Heimskringla - 26.07.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.07.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. JÚLí 1939 tiEIMSKRINGLA 3. SíÐA Það nýjasta og fróðlegasta heiman af Islandi Eimskipafél íslands ákveður að byggja stórt farþegaskip Stjórn Eimskipafélags íslands hefir ákveðið að taka tilboði dönsku skipasmíðastöðvarinnar Burmeister & Wain um bygg- ingu á stóru farþegaskipi og hefir framkvæmdastjóra verið falið að undirrita samninga fyrir þess hönd. Um fyrirkomulag þessa skips hafa verið allmiklar deilur og hefir yfirleitt verið talin meiri þjóðhagsleg þörf fyrir gott flutningaskip en farþegaskip. — Skal ekki farið út í þær að sinni, enda mun nánari greinargerð fyrir skoðun þeirra manna birt- ast síðar hér í blaðinu. Samkvæmt bréfi, sem félags- stjórnin hefir sent Tímanum, mun skpiið kosta 168.400 st.pd. eða um 4.6 milj. íslenzkra króna og eru greiðsluskilmálarnir þessir: Greiða skal 30% af skipsverð- inu meðan á smíði stendur. Hefir framkvæmdastjóri í utanför sinni útvegað félaginu afborg- analaust reikningslán hjá Ham- brosbanka í London með 5% ársvöxtum, að upphæð £50,000 sem varið v e r ð u r til greiðslu téðra 30% af skipsverð- inu. Eftirstöðvar kaupverðsins, 70%, skal greiða Burmeister & Wain á tíu árum, talið frá af- hending skipsins, sem gert er ráð fyrir að verði í marz-apríl 1941. (b. p. p.) 320 fet, breidd 46Vsj fet, dýpt 27 fet og djúprista þess 16 fet og 10 þuml. Til sam- anburðar má geta þess, að “Gull- foss” og “Goðafoss” eru 230 fet að lengd, en “Brúarfoss” og “Dettisfoss” 237 fet. Skipið verður mótorskip með einni vél, með 5800 hestöflum. Hraði skipsins í reynsluför með fullfermi af stykkjavöru (f dw) á að verða 17Va mila á vöku. Er gengið út frá að með- takendur hinir ánægðustu að Meðal annars verði í þeirri lög- leiðarlokum. Er þetta hvort-jgjöf ákvæði, sem ýta undir trjá- tveggja góður siður og ætti að ræktun við hús og býli, t. d. með verða til eftirbreytni annars- staðar.—Tíminn 24. júní. * * * NOKKRAR ALYKTANIR AÐALFUNDAR STJÓRNAR S. U. F. 1939 verðlaunum eða styrkjum. Lokun iðngreina Fundurinn leggur fram ein- dregin mótmæli sín gegn því, að ungu fólki sé meinað nám í f jöl- mörgum iðnaðargreinum, þót( þar sé nýrra starfsmanna þörf, og gerir þá kröfu til löggjafar- i Þegnskydluvinna Aðalfundur stjórnar Sam bands Ungra Framsóknarmanna' Vaidsins að ráða bót á þessu. haldinn á Akureyri dagana 11. | 17. júní, telur að athuga beri hið Áfengismál , , _ ,fyrsta, hvort ekki sé rétt að lög-í Afialfnndnr stiórnar S U F. alsiglingahraði þess a ha i ge i leiða almenna þegnskylduvinnu,1 gkorar & ríkisstjórnina að hafa sem hagað yrði í aðalatriðum á ekki vinveitingar - þeim veizium> þessa leið: |gem keidur 0g hlutagt til Að allir vinnufærir karlmenn um &g áfengi gé ekki veitt fyrir á aldrinum 16—20 ' ára ynnu opinbert fé minst 1—2 mánuði endurgjalds- laust að undirbúningi eða ræktun Gestrjsni þökkuð landsins, skógrækt, vegagerð,1 orðið rúmelga 16 mílur á vöku Verður skipið þá rúma 2 sólar- hringa milli Reykjavíkur og Leith, rúman D/2 sóarhring milli Leith og Kaupmannahöfnar, en beina leið milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar rúmlega 3 sólarhringa. Ferð milli Rcykja- 'hafnargerð, víkur og ísafjarðar mun taka um 11 tíma, milli fsafjarðar og Siglufjarðar um 8 tíma og milli SiglufjaríSar og Akureyrar rúm- lega 2*/2 tíma. Á 1. farrými verður rúm fyrir 114 farþega, á 2. farrými 62 og á 3. farrými 48, alls 224 farþega. öll farþegaherbergi verða við út- veggi. Útvarpshlustunartæki verða við öll rúm á 1. farrými og firðtalsáhöld í öllum eins manns herbergjum farþega þar, en auk þess firðtalsklefar á hverju þil- fari, bæði á 1. og 2 íarrými. Sem dæmi um þægindi á 1. farrými má nefna, að því fylgir íþróttavallagerð, leikvallagerð og öðrum þjóðnýt- um ströfum. Þeim, sem þegn- _ „ skylduvinnu inna af hendi, yrði og Eyfirðmgum beztu og . Aðalfundur stjórnar S. U. F. haldnin á Akureyri dagana 11. —17. júní 1939, tjáir Akureyr- ,séð fyrir fæði, verkfærum og e. t. v. fleiri nauðsynjum meðan vinnan stendur yfir. Skal fyrstu 4 árin afborga ár- stér reykstofa með 60 sætum, lega 5% af skipsverðinu, 5. og veitingastofa (bar) með 12 sæt- 6. árið 6%, 7. árið 8% og síð- um? ,skrifstofa með fjórum skrif- ustu 3 árin 10%. Ársvextir skulu borðum og samkvæmissalur. — vera 5% Skipinu mun aðallega ætlað að vera í förum milli Danmerkur, Englands og íslands. Stjórn fé- lagsins’ ráðgerir að verulegur halli verði á rekstri skipsins a. m. k. fyrst um sinn, en hefir fengið loforð ólafs Thors at- vinnumálaráðherra fyrir því, að hann muni styðja að því við Al- þingi, að ríkið greiði þennan rekstrarhalla að einhverju leyti. Stærð skipsins á að verða sem hér segir: Lengd 342 fet á þil- íari, en lengd í dýpstu sjólínu manna fræðslumálanefnd sé skipuð. Samþykt. Tillaga P. M. Péturssonar og Sveins Thorvaldsonar, að fimm manna nefnd sé skipuð í ung- mennafélagsmálið. Samþykt. Tillaga Sveins Thorvaldsonar og Árna Thórðarsonar, að milli- þinganefndin í samvinnumálinu sé beðin að leggja fram skýrslu, og að ekki sé skipuð ný nefnd í það mál að svo stöddu. Sam- þykt. Forseti tilnefndi þessa í fjár- málanefnd: B. E. Johnson, J. ó. Björnsson, Ágúst Eyjólfsson, Mrs. S. M. Lawson, Einar Benja- mínsson, Miss S. Johnson, Jón Sigvaldason, Árna Thórðarson, Thorl. Nelson, Jónas Stefánsson. f fræðslumálanefnd tilnefndi forsetinn þessa: Mrs. ólafíu Melan, Miss Margréti Pétursson’ Mrs. Helan Grímsson, Séra P. M. Pétursson, Mrs. Önnu Árnason. í nefnd til að fjalla um ung- mennafélagsmál voru þessir út- nefndir: Séra P. M. Pétursson, Miss Margrét Pétursson, Ingi Stefánsson, Mrs. ólafía Melan, Mrs A. G. McGowan. f útbreiðslumálanefnd voru skipaðir: Séra E. J. Melan, Sveinn Thorvaldson, Jónas Stef- ánsson. Séra P. M. Pétunsson gerði til- lögu um að nefnd væri sett til þess að veita viðtöku tillögum, yfirlýsingum og nýmælum, sem fram kynnu að koma á þinginu, og leggja þau fyrir þingið. Til- lagan var studd af séra E. J. Melan og samþykt. f nefndina voru settir: E. J, Melan, Jóhann Sæmundsson, Dr. M. B. Halldór- son. Fundi frestað til kl. 9.30 á laugardagsmorgun. Framh. Borðsalur þess hefir 116 sæti. Því fylgja mörg baðherbergi. — Ennfremur er þar sérstök íbúð með dagstofu, svefnherbergi og baðherbergi. í lestum skipsins verða frysti- rúm að stærð samtals um 43000 teningsfet, þar sem koma má fyrir hér um bil 750 smálestum af flökuðum fiski eða 26000 skrokkum af dilkakjöti. Skipið verður um 3300 brúttó-smálestir að stærð. Skipið verður mjög sterklega bygt. Á það að fullnægja kröf- Ihans. LaunamáL Aðalfundur stjórnar S. U. F. haldinn á Akureyri dagana 11. —17. júní 1939, lítur svo á, að nauðsyn beri til þess að ný launalög verði samin hið bráð- asta. Lög þessi nái til starfs- manna ríkisins, allra ríkisstofn- ana, bankanna og fyrirtækja, sem njóta ríkisstyrks. Fundurinn telur að í launa- málum beri að leggja áherslu á eftirfarandi: Að koma á því fyrirkomulagi í launagreiðslum, að öll laun verði færð til fylsta samræmis við kjör framleiðslustéttanna og taki breytingum eftir því, sem framleiðsluvörurnar hækka og lækka í verði. Telur fundurinn, I að á þennan hátt verði fundinn I réttlátur og eðlilegur grundvöll-1 ur fyrir launagreiðslum. Að setja ákvæði um það, að maður, sem hefir full laun hjá því opinbera, megi ekki hafa launuð aukastörf, er ætla mætti að kæmi í bága við aðalstarf alúðarfylstu þakkir fyrir frá- bærar móttökur og mikla gest- risni. Fundurinn árnar bænum og héraðinu heilla og hagsældar og væntir þess, að hér megi starf Framsóknarmanna ávalt bera góðan ávöxt. —Tíminn, 20. júní. * * * Gunnar Gunnarsson heiðraður Á norrænu móti, sem nýlega var haldið í Lubeck, var Gunnar Gunnarsson sæmdur heiður3- innsigli Norræna félagsins. Nokkrir íslendingar tóku þátt í mótinu.—Mbl. 24. júní. * * * Fyrsta skemtiferðaskipið í morgun kl. 8 kom enska skemtiferðaskipið “Strath Eden” hingað. Er þetta fyrsta skemti- ferðskipið á sumrinu, og annast Geir H. Zoega kaupmaður mót- tökuna hér. Farþegarnir, sem aðallega eru Englendingar, eru um 1000, og munu þeir í dag ferðast um nágrenni Reykjavík- ur, til Þingvalla, Grýtu og nokkurir munu fara austur að Gullfossi og Geysi. Héðan fer skemtiferðaskipið í kvöld kl. 9.—Alþbl. 27 júní. % % Jón ívarsson þingmaður Austur-Skaftfellinga Atkvæði voru talin í gær í Austur-Skaftafellssýslu frá aukakosningunni á sunnudag. Alls voru greidd 618 atkvæði, af um 718 á kjörskrá. Úrslit urðu þau, að kosinn var Jón ívarsson kaupfélagsstjóri í Höfn í Hornafirði, með 334 atkv. Páll Þorsteinsson kennari Hofi, öræfum, frambjóðandi Fram- sóknarflokksins hlaut 227 atkv. og Arnór Sigurjónsson, fram- bjóðnadi kommúnista hlaut 45 atkv.; 9 seðlar voru auðir og 3 ógildir. Jón fvarsson bauð sig fram utan flokka, en var studdur af Sjálfstæðis- of Bændaflokks- mönnum.—Mbl. 24. júní. um 20 árum til að efla viðkynn- ingu og samvinnu íslendinga hér og vestan hafs, en félagið er hætt störfum og þeir, sem í stjórn sátu, danir, að Garðari undanskildum.—Vísir, 4. júlí. * * * BISKUPSVÍGSLAN Hátíðlegasta kirkjuleg athöfn, sem fram hefir farið hér um langt, skeið. Stúdentaskifti jnilli fslands og Ameríku Steingrímur Arason kennari hefir fyrir skemstu afhent Há- skólanum 12,500 króna sjóð, sem verja á til að styrkja stú- dentaskifti milli Ameríku og ís- lands. Af þeíssum 12,500 ^krónum eru 5000 frá Steingrími sjálfum en 7500 kr. frá félaginu fslend- ingi, sem Garðar stórkaupmaður Gíslason var gjaldkeri fyrir. —|ræðu, Þetta félag var stofnað fyrir Séra Sigurgeir Sigurðsson var jvígður til biskups yfir fslandi á .sunnudaginn með mikilli við- höfn. Vígsluathöfnin hófst kl. 10 ár- degis með því að um áttatíu prestar og kennimenn gengu hempuklæddir í skrúðfylkingu frá dyrum þinghússins að dóm- kirkjunni, tveir og tveir saman. f kirkjunni hófst athöfnin með því, að séra Halldór Kolbeins flutti bæn. Messusöng fluttu séra Garðar Þorsteinsson og sér Jón Þorvarðsson. Séra Frið- rik Hallgrímsson lýsti vígslu og las upp æfiágrip biskupsefnis. Að lokinni vígslulýsingu var sálmur sunginn. Meðan sálmur- inn var sunginn gengu biskupar, biskupsefni og vígsluvottar, pró- fastarnir Þorsteinn Briem, Ólaf- ur Magnússon, Friðrik Hall- grímsson og Jósef Jónsson, og tveir yngstu prestarnir, sr. Guð- mundur Helgason og séra Sigur- björn Einarsson, úr skrúðhÚ3Í og inn í kórinn. Gekk Jón bisk- up Helgason fyrir altari, ásamt vígslubiskupum báðum, en bisk- upsefni og vígsluvottar krupu fyrir framan altarisgráturnar. flutti biskup vígslutón og vígslu- tók biskupseiðinn af Framh. á 7. bls. um “British Lloyd” og að sumu leyti jafnvel sterkara en svo. Að gætt verði fylsta sparnað- ar í launagreiðslum og lögð á- Sérstaklega verður það ís-styrkt hersla á, að útrýma óhæfilega að framan, þannig að styrkleiki þess verður aukinn að mun frá stefni aftur fyrir miðju fram yfir það, sem venjulegt er. —Tíminn, 22. júní. * * * Sláttur að hefjast háum launum, ekki eingöngu hjá því opinbera, heldur einnig í einkarekstri landsmanna með sköttum á háum launum og öðr- um hliðstæðum ráðstöfunum. Að unnið verði eftir megni að fækkun starfsmanna hjá ríkinu Yfirleitt má gera ráð fyrir að 'og stofnunum þess og að yfir- túnasláttur hefjist jí fliestum jleitt verði hætt að skipa launað- Success Business College Graduates Excel in Manitoba Civil Service Examinations ar nefndir. Að ákveðið verði, að ráðherra- launin verði hæstu launin, sem héruðum landsins upp úr Jóns- messuhelginni. Víða er þó þeg- ar byrjað að slá, t. d. í Eyjafirði, suðvestan lands og sumstaðar á greidd eru af ríkinu og þeim Vesturlandi. Er það miklum fyrirtækjum, sem launalög ná mun fyrr en venja er til. Að til. Vífilsstöðum var sláttur byrjað-1 ur fyrir viku síðan og er nú búið Bændadagur að slá um 15 dagsláttur. Á Hól- j Aðalfundur stjórnar S. U. F. um í Hjartadal var byrjað að slá 1939 telur æskilegt, að komið um miðjan mánuðinn. ÞykirjVerið á almennum bændadegi í grasspretta bezt norðan lands í sveitum. Verði það 24. júní Skagafirði og Eyjafirði. Vestan 1 (Jónsmessudagur) og skúlu lands er mjög góð grasspretta í | haldin bændamót í öllum hér- Snæfellsness- og Dalasýslum, að , uðum landsins þann dag ár sögn manna, er ferðast hafa um | hvert. Felur fundurinn aðal- þessi bygðarlög nú nýlega. —Tíminn, 22. júní. * * * Sá siður hefir tíðkast í Mos- fellssveit um nokkurt skeið, að haldið hafi verið svonefnt “hjónaball” einu sinni á vetri. Hafa þar — eins og nafnið stjórn sambandsins að skrifa um málið til Búnaðarfélags íslands, þar sem heppilegast mun að það beitist fyrir framkvæmd þess. Kaupfélögin Aðalfundur stjórnar S. U. F. 1939 hvetur alla unga Fram- bendir til — aðallega mætt hjón 'sóknarmenn til að fylkja sér um og svo eldra fólk, sem annars ' kaupfélögin og vinna ötullega að sækir skemtanir lítið eða ekkert.' útbreiðslu þeirra. Hafa þessar skemtanir fengið I hið bezta orð. í vetur var á- Skógrækt kveðið, að það fólk, sem vant I Aðalfundur stjórnar S. U. F. væri að sækja þessar skemtanir,! 1939 skorar á öll félög sam- skyldi fara í eina útreiðarferð bandsins að styðja af alefli að árlega og var sú fyrsta farin síð- skógræktarstarfi á félagssvæð- astl. suunudag. Tók þátt í henni unum. Jafnframt skorar fund 56 manns og voru um 80 hestar í förinni. Var farið inn um Kjós og stóð ferðin allan daginn. — Veður var gott og voru þátt- urinn á þingflokk Framsóknar- manna að beitast fyrir því, að| sett verði löggjöf um aukna skógræktarstarfsemi í landinu. Nora Fisher Won First Place For All Candidates Kathleen Wortley Won Second Place For All Candidates Jon Bildfell Won First Place For Boys Robert Pundyk Won Second Place For Boys The results of the Manitoba Civil Service Examinations, held on May 27th, and June 23rd, 1939, as published in the Manitoba Gazette show that Nora Fisher won first place and Kathleen Wortley second place. Among the successful boys who wrote on these examinations Jon Bildfell took first place and Robert Pundyk second place. These four candidates were trained in The Success Business College of Winnipeg—another tribute to the Higher Standard of “The Success.” Fifteen (15) out of a total of thirty- eight (38) successful candidates were trained at The Success Business College. These examinations were open to all steno- graphers, as well as to graduates of Commercial High Schools and Business Colleges. There are ten (10) Business Colleges in Manitoba. 0 Employment Is Good For “Success-Trained” More than 1,000 “Success-trained” Students were assisted to positions by our “Placement Bureau” during the year ending June 30,1939. It will pay you to be able to say, “I am a ‘Success’ graduate.” New students may enrol now. Our classes will be in session throughout the summer. Ask for our 36- page Prospectus. It Pays To Train In The College ot Higher Standards Portage Ave. at Edmonton St. ’Phone 25 843 Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.