Þo hann biti ekki (2 , a« ííthrpifSn Hitlpr-tilhpiðsln norðurbygðum Nyja-íslands, í að himr mætustu menn. Þejr verða ..,f .. , „ |^/ a0 utDreiða mtier tUDeiösiu vernda íslenzkar erfðir, ber öll- staddir á íslendingadeginum á S SV" 'hT ^ Þjoðverjum her, (3.) að um þjóðlegum íslendingum að Gimli 7. ágúst og flytja deginum ™\ 1?!,° ^ ÍV'Í hafa gætur á Þýzkum Canada" meta. Og það sýna þeir á raun- kveðjur heiman af ættjörðinni verulegan hátt bezt með því, að sækja þessa þjóðhátíð þeirra. Ein brúin enn fundin í Það er sanngjörn viðurkenning þróunarsögu lífsins á starfi þeirra og þeim mikil hvöt til að halda því áfram, auk þess sem hver og einn fer þaðan íslenzkari í anda en hann kom . þangað tilkynti í ræðu sem hann flutti.**"uin* Til hinnar ágætu dagskrár nýlega á vísindamannafundi, að| dagsins skal vísað á öðrum stað hann hafði oroið bess vísari að^Þjóðverjar í Canada í blaðinu, að einni nýung við- jurtir á sínu lægsta stigi yrðu> bættri, sem þar er ekki getið, undir vissum kringumstæðum, en hún er sú að þar verða nú að dýrum- gjallarhorn til þess að gera gest-! Hann hefir á rannsóknarstofu unum sem auðveldast fyrir, að sinni orðið bess var að einfrumla heyra ræður og annað sem fram Jurtir taDa blaðgrænku sinni, sem þær ná köfnunarefninu úr loftinu með, sem er lífsskilyrði þeirra, en heldur en að gefast upp, hafa þær gripið til þess, að leggja sér jurtafæðu til og Kerbs var það engu mmni undrun en sjálfum nazistum, Leiðtogi þýzks þj'óðræknisfé- lags í Canada(German-Canadian League) og í broddi fylkingar landa sinna að kveða niður nazi- kenningar, heitir Otto Kerbs. Fyrir þrem vikum fór hann á stað að herja á Hitlerisma um þvert og endilangt Canada og hét að hætta ekki fyr en hann gengi að þeim óvini dauðum. hve fagnandi hinir 500,000 Þjóð- verjar sem í Canada búa tóku fer. Sækið íslendingadaginn á Iðavelli. Bíða meiri ferðalög brezku konungshjónanna? J bjarga með þvi hfi smu. Eftir för brezku konungs-! Þessi breyting (transition) í hjónanna vestur um haf, var náttútunni getur fyrfir háLfri allmikið rætt um það á Eng- biljón ára hafa verið mikilvæg- landi ,að þau heimsæktu fleiri ur þáttur í því, að dýralíf ogjá móti Georg konungi og Eliza- lönd Bretaveldis. manna, varð til á þessari "jörð^etu drotningu er þau voru hér Muhammed Ali, prins, frændi og að jurtalífið varð ekki eina á ferð. Nazistar höfðu áður Farouk konungs, er sagt að látið líftegundin á hnettinum. haldið fram að flestir Þjóðverjar hafi í ljósi við George VI, er Dr. Lwofí ætlar að þessi sama hér hneigðust að stefnu Hitlers. hann heimsótti hann nýverið, að breyting og hynn varð var á Það var þessi hollusta við það yrði Egyptum óblandin rannsóknarstofu sinni, hafi átt Breta-konung, sem kom Kerbs til skemtun, ef konungshjónin sér stað og eigi sér enn stað í að rannsaka, hvað fylgið við heimsæktu þá. ^náttúrunni. Munurinn á jurta- nazista væri mikið í Canada. Áður en prinsinn kom á fund og dýra-lífi sé enginn á mjög Hann lauk þeirri athugun, fyrir til hátíðardaga og koma því inn í meðvitund óþýzkumælandi manna, að það séu Hitlers dagar. Það á að sannfæra þjóð þessa lands um að allir Þjóðverjar hér séu Hitlers-sinnar. Kerbs komst að því að í hátíðum þesss um taka tæp 3 per cent Þjóðverj'a hér þátt. Barnaskólar og sumarbústaðir barna eru stofnsettir í talsvert víðtækum stíl. Nemendunum er kent að heilsa á Hitlers vísu, klæðast einkennisbúningum hlýða á ræður leiðtoga frá Bund- félögunum og húrra fyrir svo- stika flagginu. Leynilögreglan (Gestapo) hef- ir aðal-bækistöð sína í Canada, í Montreal. Á sjómönnum af þýzkum skipum sem þangað koma, eru gætur hafðar, og séu þeir einlægir í sinni Hitlers trú, eru þeir sendir í þræla- vinnuverin í Þýzkalandi. Oft-sinnis eru hópar þýzk- canadiskra barna sendir í sumar- fríi sínu til sex mánaða dvalar í Þýzkalandi; kosta einhver ung- mennafélög slíkar ferðir. Þegar þau koma til baka, eru þau oft góðir agentar á meðal félaga sinna hér. Aðal málgagn nazista í Can- ada, er hið nafntogaða blað "Deutsch'e Zeitung fuer Canada" og er gefið út í Winnipeg af smáfélagi einu, sem kallar sig Guttenberg Publishing Limited. Félag þetta hefir selt 710 hluti; á hr. Seelheim, yfir konsúlí Þjóðverja í Yokohama, en fyrr- um í Winnipeg, 300 hluti. í nafni ritstjórans, Bott, eru 200 hlutir. Hafa þessir tveir menn öll ráð við blaðið. í hendi sér. Skoðanir þessa blaðs eru hinar sömu og blaða Þjóðverja heima fyrir, full af ofstæki gegn lýð- ræði og Gyðingum. Mr. Boct var nokkra mánuði í Þýzkalandi áður en blaðið yar stofnað og hleypti því svo hér af stokkun- um með yfirlýstri blessun frá þýzku ræðismannaskrifstofunni. En þrátt fyrir allar þessar ginningar, sýnir skýrsla Kerbs, að Þjóðverjar hér eru lýðræðis- sinnar og hafa óbeit yfirleitt á áróðrinum. Er bent á Hitlers- daga-haldið því til sönnunar, sem til þessa hefir mishepnast víð- ast. í Saskatchewan, þar sem Þjóðverjar eru um 120,000 var ein Hitlers-hátíðin haldin og með öllum þeim ráðum sem beitt var til að fá menn til að sækja hana, var aðsóknin aðeins 600 manns. "Síðan hefir þar ekki verið reynt að halda Hitler's tyllidag," segir Mr. Kerbs. Japönsk herskip halda norður til Sakhalin-eyju Eyjan Sakhalin fyrir austan Síberíu og nærri áföst við nyrsta hluta Japans, hefir um langt skeið verið þrætuepli Rússa og Japana. í stríðinu 1904, var Japönum áskilin hálf eyjan. Þar eru olíulindir nokkrar og hafa Japanir starfrækt þar olíuvinslu lengi með góðu leyfi Rússa af því að lindirnar eru í þeirra hluta eyjunnar eða norðurhlut- anum. Á seinni árum hafa Rúss- ar verið að takmarka hvað Jap- anir mættu mikið framleiða. — Ársframleiðslan má nú ekki fara fram úr 40,000 tunnum, en var um skeið 150,000 tunnur. En nú hefir-risið á ný deila milli Rússa og Japana þarna út af því, að Japanir fylgi ekki verka- mannalöggjöf Rússlands í sínum hluta eyjunnar og hafa dæmt olíufélagið japaitska í $190,000 sekt. Félagið neitaði að borga, en Rússar kváðust þá reka það burtu Til þess að sýna Rússum að Japanir láti ekki svo með sig fara, sendu þeir s. 1. föstudag nokkur skip úr flota sínum norð- ur til Sakhalin. Er eftir Japön- um haft, að þeir taki eyjuna, ef Rússar hafi nokkra ósanngirni í frammi. Er ástandið þarna nú sagt ail ægilegt og Japanir óttast að sama æðið geti þarna átt sér stað og 1920, er Rússar drápu um 600 Japani. Sakhalin eyja er um 600 mílur á lengd og 18—100 mílur á breidd. íbúarnir eru 334,000 og búa 332,000 í japanska hlutan- um. Ottawa ríkis-hérað Bæjarstjórnin í Ottawa hefir skipað nefnd til að íhuga mögu- leikana til þess að gera Ottawa og noukkuð af umhverfi borg- arinnar, að.ríkishéraði (Federal distrit) eins óg t. d. Washing- ton, D. C, (District of Colum- bia) í Bandaríkjunum er, Can- berra í Ástralíu og ýmsar höfuð borgir í Suður-Afríku og víðar eru. Formaður nefndarinnar er Stanley Lewis borgarstjóri í Ot- tawa. Tilgangurinn með þessu virð- ist sá, að landið komist yfir sem mest af eignum borgarinnar og færi sér þær í nyt, sérstaklega á þann hátt, að fegra höfuð- staðinn. Borgarstjórninni hafa oft áður borist áskoranir um að leggja þetta mál fyrir skattskylda borgara og er nú ein slík áskor- un með skýrslu eða uppkasti að þessu nýja fryirkomulagi frá Sir Herbert Holt í höndum borg- arstjórnar. Er það sú skýrsla, sem sérstaklega verður nú at- huguð. íbúar í Ottawa kváðu ekki spentir fyrir hugmyndinni og segja ekki skattbyrði neitt létta við þetta. Washingjion búar greiða t. d. eins háan skatt og Ottawa búar nú geri. Sambandsstjórnin hefir á síð- ast liðnum 5 árum tekið yfir eignir í Ottawa er að verði nema lSy2 miljón dölum. Hafa það mest verið eignir viðskiftahúsa í borginni, sem þá um leið hafa hætt að greiða skatta og borg- arstjórnin hefir tapað á því. Eitt sem á móti þessu fyrir- komulagi er haft, er að íbúarnir tapa kosningarétti sínum, bæði í fylkis og sambandskosningum. Ontariofylki mun og ef til vill mótmæla þessu, því það tapar við það nokkru, t. d. gasolíu skatti og ýmsum þessháttar tekjum. Ottawa mundi og tapa öllum veitingum frá fylkinu. Auðsöfniln Ciano illa rænd Óvinsældir Ciano-fjölskyld- unnar fara mjög í vöxt á ítalíu. Hins sviplega láts Constanzo Ciano, greifa, föður utanríkis- málaráðherrans fyrir þrem vik- um, var að vísu minst með sökn- uði í blöðum stjórnarinnar og honum hrósað fyrir afrek hans í síðasta stríði, en almenningur leit aðeins á hina illræmdu auð- söfnun hans undir stjórn Mus- solinis og þótti stjórnin hafa ó- þarflega mikið dregið taum hans. Þegar Mussolini komst til valda, náði Ciano, vinur hans, sér fyrst á stryk. Hann komst brátt í stjórnarstöðu og beitti þar áhrifum sínum óspart til að efla iðnaðarrekstur sinn og bræðra sinna tveggja. Þeir urðu á skömmum tíma stóriðjuhöldar og mestu og voldugustu auðmenn landsins. Ug veldi þeirra mínkaði ekki, er Geleazzo Ciano, sonur Con- stanzo, giftist Eddu, dóttur Mussolini. Áður en hann tók við utanríkismálaráðherra stöð- Unni, var Geleazzo ræðismaður í Kína. Seldi hann kínverku stjórninni flugskip með miklum hagnaði. Ciano-fjölskyldan á miklar eignir í Suður-Ameríku. — Flaug Edda, kona Ciano utan- ríkisráðherra þangað fyrir mán- uði síðan og segja ítalir, að hún hafi farið með mikið af pening- um með sér út úr landinu til geymslu í Suður-Ameríku. En við þessu liggur dauðasök á ítalíu. Ciano, utanríkismálaráðherra, er mjög legið á hálsi fyrir dekur hans við Hitler. ítalska þjóðin er sér orðin þess meðvitandi, að Hitler sé í alt of miklum skiln- jingi hinn eiginlegi stjórnandi ' landsins og kenna Ciano-hjónun- Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.