Heimskringla - 26.07.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.07.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. JúLf 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Vatnabygðir, sd. 30. júlí 1939 Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h. (M. S. T.): Messa í Kristnesi. Kl. 7 e. h.: Messa í Wynyard. Ræðuefni: Messan á. sunnu- daginn var. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnud. 30. júlí kl. 2 e. h. í Riverton sd. 30. júlí kl. 8 e. h. * * * Hinn 18. júní s. 1. skírði séra Eyjólfur J. Melan þrjá yngstu syni þeirra Mr. og Mrs. Thor- valdar Thorvaldson, Greystone Lodge, Stonewall, Man. Dreng- irnir heita Herman Ólafur, Her- bert Lawrence og Thorbergur Ross. Við þetta tækifæri voru margir vinir og ættingjar þeirra Thorvaldson’s hjónanna staddir á heimili þeirra og voru veiting- ar hinar rausnarlegustu. * * * Frá Wynyard Þar er nú sem óðast verið að hndirbúa fslendingadagnin. — Verður hann haldinn 2. ágúst, og hefst stundvísega kl. 1 e. h. Árni Helgason verður sennilega sterkasta aðdráttaraflið að þessari samkomu. Hann sýnir kvikmynd frá fslandi. Söng- flokkurinn syngur undir stjórn Mr. S. K. Hall. Af hálfu yngra fólksins flytur Walter Thor- SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 /i Sargent Ave. finnsson ræðu, en Björg Axdal og Haraldur Gauti lesa upp á íslenzku. Veitingar verða seldar, kaffi og skyr. Sérstök nefnd kvenna úr báðum þjóðræknisdeildunum hefir umsjón veitinganna. — Lúðraflokkur Wynyard-bæjar1 spilar, leikir verða um hönd hafðir fyrir börn og unglinga. — Um kvöldið verður myndasýn- ingin endurtekin, og verða þá. skýringarnar á ensku. — Dans- að verður á tveim stöðum gildir sami aðgöngumiðinn á báðum. — Búist er við fólki úr öllum nærsveitum og jafnvel lengra að. * * * Hinn 18. þ. m. jarðaði séra E. j J. Melan Robert Charles Aps- chrum, son Mr. og Mrs. Oscar Apschrum, sem búa vestur af Árnesi. Þessi piltur, sem var 20 ára gamall, druknaði 16. þ. m. er hann var baða sig í Winnipeg-j vatninu við bryggjuna í Árnesi. * * * Hkr. meðtók spjaldbréf frá Mr. S. Thorvaldson, M.B.E. frá Riverton, sem nú er staddur á New York sýningunni nýl. Þar er meðal annars komist svo að orði: “Eg er nú staddur á sýn- ingunni og sendi þér kveðju mína þaðan. fslenzka sýningardeild- in er aðdáunarverð. Hún vekur meiri athygli en nokkur hinna mörgu erlendu sýningardeilda.— Fyrirkomulag hennar hefir verið vel hugsað og hún nýtur mik- illar aðsóknar. ÍSLENDINGADAGURINN í Seattle, Washington verður haldinn 6, Águst 1939 að Silver Lake PROGRAM BYRJAR kL 1 e. h. 1. Ó, Guð vors lands...................Allir 2. Ávarp forseta............J. H. Straumfjörð 3. Söngflokkurinn.....................2 lög 4. Solo, 2 lög..............Edward Pálmason 5. Ræða: “ísland nútímans og ábyrgð vor gagnvart ís- lenzku þjóðemi”.....-Einar Páll Jónsson 6. Violin Solo, 2 lög.........Kristín Jónsson 7. Söngflokkurinn......................2 lög 8. “My Country ’Tis of Thee” og “Eldgamla ísafold”........................Allir 9. íþróttir fyrir unga og gamla byrja klukkan 3. 10. Frítt kaffi klukkan 12. og klukkan 3—6. 11. Dans frá 7.30 e. h. til 11 e. h. NEFNDIN. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ Imrt Slabs og Edgings $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hrein uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganir $1.50 hálft cord, $2.50 corðið THORKELSSON’S LTD. | License 3 Sími 21 811 íslendingadagur í Seattle Seattle-íslendingar efna til ís- lendingadagshalds við Silver Lake, sunnudaginn 6. ágúst 1939. Er það tólfti íslendinga- dagurinn þeirra á þessum stað. Einar Páll Jónsson ritstjóri Lögbergs, heimsækir Stranda- búa á þessu sumri í fyrsta sinni. Telur nefndin hann fyrstan á blaði af þeim er skemta, ásamt mörgu góðu hljómleika- og söng- fólki. íslendingadagurinn hefir hepnast Ijómandi vel undanfarin ár í Seattle, og er fylsta von um að hann verði það eigi síður í ár en áður. PETERS0N BR0S. j ICE and WOOD DEALERS Box 46 GIMLI, Manitoba Islendingadagurinn Hnausa, Man., 5 Águst 1939 Byrjar kl. 10. árdegis Aðgangur 25c fyrir fullorðna—lOc fyrir böm innan 12 ára • Ræðuhöld byrja kl. 2 e. h. FJALLKONAN: Frú Andrea Johnson frá Árborg MINNI ÍSLANDS Ræða......................Séra Jakob Jónsson Kvæði..........................Páll S. Pálsson MINNI CANADA Ræða...................Heimir Thorgrímsson Kvæði.......................Kristján Pálsson KARLAKÓR ÍSLENDINGA FRÁ WINNIPEG Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar ÍÞRÓTTIR (aðeins fyrir íslendinga): Hlaup fyrir unga og gamla. Langstökk, Hopp-stíg stökk, Egghlaup fyrir stúlkur, 3 fóta hlaup, íslenzk fegurðarglíma, Baseball samkepni milli Árborg og Riverton. Kaðaltog milli giftra og ógiftra manna. DANS I HNAUSA COMMUNITY HALL Verðlauna-vals kl. 9 e. h. Þessi héraðshátíð Nýja-íslands verður vafalaust ein til- komumesta útiskemtun íslendinga á þessu sumri. Þar koma saman, þann dag, bændur og búalið úr öllum bygð- arlögum þessa elzta landnáms þeirra. Þar mætast vjnir og frændur á norrænni grundu: “Iðavelli” við Breiðuvík, víðast að úr bygðarlögum íslendinga vestan hafs. — ALLIR BOÐNIR OG VELKOMNIR! DR. SVEINN E. BJÖRNSSON, forseti G. O. EINARSSON, ritari MISS CANADA: Miss Valgerður Sigurðsson frá Riverton 50 ÁRA AFMÆLI ISLENDINQADAQSINS I GIMU PARK, MÁNUDAGINN 7. ÁGÚST, 1939 Forseti, Jón J. Samson Fjallkona, Miss Sigurborg Davíðson PROGRAM Formaður Iþróttanefndar, E. A. fsfeld Miss Canada, Evelyn Torfason, Gimli Miss Ameríka, Guðrún Anna fsfeld, Garðar, N. D. (Dansinn byrjar kl. 9 e. h.) Kl. 10 f.h. Iþróltir á íþróttaveliinum, Gimli Park SKEMTISKRÁ (Skemtiskráin byrjar kl. 2 e. h.) ‘O, Canada” þegar Fjallkonan 1. HLJÓMSVEITIN leikur: kemur í hliðið. 2. HLJÓMSVEITIN: “ó, Guð vors lands”, þegar Fjallkonan er komin að sæti. 3. FORSETI, Jón J. Samson setur hátíðina. 4. KARLAKÓR íslendinga í Winnipeg syngur “Fjalladrotning móðir mín”. 5. ÁVARP FJALLKONUNNAR, Miss Sigurborg Davíðson. 6. KARLAKÓRINN og HLJóMSVEITIN: “O, Canada.” 7. ÁVARP MISS CANADA: Miss Evelyn Torfason, Gimii 8. KARLAKóRINN og HLJóMSVEITIN: “The Star Spangled Banner”. 9. ÁVARP MISS AMERÍKA: Miss Guðrún Anna fsfeld, Garðar, N. D. 10. HLJÓMSVEITIN: “The Maple Leaf For Ever”. 11. ÁVARP HEIÐURSGESTA. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. HLJÓMSVEITIN: “ó, fögur er vor fósturjörð.” MINNI ÍSLANDS: Séra V. J. Eylands. KARLAKóRINN: “Brennið þið vitar” MINNÍ ÍSLANDS. Kvæði: Dr. Richard Beck HLJóMSVEITIN: “Öxar við ána”. MINNI LANDNEMANNA: Friðrik Sveinsson KARLAKóRINN: “Lýsti sól stjörnu stól.” MINNI LANDNEMANNA, Kvæði: V. J. Guttormsson. HLJóMSVEITIN: “Þú bláfjalla geimur.” LISTDANSAR, 16 stúlkur frá Selkirk. KARLAKÓRINN: Nokkur lög. Kl. 4—SKRÚÐGANGA—Fjallkonan leggur blómsveik á land- nema minnisvarðann. KI. 7—ALMENNUR SÖNGUR, undir stjórn Alderman Paul Bardal. Kl. 9—DANS í Gimli Pavilion. Aðgangur að dansinum 25c........... O. Thorsteinsson Old Time Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur að garðinum 25c fyrir fullorðna; lOc fyrir börn innan 12 ára. Karlakór íslendinga í Winnipeg syngur undir stjóm Ragnars H. Ragnar. — Gunnar Erlendsson við hljóðfærið. Gjallarhorn og hljóðaukar verða við allra hæfi. Sérstakur pallur og sæti fyrir gullafmælisbömin. GESTIR FRÁ ÍSLANDI: Vilhjálmur Þór, framkvæmdarstjóri íslenzku sýningarinnar í New York. Árni G. Eylands, verkfæra ráðunautur Sambands Samvinnu- félags íslands. JóN J. SAMSON, forseti DAVÍÐ BJÖRNSSON, ritari

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.